Heimskringla - 22.12.1910, Blaðsíða 5

Heimskringla - 22.12.1910, Blaðsíða 5
H E I M S K B. I N G L A WINNTPEG, 22. des. ír jó. Blft.5 SPURNINQAR. 1, Hvaö væri ráölogast fyrir þann rnawi aö taka til bragös, sem sem verður fyrir átroðmngi af hrossum eins nágranna síns, a þonn hátt, að hrossin stanáa heima við fjós hins fyrtalda á nóttunni, og gera sér gott af heyjum hans? Nú hefir hinn fyr- nefndii þó tvisvar gert eiganda hrossanna aðvart, en hann ekki skeytt því neinu. þetta átti nú stað seinustu dagana af nóv. 2. Geta ekki “pound”-lög fylkisins komið til greana undir þessum kringumstæðum ?. Fáfróður. SV. — 1. Að girða land sitt, svo að skepnur gangi ekki inn á það, og að búa svo um heyin, að hestar nái ekki til þeirra, þó þeir komist inn á landið. 2. “Pound”-lög fylkisms ættu að geta komið til greina við hesta eins og aðrar skepnur, sem gangia um í óreiðu, hvort held- ur það er af trassaskap eigand- ans eða með þeim ásetningi, að ala þær á annara fóðri. Ritstj. * * * 1. Er dýragæslumaður ekki skyld- ur að vita, hvort veiðimenn, sem esu við veiðar í kringum hann hafi veiðileyfi ? Ef honum er tilkynt, að fleiri menn séu á vissum stöðum á "moose”-dýra og rottu-veiðum, og hann sinn- ir því ekki, hv'erju varðar það? 2. Eiga lögregluþjónar að líta eft- ir þvi, samkvœmt nýju lögun- um, að lögum um helgi sunnu- dagsins sé fylgt ? 3. iHver á að líta eftir, að vín- bannslö'gum sé fylgt ? 4. Hvar eiga lögregluþjónar að bera embaettismerki sitt dags daglega, svo að almenningur þekki þá sem nslíka ? 5. Hvernig á að fara mcð menn þá, sem eru i embættum, en vita þó ekkert rétt? Fáfróður. SV. — 1. Dýragæzlumenn eru til þess settir, að gæta þess, að dýraverndunarlögunum í fylk- inu sé hlýtt. Ef þeir vanrækja þá skyldu, þá ber að senda um- kvörtun um það til Charles Barher, Chief Game Guardian, Winnipeg, Manitoba. 2. Já, svo er það í borgum og bæjum í fylkinu, þar sem lög- reglumönnum er launað sem fasta embættismönnum. Um þá, sem úti á latidsbygðinni eru, er öðru máli að gegna. þeir, sem vita af líeJgidagsbrotum, geta kært þau fyrir lögreglu eða friðdómara, sem svo stefnir hin- um ákærðu og lætur lögreglu- þjóninn birta stefnuna. En hver sá, sem veit af helgidagsbroti og ljóstar því ekkf upp, er með- sekur í því broti. 3. Hver einasti maður í héraðinu, sá, sem veit af vinbannslaga- broti, getur klagað það fyrir yfirvaldi og fært fram sannanir. Gieri hann það ekki, þá vottar það að hana er brotinu sam- þykkur. 4. Frarnan á brjóstinu, hvenær sem Þeir gegna lögreglustörfum. 5. Sú spurning er oss óskiljanleg, getum því ekki svarað lienni. Ritstj. Almannökin 1911. Herra G. Eggertsson, kjötsali á Wellington Ave., hefir sent Hkr. 2 skrautlituð almanök. Annað er gert eftir málverká eftir Theo. van Sluts og sýnir sauðfé og fugla á búgarði ; sérlega smekklegt Ilitt er samkvæmi í stofu Benja- mins Franklins, í Versailles á Frakklandi, skrautlegt og sérlega fagurt. Bæði exu spjöldin mikil húsprýði. Mánaðar og dagatal er á þeim báðum undir myndinni. Egg- ertsson gefur rikmannlcga. Ilann verðskuldar að græða hluta af út- gáíukostnaði almanakamui á sölu þess ágiæta hangikjöts og fugla, er hann hefir fengið miklar byrgðir af til jólanna. * * * Finnbogason Bros., matsalar á horni Victor og Sargent stræta, luifa og sent Heimskringlu stórt skrautlitað almanak. ]kiÖ sýnir bát í brimgarði við lendingu á grynningum. Við lendinguna standa mean og konur, horfandi og bendandi til bátsins, sem er i svnilegum háska. Nokkrir gamlir sjómenn hafa vaðið fram að brim- garðinum með reipi og önnur tæki til björgunar, bíðandi eftir þvf, að ná til bátsins, er hann færist innar í brimröstína. Myndin er falleg. — þeir Finnbogason bræður hafa mikla verzlun og fjölmarga við- skiftamenn. J>eir vanda vörur sín- ar og viðskiftaneglur að sínu leyti eins vel og þoir hafa vandað til þessa almanaks, en selja þó eins ódýrt og nokkrir aðrir í borginni. • * • J>eir Thorvardson & Bildfell, matsalar í búðinni miklu á Ellice Ave., hafa sent Heimskringlu ein- kennilogíin Calendar. það er blóm- karfa mikil, en framan vcð hana bréfahvlki og undir þvi mánaða og dagatafiö fyrir árið 1911. Til þess að öðlást þennan skrautgrip ættu landar að gera þeim íélögum að- súg og kaupa duglega af jólavör- um þeirra. þeir hafa miklar byrgð- ir á hæfilegu verði. ÚR BRÚÐAR-BÁLKI. Uppá því stakk er.ihver prestur, er við guðsorð var að bauka, að fiytja skyldi frúrnar vestur, fólkinu tif hægðarauka. Fúsi’ og Lögberg, fljót til svara, fundu strax að léttist gangan, — þótti langt að þurfa að fara þarna norður’ á Douglas-tarugann. S. J. S. ÚR BRKFI CANDAIIAR, SASK. 15. descmber 1910. — — “Alt er hér tíðindalítið og gengur sinn vanagang. NæstLiðið sumar var mjög þurt hér um pláss og uppskera þar af leiðandi í rýr- ara lagi, sérstaklega hafrar og bvgg. Kinnig voru slægjur mjög rýrar. Mest af hveiti mun hafa verið nr. 2. “Vieturinn gekk nokkuð snemma í garð, og urðu plægingar sum- staðar miniii en menn heföu viljað fyrir það, hvað snemma “íraus upp”, en yörleitt hefir veturinn mátt kallast góður til þessa, Snjór er lítill, en samt all.gott sleðaifæri, “Land hefir sti'gið mikið í verði hér þetta síðasta ár, og mun gott óyrkt land vera frá $18.00—$23.00 ekran, og haía bændur keypt mik- ið af landi hér um pláss í sumar, op- sýnir það framför og velliðan j-firleitt. Ekki er að tala um að geta keypt yrkt land, 160 ekrur, fyrir minna en $4,000, ef það er gott, og er það vel viðunanlegur gróðd fyrir þann, sem selur, að miða við timann, sem menn hafa verið hér. “Að kveldi þess 15. nóveanber gaf séra Runólfur Fjeldsted saman í hjónaband Mr. Jón Guðnason og Miss Guðrúnu Hallgrímsson. At- höfnin fór frarn að Candahar að viðstöddnm fjölda boðsgesta, er skemtu sér við söng og ræðuhöld fram á nótt. Mr. Guðnason býr á landi 3 mílur frá Candahar. “Einbúarnir eru alveg að hverfa hjá okkur, sem var þó töluvert af í byrjun, en nú giftir sig hver eftir annan, svo það er líf í fieiru hcr enn landsölu”. Menningarfélagsfundur var haldinn 6. þ.m, Á þeim fundi flutti séra Guðm. Arnason erindi um Goethe. Skýrði frá helz.tu at- riðum úr hinni viðburðariku æfi þessa mikilmennis og drap á hina vísindalegu starfsemi hans. En að- allega mintist ræðumaður skálds- ins, sem lÆf eítir sig hin:i ódauð- lega sorgarleik “Faust”. Fynrles- arinn flutti að síðustu nokkur kvæði eftir Goethe, sem þýdd liafa verið á íslenz.ku af Stgr. Thor- steinssyni og Benedikt Gröndal. Friðrik Sveinsson, ritari. Hafið þið gleymt fósturjörðinni! Ef svo er ekki, þá sýnið það í verkinu og bregðið ykkur tdl 117 Nena St., því þar getið þið fengið 12 landslagsmyndir af ýmsum merkum stöðum á gamla Fróni, og ættu þær að vera hverjum ís- landsvin kærkomnar. Myndirnar eru : RKYKJAVlKURHÖFN AKURKYRI SEYÐISFJÖRÐUR ÍRUFOSS í SOGINU KERLINGADAT.SÁ MI DN.ETUR SÖLIN almannagjá SKÖGAFOSS IIÚSAVÍK BRÚARÁ GEYSIR IIEKLA Allar þessar myndir eru óvið- jafnanlegar sem JÓLAGJAFIR. Ef þið hafið bréfspjöld með myndum, þá stækkum við þær fyr- ir væga borgun. WIHNIPEC PICTURE FRAME FACTORY. A. S. BARDAL, eigatidi. LÓAN. Hamast stórum hræsvelgur, hamra kórinn stynur, hjörtur ljóra hríðskelfur, hæða sjórinn dynur, llt er að laía úti við, öskrar hafnyrðingur, ofan kafald fælir írið, frost og skaírenningur. Flögrar lóa fannbarin fram um snjóa-breiður, gamla móann syrgir sinn, sumars fró og hreiður.' Ein hún villist vítt um mó, veðri illa slegin ; hennar fýllist hús með snjó, hún ei gryllir teyginn. Vors á tíð hún þekti þó þúfur víða og runna, j>egar blíð í heiði hló himins fríða sunna. þá hún undi þar og söng, þá ei bundin stríðf, , þá ei stundin þótti löng, þá var grund í prýði. Nú hún mundi ei svásan söng, særð var lundin spaka, nú hver stund var leið og löng, lengri en Grundar-vaka. Sínu hrakin hæli fjær hart um klakann fleygist, undir þíikið ekkert nær, — áfram vakan teigist. Hungruð, klökuð, hrjáð og blaut heljartökum strokin hnígur þjökuð heims frá þraut, hrepti vöku-lokin. Ung o2 fögur falla vann fyrir slögum hríðar ; úti í högum hjálp ei fann, horfm sögu tíðar. Aðrar lóur leika sér langt frá snjóa hrinu, þíir sem fró og friður er fyrir óveðrinu. Misjöín þannig æfin er alt eins manna og dýra ; — örlaganna undan ver enginn kann að stýra. Ber og nakin margur má ma'ðu-klakann skríða, öðrum hrakinn ítum frá oft má saklaus líða. Ávalt grættir eru með eðlis hætti dofna, — eitt þó bætti angrað geð, ef þeir mætti sofiui. Sæta og langa svefninum, sviftr angri og kvíða, utidir vangi ylgóðum, eítir ganginn stríða. Yfir vengi vegferðar vofa hengjur argar ; margan dreuginn þrýtur þar, því að enginii bjargar. Jónas J. Daníelsson. Við Eaton verz.lanina hér í borg vinna um þessar mundir 3815 ínanns. Hefir þú borgað Heimskringlu ? JOLA SALA Undirritaður býður óvanaleg kosta kjör FYRIR JÓLIN KARLMANNA NERFATNAÐ — a* aa Vanaverð $1.50 til $1.75. Nú ......... ..Ipl.UU KVENMANNA N.ERFATNAD — OC CA Aður 50c til $2.50. Nú ........... karllmanna BUXUR— AA A«ur $1.25 til $1.50. Nú .........*......$1.UU MISLIT LÉREPT — » Vanaverð 8—lOc ycL Nú ....................... OC KARLA, KVENNA og UNGLINGA STÍGVÉL, FLÖKA- SKÓ og YFIRSKÓ sel ég með mjög lága-v«rði TÓLASKRAUT og LEIKFÖNG af öllum upphngsanlegum tegundum sel ég nú með mikið lægra verði em alment gerist. Eftir 15. þ. m. verður búðin opin til kl. 10 á kveldin, til hccgðarauka fyrir almenning. ___ m Komið Skoðið Kaupið GUÐM. JOHNSON Búnaðarskýrslur. — Nýjustu búnaðarskýrslur Bandarikjanna fyrir 1910 voru birt ar 8. þ.m. þær sýna verð hinna verð hinna ýmsu korntegunda og annarar jarðarframleiðslu á þessa leið : Maískorn ....... $1,500,000,000 Hveiti ...... Hafrar .... Byfi’fí . Rúgtir ... Hör ....... Hey ....... Baðmull .... Sykurrófur Sykurreir Tóhakslauf Ilrísgrjón . 625,000,000 380,000,000 79,000,000 23,000,000 33,000,000 720,000,000 900,000,000 51,000,000 28,000,000 95,000,000 16,000,000 “KVISl R” kvæði eftir Sír. J6l. Jðhann- esson, til sölu hj& öllum fs lenzkum böksölum vestanhafs Verð: $1.0 0 Ekki er sýnt í blaðfregnum verðið á eftirtöldum tegundum : Kartöfl- um, kálhöfðum, eplum, jarðberum, baunum, apipelsínum og vatns- og öðrum melónum. það mun láta nær saomi, að verð allrar uppsker- unnar sé ekki. langt unddr Sex þúsund Milíónum Dollara, — má- ske meira. Skýrslurnar sýna, hve mikill munur er á verði því, sem bóndinn fær ívrir vöru sína, og bví, sem almennintT'Ur verður að borga fyrir hana. Nákvæmt yfirlit yfir þetta var gert í 78 borgum landsins, og þar sýnt, að bœndur fengu 50 prósent, járubrautirrar 7 en milliliður 43 prósent. það er tekið fratn, að engin ástæða sé til að nt Uiliftir dragi til sín svona mil'ið af vrrði framlsiðsíunnar og á það' fcetit, aö ntenn í borgttm geti — ef þeir vilja — keypt í stór- kattpttm ttf fcii ndrnum, svo að gróði bóndans verfti meiri og var an þó ódvrari til katipen-lanm, ett nú er. — Ifkkert er getiÖ ttm verð lifandi pettinps, eða framleiðsltt úr kc la- og öðrttm námttm. þaft væri æskrf’jegt, aft einhver fróður Islend- ingttr vildi safna skýrslttm um verðmæti allrar framleiðslu i Bandaríkjuiium á árinu 1910, og senda það vfirlit til birtingar í Ileimskringltt. 4 I é 4 \t 4 * 4 t i t 4 4 4 é 4 4 ♦ HANGIÐ-KJÖT til jólanna! Eins og að untÍMtlörnu höf- um við fengið til Jólanna feiknin öll af ltinu Ijúfftng- asta ov ji'fnframt ódýrasta IIANGIKJÖTI, se*n völ er á, og að góðum og gömlum íslenz.kttm sið, ættu allir að borða það um jólin. Einnig fvrirtaks TURK- EYS, sem engi.tn atti að missa. Og allara aftr.tr upp- httgsanlegar tegti'iwiir af ttut- vælum, sem btefti ertt gira - lcv til fróðkiks og góð t1 átu. Landar ættu eHi að ntt tækifærift, og j;\ í bezt b\ rp"!« si<r tit p setn f rst. Búftin olkar cr viðurk, vinsalasta ísfen/.Va kjötbi og bar ertt ut , a >, sem greiðu b ri'.i fjátt Og vel. ts t .,ft :r,l Ó’ll Q. Vins,'.mlegast. EQQRRTSONÍ. 693 Wellingttn Avenue. Tulsimi; M.tin 3827 4 t 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 / 506 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU brosið hvarf, og hann var ofurlítið skjálfraddaður, þegar hann sagði: “Ég man óglögt eftir þessum sorglega atburði, en óg fékk aldrei að vita, ltver kona þessi var, og svo var það heldnr ekki ég, sem að yfir hana reið”. “Nvi, þaft var Stjernekrans greifi. En þetta skeði óviljandi, og hann borgaði fyrir það hina vona- legu 10 ríkisdala sekt. Jæja, hr. barún, þessi kona var móðir mtn, og drettigurm:i, sem leiddi hana, var cg”. “-úig grunaði það”, tautaði barúninn. “Já, það var ég”, sagði Móritz, “og þig getur því ekki undrað það hér eftir, þótt ég hafi ýmuigust á Stjernekrans greifa ; en, að þessu undanskildu, þá er I:fsferiil greiíans og allar gerðir svo vtðbjóðslcg", að það hlýtur að vekja fyrirlitningu hvers rétthugsandi ttajtns, og þess vegna óska ég að Isaibella verði ekki þvinguð til aÖ eiga þenna mann”. “Já, það er þín ósk”, sagði barúninn kýminn. “þú ert skemtilegur, herra minn. En segðu mér nú, bara til gamans, hvað kemttr þér það við, hviernig ég ráðstafa mínum og minna högttm?” “Se .rftti ntér, lterra barún, ertu ekki boðinn til Lönnvíkur á morgun?” “Nei”, svaraði barúninn undrandi yfir spurning þessari. “En hvað kemur Lönnvík þessu máli við?” “þar á að verða bókmetttaleg skenttisamkoma á tnorgtin”, svaraði Móritz. “Éff er boðinn þangað, og lögmannsfrúin hefir beðið mig að lesa upp nokkra kafla úr “Raflijartanu” fyrir samkvæmið. þekkir þú sögu 'Rafihjartans". 1 Þó að eldingu hefði slegið niðttr við fætur bar- unsins, gat hann ekki orðið hræddari en við að lteyra þessa spurningtt. Hann svaraði engu, en starði á Móritz. FORLAGALEIKURINN 507 508 SÖGUSAFN HICIMSKRINGLU “Nu”, sagði Móritz, “þú svarar engu. Eg spurði 1 hvort þú þektir sögu “Rafhjartans ?” “Hvaða sö-gu?” stamaði barúninn og reyndi að jafna sig. “Talaðu ekki svona hátt, það getur hej rst i:tn í salinn. 1 fám orðtttn : Hvers óskar þú ? ” “Eg er búinn að segja þcr það, — þessara tvqggja j starfa, sem þú áleizt ómöguleg áðan”. “En ef ég færist undan?” “þá segi ég alla sögu “Rafhjartrtns” á ítvcugun ril nágrannanna, og nafngreini þá menn, sem í raun og veru hafa verið við söguna riðndr”. “Herra”, saigði harúninn og stappaði á gólfið, ; ‘það er ósamboðið, það er svívirðilegt að ætla sér á j þennan hatt að nota. leyndarmál — eða, það sem ég ætlaði að segja — rógiburðarsögu, sem menn hafa i náð í”. “Alls ekki, herra barún”, svaraði Móritz kalt og rólega. “HeíSi ég ætlað að þvin.ga þig til að borga mér stórfé fyrir að þegja, þá væri það svívirðilegt, j en þegar ég að eins vil þvinga þig til tveggja mann- kærleiksríkra og réttlátra starfa, þá er það engum ósamboðið”. Rósemin og kuldinn, setn lá í róm ttnga manns- ins, gerði barúninn alveg trvltan. Hnn æddi aftur og fram utn gólfið eins og tígrisdýr í búri síntt, reitti af sér hárið og jós óþrifalegttm skömmum yfir Mór- itz. Móritz hlustaði þegjandi á barúninn stundaikorn, en svo fór honum að leiðast lesturinn og sagði : “þetta er nóg, herra barún, þú vinmtr ekkert við þetta æði, við sktthtm tala rólega saman, anttars fer ég, og þá mátt þú vera viss tim, að á morgttn þekkja allir nágrannarndr sögu, sem þú ættir heldur að vilja gleymda”. “Op- ef ég verð við kröfu þinni?” sagðd baréninn harðneskjulega. “þá fer ég ekki til Lönnvík á morgun”. ‘ Og þegir ?” “Eg legg drengskap minn við því”. “En hvernig hefir þú komist að þessari bölvaðri sögu ?” “það er mitt leyndarmál. Eg þekki han.i og get sannað ltana”. “Sannað ltana?” þrumaöi bftrtininn,. “Tivað ætli þú getir sannað ? Ekkert. En þú getur bak- að mér fyrirlitningu hjá þessttm flóuttm — bölvað”. Og æðið ætlaði aftur að brjótast út, en í þetta sinn gat hann ráðið við stg. “þú sérð að þú átt ekki annars úrkosti en láta að vilja minum, eða verða fyrtr hneyksli”. Hvað viltu að ég geri?” “Settu þig nður og skrifaðtt það sem ég segi”. Rómurinn var svo skipandi og áhrifamikill, að barúninn settist ósjálfrátt og tók pennann. Móritz talaðd og barúninn skrifaði : “Undirritaður leggur við dren.gskap sinn, að vinna ekki á neinn hátt móti skóla þeim, sem meist- ari Hólm í Marienlundi hefir stofnað, heldur stjikja hann á allan hátt og leyfa börnum bændanne, já, hvetja þau til að sækja hann. Ennfremur skuldbind ég mig til, að afhenda meistara Hólm 500 ríkisdali, sem á að verja í þarfir skólans” “Nú vattlar'að e'ns nafnið og innsiglið undir”, sagði Móritz. Barúninn skrifaði nafn sitt á skjalið og setti svo innsdglið ttndir, fékk svo Móritz skjalið, sem las það og lé't það í vasa sintt. “þetta var hú annað starfið”, tagði Móritz. "Nú er það sem meir á ríður eftir, spurningtn um giítingu ungfrúarinnar”. “■Láttu það nægja, sem búið er”, sagði barúninn. ''Gerðu mig ekkj alveg brjálaðan”. FOR LAGAI.EIKUR INN 509 “Mundu eítir “Rafiijartanu". herra barún". "Herra minn”, saigði btrúninti. “Eg gt' þér 1000 ríkisdali iit í hönd, og eins mikið á hverju ári í 3 ár, ef þú vilt aifturkalla kröíu þína”. “það er ómögulegt, ’ herra barún. Tiíboð þitt móðgar tnig, en ég reiðist þér ekki”. “Ja, hver fjandinn. Gerðtt mig ekki alveg ærð- att”, hrópaði barúninn æfar. “þú vambrúkar það I vald, sem þú heftr fengið yfir mér”. “Á ég að fara til Lömtvík eða ekki á morgun, herra barún?” “Ilvaða ábyrgð hefi ég fyrtr því, að þú þegir, ef ég verð við ósk þinni og læt ísabellu ráða?” “þú verður að treysta á dretigskap miiitt. A5 j minsta kosti ert þú laus við loforð þitt, ef þú kemst ! að því að ég stend ekki við mitt’’. “Komdu aftur á morgun”, sagði barúninn, “þá' skaltu íá svar mitt. En yfirgefðu mig núna”. Hann benti á dj-rnar. Móritz. hneigði sig og yfirgaf barúnmn í því ásig-s j komulagi, sem lesarinn á hægt með að geta scr til, hvernig verið hafi. “Fjandinn hafi þig”, sagði barúnin’U þegar Móritz i haföi lokað dyrnnum. “Ev vildi fórna helmingitum aí ólifaðri æíi minni til að sjá þig hengdan’ . “það er heimskulegt, að vera jafn hræddur viÖ j alinannaróminti og ég er. Mér ætti að standa á. sama, hvað þeir rausa”. “Og þó — það er ómögulegt. — Menn mnndtí j krossbölva mér, ef þeir vissu það, að ég hefðt látið kaghýða minn eigin son, og svo seinttíi heimtað, að hann væri settur í fangelsi. Ef þessi saga væii út- breidd af htlztu rithöftmdum nútimans, þá mundi j hún verða víðlesin. Nei, slíka svívirðingu get ée ekii þolað”* j ( > J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.