Heimskringla - 22.12.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 22.12.1910, Blaðsíða 4
4l <* 4 WINNIPBG, 22. des. It'IO. UElMbKKlNi. Heimskringla Poblished everjr Thursday by The Boimskrin^la News 4 PnhlishÍD? Co. Ltd VerO blaösins I Canada Handar $2.00 nm áriO (fyrir fram borgað). Sent fcil lslands $2 (fyrir fram borirað af kanpendnm blaðsins hér$1.50 ) B. L. BALDWINÖON Kdifcor * Manairer OÖice: ?29 Sherbróoke StreeL Wiunipei; P.o BOX 3083. Talsfmi 3312. Jón Sigurðsson. Fimtán manna samskotanefndin, *em fyrir nokkrum vikum var kos- in á almennum fundi bér í borg tál þess a5 hafa umsjá meÖ 10 þns- nnd króna samskotunum til þátt- töku í 100 ára æfiminningu Jóns Sigurössonar, — hefir þegar haft nokkra fundi til undirbúnings því máli. Bæjarstjórnar kosn- ingar. Auk þess sem áskorun hefir ver- iö bárt í blöSunum Lögbergi og Ibeimskringlu tál Vestur-íslendinga yfirledtt, a5* taka sómasamlegan bátt í máli þessu me5 smávægi- íejjum fjárframlögum, þá hefir og nefndin gert ráöstafamr til þess *5 samskyns áskorana-form veröi send, ásamt með bréfum og meÖ- fylgjandi eyöu-blööum fyrir nöfn þeirra, er gerast gefendur í minnis- varöasjóðinn, — til ýmsra manna víðsvegiar í bygðum tslendinga vestan hafs. Nefndin vonar, að nöfn geÆend- anna verði sem allra flest, og. aÖ fóru fram 13. þ.m. og voru óyana- lega hart sóttar ai beggja hálfu. þrefttán þúsund atkvæöi voru greidd, en svo lauk bardaganum, að borgarstjóri W. Saaford Evans var endurkosinn meö yfir 1700 at- kvæðum umfram, eöa nákvæm- lega 1717. Evans hafði mikla yfir- buröi í öllum 7 kjördeáldum bong- arinnar, en langmest þó í 5. kjör- deld, — þeirri, sem eánangrunar- unarsvæöi kvenna er í. þar haföi Martin atkvæöa yfirburöi á aÖ eins einum kjörstað af 12, sem eru í þeirri kjördeild. Alls hlaut Evans í þeirri kjördedld 1271 atkvæöi, en Martin 797. í allri borginni hlaut Evans 7,592 atkv|., en Martin 5,875. AUs eru í borginnni 72 kjörstað- ir. Evans baföi yfirburði í 55 þeirra, en Martin í 17. Á kjörstöðunum á McGee,Agnes, Beverly og Arlington strætum, þar sem Islendingar hafa mest at- kvæöamagn, var Evans í tal.sverö- um medrihluta. En í Bardalsbúð á Sherhrooke St. norður, veátti Martin betur. Vér álítum áreiöan- aö mikill meiri hluti landa vorra hafi. greitt- atkvæöi með borgarstjóra Evans. starfað á 1 Önum árum. Borgarbú- ar risu upp í almætti sínu til þess aö réttlæta hann og bœjarstjórn hans í augum umheimsins og til að vei'ta prestunum veröskuldaöan skell fyrir ósannindi þeirra, æsing- ar og rógburö. Bæjarráðið stendur því svona : Borgiarstjóri — W. Sanford E v a n s. Bæjarráðsmenn — F. D. Cockburn. A. A. McArthur. R. D. Waugh. J. G. Harvey. Bæjarfulltrúar — 1. kjörd. —R. C. Maedonald. 2. «( —E. Cass. 3. «« —H. Gray. 4. «•( —W. R. Milton. 5. r« —J. R. Gowler. 6. «« —Dr. Munroo. 7. «« —J. A. Potter. það, sem aöallega réði úrslitum kosninganna var að vorri hyggju : í fyrsta lagi: A5 borg- arstjóri Evans og bæjarráö hans í heild sinni var þekt að því, að hafa starfað vel fyrir bæinn í þau 2 ár, sem hann hefir verið borgar- stjóri. Umbætur hafa verið miklar í borginni á því tímabili. Fjármál- um borgarinnar hefir verið komið í svo gott horf, sem frekast hefir verið mögulegt, og svo hefir starfs 1 skólanefnd voru kosnir : F. C. Hubbard og J. A. McKercher. Með þessum kosningum var og ákveðið, að veita úr borgarsjóðd þau 400 þús. dollars, sem um var beðið til Almenna spítalans tál nýrra bygginga og umbóta. Árétting. hver Vestur-íslendingur geri sér að fé borgarinnar verið ráðvandlega skyldu, að hvetja hvor annan til ' «neöhöndla« á þessu tímabili, að ^ , . . . , . skattar haía talsvert 1-ækkaÖ frá að leggja skerf i sjoðinn. | því áður var. >etta var öll. Sömuleiðis óskar nefndin, að all-1 um kjósendum kunnugt. þeir vissu ir einstaklegir íslendingar, víðs- a® herra I'.vans luiXði verið ‘‘sóma , , , , , , | borgarinnar, sverð hennar og vegar i landt þessu utan hinna skjöldur- j borgarstjóra embætt- lenzku bygðarlaga, vildu senda til- j m,U) og þeir fun.du enga ástæðu til lög sín til íéhirðis nefndarinnar, að kasta honum að þessu sinni. herra S. B. Brynjólfssonar, 623 ! MikIu fremur var kjósendunum Aignes Street, Winnipeg, eins fljótt og kringnimstæður þeirra leyfa. Ennfremur mælist nefndin til þess, að íslendingar í Winnipeg, karlar og konur, vildu gera svo Yel að afhenda herra S. B. Brynj- ólfssyni tillög sín við fyrstu hent- ugleika. það sparar nefndinni það ómak, að heimsækja hvern íslend- fng í borginni. Flestfr nefndarme:m eruisvo settir, að þ«ir eiga örðugt með að verja tíma til að húsvitja í borginni, og þess vegna væri það æskilegt, að Winnipeg íslendingar vildu létta itndir með nefndinni með því að aíhettda féhirðir tilliig sín. ant um, að borgarstjóri Evans héldi áfram því vandasama starfi framvegis, sem hann hefir svo snildarlegia leyst af hendi á liðnum árum. f ö ð r u 1 a g i : Stefna hans var öllum kjósettdum kunn af reynsltmnd og þóknanleg. í þriðja lagi: Stefn.a hr. Martins var engum kunn. Hann lofaði en.gu ákveðnu, sem kjósend- ttr gátu áttað sig á, öðru en því, að flæma stúlkurnar úr húsum Jeirra á Point Douglas. En hattn lét aldrci uppskátt, hvað hann ætlaði við þær aö gera. Borgar- búar höfðu fengið sig fullreynda á sltku braski í stjórnartíð herra Sharpes fyrir nokkrum árum, og vildu ógjarnan endurtaka slíkar til- rattnir, svo óvinsælar ttrðu afleið- ínnatt skamms tíma munu send verða bréf til einstakra íslendinga er að þeir séu, og þeir beðnir að i • , . . „ , . 1 „ , .h *. • x- c j ,n8'ar þ’orra og sftaðsamlegar fyr- vera með t sioðmyndan:nni. Nefnd- . \ . * v. , . J , . , : , . , , tr hietlsu og stðferðt borgarmnar. ín vonar htns bezta til þe rra, þo j h h í fjórða lagi: Bardaga- aðferð herra Martins og þeirra mörgu presta, sem honum fylgdu í landi þessu, hvar sem vitanlegt ekki sé hægt að heimsækja þá per- sónulega. það er reynsla fyrir því, að þeir íslendingar, sem i,ekið hafa sér bólfestu eða stunda atvinnu víðsvegar í Vesturheimi, utan ís- lenzku bygðanna, bera engu síður hlýhug til æitlandsins og íslenzks þjóðemis en þeir, sem dvelja í bygðum Ianda vorra hér vestia. þótt það megi virðast óþörf upplýsing, þá leyíir Ileimskringla sér að geta þess, að ávarp nefnd- arinnar ber að skilja svo, að minn- isvarðinn fyrirhugaði í hundrað ára minningu Jóns Sigurðssonar, verður að sjálfsögðu roistur á ís- landi, og þá væntanlega í höfuð- stað landsins Reykjavík, og að nt'fnd Vestur-ísLendinga hugsar sér að komast í starfslogt samband við þá menn þar hoima, sem til þess verða kjörnir, að gatigast fyr- ir minnisvatðamálinu þar, eins fljótt og vitnast um kosningu slíkrar nefndar. / það er ósk nefndarinnar, að hver fjölskyldufaðir sjái um, að allir i fjölskyldu hans séu á gjafalistan- um, því að næst því að fá nægi- legt fé inn, er það æskilegt, að gef- endurnir verði sem flestir, svo að sýut verðd að vér ALLIR, ungir sem gamlir, kunnum að meta manninn, sem með þessum sam- skotum er verið að heiðra. Tilgangur nefndarinnar er, að auglýsa í íslenzku blöðunum jafu- óðum, í hverri viku, þær upphæðir, sem inn koma yfir vikuna, með ncénurn gefendanna, svo að alt sé öllum opið, og hver gefandi geti séð, að tillag hans hefir komið til skila. Sú nafnaskrá hlýtur að taka all-mikíð rúm í blöðunum. En von- að er, að kattpendur sætti sig við það meðan á söfnun'ntii stendur. h6 málum, var borgarbúum svo óigeðfeld, að jafnvel blaðdð Free ! Press, sem þó fylgdi honttm að málum, telur, að hún hafi verið aðalaflið, sem varð honum að falli. Heúðarlega hugsandi kjósend- ur gangast ekki fyrir því, að einn flokkur manna, sem til þess er tjörinn, að prédika kristilegt um j btirðarlyndá, ausi heiðarlega borg- ara óbóta skömmum og órök- studdum brígslyrðum, og hafi til þess samtök, að rýra álir borgar- innar út á við með lognum stað- hæfingum um siðleysi íbúanna. — En það gerði prestaflokkurinn í þessum kosningum. Og svo voru þeir æstir, að þeir héldn kosninga- fundi í kirkjum sínum sunnudaginn 11. þ.m., og leituðu þar samskota til þess að standast kostnaðinn j við kosningarnar. 1 einni kirkju ; hér kvað svo ramt að, að áheyr- i endur stóðu upp til þess að þagga niður í prestinum, þegar hann tók að rægja vissa ertibœttismenn \ borgarinnar og brígsla þeim um ólöglegan fjárdrátt. þessi aöferð prestanna var svo fyrirlitleg í aug- um kjósendanna, að þeim fanst þeir ekki eága um nema tvent að velja : þeár yrðu með atkvæðum síntim að ákveða, hvort væri meira bölið í borgaraftlagi voru— rógbttrðar siðleysi prestanna eða vansæmi pútnanna, og að afneita því, sem latara væri. þeir afneit- uðu sáðleysi prestanna, en hugg- uðu sig við sambúð stúlknanna í 5. kjördeild, — þeir mest, sem næstir þeim bjuggu. Af þessu, og því sem áðttr var íram tekið, var ekki að eins herra Tívans endurkosinn, heldur alt bæj- arráðið, sem með honum ltafði það voru til þedr menn, sem ekki létust við því búnir að trúa því öllu, sem heilögum sannleika, sem óg sagðd um Quill I/ake bygð ís- Lendinga í Saskatchewan í fyrra- vetur, eftir ferð mina þar um. — ]>eám þótu lýsingin helzt til glæsi- leg og bygð meira á ágizkun en persónulegri þekkingu. það var al- i gerleiga rétt álitið hjá þeim elsku- legu guðsbörnum, að ég vissi lítið Ofr í raun réttri alls ekkert um bygð þá af persónulegri þekkingu, jvtr sem þetta var fyrsta ferð mín um bygðina, og hún gerð í flýti um hávetur. En ég áttá 4 ferð þeirri tal við svo marga bygðar- búa ttm alt ástandáð þar og um framtíiðarmögaileika héraðsins, að ég komst ekki hjá að mynda mér ákveðna skoðun um framtíð þessa tnikla héraös. Nú vildi svo til, að ég átti á ný erindi þangaö vestur, og átti því kost á, að athuga framfarirnar, er þar hafa orðið á sl. 10 mánuðum. Til Foam I.ake bæjar kom ég ekki, — sá hann að eins tilsýndar, og get því ekkert sagt um þá breytingu, sem þar kann að hafa orðið á tímabilinu, sem um er að ræða. En í Leslie bœ, sem næstur er þar að vestan, sá ég með eigin j auigum umbætur, sem orðið hafa. 1 fyrra v.oru þar 14 “business” hús j en nú eru þau orðin 23, þó íbúa- j talan sé ekkert yfir hálft annað [ Itundrað, — að ótöldum þeim 2 I korngeymslubúruin, sem þar eru j redst, og sem á sl. 3 mánuðum j haifa borjjað bœndunum þar í ná- j grentúnu 50 þúsund dollara fyrir hveiti og aðrar kornteigunddr þeirra. Elfros, sem er næsti bær þar vestan við, liefir vaxið mikið síðan í fyrra. Meðal annars hefir þar verið reist veglegt gistáhús, sem talið er það bezta sinnar teg- undar á öllu svæðinu milli Winni- peg og Saskatoon. Mozart bæ sá é>g í svip. þar hefir orðið nokkur framför, en minstur er hann bæja þeirra, sem nefndir hafa verið. —■ Wynyard bær, sem þar er vestur- af, er þedrra lanig-steerstur. þar voru í fyrra 18 “business” hús, en nú taldi óg þar 40 að korngeymslu búrunum meðtöldum. Mesti fjöldi af prívat eða fjölskylduhúsum hef- ir og verið lt vgður þar, — eitt- hvað milli » 20 og 30 eftir því sem é-g komst næst. Sum þeirra eru smávaxin, en mörg einnig sérlega myndarleg, og ekki varð vart við neina peningaþurð hjá fólki yfir- leitt. — líg taiði þar að eins tvo ; da.ga, og annar þeirra var sunnu- i dagur, þegar engir vinna. — þar j var og herra John Gilles pianó- j sali, og frétti ég að hann hefði selt ; þar 4 eða 5 hljóðfæri á þeim f.áu i dögum, sem ha:tn var búinn að dvelja þar. Eg get ]>essa til þess að sýna, að nýibyggjarnir þar | vestra leika sér ekki að því að kiaupa 2 þúsu'nd króna hljóðfæri, j ttema þeir haíi dálítil sktldinga- ráð. það er óhætt að fullyrða, að framfarirnar í þessum nefndu bæj- j um hafa verið miklar á þessu líð- ! andi ári. En ekki hafa framtfarirn- } ar hjá bændunum úti á landsbygð- I intti verið minni. Margir bœndur hafa bygt sér þar prýðisgóð hús, j og svo mikið land hefir verið j lægt í allri bygðinni frá Foam Lake að j austan til Candahar að vestan, að furðu gegnir. Um 800 íslenzkir bændur munu vera á þessu svæði ! öllu. Eg gizka 4, að þeir hafi á árinu plægt um 25 ekrur hver að j jafnaði, í viðbót við það, sem áð- J ur var plægt. það gerir 20 þúsund ekrur. En sagt var mér, að þessi áætlun væri alt of lág, því að um 20 gasólin og gufuplógar höfðu starfað þar í sutrtar, og að einn ungttr maður hefði með gufuplógi s num plægt 16 hundruð ekrur á sumrinu. það var Páll Sveinsson, sá er gapalegast og af mestu kappi keyrði mig um vesturhluta bygðarinnar sl. vetur. Hann er duglegur, piltur sá. I ár er taliö, að bygðarmenn hafi haft full 40 þús. ekrur umdir kornrækt og uppskorið yfir eina milíón bushela af kornvöru. En það jaíngildir 6 tunnum af kom- mat íyrir hvert mannsharn á öllu íslandi, og bygð þessi þó enn ekki meira en 7 ára gömul. Getet verð ég þess, svcma innan sviga, að ég mætti í þessari ferð 14 ára gömlum pilti, sem kom frá íslandi í sumar er leið og fór þangað vestur. Haffln hafðd með einu uxapari fyrir plógi sínum plægt 40 ekrur lands. Líklega hefði hann lítiö slíkt verk ógert, hefðd hann verið heima á œiitjörðinni. — það gengur einatt eitthvað, þegar að er verið. ]>ess meina, sem unn- ið er, þess meira verður auðsaJnið og framfarir í landi. Vissasti veg- uriiui ’til að standa i stað eða þok- ast aftur 4 bak, er að draga fram lífið í leti og ómansku. þess fast- ara, sem ]>annig er setið, þess minna verður plægt, og þesg rýr- axi verður uppskeran. — það er enginn ómenskubragur á Saskat- chewan búum. — þeim nóg, sem skilur. — Setn dæmi þess, hvernig það ljorgar sig að plæ.gja og rækta jörðdna þar vestna, skal ég geta þess, að ég átti þar tal við ungan mann — mig minnir hann héti Iæó Ilalldórsson. Hann sagðist liafa fengið 40 bushel ai hörfræi úr eintti ekru. Hvert bushel seldist nokkuð 4 þriðja dc'llar. Okkur taldist svo til, að hann hefðd feng- ið 86 dollara, eða sem næs-t 340 j krónur upp úr ekrunni þeirri, eða fullar 300 krónur auk ails vinnu- kostnaðar. Einn bóndi í grend við Wynyard keyp.ti á sl. vori 160 ekra land þar í nágrenninu og borgaði fyrir það 4 þúsund dollara. Hantt sáði hör í landið, og uppskeran af því gaf honum á fimta þúsund dollara, — meira en nam öllu landverðinu. — það skyldi vera mér mikfl ánægja, ef einhver æruverðugur föðurlands- vinur vildi benda á þann bónda á íslandi, sem grípur up,p á einu sumri yfir 15 þítsund krónur af dú- jörð si'.tni, eitts og þessi fátæki barnamaður og einyrki hjá Wyn- yard gerði á þessu ári. þetta dæmi sýnir framleiðslu- möguleika jarðvegsins ]>ar vestra. Annað dæmi má nefna : Herra J Peter Anderson, bóndi að Leslie, j sagði m.ér sjálfur, að hann hefði á I sl. hausti fengið 62 bush. hveitis j af einni ekru lands, þar rétt við bainn. þetta sýnir, hvað hægt er að hafa ttpp úr moldinni þeirra I/eslic manna og annara þar í bygðinni, þegar landinu er sómi sýndur. Eg bika ekki við að staðhæfa, að jarð- vegtm'nn í allri þessari miklu bygð sé eins frjósamur eins og hægt er að fá, hvar sem leiteið er á amer- íkanska meginlandinn, og að htrn sé tvímælalaust mesta íslenzka bygðin i heimi, — jafnvel nú strax á bernskuárunum. Enda er land þar orðið|dýrt og fer óðfluga bækk andi í verði. Év spái, að inman 10 ára verði meöalverð á landi í öll- um vestri hluta þessarar miklu bygöar ekki minna en 50 dollara hver ekra, og ódýrt 4 því verði. Hvort löndin í eystri hhitanum, sem hafa alt eins góðan jarðveg, komast í jafnhátt verö á því tíma- bili, er komið undir því, hvort eig- endur þeirra verða þá búnir að hra'nsa af þeim allan skóginn og koma þeim í fttlla ræktun. Geta verð ég þess, að Wynyard búar hafa bygt sér stórt og vand- samkomuhús 4 sl. sumri. það er 30 iteta breitt og full 70 fet á lengd eða meira. Lýst með björtustu gasólin ljósttm. Ennþá er húsið ekki fullgert að innan, en þó farið að nota það fyrir samkomur bæj- apbita, veizluhöld og annað þess háttar. Mér var sagt, að það mundi verða notað flest kveld vik- unnar á þessum vetrl. Um einstaka menn ætla ég ekki að geta að þessu sinni. þessar lín- ur erutritaðar til þess að vekja at- hygli lesendanna 4 bygðinni allri, °g dugnaði og risasporum íbúanna þar, og foinnig að geta þess, að eftir því, sem óg kynnist landnámi þessu betur, eftir því verður ó- bifanlegri sú sannfæring mín, setn ég setti fram í þremur liðum í areininni “Ég kom og sá” í síðast- liðnum febriiarmánuði. Sómi íslands, sverð oq skjöldur. Gjafir til minnisvarða JÓNS SIGURÐSSONAR. J ón Sigfússon, Clarkleigh, Öli V.. Ólafsson .. 1.00 Man ...$10.00 John J. Vopni .. 1.50 Frá Winnipeg gefendum : Mrs. John J. Vopni .. 1.50 B. L. Baldwinson, ... 2.00 Aurora Vopni .. 0.50 HeLga Baldwinson ... 2.00 Aitna Vopni .. 0.50 Kdwin G. Baldwinson ... 2.00 John A. Vopni .. 0.50 Sdgrún M. Baldwinson ... ... 2.00 Magnús Björgvin Vopni ... .. 0.50 Sigurlín Baldwinson .. 2.00 Kristbjörg II. Vopni .. 0.25 GunnLau.gur Tryggvi Jónsson 1.00 J. B. Skaptason Stefáu Pétursson ... 1.00 Mrs. J. B. Skaptason .. 1.00 Ilólmíríður Pétursson ... 1.00 Margaret Skaptason .. 0.50 Ágúst P. Sigurdson ... 1.00 Jón Bjarnson, D.D .. 1.00 Skaptd B. Brynjólfson ... 2.00 Lára Bjarnason .. 1.00 Gróa Brynjólfson ... ... 2.00 Helga Bjarnason Sigmundur M. Long ... 0.25 Lára Bjarnason, yngri .. 1.00 Friðrik Kristjánsson ... 1.00 Theódora Hermann .. 1.00 J. T. Bergman ... 1.00 Rögnv. Pétursson .. 1.00 Sigurbj. Paulson, 694 Mary Fríða Pétursson .. ljOO laitd St ... 1.00 þorvaldur Pétursson .. '0.25 Mrs. Sigurbj. Paiilson, 694 Margrét Pétursson ... .. 0c25 Maryland St. Baby Pétursson .. 0.25 Guðnún Friðriksdóttir ... 1.00 Jón Árnason .. Guðmundur Thorsteinsson ... 0.25 Samtals . $51.00 Gönuhlaup. lunhver vandfýsinn náungi ritar um það í síðasta Lögbergd, að það hafi verið ósvinna, er herra borgarstjóri Evans var í Heims- kringlu nefndur “sómi Winnipeg bæýtr, sverð og skjöldur”, og, tel- ur það stórlega ósmekklegt og þar haft í fíílska/parmálum. Og spyr síðan, hvort IsLendingum verði ekki hlíft við slíkri ósvinnu framvegis. Svarið er : NEI. Islendingum verður EKKI framvegis hlíft við þvi, að þeir menn allir verði kall- aðir sómi borgarinnar, sverð henn- ar og skjöldur, sem af alefii og með góðum árangri vinnat að vexti og sóma borgarinnar, eins og hr. Evans hefir gert á þeim 2 árum, sem hann hefir verið hér borgar- stjóri. Iltimskringlu að þessi orð : skjöldur” voru Séntrðsson. En er það kunnjgT, “sómi, sverð og viðihöfð ttm ] ón Heimskringlu 11 ekki kunnugt um, að þau ]>urfi að tilhevra honum einum með nokkr- um einkarótti, og engum öðrum. Ivða er nokkur sönnun fyrir þvi, að jx'ssi orð hafi aldrei verið við- höfð ttm neinn arnian ágætismanr heimsins ? Eða rnega eklci aðrir ntenn eiga jafnt tilkall til þeivra, — þeir, sem gera tilsvarandi gott verk og ga.gnlegt, þó í þreugti verhahring sé? ILöfundurinn segir, að þessi orð séu tengd við minningu Jóns Sig- ttrðssonar eins, og sétt aldrci við- höfð nema um hann. þetta er ekxi satt. þau hafa verið viðhöfð í Ilieimskringlu um W. Sanford Evans, og þar hcíð til að mintta T ltann, og það með fylsta rétti, og að höfundinum í Lögbergi alveg fomspurðttm, og þau verða við- höfð í þessu blaði, hvenœr sem, þau virðast eiga við, o.g um hvern þanu mann, sem blaðið álítur að verðskuldi þau. Heimskringla ber hina mestu virðdngu íyrir mitmingu Jóns Sig- urðssonar, — alt eins mikla og mögulegt er fyrir höfundinn í Lög- ber.gi að bera fyrir henni. En ILeimskringla heldur því jafnframt fram, að orðin : “'sómi, sverð og skjöldur” geti alt eins átt við sérhvern annan sæmdartnann, sem ver kröftnm sínum til hagsmuna þess mannfélagsS, sem hann ibýr með. þess vegna verður Vestur- íslendingttm alls ekki framvegis hlíft við því, að orðin verði notuð í Heimskringlu, hvenær sem l>uð virðist viðeigandi og um hvern þann mann, setn blaðið álítur verðskulda þau. Friðrik Sveinsson málari er nú fluttur í hið nýja hús sitt, að 690 Ilome St. Bœndanefndin. Fjögur hundruð bændur víðsveg- ar úr Canada, en aðallega þó úr Vestur-Canada, fóru til Ottawa og áttu fund með Laurier stjórninni á föstudaginn var, til þess að bera fram kröfur sínar, er innfelast í eftirfylgjandi liðum : 1. Að lækka tollana á inníluttum vörum, eins og flokkurinn hefði lofað áður en hann komst til valda, og sérstaklega að af- uema tolla á akuryrkjuverkfær- um bænda. 2. Að stjórnin tæki að sér þjóð- eign á korngeymsluhlöðum í Port Arthur, Fort William og Vancouver og starfrækti þær, og við Hudsons flóann og aðra hafnstaði landsins. 3. Að stjórn.in bygði Iludson flóa brautina af ríkisfé og starf- rækti hana á landsins reikning. þetta voru aðalkröfurnar, þó að aðrar minniháttar væru eiunig fram bornar, svo sem um kjöt- flutning í kæliMefum, o. fl. Sir Wilfrid stóð fyrir svörum. Kvaðst ekki vera við því búinn, að veita bændanefttd'nni nein fast- ákveðin loforð að þessu sinni við- víkjandi nokkru atriði, sem þeir bæru fram, öðru en því, að Hud- son flóa brautin skuli bygð af rík- isfé. Annars kvaðst hann ekki vera hlyntur þjóðeigu og því síður þjóðar-starfrækslu. Ilann lofaði engu um lækkun tolla, kvað það vera örðugt mál viðfangs, og ekk- ert gæti orðið ákveðið um það, fyrr enn fullrætt væri um gagn- skiftet fyrirkomulagið við 'Batnda- rikia. En verzlunarhlynnindmn við Breta yrði haldið áfram eins og að ttndaníörnu. Sir Wilfrfd hélt langa ræðu, en batt stjórn sína engum föstum loforðum um að verða við kröfum bændan.na, og ekki var nefndin á- nægð með svör hans. Einn nefndarmaður tók það fram, að bændurnir hefðu komið þangað tíl að biðja um brauÖ, en I.aurier hefði ekki gefið þeim svo mikið sem stein, heldur kastað steini að ]>eim. Quehec bændur höfðu satnið á- varp til upplesturs 4 fundi þessum er átti: að sýna, að Attstur-Canada væri ánægt með núvetandi ástand og að toll-lækkun m.undi eyðileggja atvinnuvegi peirra. Laurier komst að þesstt og kom í veg fyrir, að á- varpið yrði lesið. Vinsœldir Lauriers ltafa ekki vax- ið við svör hans til canadisku bændanna. SYIK. Ljóst dæmi þess, hvernig T.aurier stjórnin fer að fækka innílutnings- tollana á akuryrkjuverkfærutn bœndanna í Canada kom upp í þinginu í sl. viku. Núverandi toll-lög ákveða, að iiiuilutningstollur á akuryrkjuverk- íærum skuli vera 17J£ prósent af söluverði þeirra í því landi, sem þau eru framleidd i. En frjálsverzl- unarstjórnin í Ottawa heíir álitið þetta of lága álögu. þess vegna hefir tollmáladeildin fyrir nokkrum árum með leyniákvörðun, gert samþykt ríkisþingsins um tollhæð- ina á akuryrkjuverkfærum ógdlda, en tekið í þess stað upp þá stefnu að ákveða sjálf verðmæti verkfær- aniia til tollálagsins, þannig, að í stað þess að legg.ja toll á þau eft- ir tnnkaupsverði utanlands, þá hefir deildin áiveðið ltærra verð á þeitn og lagt svo tollinn á sam- kvæmt sínu ímyndaða háa verði, og aukið þannig. ranglega og óhæfi- lega verð verkfæranna. það var sýnt í þinginu og játað að stjórnin hefðd oftlega borgað tollgreiðslumönnum til baka nokk- ttð af tollgjaldi þeirra, þegar þeir gátu sýnt, að þeir hefðu verið beittir rangindum. E» við þá end- urborgun höfðu verkfærin ekki lækkað í verði. ]«tð var og sýnt, að tollur á’ akuryrkjuverkfœrum væri engu lægri nú en hann hefði áður verið hæstur og að verkfærin hefðu ekki lækkað í vcrði í landi þessu ; — að- í stað þess að gera verzlunina frjálsa, þá sé hún í raun réttri miklu bundnári nú, en hún hefir nokkru sinni áður verið, og að vörutegundir séu cinatt að fara hækkandi og tolibyrðin að aukast. Stjórn'n gat ekki neitað þvi, að hún hefði ekki efnt toll-lækkunar loforð sín við Canada þjóðina, og að hin svonefnda ihntéktatolla- stefna bennar hefði haft þau ein á- hrif, að hækka tollbyrðina að mikl um mun frá því sem var á dögum verndartolla-stefnunhar ttndir Con- servative stjórninni.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.