Heimskringla - 22.12.1910, Blaðsíða 7

Heimskringla - 22.12.1910, Blaðsíða 7
HEIMSKRIN GLA WINNIPEG, 22. des. 1910. 7 Fréttabréf. WÍÐIR P. O, 25. nóv. 1910. Héðan er fátt aö frétta um þess- ar mundir. Tíöin er góð, þó sjald- an sólskin. Sagt að járnbraut til Axborgar hafi verið opnuð til xeglulegra feröa á mánudaginn var þann 21. þ. m., en íáir hér í Viöir- ■bygð vissu af því, því ekki lét þinjgmaöurinn okkar svo lítið sem geta um það í blaðinu ILe.vms- kringlu, sem hann er ritstjóri fyr- ir, en sem sjáMsagtt staÆar af því, að almenining hér úti á landi varö- aöi um það, og þaö mikið, en minna um samkomuauglýsitngarn- ar þess í Winnipieg, og er þó ekki sparaö að hrúga nokkrum tylftum aJ þeim í blöðin. Stöðugt er vetið að taka hér lönd, og eru ]>?jö allar sortir af fólki, sem hér taka lönd i grend við Víðir, svo sem GaHar, Frakk- ar, Englendingar, íslendingtar og írar. Mikið hefir Vierið bygt hér af nýjum húsum og fjósum þetta ár, alt úr borðvið, og mun óbætt að sogja, að óviða muni bygðir Is- lendinga vera betur hýstar en Ár- dals, Frammess og Víðir bygðir eru, og eru þó þessar bygðir enn á ibernsku skeiði ag eiga stóra og mar.gbireytta framtíð fyrir hönd- um. — 1 Árborg er stöðugt verið að byggja. Ilerra A. Reykdal er að láta byggja skóbúð ; svo er C. P. R. félagið að láta reisa mynoar- Iega járnbrautarstöð, og mörg stór hús og vönduð haáa risiö upp i grend við Árborg sl. sumar. Allgóða uppskeru fengu Víðir- búar í haust. Af þedm smábletfc- um, sem þeir höfðu, komu um 1,000 bushela af höfrum og byggi, yfir það heila. Vonandi að akrax vaxi að mun á næsta sumri. Ileilbrigði er almenn hér að heita má, svo fremur virðist sem hinn nýji læknir í Árborg hafi lítið að gera, enda mun starf hans snú- ast mest um það, að standa í •'Pool Room”-i þvi, er þeir biTæður ha£a, hann og Ásbjörn, og spdla þar dögum saman eáns og götu- slæpingar stlórborganna gera, og mun það eins dæmi að læknar sjá- zst oft á þedm stöðvum. Á Árborg er að myndast dálítið þorp, sem eingömgu er stofnsett af ungum íslendingum, sem líklegdr eru til góðra og mikilla fram- kvœmda, ef rétt er byrjað. En því miður virðist svo, sem ekki sé «Jt eins( og það ætti að vera í Árborg eða í Árdals bygðinni yfir höfuð, og þó 'býr ágætáiiiólk í þessari bygð, eins og í allri Biíröst sveit, — en það þarf ekki netrut einn gikk í hverrl vedðistöð, og svo mun vera í Árborg og Árdals bygð. — Fégirni sumra í Árborg virðist tetla að ganga nokkuð langt, og er farið í kringum lög svedtarinnar svo sem unt er. TAl dæmis mun það naumast vera löglegt, að hafa opin ‘‘Pool Rooms” á sunnudög- um, og taka fulla borgun fyrir af unglingum þeim, er þar eru að ledka sér, og sem er langt frá að vexa heppdlegur sfcaður fyrir þá. Sömuleiðis virðist svo, sem Ar- borg sé að veröa uppsprettulind af áfengum drykkjum og þeim rniður góðum, þrátt fyrir það, þó vín- hann sé í svedtinni, og ef kvartað er undan því, að áfengistegund sú, sem útbýtt er þaðan meðal al- tnennings, sé af lakara tagd, er það talin vitleysa edn., og því haldið fram að það sé ‘‘ákavíti”, þ. e. lífsdns vatn, en mun fremur vera sannkallaður dauðadrykkur. Og sá, sem mest mœlir fram með þessari góðgiætistegund, bregður íyrir sig sérþekking á efnablöndun þessa drykkjar, og stendur keng- fattur og grobbinn af starfi sínu, og htldur sig vera að draga dár að þeim, sem svo mjög er sneydd- ir allri sómatilfinningu, að þedr sí ; og æ hvolfa í sig áfengum, bragði- | illum slagbjórum. pn d4r háð er af vdtlausum skoðunum ' framleitt, og háðsörvar þessar snúast flestar í loffci og koma að lokum niður á eiganidanum sjálf- um, en gera þó áður margt ilt. það er ekkj rétt, og illa flarið, þegar þorp myndast með laun- pukri og lagabrotum, eða með öðrum orðum með fölsku yfirskini 0K Kyltri framkomu, og hefir slíkt illar aíleiðingar, sérstaklega fyrir unglingana. Svoleiöis framkoma grefur um sig í hjörtum ungling- anna og þróast þar, brýzt svo út með fullorðinsárunum f ýmsum inyndum, til skaða og hneisu fyrir einstailinginn. þor.pið fær ilt orð á ; og líður á endanum fyrir falska framkomu frumbyggjanna stórtjón, bæði efnalega og siðferð- iskga. Einn óstður viröist vera oröinn að íöstum vana í Ardals og Geysir ■bygöum, sem sé, að hala með sér vín á allar skemtdsamkomur, sem hiajduar eru. lín það bezta við vínfangaflutninginn á allar skemti- samkomur er það, að livað vel sem brenmvínsberserkir fela vin- föng sín meðan á skemtiskrá sam- komunnar stendur, eiga þeir það víst, að þegar skemtiskráin er bú- in og þeir ætla að íara að væta kverkarnar, eru annaðtveggja ílát- in tóm eða horfin með öllu, og standa þá táriu í augum þessara aumingja, er svo hrapallega hafa verið sviftir þessu edna, sem þeir elska, sjá, finna til og muna oftir. lin bjófarnir standa glottandi á- lengdar og bretta upp varirnar og tauta í hálfum hljóðum : Skældu, bölvaður. það eru fteiri til, sem þykir gott vin en þér ! — Snúast svo skemtisamVomurnar f sorga og gremju-samkomur fyrir þeim, sem tapa, en tvöfalda gltði fyrar hjnum, sem ná í dropann. Eeikrdtið “Skuggasviednn” var leikið í þrjú kvöld í samkomuhúsi Árdals bj-gðar, og var húsfyllir öll kveldin og nutu menn góðrar skemtunar, því sumar persónurn- ar voru vel leiknar eu sumar illa, enkanlega bændurnir og Galdra- héðinn. Eru íslenzkir bændur ald- red leiknir svo hér í Árdals bygð, að þeir séu ekki ætið gerðir að brjáluðum áfskræmum, mjóróma, vælandi, róandi og tvístígandi bjálfum, gersneycklir öllum karl- mannlegum málróm og tilburðum, í götóttum tötrum hinum aum- ustu að öllu leyti, og er slíkt ó- virðing ein, þjóðllobki þeim, sem leikdnn er, en skömm þeim, sem leika. það er betra, að leikendurn- ir nái ekki fullu gildi persónanna, sem þoir lo'ka, en að þeir afskræmi þær langt fram yfir alt, sem eðli- legt er. Slíkt á ekki að eiga sér stað. En vonandi er, að þetta smálagist með timanum. Yfirleitt lieákur fólk í Árdals bygð heldur vel, eftir því sem um er að gera úti á landsbygðimni og á ófull- komnum leiksviðum. August Einarsson. frá sveitarskrifaranum í Cypress bygð, og vona ég að þú áttir þdg á því, að þú hafir farið heldur geyst. Svo bið ég að heilsa “Kjósand- anum”, og vilji hann eitthvað við mig tala áhræranidi þetta mál, þá verður hami' að gangast við þess- um króum sínum, sem hann hefir sent föðurlaus út á gaddinn, því nafnlaaisnm greinum frá “Kjós- anda" gegni ég ekki. Glenboro, 9. des. 1910. Alex Eldjárn Johnson. Glenboro, 21. nóv. 1910. Til Alex Johnson. Kæri herra. Virðingamaður fyr- ir Glenboro árið 1909 virti lóð 12 í spáldu 12 til Ásmundar Sigurd- son, og lóð 10 «í spildu 8 til Mrs. N. Sigurdson. Við færslu nafnamna úr virðingabókinni yfir í mina bók, þá hefi ég ejnhvernvegiun af van- gá afritað naíndð A. Sigurdson svo að það varð N. Sígurdson. þegar ég svo sá tvö nöfn með sama naínstaí, þá setti ég að eins annað þeirra á atkvœðaskrána. það var N. Sigurdson fyrir lóð 12’ í spi|!du 12. Með þessu varð Mrs. N. Sigurdson atkvæðislaus fyrir árið 1909, og A. Sigurdson hafðd að eins rétt til að gredða atkvæði á nafn N. Sigurdson, sem var á 1909 listanum fyrir lóð 12 í spildu 12. W. T. Sutclifie, ritari Cypress sveitar. Fáein orð til N. Sigurdson I Hejmskringlu, dags. 17 nóv. sl., er grein frá N. Sigu"t,son í Glenboro. Höf. byrjar með aö lýsa því yfir, að okkur líði óni lalega út aJ atkvæðagreiðslu smiii við siðustu vínbaanskosningai í Cy- press sveit. En röng er su áiyktun hvað mig áhrænr, eins <<g flest annað í greiniuni, því mé’’ stendur alveg á sama um þetta atkvæði þitt. liins og þú líklcga manst, sagði ég ekki eitt einasta orð innj á kjörstaðnum, þegar verið \ar að þjarka út af atkvæði binu. Auðvit- að skal óg viðurkenna, aft það var sannfæring mín, þá eins ov nú, að það nafn, sem þú sórst þí ', væri ekki þér ætlað, þótt e nu staíur vœri þar skakkur, nefmtiga N., sem óg hélt að ætti að vera A., því það voru fleiri nöfn a listan- tim, sem voru mispren við eða misskrifuð, og datt engum í hug, að fetfca fingur lit í það, ef alt íianað var rétt í sambandi við nafn kjósandans. það er sfc ’breint um bað, að þú færir edn i einustu rökstudda ástæðu fyri» atferli þínu í bessu atkvæöismál; Hvað óvandur, sem óg er að vlrðingu minni, ba skal ég segj i ér rétt eins og mér finst, að év lieíði ekki lagt af eið undir sömu kringum- sfcæðum. En þú varst sjálfráð að gera hvað þér sýndist. þú máfct ■ vifca, að eitthvað var bocrið við nafnið, eða bú hefðir -Kki verið krafin eiðs frekar en aðrir þú segir hvorugur okk.ir Sveins sé vel pemnafær, og sökum þess hefirðu líklegia farið út 1 þessa rit- dedlu, af því þú hélst. ^ at við mundum ekki geta borið hönd r ir höfuð okkar. En hv ft kemur þetta máliniu við ? Mér finst þú vera farin að skifta þér a' mínum nrívat sökum. Eða hvenær heli ég beðdð þig að gera skjiífit ©ða redkninga fvrir mig ? Yæri ég i þ'11- um sporum, myndi é’ tala sem minst um nennafærsln. því kauða- lecra grednarkorn en þettd, sem þú sendir, man ég ekki eftir að hafa lesið í seinai tíð. það, sem þú segir ttm lögkænskti kjósandans, finst mér deilumáli okkax óviökomandi. Annað mál er það, að cf ein,h ver hefir verið að hampa peningum framan í þig, .eða þú orðið vör við, að nágrönnum þínum væru boðnir peningar, þá er ekki nema rétt, að þú leitir þér uptdysinga um það, og látdr þann lögfróða jafna þær sakir. það má vel vera, að það sé ekki rétt, að nokkur eða nokkrir hafi haft áhrif á N. S. við síðustu vin- bannskosningar, og skal ég ekkd halda því til streitu. Hún sýnist vilji hafa sómann aí því sjálf. Hún um það. Eg sendi þér hér með vottorð Ný skýring. I 7. tbl. Heimskringlu þ. á. er greinarkorn frá Mrs. Nönnu Sig- urdson í Glenboro, sem hún nefnir “Athugasemd við ‘Litlu skýring- una’.” “Litla skýringin” hefir haít býsna mikil áhrif á konuna, því hún afcar út meira en hailan dálk aif blaðinu með óbeppilegum brígsl- yrðum, sem ekkert koma málinu við, en reynir ekki að hrekja neitt af því, sem sagt var í áðurnefndri skýringti, — sem ekkj er heldur von, því það sannast á henni, að “sök bítur sekan", þar sem hún er. Eg læt hér með fylgja vottorð sveitarskrifarans í Suður-Cypress, sem samdi kjörskrána fyrir árið 1909, og. sýndr það vottorð, að við höfum farið með rétt mál, edns og við héldum frain, að Mrs. N. Sig- urdson liefði greitt atkvœði á eign Ásmundar Sigurdsonar í Gknboro og að hún hafi ekki haft atkvæðisr- rétt árið 1909. Af þessu er það orðið augljóist, að heppilegra hefði verið bæði fyr- ir “Kjósanda í Cypress sveit" og Mrs. Sigurdson sjálfa, að fara færri orðum um edðinn, sem hún var látin afleggja, heldur en raun er á að þau hafa gert. Ef “Kjósandi í Cypress svedt” og Mrs. N. Sigurdson finna ástæðu til að lengja leikinn enn, læ<t ég þess getið, að ég mun ekkj svara framar í opinberu blaðd, holdur taka aðra stefnu í máli þessu, þegh ar spdlað verður út “stóra trompi- inu”, sem okkur var lofað. Svo ekki meira að sinni. Gleniboro, 9. des. 1910. S. Sveinsson. Fréttabréf. MARKERVILLE. (Frá fréttaritara Hkr.). 10. des. 1910. Héðan er fátt í fréttum að segja um þessar mundir. Tíðdn nœstlið- inn mánuð nokkuð kökl og frost talsvert, stöku daga, aldred lengi ; snjór falliö lítill, svo enn er ekkd sleðafœri á brautum. Nú vikutíma stilt ojr blítt veður. Alment er hér nú heilsa fólks og líðun í góðu lagi. — Móðir Stephr ans skálds, háöldruð kona, liggur um þessar mundir þungt haldin. Nýlega hafa verið undir uppskurði Ásmundur bóndi Kristjánsson að Markierválle og unglingsstúlka dótt- ir Guðm. bónda Björnssonar, bæði sögð á góðum batavegd. Nýlega flutti héðan úr sveitinni alfari Ölalur G. Pétursson, austur til Foam Lake bygðar, Sask., með fjölskyldu sína. Að hinni nýju járub rautarlagn- ingu bér norðan við íslenzku bygð- ina, var unnið fram í frost. Búist er við, að byrjaö verði aftur með vorinu, straoc og tíð leyfir. Um undanf-arinn tíma hefir verið unnið að því, að fá jámbraut lagða að austan til Innistadl og Markerville vestur um. Og til að framfylgja því var Daníel J. Merkeberg á Markerville kosirm til að mæta á fylkisþingnu í Kdmon- ton nú nýskeð, og gefur hanli góð- ar vonir um, að framkvœmd veröi i þessu máli. Kuldakast. Bjarnar-njóla grett og grá gripa-ibólið þekur, vdsnar fjólan, falla strá, fenna í skjólin tekur. Rósin blíða bliknuö er, brestur prýði limdinu, margt hið fríða og fagra hér fellir stríða mundin. Sölnað fellur foldar skraut, faðma svellin mýri, fölna vellir, leiti og laut, loga- gellur -hlýrl'. Gustur lestir aldna eik, álma brestur fúin, titrar mesta björkdn bleik, blóma flestum rúin. Sveigist hliöar ýmsar á, edgi griðar biður, deyi kviða, þróttug þá þreyir friðinn viður. Nœr í knáum kraftakik kviðan hjá er sigán gnœfir þá hin aldna edk upp við gráu skýin. Sigur ber úr býtum þrátt, bein þá er um síðir, — ó, að bér svo efldan mátt astti hver sem stríðir. þrastar söngur enginn er uppi í stöngum viðar, Kári um göngin sveiflar sér svo hver ströngull riðar. Skógi berum fljúga frá fuglar hver af öðrum, yfir héruð hélu-grá hreyfa gerir fjöðxum. .Erið fráir förum í fijúga um bláa geiminn, sumar þrá og svífa því sunnar þá í heimdnn. Væri ég eins ferðafrár flýlgi ég um gedma, en af því ég er orku-smár uni ég mér heima>. Áður brostu blóm í hlíð bez.tu kosti viður, en nú frosti af og hríð eru lostin niður. Hníga á grundu, heli níst, húsluð undir snæfi, — glöð í lundi sáu sizt svipul mundi æfi. Maður sn'jalf svo engdnn er, eða falleg píka, Ilel nær kalla kalda fer : kom, að íalli ei líka. Líkt og stráin hníg ég hér hels í dáið blefka. Hjeldur má ég hreykja mér, hismið smáa og vedka !' Jónas J. Daníelsson. Dánarfregnir. Að kveldi hins fyrsta þessa mán- aðar (des.) andaðist að heimili sínu hér í bænum, eftir 7 daga legu í heftugri lungnabólgu, bórnd- inn Gísli Gíslason, rúmra 66 ára að aldri, fæddur 31. október 1844. Um ætfc Gísla sál. er mér ekki vel kunnugt, en eftir því, sem næst verður komist, þá var hann fæddur á Hóli unddr Eyjafjöllum, og voru foreldrar hans Gísli Brynj- ólfsson oc þorbjörg þorstednsdótt- ir( ?), hjón á ofannefndum bæ. — Gísli sál. áfcti 7 eða 8 systkini, sem öll eru l'átin, að undantekinni ednini systir, Solvedgu að nafnd, sem býr á Arnarhóli í Austur-Landeyjum. Annað skyldfólk hans, svo sem bræðra og systra börn, eru í Rvík og sum í Vestmanfliaeyjum. Gísli sál. og Brynjólfur Jónsson, skáld og fornfræðingur, sem oft er kend- ur við “M'innanúp”, vortt bræðra- synir. Að öðru leyti en hér er sagt er mér ætt Gísla ókunn. Gísli sál. var uppalinn undir j Eyjafjöllum, en flutt'st út til Vest- mannaeyja þá er hann var um fermingaraldur. Mun hann svo hafa dvalið í eyjunum þar tdl haflti flutti til Ameríku árið 1885, eða nálægt 25 ár. Á því tímaibili gekk hanri að eiga untrfú Steinunnd þor- steinsdóttur frá Jónshúsumí Vest- mannaevjum, og lifir hún marni sitin, ásamt ednttm svni og dóttur, sem bœði eru fullorðin, gdft og búa hér í bœnttm. Gfsli bjó í Spaitiish Fork í 25 ár, alla tíð frá því hann kom frá ís- landi. Hann var hitin mesti starfs- maður, vann alla heilu tíðina, sumar og vetur, alt sýknt og heil- agt, fyrir Denver aitd Rio Grande járnibnautarfélagið, og var um langa tíð deildarformaður þeirrai, að viðhaldi brautarinnar, og kiysti verk sitt ætíð af hendi með sér- stökum dugnaði og trúmensku. Ilann var þar af leiðandd í mesfcu liinitéa Elevator Coiiiiiiissioii D. W. McCUAIG, CommissioQer Aðal skrifstofa: W. C, GRAHAM, Commissioner F. B. MACLENNAN, Commissioner 227 Garry St., P. O. Box 291 \ WINNIPEG Commi8sioners tilkynna hé með M-nitoba bændum að þeir hafa fen«ið f'a tfðar skiifstofu ril st»i fsnota o^ að öll biéf skyldu sendast Commig aionms á ofnn nefnda áiít n. Beiðniform og allar upplýsingar sem barndur þarfnast til þess fá kornhlöður 1 náarenni sin ., verða sendar hve> j im sem éskar. Conniiiasioners Ó3ka efti' samvii nu Manitoba bænda f þvi að kornaá fót þjóðeianHr kornbliSð m í fvlkjnu Það kostar minna en, FJÖGUR cent á viku að fá HEIMSKRINGLU heim til þfn vikulega árið umkring, Það gerir engan mismun hvar í heiminum þú ert, þvf HEIMSKRINGLA mun rata til þin. Þú hefur máske ékki tekið eftir þvf, að vér gefum þér $1.00 virði af sögubókum með fyrsta árgagnum. Skrifið eftir HEIMSKRlNGLU nú þegar, til P.O. Box 3083. Winnipeg, Man. Selur s< rhverja góða tegund af Whisky, vfnum og bjðr o.fl. o.tl. Við gefum sérstaklega gaum familfu pðntunum og afgreiðum þær bæði fljðtt og vel ti'l" hvaða hluta borgarinnar sem er— Getið okkur tækifseri að sýna ykkurað svo sé. V I D Ó8kutn jafn framt eftir sveita pöntunum—Atgreiðsla hin bezta. Talsímar Main 1673-6744 metum hjá félaginu. Hann ibjó að snotru og vel um hirtu beitnili hér í bænum, var talinn heldur vel við efni. Hann var mesti orðheldnis og áreiðanleika maður ; ávalt síglað- ur og skemtinn. til heimsóknar. Vér Islendingiar hér, bæði skyldir og vandalausir, höfum því á bak. að sjá og sakna eins vors nýtasta, heiðarlegasta og bezta vinar, sam- féloga og nágranna. Friður sé með honum og yflr moldum hans. E. H. J o h n s o n. Sp. Fork, 8. des. 1910. þann 27. október sl. andaðást í Hólar bygð í Saskatchewan Ing- ólfur Christianson, fæddur í Mý- vatnssveit á Islandi 3. nóv. 1884. Banamedn brjósttæring og botn- langaveiki. Ingólfur sál. var drengur góður, og afcorkumaður mikill; hófsemd- ar og reglumaður, og var að mörgu leyti fyrirmynd ungra manna. Hann átti víst erfitt uppdráttar á yngri árum, því hann var einn síns liðs og átti við beilsuleysi að stríða. En síðustu árin var bann við betri heilsu, og var búinn að fá von um baita. Haustið 1909 ætl- aði bann á tænngarveikra stofn- un, helzt suður í ríki, og hefði þá kannske verið tœkifæri til fullnað- arbata. En því rniður fórst þetta fyrir. Hann fór í brunngröft með bróður sínum og meiddist við það á brjósti, og var óhlítími sjálfum sér um veturinn. Afleiðingin varð sú, að um vorið 1910 var hann orðinn mikið veikur. því miður um seinann fór hann þá til Winni- oetr til að leita sér lækningia, en %*ar þá búinn að tnissa svo kjark, að hann keypti farseðil austur og til baka áður en hamn lagði af stað, og mintist hann þess, að hann hafði fyrir nokkrum árum legið veikur vestur í Klefctafjöll- um, einmana og peningalaus. ]>eg- ar til Winnipeg kom, sendi læknir- inn, sem skoðaði hann, hann heim aftur og sagði honum “að li<r,ria í í rúminu í 3 mánuði”, — en að lis'gja í rúminu var á móti eðli Ingólfs sál. Hann var starfandi maður meðan hami gat staðið á fótunum. Ingólfur sál. var kominn í góð efni, þá er hann dó ; hann átti gott land með miklum umbótum á, vinmidýr og að miklu leytd öll nauðsynleg verkfæri, og margt fl., — í alt líklega um $4000 virði. Ingólfur sál. á föður á lífi, Christian Indriðason og hálfsyst- kini, sem búa vestur við hafa. Banaleguna lá hann hjá Sveini Christianson (nú Kristjanson) hróður sínum. Skriíað í nóv. 1910. Góðkunningi þess láfcna. Giftingaleyfisbréf SELUE Kr. Ásg. Benediktsson 486 Simcoe st.W’p’g. Slerwin-Williams PAINT fyrir alskonar húsm&lningu. Prýðingar-tfmi n&lgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar ntan og innan. <— B rú kið ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsm&lið rd&lar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús m&l sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið, — Cameron & Carscadden QUALITY HARDWARE Wynyard, • Sask. A. SECALL (áður hjá Eaton félaginu). Besti kvennfata Skraddari Loöskiuna fötum veitfc sérstakfc athygli. Hreinsar, Pressar, Gerir við. Fjórir (4) alAatnaðir hrema- aðir og pressaðir, samkvæmt samaingum, hvort heldur er karlmanna eða kveufatnaður, fyrir aðeins $2.00 & mánuðL Horni Sargent og Sherbrooke

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.