Heimskringla - 22.12.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 22.12.1910, Blaðsíða 6
Bt*. 6 WINNIPEG, 22. des lfilö HEIMSKRIN GLA ROBLIN HOTEL U5 Adelaide St. WiDnipeg Bezta $1.50 á-dag faús i Vestur- Canada. Keyrsla ÓKeypis milli vagDstöðva oe hússins á nóttu or degi. AðhlyDninig hinsbezfa. Við akifti íslendinga óskast. OLAFUR <1. ÓLAFSSON, falendingur, af- grelðir yflur. HeimsœkjiÖ hannu — O. ROY, eigandi. Farmer’s Trading Co. (BLACK & BOIÆ) HAFA EINUNUIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATER” Skóna kóóu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H. B. K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu mátvfirutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágtverð Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., THE QUALITY STORB Wynyard, Sask. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VfNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : : Jcxmcs Thorpe, Elgandl MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, eigandl, WINNIPEG Beztu tegundir af vínföngum og vind um, aðhlynning góð húsið endurbsett Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stærsta Billiard Hall f NorOvestarlandÍQu Tíu Pool-borð.—Alskonar vfn og vindlar. Gistin^ og fæöi: $f.00 á dag og þar yflr Lsnnon A llebb Eigendnr. JOHN DUFF PLUMBER, GAS AND STEAM FITTER Alt w vel vandað, og verðiö rétt 064 No /v Dame Ave. Phone3815 Winnipeg A. S. TORBERT’S RAKARASTOFA Er f Jimmy’s Hótel. Besta verk, ágæt verkfæri; Rakstur 15c en Hárskuröur 25c. — Öskar viðskifta ísleudinga. — I i A. S. IIARDAL Belnr llkkistur og anuast um átfarir. Allur átbáuaður sA bezti. Enfremur selur hann al.skouar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone 306 Hún Fríða. Tekur hrokkið hárið greáða hönddn nokkuð grönn og sniá. Tdl sía lokka, laða, seyða lirtdadokkar augun blá. Svipinn hreina, hálsdnn bjarta horfa sveinax löngum á, og í leyni hug og hjarta hennar reyna tál að ná. Blítt í nœSi bernskudaga „ brjóst er klaeðist vonaryl, áhrif skæðust lífsins laga leika tnæðu undirspil. Dát eá sveina lof þig blekkja, ljúft þó einatt heyrir mál, heldur reyn með rökum þekkja rétt hvað leynist inst í sál. Oft vill 'bresta yndáð mesta eftir festu böndin ná, því er beat að bíða, fresta biðlarlestur hlýða á. Ef þú bíður, utan efa eflist blíðu-hagur þinn ; þér mun siðac geefan gefa góðon, fríðan biðilinn. Og í skymdá, ef þú vilt hann, — ei skalt hrinda góðum sið ; göfuglyndan, gætinn, stiltan gjaforð binda skaltu við. G e i r. FerðapistiII. Áður en ég fór til Saskatchewan voru ýmsir búnir að óska þess, að þeir fengju að vita, hvernig mér litist á nýlendur Islendinga þar, og síðan ég kom þaðan hefir hver á ef'óir öðrum verið að spyrja mig þaðan, Vil ég því í fám orðum skýra frá því, hvernig mér virtist þar umhorfs. I/andið er þar verulega fagurt. Á leiðinni þótti mér víða leiðin- legt og eyðilegit að líta út úr vögn- unum, og sýndist landið miður bygt og ræktað ea ég hafði búist við. En þegar fór að nálgiast Foam Iyake, þótti mér alt íara batnandi, og úr því þótti mér landið hið bezta og ákjósanleg- asta. þtar voru töluvert mjeiri skó,gar og brös (brush) en ég hafði búist við, og voru þar hæðir ávalar víða og öldumyndað land með smátoppum af skógi. É/g keyrði allstaðar út um bygðirnar og hitti íjölda manna, og það var sem mér þæbti ©inlægt fegurra og fegurra og þó held ég fegurst á Wynyard. Ilvað fólkið snerti, vax það hið gestrisnasta, lék þar hver maður við fingtir sina, með hlátur á vörum en keskni í augum. Ég fann þar fjölda af fornttm vinum, sem allir tóku mér tveim höndtim. I n það var eins þótt ég aldrei heff; séð þá, þeir réttu mér bros- amli höndina og buðu mig velkom- 'nn. I ! I. L það var auðséð, að það var eng- in þyngsla-torfa, sem lægi á herð- um þeirra, það var enginn kram- arsvipur á börnutn þeirra, þeir voru fjörugir, árnægðir og fullir vona um framtíðina. Flestir eða allir höfðu bætt hagi sína. Sumir gömlu karlarnir sýndust yngri en fyrir 10—15 árum. Bæjirnir eða þorpin voru þetta frá einu til 4 ára görnul. En þar var alt á iði. 1 Wynyard glumdi við sagarhljóð og hamrasláttur frá morgni til kvelds ; enda sýndist mér helfmgur bæjarins hafa verið bygður í sum- ar. Uppskeru höfðu þeir hina beztu í sutnar, sem þeir hafa fengið þar. þetta 30—40 bu. af hveiti af ekr- unni og 70—80 af höfrum. Voru frostin vægari við þá nú en áður og skerndu lítið eða ekkert. Land- ið lig’gur nokkuð norðarlega, en samt er vonandi að frostin hverfi þar sean annarstaðar, þegar landið ræktast. En verði það, þá rís þarna upp hin legursta og mesta bygð, sem íslendingar eiga í álfu þessari. Eg bið svo Heimskringlu að færa þeim kæra kveðju mína, með þakkketi fyrir gestrisnina og hlý- leikann og gamanyrðin og brosin. Eg gleymi þeirn ekki stract. Winnipeg, 10. des. 1910. M. J. SKAPTASON Herra Jón Hólm, gulfemiður að 770 Simcoe St., biður þess getiö, að hann selji löndum sínum gull- og silfur-mutíi og gigtarbelti. — Beltá þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fjtrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. FRIÐRIK SVEINSSON húsmáling, betrekking, o.s.frv. tekur nú aö sér allar tegundir af Eikarmálning fljótt og vel af hendi leyst. Heimili : 690 Home St. Þorbjörg Jónsdóttir Sumarliðason Fædd 2. maí 1868. Dáin 10. nóv. 1910. Á hásumri æfinnar endar þitt skeið þig örlögin burt frá oss kalla ; þú hníga nú verður á hálfnaðri leið, frá hálfnuðu lífsstarfi falla. Og hedmili sorgar nú húsið þitt er og hjartkæru börnin þín grátin. þéim huggun nú eátiá í harmúmm lér, að hún 'fór til guðs, sem er látin. því æskunnar sál hefir sorgin nú mætt, sem sárust í heámi er talin ; þann missir fær ekkert hið matinlega baett, er móSirin hnígur í valinn. Og föðursins hjarta nú harmurinn sker með hnífseggjum birtasta kvíða er hjartkærust aðstoð og hjálpin nú þver, og höndin er stirðnuð hin blíða. En fela alt guði, og leggja sitt líf í lífgjatans ástríku mundir, það reynist sú einasta huggun og hlíf, sem harmanna létt getur stundir. þorbjörg, þú varst þjóðarprýði. Mattir mest það mikilhæfa ; þráðir það, að þjóðin yrði fremst í för á frelsis vegi. Hugsjón helg var hæsta takmark, ljós þíns lífs og leiðarvísir. Stórfelt starf í stefnu rétta sæla sönn var sálu þinni. Viss þú varst, að viðreisn þjóðar inniist ei með orðakasti. Sérhver sál, ef sama hyltist, leiðir lífs æ lægju saman. Vekja von þér var í lífi kærust hvöt. Og kirkju þdnnar mark og mið þú mætast taldir hjálpar hönd í beimi rétta. Vera vörn þeim veiku, þjáðu ; leggja lið þeim lúnu, snauðu. Tendra tær þeim týndu, föllnu leiðarljós að lífsins vegi. J>ín var brá, að þetta innist mættd með, sem menning skapar. Eindng alls, sem æðst og helgast guð oss gal því gæti orkað. því er þungt, er þig að kveðja verðum við í verka byrjun. — Syrgjum sárt, að sambúð slíta, við oss varst og víkja héðatt. O. T. Johnson. THE DOMINION BANK HORNI NOTRE DAME AVENUE OG SHERBROOKE STREET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $£>,400,000.00 Vér óskum eftir vidskiftun verzlunar manna ox ábyr«umst aK gefa þeim fullnæ^ju. »8parisjó<>sdei]d vor er sú stærsta sem nokaur banki hefir í borK.nui. íbúendur þ ssa hluta boricarinnar óska að skifta við stofnun sem þeir viia að ei algerlepa tiynK- Nafu vort er fullirygicinK óhlut- leika, Byrjið spari inulegg fyrir sjilfa yðar, komuyðarog börn. H. A. HltlHHT. RÁÐSMAÐUR. Yitur maður er varkár með að drekka ein- göngu HREINT ÖL. þér getið jafna reitt yður á DREWRY’S REDWOOD LAGER. það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð nm hann. E. L.iDREWRY, Manufacturer, Winnipeg M,eð þvl aö biðja æfinlega um “T.L. CIGAR,” þá ertu viss aö fá ágætan vindil. (UWION MA1>E> Western Vignr Fartery Thomas Lee, eigandi Winnnipeg STRAX í DAG er bezt að GEP.A8T KAUP- ANDI AÐ HEIM8KRINGLU. — ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆNNA. Manitoba á undan. Manitoba hefir v-íðáttumikla vatnsfleti tdl uppgufunar og úr- fellis. þetta, hið nauðsynlegasta frjógunarskilyrði, er því trygt. Ennþá eru 25 milíón ekrur óbygðar. íbúatal fylkisins árið 1901 var 225,211, en er nú orðið um 560,000, sem má teljast ánægjuleg aukning. Arið 1961 var hvedti og hafra og bygg framleiðslan 90,367,085 bushela ; á 5 árum hefir hún aukist upp í 129,475,943 bushel. V/innipog borg haffii áriS 1901 42,240 íbúa, erL,þefir nú um 156,000 ; helir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir VVinnipegborgar árið 1901 voru $2d,405,770, en árið 1968 voru þær orðnar $116,106,390. Höfðu meir en þrefaldast á 7 árum. Flutningstæki eru óviðjafnanleg,— í einu orði sagt, eru í fremsta flokki nútíðartækja : Fjórar þverlandsbrautir liggja um fylkið, fullgerðar og í smíðum, og með miðstöðvar í Win- ndpeg. í fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur ai fullgerðum járnbrautum. Manitoba hefir tekið meiri landbúnaðarlegum og eínalegum framförum en nokkurt annað land í hedmi, og er þess vegna á- kjósanlegasti aðseturs9taður fyrir alla, af því þetta fylki býður beztan arð af vinnu og fjáríleggi. Skrifið eftir upplýsingum til : — JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, VVinndpeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, Quebec-i J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. J. J. GOLDEW, Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnipeg. B10 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU “það liggur því ekki annað fyrir mér, en að arerða að vilja þessa níðimgs, og hætta við þenna ráðahag fyrir Isabellu. — Dauði og djöfull”. Barúninn varð aftur tryltur og æddi um gólfið fram og aftur^ A meðan gekk Móritz gegnum salinn, yfir garð- inn og út á veginn, .án þess að miæta nokkrum. “Ég hefi unnið spilið”, tautaði hann við sjálfan aig. ‘Tlann lætur undan, þó honum veiti það erfitt. ráir eru hræddari við almannaróminn en hann”. “Hernaöaraðíerð min var bygð á mannþekkingu, og því vann ég sigur. Ég e«t flutt Isabellu góðar fregnir í kveld, þegar ég finn hana”. “Hún skal líka ráða því, hvort ég á að koma Iram sem Stjernekrans greifi, og biðja hennar. Ef hún krefst þess, þá skal ég gera að hennar vilja. Hún skal fá að vita alt”. þessar og álíka hugsanir ríktu í huga Móritz, nnz hann kom heim að prestssetrinu. Bergholm prestur og Hólm sátu á tröppunni og reyktu pípur sínar. “Nú, nú, sonur mínn”, sagði presturinn, þegar Móritz var seztur hjá honum, “hvaðan kiemurðu?” “Frá Liljudal”. “Nú, hefirðu talað við barúninn um skólann rninn?” spurði Hólm. “Sjáðu þet-ta, lestu það”, sagði Móritz og rétti honum skuldbindingu barúnsins. Ilólm lasiOg las, en trúði ekki smum eigin augum “Lestu hátt”, sagði presturinn. ‘>Hvað er það?” • Hólm las skjalið. “Ertu galdramaður ?” spurði presturinn. “Hvern- íg skeður þetta?” “það er leyndarmál”, svaraði Móritz, FORLAGALEIKURINN 511 “það stendur á saffla”, sagði Hólm. “’Sarnleik- urinn heíir sigrað, og skólanum mínum er óhætt, fyrst að barún Ehrenstam er honum meömæltur, því þá fylgja hinir hans dæmi”. “Við skulum vona það”, sagði Móritz. “þú færð að minsta kosti öll Ldljudals bændabörnin. Að því er Óðinsvík snertir, þá býst ég vlð að geta haft samskonar áhrif á greifann”. “Hefirðu talað við grelfann um hina sorglegtt til- viljun með móður þína?” spurði prestur. “Nei, en ég held hann kannist við nafn mitt því þeigar hann sá mig í LiljucLal fyrir nokkrum dögum, brá ho-num mikið. Máske ltann hafi fengið sam- vizkubit”. “Já, samvizkan lætur máske svæfa sig......En komið þið nú, Brita Caisa stendur í stofudyiunum, og lætur okkur vita að dagveröur sé á borð borinn”. XI. Laufsk álinn. Sama daginn um daigverðartimann er Ebcrharð greifi í herbergi sinu í Óðinsvík. það eru sömu herbergin og áður er um getið í sambandi við jólagleSi, en bau eru ellilegri nú, og hprauðar blæjur fyrir gluggtmum, því greifinn hatar •-ólskin, af því hann þolir ekkt birtu. Greiíinn er í svartri fiauelskápu og gengur fram og aftur um gólfið í mikilli geðshræringu. Andlit haiis er ekki eins steinrunnið nú, eins og það er, þegar hann er á meðal manna. Hann leyfir 512 SÖGUSAFN HEIMSKRINGI.U andlitsdráttum sínum að bera vott um hugaróróann, þegar hann er einn. En nábleikjan á andliti hans breytist aldre!. “Bannsett”, tautaði greifinn við sjálfan sig, — “þessi kvenmaður gerir mig brjálaðann. þvílíkt háð, þvilík fyrirlitninig, sem hún sýnir mér. Ég er satinfærður um, að hún læfúr heldur reka sig burt af heimili foreldra sinna, en að giftast mér.. Hún vill heldur þola alt ilt”. “Og þó elska ég hana, elska hana tryllingslegia”. “Hvers vegna ? — Af því mótþróinn espar migi, — eða af því að hún er svo fögur, — svo fögui, að hefi enga stúlku séð fagrari, að undantekinni Angelu systur minni”'. Hefði einhver sagt mér, um þaÖ leyti sem Angela fiúði, að ég mundi aftar verða ástfangirm í stúlku, þá hefði ég hlegið að honum”. “Og nti, að verða fyrir háði, hatri og fyriilitn- ingu hjá þeirri, sem tnaður elskar, að sjá hana elska hmn> manninii, þann mann, hvers moöur ég doddi, og sem máske er bróðir minn, því að hún elskar hann, cfast ég ekki um.— það er hart að þola”. “Crispin ! Ef þú sæir mig á þessu augnabliki, myndir þú skilja, að þessi hefnd væri mér sát ari, heldur en þegar þú lagðir systur mína í faðtn mmn”. “Ó, þú djöfull ! Gefðtt mér tækifæri til að nið- urlægja þessa drambsömu stúlku. Láttu mtg sjá hana örvæntandi fyrir fóttim mér”. Nú kom þjónninn ian með bréf. “Herra greifi”, sagði hanu. “Einn af landsetum þínum kom tneð þetta bréf”. “Réttu mér það”, svaraði greifiun. þjónninn fékk honum bréfið og fór. “Ilvaða bréf ætli þetta sé?” sagði greifinn og opnaði það. FORLAGALEIKURINN. 513: F.frir því, sem hann las meira í bréfinu, glaðnaði yfir honum. Bréfið hljóðaöi þannig ; “Herra greifi. — Ungfrú Ehrenstam elskar Stern- tr, og hefir lofað að finna hann í kvöld í laufi'kálaai- um, sem er á hólmanum lengst til hægri handar í Liljudals skemtigarðinum. Farðu í staðinn hans, og ef hún spyr þig frétta, segir þú að það sé úti um altv þið verðið að skiljai. Ung, fjörug, ástríðurík mua hún falla í faðm þinn og álíta þig vera Sterner. Ilvað þú gerir þá, er á þínu valdi. — þú skilur mig”, Ekkert nafn var undir bréfinu. “Ha, ha”, sagði gredfmn s.gri hrósandi. “Var það okki rétt af mér að ákalla hinn vonda. Hann gefur mér vald í hendur, sem ée kann að nota”. “Isabella! þó ég geti ekki náð ást þinni, þá skal ée særa þig o.jr elskhuea þinn dauðlegu savi. Og verði ég heppinn, hlýtur þú aimaðhvort að verða min> — eða deyja”. “En hver hefir skrifað þetta bréf. það verð ég að fá að vitai — Ó, það er nú raunar sama. — For- lögin eru með mér”. Sólin var gengin til viðar. Loftið var skýþ; ttng- ið, svo ekki sást nema rönd af tunglinu við og við. Blærinn frá vatninu var enn ekki búinn að kæla loftið, svo að það var þuagt og lveitt. Maður nokktir í stórri kápu læddist í gegn um trjágöngin í Liljttdals skemtigarðinum. Hamn hafði brett upp kápukraigann og þrýst hattinum niður á ennið, svo andlit hans sást naumast í myrkrim;. Eberharð — því þetta var hann,— var kominn að hintim uingetna latifskála, án þess að hafa mætt n« kkrum, og svo gekk hann inn í myikrið. þegar hann kom, sagði hann lágt :

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.