Heimskringla - 29.12.1910, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.12.1910, Blaðsíða 1
XXV. ÁR YVINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 29. DESEMBER 1910 NR. 13. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæía — Nýlejja íJteöi þaö í Goderich Use í Ontario, aö húsíaöir eitin barði ungan son sinn til bana fyr- ir þaö, aÖ hann gat clcki skrifaö tölurnar 1 til 20 eins vel niöur á. ateinspjald, eins o<r íaöirian vildi Vttira láta. Faöirinn haröi barniÖ sro um höfuöið, aö þaö skaÖ- m-ciddist. Drengurinn Utli gat skxifað töhirnar 1 til 12, eti gat «kki skrifaö tölutui 13. MóÖir hans vildi þ4 sýna piltijnum, hveraig |»að aetti aö gerast, en faöir bann- aiöi þaö og sparkaöi í konuna. Síö-in haröi Knn.n piltinn tneö hnef- atium af öllu afli, og sparkaÖi iaann svo meÖ fótunum langan tm., þar til pilturinn, var stein- Jauöur. þaö var sannað fyrir rétti •B faöirinn heföi veriö vanur aö laerýi öll böm sín, jaín.vel hvítvoÖ- anginn, og svo illa, að þau geng Má og marin undan höggutium. 1 |(etta skifti haföi hann traðkaö og %ariö litla drenginn, sem ekki gat akriíað tölurnar, á annan klukku- titna, og brotiÖ kústskaft, sem hann lamdi hann með. Faðirinn er bindinsismaöur og haföi ekki vín Jhr&gðað í 3 ár. Hamn geröi þetta ■áöingsverk því með fullu ráöi. — Ekki hefir Rússastjóm gefist npp við tilraunir sínar aÖ ná Fed- •renko, þeim manni, sem nýlega var látinn laus hér í Winnipeg ■nan glæpaákærum þeirrar stjórn- *r. Nú segir umbpösmaöur Rússa í Canada, aö stjórn sín muni á ný «era tólraun til aö fá mann þemv an seldan sér í hendvir og að húa gbepi, en þá, sem hún færöi áður iram á hendur honum. Fedorenko w nú búsettur hér í borg. — Vábrestur varö í Kolanáma »álægt Bolton á Englandi, 21. þ. m. Fimtán menn og drengir björg- viöust strax, e,n 290 raenn er sagt svö hafi farist í námanum. Eldur- inn haföi flogiö um öll námagöng- in og fylt þau með eiturlofti, svo að þeir köfnuöu allir, sem voru þar niðri. þetta eitraöa loft hindr- aöi einnig menn írá aö geta bjarg- aÖ námamönnum, þó fimm atrenn- nr væru gerðar til þess. Björgun- armönnum tókst aö vísu að slökkva eldinn, en loftið gátu þeir ekki hreinsaö. Átta menn er þó xn-ælt aö fundist hafi liíandi. Einn þeirra gat fært þá frétt, að sprengi afliö hefði vcrið svo mikið þar niðri, aö margir menn heföu verið tættir í sundur í smáagnir og lim- ir veriö rifn r af öörum, fcetur og hendur, viö sprenginguna. J>fcir, sem bjargaö var, höföu enga von um, aö nokkrir fyndust lifandi í *ámanum. — Fimm loftað leöurgerðarhús í 'Philadielphia brann til ösku þann 21. þ.m. Margir menn létu þar líf- ið, þar á meðal tólf slökkviliðs- menn og lögnegluþjónar. Margir sneiddust svo, aö þeir vorú senddr á spítala, og er fæstuin þeirra img- *ö Uf. — Eldur mikill í Cincinnati þann 21. þ.m. gerði meira en tveggja “úlíón dollars eignatjón, aö mestu tryftt meg ábyrgð. Tuttugu menn mistu líf v;g eld þennan og sex meiddust svo hættulega, að einum J\rra €r ætlaö líf. Upptök eldsins eru ókunn, e:i ætluö aö ▼ era af manna völduin. — Kona ein á Frakklandi var 21. þ. m. yfir tvœr klukkust’mdir í lofti í ílugvél sinni. liún flaug 10J mílur vegar á þessuin tíma. þessi kona, er nefnist Mrs. Dufie, er talin ein færasta lcxftsiglingakona. sem nú er uppi. — Fjárlagafrumvarp Japans ger- ir ráö fyrir, aÖ á komandi fjár- kagsári veröi ríkisinntektirnar 492 miflíón yen og útgjöldm 546 milíon yen (yen er sem næst 50 cents); ,af útgjöldunum eiga sem næst 82 mi,- íón yen, að ganga til þess aÖ auka öæta herskipaflota þjóÖarinnar. Katsura greifi, stjórnarformaður- itni, kvað stefnu sína felast í tve.m liðum aöallega : 1) að láta mn- tektirnar tnæta útgjöldunum og 2) *ð minka árlega ríkisskulditta um 50 m.ilíón yen eða meira, með þvi aö borga svo mikinn hlutia af henui eða meira — af almennum inn- tektum ríkisins. Ilann, kv'aÖ nauö- synlogt, aö Japanar bygÖu eins öfl- ug herskip Qg þaU) sgm aörar þjóö Hann heimsækir ættjörðina. ir ættu bezt, þrátt fyrir þaÖ, þó Japan væri nú í fullri sátt viö aör- ar þjóðir. Á næsta ári kvað hann ríkið verða aö byggja járnbrautir fyrir 52 mifíónir yen. Öérstakt lán yrði tekið til þess fyrirtækis og það borgað af gróðanum aí starí- semi brautarinnar á komandi ár- um. Hann kvað ástandiö alt i Japan vera í æskilegasta horfi eins og nú stendur. — Á laugardaginn þann 17. þ.m. sökk aí jarðskjálftum eyja ein i Ilopanigo lóninu í Costa Rica, ná- lægt Salvador. Um 200 manns er sagt að hafi drukuað, J>egar eyjan sökk, en margt maraia haföi áður bjargað sér á bátum til inegin- landsius. — Jjrír lögr'egluþjónar í Ijondon á Englandi voru skotnir til bana af þjófuin, sem þo'r voru aö reyna aö handsama, þjófarnir höfðu leigt sér hús j Cutter stræti, í grend viö gullstáss sölubúö eina, sem hafði 100 þúsund dollars virði af gimsteinum og öörum dýrmæt- um munum í öryggishólfi sínu. þjófarnir höföu grafið 100 feta löng göng frá húsinu neðau jaröar yfir að gullstássbúöinni. Að þessu verki höfðu þoir verið um þriggva vikna tíma. En seinasta dajginn iinnu þeir með svó mikilli ákefð, aö það hevrðist til þeirra aö ofan og lögreglunni var gert aövart. Hún náði fjórum karlmönnum og rinnd konu og mestu kynstrum af stolnum varningd. Heiðu þjófarnir | fengið að vinna ednum degi lengur, j þá hefðu þeir komist í öryggishólf I gullstássbúöarinnar og íengiö þar i laun fyrir starf sitt og kænsku, en eins og nú er komið, fá þeir ait annað að laimurn. — Herra E. Akuaumi, stjórnar- formaður Tyrklands, er um þessar mundir að ferðast um Canada og Bandarikin, með þeim tilgangi, að fá landsmenn sína, setn nú eru hér í álfu, til aö flytja heim aftur t;l Tyrklands með auðæfi sín, ojj starfa þar að viðreisn lands og þjóðar. Hann bendir á, að nú séu miklar breytingar orðnar þar i landi síÖan nýja stjórnin kom til valda. Hann lnfar aö stjórn sin skuli gera alt, sein í hennar valdí stendur, til þess að vernda htim- flytjendur, og að hjálpa þeitn á ali- an hátt til þess að koina sér þar vel fyrir. — Umræður hafa orðið utn það í Toronto, hvort Grand Trunk fé- lagið eigi að taka á ný í þjónvstu sína þá farþegalestastjóra, sem þar gerðii verkfall fyrir nokkrum tima. Félagið heldur því fram, að kstas'tjórar þedr, sem fengnir voru í hinna stað, þegar þeir gerðu verkfallið, hafi skilað cil félagsins á hverjum mánuði $75.00 — liver lestarstjóri — að jafnaði meira en gömlu lestastjórarmr gerðti, á nN þess þó að fólksflutmngA.r liali auk ist á hrautinni. þyklr þvi s mnað, að þeir göinlu hafi ekki skilað idiu sem þeir tóku á mcti n‘ farþtgun- um. Af þessari ásta'.ðu vill féiagið ekki taka þá aítur í þjónustu s-l'a — Nú er mælt að Sir T.«\::s Jette, yfirdómarinn í Quebec íylki, eigi að setjast á efttriauu, en H iu k. P. Brodeur, sjó og íisk'.ir.ála- ráðgjafi Laurier stjórnarinnar, að yfirgefa stjórnarembætti sitt og verða yfirdómari í Qnebec. — Sir Wdlfrid er farinn að búa um vini sína, svo að skakkafölldn lendi sem minst á þeim, þegar stjómarskifti verða í Ottawa við næstu ríkis- kosningar. — Franska stjórndn er að semja lög um sáttanefnd til aö gera út um ágreiningsmál verkamanna og vinnuveitenda, og ákveða þessi fyr- irhuguðu lög, aö úrskurður slíkrar nefndar skuli vera fullnaðardómur, sem báðir málspartar skuli skyld- ir að hlíta. — Mál hefir staðið yfir í Saska- toon móti O.E.Olson fræsala, fyr- ir það, að liörfræ, sem hann seldi þeim Orvey bræðrum í Lemans- héraðinu, gaf enga uppskeru. Brœð urnir heimta $10,714.50 í skaðabæt- ur, og gera reikning sinn þannig : 234 bush. hör á $409.50, sáningar- kostnaöur $337.50, “scrubbing”- kostnaður 9225.00, skaði ledðandi af algerðum uppskerubresti $1.75 hvert bushel, að undanteknum$1.00 á hverja ekru fyrir slátt uppsker- — Tveir brezkir lierforinigjar voru nýlega teknir á þýzkalandi fyrir að gera upjidrætti af her- stöðvum nokkrum þar í landi. J>u'r játuöu að ákæran væri sönn, og voru dæmdir í 4. ára fangelsi. Brezku blöðin játa, að mönnum þessuin hafi verið sýnd öll sann- girni á þýzkalandi og að dómur þeirra hafi ekki verið of þungur. — Eldur kom upp, f gripakvíum þeirra Morris & Co. í Chicago 22. þ.m. Eignatjón varð milíón doll- ars, og 25 menn biðu 'bana í eldin- um, ílest slökkviliðsmenn, og yfir 50 manna uröu svo yfirkomnir af hitannm, að varð að bjarga þeám. — Ilamilton bær í Ontario liefir nú fengið ljós og hita frá Niagara fossi. Aflið var leitt inn í bæinn þann 22. þ.m. Sá, er stóð fyrir vtrki ]>essu, geröi bann spádóm, að áður en núlifandi kynsióð væri liðin undir lok, mundi hvert hús í Ontario íylki eiga kost á ljósi og hita frá þessum mikla fossi, svo að ekki þyrfti að kaupa pund af kol- um úr Pennsylvania námunum. — Jiað koscaði 3Já milíón dollars, að leáða aílið úr fossinum inn i borg- ina. — Námamenn í Melbourne í Ástralíu hafa gert drykkfall. Bjór- glasið kostar þar 12c, en náma- menn segja, að 8c sé nægilega hátt verð, og hafa gert samtök um, að drekka engan bjór fyr en verðið lækki. Atvinnurekstur hótelanna er á völtum fæti síðan drykkfallið varð, en þau neita samt að lækka verðið. — Stjórnin í Ástralíu hefir tekið kolasölu á stefnuskrá sína. Ríkið á mikil námalönd og getur fram- leitt milíón tons á ári með því að sidja tcnnið á rútna 2 dollars, getur ríkið haft 22. centa gróða á toiuid. þjóðin fylgir stjórninni í þessu máli, en kolanámaeigendur lierjast af alefii mó'ti nýmæli þessu og telja það gert til að rýja sig. — Iloward E. Srnart í Winniþeg uniiar og 20c fyrir bush. fyrir hefir fengið leyfi lijá I.aurier stjórn þreskittgu og 4c hvert bushel fyrir inni til að mega þurka upp svo- drátt til markaðar, $9,742.50. — 'nefnt “Waterhen” vatn í Saskat- Vier jandi neitar að hafa tekið nokk- {chewan fylki. Ilann hefir keypt urra ábyrgð á því, að sölu-útsæði 6881 ekrur lands, sem vatnið flýt- sitt gæfií nokkra uppskeru. Máliö Jur yfir, og ætlar að þurka þær. |er enn óútkljáð. jl.nndið kostaði hann $1.00 ekran. / Royal Household Flour Til Brauð Gefur og Köku Æfinlega G’e r ð a r Fullnœging p*r- EINA MYLLAN í WINNIPEG,— LÝTIÐ HEIMA- ; IÐNAÐ sitja fyrir viðskiftum yðar. \ — Stjórnin í Ástralíu, sem nú er að koma upp herskipaflota, hefir gefið út þá skipun, að hver piltur 16, 17 og 18 ára verði að haia g-ef- ið sig fram tilheræfinga fyrir 31. rnarz næstk. Ekki getur fréttin uin, hve lengi þeir þurfi að vinna nauðugir viljugir í hernum, e:i allir verða þeir þangað að fara. — íbúarnir á Norður-lrlandi hafa risið upp sem einn maður móti þeirri steínu Bretastjórnar að vedta írum sjálfstjórn. þeir ganga svo langt, að hóta því opinberlega á íjölmennum fundum, að þeir skuli gera vopnaða uppreist í land- Lnu, eí sjálfstjórn verði sett þir a laggir. Svo mikil alvara er í þessu að tilboð hafa borist til hinna væntanlegu uppreistannanna u skotfæri og skotvopn og annatt an herútbúnað, og satnskot hafa verið gerð til þess að borga fyrir þau hergögn. J>að er auglýst í þýzkum blöðum, að þessir menn írá Norður-trlandi hafi pantiað þar tuttugiu þúsund riffla og eina milí- ón af kúlum í þá. Og Orange fé- lögin á Irlandi hafa sent ávarp til allra laiidsmanna, sem tru mót- mœlendatrúar, að vera búnir til vopnaðrar tippreistar, hvenær sem kallið komi. Bændabankinn í Toronto, Ont., varð gjaldþrota í sl. viku. Stjórn- andi hans var þegar tekinn til fanga, kærður um, að hafa falsað skýrslur þær til stjómarinnar, sem hann sendi henni mánaðarlega um ástand bankans. þessu nedtar hann með öllu. Málið er rétt í byrjun, svo að ekkert verður sapt um sekt formannsitts, en bankanum er lok- aö fyrir fult og alt, að sagt er.' — Ottawa stjórnin hefir noitað, að gera korngeymslubúrin við hafnstíiðina í Canada að þjóðeigti, en boðið í þess stað, að setja þriggja manna neínd, sem skuli sjá um, að hveiti bænda í Vestur- Canada sé ekki bltindað saman við lakara hveiti frá öörum stöðum meðan það tr í korngevmsluhúr- unum. Sir Wilfrid Laurier var ein- beittur móti þjóðetgnar hugmy.ud- inni, og bændur skildu við stjórn- arhöfðingjann í illu skapi og með þedrri sannfæringu, að stjórnin ætl aði ekki að veita þedm neittlaf þvi, sem þeir báðu um og þeim leikur mestur hugur á að fá framkvæmt. — Jnngmaður Rainey, frá Illi- nois bar fram í Washington þing- init 19. þ.m. tillögu um, að þingið setji 5 inanna nefnd til þess að i- huga,kostnað þann, sem Rooseve’t b.ikaði járnbrautafélögunum mcð- an hann hélt forscta embættinu Rainey lieldur því fram, að forset- inn hafi gert sér það að regíu, að hedmta járbrautarlestir t'l að ílytja sig og vini sína á ýmsuni skemtiferðalögum, hvenær sent 'íerðalöngunin greip hann, og aö hann liafi einnig gert sér það að reglu, að borga aldrei járnbraut- arfélögunum fyrir lestanotin, og að sktild hans fvrir þessar ferðir sé um 100 þúsund dollars, sem eigi að borgast annaðhvort af hoti- um i sjálfum eða rikinu. Skuldin við Pennsylvania járnbrautarféLvg- ið eitt segir þingmaðurinn að s> um 50 þús. dollars. Alt þetta á nefndin að rannsaka og gera ráð- stafanir til þess eða ráðleggingar tim, að félögunum sé borgað að fiillu fyrir þann koStnað, sem þau hafa orðið fyrir við flutning Mr Roosevclts og vina hans víðsvegar tim landið. ‘— Fréttir frá Cuba segja að stjórnin J>ar sé á mjög völtum fót- utn og fjármál eyjarinnar í mjög illu ástandi. Kappspil um “TURKEY” Næsta þriðjudagskveld, 3. janú- ar, verður spilað um TURKEY í íslenzka Conservative Klúbbnum. Nefndin segir, að fuglinn veröi bæði stór og ljúffengur og vonar hún að allir félagsmenn komi og reyni lukkuna. Menn ættu að kom* ekki seinna en kl. 8, svo hægt verði að byrja í tíma. | — Sjötíu og fimm þúsund trtanns í Los Angeles í Cabforniu sáu á J jólada'ginn herra Archibald Hoxey, ! fijúga í loftvél sinni þar yfir borg- inni. Loftmælirinn syndi, að hann I komst 11,474 fet, eða nokkuð bet- ! ur en 2 mílur upp frá jörðu, og er i það lang-hæsta flug, sem nokkur maSur hefir gert. Veður var hvast — vindhraðinn 40 mílur á klukku- Jstund. Ýmsir aðrir reyndu J;ar flug, en enginn komst nálægt Hox; sey. Einn flugmaöurinn braut vél 1 sína í spón, en komst þó sjálfur af ómeiddur, og nokkrir voguðu sér jekki að leggja til flugs vegna stormsins. ’— Svo er veðurblíðan mikil norður við Iludsons flóann, að dýraveiðar eru þar litlar á þessum j vetri, og margir Indíánar edga því | óvanalega örðugt uppdráttar. — Sjö verkfallstnenn á Frakk- landi voru nýlega kærðir um að hafa drepið félaga sinn, sem vann j meðan stóð á verkfallmu. Einn j var dæmdur til lífláts, 1 til 15 ára. 1 fangavistar og 2 til 8 ára fangelsis hvor. — þrjú stálbrúarfélög í Canada hafa í sameiningu gert Iyaurier- stjórninni tilboð um, að byggja brúna miMu yfir St. Lawrence- fljótið ifyrir 13 milíónir dollars, og er mælt að stjórnin muni taka þessu boði. fíLL PLASTEB “Empire” VEQGJA PLASTUR kostar ef til vill ðgn meira en hinar verri tegundir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vér búum til: “Empire” Wocxl Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ j "Empire” Finish “ “Gold Dust” Finisli , “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vðruuteg- undir. — Eiqum vér að senda O yður bœkling vorn * BúIÐ til einungis hjí MANITOBACYPSUMCO. LTD 8KRIFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.