Heimskringla - 29.12.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 29.12.1910, Blaðsíða 4
4 WINNIPEG, 29. DES. 1910. EEIUSKtLINGtA RQBLIN HOTEL 115 Ádelaide St. Wionipeg Bezta $1.50 á.-dag hiis i Vestor- Canada. Keyrsla ÓKeypis milli vagnstöðva og hússias á, nóttu og degi. Adhlynninig hias bezta. Við- skifti íslendinca óskast. OLAPUR Q. ÓLAFSSON, íslendlngur, af- grelOlr yOur. HeimsækjlO hann. — O. ROY, eigand!. Farmer’s Trading Co. (ItLACK & BOLE) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATER” Skóna góðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H. B. K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvörutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágtverð Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., TUE QUALITY STORB Wynyard, Sask. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : : damcs Thorpe, Eigandi MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, eigandl. WINNIPEG Beztu tegundir af vínföngum og vind um, aðhlynuing góð, húsið endurbsett Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stmrsta Billiard Hall i Nor6vestnrlandlLD Tln Pool-borð,—Alskonar Tluog vindlar Gisting og fieOI: $1.00 á dag og þar yfir Lennon & Hebb, Eísrendur. \ JOHN DUFF PLUMBER, GAS AND STEAM FITTER Alt v *k vel vandaö, og veröiö rótt 664 No /« Dame Ave. Phone3815 Winnipeg A. S. TORBERT’S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, Aí?*t verkfœri; Rakstur I5c en'Hórskuröur 25c. — Óskar viöskifta íslendinga. — A. S. BARDAL Selur llkkistnr og annast um átfarir. Allur átbáuaður sa bezti. Enfremur selur hann aliskonar minnisTarða og legsteina. 121 Nena St. Phone 300 Dánartxegnir. Jiann 12. þ.m. andaðist að hwm- ili foreldra sinna hér í beenum ung- frú RAGNHILDUR SKÚLADÖTT IR JOHNSON, — eftir tveggja vikna þunga legu í hinni illVynjl- uðu vedki, sem læknar nefna “In- fantile Paralysis”. þrír góðdr lækn- ar og lærð hjúkruaarkona gerðu alt, sem hægt var, til að hjálpa henni, þó árangurslaust yrði það alt. Jarðarför hennar fór fram þ 14j s.m. Líkkistan var mörgum fögrum blómsveigiim prýdd, sem sýmdi, meðal annars, í hve miklu áliti hin látna haíði verið. Ragnheiður heitin var fædd hér í bænum þann 20. okt. 1893, og var hún því rúmra seytján ára að aldri, þegar hún lézt. Foreldrar hennar eru hin at- orkusömu heiðurshjón, Skúli Jóns- son, ættaður ús Húnavatnssýslu, — sem um eitt skeið stundaði skó- smíði á Blönduósi —, albróðir þeirra Olafs, sem lengi bjó í Los Angeles í California, Jóns Uevís, þjóðhagasmiðs og ríkismanns í Húnavatnssýslu, og Sveins, föður Skúla stúdents Johnsons í Oxford á Englandi, en systursonur séra Sveins Skúlasonar, sem einusinni var prestur á Staðarbakka í Mið- firði, — og Halldóra, dóttir Eifíks Olafssonar, sem lengi bjó rausnar- búi í Svignaskarði í Borgarhreppi í Mýrasýslu, albróður þorbjarnar stórbónda á Steinum í Stafholts- tungum, en alsystir þeirrá Hin- riks bónda á Point Robetts,Wash., og Ragnhildar, konu þorsteins Kjartanssonar Andersons, hús- ga.gnasmiðs hér í bænum. Raigmhildur heitin var óvenjulega góð og efnileg stúlka, og var þvi hinn óvænti og sviplegi dauði henn ar þeim mun átakanlegri fyrir for- eldrana, sem og aðra ættingja hennar og vini. þau Skúli og Halldóra hafa nú mist 5 börn sín af 8, sem þau hafa eigmast. Eitt þe.'rra var sérstak- lega efnilegur drengur, sem E i - r í k u r hét, er dó fyrir nokkrum árum síðan (19. apríl 1899), hálfs níunda árs að aldri, og saknað var, sem systur hans nú, mjög mikils af vinum og vandamönnum Victoria, B.C., 12. des. 1919. J. Ásgeir J. Líndal þann 6. þ.m. andaðist að heim ili Steindórs Arnasonar í Nýja ls- landi, úr ellilasleika, öldungurinn BJÖRN HERMANNSSON, 77 ára að aldri. Hamn var jarðaður þann 16. í grafreit Árdals safnaðar. Björn var fæddur og uppalinn á Selstöðum í Seyðisfirði eystra, og þar bjó hann lengi góðu búi m.eð konu sinná, Rannveigu Stefánsdótt ur frá Stakkahlíð í Loðmundar- firði. þau hjón áttu 14 börn, og eru 9 af þeim á lífi, 7 vestan hafs og tvö á íslandi. Árið 1893 var Björn fiæmdur burt af Selstöðum af sókiiarpresti sínum, Birni þorlákssyni á Dverga steini. Fjórum árum síðar misti hann konu sína, og brá hann þá búi skömmu síðar, enda voru þá efni hans mjög gengin til þurðar og hann orðinn því nœr blindur. Árið 1903 ílutti hann til Canada og dvaldi lengst af í Winnipeg. Hin síðustu ár æfi sinnar var hamn í Nýja íslandi, hjá Ingibjörgu dótt- ur sinni og Steindóri Ármasyni, manni hennar. Ingibjörg reyndist honum mæta vél, og létti hún, eft- ir mætti, hin síðustu, þungu, dimmu spor krossgöngu hans. Bjöm var tæplega meðalmaður á hæð, en mjög þreklega vaxdnn. Hamn var raxnmur að afli, og at- orku og iðjumaður hinn mesti. — Smiðnr var hann á bæði tré og járn o.g bókbindari góður. Hann var prúður í framgöngu, glaðly'.id- ur og jafnlyndur á heimili, en þó skapmikill, ef því var að skifta, og vldi þá ekki láta hlut sinm fyr- ir neinum. Tryggur var hann og vinfastur *og nærri um of örlátur og greiðvikinn við vini sína. Hann var vel greindur maður og unni fróðleik og mentun, enda la« hann mikið meðan sjón hans leyfði. þannig var Björn Hermannsson fyrir tuttugu árum, þegar sá, sem þetta ritar, þekti hann á íslandi. En vel má vera, að skap hans og lyndiseinkumnir hafi nokkuð breyzt hin síðari árin, við hina dæmafáu óblíðu lífsins, sem svifti hann fé, vinum og sjón. En vist er það, að kjarkur hans bilaði aldrei. ATHUQASEMD. (FRÁ KONU) R. J. Tavidson ritar í Hkr. ný- lega, og þykist hafa heyrt eftir mér, að ég neiti að hafa meðtekið peninga frá henni, gegn um sam- komu. Eg kannast ekki við, hvað R.J.D.. er að fara með í þessu efni. Tvær eða þrjár konur hafa spurt mig eftir, hvort nefmd per- sóna, R.J.D. hafi afbent mér pen- imga. Ég hefi neitað því og neita hér með. Hér er misskilningur og mdlli mála farið hjá vesalings R.J, D. í)g hefi getið þess, sem satt er, að R.J.D. kom heim til mín þegar ég var mjög lasin og grátbæmdi mig að mega skilja eftir hjá mér tvíbreiða baðmullar rekkjuvoð og svæfil, og til að verða laus við hana R.J.D. lét ég öftir henni að skilja þessa hluti eftir. Uitlu síðar kom R.J.D. með treyju og pils handa barni, og skildi það enn eft- ir í mínu húsi, hvorki með leyfi eöa óleyfi formlegu. það lagðist strax í huga minn, að framkouia R.J.D. var öðruvísi em ég hafði geð á, og er nú komið fram, að húm fór fiálega að öllu við mig, og vanhagaði mig ekki um neitt af þessu dióti bennar. 11úa hafði fyrir litlu átt erfitt uppdráttar, og var ekki sem bezt liðin í húsi, sem hún leigði i um stund. Eg hafði kent í brjósti um hana grátamdi og alls- lausa, þótt ég gæti saffla og ekk- ert rétt henni hjálparhönd. Hún veit he'.t sjálf, hvernig það gekk. Hún talar drýgindalega um, að ég muni taka við einhverjum af- gangi af samkomu, sem hún sjálf .segist hafa sagt mér, að húm héldi íyrir sig. Hún hefir aldrei haft nokkurra heimild, að bendla mig við samkomur sínar, opinberar eða heimuglegar. I*ýsi ég því í heyranda hljóði til fullrar laga- ábyrgðar á hennar hendur, sam- kvæmt þeim greinum lagamna, sem fjalla um nafnfölsun, í þessu ríki. Sé R.J.D. nokkuð sjálfrátt í vald sett, þá má hún verulega gæta að sér í þessu máli. Hún hefir fengið formlega aðvörun áður. Hún má velja sér og sínum hlutskiftáð i þessu máli. G.B. Leo Tolstoi. Allir dagar koma hljóta að kveldi, — náköld er hmigin frelsishetjan mædd. það sortnaði fyrir sól í Rússaveldi, því svíður und, sem aldrei verður grædd. Ilann var kappi í hörðu lífsins stríði, oít hraustir féndur sáran skóku nað ; til hinstu óttu hann ei völlinn flýði, þótt hjörinn stefndi beint í hjarta stað. Ó, mannvinur, þú háðir marga hildi, hjá þér enginn finna mátti sök, berskjaldaður skauztu íyrir skildi. þú skilur eftir andleg Grettistök. þú sýnir oss í mannlífs minstu kirna og með oss ferð á liæstan fjalla tind. Við eygjum land, oss liggur við að svima, — á láglendinu er blóðug hrygðar mynd. í klefa fangans kveyktir geisla bjarta, kúgaðra þú bæta vildir kjör. Hver stuna, sem að sté frá þeirra hjarta stakk þitt brjóst, sem tvíeggjaður hjör. 1 þín aldrei fennir frægðarsporin fram þótx aldir renni sína slóð. Á helgra vætta höndum virtist borinn um harðan völl, þú Rússlands stóra jóð. A þjóðveginum vanstu vegabætur, vörður reistir ; sál þín var í glóð. ö, frelsisson, ófrjálst þig Rússland grætur, — fjöllin endurkveða sorgarljóð. þú sigldir beánt, er svikinn var þinn lýður, ósár þú vanst þdtt lífsins stóra spdl. Frá gröf þinni mun gróa frjó.gur meiður, hvers greinar munu rísa himins til. |R. J. Davidson. THE DOMINION BANK HOKNI NOTRE DAME AVENUE OG 8HERBKOOKE STREET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000.00 Vér éskum eftir viðskiftun veizlunar manna og ábyrgumst gefa þeim fullnægju. iSparisjóðsdeild vor er sú stseist.a sem uokaur banki hetir í borgnni. íbúendur þessa hluta horgarinnar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega tiygg. Nafn vort er fullirygging óhlut leika, Byrjið spari innlegg fyrir sj dfa yðar, korau yðar og börn. H. A. imi<*HT, RÁÐSMAÐUR. Yitur maður er varkár með að drekka ein- göngu HREINT ÖL. þér getið jalna reitt yður á DREWRY’S REDWQQD LflGER. það er léttur, freyöandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætið um hann. E. L.JDREWRY, Manufacturer, Winnipeg íloö þvl aö biöja æflniega um “T.L. CKIAR," þ6 ertu viss aö fá ágœtan vindil. T.L. (UNION MADF.) Western Cignr Factory Thomas Lee, eicandi Winrinipee STRAX í DAG er bezt að GEKAST KAUP- ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆNNA. Manitoba á undan. Manitoba hefir víðáttumikla vatnsíleti til uppgufunar og úr- fellis. þetta, hið nauðsynlegasta frjógunarskilyrði, er því trygt. Ennþá eru 25 milíón ekrur óibygðar. Ibúatal fylkisins árið 1991 var 225,211, en er nú orðið um 500,000, sem má teljast ánægjuleg aukning. Arið 1901 var hveiti og hafra og bygg framleiðslan 90,367,085 bushela ; á 5 árum hefir hún aukist upp í 129,475,943 bushel. Winnipeg borg hafði áriö 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um 150,000 ; heiir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir Winnipegborgar árið 1901 voru $26,405,770, en árið 1908 voru þær orðnar $116,106,390. Höfðu meir en þrefaldast á 7 árum. Flutningstæki eru óviðjafnanleg,— í eánu orði sagt, eru í fremsta flokki nútíðartækja : Fjórar þverlandshrautir liggja um fylkið, fullgerðar og í smíðum, og með miðstöðvar í Win- ni'peg. í fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur ai fullgerðum járnbrautum. Manitoba hefir tekið tnciri landibúnaðarlegum og efnalegum framíörum en nokkurt annað land í heimi, og er þess vegna á- kjósanlegasti aðsetursstaður fyrir alla, af því þetta fylki býður beztan arð af vinnu og fjáríleggi. Skrifið eftir upplýsingum til : — JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue,'Winnipeg, Man. A. A. G. LaRIVIERE, 22 Alliiance Bldg., Montreal, Quebecj J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. J. .1. UOLDFjW, Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnipeg. 518 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU FORLAGALEIKURINN 519 520 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU FORLAGALEIKURINN 521 hreknum og hvetja hana til að flvta sér að bjarga Isabellu. En hið illa vann yfirhönd, og hanr sagði við sig hið sarna og Eberharð, þegar hann hratt föð- ur sínum ofan í Innfljótið : “það var ekki ég, hað voru forlögin”. “þú svarar ekki”, sagði Móiitz, “segðu mér, hvort þú hefir fundið dóttur þína”. ‘‘Já, ég hefi funddð hana”, svaraði Jakob. “Nær og hvar?” spurði Móritz. “Ép• fann hana sem frillu Georvs Ehrenstam. og sem leikmær í leikriti, sem “Rafhjartað” heitir '. “Nú segirðu ekki satt”, sagði Móritz og þreif í handlegg hans, “segðu að þú sért að villa mc, sjón. það er ekki mögulegt. ITelen er ekki dóttir þin. Ilamingjan góða. það er alt of voðalegt”. “Heíen er dóttir mín. Ég fann móður htnnar. Einn bróðirinn tældi móðurina, annar stal sa.klevsi dótturinnar, — og þó segirðu að guð sé til”. Móritz huldi andlitið í höndtim sér af sorg “Og þriðji bróöirinn, hvers kona og dóttir eru táldregnar af hinum tveim, bað er cg", sagði Jakob og hló. “Ögæfusami maður, þú hefir hlotið að kveljast”, sagði Móritz. “Herra”, sagði Jakoh, “ég hefi í kulda og rtgni gengið heila nótt fyrir uta:i ljósbjörtu gluggana henn- a.r dóttur minnar. Ég heyrði hávaðann í glaðværð- inni uppi á loft nu. Ég sá skuggana af elskeni’i num í gognum blæjuniar i herbergi hennar, og þó lih ég enn”. “0, ]>etta er skelfilegt. Veiztu hvaða hlutdeild eg á í þessari ógæfu?” “Já, húrf sem var kona mín og Georg vihi sjón, hefir sagt mér alt”. “Hataðu mig ekki, Jakob, ég vildi henni ve', þó ég léti þenna lymska svikara gera mig að flóni “Ég veit það”, sagði Jakob, “ég hvorki hata eða ásaka þig. Ép ásaka að eins forlögin”. Nú var orðið diirnt. Móritz tók eltir því og sagði vm leið og hatin stóð upp : “Nú verð ég að íiara, Takob. Ftndu mig hérna á morgnn og þá skulum við halda samræðunum ááram. Ég skal reyna að finna eitthvert ráð til að bæta úr neyð þinni, því ég þykist vita, að þú viljir ekkl leita á náðir dóttur þinnar”. “Nei, hún veit ekki hver ég er. Ér hefi að eins einu 'sinni við hana talað, og þá bauð hún mér öl- :usu”. “Vertu sæll, Jakob. Við sjáumst á morgun um |;etta leyti”. Hann sneri sér við til að fara. “Eanþá eitt orð, herra Sterner”, kallaði Takob. Móritz nam staðar. “Fáðu mér ra.fhjartað aftur”. “það er ekki hœgt. Ilvað ætlarðu að gera með það?” “Geyma það sem minningu um móðui mínc”. “Ég hefi það ekki”. ‘Hefirðu tvnt því?" •‘Nei, en ég fékk henni bað aftur, sem átt. það”. Góða nótt, Jakob”. Hann þaut af stað. fakob brast í tryltan hæðnishlátur. ‘ Farðu, heimskingi. þú finnur að eins bölvun”. Samræðan við Jakob gerði Móritz þtingan í skapi, eo hann hafði nú engan tíma til að hugsa u i það. Hann flvtti scr til að finna hana, sem elskað hann svo itin'lega. Hljóðið í ísabcllu gerði hann hræddan. Hann æddi áfram í oíboði og sá mann í stórri kápu hraða sér í burt í gagnstæða átt, um leið og hanti fann ástmey sína í yfirliði við ræturnar á tré nokkrn. “Isabella, vaknaðu", kallaði Móntz, um ieið og hantt tók hana upp af jörðunni og kysti kiunar heititr ar. “í hamingju bænum segðu mér, hvað fyiit hefir i omið” Unga stúlkao opttaði augun. þegar hún varð þess vör, að hún var i faðmi hans, rak hún upp hljóð og sleit sig lausa. “Vík frá mér, Satan”, sagði hún, því hún 1 élt að betta væri Eberharð. “ísabella, þekkir þú mir ekki?” sagði Móritz sorgmæddur. “það er cg — það er Móritz þinn. ö, elskar þú mig ekki lengur?” “Ert það þú, Móritz?” sagði ísabella ein?, og í draumi. “Nær komst þú ?” “Á þessu augnabliki. É<r sá þitr í yfirliðj á jörð- unnd og um leið sá ég mann hlaupa héðan. En, “Flúðu, Móritz”, hrópaði unpa stúlkan í örvænt- ingu. “Flúðu frá þedrri útskúfuðu, betrri böK i'ðu". “Ertu að missa vitið, ísabella ? Hver. vegna “þú sást mann hlaupa héðan, Móritz?" “Já”. "Sá maöur var Stjernekrans greifi”. Móritz fölnaði. “Stjernekrans greifi?” cndurtók hann. “Hv var erindi hans?” “Hann kom til mín í laufskálann i mvrkru u. sagði, að við vrðum að skilja. Érf hélt að það v: ir þú, og féll máttvana af örvæntingu í faðm han "Hvað svo?”?” “Hvað svo ? Sérðu ekki merki smánarinnar en.ni mínti ? Ég var frávita af sorg o™ örvæntdnj -- og níðingurinn notaði sér það. — Nú vei/tu ? Móritz. Vertu sæll, — ó, vertu sa&ll og fyr'igti mér M Hún skreið á hnjánum að fótum hans, greíj bendi hans ov bar hana upp að enni sínu. Unglingurinn varð grainur í skapi. “Ha”, sagði hann, um leið og hann hrinti ísa- bellu frá sér. “það er þá satt, sem Takob sagði : það er enginn guð tdl”. “Vægð, Móritz”, sagði ísabella kjökrandi. “Ó, vægð. Segðu að þú fyrirgefir mér áður en við skilj- um i síðasta sinni Ó, hrintu mér ekki frá þér með fvrirlitningu”. “Fyrirgefa þér, ísabella ? Ilvað á ég að fyrir- gefa? Ég ásaka þig ekki, — þetta eru forl y". Móritz hljóp af stað, tryltur af ötvæntingu, og skildd 'við ísabellu þar sem hún lá á hnjánum. F I M T I K A F L I. I. Bræðurnir. Daginn eftir þann voðalepa viðburð, scm fyrri kafli endar á, sat Eberharð einn á skrifstofu sinni, sruddi hönd undir kinn og virtist vera i djúpum liugs- unum. það uar drungalegt veður og rigning, eu samt ' oru rauðu bilæjurnar dregnar fyrir gluggana Eirtan, stm komst í gegnum blæjurnar, lagði rauðan fcj. ima yfir föla andl tið hans Eberharðs. Alt í einu var dyrunum lokið upp. Elerharð

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.