Heimskringla - 29.12.1910, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGI/A
WINNIPEG, 29. DES. 1910.
Bls.5
r ■— —'
Magnús lögmaður Brynjolfsson.
\Hflir óþektan h6fnnd\
Nó eru dimmar Hiklaus var hugur m i
og daprar stundir; og hetju svipur,
bregður svip á sumri. er hann sekann sótti.
Ent hefir æfi Einiirð og gáfur
öndvegishöldur ýtar dáðu.
Vestur.islendl.nga, Mannúð var þó meiri.
Beitt gátu Baldur Frjálslyndi göfugt
banaráðutrl og fpíra tungu
örlög ógnum þrungin. eins og guil bann geymdi. 8
Völdu þau enn En f udtar sal I,
lir vorum hópi nð rökstól titil
dáðríkasta drenginn. enskra máli mæ'ti*
Hver skildi getd Hiakka llræfuglaf
lionum bkúr. á hrafnaþitigí.
sezt í sætið auða? Léika lögflækeiulur.
Hver muu nú verða Magnús er fallinn
skjól og skjöldur. mesti óvinur
þeirra máttar minni? allra óiéttinda.
Vekur til verka Frjálshuga drengir,
vörn að þreyta, framtíðar synir,
oliur auðkýfinga. fetið Ufótspor hans.
Alþýðan átti Verður þá meiri
honum niannjöfnuður
frægri formælendnr. loks við útfall aldar.
Djarfur lianu reyndist Hlægir mig ein,
á dómþinguin er Liómið lýsir,
mauimons myrkra þjónum. von um vökunætur;
Minningar þær TJmbóta andi
við lögberg lengi, afbragðs manna
heiðra horfna daga. sigri heim um síðir.
Fréttabréf.
minneota, minn.
Herra ritstj. B. E. Baldwinson.
pað er or’Sið svo jlang't sí5an að
ég sendi þér íréttaskeyti, að ég er
því nær búinn að gleyina, að þar
sé nokkur heíð á frá mér. Annál
sendi ég þér ekki, að eins lausa-
fréttir, er ég man nú í svip.
Iléðan/er að frétta — svona yfir-
leitt — “heilbrigöi manna og höld
fjár”. Jwr verða þó undantekning-
ar. Til dæmis nú, sem stendur,
^Rgur Ingjaldur Árnason mjög
þunRt haldinn af magasári ; þeir
IIelgi og Sigfús, synir ÁmaSigfús-
sonar, liggýi í lungnabólgu ; Aðal-
hj'írg Jónsdóttir, ekkjji Björns
Gíslasojiar, hefir legdð, en er nú
sogö á batavegi ; Sigfinnur Pót-
ursson heldur við riimið sökum
ellilasleika ; Arngrímur bóndi Jó-
sefsson varð vitstola og sendur á
vitskertrahúsiK í st. Peter, bú
hans sagt að vera þrotabú. —
Jtannig er það, þó að manni í
íljótu bragði virðast alt gljá og
brosa, að við nákvæanari athugun
sér maður margar gámr á mann-
lífsbrekaninu.
J>eir feðgar Sigmundur Jónat-
ansson og Jóhann liala Selt jörð
sína og bú. Ilefi ég heyrt, að þeír
mundu flytja til Minneota ; þar
flefir S. J. keypt hús Jónasar
Svíndals.
Síðastliðið sumar og það, sem
af er þessum vetri, hefir verið 6-
slitini öndvegistíð, — ednu sinni að
eins snjovart í vetnr, vegir svo
góðir, að bifreiðar þjóta um alla
vegu. Afurðir bænda þetta síðast-
.liðið sumar eru taldar með þeim
mestu og beztu, er hér hafa feng-
ist. Markaðsverð í hátnorki á öll-
um vörum. Á einni uppskeruteg-
und vaxð hér þó þurð, þ.e. á jarð-
eplum ; margir, er ei fengu nóg til
heimabrúks.
Tíðindum þótti það sæta, að
séra K. K. ólafsson var hér á ferð
í haust í fjárbóna-ferð fyr-
ir Lúterssöfnuð í N. D. (ag sa[na
fé til Jrirkjubyggingar). Svo er
mælt, að hann hafi urnað hér sam-
an $300 til $400. — ,þeim hlýtur að
koma illa saman' söfnuðunum,
Gardarsöfnuði og Lnterssöfnuði,
að þeir skuli ekki geta brúkað
gömlu kirkjuna í félagi, það er, i
kristilegri sátt og sameiningu.
Hvernig mun það verða, þá er
þeir setjast að í himnaríki? iEtli
þeir rífist þar ? — þess nákvæmar,
sem ihugsandi menn og konur virða
fyrir s'r framkomu og stefnu
Kirk jufe’ n gs-jjnestanna, því moir
hljóta þeir að fjarlægjast þá sem
GUÐDÓMLEGA KENNIMENN!
þann 31. des. þ.á. hefir Minneota
söfnuður ákveðið að halda 15 ára
afmæli kirkju sinnar, segir hana
orðna svo gamla nú um þessar
mundir.
þann 14. þ. m. kom hingað frá
Telluride, Colo., Joseph Peterson
(Jóseph Sigfinnsson Péturssonar),
í kynnisíör til foreldra og frænda,
og dvelur hér fram yfir hátíðarn-
ar. Jóseph útskrifaðist fyrir þrem-
ur árum af Minnesota háskóla,
sem n á m a Engineer, og hefir
siðan unnið í gull og silfur nám-
um. Nú scm stendur er hann einn
af aðalumsjónarmömium í verk-
smiðju einnar slíkrar námu. Verk-
smiðja sú, er hann vinnur í, stend-
ur 9000 fet yfir sjávarmál, en þó
er náman 2000 fet þar fyrir ofan.
Ilonum þykir loftið héx á sléttun-
tim fremur óhrednt í samanburðt
við fj illaloftið í Colorado.
S. M. S. Askdal.
Fréttabréf.
■LOS ANGELES).
(San Pedro), Cal.
18. des. 1910.
Herra ritstjóri.
Eg talaði víst um, að senda þér
línu eftir að ég kæmi hér suður,
en ég held ég hafi lofað því upp í
ermina mína, því ég get ekki séð,
að óg hafi nokkurn skapaðan hlut
að segja eða skrifa í fréttum héð-
an. það helzta á dagskrá hér virð-
ist vera loftfara-mót (Aviation
Meet) það, er til stendur að hald-
ið verði hér í vetur, eins og síðast-
liðinn vetur, en vafasamt, hvort
áhugi og hluttaka verður eins al-
menn nú og þá. það er svipaö
með þetta efni hér og hina fyrir-
huiguðu Panama sýningu í San
Francisco, að það er ekki á hveis
manns vörum.
I>egar ég fór frá Seattle (Bal-
lard) um síðastliðin mánaðamót,
var einnig tíðindalaust að heita
mátti, eða það ég til vissi. þó má
geta þess, að söngfélagið “Svan-
ur” var að búa sig undir að leika
Skuggasvein, og þegar byrjað að
æfa. Býst ég við að takist vel, þvi
mannval mikið tekur þátt í leika-
um, svo segja má likt og séra Sig-
valdi : “Sóma fólk, alt það fólk,
hm, hm ! ”
þá vil ég einnig geta þess, lönd-
um þar til lofs, að þeir eru sem
óðast að geta sér góðan orðstir
fyrir sönghæfiltika. Má þar fyrst
til nefna II. S. Ilelgason og Gunn-
ar Matthíasson. En síðastliðinu
vetur tók ungur piltur Jón (þor_
bergsson) Eiríkson (úr Reykjavík)
að stunda söngnám hjá einum hin-
um helzta söngkennara í Seattl:,
I’rof. Edin. T. Meyer, sem herra
Matthíasson hefir einnig fengið til-
sögn hjá. Virðist Prof. Meyer hara
mikiö álit á J.óni, því hann hefir
haldið honimi talsvert fram, enda
medr en vænta mátti eftir svo
stutt nám. Nú nm betta leyti tek-
ur Jón t. d. eitt aðallilutverkið í
hinum alkunna söngleik (Opera)
“Lohengrin”, eftir Wagner. þá
taka og þeir Sumarliði Braii/.
Sumarliðason og Skjvli S. Berg-
mann þátt í öðrum söngleik, setn
svna á eftir nvárið á hinu lang-
hel/.ta leikhúsi í Seattle, og eru
þeir báðir gæða sönemenn.
Eg var rétt áðan að lesa bréf
Dr. Sig. Túl. J óhannessonar í
Heimskrinelu 8. þ.m., oy datt mér
í liug : “Orð áttu ennþá sem forð-
!um”, þegar þér volgnar. Annars
var þar eirt atriði, sem mig la.n
aði til að athuga dálítið, en :ieti!ii
því ómögulega núna, geri máske
bráðum, en algerlega er ég honutn
samdóma um, að ekki eigi að
sleppa 2. ágúst sem þjóðhátíðar-
degi. Auk þess, sem hann tekur
fmm því viðvíkjandi (oig ýtnsir
hafa áður tekið frarn), mætti má-
ske benda á dæmi annara þjóða,
þeirra, er oss eru skyldastar, í því
efni.
S’gurður Magnússon.
Islands fréttir.
Alþingi kemur saman 15. febrúar
næ§tkomandi,
Á fjolmiennum fundi Landvarnar-
félagsins í Reykjavík 25. nóy. sl.
var samþykt í einu liljóði svolát-
andi fundarályktun ;
“Futidurinn telur á k v e ð n a
skilnaðarstefnu þá réttu
stefnu í sjálfstæðismáli þjóðarinu-
ar, ogað Islendingum beri
því, einstökum mönnum, flokkum
og félögum, er við stjórnmál eða
landsmál íást, að v i n n a e.in-
dregið a Ö viðgangi henn-
a r og efiing hvers þess, er miðar
til þess, að skilnaðartakmarkinu
verði sem fyrst náð”.
Guðmundur læknir Ilannesson
gerir harða árás á sijórnarflok'--
inn í sjálfu stjórnarblaðinu tsa-
fold. Tielur hann að flokkuriim hafi
rofið loforð sín um sparsemi og
ráðdeildarsemi i meðferð lands-
fjársins, — og þetta,væri því hrap-
allegra, þar sem sparsemisloforöið
í fjármálum heíði verið öir.iur að-
alorsökin til þess, að flokkurinn
náði yfirtökum á stjórn og löggjöf
landsins.
Búnaðarfélag Islaiwls lieldiir þing
sitt 8 febr. næstk. í Reykjavík.
íslandsvinirnir J. C. Poestion og
Paul Ilermaiin, sem einnig er
iþýtzkur, hafa báðir verið sæmdir
heiðursmerkjum. Hinn fyrnefndi
kommandör af Dbr., en hinn síð-
arnefndi riddari af Dbr.
Á Mdklahóli í Viðvíkurhrep.pi í
Skagafirði brunnu 7 nautgripir til
dauðs.
Norskt-íslenzkt verzlunaríélag er
sagt aö verið sé að stofna í Ber-
gen í Noregi, og ætli það að selja
útlendar vörur á Islandi, en flytja I
itt íslenzkar afurðir, þar á meðal
kjöt og fisk í kælirúmum.
Skarlatssótt og mislingar ganga
á Akureyri.
Nýr skóli var byrjaður í haust í
Odda á Ratigárvöllum, og eru þar
14 stúlkur við nám. Kenmarinn tr
unigfrú þórhildur Skúladóttir.
Lýðháskólinn á Hvítárbakka í
Borgarfirði hefir nú 40 nemendur ;
yfir tuttugn varð aö vísa frá sök-
um rúmleysis.
Gagnlræðaskólinn á Akureyri
hcfir nú 140 nemendur, og fengu
fjöldi ekki inngöngu, af þeim setn i
sóttu, vegna hús skorts.
Silfurbetigsnámarnir í Helgu-
staðdfjalli við Reyðarfjörð, sem
leigðir voru Guðmundi Jakobssyui
trésmiö í Reykjavík, ásamt tveim-
ur öðrutn, nýverið , hafa nú af
þeim leigðir verið frönsku auðfé-
lagi, og er haldið að það félag
mtuti vinna námana til þurðar, ef
það er látið sjálfrátt um rekstur
■þeirra. Ilefir þetta ollað umtali'
miklu og vítt af ftestum.
Frosthörktir miljlar hafa verið á
Norðurlandi í nóvembermánuði, —
oftast 15—16 stig niður við sjó, til
fjalla ’itnm meira. Á Grímsstöðum
á Hólsfjöllum ht-fir mest frost orð-
ið 22 stig á Celcius mæli.
Fiskiþurkunarhús hefir II. P.
Duus verzlun látið reisa út við
Fischierssund. Fiskurinn er þurkað-
ur þar við liita. J>essa aðferð hafa
NorStnenn lengi notað og gefist
v-el. 1 Viöey og hjá hlutafélaginu
Sjávarborg hefir Jæssi þurkunar-
aðferð áöur verið viðhöfð, en
hvergi annarstaðar á Islandi.
Ileyhlaða brann á Reykjum í
Olfusi fyrir skömrnu vegna óþurka
Arni Pálsson sagnfræðintgur er
tekinn að flvtja alþýðufyrirlestra í
Reykjavík.
Ráðherra Björn Jónsson dvelur
mn þessar mundir í Danmörku, og
er talið að liann mimi ekki koma
lieim fyr en rétt um {yingbyrjtm.
'Á ísafirði andaðist 25. nóvem-
ber keuslukonan Friðrika Kolvía
Lúðvíksdóttir, rúmlega fertug.
Hans Guðjónsson, einn með hin-
um eldri borgurum Akureyrar
kaupstaöar, andaðist ]>ar um miðj-
an nóvember. Dugnaðar og atorku
tnaður.
# * *
Eftirfarandi auglýsing birtist i
blaðinu ísafold 26. nóv'. sl.: —
“það er ósatt, að konan mín,
Jóhanna Björnsdóttir, hafi gefið
Ga
I.
\MLAN óð eg endursýng
Uin mitt lán í vouum,
Mér er sem eg sj&i þing
öetið góðum konum.
Ég skal gjarra geta þess
Gýgjuna meðan stilli:
Baldvin ætti að eiga sess ,
Einhverra tveggja milli.
II.
Milli karla og kvenna er bil—
Kannast við þið hljótið:
Engin dæmi eru til
Að þær óti “vótið”.
Þrotni f hðggi þeirra brands
Þjóðarmein og sn&kar,
Sitjandi efstu sæti lands
Siði þær ykkur, strákar !
Verði lending þeirra þar,
Þ& er vfst, að ekki
Augafullir fulltrúar
Flokks sfns skipa bekki.
Skoiti hugvit hrekkja kænt
Heldur rVrnar gróði,
En þá máske minna rænt
Mun úr rfkissjóði.
Holt er þeirra boð og bann
B'irnum lands og þegnum—
Dónanum snýr f dánumann
Dfsarmynd á veggnum.
Fyrir augum allra ber
Er hún, þessi kenning:
Þar sem kona engin er
Orlar lítt á menning..
III.
Vfst er að þeim vert að dást.,
Vei þeim sem þær spottar !
Þær eru fyrir frelsisást
Fangar og pfslarvottar.
Þó þeim verði snarpur snay:
Snúa þær sér f hregí^ð.
Menn hafa aðeins Ær pær
AÖsmuninn og — sfteggið.
\
IV.
Getur, satt að seirja, neinn
Synjað þeim uin frelsi —■-
Fullan rétt hefir eiginn einn
Annan að leggja í helsi.
Skoðun þeirri uni enn
A mér náði ’ón tökum—
Og þó henni allir menn
Andmæli með “rökum”.
Sannleikur er samur mér,
Settur illa’ að vfgi.
Meirihlutans álit er
Oftast höfuðlýgi.
Þeim að veita það sem bar
Þeim frá fyrstu, eigið:
Það er að skila því sem.var
Þeim úr höndum dregið.
V.
Loks við þær til liðs ég kem,
Laglegan hefi kutan,
Þeim er skömm og skaði, som
Skotta nú við utan!
Gimli 25 nóv. *10
GuUormur J. Guttormsson
mér inn eitur, en skemdan fisk og
grút í kaffi lét hún sér sæma að
gefa mér ofan í veikan maga.
Reykjavík, 23. ix>v. 1910.
ölaftir Árnason.
Vesturgötu 40”.
Flest virðist gaaga á í hjóiia-
bandinu nú upp á síðkastið, — eu
ofanskráö tneðferð á húsföður
virðist eins dæmi.
— Loixveiðin í Alaska, British
Columbia og Puget Sound vtð
Kyrrahaf hefir á jæssu ári orðið
3,690,586 kassar. Verð veiöinnar er
metið 19 milíónir dollars.
— R. L. Ashbatfcgh lögfræðingur,
sem fyrir mörgum árum var hér
til heimilis, er nýlega andaður í
Dawson City. Dó af hjartasLngi.
Hann stundaði lögfraeði og náma-
rekstur í Yukon héraðinu og var
meðlimur Yukon þingsins.
Húsmóðir : Eg auglýsti tftir
vinnukonu, sem íær væfi uro að
gera öll húsverkin. Ert þú áili
á fótum ?
Umsækjandi : Já, í sannleika.
í síðustu vist minni var ég á fót-
um, — hafði búið til morguiiverö,
borið af borðinn og þvegið disk-
ana áður en nokkur lifandi sál var
Ivöknuð.
Minnisvarðar
;úr málmi, sem nefndur er “White
Bronze”, eru fallegustu, varanleg-
ustu og um leið ódýrustu rninnis-
| varðar, sem nú J>ekkjast. þeir eru
óbrjótanlegir, ryðga ekki og geta
laldred orðið mosavaxnir, eins og
steiuar ; ekki heldur hefir frost
nein áhrif á þá. þeir eru bókstaf-
i lega óbilandi og miklu fegurri en
hægt er að gera minmsvarða úr
'steini (Marmara eða Granit). Alt
jletur er upiihleypt, sem aldrei má-
ist eða aflagast. þoir eru j-ifn dýr-
ir, hvort setn Jx«ir eru óletraðir
eða alsettir letri, nefnilega : alt
I letur, og myndir og merki, sem
óskað er eftir, er sett á frítt. —
Kosta frá fáeinum dollurum upp
til þúsunda. Fleiri hundruö teg-
undir og mismunandi stæröir úr
að velja.
þessir minnisvarðar eru búnir til
af T II E M O N U M E N T A I.
BRONZE CO., Bridgenort, Conn.
þeir, sem vilja fá nákvæmar upp-
lýsingar um þessa ágætu minnis- |
varða, skrifi til undirritaðs, setr I
er umboðsmaöur fj’rir nefnt félag.
Thor. Bjarnarson,
BOX 304
Pembina - - N. Dak.
FRIÐRIK SVEINSSON
liúsmáling, betrekking, o.s.frv.
tekur nú að sér allar tegundir af
Eikarmálning fljótt og vel af hendi
feyst. Heimili : 690 Home St.
— Nýr íorseti hefir verið kosian
í Chite lýðveldinu; er heitir Ramon
Barros Luco.
JÖN JÖNSSON, járnsmiður, að
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir við alls konar
katla, könnur, potta og pönnur
fyrir konur, og brýnir hnífa og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Alt vel af hendi leyst fyrir Mtla
- " v "" * _ "" ' ' ' ' _
Sómi tslands, sverð oq skjöldur. J Gjafir til minnisvarða [ÓNS SIGURÐSSONAR.
Victor >B. Anderson . 1.00 Guðrún Jóliannesson . 0.50
Mrs. Victor B. Anderson. .. . 1.00 Ingibjörg Jóhannesson . 1.00
Ccil Anderson . 0.50 Björn S. Skaptason . 1.00
Victor Anderson . 0.50 Guðmundur Johnson . .25
Frank B. Anderson .. 1.00 Ölafur Bjarnason . 1.00
Mrs. Frank B. Anderson . . 1.00 Oddrún Bjarnason . 1.00
Friðjón Friðriksson .. 1.00 Kjartau Bjarnason . 1.00 I
Mrs. F. Friðrikson .. 1.00 Bjarni Sigúrðsson . 1.00
Kári Friðrikson .. 0.50 Mr. og Mrs. B. Magnússon 1.00
Ilarald Friðrikson . 0.50 ■ Vigfús Pálsson
B. J. Brandson .. 1.00 Thor. Johnson
IMrs. B. T. Brandson .. 1.00 Mrs. Ingunn Johnson . 0.50
II Skaftfeld .. 1.00
Mrs. H. Skaítfeld .. 1.00 Samtals $29.75
M. Skaftfeld S. Sigurdson Jón Helgason .. 1.09 .. 1.00 .. 5.00 Áður auglýst 51,00
f S. J. Jóhannesson .. 0.50 Alls innkomið $80.75
Slerwln-Williams FAINT
fyrir alskonar hósmálniugu.
Prýöingar-trhii náltrnst nó.
Dálítið af Sherwin-Williauis
hósmáli getnr prýtt liúsið yð-
ar utati og imian. — B ró k i ð
ekkerannað má) en þetta.—
S.-W. Iiúsniálið niáiar mest,
endist lengur. og er áh>rðar-
fegurra en nokknrt annnð hús
mál sem búið (>r ti). Komið
itm og skoðið litarspjaldið —
Cameron &
Carscadden
QUALITY IIANDWARE
Wynyard, • Sask.
A. SEGALL
(áður hjá Eaton félaginu).
Besti kvennfata
Skraddari
Loðskinna fötum veitt
sérstakt athygl*.
Hreinsar,
Pressar,
Gerir við.
Fjórir (4) alfatnaöir hrtins-
aðir og pressaðir, samkvæmt
samningum, hvort heldur er
karlmanna eða kvenfátnaður,
fyrir aðeins $2.00 4 mánuði.
Horni Sargent og
Sherbrooke