Heimskringla - 29.12.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 29.12.1910, Blaðsíða 6
6 WINNIPEG, 29. DES. 191». heimskrin gla Mest allra — gjafa — Heintzman&Go Piano eða Player-Piano Huslc dci!d vor er fylt ðllum n/jnBtu og ný- tízku blaöa mftsik, hljððfœr- um og öðrum söog tilfærum Þeir Beon farfnast að eerða & hljöðfærum. Pinna hjA obb sérfræðinga aem gera fljótt við þau. Cor Portage Aye. * Hargrave Phone- Main 808. Fréttir úr bœnum. iíeöal jótagýala tit Hieimskritiiglu var bréf frá ÍMendingi í norðvest- ur hluta þessa fylkis, sem segir mfeSal atiaars þetta : ‘“Ég er nú búinn að kaupa Heimskringlu í 15 áx, og get ckki áa hennar verið. Hún er að mínu áliti lang-bo/.ta íslenzka b!að«S hér vestan hafs'!. Um ledð og vér þökkum kaupiand- anum fyrir þess* hlýlegu ummæli, jjetum vúr íuílvisaaÖ hann nm, að hann á marga skoðauabræður hér vestra og á ístandi. Heimskringlu befir borist mesti tjöldi af líkum bréfum á sl. 2 árum frá mönnum og konum viðsvegiar úr bygðum íslendinga hér vestra og einnig frá nokkrum mömmm á tslandi. Einlægt næg atvinna vestra, gott kaup og stuxtur vinnutími, og góð liðan tslendinga í Vancouver. Seg- ir þar muui vera um 300 íslend- ingar. — í Ketchikan i Alaska lík- aði honum ekki vel, of votviðra- samt, stopul vinna og fremur lágt kaup, miðað við Vancouver, en alt tvöfalt dýrara en í Vancouver. í Vancouver er verð á hlutum svip- að því, sem er í Winnipeg, en þó ódýrara fyrir fjölskyldur að lifa þar vestra. Eldviður ódýrari og hlýáataiþörf þar miklu minni. Hann býst við að dvelja hér mánaðar- tima og halda svo heim til Van- couver. Með vorinu hugsar hann sér að fara norður til Dawson í Yukon héraðinu og sjá sig þar um. Fyrir tvedmur árum kom hann til Prinee Rupert og lætur hann lítið af þedm stað, segir þar rigninga. og stormasamt. Vill ekki ráða tslend- ingnm til að flytja þangað, telur það versta bæinn, sem hann veat af á Kyrrahaísströndinni. ‘‘The Women’s Labour Lea.gue” og “Hið fyrsta ísietizka kvenrétt- indaiélag í Winnipeg”, hafa ákveð- iö að halda sameiginlegan fund á Trades Hall þann 10. jan. 1911, til þess að ræða um, hvort heppilegt væri, að leggja bænaskrá um jafn- réttd kvenna fyrir næsta þing. — Óskað er eftir, að sem flest kven- réttindaíélög út um bygðirnar sendi erindsreka sína á fund þenn- an. Forstöðunefndin. Á -gamlaárskveld verður komið saman í Vnitarakirkjunni frá kl. 11 til 12, til þess að safnaðarmeð- limum og vinum þeirra gefist kost- ur á, að þakka hver öðrum fyrir gamla árið og óska hver öðrum gleðilegs nýárs. Allir, sem geta, eru beðnir að koma. JCLATRÉ. — Stúkan Skuld hef ir jólatré í kvöld (miðvikudag) í efri G.T. salnum á venjulegum fundartíma. Allir Goodtemplarar velkomnir. • Tekið á móti gjöfum til kl. 9 sama kveld. Herra Oddur G. Akraness, frá Hnausa, var hér á ferð í þessari viku. I fréttum sagði hann fundna þá menn, Stefán Jónssoa ogBjörn Stefánsson, sem nýlega druknuðu i W:innipeg vatni. Slysið hafði vilj- að til rétt framtmdan ftskikofa þeirra þar nyrð'ra, og leit út fvrir, að það heéði viljað til rétt eftir að fyrsti ís var iagður á vatnið. Lík- in voru flutt heim, en jarðarförin ekki afstaðin, er Oddur fór að heiman. — Óvanalega mild tíð um þennan tíma árs Jtar í Nýja ís- landi. Snjór að eáns svo, að sleða- fceri er gott, og klakalaust viða ttndir honum. Vatnið lagði seint og snjóaði straix á þunnan isinn, svo hann þykuaði seint og sagður enn varasamur fyrir “team”-ferðtr á ýmsum stöðuni, og vissi hattn (hr. Akraness), að druknað hafa ofan um isinn 6 tnenn síðan upp fratts, fjórir fstjndingar og tveii annara þjóða umui. Afli talsveið- ttr ai smáfiski, júkkur með minnj móti og hvítfiskur ekki teljandi ttl þessa. Uppskera við Fljótið með mesta móti á sl. hausti. Stöku menn fengu ttm þúsund bush. upp- skeru alls og aðrir nær því. Korn- ræktaráhugi að lifna hjá bændum vfirleitt, og ýmsir hala við orð, að fara að plægja tún sín og breyta til með búskapinn. Jólatrcssamkoma Tjaldbúðarsarn aðar á jóladagskveldið tókst ágæt- lega. Prógram var þar gott og ekki autt sæti í kirkjunni, svo var að- sókn mikil. Jólagjafir til kirkjur.n- ar námu $281.00. Strætisbrauta verkfallið, sem hér var gert í borginni fyrir nokkrum dögium, virðist vera á emda kljáð. Mennirnir neita að ganga að til- boði félagsins, og félagið heldur á- íram gangi vagnanna alla daga fram á kveld, og kveð-st hafa næg- an mannafla til starirekstursins. Nokkttr spell hafa J>egar orðið, rúður brotnar í mörgum vögnum, einn vagn brendur upp algterlega og starfsmenn félagsins í honum meiddir. Telja má víst, að íélagið lxafi itnnið sigur í }>essari viðureign og að J>eir 600 menn, sem hættu starfi, hafi alveg tapað atvinnu. þann 26. þ.m. voru gsefin samtm í hjómaband aí séra Jóni Bjartta- syni, D.D., þau herra K. K. Al- bert og ungfrú Maigdalene Irene Young. Herra Charles Barber, dýra- verndari Manitoba stjórnarinnar, hefir sent Ilkr. svolátandi skeyti til birtingar : — Gistihús, allskyns önnur mat- ^ söluhús og félaga samkomuhús skyldu minnast J>ess, að }>að er á 1 móti dýraverndunarlögum fylkis- ins, að bera fram til átu til gesta eða nokkurra annara }>eirra, er á nokkurn hátt borga fæði sitt, nokkura af Jxúm fuglum, sem nefnd ir eru undir staílið (a) og (b) f 7. grein nelndra laga, svo sem Prair- ie Chicken cða Tartridge Plover, Woodcock, Snipe, Sandpiper eða nokkurt annað kjöt af dýrttm J>eim, sem nefnd eru í 3. og 4. gt. nefndra laga, svo scm Deer, Cabri, | Antelope, Wapiti, Moose, Reindeer ' eða Cariboo, — jafnvel þó dýr eða hlutar af þeim hafi verið gefnár yð- | ttr, því }>að yrði talin sala, sem er brot á lögunum. Allir fylkiabúar, sem fengið hafa ' dýraveáðaleyfi, minnist þess, að i öllum slíkum leyfum á að skila til baka á skrifstcéu herra Barbers innan 30 daga eftir að veiðitíma- bdlið er á enda rttnnið, með vott- orði undirrituðu af lögreglustjór ; friðdómara eða Commdssioner, er sýni, hvað hatulhaíi hefir veitt á veiðitímabilinu. f Success Business College Horni Portage Ave. og Edmonton Stræti WINNIPEQ Yetrar námsskeið. þriðj'idagiim 3 janúar 19)1. DAGSKÓLI KVELDSKÓLI KENSLUGREINAR, Enska, Lestur, Skrift, Stafsetn- ing, Reikningur, Bókhald, Hraöritun og Vélskrift. Byrjið þriðjudaginn 3. janúar. Skrifið, komið eða sfmið Main 1604 eftir fullum upplýsingum. Success Business Gollege P. G. GARBUTT Presideot. G. E. WIGGINS Principal. nokkttð annað. Nú beíi ég ekki mina og tóbakið. og þar af leið- andi sloppinn úr lífsháska". reykt í þrjár vikur, gefið páptma Afmælishátíð St. “Heklu” Tuttugasta og þriðja afmælis- hátíð stúkunnar Ileklu verður haldin næstkomandi föstndagskv. }>ann 30. þ.m., í fundarsal stúk- unnar á horni Sargent Ave. og MeGee St. Allir íslenzkir Good- templarar í bænttm eru boðair og velkomnir. Dr. G. J. Gíslason, Physiclau and Surgeon 18 South 3rd Str, Orand Forks, N.Dat Athygli veitt AUONA, BYRNA og KVERKA 8JÚKDÖMUM. A- 8AMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UVV8KURDI. — Talsíma nr. herra Skapta B. Brynjólfssonar er : Main 8093. ITierra Benadikt Cletnimson, sem fyrir fjórum árum flutti héðan úr bore vestur til Alaska, en hefir dvalið í Vancouver sl. tvö ár, kom til borgarinnar í si. viku í kynnis- för til gamalla kunningja hér. — Hann segir lífið hafi látið vel við sie síðan hann fór héðan, svo að hann vildi ekki aftur sotjast hér að ,*MX**!M5M***XHJ**X**t********t**»M‘XH!****4 Eldur kom upp í stórhýsinu 4 horni Rorie St. og McDermot Ave. á mánudagskveldið var, sem gerði 200 þúsund dcllars skaða. Ilon. J. A. Balfour, fvrrutn forsætisráð- herra Englands, átti byggingu þessa. þeir Donald, Fraser & Co. og R. J. Whitla Co. höfðu heild- sölustöðvar í stórhýsi þessu, og mistu þar vörur sínar. Jólatrcs samkoma Únítarasain- aðarins á laugardagskveldiið var fór vel fram. Söfnuðurinn fékk um kveldið peningagjafir frá mieðlim- um og vinutn, er námu alls $132.óO Happasæll verzlunar- s k ó 1 i. — Success Business Col- lege hefir vaxið svo, að nú er það stærsti og víðírægasti verzlunar- 'skólinn í VTestur-Canada. þetta er af því, hve skólinn leysir kensluna jvel af hendi. J>ar er dag og kveld- Lskóli og fttll kensla veitt í ensku, verzlunor og hraðskriftar náms- greinum. Ungir menn og konur, sem hugsa til að læra eitthvað af J>essuni greinum, ættn að rita skólanum eftir fullttm upplýsmg- |um, og byrja nám sitt þriðjudag- inn 3. janúar næstk. Herra Jónas Jónasson, aldina- sali í Fort Rottgc, sendi Hedms- krínglu um jólin einn kassa af á- gætum “Kings Club” vindlum. — Velunnarar blaðsins í Fort Rouge og annarstaðar ættu að verzla svo rækilega við Jónas um þessar há- tiðar, að hann getá nælt af J>edm svo sem svarar vindiaverðinu. Og svo biður Heimskringla guð að blessa hann, — að minsta kosti meðan vindlarnir endast. Nú hafa bygigingarleyfi Winnipog l>orgar náð 15 milíón dollars mark- inu á Jxissu ári, mcð því að Bank I of Commcrce tók þann 12. þ.m. út | leyft til að bvgg ja hér í borg stór- hvsi mikið fyrir starfsstofur sínar, sem á að kosta 800 þús. dollars. P ro g r a m. j 1. Afmælishátíðin sett kl. 8. 2. Kristján Stefánsson : Minni \ stúkiinnar. 3. Halliir Magnússon ; Kvæði. 1 4. Séra Rúnólfur Marteánsson . Kveðja frá stúkunni Skuld. 5. Miss Friðriksson: Piano soló. í 6. S. B. Brynjólfsson : Kveðja frá i stúkunni Island. 7. Eggert J. Arnason : Kvæði. 8. Sc-ra Friðrik J. Bergmann : j Öákveðið. 9. Miss Clara Oddson : Illjóö- færasláttur. 10. Miss Guðbjörg Sigttrðsson : i Upplestur. 11. Hljói'tfærasláttur. 12. Miss S. Vigfússon : Sóló. 13. Kaffiveitmgar í neðri salnttm. 1 Samkoman byrjar stundvíslega kl. 8. Inngangur ókeypis. Ágæt skemtun og veitingar. Allir is- lenzkir Goodbemplarar eru vinsam- fega beðnir að koma. Almannökin 1911. Herra G. F. Galt, heiðursritari og féhirðý- fyrir Almenna spítal- an:t hér í borg, hefir beðið blað vort að flytja viðurkenningarvott- orð sibt fyrir móttöku $45.00 frá Concord-ia scifnuðinum og að þakka safnaðarfólki því fyrir send- inguna, sem það hafði safnað til spítalans. Takið eítir. Enginn fttndur verður haldinn í stúkunni Island næsta fimtudags- kveld, 29. þ.m. Jætta eru meðlim- ir beðnir að muna, og einnig Jxtð, 1 að fjölmenna á fyrsta fund stúk- unnar eftir nýárið á fimtudagskv. í nœstu viku 5. janúar. ANCHOR B H A NI) HVEITJ er buzta Uanlegt mjöj til uota f heimahúsum og annar8taðar. Það cr gert úr No. 1. Hanl HVEITI eftir nýjustu aðferðum. Sfmið 4326 eftir sðluverði þess. Leitch Bros. UNJU IA1LL3 Winnipfkg skriÍHtofa 240-4 Gbain Exchange Hið velþekta J. Y. Griffen, kjöt- sölafélag hér í borg, hættir tilveru sinni undir því nafni þann 31. þ.m. og nefnist frá nýári “Swift Canad- ian Co., Limited”. Félagið ætlar aðallega að verzla framvegis með nauta, sauða, svína og hálfakjöt og almennar landtíúnaðarvörur. Blaðið Telegram ltefir safnað um 2 þúsund dollars til þess að kaupa fvrir jólagjafir handa fátækum börnum um J>essar hátíðar. Blaðið hefir gert }>etta um nokkur uadan- farin' ár og befir með því glatt mesta fjölda fátæklinga í þessari borg um jólaleytið. Tiðaríarið á þessu hausti og það sem af er vetrinum hefir verið ó vanalega gott. Frostin væg og snjófall lítið. En laust fyrir jólin herti írost nokkuð, en getur þó ekki kallast kalt eftir því sem vant er að vera á vetrum í Mani- to1>a. Herra Jakob H. Lindal, frá Hol- ar, Sask., er nú hér í borginni og b-vr að 530 Agnes St. Bréf og blöð jtil hans sendist þangað. Séra Jón J, Clemens hefir sent J Ileimskringlu snotran Galendar. Á framhliðinni er versið : “Sæll er hver sá, sem óbtast drottdnn og gengur 4 hans vegum", tekið úr i Davíðs sálmum. Yfir versinu er mynd aí Rebekku við brunninn. A innsíðu þessa Cajendars er mynd af séra J. J. Clemens og kirkju }>eirri, sem hann þjónar í bænum , Guelph í Ontario. Einnig á annari síðu auglýst starfskrá safaoðarins ; um nokkra mánuði á hinu í- ' höndfarandi ári. , i»Kii á gamlárskveld tJnítara söfnuðurinn við Marv IIill P.O. hcldur Box Social á gamlaárskveld 31. þ.m., að Lund- ar Hall. Safnaðarnefndin lofar góðu próigrami, svo sem söng, kappræðu, ræðum og hljóðfæra- slætti. Veritingar verðai seldar á staðnum, og unga fólkið fær.tæki- færi til að skemta sér við dans eftir að prógramið er búið.— Sctn flestir ættu að nota þetta tæki- færi til að fá góða skemtun og. um leið að mæta vinum sínum til að þakka þeim fyrir gamla árið og árna þeim allra heilla á því nýja. Jeg er hættur líka. þetta er úr bréfi frá Antler, 19. des. 1910 : “þ>ú getur sagt blaði þínu það til hróss, að óg hafi tek- ið eftir smágreininni með fyrir- sögninni : “Ég er hættur að reykja”. Um leið og ég las grein- ina, tók ég pípuna út úr mér og sagði : *'Ég er hættur líka”. Mér datt ekki í hug, að ég mundi geta )>að, — þar sem ég evddi 10 cents á dag. Ég fann að }>að var að eyðileggja heilsu mína meira en ! Herra kjötsali S. O. G. IJelga- son, að 530 Sargent Ave., hefir ■ sent Heimskringlu tvo fagra lit- iskreytta Calendars með áföstu J mánaða og dagatali. Á öðrum er ! skógivaxið land við árbakka, þar sem trén spegla sig í lygnu vatn- inu, snemma á vorlagi, með út- sprungin blóm. — Á hinum er sýndur hangandi fugl, sem búið er að veiða. það mun eiga að ver.i Turkey. Myndán er upphleypt og að öllu hin fegursba. Eini gallinn er, að “Tyrkinn” er ekki steiktur, tilbúinn fyrir jólaborðið. — þökk samt fyrir sendinguna. Hún bernlir á, að Helgason hafi á boðstólum góða kjöt-jólaréttd. Finnið hann og kajupið vörurnar. “The Olafsson Grain Co.” hefir sent Heámskringlu myndarlegan “fúll tone” Calendar fyrir árið 1911. Myndin sýnir söðlaðan kven- reiðhest, á honum situr lítil stúlka, en móðir ltennar stendur framan við hestinn og heldur í tatimana. Undir myndinninni er mánaða og dagatalið. — Með þessu vilja þeir félagar Olafsson & Sveinsson til- kynna að allir þeir Islendingar, sem geta “étið eins og hestar”, ættu að kaupa mjöl og fóðurteg- undir sínar frá þeim. þeir hafa góðar vörur með lægsta markaðs- verði og eru viðfeldnir í viðskift- um. Rev. Dr. 0. V. Gíslason HANDLÆKNIR 369 Sherbrooke St. Dr. J. A. Johnson PrtYSICIAN and SURGEON HZENTSEL, 2ST. ID. Dr.M. Hjaitason 0AK P0INT, MAN Þegar þér þurlið að kaupa Gott smjöf Ný egg og annað matarkyns til heim- ilisins, þá farið til YULES SSek 941 Notre Dame St. Prices always reasonable S. K. HALL TEACHFR QF PIANO and HARMQNY STUDIO; 701 Vlctor St, and IMPERIAL ACADEMY OF MUSIC AND ARTS t)r, Ralph Horoer, Director. 200 Vaughan St. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbairn Blk. Cur Maln & Sclkirh Sérfræðingur f Gnllfyllingu og ðllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án 8ársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone 69 4 4. Heímilis Phone 6462 TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta lar.di, stutt frá járnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldg. Talsimi, Maln6476 P. O. Box 833 I O-JEO. ST. JOHZNT MÁLAFCERZLUMADUR gerir öll lögfrœsis STÖRP ÚTVEGAR PENINGALAN, Biejar og landelanir keyptar og seld- ar, meö vildarkjörum, Skiftisköl $3.00 KaupsamntfiKar $3.00 Sanngjörn ómakslaun. Reynið mig. Skrlfstofa 1000 Maln St. Talsíml Maln 5142 Heimlls talsími Main 2357 /, INNIPEQ Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRA CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur 1 sniði réttur f áferð og réttur 1 verði. Vér hðfum miklar byrgðir af fegurstu og beztu fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnat ériö 1814 264 Portage A»«. Rétt hjá FreePress Th. JOHNSON JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 Sveinbjörn Árnason FHNteignahiali. Selur hús ok lóöir, eldhábyrgöir, og lánar peniuRa. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. officc hús TALSÍMI 4700. TALSÍMI 2108 —G. NARD0NE— Verzlar moö matvöru, aldiui, smá-kökur, allskcnar sætindi, mjólk og rjótna, sötnul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kaffi oöa toá ðllum ttmum. Fón 7756 714 MAllYLAND ST. Brúðir og brúðarmeyjar! Ráðiegging til þeirra er að gera sér að b yldu að liafa góð baauð. BOYD’S HRAUÐ er eins gott og hægt er gott brauð að gera, af bestu bök- urum f landinu og einatt til reiðu. Reynið f>að. Bakery Cor.Spence & Portace Ave Phone Sherb. 680 BILDFELL l PMJLSON Union Bank 5th Floor, No. 5SÍO selia hás og lóðir og aunast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 6-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- og skurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, ---- SASK. ^ i ~ . v>ejLru\jov»o<YJ~|rv>AJ—ux~u—u-u-u-ut. The Evans Gold Cure 229 Balmoral St. Simi Main 797 Varanleg 1 kning viö drykkjuskap á 28 döKum nokkurrar tafar frá vinnu eftir fyrstu vikuna. Algerlega prívat. 16 ár i Winnipog. Upplýsingar í lokuöum umslógum. Í Dr. D. R. WILLIAMS. Exam. Pliys J. L. WILLIAMS, Manager W. R. FOWLER A. PIERGY. Royal Optical Co. 807 PortaRe Ave. Talslmi 7286. , Allar nútlðar aðferðir eru notaðar við anun-skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-8koðun,^sem gjöreyðb öllum ágiskunutn. — Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Mercliants Bank Building phone: main 1561.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.