Heimskringla


Heimskringla - 06.04.1911, Qupperneq 8

Heimskringla - 06.04.1911, Qupperneq 8
Blg 8 WINSTPEG, 6. APRÍL lí»ll. HBIMSKRINGLA Áður enn þú kaupir PLAYER PIANO fiillvissaðu þijj um leikni hljóðfæris j>ess, sem fremst er í huga j>ér, að framleiða Ekta Piano spil með hreinum hljómtónum.— Fullvissaðu !>ig- um þessa fuUkomnun út i vztu æsar, o-g þá fellur val þitt efa- laust á HEINTZMAN & CO PLAYER=P1AN0. Cor Portagtí Ave. & Hargrave Phone• Main bOð. Fréttir úr bœnum. Nýr uppdráttur af íslandi, gef- hwí út með styirk af Lmdssjóði Is- lamls af Gyldendals bókaútgáfu- félajrinu mikla í Kaupmannahöfn, hefir verið sendur Ifeimskringlu af útibúi félaigsins í Chieago, 111., til umgietningar. Uppdrátturinn er giejrður oi Capt. Daniel Bruun, sein um nokkur síðastliðin ár hefir ferðast um íslaml í landafræðis er- indum. Uppdrátturinu er 17J4 þuml. á breidd, en 24 þnml. að lengd, og er hinn eigule.gasti grip- ur. U'ppdrátturinn er skýr og greinilegur, og sýnir Ijóslega fjöll, jökla, ár og l.eki, fljót og firði, sýslutakmörk, þjóðvegi <>g ritsíma og talsíma linur, kaupstaði og kirkjustaði, brýr á ám, og yfirhöf- uð.alt, sem vanalega er sýnt á ná- kvæmustu upjxlráttum. Uppdrátt- urinn er með 4 litum og prentunin mjög vönduð. Iíf nokkuð mætti að finna, þá er það, að margar ár, sem sýiidar eru á uppdrættinum, »ru þar nafnlausar. Rn aftur eru sýndir ýmsir tjaldstaftir víða á nppdrættinum, sem algerlega er ó- f>arít. — Up]xirátturinn fæst hjá Khud I.assen, 2f>20 VV. North Av- enue, Chicago, 111., og kostíir 85e. — Vér teljum upjxlrátt þentiati þann greinilegasta, sem vér höfttm séð af Islandi, og vildum gjarnan rita hítnn prýða veggi á hverju Is- lenzku htimili hcr vestan liafs. I hjónaband voru gefin satn;>n af séra Jóni Bjarnasyni í Fvrsttt lútersku kirkju, að kveldi 4. þ.m., þau herra Friðfinnur J. Friðfnns- son, sonttr herra Jóns Friðfinns- sonar tónfræðin/gs hér í borg, og ttttigfrú Stiefanía Guðný Skagfeld, i dóttir Andrésar bónda Skagfelds, ! að Hove 11.0., Man. Að lokinni ! vígsluathöfninni var vegleg veizla ltaldin, aö heimili foreldra brúð- gttmans, 627 Victor St. Um 100 tniíinns tóku j>átt í samsætinu. — Ffeimskrtngla átrnar hinum ungu hjónum allrar hamingjtt. GOODTEMPLARAHÚSIÐ Hon. Sir Joseph G. VVard, for- sætisráðlicrra Nýja Sjálands, kom hingnö til borgarinnar á mánu- daginn og dvaldi til fimtudags. K. í.. Drewry, kttnntt borgurum hættulega sjúkur einn af Winmipeg, i Chicago. J>ezt liggttr Miðvikudaginn 29. marz sl. v'oru gefin satnan í hjónaband að Mary IIill Mr. Jón Björnsson og img- 'frtt Sigríðtir Björnsdóttir, af séra Röigliv. Béturssyiii. Hjónavígslalt fór frant að heimili foreldra brúð- arinnar, þar sem var og haldín fiölmenn veizla). Um hunclrað ná- grannar og a-ttingjar uttgu hjón- anna voru þttr samankomnir. Jfkr. óskar þessum ttngu lijónum allra framtíðarheilla. I''ftirfylgjandi í járhagsskýrslu hafa stúkurtiar Ilekla og Skuld samþykt að láta birta í íslenzku blöðunum í tilefni af ]>ví, að á þessti ári er íjárltagur ]>eirra, í sambandi við hina sameiginlegtt húseign, kominn í viðunaíidi horf ; ! og til jxtss að sýna, að fé það, sem gefið hefir verið til bygging- arimiar, hefir komift aö tilætluð- ! um notum. Fuiwlarhtts stnknanna á horninu á Sargent Ave> og MeGee St., var Mst arift' 1906 <>g tekift til notkun- |ar í fobrúar 1907 ; ltafa stúkurnar haít fundi sína í því nú um rúiti ! fjögur ár. Stúkurnar vöru löggilt- ;ir ttndir ;tafninu “Icelandie Good Tetnplars of WinTtipjg’’. Ilitt sam- ciginlegu fjármál þeirra, sem að húseigninni lúta, hafa síðan vcjrift íí höndum níu manna ntfndar, sem er kosin á sameiginlegum ftindi ár ! hvert. J>egar stúknrnar réftusti í að byggja hítsið, voru þær, eins og eðlilegt er með slík félög, aö kalla mátti félausar til ]>es.s fvrirta'kis. Varft því aft leita almennra sam- skota, bæfti á meöal nteðlima Jxirra og annara, sem voru tnál- efni þeirra hlyntir. Samskotin gengii yfirleitt ágætlega, en þó Varð nauðsynlegt, aö taka svo hátt lán, aft nokkur viðbót við satnskotin frá meðlimum á hverju ári síftati hefir reynst óhjákvæmi- leg; Öllutn |x'im utanfélaigsmönnum, scm hafa gefið i byggittigarsjóðinn, eða á einhvern hátt stutt by.gg- inigarfyrirtcvkift, votta stúkurnar þakklæti sitt> Hljóðfærift í efri fimdarsalnum, sem kkstaði um þþsund dollara, var gefið stúkunum af félagi ungra kvenna, sem var myndað í þeim tilgangi að útvega það. Jíins og eftirfylgjandi skvrsla ber með sér, er hagur stúka-a,mia, í sambandi við byggingitna, nú í bezta lagi. Skttldir nema ekki ein- ttm þriðja hluta af áætlnðu veröi eignarinnar, og öll líkindi eru til, að framvegis hriikkvi tekjurnar af húsintt fyrir öllum nauðsynlegum útgjöldum. ¥)AÐ er einn lilutur sem við liöfum fremst f huga og eru það GÆÐTN og þær tilraunir vorar að ná þvf hámarki hafa gert BRAUÐ hið vinsælasta f borginni. Konnr sem bezt gæta hagnað ar heimilsins kjósa BOYD’S BR'AUÐ frekar öllu öðru. Hversvegna? Reynslan mun sannfæra yður. Talsími : Sherbrooke 680. Brauðgerðarhús á horni Spence St. og Portage Ave. Ilver sá sem veit hvar Kolheinn Thordarson, frá Deirá í Borgar- fjarÖarsýslu, á heima, er vinsain- 1-aga beðian að tilkynina honttm, að I Mrs. Kristín Tran-ter, 1644 6th ! Av-e., IOast Grand View, Vancouv- I cr, B.C., vill komast í bréfasatn- band við hattn, fyrir hönd dóttur lians á íslandi. Iljónavígsla fór fram á lattgar- dagskveldið var, að heitnili herra lögregluþjons S. J. Samsons, 628 Victor St. httr í borgtnni, og þau, sern í hjónarbandið 'gegtiti, vortt Miss Victoria Flett frá Fisher Riv-tr, og Jónas T. Tónasson, frá Kngimýri við íslendingailjót. Gift- ingarathöfnina framkvæmdi séra Rttnólftir Marteinsson, og- að lænni lokinn-i fór veizla frain hjá herra Samson, og skemtu mena sér hið bezta fram eftir kveldinu. Ungu hjónin lvéldu tvorður til Nýji ís- lands á mánudaginn. — Heims- kringla óskar þeim allrar blessun- Sigrún M. Baldwinson Teacher of Piano 727 Slierhrooke S’. Phone Garry 2414 Er. G. J. Gíslason, Grand Forks, N. Dak., verður kominn heim itr Kvrópu-ferð sinni um miðjan apr. j og reiðu'oúinn að taka á móti sjúklingum. Ungmennaiélag Únítara hefir ftind í kveld (miðvikudag 5. april) í samkomusal Únítara. Ge-rið svo vel að fjölmenna. ]>an;t 4. marz 1911 léat Guðrún Runólfsdóttii 88 ára gömul. Hún fluttist 'til þessa lands árið 1902 ííá Hrafnsgerði í Fellum í Norð- nrmúiasý'slu. Hún var ekkja Jóns Daníelssonar, er dó á Rangá í Norðurmúlasýslu fyrir 22. árum síðan. þau hjón áttu 9 börn, og Iifa þar af 6, 4 á tslandi og 2 í Calgtary í Alherta, Filippus og Kristin. J>au önnuðust hana í £é- Iagi síðustu árin. — Guðrún sál. var afla tíö tátæ'k. Starfskona var hún með afbrLgðttm, hvort sem hún vann fyrir sjálfa sig eða aðra, og vinnuþrek óvanalega mikið og WiditU'argott til hins bíðasta. J. A. Ilerra Sigurður Stefánsson, frá Kristnes P.O., kom til bæjarins i sl. viku með son sinn-, 13 ára, til lækninga við beyrn-arleysi. Hann votur að pilturinn fái bráðan bata. útdrAttur úr fjárhags-skýrslu fRlac.sins VFIR ARII) FRA SÍDASTA JANÚAR 1910 TIL FYRSTA FKBRÚAR 1 9 1 1. I. T-ekjur : í sjSíi fyrsta tebrúar 1910 .. $ 27.19 Tiekjur af by-gigingu-n-ni ............... 2,241.40 Frá st. Skuld (sérstakt tillag)............. 250.00 Frá st. Ilekla (sérstakt tillag) .......... 2.50.00 Samtals.............. $2,768..>9 II. Borgað í láitti á byggingunni............ $ 500.00 Rentur af láni ............................ 414.38 Afitrar skuldir borgaðar ................... 200-00 Fasteignarskiattur ár 1910 ................. 178.86 Vátrygginigiargjald fyrir $9,000.00 á byggittg- unni til eitis árs og fyrir $1,500.00 á inn anhússmunum í þrjú ár................... 126.30 Hirðing 4 byggingunni ..................... 299.00 Lmköllmtarlaun ............................ 88.60 Anttar starfrækslu kostnaður, svo sem elds- neyti, ljós vatn, aðgerðir og fleira ... 566.87 Samtals............... “ $2,374.01 í sjóði fyrsta febrúar 1911 ......................... 394.58 III. Kignir : Good Tiemplars Hall með innan- hússmunum, hljóðfærum, stólu-m, borð- um og eldhússgögnum. Ág-iskað v-erð 20,000.00 í sjóði ................................... 394.58 Aðrar eignir, um ........................... 400.00 Satntals....................... $20,794.58 IV. Skuldir : I>án á by-ggingnnni............ $ 6,000.00 Aðrar skulhir ............................... 50.00 V. Kignir as frádregmtm skuldnm.............. $ 6,050.00 Samtals........................ $14,744.58 K. Stefánsson, g.jaldkeri. The Hyland Navigation CÓMPANY —--- hefir nú opnað- SUMAR SKEMTIFERÐA SKRÁSETNINGAR Margar þegar skráðar. Eirtnig er félagið að láta gera stór-umbætur f Hyland Park, svo sem stækka svo tveimur þriðju nemur,oinnig að búa þar tii skemtist'gi afkyma, barna- stofu, með konu til að s.já um börnin, og margskonar skemti- föng fyrir börnin. Einnig skeið- völl, sundpoll, stóran leikvöll fyrir hnattleiki.fótbolta o. s. frv. Ágætan dans-sal ásfastan við greiðasöluskála. Skrifiö okkur eftir frekari upplýsingum. Hyland Navigation Co. 13 Bank of llamilton Chamhers WINNIPEG , i Th. JOHNSON I JEWELER 2845 Main St. Sfmi M. 6606 I Dr. G. J. Gíslason, Phy.ielati and Snrgeon 18 Srmth 3rd ijtr, Oriind Firrtts, N.Dah Athyvh reitt AtrONA. KYKDA og KVKUKA SJÚKDÓMVM A- HAMT INNVOUTIS SJÚKDÓM- UM og UITSKÚHÐI. — Sunnudagjnn þaan 26. sl. voru gefin saman í hjóna.band af séra Rögnv. Péturssyni þau herra Jó- hann Einar Snædal og ungfrú Jó- hænna Hafliðason, að Markland samkomuhúsi í Crunnavatnsbygð. Aö aflokinni hjónavígslunni var haldín rausnarlog veizta, og voru um 150 gestir að boði. J>au Mr. og Mrs. Snaedal flytja alfari inn til bæjarins, og búast við að eiga hér fteim-a í framtíðinni. Ilkr. óskar þessum ntigtt hjónuin allrar ham- inxriu. Tombolu er fyrirhugað að halda þann 27. þ.m. Ág-óðinn gengur í byggingarsjóð stúkunnar Skuldar. Vel verður tii hennar vandað. Kvenfélag Tjaldbúðarinnar held- ur skemtisamkomu á sumardaginn fyrsta. Nánar auglýst næst. Herra þórður /oega frá Moo-se Ilorn Ray P.O., kom til borgar- intnir i sl. viku, að sækja konu sína, s«m hér hefir dva’ið í vetur. þau hjón hafa um tnörg sl. ár bú- ið í Brandon borg hér í fylkinu, en j fluttu þaðan á sl. sumri, og stðan hefir þórður pg sonur þeirra hjóna verið að bvggja upp heimilisrétt- arlönd sín þar nyrðra, en konan dvalið bér þar tdl nú. — þórður segir landskosti góða þar nyrðra og löndin óðum að byggjast. I^andnemar hafa flutt þar inn í héraðið á hverri viku, og nú á leiðinni hingað til borgarinnar mætti hann 67 manna hóp, sem allir voru á leið til að festa sér h-eimilisréttarlöncl þar nvrðra. — •Talsvert segir hann þar af skóg- lausu landt, og het-skapur þar á- gætur. J>að kostar þar að eins $6, að ala nautgrip vetrarlangt. — Verzltni -er rnikil bar nyrðra og bæir óðttm að mvndast m-eðfram járnbraiitinni, se-m liggur til Gyps- umville. | Kappglíma Jón Hafliðason OG rcd Cook ætla að þreyta kappglímu í Goodtemplarahúsinu j FIMTUDACSKVBDID 6APB. ♦ í* * i * * I t t I » t I » t » » » t » t » « < 4 4 4 4 4 4 1 $25.00 Lagðir undir A sömu samkomu verða sýndir hnefal-etkar og glímur milli annara manna. AÖgöngumiðar kosta 75 og j0 cents, o,g tást hjá H. S. BARDAL bó-ksala ogKRIST JANSSON & COONEY á Sargent Ave.—ifyrjar kl.8.30. tr«t«v"#tritwnmr*** LEIÐRETTING. LESIÐ LETTA Jressar villttr hefir oss verið bent á í samskotalistum til minnis- varða Jóns Sigurðssonar : Frá Argyle bygð : Ilaldór G. Arnason, lesist Ilaldór. G. Magn- ússon. Frá Minneapolis—*Kristín Árna- son, lesist : Kristmundur Arnason Frá Winn-ipeg—Ingi Stefánsson I5c, lesist : 25c. Frá Tumwaiter—Miss Dora Sum- arliðason 30c, talin tvisvar, en Sfgríðttr Sumarliðason með 25c hefir fallið úr listanum. C. O. K- Stúkan Y'ÍNLAND No. Íl46 ætlar að h-alda Concert og Dans þann 17. apríl næstkomandi, í efri Good T-emplara salnum. Nánar auglýst síðar. 1.SLKNDINGAR, hel/.t smiðir, sem hugsa til að koma til Saska- toon, gierðu v-el í, að skrifa eða sjá okkur sem allra fyrst. Gislason & Brandson Office 36 Fergnson Block. P.O. Box 1077, Saskatoon, Sask. TIL LEIGU Dr. J. A. Johnson PHVSICIAN a nd SURGEON HENSEL, IST. 3D. Tvö stór kjallara-herbergi og eldhús pláss, með öllum nýtízku þægjndum. Rétt við strætisvagna- braut. Leigian mjög, lág, ef her- bergjn LEIGJAST STR AX.— Jxrir sem vilja sinna þessu snúi sér til G. JOHNSON, 746 Arlington St. Kennara vuntar við Mary Hill Manitoba. Sex byrjar 1. tnaí. taki mentastig, skóla No. 987, í mánaða kensla, úmsækjendur til- kaup og æfingtt sem kennari. Setidi tilboð fyrir 15. apríl. Mary Hill P.O., Man. S. SIGFÚSSON, Sec’y-Treas. TILBOÐ. Við undirskriíaðir tökum að okk ur alla grjótvinnu, sem við getum af hendi leyst erns fljótt og vel og nokkur getur gert. Við seljum grunn undir hús, hlöðum kjallara, steypum vatnskeröld og gangstétt- ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fl. Jacob Frimann Herpr. Mallgrimson Gardar, N. Dak. KENNARA VANTAR við Háland skóla No. 1227 Sex mánaða kensla, -byrjar 1. maí. Skólafrí ágústmánuð. Umsækjend- ur tiltaki, hvaða mentastig þeir hafi og hvaða kaup beir biðji um. Unisækjendur sendi tilboð sín fýrir 20. apríl 1911 til undirskrifaðs. Ilove P.O., 11. marz 1911. S. EYjOLFSSON, 4-13 Sec’y-Treas. Jí. J. BILDPELL FASTEIQNASAI.I. Union Bank 5th Floor No. 520 Selur hós ng lóóir, or anna J»ar aö lút- andt. UtveKHi* peninKalón o. fl. Phone Main 2685 G S, VAN HALbEN, MAlHfíBrzlumaðnr 418 Mclntyrc Hlock., WiunipeK. Tal- ’ sími Main ÖI42 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ‘Kvitfir’ i handi Ileimskringlu hefir verið skrifað frá Leslie, Sask., að har væri á- gætt tækifæri íyrir mann eða konu að setja á stofn þvottahús. — Mundi ekki einhver landi eða landa vilja verða til þess ? það mundi án efa borga sig. íbúð til leigu Hjðn barnlaus eða með 1 barn geta fengið fbúð að 564 Victor St. Konan séþrifin og maðurinn reglu 8amur.011 nýtfskuþa'gindi í húsinu Giftingaleyfisbréf 8ELUR Kr. Ásg. Benediktsson 424 Corydon Ave. FortRoug Munið eftir þvf að nú fást “Kvisti r” Big. Júl. Jóhannessonar, f ljómandi fallegu bundi hjá öllum bóksölum. Verð $1.50 Það er alvegjvíst, að Það borgar sig að aug- lýsa í Heimskringlu. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦» Hannyrðir. Undirrituð veitir tilsögn í alls kyns hannyrðum gegn sanngjarnri borgun. Starfsstofa : Room 312 Kennedy Bldg., Portage Av., gegnt Eaton búðinni. Phone: Maln 7723. GERÐA HALDORSON. „Að lesa og skrifa list er góð lœri það sem flestir.,, Ef þig lan-gar til að læra að skrifa fagra rithönd, þá skrifaðu eftir upplýsmgum og sýnishorni til H. F. Ein- arssonar, Pembina, Ll. Dak,, sem kennir allskonar rithönd fjölbreytta pennadrætti og skrautskrift. þú getur lært he'ma f þínu eigin húsi, því tilsögnia er send bréflega með pósti. Hverjum, sem svarar þess- ari auglýsingu, verður sent spjald með hans eigin nafni skrautrltuðu. 25-5 TIL SÖLU í Westbourne bæ 4 lot með 5-herbergja húsi á, góðu geymsluhúsi og stóru hest- húsi ; nálægt vatni og skógi. Gott tækifæri fyrir mann, sem mundi vilja flytja vörur af og á járnbrautarstöðina, og fleira o.fl. Umsækjendur snúi sér sem fyrst til J. Crawford 30-1 Westbourne, Man. Sveinbjörn Árnason I’hnI eigmiNHli. Solnr hós ng lóðir, e]d«óhyri?Ðir, ojf lónar peoinea. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce TALSÍMI 47(X». hó» Tal. Shetb. 2018 BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFKÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Main 766 VVinnipeg, Man. p.o.box 223 Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Mercliants Bank Building PHONE: main 1561. HANNES MARINO HANNESON (Hubbard 4t Hanncson) LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of llamílton Bldor. WINNIPEQ P.O, Box 781 Phone Main 378 “ “ 3142 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTOCÐI; Cor. Töionto & Notre Danie. Phone Qarry 2988 HeÍmilÍH Garry 899 WINNIPBG ANDATRl'AR KIRKJAN horni Lipton og Sargrent. Sunnudaffasamkomur, kl. 7 aö kveldi. Andartróarspeki J»ó útskfrð. Allir velkom- uir. Fimtudattaaamkomur kl 8 aB kveldi, huldar gítur rAftnar. Kl. 7,30 segul-lækn- iugar. w. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Go. 307 Portage Ave, Talsimi 7286. Allar nútiðar aðferðireru notaðar við auen-sboðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-sboðun,. sem gjöreyðt. ölium ágisbunum. — Gripa eyrnahnappar [Gcrðir úr aluminíumj Með nafni ykkar ng pósthósi. Skriflö ó slenzku o« biöjið okkur að senda ykkur einn til sýnis meö nafninu ykkar Á. Viö bóum til alskonar stimpla. CANAIHAN STAMr CONFAAY Trlbune Bldg. P, O. Box 2235 WINNIPEG RAUPIÐ af þeim og verzlið við þá sem auglýsa starfsemi sfnu f Heimskringlu og þá fáið þér betri vörur með betra verði og betur útilátnar............

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.