Heimskringla - 01.06.1911, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.06.1911, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGEA Dauðavofur í húsum. Eftirfylgjandi greán, rituS af F,. C. Walsh lœkni, er tekin úr janúar hefti “The Tecnical World Maga- zine”, þessa árs. undarlegt megi viröast, þá gicfa nútíöar vísindalegar rann- sóknir og uppgötvanir talsveröan byr undir vængi hinnar úreltu hjá- trúar fyrri daga. Nútíöar lyfjai- fræöingar hafa fundiö ýmsan vott þess, aö öll efnd, þegar reynd eru til þrauta, kunni aö hafa upptök í einhverju sameigdnlegu efni, og styrkja með þessu aÖ nokkru leyti hina gömlu hugmynd gullgeröar- trúar manna, aö mögulegt væri aÖ breyta hinum ódýrari málmum í gullmálm. Jafnvel hjátrú for- íeðra vorra um drauga og aftur- göngur, er aö nokkru leyti studd og réttlætt. En vofurnar eru nú ekki lengur sömu tegundar, sem menn áöur sköpuöu í hugum sín- um. Á fyrri tímum voru þeir vanalegast skoöaöir sem hræöandi verur, en nú sýna vísindamennirnir oss, að til eru verur annarar teg- undar, sem haia lögun, þó þær séu 'ósýnilegar, og eru miklu hættulegri heilsu manna og lífi, heldur enn forntíðar draugarnir vorti nokkurntíma álitnir aö vera. arvert, og þegar hann haföi rakið feril allra þeirra, sem í húsinu höföu búiö, varö hann þess vís, að ekki færri en 25 manns höföu dádö þar, og allir úr lungnasjúk- dómi. Hver einasta ijölskylda, sem þar hafði búið, liaföi mist einn eöa fleiri af skylduliði sínu. Að endaöri þessari rannsókn, keypti læknirinn húsiö. Hann vissi aö húsi-ð var manndrápsgildra, en hann vissi líka, að þekking sín gætd áorkaö því, að sótthreinsa þaö svo, að það gœti orðið unaðs- ríkur og óhultur heilsubústaður. Við fyrstu hugsun finst ekkert samband milli drauga þeirra, sem álitnir eru aö hafast við í húsum manna, og hinnar svonefndu “hvítu plágiu’’, en viö nánari at- hugun verður þess vart, að þar er samband í mörgum tilfellum Og — meðal annara qirða — herra trú- ardaufur, er reimt í húsi þínu ? Ert þú viss um, að svo sé ekki ? þú brosir góðgjarnlega, en brosið er hvorki svar né rökfærsla. Á fyrri dögum, lengra aftur í tíma, en ömmur okkar kæra sig um að rekja minni til, þegar draugasjónir voru dægrastytting og veittu samkyns íhugunarorsök eins og hreyfimyndasýningar gera á vorum dögum ; þegar mannfé- lagið skemti sér við að brenna galdranornir, — þá var það við- eigandi að trúa á drauga og reim- ledk í húsum.. Á þeim tímum höfðu menn óbifanlega trú á j'firnáttúr- legum og illum verum, og beittu þá öllum sínum öflum til að verj- ast áhrifum þeirra. En vorir nú- timadraugar eru tæringargerlarnir o.g yðar eigið heimili er alt af oft reimledkasvæðið, herra alþýðu- borgari. þaö er í minni þess, er grein þessa ritar, að fyrir 20 árum var í bæ einum í miðvesturhluta lands- ins fjölskylda ein í snotru íbúöar- húsi. þrír meðlimdr hennar tóku snugiglega tæringarsýki og dóu all- ir. það var ekkert óvanalegt við þetta tilfelli, — ekkert. En — bíð- ; ið við. það er eftir var lífs af fjölskyldunni, flýði úr húsinu. 1 ] húsið flutti svo önnur fjölskylda með 5 börn, og innan 6 mánaða ' sýktust 3 börnin, svo að þau vesl- uðust upp og — dóu. Nábuamir fóru nú aö hafa orð á þessum til- | fellum, og hve álíkt væri komið | með þeim tveim fjölskyldum, sem þarna liefðu búið. þeir, sem vitr- ; astir þóttust vera, kendu raka í ■ húsinu um dauða barnanna. En j þedr, sem hjátrúarmeiri voru, | drógu engar dulur á þá sannfær- ing sína, að barnadauöinn allur væri að kenna reimleika í þessu húsi. Svo leiö tíminn og húsið var selt. Kaupandinn flutti þaöan með Flestir ittehh eru svo pierðir, að þeir mundu ilýja undan ásókn Tarantula dýrsins, eða að öðrum kosti ráyna að stytta því aldur. En þó aö tíu þúsund Tarantulur hefðu veriö í hverju herbergi í húsi þessu, þá hefðu þær verið hœttuminni fyrir heilbrigði íbú- anna, heldur enn þær illkynjuðu vofur, sem — þó þær sæust ekki ekki berum augum — höfðu samt þakdð veggi og gólf, og sérstak- lega hið síðarnefnd. þetta pestar- heimkyrfnd þurfti einungis eins við, til þess það yrði verulega heilsu- samlegur bústaður : s ó t t - hreinsunar. Og læknirinn gerði þair slíka sótthreinsun, að aldrei fyr var önnur eins gerð í nhkkru húsi. — þetta var fyrir nokkrum árum. þá undruðust all- ir yfii* flónsku læknisins. En nú undrast þeir þau hyggindi, sem hann sýndi þá, og dást að hinu heilsusamlaga útliti fjölskyldu hans, sem ennþá býr í húsinu. Saga þessd, sem er sönn í öllum atriðum, er um ástand, sem við- gengst enn í dag um allan hinn mentaða heim. Að eins er sá mun- ur, að í 99 af hverjum 100 tilfell- um, hafa þær ekki eins ánægjuleg- an iemda. Eg get sagt þér það, heiðraði borgari, að í þinu eigin nágnenni, sérstaklega ef þú býrð í stónborg, er íjöldi slíkra pestar- húsa. ' Og þú ert algerlega sann- færður um, að þú búir ekki í einu þeirra ? Ert þú rétt nýlega fluttur í húsið eða íbúðina? Hver var þar síðast ? þú veizt bað' ekki. Ert þú viss um, að það hafi ekki verið einhveir með þennan tæring- arsjúikdóm ?' Ef þú ert ekki viss um þetta, látum oss þá íhuga við hverju þú mátt búast. Eftir skýrslum að dæma, eru líkurnar ein mót sjö, að það hafi verið einhver með þessa sýki. — Getur þú átt þetta á hættu ? — Vissulega ekki. það gerir engan mun, hve hreint hús það eða íbúð er, eða virðist vera, sem þú ætlar að flytja í, — þá er hættan 1 mót 7, að þú þar drekkir tir andrúms- loftinu þá voðalegustu svki, sem nútíminu þekkir : tæringu ! Vér, algengir Ameríkumenn, er- um á sífeldri hreyfingu, sérstakleiga í stórbongunum, og með tilliti til 'bústaðaskifti í maí og októbermán uðum. Er þá nokkur furða, þó að undir ntiverandi kringumstæðum tærinigarsjúklingum fari stöðugt fjclgaodi, þrátt fyrtr alla vora haráttu geg:t þeirri sýki. Og það er sorglegt, að þrátt fyrir alt það, sem ritað er um þetta mál og öll þau hyggindi og alla þá peninga, sem va<rið er til þeirrar baráttu, þá hefir hún alt fram að þessum tíma reynst einskis nýt. Ástæðan fyrir ósigrinum er aug- ljós. Tökum til dæmis manninn, sem leigdr eitt herbergi, eða er kostganigari, ef þér viljið heldur haifa það þann veg, sem verður að ganga, í daglaunavinnu, og kemur fjölskyldu sína, og innan tólf mán- svo heim — hann verður að nefna aða1 endurtók reimleikasagan sig þaö hei'mili — að kveldi. Að þar. Ein stúlka dó. “Tæring” — hverju ? Að herbergi. það skiftir sögðu læknarnir. Tveir aðrir ung- engu, hve þægilegt það kann að ir, uppkomnir meðlimir fjölskyld- ' vera, — það kann að hafa verið unnar töldu sér hollast að skifta leigt til 12 mauna, allra tæringar- — er alt gott. En sólskin, hreint loft, hrækinga-bönnun og sérstök drykkjarker fyrir hvern cinstakling og penángar fyrir tæringarhæli, — alt þetta er til einkis, þar til einu ntjög áríðandi atriði er komið í framkvæmd. Er þá sólargeisli bak við skýin ? J á, vissulaga. Upphaf og endir tærimgiarsýkinnar felst í því, sem ég befi nefnt “hús dauðans”. “Æ;”, seg,ir þú, herra borgari, “ég skil meininguna. þér viljið, herra lækn- ir, láta sótthreinsa hvert hús og ) herbergd, sem tæringarsjúklingur hefir nokkurntíma búið í”. — þú hefir getið rétt til um hálfan sannledkann. Hánn helmingurinn felst í því, að sótthreinsa hvert einasta hús og íbúð, sem búið hef- ir verið í, straLX og flutt er úr þeim, — hvort sem íbúandinn hefir verið tæringarveikur eða ekki. — það nægir ekkert hálfverk f þessu efni. þegar vér erum í sífeldri hættu af svo alvarlegum sjúkdómi — þá getum vér að eins orðið ó- hultir með því, að álíta alla seka, þar til sýkna þeirra er sönnuð. Varnarmeðul, alger varnarmeðul — eru vort eina hjálparráð. Til hvers eru kostbær 'tæringarhæli, svo lengi sem vér höldum áfram, að hlaða niður í pestarbælum vor- um tæxingarsjúklingum, örara en þeir gieta dáið á sjúkrahælunum ? — Ég held því fram, að hver þjóð, hvert ríki, borg og bær, ætti að lögskylda hvern húseigarda til þess að sýna sótthrtdnsunarvott- orð fyrir hvert herbergi í húsi sinu, — hvort sem þar nafa verið nokkur veikindi eða ekki. Einnig. að hver leiguliði edgi heimtingu á, að fá að sjá það vottorð, formlega dagsett og undirritað. þegar þetta er ffert, þá getur þú fullvissað þig um, að húsið sé, að því er laga- vernd þess snertir, svo heilsusam- legt, að þú getir lagst j ólega til hvílu og andaö að þér hreinu heilnæmu lofti. það œttd að stofnsetja tina aðal- skrifstofu tiil þess að annast um þetta sótthreinsunarmál. Sú skrif- stcfa ætti að sjá ,tm alla sótt- hrednsun og, sótthreinsunarvottorð. Auðvitað er það ábætir á núver- andi útgjöld almennings, en hins- vegar mundi það jafnframt spara þjóðfélaginu milíónir dollars með tímanum. því aö þessi yestarbæli eru dýr, þegar tekið er tillit til þess mikla fjölda manniíi, er þatt verða að bana árlega, og það er jafnan kostnaðarsamt, að annast um hreinlæti í þeitn. Á íyrri dög- um átti alþýða /nanna örðugt með að losa sig við draugatrúna og trúna á reimleika í húsum. Nú á tímum á almenningur nálega eins örðugt með, að láta sér skilj- ast samnindi reynsluvísindanna. En óg segi, að nú ættu þjóðirn- a(r aö taka á sig alvarlega rögg í þarfir mannkynsins og fyrir vel- ferð þess, og þá verður bess ekki lairgt að bíða, a$ pestarbalin, sem nú eru, breytist — v.ieð rögg- samlegri sótthreinsun — í hrein og holl heimkynni, þar sem ekki fram- ar þekkist sá voðagestur, sem nú ógnar lífi fólks, — tæringargerill- inn. °g Minnisyarðar Málmi. ur um loftslag, og þeir fluttu sig til Colorado, og síðan hefir ekki af þeim frézt. Að siðustu fluttu þeir burt, sem eftir voru, og húsið stóð autt. Hjátrúarfólkið kvað þar engum óhult aö búa, vegna illra anda, en aðrir kendu “rakan- um” um ásitandið. Svo var húsið aftur boðið til sölu, og nú fyrir afar-lágt verð. En enginn vildi kaupa þetta pestarbæli. Svo kom nokkuð fyrir ; Ungur læknir, sem nýlega var kominn í bædnn, var á ferða að vitja sjúk- veikra, á síðustu 12 mánuðum ! Stigaiteppið fult af ryki, og gólf- teppin gegnsósuð af illkynjuðum sjúkdómsgerlum. Hreinar rekkju- voðir máske, en með ullarábreið- um í rúminu, sem sjúklingarnir hafa hóstað í um 10 síðustu árin, og sem hver fram af öðrum eftir- lét sjúkdómsgerla í þeim handa þeim, sem næst kæmi. Hugsið yður börn, sem búa við það ástand, sem hór hefir verið tekið fram ; sem anda sífelt að sér loíti, sem er þrungið eitruðustu linga í þessu nágrenni. í húsi eins sjúkdómsgerlum, og sein skríða á sjúklingsins frétti hann alla sög- hnjánum í ósýnilegum og dauðleg- una um redmleikahúsið. Öldruð um óhreinindum. þetta getur lagst kona írsk sagði söguna með svo í lungu þeirra eða í tnænuna, sem gerdr jjau að kryplingum síðar, ef þau lifa, eða það orsakar mjaðmt arsjúkdóm, sem loðir við þatt alla æfi ! það er shammarlegt mikilli mælsku, að það hefði verið ágæt ritgerð í tímarit. Læknirinn hlustaði með athygli og rannsak- aði síðan í kyrþey sögu htissins. Hann fann ekki vott um neintt raka í húsinu, og varð oinkis þess var, er valdið gæti hafa dauða í- búanna þar. Næst kynti hann sér hverjar fjölskyldur hefðu búið í húsinu um sl. 12 ár, og að síð- ust rakti hann söguna aftur í tím- ann til þess manns, sem fyrstur átti húsið og bjó í því. það yar gamall baslari, sem látist hafði þar af lungnasjúkdómi. I,ækninum fanst málið íara.að verða íhugun- svo gosprum vtð um ættarfylgj- ur ! I'.kkert barn hefir nokkru sinni fœðst með tæringargerlum. Sjúkdómurinn kemur æfinlega fram eftdr fæðinguna, og orsakast æfinlega af tæringarsjúkdóins- þrungnu andrúmslofti, og það andt rúmsloft er alt of oft á barnsins eigin heimili. Gefið þeim heiður, sem heiður heyrir. Sólskin, að búa undir ber- um himni, að sofa við opna glugga Eru mikið fallegri og í öllu tilliti ftillkomnari, fyrir sömu peninga- uppbæð, heldur em úr marmara eða gjranit. WHITE BRONZE minjnisvarðar, búnir til af The Monumental Bronze Co., eru nú komnir í mikið medra álit en steinn. “White Bronze” heldur sin- um rétta, eiginlega, ljósgráa lit öld eftir öld, þolir öll áhrif lofts- ins, hita og kulda — það gerir steinninn ekki, — hefir engar hol- ur, molnar hvorki né kloiuar, springur ekki, tekur ekki í fig raka eða vætu ; verður ekki mosa- vaxið ; — þetta alt eerir stcinninn Alt Ietur er upphleypt, steypt um leið, og getur þvi ckki slitnað af eða brotuað ; sömule'.ðis ýms merki og myndir til prýðjs (sern katipandi velur sjálfur),/— 3It sett á frítt. Mörg hundruð úr að velja a! ýmsri stærð og lögun. Kosta írá fáeinum dollurum upp til þúsunda Spyrjið um myndir, stærð þyngd og verð á þessum minnis- vörðum (bréflega eða munnlega) áður en þið kaupið stein. Allar upplýsingar góðfúslega gefnar af J. F. Leifson, Ouiil Plain, Sask Hefir þú borgað Heimskringlu ? Hvað háa vexti færðu af innstæðufé þínu? Hvað mikið bénarðu á sparipeningum þínum? Ef þú færð ekki meira en 3, 4 eða 5 prósent, hversvegna ekki? Arður af peningum þínum getur verið margfalt meiri en þetta, og hvers- vegna ættir þú ekki að ábatast á peningum þín- um eins mikið og hægt er? : : ; ; Skýrslur sýna að meiri anðæfl eru um þessar mundir uunin ór olíu en nokkru öðru, og að þeirra er aflað á skemri tfrna. MÓÐIR JÖRÐ ER ÖRLATARI BANKI, en nokkur peninga stofnun, og það sem varðar mestu, auðsuppsréttur hennar eru ótæmandi. Sérfræðingar áætla að í olíuvöllum California liggi óhreifð 8,500,000.000 tunnur af olfu, en til Þessa dags hafa aðeins 321,900,000 tunnur framleiddar verið. Þetta ætti flestum að synast dágóð auðlegð, ekki sfzt þegar krafan eftir olfu fer dagvaxandi. OLÍAN ER AÐ ÚTRÝMA KOLUM sem eldsneyti, til framleiðslu hita og gangafls á líkan liátt og rafurmagnið útrýmdi gasinu, og þúsund vegar til notkunar rafurmagni hafa ver- ið fundnir, sem gas var óhæft fyrir. STEINOLÍAN verður ein af stærstu öflum nútfmar.s og þar afleiðandi hækkar sffelt f verði. Ýms stórherskip verða bráðum útbúin með olfugangvélum, sama verður um farþegja og flutningsskip, olfan útrýmir vonum bráðar kol- unuin þar. Járnbrautalestir ganga einnig fyrir olfu vélum innan skamms. Sama verður með bifreiðar og ótal fleiri gangvélar. Alt þetta ger- ir Það að verkum að krafan eftir olfu eykst stór- um og verðhækkun er bein afleiðing. Hvað gæti þessvegna verið auðvænlegra, en að verja sparipengum sfnum til að kaupa hluti f góðu olfufélagi. Buick Oil félagið býður betri kjör og meiri gróðavissu en nokkurt annað olfufélag. Eignir þess eru miklar, olfu auðlegðin grfðarmikil og það sem mestu varðar, félaginu er stjórnað af atorkusömum og valinkunnum heiðursmönnum. kaupa skal 50 hlutir $ 7.50 niður og S 10 00 máuaðarlega f 3 niánuði. 100 hlutir 8 15.00 niður og $ 20.00 mánaðarlega f 3 mánu?i. 200 hlutir 30.00 niður og 40.00 mánaðarlega f 3 máuuði. 300 hlutir 50.00 niður og 58.33 mánaðarlega f 3 mánuði. 400 hlutir 75.00 niður og 75.00 máneðnrlega 1 3 m-tnuði. 500 hlutir 100.00 niðnr og 91.66 mánaðarlega f 3 mánuði. 1000 hlutir 250.00 niður og 166.67 mánaðarlega í 3 mánuði. INF0RMATI0N C0UP0N K. K. ALBERT. 708 McArthnr Bnildin*, Winnipee, Man, ífcrrrRr -TtÍrÍ ^eri® s»o .™<iir.ö» senda hina miklu bók joar. The Land where Oil ís Kin*," aem lvsir Bnick olfn 1Dn■ °K ihaf,'í.fr”■ n?J:n<iir-°“ stjdrnar skýrsln og aOrir vlSvlkjandi hinu stmrsta ollusvie»i heimsins. Kern County, California E* lofa ekki a» kanpa hlut en lesa bökina og aörar upplysmgar mun ég meö athygli. Nafn......................... Aritun ..................... Pósthús.............Fulki ■'HEIMSKRINÍtLÁ” .......... SUBSCRIPTI0N T0 ST0CK K. K.»ALBKRT, 708 McArthur Building, Winuipeg, Man Herrar mfnir* Er bi» hér me» um .hluti á eins dollars ákæ»isver»i , höiu6stéli Buick Oil Co., A 7'c hvern hlnt og Hhitah?rflna %a6afll.llu *“ ,iðfnu'n mánaíar afborgunnm Nnfn..................... Aritun.................. Pósthús.............Fyl'i "HEIMSKRINGLA” BIÐIP EKKI DEGINUM LENGUR Símið eftir gejmlsu hluta. Snúið ykkur til umboðsmansins fyrir Canada. K. K. ALBERT 708 McARTHUR BUILDING, WINNIPEG. PH0NE MAIN 7323 BUICK OIL CO 318 McCORMICK building, chicago Framleiðsa okkar mikla MidwayNo 1 brunns sem reynst hefir að vera ein sá allra bezti i öllum rfkiuu, hefir aukðið verðmæti eigna vorra að minstu kosti um $2.000.000. Brunnur þessi framleiðir fullar 2,000 tunnurtlag hvern. Vér höfnm selt Standard Oil félaginu 100,000 tunnur eftir fyrsta samningi og nú hefir félagið pantað 500.000 í viðbót sem vér búumst við að afgreiða fyrir áramót. Hérna erum stöðugar tekjur að ræða fyrir félag vort, og er f ráði að vextir verði brálega greiddir hluthöfum. Nfi er annar af brunnum vorum No. 2 kominn nær 500 fetum niður og má búast við að hann verði fullbún'nn f júlí byrjun. Allir segja að þessi brunnur verði í engu eftirbátur No. 1, honum ef til vill framar. Tvöfaldast þá tekjur vorar eftir rúman mánuð. Aðrir brunnar verða grafnir svo fljótt sem auðið verður. Framtfð félagsins er í fyrsta máta glæsi. leg. Hlutabréf vor liafa selst undvörpun, en þó eru nokkur enn á boðstólum. Þau verða ekki lengi á leiðinni, bregðið þvf við sem fyrst og kanpið. Önnur eins gróðaskilyðri, hafa ör- sjaldan eða aldrei boðist. Afráðið hvað marga liluti þið getið keypt, og kaupið þá án dvalar. Sérhver þekkir mann setn gat keypt hluti f þessu og þessn félagi.með. an það var byrjun, fyrir aðeins einn tíunda hluta af því, sem það nú er virði. Bá maður lót tækifærið fram hjá fara. Buick Oil Co. byður takmarkaða sölu af verðbréfum sfmum fyrir aðeins 75 cent hlut- iiin. Hækkun upp f $'.(X) má búast við á hverri stunuii — Tækifærið ber að dyrum Látið það ekki farm hjá fara.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.