Heimskringla - 01.06.1911, Blaðsíða 8

Heimskringla - 01.06.1911, Blaðsíða 8
b 8 WINNIPEG, 1. JÚNl 1911. HEIMSKRINGLA PIANO Kjörkaup Hiim mikii fjöldi af Pian,- ós, sem skift er íyrir HEINTZMAN & Co. Pí- anós, gierir þa5 a5 verk- um, a5 vér höfum nú mör<j hrúku5 hljóðlæri, s«m vér seljurn fyrir afar- lágt ver5. Notið tækifæriS, ef þið viljið komast aö kjör- kaupum. Cor Portage Ave. & Hargrave Phone- Main 808. Fréttir úr bænum VeðurblíSa hefir verið undan- farna da^a meö regnfalli um næt- ur. íslenzkur vesturfarahópur er væntanlegur síSla í kveld (fimtu- <Iag). Nýlega hefir herra Stefán Sveins- son keypt helming í fóðurverzlun- inni The Olafsson Grain Co,, á King St. j>eir Jón Ölafsson keyptu hana af Gísla beitnum Ölafssyni fyrir nokkrum árum, og hafa rek- ið bana me5 dugnaði. Síðasta ár var í félagd með þeim Mr. T.. J. Powell, en seldi þeim aftur part sinn ekki alls fyrir löngu. Og nú hefir Stefán Sveinsson keypt part Jóns ö'lafssonar, og er því einn eigandi að nefndri verzlun. Hann befir unnið við hana í 15 ár, sem ráðsmaður og eigandi. Hann er vel þektur á meðal verzlunar- manna í Winnipeg, og vel metinn hjá öllum. Allir vinir herra Stef- áns Sveinssonar óska honum til beilla og auðnu í öllum hans fyrir- tækjum. Dr. Jón Stefánsson fór vestur til for.eldra sinna í Argyle bygð eftir nýafstaðin læknapróf. en kom aftur til borgarinnar í sl. viku. íslendingadagsnefndin boöar til fundiar í Goodtemplarahúsinu kl. 8 í kveld (fimtudag). Verður á þeim fundii ný nefnd kosin, o,g er því áríðandi að landar f jölmenni á futtdinn. Á safnaðarfundi sl. sunnudag kaus Fyrsti Vnítara söínuðurinn hér í bænum erindsreka á sjötta kirkjuþing íslenzkra Únítara í | Vesturbeimi, sem haldið verður á i Gimli dagana 17., 18. og 19. þ.m. , Söfnuíjurinn kaus 14 erindsreka, 1 auk varamanna. Herra Jónas Hall, frá Edinborg, N. Dak., var húr á ferð um síð- ustu haligi. Hélt beimleiðis í gæi, morgun. Framkvæmdi séra Steingr. Thor- láksson hjónavígsluna að heimili sínu í West Selkirk. Hafa brúð- hjónin beðið Hkr. að votta prests- hjóntinum sitt alúðaríylsta þakk- læti fyrir þær ágætu viötökur, sem þeim voru veittar. — Brúð- hjónunum óskar Hkr. allra beilla og Hessunar. 'Herra Baldur Johnson, B.A., fór til Ottawa i dag. Etlar hamn að stunda sagnfræöisnám þar yfir sumartímann, og hefir í þv- skyni I fengið aðgang að bókhlöðu ríkis- ins. I Ungmennaíélag Únítara heldur • fund í satnkomusal Únítara í kveld (miðvikudag). Sóra Lárus Thorarensen messar | t Tjaldbúðinni kvelds og morguns næsta sunnudag. SILFURBRÚÐKAUP. þann 2. april sl. heimsóttu nokk- urir vinir og nágrannar j>au hjótt- in herra Albert Jónsson og konu hans að Mel í Ámesbygð. Heim- sóknin var gerð í því skyni, að I halda þeim hjónum 25 ára hjóna- i btnndsalmalt þeirra. þessi hópur kom heimilisfólkinu mjög á óvart, en öllum var tekið með satna vin- 1 gjarnlega viðmótinu, sem einkenn- | ir þau hjón. Herra Sveinn Thor- valdsson, katipmaður frá íslend- ! ingaíljóti, var þar viðstaddur, og tók mikinn og góðan þátt í þessu samkvæmi. Hann hélt mjög lipra | og velvalda tölu til silftirbrúðhjón- anna fyrir hönd gestanna, og af- henti þeim síðan mjög vandað silf- I urset á silfurbakka, ásamt tíu dollars í silfurpeningum, frá gest- 1 unum, tdl minningar ttm þennan dag. Einnig talaði herra Gísli Jónsson, kaupmaðttr í Árnes-bygð, nokktir orð mjög hlýleg til silfur- j brúðhjónanna. — Herra Albert Jónsson þakkaði gestunum með vel völdum orðum fyrir gjafirnar, en þó ednkanlega fyrir þann hlýja ! vinarhug til stn og konu sinnar, : sem þessi óvænta en skemtilega heimsókn vottaði. — Síðan voru ágætar veitingar fram bornar, og menn skemtu sér hið bezta til kvelds, og að endittgu var sttngið: j “'Hvað er svo glatt, sem góðra vina ftindur”. Að því biinu fór hver heim til sín, allir glaö'r og á- j nægðir yfir þessari skemtilegu dagstund. Sigrún M. Baldwinson ^TEACHER OF PIANOgJ 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 I.iesendur eru mintir á að lesa Concert auglýsingu Tjaldibúðar- félksins, í þessu blaði. Öll stykkin á prógramminu eru vönduð og stofnendurnir vona, að íslendingar fji lmenni þangað það kveld. — KOSTAR BARA KVART. I’INGBOÐ. Sjötta þing hins íslenzka úuítar- iska kirkjufélags Vestur-tsleudinga verður haldið að Gimli, Man., Hvar er Siguríur ? Hver, sem kann að vita um heiimilisfang Sigurðar Andersonar frá Hvassafelli í Mýrasýslu á Is- laiidi, sem hingað kom til lands fyrir 11 árum, er vinsamlega beð- inn að tilkynna mér það. DAVÍÐ GÍSLASON, Narrows P.O., Man. SPURNIRG. — Hvernig eiga hjón að fara að því að fá fjár- skilnað ? S v a r. — Bezt að þau geri það eftir samkomul'agd og láti lögfræð- ittg gera skilnaðair samninginn. Ritstj. CoNCERT í Tjaldbúðinni ÞRIÐJUDAGSKVELDIÐ 6. JÚNÍ. Prógram. 1. ö, guð vors lands (S. Svein- björnsson)—Söngijokkurinn. 2. Johnsons Orchestra. 3. Solo (selected)—Mrs. A. John- son. 4. Quartette : Yfir sveitum tíbrá titrar (W. A. Mozart) — Messrs. Stefánsson, Björnsson, Björusson, Johnson. (Wetterling)—Söngfl. 5. Vel er mætt til vina fnndar 6. Recitation—Miss S. Bergmann. 7j Dnet (selected)—Mr. & Mrs. A. Johnson. ■8. Piano D.uet : Egmont Over- ture (Beethoven)—MissesGraoe Hammond & Sara Frederick- son. 9. Come Where the T.ilies Bloom (W. L- Thomson)—-Söngfl. 10. Quartette : Fanna skautar faldi háum (J. H. Stunz) — Messrs. Stefánsson, Björnsson, Björnsson, Johnson. 11. Johnsons Orchestra. 12. Praise the Lord (Randegger)— Söngílokkurinn. Byrjar kl. 8.30. INNGANGUR 25 CENTS. FYRIR STÚLKUR! Spánýtt hjúskapartilboð. Ungur og laglegttr, já, frískur, findinn og fjörugur, en einlileypur ekkjumaðiir, sem á laglegt heimili í fögru bygðarlagi, óskar að kom- ast í hlýleg biréfaviðskifti við snotra og skemtilega stúlkti, eða ttnga ekkju, frá 20—'30 ára að aldri, sem væri álitlegt hiisfreyju- efni, og getur t, lað islenzka tungu við tilvonandi “mother in law”, o. s. frv. — þær, sem sinna vilja þessu tilboði, eru vinsamlega beðn ar að skrifa — á ensku eða ís- lenzku — cg senda mynd, ef kost- ur er á — til : Mr. J. S. Dixie, care of Heimskringla, Winnipeg, Canada. Árrnanu Stephansson frá Edin- borg, N. Dak., var hér á ferð í sl. viku. Lét hið bezta af uppskeru- horfum þar syðra. Mrs. Hjörtur Lárusson, söng- fræðings, frá MLnneapolis, kom hingað til borgarinnar um siðustu helgi ásamt fjórum börnttm sínttm, í kyunisför til frændfólks og vina. Ráðgerir hún að dvelja hér um m ána ðairtíma. Herra H. S. Helgason, tónfræð- ingur frá Seattle, sem hér hefir dvalið mánaðartíma í borginni, í kynnisferð til ýmsra kunningja og vina hór, — fór í byrjun þessarar \ iku alfarinn til Markerville í Al- berta, þar sem haun hefir fest sér heimilisréttarlan'd, og ætlar að setjast þar að á því. Hann bað Heimskringlu að færa sínum mörgu vinum hér í borg beztu kveðju sína og alúðarþökk fyrir góðar viðtökur og sambúð meðan hann dvaldi hér. Ilerra Runólfur Sigttrðsson, frá Semens, Sask., kom til borgarinn- ajr ttm síðustu helgi, tdl að mæta vesturförum, sem væntanlegir eru hingað á fimtudagskveld eða föstu- diagsmorguii í þessari viku. Run- ólfur segir vellíðan allra þar vestra, sáningu þar lokið og útlit alt hið bczta. Á laugardaginn var voru gefin j saman í hjónaband ungfrú Sigríð- ! ur Olsen og herra Sigurður S. 1 Reykjalín, feæði hóðan úr borg. latt'gardag, sunnudag og mánudag, þann 17., 18. og 19. júní næstkom- andi. Söínuðir, sem félaginu tilheyra, | eru beðnir að sjá um, að kjör.bréf séu rituð fyrir fulltrúa þeirra. — Ennfremur eru fulltrúarnir mintdr ^ á, að nauðsynlegt er, að þeir ' verði komnir til Gimli föstudags- kveldið þann 16. júní. Winnipeg, 29. maí 1211. S. B. BRYNJÓLFSSON, forseti. Kvenfélag Tjaldbúðar safnaðar býður mönnum ánægjulega kveld- stund, með isrjóma, kaffivei'ting- um og öðrum fagnaði, í kveld (fimtudaig) í samkomusal kirkjunn- ar. Verður aðgangur ókeypis, en veitittgar seldar. — Landar ættu að fji.lmenna oig styðja með því að nytsömu málefni. Bréf á Hkr. eiga : — Sigurjón M. Sigurðsson (íslands- feréf). Miss Jóna Anderson. UNGLINGUR, 14 til 16 ára, getur feitgið stöðuga atvinnu hjá herra Sigfúsi Anderson, 651 Banna- t\rne Ave. SKILIÐ BÓKUNUM. Alla þá, sem hafa bækur að láni sem Ekíkur S. Hallsson sál. átti, bið ég góðfúslega að skíla þeim til mín, að 779 Ellice Ave. J. Hallsson. llffl d á Lundar. Samkoma verður haldin í Good Templars Hall, Lundar, þann 2. júnt næstkomandi, undir umsjón Únítara safnaðarins við Mary Hill ' PRÓGRAM. 1. Instrumental. 2. Upplestur. 3. Sjónleikúr : “Ici on Parle le Francais’’ (Hér er töluð franska). — Leikpersónur : Mr. Spriggins (S. A. Bjamasom), ■Mrs. Spriggins (Thóra Bjarna- son), Miss Angelina Spriggins (Lilja Einarsson), Mr. Victor Du Bois (S. J. Sigfússon), Major Reg. Rattan (M. Good- rnanson), Mrs. Rattan (Sarah Hanby), Anna Maria (Kristín Stevens). 4. Samsöngur—Piltar. 5. Kökuskxirður—Fyrir giftu hlið- ina talar Páll Reykdal, en fyr- ir þá ógiftu G. ó. Thorsteins- son. Samkotnan verður sett kl. 8.30 á mínútunni. Tjaldið dregið upp kl. 9. Dansinn byrjar kl. 11. Veitingar seldar. Inngangur 25 cents. Komið og fjölmennið. Komið í tíma. • ♦ ♦ ♦ ♦ “Kvistir” í bandi ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ Munið eftir pvf að nú fást “Kvistib” Sig. Júl. Jóhannessonar, f ljómandi fallegu bandi hjá öllum bóksölum. Verð $1.50 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ : ♦i ♦ ♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦ Uuion Loai & Investmeut Co. 45 Aikin’s Itldsí Okeypis Bækiingur “Landið þar sem olía er konúngur” PHONE GARRY 315 4 Lánar peninga, kaupir sölu- samninga, verzlar með tast- eignir i: hús, lóðir og löud. Veátir umsjón dánarbúum.— Peningum veitt móttaka og 7% vextir ábyrgstir. íslenzkir forstöðumenn. — Hafið tal af þeim H. IVfnmon, Jttlm Tait. K J. Sfeplienxon JOHNSON & CARR RA FLEIDSLUMENN Leiða ljósvíra í íbúðarstór- hýsi og fjölskylduhús ; setja bjöflur, talsíma og tilvísunar skífur ; setja einnig upp mót- ors og vélar og gera allskyns rafmagnsstörf. Ennig eintak af sfðustu útgáfu af “Buiek Oil News.” Sendið nafn yðar og áritun og hið ofantalda verður sent yður ókeypis. K.K.Albert P. O. Box 56 WINNIPEG GS, VAN HALLEN, Málafærztumaönr 418 Mclntyrc Bl<x;k., Winnipeg. Tal- * sími Maiu 5142 761 Wlllfam Ave. Phone Qarry 735 Dalman & Thorsteinson MÁLARAR Qera alskonar húsmálnins. Kalsomininn og leeKja pappfr. Alt v*rk vandaO og fljott af- greitt. Phone Qarry 240 797 Simcoe St. R. TH. NEWLAND Verzlar með fasteingir. fjArlán og ábyrgöir 5krlfstofa: No. 5. Alberta Bldg, 255'í Portage Ave, Simi: Main 972 Heimilis Sherb. 1619 A. 8. IIARIIAh Selur líkkistur og annast um átfarir. Allur útbúuaöur A bezti. Enfremur i»elur haun al skouar minnisvaröa og legsteina. 121 NenaSt. Phone Garry 2152 Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar tfmi nálgast nú. Dálítið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. -— B rú k i ð ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið, — TILBOÐ. Við undirskrifaðir tökum að okk ur alla grjótvinnu, sem við getum af hendi leyst eins fljótt og vel og nokkur getur gert. Við seljum grunn undir hús, hlöðum kjallara, steypum vatnskeröld og gangstétt- ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fl. Jacob Frimann Heror. Hallgrimson Qardar, N. Dak. ■WMMHHMWMMMt Öll þau efni sem gera hið daglcga brauð Ijúffengt, heilsusamlegt og nœrandd, hefir BRAUÐ inni að halda. það er tilbúið ] í hinu stærsta brauðgerðar- ] húsi í Vestur-Canada, sein æ i verður stærra og stærra eft- ] ir því sem framför landsins ! eykst. þér vitið ástæðuna. — i Reynið BOYD'S ferauð. ] Th. JOHNSON JEWELER 286 Main St. Sfmi M. 6606 Hannyrðir. Undirrituð veitir tilsögn i alls kyns hannyrðum gegn sanngjarnri borgun. Starfsstofa : Room 312 Kennedy Bldg., Portage Av., gegnt Eaton búðinni. Phone: Main 7723, gerða haldorson. VANTARl Fasta umboðsmenn og lijá]parmenn(can- vassers), bæði konur og karla. Gott kaup harda duglegum. Skrifið og sendið n a u ð s y n leg með- mæli. K.K.ALBERT Box 45Ó WINNIPEQ, MAN „Að lesa og skrifa list er góð lœri það sem flestir.” Ef þig langar til að læra að skrifa fagra rithönd, þá skrifaðu eftir upplýstngum og sýnishorni til H. F. Ein- arssonar, Pembína, N. Dak., sem kennir allskonar rithönd fjölbreytta pennadrætti og skrautskrift. þú getur lært héma í þínu eigin húsi, því tilsögmn er send bréflega með pósti. Hverjum, sem svarar þess- ari auglýsingu, verður sent spjald með hans eigin nafni skrautrituðu. 25-5 Sveinbjörn Árnason l’anl eignasali. Selur hús og lóÐir, eldsábyrfföir, Ofrlánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Itlk. office IniH TALSIMf 47«'. Tal. Shei b. 2018 BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk, Main 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 Anderson & Qarland, LÖGFRÆÐINGA R 35 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561. HAHNES MARINO HANNESON (Hubbard & Hanncson) LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of Hamilton Bldtf. WINNIPBO P.O, Box 781 Phone Maln 378 “ 3142 CAMERON & CARSCADDEN QUAHTV IIAHDWARE Wynyard, - Sask. »MyMM»MMM>MM*tM» Odýr Lönd Nú hefi ég 2000 ekrur af bezta hveitilandi, sem fáan- legt er í Mauitoba, í twp. 16—17, R. 9 West. þessar 2 þús. ekrur sel ég fyrir HALFVIRÐI til 1. júlí 1911. Borgunarskil- málajr : eða einn fimti í peningum, aJgattginn á 8—10 árum, vextir 7—8%. þetta er það seinasta tækifæri að ná í góð kaup í þessari feygð. Eft- ir 2—5 ár verður ekratn 1 landi virði $40—60 í Mani- toba fylki. þeir, sem vilja íljót-gróða á landakaupum, snúi sér strax til mín. Ég geri kaup og gef upplýslngar samkv. þessari auglýsingu. Magnús Johnson JJVILD OAK,P.O. MANj Dr. G. J. Gíslason, Physiclan and Surgeon 18 South 3rd Str , Orand Forks, N.Dal Athy (j li veilt AUONA. ETRNA og KVKRKA H.IÚKDÓifUM A- HAMT INNVORTIS 8JÚKDÓM- UM og UTPSKURÐI, — Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURGEON HBITSEL, ZtST- JD. «T. J". BILDFELL FASTEIGNASALI. Unlon Bank Sth Floor No. 520 Selur hús og lóðir, oa annnð par að lút- andi. Utveifar peuiugaláu o. fl. Phone Maln 2685 MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fatrbalrn lllk. Cor Mnln ,\ Selklrk Sérfræðingur f Gullfyllingu og ðllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki 4 eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Heimilis Phone Main 69 4 4. Phone Main 6462 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐl; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Qarry 2988 Heimilis Garry 899 Winnipeg Andatrúar Kirkjan horni Lipton og Sargont. Sunnudagasamkomur. kl. 7 að kveldi. Andartrúarspeki þá útsklrð. Allir velkom- nir. Fimtudagasamkomur kl 8 að kveldi, huldar gátur ráðnar. Kl. 7,30 segul-lækn- ingar. W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Go 307 Portage Ave. Talsfmi 7286. Allar nútfðar aðferðireru notaðar við anen skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferd, Skugga-skoðun, sem ejörevðfe ölfum áeiskunum. — RAUPIÐ af þeim og verzlið við þá sem auglýsa starfsemi sfnu í Heimskringlu og j>á fáið |>ér betri vörur með betra verði og betur útilátnar.............

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.