Heimskringla - 01.06.1911, Blaðsíða 5

Heimskringla - 01.06.1911, Blaðsíða 5
I HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. JÚNÍ 1911. BLS5 Burtnumning. “Ljósið í vestrinu” liðið á braut austur “yfir hafið”! “J)iau stórmerkilegu tíöindi eru nú a5 gerast með þjó5 vorri”*), a5 einn vorra guöíræöilegu stór- gripa er nýlega 4 lei5 kominn til flutninigs hteim til Islands. Er það helí'.t hald manna, aö hann ætli að fara að “convassa” þar prestlinga handa safnaða-brotum sínum. Aðrir halda hann œtli að hafa sig að “meðal lærifeðranna” heima 4 fósturjörðinni * *). — Allmikið “tilstand” var fyrir sauðunum, þegar hirðirinn var að verða burt- numinn (ekki þó uppnuminn) frá þeim. þó er líklegt, að þeir “muni huggast láta”, þar sem er meiri von þess, að “innan skams muni þeir sjá hann aftur”, þ.e. með haustinu. í tilefni af þessu uppá- íallandi tilfelli, höfðu hinir eftir- skildu skotið. á forustusauða fundi, og þar til tekið að gefa hirðinum fyrirmyndar ferðaskjóðu til að flytja heim í skjallið um íslenzku æðstuprestana, sem hann annars er vanur að bera “í sér og á”. En svo báglega tókst til, að nokkrir hinna tilkvöddu voru svo þver- m’óðskufullir og óumskornir í hjörtunum, að neita allri viðskilu- aðar-viðhöfn, nema þeir væru viss- ir um, að sleppa við að sjá hans ásjónu “fyrir daganna enda” ; — og varð klerkur þannig af skjóð- unni, En til þess að herrann skyldi þó að minsta kosti ekki fastandi fara, efndi einna d(s)auðtryggustu af þeim, sem megandi voru, til voldugrar kvöldmáltíðar við utau- för (ekkj þó útför) hins mikla(I ! ) manus. þetta var á drottinsdag- inn. Var þar samandrifið efna* úrvak viestheimskra Islendinga : gildasti lögmaðurinn, (ráð-)ríkasti real estate maðurinu og fleiri mammons * * * ) menn; tilsvarandi kvenkyns. þessi kjötkveðjuhátíð var haldin í háneista naustinu hjá norðainverðu Victor-stræti ; — og skorti sízt, að þar væri ekki fram- leitt nóig af líkam.fegu fóðri * * * * af húsráðanda hendi ; því þar eru allajafna gnægtir brauðs, að minsta kosti á tyllidögum. — En *) Sbr. Einar ára-foringja'. Höf. * *) það eru viturra getur, að svo létt, sem sumir af oss höfrun- um (og ef til vill sumir sjálfra sauðanna) mundum bera það, að vera sviftir ljómanum af guðs- mannsins geisladýrð, — svo litt muni og prestahöfðinginn sjálfur sakna stímabraksins í hinum síð- ustu samförum sínum við “vestur- íslenzka menning”. Höf. * * *) Sem menn vita, er ilamm- on aðal-iguðinin okkar hér ; biblíu- guðinn er bara hafður til sýnis, eins og skrautbundið bókasafn í fáfrœðings eigu. Höf. :****) -þvi andloga hafa gestirnir sjálfsagt orðið að nesta sig með, þeir sem það höfðu. Höf. daginn eftir lagði aðalhjörðin sinn skierf t.il nestisvista postulans með gríðar samanibnrði matar og mannslíkama; og var þar auk þess margt að gamni haft, svo sem létitar ræður og laung kvæði. Ann- ars mætti hitt sýnast býsna tvíl- samit, að guðsmanninum hafi oxð- ið gott af öllum þessum íburði undir ferðina ; því hann er sagður magaveikur. Hitt er þó vonandi, að “guðsblessunin” yfirgefi hann ekki fremur en hún hefir gert hing- að til, bæði hvað metorð og maura snertir, og enda alt, — nema “nýja kirkjufélag- i ð ” ! — — Svo er mælt, að hjörðin eigi að ganga sjálfala um sinn, þangað til einhver fæst, sem vill gefa sig í verkið (smalamensk- una) fyrir nógu lágt vikukaup ; því klerkur er sagður all-íhaldsam- ur með gjald við kaupamenn sína, eins og Mammons-menn eru yfir- leitt (enda er sagt, að honum gangi vel að safna centunum ; — um söfnun hinna fjársjóðanna atti ekki að efast af slíkum guðsmanni; það er ekkert að marka, þó engiun hafi orðið þeirra var enn þá ; þeir eru hvort sem er ósýnilegir! ). Helzt er haldið, að drengtetur, sem væntanlegt er hingað vestur í hóp með öðrum emígröntum, og vitanlega er vistinni ókunnugur, muni fást til að fara í kring i:m féð nokkra daga ; — og er engin hætta á, að honum verði of-goldið. því engin tiltök eru nú með, að Lárus kaupamaður að sunnan fá- ist í þetta sinn, sízt upp 4 sömu ■býti og í haust leið : alt fritt og 25 cent á dag ! Og ekki hcldur von til, að húsbændur hans vilji l'já hann um h á-innatím i in f-\ rir fáein smjaðuryrði. — — Engu er spáandi um upplit guðsmunnsins, þegar heim er komið. En telja má víst, að hann fari ekki að sicilja við sig prestinn fremur en á fyrri ferðinni ; og má nœrri geta, að hógværðin og lempnin vedfa hon- um þar vonarblæ um vanga, og lýsa yfir ásjónu hans, þótt lítt sjái stundum til augna. Ef að lík- um lætur og fyrri framkomu, mun hann varla gera sér of dátt við af- dánbaða ráðgjafann, sem hann þó tignaði manna mest, meðan í há- sætinu sat. Verður hann því snar- lega að snú við blaðinu og fara að tigna nýja valdamanninn (sem hann ámælti svo freklega meðan 'hann var undir ákærunni), — eða þá taka upp, íslenzka æðsta prests “pólitíkkina” og vera “beggja blands”. Að sjálfsögðu lætur hanu það vera sitt fyrsta verk, að led'ta frétta hjá framliðinna uppvakn- inga'manninum á Vesturgötu, sem prýðilegast af öllum dygðum liefir tamið sér þ a ð atriði kristilegr- ar þroskunar, að vera slægur sem höggormur ! þætti mér kynlega við bregða, ef guðsmaðurinn fyndi til nokkurra ónota af því , að létta af sér dúfu-einfeldninni um stundarbil ; er mér ekkj kunnugt, að sú sálar-ednkenni hafi hingaö tii oröið honum að trafala. Tæplega kotna þau firn til, að mær bregði 4 þann hátt vana sínum. — En hver árattgurinn verður af þessari för höfuðpaurans, er ómögulegt fyrir aðra en “spámenn hins nýja tíma” að geta sér til um ; — hvort 'hiin verði að frægðar- f ö r (ieins og til var stofnað, og ekki er hægt að fortaka, því mað- urinn hefir mjúka tungu), — elleg- ar eittgöngu s 1 æ g ð a r -för (sem hún einnig að fjjálfsögðu verður). 18. mai. , , . . ,n . . .n. KVEÐJA TIL HIMNAFÖÐURSINS frá Jóni Einarssyni. í Heimskringlu af 4. maí er greinarangi svolítill til mín með yfirskriftinni “ólyktunarorð” og nndirskriftiimi “Orri”. Greinin öll hljóðar orðrétt svona : “Ályktunarorð. O r r i vill ekki leggja virðingu sína í veð fyrir að skattyrðast við gásarlappa- f í f 1 Ilkr. Fíflið virðist, — af ritnœtti þess að dæma, — eiga sæti í þeim flokki manna, er mest yndi hefir af að snúa s a n n - leika í 1 y g, i ; ennfremur lítur svo út, sem það — fíflið — (J.E.) muni eiiga sammerkt við þann, er kveðið var um þannig : “Hann gat engan á himni vitað heiðri tignaðan nema sig”. Sökum þess var honum steypt til h...,...! O.r r i. Heimskringlu hættir til að mis- prenta orð orð á stangli í seinni tíð, hefir því fyrirsögn eða ‘motto’ greinarinnar breyzt í ‘Ályktunar- orð’, í stað ‘Ólyktunar’, sem þef- urinn af verkinu ber með sér að höf. hafi ritað það. En sleppum því. Hiér dugir ekki glensið, því nóg er til af alvörunni, Séð er það, að 0 r r i hefir sjálfsálit nokkuð að mun,, og einn- ig það, að hann hefir ekki verið í sem Jaeztu búskapi um þær mund- ir, sem hann hafnaðist við grein minni þeirri “Um byggingalist Orra”, o.s.frv., er ég reit um dag- inn. þessu hefði ég ekki sint frekar hefði maðurinn svarað í öðrum stíl, eða haft lag á að þegja. En þar sem hann vandar sig svo, að hann vitnar til helvítis um að ég snúá sannfeik.a í lýgi, þá má ekki minna vera en að ég þakki hon- um vandvirknina og kœrusemina í, að vitna til þess, er hann trúir skárst fyrir málum sínum. Ned, ég hefi elcki logdð einu orði í greitt minni ofanttefndri, enda minnist ekki Orri sæll á þá grein. Samt veit ég betur, nú en þá, um tvö atriði, sem ég giskaði á. Hið fyrra var það, að ég kvaðst hugsa (eims og ég líka gerði þá, það veit hamingjan), að prentararnár hefðu unnið verk sitt skakt og gert 7 2 - f« t a langan sperrulegg- i n n (! ) hans “Orra” á 16 feta breiðu húsi, þ.e. 144 feta lengd í alla sperruna ! Ég hefi ald- rei heyrt getið um þvílíkt ris á “fjósi fyrir kindur” (sem Orri er að kenna að byggja) og ekki á nokkurri bygigingu á jarðríki. í öðrum heimum, t.a.m. hjá vitninu hans Orra, er ég ekki sem kunnug- astur. Má vera það sé farsælasta risið þar. En dýrt verður þakið þar samt, þótt maðurinn fengi efnisviðinn eins og han-n var forð- um (eftár sögm Orra í Hkr. 2. rnarz) ódýrastur nl. 12 til 120 dali þúsundið ! þvílíkt gjafverð ! eina 120 dali þús. fetin af byggingavið í fjósið ! það er ekki mikið verð! Orri mittiiist ekki á, hvað fjósvið- arverðið er núna, því miður, að eáns að það sé munur á, hvað alt þess konar sé dýrara, ódýrasti viður 30 dali, en gefur í skyn, að það sé ekki fjóshæfur viður. Já, ég verð feginn að geta með góðri samvizku tilkynt p-renturum Hkr-. að þeir eru hér saklausir. Sperran á 11 i að vera 144 fet. það e r mæling Orra. þessi liður því samþyktur. Næst , »-1 — , Ettareinkennið 59 r«r Ijt-v. felt mlg við að hafa að elns óákveðin-n lífeyti, ég vil eiga áreiðanlegar tekjur og veta mihn eigin herra. Mig langar líka til að kvottgast, ekki þessari eða hintti ákveðinni uttgfirú, helduf þeiíri, Settt ttiét geðjaSt að ; og þegar ég er búifin að velja mér konuefni, vil ég síður þutfa að koma til þítt með hattittn í hettdinni, og spyrja, hve mikið þú viljir veita mér til lífsviður- halds af .miskunn þinni. Og þar eð ég veit, að þú þarft á peningum að halda til að geta reist nýju bygginguna, befi ég ekkiert á móti því, að þú leysir erfðaóðals-bandið og seljir eins mikið af landeigninni og þú þarft”. Faðirinn gleymdi alv-eg að draga andann af undr- un. “Hver er þá þessi stúlka, því þú ert víst búinn að velja, Granville?” spuröi hann. “0, það gerir ekkert, þó þú fáir ekki að vita það”, svaraði hann. “það er þó líklega ekki stúlka, sem stendur laugt fyrir neðan þig að ætt og tign?” “Nei, þú þarft ekki að óttast það”, svaraði Gran- ville. “Mér hefir aldrei komið til hugar, að gera eett min-ni neina hneisu. Stúlkan, sem ég ætla aö kvongst er Gw-endoline Gildersleeve’ . “Gwendoline Gildersleeve”, endurtók faðir hans undrandi, því það var gömul óvinátta á milli fjöl- skyldanna. “Dóttir þessa fyririi‘. lcga lögmanns. Hvar hefirðu kynst h-enni, Granville?” • «Eg kyntist henni hjá Bertrams í Birkelay Square og okkur leizt svo vel hvoru á annað, að vilð höfuiii oft fundist síðan í lystigarðinum, og þó við séum ekki opinberlega trúlofuð, höfum við þó heitið hvort öðru ævarandi trygð”. . “Nú, hve mikla upphæð hefir þii ákveðið að biðja mig um?" spurði ofurstinn. Sonurinn nefndi þá upphæð, sem hann hélt að imundi duga þeim. *... J . :................. * “ ‘ '• i~i . i : !•*«*-« ■ 60 Sögusafn Heimskringlt: “það er býsna stóx krafa”, svaraði ofurstinn, “efi húfi er máslce ekk-i ómöguleg. Efi þá verð ég strax að selja Dowlattds-jörðÍna, á amnatt liátt «r það ekki mögulegt, og svo tek ég þau tólf þúsund, setti ég að líkum fœ fyrir hana, til minna eigin af- nota”. “Til að reisa ný-ju bygginguna fyrir?” spurði Granville. “Nýju bygginuna? Nei, alls ekki”, svaraði faðir ltans stuttur í spuna. “þarf ég katinsk-e að spyrja son minn að því, hvað ég geri við mína eigin eign ? Ég þoli -ettgin afskif-ti af mínum sérstöku fvrirtækj- um, mundu það. Ég geri við þau ]>að sem mér sýn- ist, — læt þau ávaxtast, ef mér dettur það í hug. eða kasta þeim í sjóinn, ef mér líkar það betur”. “T-ólf þúsund pundjeru stór upphæð að taka af óðalinu, áti þess að mega spyrja um til hvers þau séu ætluð", svaraði Granville reiður, “mér finst þú gerir heldur mikla tilraun til að Jíkjast forfeðrum okkar, sem kottiu hingað írá Hollandi. það er sagt utn Hollettdingana, eins og þú veizt, að þeir taki of mikið en gefi of lítið”. Ofurst.nn reiddist syni sínum, en gætti sín ])ó fyrst í stað, en því lengur sem hann talaði, þess reiðari varð hann. það særði hann rnest, að Jað sem hann var að áforma, var gert fyrir Granville, og að það var Gramvilles vegna að hann lenti í þess- ari klipu. Að síðustu fiékk' reiðin yfirhönd, svo hann gat ekki stjórnað orðtim sinum. “Gættu þess, hvað þú gerir, o-g hafðu stjórn á orðum þínum, Grattville. Ég þoji ekki, að þú talir til mín á þenuan hátt í minum eigin húsum. Ef þú ergir mig um of, þá kemur það fram á sjálhim þér. Ég get leyst þiz af hólmi með einum shilldng, Granville ; já, m-eð einum shilling, og svo bætt úr þeim órétti, sem ég hefi gert kemur getsök mín til Orra, að •‘han-n muni ekki ódrengur vera”, eins og ég setti það fram í niður- lagi g.rieinar minttar. þetta var 4- giskun að eins, og má því ttefnast getsök, e£ til vill. þetta atriði og spierrulengdar ágiskunarákv'æðis- yfirsjónin -er því þ a ð e i n a , sem Orri getur nok-kurn tíma sannað, að hafi verið sk-ak-t í g-rein minni ; og ekki hafði ég hugsað aðv þau atriði hefðu ollað þess- ari ólgu í búskapi höfðingjatts, og eigi voru þau til þess stíluð þann- ifb Út úr tilvitnun Orra í ljóð Mil- tons (sem þessi höf. líklega vei-t þó eigi að var upprun-alegi eigandi hugsuttarinnar í tilvitnuninni) dreg ég það, að hann (Orri) telji sig Himttaföður : Stefið “Hann gat engan á himni vitað heiðri tignað- an niema sig”, bendir á, að Djof. hafi viljað komast í sömu tignina, og því verið steypt. þetta letur Orri m-erkja sig Og mig, og að mér hafi því verið steypt í þá stöðu, sem ég er í. þess vegna er hann ein-n tignaður á himnum. Gáíulega hug.sað af karli. Gásalappaljósið, sem hann las grein mína við, bend- ir á, að hanti þekkir nægilega lítið í -réttritun eða ritmerkjum. það (“ ”) merki er haft til að ein- kenna með orðréttar tilvitnanir, og e-innig sett við einkettnileg nöfn, sem þóttafullir ofvitringar tak-a sér til sórkennis og yfirljóma yfir kristin skírnarnöfn sín, sem ekki hafa hálft gildi við það, sem kröf- ur slíkrar hátignar titheimta ; eða þar sem nýtt nafn þarf að brúka til að dylja með persónuna e i n - h v e r s vegna. Getur vel verið, að mörgum hafi orðið að trúa að •'Búskaps” grein “Orra” væri rit- uð af einhverjum prófessóri fyrir þetta sama. Hann veit ekki neitt svo neðarlega í þekkittgunni, Hess- aður, að honum sé kunnugt um, að Búska-p þýöir alt annað en hann ætlast til. það nfl. þýðir lundarfar búandaus, þ.e. bú>- 1 u n d. Búskap-ur er ekki íslenzka heldur málruglin-gur úr dönsktt- bjögun, og hefði mátt búast við að herrann hefði ekki það mál 4 takteinum innan um ísl-enzkuna, eftir því að dœma, er hann reit í garð Dana hér um árið. En þótt ég sé á öðru máli en hann um t-ærilæti svín-a, þá er bað trú mín staðföst, að þau haldi betur við móðurmál sitt, kunni það betur en “Orri”. Ilvað þýðir nú nafnið “Orri” ? Já, það mun-di nú margur hugsa, að það tilheyrði að edns prófessór- um, öndum geimsins eða énglun- um, úr því svona langræpandi höf- un-dur hefir notað það fremur en skírnarnafnið. En við skulum nú skoða það efnafræðislega ! Jú, Zoega hefi-r það í fornyrðabók sinni ; We-bster og ‘Encyclop-edium’ ber saman við hann lífca. Nafnið er fiillgott til síns brúks, þar sem bað á við, sem það óefað gerir á þessum stað. það þýðir á vönd- uðu, þaulhreinsuðu íslenzku máli g r a ð f u g 1. Má vera að höf. h-afi ekki beint athugað, hvað það þýiddi, né að það hefði n o k k - u r a þýðingu. En það er óefað það heppilegasta nafn, sem nokkur hefði getað v-alið til þessa brúks. Á ensku m-áli þýðir það h e a t h j c o c k, á frönsku c o q , á fugl- j fr-æðismáli Tetras t e t r i x , i þ. C'. s v a r t i g r a ð f u g l i n n. j Er fugltegund þessi svo sjaldgæf i talin í Ameríku, að líkur eru til, j að “Orri” þessi í Mintieapolis sé ^ Islendingadagurinn. Almennur fundur verður haldinn fimtudaginn fyrsta júní næsíkomandi í neðri (Joodtemplarasalnum, kl,8 e.h. til að kjósa nýja Islendingadags-nefnd fyrir 1911, Fjölmennið á fundinn. N E F N D I N. hinn eini graðíugl af þeirri tegund V'Bstan'hafs, og er það ilt, ef ættin deyr út, sem líkur eru til sé fugl- inn einkyns. ímsum hefði orðið það, að velja sér nafn, sem þeir þektu þýtðingu að, en af því “Orri” lærir alt 4 sömu prúttu- kolluna (eins o,g karlinii sa-gði), þá er mafnið samkvæmt öðrum (bún- aðar-) vísindum hans. þykir sum- um og öll nöfn skárri en þau, er þeim voru helguð í skírninni, og ýmsir þ u r f a , sérstakra örlaga vegna, að brúka gervinöfn. það er lakast, að þegar “Orri” les prúttukollu sína, þá virðast af- leiðdttgarnar benda á, að hann hafi ann-ars vegar skjald-auga (Ekble- faros), en hins vegar kúl-auga (Hypable,p-haros), getur v-erið að hann sá sjóneygður í þriðja lagi. Alt hefir þetta áhrif á búskapið hans og verður því dálítið ön-ug- nr, kvótitin í reiknin-gsfærslunnd. Sést slíkt á svínafræðinni sælu, svínaheilbxigðisfræðinni (sbr. það, er “Orri” segir ttm kvefsýki svína) — hey-fræðinni (sbr. úthey á ís- lattdi og í Ameríku), byggingalist- inni, etc., etc. það «r eins og reynslan rífist endalaust um það, að þót-t ein- hverjutn auðnist að koma tnynd sinai og ævisögu, frítt eða fyrir meðgjöf í Ilkr. utrt jólaleytið, sé ekki ettdilega víst, að hann sé frömuður alls hins frægast-a í þeim “Elemetttum”, sem hann kann að hafa innskrifað sig í. Síður en svo Slíkt scst á ileirum en hagyrðinga syrpunnii forðunt. Ég kyeð nú svarta graðfugiinn að sinni, og býst ekki við að minn- ast hans aftur, fyr en ef svo skykli ske, að ettdalyk-tin af honum bær- ist hing-að aftur. Kynni ég þá að leiða athygli alþýðu aö fræðutn hans, svo þau falli ekki öll utan hjá vegimrm. Til Heimskrin-glu eða ritstjórans vildi ég í hjartans anömý'kt mega s 1 e t t a því, að þt-gar hcnum ketnur næst til hugar a-ð fræða okknr, “Ignorant Farmers”, eins o-g hérlen-d stórmenni oft nefna okkur, ])iá væri æskjl-egt að hann ‘ gæfi tækifaeri” einhverjum af okk- ar ungu búnaðar-ttámsmönnam til að rita þau ráð og bendingar ; og illa skal tnig furðá það, ef nokkur þeirra er sá fáfræðingur, að ltann láti eftir sig sjást aðra eins lok- leysu og þessa Orra-hríð. É-g tel víst, æð það yrði hagsmál Hkr. ! og eigi síz't lesendum h-ennar, að blaðið horgaði ritgerðir af því : t-agi, sem kæmu írá höf-., sem vita um hvaða tnál þeir ætT.iðu að i skrifa. Ég æ.tia að taka því fram nú, að ég fór upphaflega að ræða þessa 1 graðfugls grein vegna þess, að j hún var rituð sem k e n s 1 u - ' grein, þar sem annar maðurinn, heimskur og fáfróður, spyr um alt í grau’t, og er | svarað á sama hátt af öðrum maitni, sem ritar eins og fullfræðingur (authoxitj-), án þess þó að sýna, að hann þekki mál- efndð að nokkru. Yið hitt ér minna að athuga, þótt mentt ræöi á venjulegan hátt málefni í blöð- unum, se-m þeir hafa óljósa þekk- ingtt á, ef þeir rita ekki sem full- gildir kennarax. þ e s s i nútíðar A t l i okkar þolir næsta illa sam- anburð við ga-mli íslenzka búnað- arritið Atli (sem það á víst að stæla), sem e£ ti-1 vill hefir verið bezta búnaðarritið f yrir s a m- t í ð sína, sem ritað h-eíir verið á íslenzku. Svo kveð ég “Orra” okkar með þökk fyrir “ólyktarorðin” (hið eina, sem eftir hann liggur, að þvi er mérjer kunnugt), og vona hann klóri sér vel á bak við langa eyr- að, áður en hann ritar næst um búfræði og h-álmsteyp-uhús, — eða nokkuð annað. Hratashreiður á kirkjuþaki. í fyrravor er sagt að hraín hafi reynt að byggja hreiður á Gaul- verjabæjarkirkju, en gefist upp við þaö. Gat ekki íettgið það til að tolla þar. En í vor, litlu eftir | bænadagana, tóku staðarbúar eftir I þvi, að hrafnair tveir vortt farnir í að byggja hreiður vtð kirkjuturn- inn. Til þess að létta undir nttð hröfnunum, ljgðu menn tágar úr sjóreknum fisk-körfum út í kirkju- garðinn, og þáðu hrafnarnir bygg- ingar-eínið. Hrefna situr þar nú á eggjtitn, og lætur ekki klukkna- ! hljóðið fæia sig, né htldur aukna aðsóktt til kirkjunnar á helgum.— Ei ah ver j um þ jó ðk-i r k j ukxummtvm, með hvítan kra-ga ttm- hálsinn,, mun nú þykja þetta illa spá irí— kirkptsö'fnuðinum í Bæ, en séra kúni lfttr o-g sofnuður hans hafi enga trú á kerlingabókmn, og er vtl við krumma. (Eítir Sv. í Vísi). . . Grand Trunk járnbrautarfélagið hefi-r faxið þess á leit viö bæjar- stjórmina, að 23 strætum og 12 bakstígum í Fort Rouge verðí l )k- að, og lá-tin félagittti í té til að legg.ja brautir sínar inn í bjrgina. Naumast kemur til mála, aö iélag- inu verði v-eitt þessi bón. Ettareinkennið 61 62 Sögusafn Heimskringlu öðrum þín v-egtta. Espaðu mig ekki til reiði, það kemur niður á sjálfum þér". “Leyst mig af hólmi með einum shilling?" sagði sonurittn skapþungur og starði fast á föður sinn. “Hvað meinarðu með því ? það er ómögulegt, þú veizt eins vel og óg, að ég á jafnan rétt og þú til óðalsins ; ég er elzti sonur —” Hann þagnaði skyndilega, því við síðustu orðin varð andlit ofurstans, sem áðu,r var rautt af reiði, kríthvítt af hræðslu. “Ó, hvað hefi cg gert?” sagði vesalings maðurinn, sem sá á andliti sonar síns að hann var íartnn að gruna hið sanna ásigkomulag. “Gleymdu því, Granni — gleymdu því. Ég var viti tnínu fjær af reiði ng vissi ekki, hvað ég sagði. 1 hamingju bænum, gleymdu því”. Unglingurinn leit á hann rannsakandi augum. “Nei, ég get aldrei gleymt því, og ég skal komast eítir, hvaða þýðingu það hefir. Éig v-eit ekkj, hvern- ig sakir standa, en ég sá, að þú talaðir af alvöru. Gerðu hvaö þér sýnist við ættaróðalið, það kemur ekki mér við. Taktn þessi tólf þúsund pund og lok- aðu munninttm á þeim, sem þú óttast ; ég veit ekki hver það er, sem á að múta, og mér kemur það ekki við. Ég hefi aldrei dregiö heiður Kelmscottanna of- an í skarnið, og ætla heldur ekki að gera það nú ; ég geri engar spurningar og krefst en-gra skýringa En á meðan óg veit ekki, hvort ég er r-éttur erfingt að Tilgate, kvong-ast cg ekki þeirri stúlku, setn ég hefi valið mér fyrir komi ; ég virði hana oí mikils til að vilja kvottgast henni ttndir fölskum vonum. — Taktu þessi tólf þúsund og borgaðu blóðhundum þín- um, en ekki máttu búast við, að ég sititri einn penny af þintim peaingum frá þessari stundu og þangnð til ég veit, hvort við höfum heimild til að ráðstafa þeim að eigin vild”. “Sem þér bezt líkar, Granvi'.le” s/araði ofurst- inn angur-Htinn. “Drettgur minri, drengur minn, það var þín vegna að ég gerði þctta ’. XII. KAPÍTULI. þögn og grátur. þie-gar ofurstinn tékk tíma til að Imgsa sig tral, ásetti hann sér að gera alt, s-em hann gæti ttl að frelsa Granville, hvort setn honutn væri það mcð eða mót. þess vegaa fóx hann að húa sig undir að út- vega 'penin.gana handa Guy og Cyri.1, og leysa eríða- óðals-bandið. Granville skrifaði undir öll skjölin, setn faðir hans lagði fyrir hann, 4n mótmæla, en aldret gievmdi hanu þeim orðum, sem bentu á leyndarmál föðttr hans. Han-n hugsaði og hugsaði um þetta efni, og T-ks komst hann að þeirri niðurstöðu, að hann mundt ekki vera elzti sonur föður sins. Kelmscott ofursti hlaut því að hafa verið kvongaður áður en hann gekk að eiga lafði Emily, og sonttr fyrri konunnar var því hinn rétti orfingi að Tilgate. Enda þótt Granville Ivelmscott • væri cYtlítið lireykinn og þverúðtigtir, var hann samt heiðarlegur maður með ákveöuar skoðanir, og jafnfrmat sem þessi efi kviknaði í huga hans, var hann friðlaus bæöí nótt og dag af því að komast eftir sannleikanum í þessu fcfn-i. Væri hann ekki réttur erfingi að Tilgate vildi hann ekki þiggja hið minsta af því óðali, hinn rétti -erfingi gæti tekið það, en hann færi þá sjálfur út í heimin-n að leita gæfu sinnar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.