Heimskringla - 01.06.1911, Blaðsíða 4

Heimskringla - 01.06.1911, Blaðsíða 4
Bls. 4 WINNIPEG, 1. JÚNI 1911. H E I M 8 K R. I N G E A Heimskringla Pnblished every Thursday by The Beimskringla Newsí Puhlishine l’o. Ltd Verö blaösius f Canada og Haudar $2.00 um áriö (fyrir fram boriraÐ). Seut til islands $2.00 (fyrir fram borgaC). B. L. BALDWINSON Editor Al Manager Offlce: 729 Sherbrooke Street, Winoipeg BOX 3083. Talslmi Oarry 41 10. Laurier lærir af Roblin. Hierra George P. Graham, járn- fcrautaráögjafi Laurier stjórnarmT ar, skýröi nýlega i þiuj>inu írá á- byrgðar samningum þeim, sem Laurier stjórnin hefir gett ':ö jCanadian Nortbern járnbrautaríé- lagið. Ekki kyað hann ennþá fast- ákveðið, hvar brautin milli Mon- teal og Port Arthur ætti aö liggja en áætlað verð hennar væri 55,000 dollars á mílu hverja. En C.N.R. felagið telur kostnaðinn verða um 59,000 dollars á hverja mílu. Ráögjafinn fór nákvæmlega út í J>að atriði, að landið í heild sinni hefði beinan hag af því, ef járn- brautarfél. gæti e k k i staðið viö samning sinn við stjórnina, svo að etjórnin yrði að mæta þeim pen- ingaútgjöldum, sem samningarnir leggja henni á herðar, — af því>að þá tæki stjórnin braut þessa í rík- iseign, og gerði hana hluta af Int- ercolonial brautinni, sem landið á. — Meöal annars fórust honum orö á þessa leið : “Vér hefðum þá Halifax, St. John og Sidney tengda við Inter- colonial járnbrautina, og bá braut þannig framlengda alla leið til Port Arthur, sem þá yrðifein sam- eiginleg þraut tilheyrandi Canada- ríki, og þaö er það, sem mikill fjöldi manna hér í landi vildi helzt vera lita. Eftir að hafa íhugað málið frá öllum hliðum, hefi ég komist að þeirri niðurstöðu, að Canada geti ekki orðið fyrir neinu tapi, sökum þess, að undir(þessum samningum, yrði það versta, sem komið gæti fyrir það, að félagið gæti ekki staöið í skilum, og ef það mætti ekki borgunum sam- kuæmt samningnum, þá yrði það hið be/ta, sem komið gæti fyrir Canada-veldi”. •það má gera það að kappræðu- , efni, hvort ráðgjafinn hafi hér rétt ' að mæla : að það sé hollast fyrir ; land vort, að flutningafélög þess verði gjaldþrota. — En hitt er Ijóst, að Libefal stjórnin í Ottawa hefir sannfærst á bví, að ábyrgö- arfyrirkomulagið til styrktar járn- hrautalagninga í ríkinu er hand- hægt og heppilegt og stór umbót frá því, sem áður var á barndóms dögum landsins, þegar ríkið varð að leggja slíkum félögum bæöi lönd og peninga til þess að byggja hér járnbrautir. Vitanlega fær félagtð, auk á- byrgðarstyrksins, þana vanalega ríkisstyrk, sem er $3,200 í pening- um fyrir hverja mílu af fullgerð- jim járnbrautum. En þessi málsgrein úr ræðu ráð- gjafans sýnir, að hann að minsta kosti trúir á þjóðeign járnbrauta, og frá því sjónarmiði skoðaði hann málið, þegar hann taldi það mesta bapp fyrir landið, ef félagið yrði gjaldþrota, svo að ríkið yrði að slá eign sinni á þær brautir, sem það bindist ábyrgðum fyrir. Ef þessi hugmynd hefði verið ríkj- andi í ráðaneyti Lauriers um það leyti, sem verið var að semja um lagniug Grand Trunk Pacific járn- brautarinnar, — þá má ætla, að sú braut öll heföi orðið bygö sem Aldarminning Jóns Sigurðssonar. þess var getið í síðasta blaði, að annaðhvort mundi minnis- varða samskotanefndin eða klúbb- urinn Helgi magri standa fyrir manmfagnaöi hér í borg þann 17. júní, til minningar hundrað aímælis Jóns Sigurðssonar. Nú befir sú raunin á orðið, að Helgi magri hefir tekið að sér for- göngu þessa máls, og er viðbún- aður mikill af klúbbsins hálfu, að minningarhátíðin megi sem mynd- arlegust verða. Fimm manna for- stöðunefnd hefir kosin verið, og eru í henni : — Ölafur S. Thorgeirsson, Gísli Goodman, Albert Johuson, Baldur Sveinsson og Gunnl. Tr. Jónsson. Ákveðið er, að minningarhátíðin fari fram í Goodtemplarahúsinu laugærdaginn 17. júní, að kveldi. Veröa þar ræðuhöld, söngur, frum- samin kvæði ilutt og sungin, hljóð- færasláttur og annað, sem til fagnaðar heyrir. Má því fyllilega búast við verðugri minningar- athöfii, eftir þvi sem kringum- stæðurnar eru. Hverjir ræöumenn- irnir veröa, er enn ekki fullráðið, nema allar líkur eru til, að aðal- minningarræðan verði haldin aí Dr. Jóni Bjarnasyni, sem líklega er sá eini núlifandi Vestur-lslend- ingur, sem persónulega viðkynn- ingu hafði af Jóni Sigurðssyni. Má því Kiast viö fróölegri ræðu úr þeirri átt. Hinar ræðumar verða vafalaust fluttar af völdum mönnum. Skáldin munu ekki liggja á liði sínu, að kveöa til heiðurs hinu ástsæla mikilmenni. Og ýmsir góð- ir söngkraftar hafa heitið aðstoð sinni, að gera kveldstund þessa sem ánægjulegasta. það er því vonandi, að almenn- ingur láti ekki sitt eftir liggja, að heiðna minningu Jóns Sigurðsson- ar með því að fjölmenna. Almenn lluttaka í hátíðahaldinu er fyrir öllu. Allir íslendángar eru boðnir og velkomnir. Gleymið því ekki. Helgi magri á hrós skilið fyrir að hafa tekið að sér forgöngu þessa máls. Ekki sízt þegar tdllit er tekið til ]>ess, að allan kostnað, 1 sem aJ þessu leiðir, greiðir hann ! úr sjóði sínum. Væri óskandi, að j önnur félög íslendinga í öðrum bæjum og bygðarlögum færu að dæmi Helga magra og gengjust fyrir, að aldarafmælisins væri minst. J>ess viðar, sem svo yrði, þess betra. | Gimli Islendingar hafa viðbúnað | undir minningarathöfn 17. júní, og sama hefir heyrst um landa í ís- lenzku bygðinni í Saskatchewan. Einnig verður aldamóta afmælis- i:is minst að Narrows, Man. það er Vestur-lslendingum til sórna, að minnast sem almennast hundrað ára afmælis þess mesta manns, sem uppi hefir verið með þjóð vorri á liðinni öld. Munið eftir 17. júní. Óheillamál. Á meðan þinghléð stendur yfir, verða Liberalar þeir, sem ekkj haia andæft þeirri viðleitni Laurier- stjóruarinnar, að þröngva upp á I landið gagnskiftasamninigunum við . Bandaríkin, að gera afsakanir til | k jósenda sinna. Óg að ,það sé ærið margt, sem þeir verða að skýra í þessu sambandi, liggurföllum opið. Eitt af atriðum þeim, sem þeir verða að gera grein fyrir, er : — með hvaða rétti gerði stjórnin þessa samninga. Hafði hún nokk- uð umboð til þess frá ibúum lands ins ? Sir Wilfrid Laurier lýsti því hátiðlega yfir í þinginu fyrir fáum árum síðan, að gagnskiftasamn- ingar væru ekki framar æskilegir. Hann þakkaði forsjóninni fy,rir, að verzlun vor hefði snúist að bezta markaðnum, — markaði Stóra Bretlands —, og lagði áherzlu á, að gagnskiftasamningar væru gagn stæðir vilja landsbúa. þessu er í þjóðeign, og hefði það verið ólíkt ' þannig varið. Hvaða vit er þá því, að tjóðra okkur fasta við hagkvæmara íbúum landsins um alla komandi tíð, og þó vart kost- Bandaríkin ? að meita cn undir samningsíyrir- í ræðu, sem Sir Wilfrid ílutti komulaginu við G.T.P. félagið. nokkrum árum áður — í kosninga- það eru ekki mörg ár síðan Iib- baráttunni 1698 - lýsti. harm eral flokkurinn barðist alt hvað h unnmda-stefnu Chamberlams afar hann mátti móti járnbrautasamn- nakvæmlega, og tjaði sig emdreg- ingum Roblin stjórnarinnar, með ^n fy gismann hennar. Og hann mfklu lægri ábyrgð en I.iberalar ‘ b-Ul..JV1 vl5- að sem elnam £ nú veita, og töldu að það mundi raðgjofum krununnar mundi _ser rýja fylkið. Ef þeim þótti 10 þús. f11010- að oss hlnnm^ dollars ábyrgð á míluna of há þá, [>au- Sem stefna Chamberlains — hvað segja þeir þá nú um sínar e a i° a‘ eágin ábyrgðir á G.T.P. og C.N.R. En hvernig víkur því við, að f brautunum, sem nema frá 13 til stað þess að fylgja fram uppá- 45 þús. dollars á míluna, eftár at- ! stungu Chamberlains, situr Sir .vikum ? j Wilfrid nú á svikráðum, ásamt hr. Taft, tál að koma henni fyrir katt- arnef ? Hvernig skyldi því varið, að hin:i ákveðni fylgásmaður þess- arar uppástungu skuli svo gjör- samlega hafa snúið við henni bak- inu, og gengið i lið með óvinum hennar ? Sérhver veit, að Banda- ríkjamenn eru ákveðnir í að lækka tolla sína og láta á frílistann af- urðir, sem við seljum. — Kosning- ara I arnar í sl. nóvember gerðu það augljóst, að tollar Bandarikjanna lækka. Hvaða afsakanir hafa þá eanadisku ráðherrarnir, herrarnir Fielding og Patterson, að færa fram fyrir því, að bjóða að borga Bandarfkjunum fyrir toll-lækkun, sem þau af éigin hvötum ætluðu að gera, ibúum sínum til hagnað- ar ? Bandaríkin hafa verið í vandrœð- um með, að ráðstafa bændaaíurð- um sínum á viðunanlegan hátt. Landið framleiðir svo tugum milí- óna dollara nemur meára en það neytir. VerzLinajráðir hefir rann- sakað skilyrðin í Canada og verð beggja megin landamæranna og gefið Washington stjórninni þá skýrslu, að tollfrí skifti á afurðum landanna yrðu Bandaríkja hóndan- um arðvœnleg, og gæfu honum mikilsvarðandi ítök í Canada. — Hvers vegna í ósköpunum á að taka upp á því ráði, að neyða upp á bændur vora samkepni við út- lendinga, sem ekkert láta af hendi rakna til að stjórna landi voru ? Járnbrautakongurinn J. J. Hill hefir lýst því yfir, að sá mesti hagnaður, sem Bandaríkin fengju af gagnskiftasamndngunum lægi í eyðileggingu hinna brezku hlunn- inda-verzlunarstefnu, — væru eng- ir gagnskiftasamningar milli Can- ada og Bandaríkjanna, kæmist gagnskiftakierfi á milli Canada og Englands. Yrðd svo, tæki England við afurðum Canada tollfríum, en tollaði afurðir Bandarík janna. En aftur á móti, komist samningar þeir á, sem nú er verið að þröngva að oss, er þetta ógerningur. Bret- land getur ekki gefið okkur betri skilmála en Bandaríkjunum meðan enginn tollgarður skiítir löndun- um. — Hvers vegna skyldum við gera okkur seka í tvöfaldri heimsku : að vei'ta Bandamönnum frjálsan aðgang að markaði vor- um, og að fórnfæra réttinum til behri viðskifta skilmála við Eng- land, — landdð, sem þarfnast af- urðir vorar? — Með þessu Taft- uppkasti erum við neyddir til að veita sextán til átján öðrum lönd- um samskonar hlunnindi og Banda- ríkjunum, án þess þó að fá nokk- uð endurgjald. þannig er, strangt tekið, öllum þjóðum boðið að koma og kepipa á móti bændum vorum. Hvaða gaign er að þannig löguðum samningum ? Hvers vegna að neyða samkepni upp á okkar eigin þjóð, og þannig minka magnið að kaupa afurðir frá vorutn eigin verksmiðjum ? þetta eru að eins fá af atriðum þeim, sem hinir liberölu sambands- þingmienn, sem fylgt hafa stjórn- inni að málum, verða að gera glögga grein fyrir. En enn er ein spurning, og ekki sú þýðingar- minsta, sem þessir fylgismenn uppkastsins verða að leysa úr : — Eigum við að halda áfram að vera hrezjkir þegnar, eða á land- einingarsteína Tafts að gleypa okkur ? — Við miegum ekki gleyma því, að uppkastið hjúpar skuggum framtíð þjóðar vorrar. þeir sambandsþingmenn, sem með, mæltir eru gagtnskdftasamningun- um, , verzlunar-sameiuing, afnámd landamerkjanna og landeiningar- stefnunni, — þeir hinir sömu verða að telja oss tvímœlalaust og skdl- merkilega, hvað það er í hinu fyr- irhugaða handalagi við Washing- ton, sem er svo girnálegt í augum þeirra. Vér höfum hvergi orðið neins slíks varir. Innan fárra daga hefur innanrík- isráðherra Laurier stjórnarinnar, Ilon. Frank Oliver, umferð sína nm Vesturfylkin, í þedim tilgangi, að gylla uppkastið fyrir kjósendun- um. í för með honum verða ýms- ir af smjærri spámönntim Liberala. Kjósendtirnir ættu ekki að hika sér við, að heimta glöggar upplýsing- ar af þessum mönnum um sum þessara atriða. En jafnframt ættu menn alvarlega að varast llekk- ingartilraunir og fagurgala allan, an, sem sannreynd er fengin fyrir, að hinum liberölu forkt.lfum er tamt að nota. — Gagnskiftamálið er hið mesta vandamál, sem borið hefir verið undir hina canadisku þjóð um fjölda ára. Vér treystum því fyllilega, að dómgfeind Can- ada-búa sé svo skýr, að hún sjái, hvaða glapræði uppkastið er, og að menn láti hvergi blekkjast, þótt hátt láti í tálkntim leigu- sveina Lattrier stjórnarinnar. — Vesturför innanríkisráðherrans œtti því engin sigurför að reynast. Austurfylkin hafa tvímælalaust tjáð sig uppkastinu andvíg. Framtíðarheill Canada er k’omin itndir að uppkastinu verði hafnað af þjóðinni. Crescentdale Sá maður sem kaupir lóðir, hefir vanalega tvö höfuðatriði að fara eftir. Verzlun- ar lóðir, eru annað og íbúðarlóðir hitt. Vér álítun að Orescentdale er nær hámarki íbúðarlóða hvað gæði snertir, en nokkrar aðrar lóðir sem á boðstólum eru. Vér skjót- um máli voru til þess-mans sem h u gsar og biðjum hann að lhuga þessi þrjú atriði:— Fyrst:—Legu lóðanna Annað:-Framfarir, nútímans og framtíðarinnar Þriðja:- Verðið LEGA:—Crescentdale liggur í beinni stefnti frá þeim hluta borgarinnar sem er óðfluga að byggjast. Úrvals íbúðarsvæðið er og heldur áfram að vera á suður-bakka As- siniboine árinnar. Crescentdale er aðeins örskamt vestur af City Park, og allar lóðirnar liggja á milli Main Highway og árinnar. FRAMFARIR:—VVinnipeg strætisbrautafélagið hefir sporvagnaumferð á þjóð- vegnum. City Park, og háskólastreðið er full trygging fyrir verðhækkun og framförum lóðanna. 8ÉRKENNI:—Engar af lóðunnm eru meira en uokkur hundruð fet frá á-nni. Land- ið er liátt og skógivaxið, oe alt urrhverfis er fagurt og heillandi, og gerir lóðirnar óvið- jafnanlega fyrir dvalarstað. VERÐIÐ:—Er lægra þegar tillit er tekið til legu og sérkenna, en á nokkrum öðrum lóðum sem eru á boðstolum. Komið og finnið okkur, eða símið. REDM0ND & JENNIS0N AQENTS Telephone flain 7471., 203 Bank of Nova Scotia Chambers íslenzkir umboðssalar ALBERT REALTY CO., 708 McArthur Bldg. Talsími 7323 Álit Bandaríkjamanna. á gagnskiftasainningiunum er einatt að verða skýrara, eftir því sem þeir mtnn, sent það ræða sunnan línunnar verða ákveðnari í um- söjmum sínum um þá. Meðal ann- ara, sem um þetta hafa rætt, er Governar Osbornt frá Michigan. Ilann sagðd frammi fyrir fjárlaga- nefnd Senatsins í Washington með- al annars þetta : “Að öðru fráskildu, þá er aðal- íhugtinarefuið bað, að Bandaríkin framltiða nú varning fyrir mikiitn meirihluta heimsins, og að vér þurfum að fá óunnin efni til þess að gieta kept við önnur lönd”. Hann lét þess einnig getið, að amaríkönskum þjóðmálamönnum kæmi saman um það, að ef þeir næðu ekki nú umráðum yfir nátt- úru-auðlegð Canada veldis, þá gætu þedr það ekki síðar, þegar þjóðdn væri orðin tna'.tníkiri, efn- aðri og þroskaðri, tál þess að vinna sjálf varndng úr efnuin sín- um. Blaðið Chicago Tribune setur skoðun sína fram á þennan hátt : — “Verði gagnskifta samningun- um neitað nú, þá er málið dautt um allan aldur. Canada væri þá kastað algerlega í fang Bretlands, verzlunarlega talað”. Blaðið Boston Commercial Bul- letin segir um þetta mál : — Can- ada á óneitanlega fyrir sér, að taka tiltölulega eins miklum fram- förttm í iðnaði og allri framleiðslu á ókomnum tíma eins og orðið hefir þar í landi á liðnum 10 ár- um. O'g það virðist ljóst, að eftir því sem árin líða eftir því verður Canada mönnum ógeðfeldara, að endurnýja samndngstilraunir við Bandaríkin. Nú er því tíminn til ]>ess, að láta til skarar skríða. — Eigum vér að láta tækifærið sleppa úr greipum vorum?” Blaðið American Economist seg- ir ttm þessa grein í Bulletin : — “það er hægt að segja þetta á annan hátt : Ef vér ætlum að fleka Canada í frjálsverzlunarvið- skiftabrall, þá ættum vér að gera það einmitt nú, því ef vér drög- um það lengi, þá mun Canada opna bugu sín svo, að íbúar henn- ar neita að lita ílekast. Er þetta rétt eða siðsamlegt, eða er það að eins opinskár vottur um amer- ikanskan skarpleik ? Canada-menn eru eni>ir skynskiftingar. þeir hafa ' gœðitm hveitimjölsins og eflt iðnað sinn undir tollverndar- verði þess. einnig steifnunni, og hafa nú þegar trygt sér örugga iðnaðar-framtíð. Tím- inn fyrir oss til þess að láta greip>- ar sói>a um náttúru-auðlegð þeirra og verzlun er lungu liðinn”. Blaðið Minneapolis Journal seg- ir : — i “Stefna herra Tafts þýðir ekki ’ að eins verzlunar-sameindnjru á ; meginlandd Norður-Ameríku, held- ur er hún 'einnijr dauðadómur yfir , satneininjru hins brezka keisara- dœmis ; — það er að segja, ef Con- gressinn lætur til sín taka. Bretar eru að vakna til meðvitundar um náttúru-auðlejrð Canada veldis. En er ekki orðið of seint fyrir Con- gressinn, að koma í framkvæmd hinu mestvarðandi þjóðvelterðar- máli, sem nokkur forseti hefir kamið í hreyfingu síðan Thomas Jefferson sameinaði Vesturlandið' ? Enjrland er í dag vor bezti við- skiftavinur og Canada sá þriðji bezti. En utanríkjaverzlun vor fet minkandi, en utanríkjaverzlun Can- ada fer vaxandi. Ef vér hrindttm Canada í fang Englands, þá mttnu verzlunarsamningar milli beirra meir og meir miða til þess, að útiloka oss Bandaríkjamenn”. þetta eru að eins örfá dærni af fjölda mörgum, sem mætti nefna til þess að sýna, að frá sjónarmiði Bandaríkjastjórnarintiar er bað að- al tilgangurinn með gagnskifta- samningunum, að losa Canada sem mest úr brezka sani'bandinu með því að heina verzlun héðan suður yfir línuna, í stað þess að láta hana ga’.tga austur til Bret- lands. Enda hefir það verið ber- lega tekið fram af Champ Clark, foringja Demókrata flokksins í Washiiiiigton ]tiniginu, þeim manni, sem nú hefir meiri áhrif á þjóðmál Bandaríkjanna, en nokkur annar einn maður, að hann voni að sjá þann dag, ef gagnskiftasamning- arnir verði að lögum, að Banda- ríkin sameini Canada við si<r, svo að eitt flagg — B a n d ar í k j a - f 1 a g g i ð — verði sameiginlegt fyrir bæði löndin. Blaðið Northwestern Miller, sem gefið er út í Minneapolis, bendir á, að nauðsynlegt sé að samþykkja gagnskiftasamningana til þess að hveitimylnueigendur í Bandaríkjun- um geti náð yfirráðum á uppsker- unni í Canada, og malað hana í mylnttm sínttm þar syðra, ráðið Ýms'blöð, það mætti segja tnjög tnörg blöð í Canada, sem um miál þetta hafa rætt, hafa látið þá. skoðun í Ijós, ojr t-alið hana r .ta, I að ólijáikvæmilieg afieiðing af því,. að gagnskiftasamndngarnir verði. lögleiddir í báðum rikjum, sé og hljóti að vexöa sú, að Canada sameinist Bandaríkjunutn er tímar líða, fyrst verzlunarlega og síðan í pólitiskum efnum. þau benda á, að um leið og Canada-m.enn fái 80 milíón manna markað í Bandaríkj- j itnum, þá muni þessar sömu 80 ■ milíónir flytja hingað framleiðslu. | sína, og með því lama iðnaðar og verzlunarlegar framkvæmdir í Can, . ada og gera hana'háða margmenn-. inu að sunnan, sem eins og i silf- urmálinu naínfræga er 16 móti 1. — þó að í sannleika munurinn sé ekki algexlega svo mikill, þá er- hann þó nógu mikill ril þess, að> ráðin öll mundu vafalaust verða L höndttm meirihlutans, og Banda- ríkjamenn mundu ráða öxlögum Canada, er þeir hefðu þau .í hendi. sinni. Islandsvísur; _ (Sungnar í samsæti Jóns alþm. Jónssonar frá Múla 23. apríi 1911). Landið góða, landið kæra, langtum betra’ en nokkur veit l þér ber ætíð fyrst að færa feginsóð og trygðarheit. Hjálpi drottinn lýð að læra líf, sem hæfir frjálsri sveit. Framtak, hófsemd, heill ojr æra hefji og göfgi hvern þinn reit. Lifi minning liðins tíma, lanigtum meir þó tímans starf ! Lifi og blessist lífsins glíma, levfi framtíð göfgun arf. Hverfi ofdrambs heimsku víma, hefjist magn til alls, sem þarf. lifi ojr blessist lífsins glíma, lifi og blessist göfujrt starf. Landið blíða, landið stríða, landið hrauns og strautnaFalls, landið elds ojj hrímjrra hlíða, hjörtum kært til fjalls og dals ! í þér kraftar bundndr bíða, barna þinna, fljóðs og hals. Hvert þitt býli um bygðir víða . blessi drottinn, faðir alls. H. Hafstein.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.