Heimskringla - 08.06.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.06.1911, Blaðsíða 2
Bls. 2 WINNIPEG, 8. JÚNl 1911.: BBIMSKKIN6CA Copenhagen Snuff BEZTA MUNNTÓBAK SEM ER BÚIÐ TIL Hvort sem þér tyggið það eða takið í nefið, þá mun yður geðjast að þess góða keim. NATIONAL SNUFF COMPANY, LIMITED 900 5t Antoine St., MONTREAL Fréttabréf. Vidir, 26. maíl911. Héðan • er talsvert aS írétta, Ivað framfarir bygðarinnar snert- ir, ef ég myndi það alt saman og nenti að skrifa um það. Tíðin hefir veriÖ góð, það sem af er vorinu. þó kom snjóbylur hér svo mikill 11. þ. m., að ekið var á sleðum allan næsta dag á eftir, og síðan hefir verið hálf um- hleypingasöm tíð, og í dag er kald- nr 1 sumt í vor. Nú í vor ætluöu þeir að sá korni í þessa unnu bletti og láta þá borga sér kostnaðinn. Nú flýtur vatn yfir þessa bletti, 1 eins og öll löndin í tveim þriðju hlutum allrar Vidir bygðar, og verði rigninga-sumar, þá geta þeir sem eiga þessi lönd, ekki plaegt nokkurn hlut á þeim á þessu ári. Findist ritstj. Hkr. svo ekki vera réttlátt, að svifta þessa menn löndum og rétti næsta vor ? Eg býst við, að þingmaður þessa kjör- dæmis álíti við ekki þurfa að kvarta um vonda vegi, því þá glapráðu s.etningu lét hann sér um munn fafa, þegar hann kom hér ofaneftir í fyrrasumar : “Hvað viljiö þið með betri vegi en þið hafiö?” Hefði einliver nýkominn frá vissum stöðutn í Selkirk sagt þessa setningu, þá hefði honum verið það fyrirgefandi, en alls ekki af munni þingmannsins, því það gat þó hr. þingmaöurinn séð, að aöalvegur bygðarinnar var að eins höggvinn upp 20 feta breiður af 99 og óuppgeröur að öllu öSru leyti, fullur meS smárótum og ósléttur. Og margfalt ósléttari veg hefði hr. þingmaSurinn fengiÖ, ef hann hefði fariS eftir fieiri vegum bygS- arinnar en þessum eina spotta. En þaS var satt, að allir vegir voru færir i öðru eins sumri eins og í fvrrasumar. — En hvernig heldur hr. þingmaSurinu aS eins marflatt land eins og hér er líti út í rign- ingatíS, og það ekki sízt þegar aS eins 10 feta breiS braut er til að fara eftir ? Og ef hr. þingmaÖurinn heldur, aS ég sé aS fara með markleysu eins, hvaS vatn og vegi snertir hér í Vidir bygS, þá vil ég biSja hr. þingtnanninn, aS gera svo skurSinum, og svo hafa allar aust- vel og koma hingað og skoSa ur og vestur línur, sem opnaöar bygSina dálítiS betur en hann hafa verið, verið opnaSar með jrergi { fyrra. En hafðu með þér gjafavinnu. tveggja feta há stígyél,— lægri Og fyrst aS fylkisstjórnin hefir skór duga þér ekki til aS komast þann lúalega vana, aö leggja ald þurt. Reyndar væri okkur ósárt rei til svo nokkurt cent til um- | um, þó þú fengir aS vökna um bóta innan sveitatakmarka, nema fæturna, og gjarnan mættir þú sveitin leggi til helming á móti, hafa herra Roblin og fjármálaráS- þá mun þaö eins dæmi, aS sveita- , herrann meS þér, svo þeir sæu meS stjórnir neiti, að leggja til á tnóti eigin augum, hvaS bændalýSurinn svoleiðis styrk, svo að eins örlítill hluti af sveitarbúum verði aS geía hefir viS aS stríSa. Ég sný mér;þá aftur aS þvi, aS vatniS verSur aS fara af bygSinni, en til þess duga ekki fáir dalir, — ekki 500 dollarar, eins og tvisvar áSur hefir veriS pínt út úr ná- vinnu upp á fieiri hundruö do.'lars stormur af "nörÖri méS miklu tif aS {a eitthvað gert .tð vega- • botum innan sinna bygðartajc- I marka ; en þaÖ máttu Vidír-búar ............... ........... MikiS hefir akuryrkju fariS íram gera, þegar Vidir skurSurinn var pinuskap stjórnarinnar í þessa á þessu vori. Hefir venS keypt grafinn. þa5 er ekki eintt st.tni svo, bygS. Nei, það verður að koma all-mtkiS af nýjum akuryrkjuverk- ,lg aveitarstjórnin hér lcggi til fé Svo mikið fé, aS algerlega sét.hægt lærum, og akrar þrefaldast aS tji ag koma í gegn einum s.Víær- ! ag iosa bygöina viS árensli, og ekrufjold viS þaS sem var siðast- um veK; j jreKnum bygöina, c-g sé sömuleiSis að gera upp aS^veg liðiö ár. | ég þó ekki annaö en áð sveic tr- bygðarinnar, svo búendur geti far- Nokkrir íslendingar hafa flutt raðið sé skyldugt, aS lr.ta gera 18 aS yrkja lönd sín í næSi, og hingaö og tekiö aS byggja á heim- | einn góSan veg í gegn t:m htei ia þurfi ekki aS líSa árlega stór- ilisréttarlöndum sínum. SömuleiS- "ýja deild, sem byggist inna.t tak- j skaSa\af völdum vatnsins. Og aS is hafa margir annara þjóSa menn marka sveitarinnar. það er e.ns endingu skora ég á þingmann sest að á löndum hér í grend við °g sveitarráðiS í Bifröst álíti, að þessa kjördærtíis, aS gera alvar- Vidir. Og er sagt, aS Galiciu mað- Vidir-búar geti í þaS óendanlega lega tilraun til þess, aS stjórnin ur hafi keypt norSurhelminginn af ttnniS aS vegagerð bygðannnar leggi fram nægilegt fé til aS grafa Sect. 8, Twp. 23, R. 2 E., af Hud- fvrir ekki neitt, þrátt fvrir l>aS, öfluga skurSi innan bygðarinnar, sonflóa félaginu, fyrir 15 dollara þótt þeir verði aS gjalda upp und- sem taki af henni alt árensli, og ekruna. Iir 20 dollara á ári í Skatt af t vonast ég eftir og óska, aS herra hverjum úr Sect., og þeir vega- þingmanninum vcrSi vel ágengt í sem hér koma í þessa J þessu efni. Ftoldi folks fer her 1 gegn um _ „ n .. ", ... , pentngar, bygStna, sem er aS flytja a lond * x J J.x v. , deild, hrokkva ekkt hkt þvt til aS og skoða lond norður við Fisher , 1 „ . , , . . x. gera vmsar umbætur og ruðntng a River ; enda er þar vist orðin stor , ,, * , . r ____1,1,: +;i nx fjolfornustu vegalmum detldarmn- bygS, en ekki veit ég til, aS neinn íslendingur hafi sest þar að, en þó má þaS vera fyrir því. Kvefveiki' allsvæsin gekk hér um bygSina fyrir skömmu, en er nú að mestu horfin. Ágúst Einarsson. o- ATHUCiASEMD. það er sumt í bréfi Ágústs Ein arssonar, sem ekki má láta svaraSj 1) Sú staðhæfing hans, að fvlk- isstjórnin hafi á siðasta ári ekki lagt nema 500 doflars til umbóta í Bifröst sveit, er aS því leyti ar ; og t. d. sl. sttmar gekk allur vegasjóSttrinn í flóann milli Sect. I 7 og8 og 17 og 18, og lá viS sjálft að sveitarráSinu stæSi afveg á sama, þó aS Vidir-búar hefSu | mist algerlega þessa 500 dali frá Yfirleitt er ltSan hér allgóS, ef fylkinu. Og eini vegspottinn, sem engin óhöpp koma fyrir ; en nú er I'ægt hefir veriS að gera þolanlega einmitt útlit fyrir stóru óhappi, UPP> sökum fjárskorts, eru þær sem vofir yfir Víðir bygö, og' sem tvær mílur, enda er munur á lönd- . . Befir gert sumum bygSarbúum um þeim- sem liggja aS þeim ' rouK- aö, stjornin borgaSi verka- stórskaSa, og' þaS er vatnsárensli skttrSi en hinum ; svo þur eru þau retkmrfga í svetttnm a þvi ari, sem nr flóum þeim, sem liggja hér fyr- °K Þaö { miöjum flóanum, aS nú j namu $2,312.29, eSa nalega 5 sinn- ir norSvestan bygðina. Eftir snjó- ! er veriö aö pl*gja þau upp þvert , um melra en Águst teíur. þó þessi bylinn 11. þ.m. kom árensli svo yfir- Aftur á þeim löndum, sem j nalega haHt þriSja þusund dollars mikið, aS.allir þeir, sem eiga lönd undir árenslinu liggja, er í kálfa upphæð se ekki eins stor og bygS- vestan viS Vidir skurðinn, geta °g finé djúpt vatn. Til þess aS , arbuar gætu aS sjalfsogSu þegiS sumir búnir að plægja dálitla losa bygðina viS árensliS, verSur °K hefSu þorf íyrir, þa er hun þo ar eða sáning snertir, og voru þó , aS fara aS taka alvarlega til verka Þess virSl> að hun se oll viður- sumir búnir aS pfægja dálitla I Þvi Þaö er ekkert aS þola veg- bletti ; og víSa sem rennur yfir leysiS um tíma, meS því sem þaS Vidir skurðinn, vegna þess aS fika smálagast, ef vatnsflóSiS hefir nefna nýbyggjana viS Fisher River. þeir eru á þessu sumri aS gera um j 23 mílna langan veg, og gera hann algerlega á eigin reikning, aS und- anskildum 5 mílna spotta, sem liggur meS fram og tvisvar eSa þrisvar yfir Fisher River. þeir fá þúsund dollars styrkveitingu á ! þann spotta ; báSu ekki um meira, voru ánægSir og hafa ekki þotiS í opinber blöð til þess aS brígsla stjórninni um nísku. 3) HvaS sveitarstjórnin í Bifröst I sveit kann aS gera eSa láta ógert ' 1 bygS sinni, er aS mínu áliti at- riSi, sem ætti aS ræSa við hana á sveitarráSsfundum, eSa í sjálfu héraSsblaSinu. ASra út í frá varS- ar ekki ttm þaS mál. 4. Hve þingmaSur kjördætnisins er sérhlífinn og áhrifalaus, er at- riSi, sem alla búendur í kjördæm- inu varSar, og þaS verSur ekki j nægilega auglýst í íslenzku blöðun- um eingöngu, þar sem nú eru um | 15 mismunandi þjóSflokkar í kjör- dæminu. þaS væri því velgerning- ur af Ágústi, að koma skoSunum sfnum um þaS atriði fram fyrir hina aSra kjósendur, í þeim 5 eSa : 6 blöSum á ýmsum málum, sem | þeir kaupa og lesa. 5) Ég vildi mega minna Ágúst j á þaS, aS framræslulög fylkisins I voru til þess gerS fyrir mörgum i árum, aS létta útgjöldum á fylkis- ! sjóðnum, meS því að mynda fram- ræsluhéraö, og taka lán til þurk- , ttnar, gegn ábyrgS í þeim löndum bænda, sem hefðu hagnaS af fram- ræslunni. þaS eru liSin full tíu ár , síSan ég liafði orS á því viS ýmsa ( menn í Nýja Islandi, aS eina ráS- iS, sem ég sæi til þess aS fá alt , Nýja Island fullkomlega þurkaS og ræktanlegt, væri aS taka 150 þús- | ttnd dollars lán fyrir báSar sveit- 1 irnar, sem svo mætti nota til framræslu og vegagerSar. Stjórnin j mnndi ábvrgjast skuldabréfin og vextir verSa 4 prósent, eSa 6 þús- , und dollars á ári.— þessi upphæS er svo lítil fyrir báðar sveitirnar aS borga á ári, en hagnaöurinn svo stórfeldur, í auknu landverSi I og bættum samgöngum, aS þaS er aS mínum dómi ekkert álitamál hvaS gera ætti. Sveitir þessar eru I ntí komnar á þaS rek, aS íbúar þeirra mega ekki mikiS lengur una viS það ástand, sem veriS hefir. Framfarirnar verSa seinar, ef ein- göngu er teflt á árlegt fylkistillag til smávægilegsa vegabóta, og sem aldrei getur orðiS meira en kák, í samanbttrSi viS það sém yrSi, ef gengiS væri að umbótunum í stór- feldum stíl. “Highway Commis- sioner’’ fvlkisstjórnarinnar gæti o-efiS nákvæmar og nævi'egar upp- lýsingar um þetta atriSi. JtaS mun láta nærri, aS nú séu í Gimli og Bifröst sveitum nálega þúsund mílur af vegum, og fæstir beirra geta heitið góSir, þrátt fyr- ir þaS, aS meira en þúsund doll- ars hefir á liSnum árum veriS sökt í míluspotta á sumum stöð- ttm. Bezti vegurinn í allri Bifröst sveit er sá frá Geysir til Árborg- ar ; og ég segi enn það sem ég sagSi t fvrra, aS ég tel hann jafn- gildi þeirra, sem beztir eru í fylk- intt. En í flóalöndum verða vegir aldrei gerSir færir, nema meS upp- þurkun og upphækkuSum vegstæS- um, og sá kostnaSur er meiri en fylkissjóSurinn fær boriS, þar sem um jafn víSlend héruS er aS ræSa eins og Gimli, Springfield, Emer- ■ son, Swan River og Dauphin kjör- dæmi. Ég held því fram, aS í öllum 1 þessum kjördæmum verSi ibúunum ; naitSsynlegt, aS taka til eigin ráSa sinna aS fá nauösynlegar umbætur gerðar meS lánum skuldabréfa-trygðum. B. L. Baldwinson seitt Búkollu til sín, líklega í þeim tilgangi, aS ná honum á sitt vald. Hún segir viS svo búiS megi ekki standa, hann verSi aS ná þessum bezta búpening sínum úr trölla- höndum, og fær honum al í hönd, og segir honum, aS ef hann stingi alnum á réttan staS í vegginn á ltelli tröflanna, þar sem þau búa, þá geti hann iátið alinn mæla sér hvernig hann eigi aS fara aS því, aS yfirvinna tröllin og ná kúnni ; en þaS megi engu muna meS al- inn. Svo leggur drengur af staS spor j hvatur meS alinn í hönd sér, og kallar til Búkollu sinnar, aS baula nú, ef hún sé á lífi, og kussa tek- ur undir, þar til drengur er kom- inn í hellir tröllanna. þá stingur hann alnum í vegginn og.var svo heppinn, aS hitta alveg á réttan j staS, og alurinn mælti honum ráS- 1 in, svo hann vann á öllum tröll- unpm og komst heim meS kúna. þetta er nú lauslega sögS sagan okkar gamla um hana Búkollu, en þaS er sem mér heyrist hún hafa aS nokkru leyti endurtekið sig í nýrri mynd. Kerling (ættjörSin) á Búkollu (skáldgySjuna), bezta búpening sinn. Hana vantar eitt mál eSa lleiri. Sonur gömlu konunnar heyr- ir hana í fjarlægS baula og veit hún er í tröllahöndum, og leggur ] af staS í þeim tilgangi, meS alinn, ! sem móSir hans hefir léS honum : (pennann), aS ná henni heim. En j hann stingur alnum ekki á réttan staS í vegginn (pappírinn), tröllin eru máttug, og hann er ekki búinn aS ná Búkollu heim. Munu nokkrir af sonum gömiu konunnar stinga alnum, sem hún Ijær þeim algerlega rétt í vegginn og þannig leysa Búkollu heim úr tröllahöndum ? D. G, vatninu voru hin tignaríegu skóg- arbelti, þar næst engjalöndin fall- egu °g stóru tog hinir gull-lituöu hveitiakrar, og svo Wynyard bær, þar sem alt, var á ferS og flugi. þar sem heill hópur af mönnum (um þrjú hundruS) voru í hinum mesta ákafa að byggja hin nýju “Divisional Yards” og aS leggja brautina yestur til Lanigan, Á. inilli vatnsins og vor voru víS- lendir akrar og skemtileg bænda- býli. Til vinstri og bak viS okkur, eins langt og augað eygSi, lá öldu- mynduð grassléttan, hér og þar skrúögrænir skógarrunnar, akrarn- ir óSum aS móSnast í hinni lteitu ágúst sól, og enn þá stærra flæmi af nýplægSu landi, sem átti eftir aS gefa af sér marga væna upp- skeru. Ilmurinn af hinu móSnaða liveiti var óskiljanlega sætur, góð- ur og hressandi. Himnesk þögn jhvíldi yfir, þögn, sem hefði veriS fullkomin nema fyrir niSinn frá |vatninu og daufa hamrahljóminn í fjarlægSinni, þar sem verið var aS leggja nýju brautina vestur. þegar tíminn var kominn til aS kveSja vini mína, sem af góSgirni sinni höfSu fylgt mér hingaS, gat ég ekki stilt mig um að segja ; — . Kinhverntíma munu Winnipeg-búar ] þreyttir og lúnir verða fegnir aS | yfirgefa borgina snemma morguns, | og eftir að hafa skemt sér vel í | hinum fögru Assiniboine og Mani- j toba dölum, vera komin aS .kveldi aS ströndum Big Quills. Fagurt og frjósamt hérað hann er ekki nógu djúpur. * Svo er skurSur sá eina mílu of stuttur, og verður eitthvaS að.fara aS ger- ast til þess að bygSin Hggi ekki undir stórskemdum af vatni ár- Jega, og sé ég ekki, aS þeim ó- liöppum'verSi létt af bygSinni meS öðru móti en því, að fylkið leggi íram nægilegt fé til að grafa öfl- uga skurSi, einn eSa tvo, gegnum bygðina, svo búendur geti skoriS lönd sín fram í þá. —tllerra þing- einhvern farveg til aS fara eftir, svo það eySileggi ekki alt í senn, vegina, engjar og akra. í síSasta blaði, sem komiS hefir hingaS af Heimskringlu, minnist ritstj. á breyting á landtökulögun- um í ríkinu, sem liggi fyrir Ott- awa þinginu, þar sem fariS sé fram á, aS hver landnemi, sem ekki fylgi nákvæmlega landtöku- lögunum með að gera skylduverk kend. 2. Ágústi finst það “lúalegur vani fylkisstjórnarinnar, að íeggja ekki meira fé til vegabóta í sveit- um, en svari dollar í peningum móti dollarsvirði af vinnu, sem bygðarbúar gera til umbóta eigin landa sinna og vega. Satt er það, aS hægSarauki mik- ill væri þaS öllum sveitum fylkis- ins, aS fá meira fé úr fylkissjóði en verið hefir. En svo margar sveitir eru nú orSnar í fylkinu, sem allar hafa jafnan rétt til styrkveitinga í tiltölu við fólks- væri þaS rétt, ef ekki lægi annaS fyrir aS gera en það ; en hér í bygðinni þarf fleira aS gera en grafa skurSi. Allir vegir eru'órudd ir og óuppgerðir, en engin hjarS- lög, svo allir girSa sín! lönd, og þar af leiSandi verSa menn aS fara eftir vegastæSunum. Og er mér ó- hætt að segja, aS óvíSa í sveitum hér muni hafa veriS IögS fram eins dala tillaginu frá stjórninni í Vidir sin á hverju einu ári, þá megi manninum okkar, sem les þessar stjórnin svifta þann mann rétti j fjölda og "framkýæmdir, Is nægi- Iintir, finst það kannske ekki of sinum, og landi. þaS virðist eins ie?t fé er ekki fyrir hendi á neinu mikiS verk fyrir bændur sjálfa, að og ritstj. Hkr. sé eitthvaö svo ari tii þess ag mæta Mstu krö{„ dýpka og lengja Vidir skurSinn, og makindalega hróSugur, þegar hann Um allra þeirra. Og hvaS fjárveit- er að segja fólkinu frá þessu laga- j ingu fylkisstjórnarinnar snertir, þá frumvarpi. En að mínu áliti er j veft ég ekki tfl, aS hún veiti nokk- þetta lagafrumvarp eitthvert hiS ] urri annari sveit í fylkinu tiltölu- svívirðilegasta kúgunartiltæki, sem lega eins mikið fé til vegabóta og frjálslyndi flokkurinn, eSa öllu * heldur kúgunar-flokkurinn — eins og rétt væri aS kalla hann — hefii haft á prjónunum. Ég ætla að taka txl dæmis hérna í bygðinni. Sumir . .... mar&ir her eiíía eftir að vinna I nema f Nýja Islandi. Svo sann- miktl gjafavinna eins og her 1 Vid- 1 skylduverk sín á löndunum ; sum- | gjarnlega verður hún ekki ásökuð ~ Fyrst unnu menn á móti 500 ir þeirra plægSu upp stykki á lönd j fvrir fhaldssemi fylkisfjárins til unum, sumt í fyrra sumar og |þess héraðs. — Til dæmis ma framræslu eins og hún hefir á liSn- ttm árum veitt Nýja íslandi. ITvergi annarstaðar í fylkinu, svo . mér sé kunnugt, hefir stjórnin lagt 1 dollar móti dollar til umbóta — Búkolla. HeiSraði ritstj. B. L. Baldwinson. það er oft svo undarlegt, hvað manni eSa konu getur dottiS í hug. þannig var það, þegar ég var búin að lesa síðasta þrefið í blaði yöar 18. maí, ásamt íleiru um rit- háttinn og hagyrðingana, aS mér datt í hug barnasagan okkar gamla um hana búkollu. Mun yS- ar mjög frjálslyndg blað leyfa mér aS minnast á hana ? Búkolla var án efa bezta kýrin, sem kerling átti. Utan þess, sem hún mjólkaSi vel, átti hún þann annan kostinn, aS hún heyrSi í gegn um holt og hæSir. Sérstak- lega var þaS sonur gömlu konunn- ar, sem hún heyrði ávalt til, hvar sem hún var. þuríti hann ekki annaS en aS biSja hana aS baula, ef hana vantaSi, því hann hafði hinn sama eigin- íegleika, að heyra til hennar, hvar sem hún var niöurkomin. En svo vfldi það til eitt mál eða fleiri, að kussa kom ekki til mjaita. Drengur heyrði aS vísu til hennar, en hún kom ekki. MóSir hans seg- ir honum þá, að tröll muni hafa Eftirfylgjandi ritgerS, sem birt- ist í Winnipeg Town Topics þann 28. ágúst 1909 og einnig í Free Press og fleirum blöSum um sama leyti, er eftir Miss C. Hind, Com- mercial Editor fyrir Free l’ress, sem ferSaðist víSa um Vekturfylk- j in í þarfir blaSanna. þó margir hafi veriS hrifnfr af náttúrufegurð þessa staöar, var Miss Ilind sú i Eyrsta, sem kunngerSi þaS opinber- lega á prenti, áSur en nokkur ltafði hugmynd um hina dýrmætu kosti vatnsins. THE BIG QUILL. í norSur Saskatchewan er mikið j talaS um “Big Quill”, “Little ; Quill” og fandiS, sem hggttr á milli þessara tveggja vatna ; en enginn veit meS vissu, hvort Quiil Lake Indíánar hafa fengiS nafn sitt af þessum vötnum eða vötnin af þeim. IlvaS sem því líSur, þá eru þessi vötn bæði meS þeim allra íegursti í Canada. Einn bjartan og dýrSlegan morg un í næstliSinni viku hvíldist ég meS nokkrum kunningjum mínum 1 og samferöamönnum, eftir langa keyrslu, á fallegri hæS nálægt Wynyard, sem er endastöS á Man- itoba-Norvestur grein C.P.R. járn- brautarinnar. l Vér lögSumst niSur og teygðum úr okkur á grasinu grænu og ilm- andi, og litum yfir héraðiö. Og j sannarlega var sjónin dýrðleg í j hvaSa átt, sem litiS var. Fyrir j framan oss lá hinn stóri og tignar- legi “Quill”, blár eins og safír og jneS sína hvíthærSu bárutoppa. ÝfSar af vindgolunni veltust bylg- urnar löngu og stóru inn á strönd- ina og þvoSu sandinn og kældu hann. Til hægri handar meðfram BOÐSBRÉF. UndirritaSur hefir í hyggju, aS gefa út mánaSarrit á íslenzku meS skemtisögum, fræöigreinum, rit- gerSum og, ef nógu margir áskrif- endur fást, meS myndum. Lesmál verður þrjár arkir á mánuSi, eSa 48 blaösíöur í stóru 8 blaða broti. Frágangur og mál verSur vandaS, sem kostur verður á. Engar deflu- greinir um trúmál, pólitik eSa önnur efni. VerS ritsins verður $1.50 á ári. Á aö byrja seinni part sumars. Magnús J. Skaptason Winnipeg, Man., 1. maí 1911. ÍSLENZKT VÍRAVIRKI úr gulli og silfri, fæst nú og í næstu þrjá mánuði smíöaö á vinnustofu Björns Olafssonar GULLSMIÐS 752 Victor Street hér í bænum. — AUar aðgeröir á gull og silfursmíSi verða þar Cjótt afgreiddar. Herra Jón Hólm, gulkmiSur aS 770 Simcoe St., biður þess getiS, aS hann selji löndum sínum gull- og silftir-muni og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigSul viS gigt, ef þau eru notuS samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins i $1.25. Piano kensla. Hérmeð tilkynnist að ég undirskrifuð tek að mér, frá þessum tfma, að kenna að spila & Piano. Kenslustofa mfn er að 727JSherbrooke St. Kenslu skilmálar aðgengi- legir. Talsími Garry 2414. Sigrún M. Baldwm&on í TÓMSTUNDUM Það er saut, að margt megi gera sér og sínum til góðs og nytsemds, í tómstundunum. Og það er rétt. Sumir eyða öllum sínum tómstundum til að skemta sér; en aftur aðrir til hins betra; að læra ýmislegt sjálfum sér tif gagns í lffinu. Með þvf að eyða fátim mfnútum, í tómstundum, til að skrifa til HEIMSKRINGLU og gerast laaupandi hennar, gerið þór ómetanlegt gagn, — þess fleiri sem kaupa þess lengur lifir ís- lenzkan Vestanhafs.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.