Heimskringla - 08.06.1911, Blaðsíða 4

Heimskringla - 08.06.1911, Blaðsíða 4
Al*. 2 WINNIPEG, 8. JÚNÍ 1911, HEIMSKRINGLA Heimskringla Pnblished every Thursday by The ine Co. Ltd Verö blaösius í Cauada og Baudar 92.00 um áriö (fyrir fram borgraö). Seut tii islauds $2.00 (fyrir fram borgaöj. B. L. BALDWINSON Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Skeet, Winnipeg BOX 3083. Talsfmi Garry 41 10. Kvefsni. Eg finn mér skylt, að biðja les- endur Heimskringlu velvirSingar á þeirri vangá, aS láta slaeSast inn í gíöasta tölublaö afar strákslega kvefsnisgrein eftir guSfræöikandi- dat Jþorstein Björnsson, sem hann nefndi “Burtnumning” og undirnt- aöi meS stöfunum “n. n.”, til Jiess aö leyna nafni sínu, og væntanlega í þeirri von, aö einhverjum alger- lega saklausum manni yröi um hana kent. OÉg haföi fyrir nokkrum dögum lofaS þorsteini, aS taka af honum grein í blaSiS, en hafSi, af undan- gengnu viStali viS hann, skiliö svo aö grein sú yrSi svar mót bréfi herra Siguröar Sölvasonar i West- bourne, um ættartölur, sem lúrt- jst hér í blaSinu fynr nokkrum yikum. Mér kom ekki til hugar, aö jrorsteinn ætlaði í þessari grc»n að létta af sér hatursþunga þeim, sem allmörgum hér vestra, nú fyr- ir nokkru, er kunnugt um, að hann ber til séra Fr. J. Berg- manns ; og því síður grunaöi m?g, að hann mundi undirrita þtssa kvefsnislegu árás sína meS gervi- nafns-stöfum, — því þá heíöi bún íkki með minni vitund eða sam- Jjykki komiS út í blaðinu. Eg lit svo á, að lesendurnir eigi fylstu beirotingu á því, þegar um slíkar jjíðgreínar er að, ræða, að vita fult nafn höfundanna. svo að þeir “megi af máli þekkja, manninn, hver helzt hann er”. þá geta þeir einnig getið sér til um hvöt þá', sem þeir hafa til að leyna nöfnum sinum. * Ýmissa anna vegiia haföi ég ekki haft nægilegt gát á grein þessari eða lesiö próförk af hénni, og sá ,_^aaa því ekkj fyr en biaðið kom úr préssii; Ahhars hefi ég ehga gildandi afsökun í þessu efni, og ber aS sjálfsögðu alla ábyrgð á útkomu þessatat strákslegu hheykslisgreinar, og einmitt af þeirri ástæSu er þaS, aS ég finn á- stæSu til að rita línur þessar. En það, sem ég vildi sérstaklega athuga, er andinn, sem ráðið lielir ritsmíð þorsteins og sá lúalegi lubbaháttur, sem hehr hvatt hann til þess meö strákslegum smánar- yrðum og kvefsnis glósum, að ráS- ast á þann mann, í fjarveru hans og þegar hann þess vegna ekki á kost á, aS svara sjálfur fyrir sig, sem af alþýöu landa vorra hér vestra hefir í síðastliðinn fjórðung aldar veriö aS verSleikum viður- kendur'aS vera í allra fremstu röð ,Vestur-íslendinga, aS galum, lær- dómi og mannkostum ; og það Sama álit ’hygg ég alþýöa manna h íslandi einnig hafi á séra Fr. J. •Bergmann. þorsteinn byrjar grein sína með því, að nefna séra Friðrik “guð- fræðilegan stórgrip”. Sýnilega á orðið “stórgripur” að tákna' lítils- virðingu þorsteins á séra FriSriki, Og er’ það í fullu samræmi við anda allrar greinarinnar. Næst eru glósur um það, í hverjum erindum séra Friðrik hafi að þessu sinni heimsótt'ættjörðina, en leynt hefir hann nöfnum manna þeirra_, sem hann ber fyrir getgátum um erind- ið, eins og hann leyndi sínu eigin nafni, sem höfundur greinarinnar. Næst eru safnaðarlimir Tjald- búðarinnar nefndir sauðir, — hefSi alt eins mátt vera smágripir, til aðgreiningar frá stórgripum —, og j mörgum háSslegum orðum um þaS farið, að þeir héldu séra FriS- riki kveðjusamsæti áður en hann lagði af stað í íslandsferð sína. — Og svo gengur herra þorsteinn langt í þessari kvefsnis-árás sinni, i að hann hikar ekki viS, að ráð- ' ast með glósum á prívat mann einn, herra G. P. Thordarson bak- I ara, sem gerði séra Friörik heið- ursheimboö í hús sitt, tveim dög- um áður en hann lagSi upp í ferð sína til Islands, og voru í því heimboSi einnig nokkrir af kunn- ingjum þeirra beggja, húsráðanda og prestsins. — þorsteinn mun vera sá fyrsti maður vestanhafs, sem fundiö hefir ástæðu til þess, að gera það að blaðamáli, — á jafn lubbalegan hátt og honum er eiginlegt —, þótt privat borgarar bjóöi hver öSrum heim til dag- verðar.. En sinu verra er þó það, að þorsteinn gerir matarumtal sitt aö ástæðu til þess óbeinlínis I að brígsla séra Friðriki um sjúk- dóm þann — meltingartregðu — sem hann hefir þjáðst af um mörg liSin ár, og enn ekki fengiS fulla bót á ráSna. Mér viröist það þurfa meir en litla strákslega ó- skammfeilni til aS lúta svo lágt, aö brígsla einum slúkliagi v.m þann sjúkdóm hans, sem honum er meS öllu ósjálfráöur. Annars brr þorsteinn þetta fram i annara orða stað, með því að staðbæía, að séra Friðrik ;;sé sagður” magaveikur. Og í gegnum alla ! greinina auglýsir þorsteinn ljóst | og átakanlega þetta sama slúðurs- eSli sitt, að hafa upp fyrir alþýðu þetta sama, sem hann hefir heyrt einhvern segja, — ber einatt aðra og ætiS ónefnda fyrir sögum sín- um. Til dæmis : | 1. “það er haldmanna, aS hann ætli að fara að ‘can- vassa’ prestlinga”, o. s. frv. 2. “því hann er sagður magaveikur. | 3. “S.vo e r m æ 1 t , að hjörð- in eigi1aÖ ganga sjálfala”. 4. “Klerkur er sagður íhaldssamur með gjöld við kaupamenn sína”. j 5. “Enda er sagt,aö hon- um gangi vel að safna centun- um”. 6. Helzt 'er haldið, að drengtetur”. o.s.frv. “Engu er spáandi um”, “telja má víst”, “og nærri má geta”, — á þessum og þvílíkum orSatiltækj- um eru í grein þorsteins ýmsar niörandi aðdróttanir og staðhæf- ingar gerSar, sem allar lúta að þvi, að lítilsviröa séra Friðrik og rægja hann viS lesendur blaðsins, j austan'hafs og vestan. i Séra Lárus Thorarensen, prestur Gardar-safnaðar, er nefndur kaupa- maSur. íbúðarhús herra G. P. Thordarsonar á Víctor stræti, eitt allra veglegasta og verömætasta íbúSarhús íslendinga hér i borg, — er nefnt “háreista naustiö” ; og sjálfur er herra Thordarson einn vorra merkustu Islendinga hér í borg. ; Yfirleitt vírðist þorsteinn'gera | sér far um, aS velja sem háðuieg- i ust-nöfn bæði mönnum og málefn- um þeim, sem hann gerir aS um- | talsefni í þessari'grein sinni. | MaSurinn virðist hafa nefið í I hvers inanns koppi og'með óstöðv andi ástríðu til þess að bera-út í almenning lúalegustu slúSursögur, ' sem að evrum hans berast. Ég fæ ekki betur skynjað, en að þetta lýsi sýktu eða seyrðu hugarfari. þar skortir alla göfgi og viröingar | tilfinning, jafnt fyrir sjálíum hon- um sem öSrum ; heilbrigö velsæm- is tilfinning á þar sýnilega ekkert heimkyilni. AlþýSa Vestur-lslendinga mun líta svo á, aö frá vorum lærðu inönnum/sem hingaS flytja vestur frá íslandi, ætti aS mega vænta uppbyggilegra ritgerSa, sem bæði veitti lesandanum unun og fróS- {leik, — aS þegar þeir rita í blöSin, þá ætti' það að vera um einhver alþýðleg efni, eitthvað sem alþýðu manna varðar einhverju, sem fr.eð- ir hana og glæðir og göfgar hugs- anina. þorsteini viröist ekki sú gáfa léð, að geta þetta. Um það, hvort illgirni sú, sem allstaSar skín út úr grein hans, er af öfund sprottin yfir velgengni séra ’Friðriks J. Bergmanns og þess trausts og virðingar, sem hann hefir jafnan notið mtðal Vestur-lslendinga, eða af einskæru hatri til hans út af persónulegum sökum þeirra á milli, — hvorki veit ég né læt mig neinu skifta. — En hitt liggur ríkt á tilfinningu minni, að greinin öll sé afar stráks leg að hugsun og orðfæri, og al- gerlega ósæmandi nokkrum heiS- virðum mentamanni. Og .það veit ég, að svo á séra Friðrik marga einlæga velunnendur hér vestra, að þeir taka ekki allir tilraunum þor- steins með þökkum, aö níða og rægja séra Friðrik í hans fjarveru- lega varnarleysi. það er og áreið- anlegt, að þessi framkoma þor- steins hlýtur* að rýra mjög þá möguleika, sem hann annars kynni aö hafa til þess að ná virSingu, trausti og velvild Vestur-íslend- inga. En hvorttveggja þetta er hverjum þeim nauðsynlegt vega- nesti, sem til þess hugsar að ryðja sér braut til vegs og gengis hér vestra. AS síðustu skal þess getið, að til þess að fyrirbyggja framvegis slíkar ritgerðir frá sama höfundi, verður dálkum Heimskringlu hér eftir algerlega lokað fyrir ritgerÖ- um frá honum.* Heimsendins. þess er getið á öSrum stað hér í blaöinu, að ung kona ein — Guð- ríSur öveinsdóttir frá Reykjavík — um 25 ára gömul, hafi veriS í hópi þeirra íslenzku innflytjenda, sem fyrir nokkrum dögum lentu í Quebec, en að henni hafi veriÖ bönnuð vesturferð hingaö til Win- nipeg með samferöafólki sínu. — Síðan hefir Ileimskringlu borist nokkurn veginn áreiðanleg fregn um þaS, aS kona þessi verði eða hafi þegar veriS send heim aftur til íslands. Ástæðan ' fyrir heimsendingu konu þessarar er engin önnur en ósannsöglis ástríða hennar, skort- ur á heiðarlegri hreinskilni. Vest- urfararnir, sem henni voru sam- ferða til Quebec, segja hana hafa verið myndarlega stúlku, sem ver- iS hafi í vist hjá frú Ástu Hall- grímsson í Reykjavík, en verið vanfær og í því ástandi flutt vest- ur hingaö, einmana og vinalaus. þegar til Quebec kom, höfðu svör hennar viS spurningum stjórnar- þjóna þar, verið svo '&ljós og ó- samstæS, aS ekkert varð bygt á framburði hennar, annað en það, að hún ætti hér vestra enga vini og ekkert athvarf. Samferðamenn hennar aS heiman höföu boðist til að ábyrgjast umsjá hennar, svo að ekki skyldi til þess koma, að hún yrSi byrSi á því opinbera eft- ir hingaðkomu sína. þetta var vel gert af þeim og allra þakka vert, og mjög er sennilegt, að umsjón- armenn innflutningadeildarinnar hefðu sint þessu boði, ef framburð- ur stúlkunnar hefSi veriS þann veg, að hægt hefSi veriÖ að trtia nokkru hennar orSi. Hún hafSi haft um $60.00 í peningum, svo að ekki stóð á landgöngufénu. En við rannsókn sína höfSu innflutn- ingaumboðsmennirnir komist að þeirri niSurstöðu, að karaktér kontt þessarár gerði hana óhæfa til íbúðar í Canada. Heimskringla teluf leitt, aö kon- uiini' var bönnuð latidganga, því hér vestra hefSi margttr orðið til þess, að rétta henni hjálparhönd, og hér hefði hún getaS átt góða framtíð í vændum. Og það verSur ekki með réttu sagt, að neitt það sé á móti konunni, sem réttlætt gæti heimsending hennar. íslenzktt stjórnarumboðsmennirn ir hér ættu að hafa samtök til þess að sjá um, að svona heim- sendingar ættu sér ekki stað. þær ertt illverk gagnvart þeiro, seln fyrir þeim verða, en alls enginn hagur þessu landi eða íbúum þess. B. L. Baldwinson Að svæfa jurtir. Tilraunir hafa nýlega veriö gerð- ar til þess, að flýta fyrir vexti jurta með því að svæfa þær meö klóróformi, og hefir tekist vel. það var í fyrstu álitiö, að svæf- ing jurtanna mundi fremur miða til að hindra vöxt þeirra, en að hraSa honum ; en hins vegar var sú skoSun lögS til grundvallar og á henni bygSar svæfingatilraunirn- ar, aS mannlegur líkami vaxi bezt og líkamsfærin öll starfi hindrun- arminst og með beztum árangri þegar hann sefur. það var álitið, að áður en jurtin blómgast verði hún aö fá notiS hvildartímabils og aS safna sér krafti, er síSar not- ast við frjógun blómknappanna. það er svefninn, sem ætlað er að veiti jurtinni þetta hvíldartímabil, og hann gerir það. AlþýÖa manna nú á tuttugustu öldinni er orSin svo gerð, að hún á bágt meS að beygja sig undir lögmál náttúrunnar, án þess að hafa nokkra hlutdeild í meS því. þess vegna er það, að hún er ekki ánægð með að verða að bíða svo vikum og mánuSum skiftir eftir blómknöppum, sem nota þarf inn- an fárra daga, og klóróform svæf- ingin er til þess gerð, að komast hjá þeirri löngu bið. Með þessu móti er það gert mögulegt, að fá fullútsprungna blómknappa í jan- úar mánuði, sem annars mundu ekki þroskast fyr en í júní. Sá siður er og almennur meðal blómræktarmanna, að tefja fyrir þroskun blóma með því, að geyma jurtirnar í kæfiklefum svo mánuð- um skiftir, og láta ekki hita eða ljós komast að þeim. En þetta kælitímabil má ekki vara of lengi, annars tapa jurtirnar lífsmagni og deyja algerlega. það var maður einn í Dan- mörku, sem uppgötvaði það, að hægt væri að skifta svefntímabili jurtanna í þrjú tímabil. Fyrst, strax eftir að jurtin,hefir felt lauf, þegar jurtin er að byrja sitt,eðlis- hvíldartímabil. I öðru lagi, um miðjan vetur, þegar hvíldin er full komin, og í þriðja lagi að vorinu, laust fyrir byrjun sumarhitanna. Klóróform svæfingin hefir reynd verið svo árum skiftir, og er sögð að hafa reynst ágætlega, t)g að hafa fært blómræktarmönnum góð- an arð með því, aS þeir geta selt blóm á öllum tímum ársins. Björn Jónsson og bindindismálið. I blöSunum Isafold og Lögréttu hefir þráttað verið um Björn Jóns- son sem bindindismann. Var það ibannirestunar frumvarp séra Sig- urðar frá Vigur, sem þeirri þrætu kom af stað. Heftr Lögrétta gert árásir og aSdróttanir á starfsemi Björns Jónssonar, sem bindinchs- manns í sambancLi við þetta frum- varp, en Jóh. Jóhannesson hefir aftur í ísafold hælt bindindisstarf- semi Björns. í svari til Jóhanns hefir I.ögrótta skýrskotað til grein- air bróður hans, Sdg. Júl. Jóhann- essonar læknis, sem birtist hér í iblaðinu fyrir nokkru, og, fordæmd bindindisstarfsemi B. J. Svar frá Jóhanni kemur svo aftur í Isafold 3. maí, og þar sem það snertir Ilkr, að allmiklu leyti, birtum við síöari hluta þess hér. ... — — — “Lögr. hefir nýlega orð- ið fyrir því láni, að fá Heims- kringlu og gleiddin yfir þeim feng er svipuS því, er fátækur sjómað- ur með vistalaust heimili hleður bátinn af þorski í fyrsta róSri í vertíSinni ; svipað sem hún finnur er níðgrein, ein af þeim labari, um B.J. sem bindindismann og er sýni- legt að blaðiS kann vel að nota þessa aöfengnu hjálp, þegar þröngt var í búi heima fyrir. Svo spyr hún, mig ofur skringilega, hverju ég geti nú svarað, þar sem greinin sé eftir lækni Sig. Júl. Jóhannes- son bróöur minn. — þetta átti aS 'vera rothögg ! ! enda halda spurn- ingarnar áfram um það, hvort grejnarhöf. sé orðinn óvinveittur bindindismálinu, hvort hann mund ekkert þekkja til þess o. s. frv. Lögt. ætlar auSsjáanlega að et ja okkur bræSrunum saman í þessu máli og losna þann veg sjálf við þaö erliSa hlutverk, sem hún sjálf heíir í fljótf crni tekist á hendur, og til þess aö verða henni þar til geSs, og til þess jafnframt að sýna að ég sé meS öllu óhræddur aS halda fram minni rökstuddu sann- fœringu í þessu máli B.J. til varn- ar, skal ekki standa á mér að svara Heimskringlugreininni m,e'ð fám orðum. Bróðír minn segir, að enginn maður á þessu landi hafi brotið bindinddsheit sitt jafn oft og illa sem fl.J. þetta eru æði stór orð og lítt sæmandi í opinberum blöð- um, skoðaS frá reglunnar sjónar- miði, enda fcr það við þau að at- huga, aS í þeim er enginn staíur sannur, því sannleikurinn er sá, aS 'B.J. hefir aldrei íundist sekur um bindinddsbrot ; þetta er næsta stór mismunur. Ásökun þessi er því ekki bygS á sandi heldur á engu, nema hatursfullri einsýni. bindindismáldnu, þegar megn fyrir- ! litning og alls konar mótspyrna hamlaði því framgangs, og brýn- ust var þörfin á ósérplegnum for- vígdsmanni, að B.J. hefir marga nóttina vakað til að hugsa um leiðir út úr torfærunum, sem all- staðar uröu á vegi, aS B.J. hefir lagt bindindismálinu stórfé beint og óbeint, án þess að vænta ann- ars endurgjadds en happasæls end- j is, aS' B.J. vann mest allra manna að framgangi aðflutningsbannslag- anna á síðasta þingi. En hann veit ekki að B.J. hefir til þessa augna- bliks unnið með öllum sínum kröft- um béndindismálinu til bjargar og þótt við sterka mótspyrnu væri aS etja. Hann veit að B.J. er nú orSinn gamall og slitimi mað'ni og að hans eyddu kraftar eru orönir til blessunar fyrir þetta margnefnda mál, hann ætti líka að vita, aS B.J. hefir svo niður sáð í þessu máli hjá íslenzku þjóSinni, að htin þolir ekki þann ódrengskap aS þegar hann er hniginn aS aldri, séu af honum reittdr allir þeir blómskúfar, sem hann að verðleik- um hefir hlotið að launum fyrir vel unniS starf í sameiginlegu á- hugamáli allra sannra bindindis- vina. Árásir í þessa átt ættu því og munu hafa andstœSar verkanir við það, sem til er ætlast. Á hærra stig er þó spillingin ekki enn komin, sem betur fer. B.J. má auðvitað á sama standa þótt þeir reiti nú með mestu á- fergju fjaðrir hans, sem hann mest og bezt hefir unniS með í siuni áttu. í hans æfisögu munu færð löngu og söguríku bindindisbar- víxls{K)r þau, sem hann hefir stigið á pólitisku brautinni, og þá lika aS sjálfsögöu ber að minnast meS hlvLik alls þess góSa, sem hann hefir unnið tdl efiingar bindindis- starfsemdnni — annars er sagan rangskrifuð — og mun hvoru- tveggja verða margar blaðsíður. Ef nú Lögréttu og bróSur mín- um nægir þetta ekki og telji mig hafa framsett án sannana, vil ég bjóÖast til að sýna þeim og lána álitlegan stafla af fjölda grtina, sagna og ritgerSa, sem B.J. ýmist hefir þýtt eöa skrifaS sjálfur um bindiindismálið, því að prenta það upp væri óhugsandi í dagblaSi vegna rúmsdns, sem þaS tækj, en þau Lögrétta og bróðir minn vita fullvel, aS ég befi hér rétt mál aS verja. En tilhneigdngin til þess aS segja, að hvítt sé svart, er svo rík, þegar um þetta mál er að ræða, , , , CÉg álít eins og nú standa sakir, aS tilfinnanleiga vanti íslenzka bindindbliðiS mann fremst í fylk- inguna meS sama hug og sama krafti, sem einkendi B.J. Slíkur maður mun vandfundinn ; en fáist hann, má ekki búast viS honum gallalausum fremur en B.J. íslendingadagurinn. Á fimtudagskveldiS sh var sam- kvæmt fundarboði íslendingadags- nefndarinnar fyrir áriS sem leið fundur haldinn í Goodtemplarahús inu. GerSi nefndin þar reiknings- skil ráSsmensku sinnar, sem var þannig, aS tekjuhalli hafði orSiS, svo nam 60 dollurum, og var á- stæSan fyrir skakkafallinu álitin, sú, aS nefndin hafði keypt sér em- bættisbúning (hvítar buxur, staf- prik og hatta) til aS sýnast meiri á velli og glæsilegri. Víttu sumir fundarmanna þetta tiltæki nefndar- innar, en skilagrein hennar var þó samþykt, og nefndinni greitt þakk- lætisatkvæði fyrir starfsemi sína.; Eignir íslendingadagsins nú eru taldar að nema $292.87, eru af þeirri upphæS $219.87 á banka, en $73 ýmsir munir. Næst var sam- þykt aS halda þjóSminningardag sem aS undanförnu 2. ágúst næst- komandi, og 9 manna forstöSu- nefnd kosin eftir mikla vafninga og málæði. Kosningu hlutu : Victor Anderson, Hallur Magnússon, Ölafur S. Thorgeirssoir, GuSmundur Johnson, Halldór Metúsalemsson. Ri Th. Newland. Sigurður Björnsson, Gunnl. Jóhannsson og Jrorsteinn Björnsson prestling- ur. Mun marga furða á, hvaða er- indi hinn síSasttaldi á í nefnd þessa, nema ef væri aÖ skemta hinum nefndarmönnunum með, ‘Skuggamyndum’ úr MosfellsheiS— arför sinni um árið. — FormaSur- nefndarinnar var kosinn á nefndar— fundi Gunnl. Jóhannsson, ritari R. Tli. Newland og gjaldkeri ölafur S. Thorgeirsson, Fundargjörð. Á almettnum fundi, sem haldinn' var á Narrows P.O. fyrir skömmu til aS ræSa um samgöngumál hér- aðsins, var af fundarstjóra S. Baldvinsytti, borin upp svofeld til- laga : AS skora á hina heiSruöu stjórn þessa fylkis, að líta nú á nauösyn bænda í þessu héraSi,með því aS hjálpa oss til að leggja ak- braut frá járnbrautarstöSinni Ash- ern og beina leið niSur á Narrows höfn. Tillagan var rædd nákvæm- lega og samþykt í einu hljóSi. Jtingmanni kjördeildarinnar, Mr. B. L. Baldwinsyni, var falið að flytja mál þetta viS fvlkisstjórn- ina, og benda henni á, aS hún hefSi aldrei bygt nokkurn faSm af akvegi í þessu héraSi. Narrows P.O., 10. maí 1911. SigurSur Baldvinson, fundarstj. S. Christóferson, skrifari. Skýrsla yfir samskotin til MINNISVARÐA JÓNS SIGURÐSS0NAR. í samskotunum tóku þátt um sex þúsund manns er til samans gáfu .................................... $2,806.35 Bankavextir ............................................ 16-60 Allar inntektir .................................... $2,822.95 KostnaSur : Ritföng, eySublöÖ, póstgjöld og afföll á bankaávísunum .................................. 27.28 Að kostnaði frádregnum.......................... $2,795.67 sem nam 10,415i00 krónum ; var sú upphæð ávísuð.á Landsbank- ann í Reykjavík og send með ábyrgöarbréfi til féhirSa nefnd- arinnar í Reykjavík þannjl. þ.m. , Nefndin þakkar kærlega öllum, sem gáfu til sjóðsins, en sér- Sig. Júl. hefir á liðna árinu rit- að margar og ítarlegar greinar í Heimskringlu um B.J. frá póli- tisku sjónarmdSi ; ég er frá þeirri hliSinnd ekki vinveittari B.J. en svo, aS ég er greinum þessum að mörgu leyti sammála, þótt all- djúnt sé þar til orða tiekiö með köflum. Stjórnmálagreinar þessar nefnast skylduverk og ættu því aS vera knúöar fram af iþjóðrækni og sannleiksást. þegar þær eru skrif- aðar af manni jafn fjanri ættjörS- inni, en skylduverk þetta áiít ég ekki full leyst af hendi, þegar stjórnmálahatrið stýrir pennanum og, viljandi er hlaupið yfir alla þá m'örgu þætti úr lifi B.J., sem ein- keniia liann frá ílestum öSrum sem sterkan og óbilandi brautryðjanda bi ndindishtigsjónarinnar hér í landi, því ef bróSir minn hefSi tekið iþetta með, sem honum fyllilega har, í staS þess að draga það und an, hefðu skylduverk hans hlotið meira gildi hjá lesendunum. Hér hefir því sorglegra að borið, sem útlit er fyrir, aS sýki sú, sem bind- indismaðurinn í Lögr. var altek- inn af, hafi lika stungiS sér niður meðal landa vestan hafs, en ég vona að útbreiðslu hennar þurfi ekki að kvíSa svo orS sé á ger- andi. Bróðir minn defir margt stór- virkið unnið í bindindismálsins þarfir og veriS svo lánsamur aS brýna vopn sín með svipuSu brýni sem B.J., enda báðir sigursælir í því máli ; samt myndar hatriS farveg á milli þeirra í þeirra sam- eiginlega áhugamáli, — menn eru óútreiknanlegar verur —. Bróðii' mínum er vel kunnugt að B.J. hóf baráttu sina í þessu sam- eiginlega áhugamáli allra þjóða, staklega þeim, sem stóðu fyrir um og bæjum. Winnipeg, 5. júní 1911.* Fyrir hönd og í umboSi 15 söfnuninni í hinum ýmsu bygS- manna nefndarinnar. S. B. BRYNJÓLFSON, féhirSir. Aldarafmœli Jóns Sigurðssonar. KLJJBBURINN Helgi magri ætlar að gangast fyrir samkomu hér í borg til minningar um aldarafmæli Jðns Sigurðssonar, og verður hún haldin f Good- templara húsinu laugardagskvöldið 17. júní næstk. Vér undirritaðir hfifum verið kosnir f nefnd til að annast um samkomu þessa, og verður þar skemt með ræðum og kvæðum, söng og hljóðfæraslætti. Allir íslendingar eru þangað boðnir og velkomnir, I næsta blaði verður nár.ar skýrt frá.hvernig samkomunni verður háttað. O. S. Thorgeirsson, Albert Johnson form. nefudarinnar Gísli Goodman, Gunnl. Tr. Jónsson. Balduu Sveinsson, ritari nefndarinnar

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.