Heimskringla - 08.06.1911, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.06.1911, Blaðsíða 3
HBIMSKRINGLA BLS3 WINNIPEGÍ 8. JÚNl 1911. I WYNYARD BEACH Sem ugglaust á eftir að verða eitt aðal heilsuhælið og sumarbústaðurinn í Canada. \ BIJSTAÐUR þessi sem er nýbúið að mæla út í bæjarstæði er á austurströnd Big Quill vatnsins í Saskatchewan og er aðeins þrár og hálfa mílu frá Wynyard bæ, sem er ein af aðal skifti- stöðvum [Divisional Points] G. P. R. félagsins milli Winnipeg og Edmonton, og í miðbiki hinnar Stærstu íslenzku nýlendu í Ameríku. Big Quill Lake er stærsta stöðuvatnið milli Winnipeg og klettatjallanna, liðugar tvö hundruð ferhyrnings mílur á stærð. Frá þvi þessi nýlenda var stofn- uð fyrir sex árum síðan og framundir þennan dag héldu menn að vatn þetta væri til einkis nýtt sökum saltremmu þeirrar sem í því er og var haldið að það væri “Alkali”. En til þess að fá vissu sina í þessu efni, voru tveir efnafræð- ingum stjórnarinnar ásamt efnafræðiskennaranum við Manitoba háskólann feng- nir til að rannsaka efna- blöndum vatnsins. Kom það þá í ljós að í stað þess að “Alkali” væri í vatn- inu, voru i því öll hin helstu frumefnisemmynda lækninga öfl hinna fræg- ustu heilubóta lauga heim- sins í mjög liku hlutfalli og í hinum viðfrægu Carls- bad’s laugum í Bohemiu, og sem frægastar eru fyrir efni þau sem Magnesium Sodium Sulphate, kallast og eru það einmitt hin sömu efni sem aðallega eru í Big Quill Lake, eins og sjá má af eftirfarandi sundur liðunartöflu. ANALYSIS BY CHIEF ANALYST, Department of Inland Revenue, Ottawa Sept. 13th. 1910 Total Solids dissolved in water .............. 17,440 Loss on Ignition ............................. 2,320 Ignited Residue .............................. 15,120 Total Basis as Sulphite ......... grams per It. 15,528 Calcium Oxide (CaO) ............... “ “ “ 0,368 Magnesium Oxide (MgO) ............. “ “ “ 2,400 Sulphate (So3) .................... “ “ “ 8,120 Chlorides (Cl) .................... “ “ “ 1,230 Sodium Oxide (calculated) ......... “ “ “ 3,239 þar hiö frægasta heilsuhæli í Ameríku. Sa’ts Calcium sulphate (CaS04) 0.893 grams per lt.— 62.5 grams per gal. Mawnesium “ (MgS04) 7.200 “ “ “—504 0 “ “ “ Sodium “ (Na2ó04) 4.961 “ “ “—347 3 “ “ “ Sodium Chloride (NaCl) 2.028 “ “ “ —141 8 “ “ “ Eftir að efnablöndun vatnsins var kunn oröin, hafa eftirspurnir borist úr öllum áttum frá vísinda- mönnum og leiöandi mönnum af ýmsum stéttum, bæði i Bandaríkjunum og Canada og jafnvel frá Eng- landi, — um landsháttu við vatnið ; og má telja það ótvíræða sönnun þess, að innan skams verði WYNYARD BEACH Hið útmælda bæjarstœði er hin lang ákjósanlegasti staður sem hægt er að finna rreðfram allri ströndinni, bæði sökum aístöðu þess gagnvart Wynyaid bæ og einnig vegna hins tilvalda landslags sem er alt rennislett, með ljómandi skógarrunnum ofanvið sandfjöruna. Einnig rennur lækur gegn um mitt bæjarstæðið. sem myndar dálítið stöðuvatn 12 til 18 feta djúft, og þarsem fólk skemtir sér á bátum, þegar því þykir ofmikill öldugangur á stóravatninu, þessi l'agra landspilda hefir alla þá kosti til að bera sem gera urvals sumarbústaði, auk heilsuhælis kostannasem seint munu til peninga metnir, það er því ein af alha vissustu gróða fyrirtækjuin , sem hægt er að hugsa ser að kaupa lóðir í þessum nýja bœ, sérstaklega af því að verðið á lóðunum er miklu lœgra en vanalega gerist á líkum stöðum og hlýtur að hœkka áður en sumaiið er liðið. Komið til Wynyard og skoðið staðinn með ykkar augum því sjón er sögu ííkari. Ef Jiið skylduð iðrast fararinnar og getið sannað að eitthvað sé ósatt í aug- jýsing þessari skulum vér með inestu ánægju endurgjalda ykkur allan ferðakostnaðinn. En ef þið eigið óhægt með að koma þ í megið þið vera þess fullvissir, að vér munum gera okkar bezta til að gera ykkur ánægða, enda eru landkostir svo jafnir að samanbuiður á lóðunum er ónauðsýnlegur og því engin áhætta að kaupa óseð. Wynyard Beach á vafalaust glæsilega framtíð fyrir höndmn. Lágt verð Aðgei ígilegir skilmálar Lágt verð Skrifið eftir verðlista (á ensku eða íslenzku) og öllum frekari upplýsing- um til TflE WYl NYAflD BEACfl REALT! C WYNYARD, SASK. D. Skrifið eftir verðlista [á ensku eða íslenzku] og öllum frekari upplýsing- um til I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.