Heimskringla - 08.06.1911, Blaðsíða 8

Heimskringla - 08.06.1911, Blaðsíða 8
Bls. 2 WINNIPEG, 8. JÚNÍ 1911. HBIMSKKINGCA PIANO Kjörkaup Hinn tnikli fjöldi af Pian- ós, sem skift er fyrir HEINTZMAN & Co. Pí- anós, gerir það aS verk- um, að vér höfum nú mörgi brúk.uð hljóðíaeri, sem vér seljum fyrir afar- lágt verS. NotiS tækifæriS, ef þiS viljiS komast að kjör- kaupum. Cor Portage Ave. & Hargrave Phone- Main 808. undan Hnausum en Valdimar hefir hvergi fundist enn. — Giml. 3. júní Til Islands hafa nýlega flutt : — Mrs. SigríSur Lyngdal, ungfrú Jórunn GuSmundsdóttir, Mrs. Pál- ína E narsson, ungfrú GuSmunda Harold og ungfrú Jakobína Gillies. HraSskeyti frá Englandi, dags. á mánudaginn var, segir aS Hon. R. P. Roblin hafi þá lent í Liver- pool. 1 Winnipeg eru nú 3246 mótor- vagnar. MeSal verS hvers vagns er taliS 2 þúsund dollars. TAKIÐ EFTIR. Ilallson No. 6 W.A. heldur fjöl- breytta skemtisamkomu aS Hall- son, N. D., þann 17. júní, klukkan 2 e. hád. þar verður B. L. Baldwinson og ræðir um “Félagsskap Islendinga í heild sinni, vestan hafs”. Einnig flytur herra Sveinbjörn Johnson, lögfræSingur frá Cava- lier, þar ræSu um ó^iltekiS mál- efni. Fréttir úr bænum VeSurblíSa hin mesta þessa dag- ana. Á fimtudagskveldið var komu 19 vesturfarar heiman af Islandi. ! HöfSu þeir verið þrjár vikur á leiSinni, og létu vel af. þeir sem kofflu voru : Jónas Nikulásson og GuSmundur Gíslason trésmiðir, ■ SigurSur Kjartansson og þórSur : Bjarnason prentarar, ugfrúrnar Margrét þórarinsdóttir, Sara þór- , arinsdóttir og Kristín Jónsdóttir, | Mrs. GuSfríSur SigurSsson og El- izabet dóttir hennar ; öll þessi voru úr Reykjavík. Frá Stykkis- hólmi voru : Oddur GuSbrands- son, ÁsgerSur kona hans og tveir synir þeirra, Karl og Bjarni. Frá Bíldudal Hallgrímur Jónsson. Af Álptanesinu ungfrú Kristjana Sig- j urSardóttir og ungfrú Sigurborg SigurSardóttir. Úr Skaftafells- . sýslu þorvarSur ólafsson. Einni stúlku var haldiS eftir í Quebec og hún síSar endursend tif íslands, sem óæskilegur innflytjandi. Á fimtudagskveldiS þann 5. þ. I m. voru gefin saman í hjónaband j af Dr. Jóni Bjarnasyni þau Dr. j Ólafur Björnsson og ungfrú Sig- ríSur Brandson. Fór hjónavígslan fram aS heimili bróður brúSarinn- ar, Dr. B. J. Brandson, að 620 Mc- j Dermot Ave. Brúðhjónin lögðu af staS,sama kv'eldiS í skemtiferS um Bandaríkin, og verða um sex vik- tir aS heiman. — Hkr. óskar þeim allra heilla og liaminglu. Á föstudagskveldiS var gejrSu ýmsir af v'inum og kunningjum þeirra hjóna Mr. og Mrs. Thorst. Thorarinssonar á Elgin Ave. þeim heimsókn, í tilefni af því, að þau höfðu veriS 25 ár í hjónabandi. FærSi liópurinn hjónunum silfur- ker vandaS aS gjöf, fult af silfur- peningum, og nam upphæS sú um hundraS dölum. Dr. Jón Bjarna- son hafSi orS fyrir hópnum, og kvæSi hafði Magnús Markússon ort til þeirra hjónanna, sem hann las upp. Mr. Thórarinsson þakkaSi meS nokkrum orðum þann lieiSur, sem sér og konu sinni væri sýnd- ur, og bauð menn velkomna að því, sém húsið hefSi að bjóSa. Skemtu menn sér hiS bezta fram eftir kveldinu, og fóru ánægðir heim úr þessu silfurbrúðkaupi. Sigrún M. Baldwinson ^TEACHER OF PIANO® 0 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 ÞINGBOÐ. Sjötta þing hins únítar- iska kirkjufélags Vestur-tsleudinga værSur haldiiS aS Gimli, Man., laugardag, sunnudag og mánudag, þann 17., 18. og 19. júní næstkom- andi. Séra Rögnv. Pétursson gaf sam- an í hjónaband, að heimili sínu á inSnudao-smorguninn var, hr. Har- ald S. DaviSsson, úr Argyle bygS, og ungfrú RagnheiSi Vigfússon Strandberg, úr Nýja tslandi. Ungu brúShjónin lögSu samdægurs af staS til Baldur, Man. — Hkr. ósk- ar .þeim til hamingju. SöfnuSir, sem félaginu tilheyra, eru beðnir aS sjá um, aS kjörbréf sétt rituS fyrir fulltrúa þeirra. — Ennfremur eru fulltrúarnir mintir á, aS nauSsynlegt er, aS þeir verði komnir til Gimli föstudags- kveldiS þann 16. júní. Fyrirlestrar verSa fluttir á þing- inu af þessum : Herra Skapti B. Brynjólfsson, féhirSir samskotasjóSs Jóns Sig- urSssonar, biSur þess getiS, að ná- kvæmlega hafi hann ekki getaS sagt, hve mörg séu nöfn gefenda í sjóðinn. Gjafirnar eru 5960 talsins, en alIvíSa er eins g.jöf talin frá hjónum og sumstaSar einnig frá heilum fjölskyldum. þegar þetta er tekið til greina, þá er þaS skoðttn Skapta og meðnefndarmanna hans, að tala gefendanna sé full 6 þús- und manns. LagiS “Vor”, sem prentað er á 2. bls.. er samið af herra þórarni Jónssyni, rakara hér í borg, fyrir þremur árum. Hann hefir látiS til- leiðast, fyrir hvatning nokkurra kunningja hans, aS leyfa Heims- kringlu aS prenta lagið, en jafn- framt biðnr hann þess' getið, að þaS sé ekki gért í samkepni við lag þaS,eftir herra H. S. Helga- son tónfræSing, sem áður hefir birt veriS hér í blaðinu, við saffla kvæSi. KirkjuþingiS lúterska verður haldiS hér í borg frá 23. til 27. þ. j m., og kirkjuþing Únítara verður haldiS aS Gimli frá 16. til 20. þ. ! m. Sjö íslenzkir Únítara söfnuSir j eru nú starfandi hér í Vestur-Can- ■ ada, sex í Manitoba og einn í Sas- [ katchewan, meS kirkjur aS Winni- peg, Gimli, Árnes, Hnausa, Mary [ Hill, Otto og Foam Lake. þaS er ekki ein báran stök meS , þessa Míkleyjar póstflutningsmenn. | Hr.Valdimar DavíSsson, sem flutti i póstinn frá íslendingafijóti til Mikl : eylar og þaSan til Bad Throat, er | nú sagSur druknaSur, á ferS sinni j til ísf.fljóts á föstudaginn 26. maí. r Eáturinn fanst allslaus á floti fram j FöstudagskveldiS 16. júní heldur [ séra Magnús J. Skaptason fyrir- lestur. UmræSuefni : “Únítaratrú- in og nýja guSfræðin”. LaugardagskveldiS 17. júní flyt- ur séra Albert E. Kristjánsson ] fvrirlestur um “SafnaSastjórn” (Congregationalism). Sunnudaginn 18. ;júni verður trú- 1 málafundur. UmræSuefni : “Trú i hegðun”. Málshefjandi Stefán : Thorson. Mánudagskveldið 19. júní flytur [ scra GttSm. Árnason fyrirlestur. j j UmræSuefni : “íslenzk heimspeki”. Winnipeg, 29. maí 1211. S. B. BRYNJÓLFSSON, forseti. , Sú villa kvaS hafa slæSst inn í gjafalistann til minnisvarSa Jóns . SigurSssonar, frá Narrows og timhverfinu — sem herra Sigurgeir I’étursson safnaði til —, aS ölafur Thorlacius frá Moose Horn Bay er þar með 50 cents, sem átti aS vera $1.00, og er þaS yfirsjón safn- attda. En þegar ég lagði satnan tölurnar á listanum og taldi pen- ingana sem fylgdu, varS ég þess var, aS 55 cents voru umfram það, sem listinn sýndi. þeim 55 centum bætti ég viS 2 dollarana, sem list- inn sýndi aS Sigurgeir Pétursson hefSi gefiS ; svo sú villa, aS Sigur- geir Pétursson stóS í listanum með $2.55 í stað $2.00 er mér að kenna. Nú hefi ég lagfært þetta á listanum og í bókinni, svo hér eft- ir verSur Ó.Th. þar með $1.00, en S.P. meS $2.05. MeS hlýrri þökk til allra norSur þar fyrir sérstakt örlæti til sjóSsins. S. B. Bnynjólfson, féhirðir. Nefnd sú, sem kosin var af ís- lendingum í Vancouver, B. C., til þess aS sjá um framkvæmdir á samkomuhaldi þann 17. júní, á hundraS ára afmæli Jóns SigurSs- sonar, óskar þess getið, aS undir- búningi fyrir samkomuna sé lokiS, og aS hún fari fram í Horticult- ural Grounds í ' North Vancouver. Leikir, hlaup og stökk fara fram fyrir hádegi, en aSafprógram dags- ins (ræSur, kvæSi, söngur og hljóSfærasláttur) byrjar kl. 2 síS- degis. — Vonað er, aS íslendingar víSsvegar á ströndinni noti þetta tækifæri aS heimsækja landa sína og verSa viSstaddir á samkom- unni. — ASkomufólk fær leiðbein- ingar á járnbrautarstöSinni og viS höfnina hvert halda skal til aS finna staSinn. Séra Runólfnr Marteinsson mess- ar í TjaldbúSarkirkju næsta sunnu- dag þann 11. þ. m., kvelds og morguns, og séra Lárus Thoraren- sen væntanlega næsta sunnudag á eftir, þann 18. þ. m. Hon. Frank Oliver talar í Winni- peg leikhúsinu næsta mánudags- kveld, síSar á ýmsum öðrum stöS- um hér í fylkinu, og þar eftir víSs- vegar í Saskatchewan og Alberta fylkjum. MeS þessu er kosninga- barátta fyrir alvöru hafin hér í Vestur-Canada. ILerra K. B. SkagfjörS, fasteigna sali, sem í sl. marzmánuði flutti fjölskyldu stna vestur aS Kyrra- hafi til sumardvalar, og bygSi hús yfir hana í Vancouver borg, kom aftur til borgarinnar fyrir tveim vikum, til þess aS líta eftir eign- um sínum hér. Hann kvaS framför mikla sjáanlega, hvar sem hann fór um landiS og framtiSarútlit alt hiS glæsilegasta. Hélt þó aS Winnipeg borg væri eins ákjósan- legur staSur fyrir atvinnu, og gróSavegir hér eins vænlegir og hvar annarstaSar, sem hann kynt- ist. Tekjurnar af “Tag” degi borgar- innar, sem var 1. þ.m., námu rúmum 14,500 dollurum. þar af vortt 880 dollars frá Hudsons Bay búSinni hér|í borginni, sem var tí- undi hluti þess, sem var selt fyrir í búSinni þann dag. — Öll þessi upphæS gengur til tæringar heilsu- hælisins í Ninette, Man. Annar- arstaSar í fylkinu gekk fjársöfnun- in í sama augnamiSi — vel.. BlaSiS Free Press getur þess, aS á sl. tíu árum hafi 4687 manns komiS frá íslandi til Canada. Á þessu tímabili muntt tíu agentar hafa unniS aS innfiutningastarfinu. UNGLINGUR, 14 til 16 ára, getur fpngiS stöSuga atvinnu hjá herra Sigfúsi Anderson, 651 Banna- tjne Ave. Heilbrygðis vegurinn. þaS er ekki holt, aS neyta mik- ils klötmetis í Manitoba hitunum. þá er þaS eitthvaS heilsusamlegra aS koma til Páls Bergssonar, 564 Simcoe St., og fá sér skyr og rjóma. þaS er ennfremur í lífsnauðsyn flutt heim til manna. MuniS, aS 564 Simcoe St. fæst góSa skyriS. FYRIR STÚLKUR! Spánýtt hjúskapartilboð. Ungur og laglegur, já, frískur, fin.dinn og fjörugur, en einlileypur ekkjumaSur, sem á laglegt heimili í fögru bygSarlagi, óskar aS kom- ast í hlýieg bréfaviSskifti viS snotra og skemtilega stúlku, eSa unga ekkju, frá 20—30 ára aS aldri, sem væri álitlegt húsfreyju- efni, og getur talaS íslenzka tungu viS tilvonandi “mother in law”, o. s. frv. — þær, sem sinua vilja þessu tilhoSi, eru vinsamlega beSn ar aS skrifa — á ensku eSa ís- lenzku — og senda mynd, ef kost- ur er á — til : Mr. J. S. Dixie, care of Heimskringla, Winnipeg, Canada. Hvar er Sigurður? Hver, sem kann aS vita um heimilisfang Sigurðar Andersonar frá Hvassafelli í Mýrasýslu á Is- laiidi, sem hingaS kom til lands fyrir 11 árum, er vinsamlega beS- inn aS tilkynna mér þaS. DAVÍÐ GÍSLASON, Narrows P.O., Man. SKILIÐ BÓKUNUM. Alla þá, sem hafa bækur aS láni sem Eiríkur S. Hallsson sál. átti, biS ég góSfúslega aS skila þeim til mín, að 779 EUice Ave. J. Hallsson. EXCURSION. Djáknanefnd TjaldbúSar safnaS- i ar hefir EXCURSION meS bátn- i ttm Bonnitoba næstkomandi mánu- ] dagskveld, þann 12. þ.m. Báturinn j fer norSur til Hyland Navigation | and Trading Co.’s ?ark. Hannt fer [ frá bryggjunni viS endann á Lu- [ sted stræti kl. 10.15 árdegis, kl. 1.45 síSdegis og kl. 7.45 aS kveldi. TakiS Selkirk St., St. Johns eSa St. Boniface strætisvagnana og fariS meS þeim til Euclid St. FarseSIar meS bátnum kosta 50 cents fyrir fullorðna og 25c fyrir j börn innan 12 ára. Nefndin vonar, aS fjöldi landa vorra noti þessa skemtiferS og I kaupi farseSla af sér. Allir nefnd- armenn selja þá, en sérstaklega hr. P. J. Thomsen, horni Sargent og Victor stræta. þeir, sem fara meS morguns eSa miSdegis ferSinni, geta beðið eftir kveldferSinni til baka. ♦ ♦ “Kvistir” í bandi ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Munið eftir þvf að nú fást “K vistir” Sig. Júl. Jóhannessonar, í Ijómandi fallegu bandi hjá öllum bóksölum. Verð $1.50 ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ i ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦ Union Loai & Imstmeiit Co. 45 Aikin's Khlg. PHONE QARRY 315 4 Lánar peninga, kaupir sölu- samninga, verzlar með f'ast- eignir,: hús, lóSir og lönd. Veitir umsjón dánarbúum.— Peningum veitt móttaka og 7% vextir ábyrgstir. Islenzkir forstöðumenn. — HafiS tal af þeim H. PetnrMfton, John Tnit, E .1. MteplienMon JOHNSON & CARR RA FLETDSL UMENN LeiSa ljósvíra í íbúðarstór- hýsi og fjölskylduhús ; setja bjöllur, talsíma og tilvísunar skífur ; setja einnig upp mót- ors og vélar og gera allskyns rafmagnsstörf. 761 William Ave. Phone Qarry 735 Dalman & Thorsteinson MÁLARAR Qera alskonar htísmálning. Kalsomining og leggja pappír. Alt vt-rk vanJafí Og fljótt af- greltt. Phone Qarry 240 797 Simcoe St. R. TH. NEWLAND Verzlar meO fasteingir. fjárláa og ábyrgPir 5krÍfstofa: No. 5. Alherta Bldg, 255l4 Portage Ave, Sími: Main 972 Heimilis Sherb. 1619 A. S. BAKDAL Selur llkkistur og anuast um átfarir. Allur átbúuaönr sé bezti. Enfremur selur hauu aliskouar minnisvaröa og legsteiua. 121 Neua St. Phone Garry 2152 Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi n&lgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rú k i ð ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— CAMERON & CARSCADDEN QUALITY HAUDWARH ' ----- Wynyard, - Sask. ✓ Okeyp »is Bækliiigiir "Landið i>ar sem olía er konúngur” Ennig eintak af sfðustu útgáfu af “Buick Oil News.” Sendið nafn yðar og áritun og hið ofantalda verður sent yður ókeypis. KXAlbert P. O. Box 56 WINNIPEG GS, VAN HALLEN, Málafærzlumaönr 418 Mclntyrc Block., Winnipeg. Tal- • slmi Main 5142 TILBOÐ. Vi8 undirskrifaSir tökum aS okk ur aUa grjótvinnu, sem viS getum af hendi leyst eins fljótt og vel og nokkur gietur gert. Við seljum grunn undir hús, hlöSum kjallara, steypum vatnskeröld og gangstétt- ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fl. Jacob Frimann Herur. Hallgrimson Qardar, N. Dak. IBOYD’S BRAUÐ Vér liöfum gert | þaS aS fastri reglu, | aS nota þau efni ein ’ íföngu, sem gera brauS vor lystug og nærandi. Ef þér vilj- ið hafa slík brauS, þá símið Th. JOHNSON JEWELER 286 Main St. Sími M. 6606 Dr. G. J. Gíslason, Physlclan and Surgcon 18 South 3rd iStr, Qrund Forks, N.Dak Athyqli veitl AUGNA, EYltNA og KVERKA 8JÚKDÓMUM. A- iSAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UTPSKURÐI. — Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and 5URGE0N JE3ZE3JSTSEL, JST. ID. jr. CT. BILDFELL FASTEIONASALI. Unlon Bank Sth Floor No. S20 Selnr hág og lóBir, og annaó þar a8 lút- andi. Utvegar peningalán o. fl. Phone Maln 268S MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairbalrn Blk. Cor Maln & Selkirk íáérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Heimilis Phoue Maiu 69 44. Phone Main 6462 Hannyrðir. Undirrituð veitir tilsögn í aUs kyns haanyrSum gegn sanngjarnri borgun. Starfsstofa : Room 312 Kennedy Bldg., Portage Av., gegnt Eaton búðinni. Phone: Main 7723, gerða HALDORSON.' VANTARl Fasta urriboðsmenn og li |á]parmenn(can- vassers), bæði konur og karla. Gott kaup hardav duglegum. Bkrifið og sendið n a u ð s y n leg með- mæli. K.K.ALBERT Box 450 WINNIPEQ, MAN „Að lesa og skrifa list er góð lœri það sem flestir.,, Ef þig langar til aS læra að skrifa fagra rithönd, þá skrifaSu eftir upplýsmgum og sýnishorni til H. F. Ein- arssonar, Pembina, N. Dak., sem kennir allskonar rithönd fjölbreytta pennadrætti og skrautskrift. þú getur lært hema í þínu eigin húsi, því tilsögnin er send bréflega með pósti. Hverjum, sem svarar þess- ari auglýsingu, verður sent spjald meS hans eigin nafni skrautrituSu. 25-5 Sveinbjörn Árnason FaNtefgniiNali. Selur hús lóðir, eldsáhyrgðir, og lánar peuiuga. Skriístofa: 310 Mclntyre Blk. offlce hiís TALSÍMI 4700. Tal. Shei b. 2018 BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Main 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 Anderson & Qarland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Mercliants Bank Building phone: main 1561. HANNES MARINO HANNESSON (Hubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐING AR 10 Bank of llnmllton Bldg. WINNIPEO P.O, Box 781 Phone Maln 378 “ 3142 Gísli Goodman tinsmiður. VERKSTŒHl; Cor. Toionto & Notre Darae. Phone Qarry 2988 Heimlll» Garry 899 Winnipeg Andatrúar Kirkjan horni Liptou og Sargent. Sunnudaífasamkomur, kl. 7 aö kveldi. Andartrúarspeki þá útskírö. Allir velkom- nir. Fimtudagasamkomur kl 8 aö kveldi, huldar gútur ráönar. Kl. 7,30 segul-ltekn- ingar. *W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Go 307 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútfðar aðferðir eru notaðar við angn-8koðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugf?a-8kodun,;8em Kjöreyðb öllura áeískunum. — RAUPIÐ af þeim og verzlið við þá sem auglýsa starfsemi sfnu í Heim8kringlu og þá fáið þér betri vörur með betrá verði og betur útilátnar.............

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.