Heimskringla - 22.06.1911, Blaðsíða 1
Talsími Heimskringlu
Garry 4110
Heiinilis talsími ritstjórans :
Garry 2414
XXV.JfÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 22. JÚNÍ 1911.
Nr.
38.
BJARNASONJ&
THORSTEINSON
Fasteignasalar
Kaupa ng selja lðnd, hös og
lóðir vfðsvegar um Vestur'-
Canada. fSelja lffs og elds-
ábyrgðir.
LANA PENINGA
út ft fasteingir
og innkalla skuldir.
Öllum tilskrifum svarað fljótt
og áreiðanlega.
Wynyard' - - Sask.
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæf'a.
— Kosningunum í Nova Scotia
iauk þannig, aS Murray stjórnin
fór hrakfarir miklar, þó völdum
héldi meö all-miklum meirihluta.
þrír af ráðherrum hennar íéllu í
valinn, og hinir endurkosnir með
sáralitlum meirihluta, nema Mur-
ray sjálfur. Alls unnu Conserva-
tivar 7 þingsæti og mega j eir því
vel una úrslitunum.
— Andrew Carnegie helir gefiS
Hollendingum 205,000 doilara til
aö koma upp hjá sér hetjusjóð-
Vesturför Borden’s.
J>a ð hafa nokkrar brevtingar
otÖíÖ á ferðaáætlun Mr. llordens,
sem Heimskrngla birti fyrir nokk-
uru síðan. Hefir hann bætt við 11
viðkomustöðum, svo það verða
fjörutíu fundir, sem leiðtogi hinna
Conservativu heldur í Vesturfylkj-
unum, á tímabilinu frá 19. júní til
8. júlí, að báðum dögunum með-
töldum.
Á mánudagskveldið var fyrsti
fundurinn haldinn hér í borginni.
þriðjudaginn þann 20. þ.m. var
Mr. Borden að Brandon og Car-
berry, og miðvikudaginn þann 21.
að Estevan, Weyburn og Moose
Jaw.
Allir voru fundir þessir ijölsótt-
ir, og gengu hvervetna Conserva-
tivu leiðtogunum í vil.
Hinir viðkomustaðir Mr. Bord-
ens eru :
Fimtudaginn 22. júní—Que’Ap-
pelle, Indian Head og Regina.
Föstudaginn 23. júní—Maple
Creek og Medicine Hat.
Laugardaginn 14. júní—McLeod
■og Lethbridge.
Mánudag 26. júní—High River
og Calgary.
þriðjudag 27. júní—Lacombe og
Red Deer.
Miðvikudag 28. júní—Wetaskiwin
og Edmonton.
Fimtudag 29. júní—Vegreville og
Lloydminster.
Föstudag 30.. júní—North Battle-
forth og South Battleford.
Laugardag 1. júlí—Nosomis og
Prince Albert.
Mánudag 3. júlí—Rosthern og
Saskatoon.
þriðjudag 4. júlí—Melville og
Yorkton.
Miðvikudag 5. júlí—Binscarth,
Birtle og Minnedosa.
Fimtudag 6. júlí—Grandiew og
Dauphin.
Föstudag {7. júlí—Gladstone, Por-
tage la Prairie og St. Pierre.
Laugardag 8. júlí —Morden og
Somerset.
— Ráðaneytisskifti hafa urðið í
Belgíu. Varð Scollaert ráðaneytið
að leggja niður völd, vegna þeirra
slæmu undirtekta, sem skólafrum-
varp þess fékk í þinginu. Albert
konungur fól Cooreman þingfor-
seta að mynda nýtt ráðanevti.
— Melville Vaniman, einn þeirra
manna, sem var í för með Walter
Wellman á tilraunaför Iians að
komast í loftfari yfir Atlantshaf,
en sem mistókst, sem kuunugt er,
hefir nú ákveðið, að fara slíka
loftför í næstkomandi októbermán
Vanimann telur það vandalítið, að
halda loftfarinu í lofti, en aðal-
örðugleikinn sé, að verjast áhrif-
um sólarinnar á gasbelgina, en
samt segist hann hafa fundið upp
ráð gegn þeim, sem duga muni. —
Loftfar þetta á að hafa tveggja
mótora gangafl, vera 728 fet á
lengd, 47% fet að þvermáli og
hafa 25 þúsund punda lyftiafl. í
för með Vanimann eiga að vera :
loftskeytamaður, tveir vélafræð-
ingar, matsveinn og — köttur.
Wellmann verður ekki með í för-
inni. — Bandaríkja auðkýfingur
einn, Frank A. Siberling, ætlar að
kosta förina.
— Nú er ein norðurheimskauts-
för enn í vændum, og að þessu
sinni er það Bandaríkjamaður,
Evelyn Baldwin, sem verður for-
maður hennar, en ekki ætl ir hann
samt að leggja upp í förina fyrr
en 1913, og býst við að \ erða 4
ár í þeirn leiðangri. rlugmynd
hans er, að láta ís bera sig norður
undir heimsskautið, — og er það
sama hugmyndin og Amundsen,
ninn norski norðurfari, setn nú er
á ‘Fram’ áleiðis til pólsins, hélt
5 fram og ætlaði sér að fylgja.
— Rúðuborgarhátíðahöldin hafa
staðið yfir undanfarna duga, en
| er nú lokið. Voru hátíðahöld þessi
til minningar um það, að 1000 ár
voru liðin frá þvi að Göngu-
; Hrólfur, sonur Rögnvaldar Mæra-
jarls, stofnetti ríkið Nor'mandí 4
| Norður Frakklandi. Hátíðahöldin
v'oru hin stórfengilegústu ^g voru
þar samankomnir fnlltrúar írá öll-
um Norðurlöndum og vúða annar-
staðar frá. Tveir Isleudingar sóttu
hátíðina, Guðmundur Finubogason
og Skúli Thoroddsen.
— Alment er búist við, að ít-
alska konan Angeline Neupolitan,
i sem myrti eiginmann sinn fyrir
1 nokkrum vikum síðan í Sault Ste.
Marie, Ont., og dæmd var til
dauða, verði náðuð. Bænar-
skrár þess efnis hafa dómsmála-
ráðgjafanum borist hvaðanæfa. —
, Við réttarhaldið sannaðist það, að
maður hennar hafði verið henni
mjög vondur, og misþyrmt henni
I iðulega. Kveldið fyrir morðið hafði
hann leikið hana óvanalega hart
Ilún réð því af að hefna sín, og
þegar hann var háttaður og sofn-
aður, tók hún viðarexi og hjó af
honum höfuðið. Verjandi konunn-
Náið í þetta
Hundrað alfatnaðir, gerðit úr fegursta Belwarp vað-
máli, trútt litaðir og handsaumaðir. Þeir komu of
seint frá verksmiðjum t.l vorsölu, svo verksmiðju-
eigendur bera tapið.af niðursetningu verðsins, með-
an fatnaðirnir endast.
$13.50
væru ódýrir þó seldir væru á $20.00
PALACE CLOTHING STORE
Baker Block 470 nain St.
G. C. LONG, eigandi,
ar hélt því fra , að hún hefði v er-
ið viti sínu fjær af ráðningu þrn ri,
sem maðurinn veitti henni um
kveldið, — og bæri því ekki að
gera málið að höfuðsök. En kvið-
dómurinn leit öðruvísi í , og laun
hana seka um morð, án málsbóta,
og dómarinn dæmdi hana til líi-
láts. Sökum þess, að honan var
komin fast að falli, var aftökumii
frestað til 9. ágúst. tCn nú má
telja víst, að aftökunni vrerði aldr-
ei fullnægt. það eru 12 ár síðan
kona var tekin af lífi í Canada, og :
v'ar það Cordelia Viau, sem var |
hengd í Quebec fylki 5. marz 1899. ;
þar áður var Emily Hilda Blake
tekin af lífi í Brandon,' l'.lisabeth
Workman var hengd 23. maí 1873
að Sarnia, og Phoebe Campbell
var lífiátin að London, Ont., í j
maí 1872. — Allar aðrar konur,
sem drýgt hafa morð í Canada,
hafa verið náðaðar.
— Bandaríkjaflotinn hefir nú
heimsótt Danmörku, Noreg og
Svíþjóð, og verið fagnað með
kostum og kynjum á öllum þess-
um stöðum. — Nú er hann kom- j
inn til St. Pétursborgar, og þaðan
snýr hann svo aftur og heldur til
þýzkalands ; þangað er hans von
þessa dagana. Vilhjálmur keisari
hefir mikinn undirbúning í Kiel,
því þangað kemur flotinn. Fara
þar fram stórfengilegar heræfingar
og hátíðahöld. I
— Alt ér nú í uppnámi í Alban-
íu. Tyrkneskar hersveitir iiafa ver-
ið sendar til að bæla niður óöld-
ina og halda lýðnuni L skeflum, en
það virðist einungis æsa Albaníu-
búa enn meir Blóðugar smáorust-
ur hafa háðar verið hér og þar og
ýmsum veitt betur. Tvrkir ■ beita
grimd mikilli og hlífa engu, livorki
börnum né konum. í einu þorpi,
sem Tj’rkir unnu, handtóku þeir
þrjú hundruð konur og . ungar
stiilkur, og seldu allar mansali til
Konstantínópel. Albanir eru engu
betri, því þeir tyrknesku h rmenn,
sem falla þeim í greipar, eru pínd-
ir til dauða. — Ástæðurnar fyrir
uppreist Albana eru þær, að þeir
eru mótfallnir Ung-tvrkja stjórn,
inni og umbótum hennar. Vilja
þeir hafa einveldisstjórnina gömlu
aftur til valda, eða þá brjótast al-
veg undan yfirráðum Tyrkja. —
Albanir eru herskáir og hinir
hraustustu í bardögum.
— þýzkur auðmaður i NewYork,
Jacob Schiff að nafni, hefir boðist
til, að gefa fæðingarborg sinni,
Frankfort am Main í llc.ssen á
þýzkalandi, eina milíón nollars til
háskólastofnunar þar, með þeim
skilmálum einum, að Gyðinga stti-
dentar og prófessorar hafi sömtt
réttindi og aðrir, en svo er ekki
í flestum þýzkum háskólitm. Auð-
maður þessi er af þýzkurn. Gyð-
ingaættum.
Á V A R!|P !
Winnipeg, 30. Maí 1911
Háttv. vin, hr. Tryggvi Gunnarsson!
form. í nefndinni á íslandi útaf minnisvarða Jðns Sigurðs-
sonar, oe þér hinir, kærir bræðr! f þeirri nefnd.
Reykjavfk.
Jafnframt þvf.er vér sendum yðr nú fé það, sem fólk af þjóðflokk
vorum hér f Vestrheimi hefir skotið saman til minnisvarða Jóns
Signrðssonar.leyfam vér oss að ávarpa vðr nokkrum orðum og gegn
um yðr íslendhxga í heild sinni heíma á h'róni.
Hjartanlega þðkk frá oss hafl þeir, sem gengust fyrir þvf að al-
menningr íslenzkrar þjóðar kæmi upp minnismarki þessu. Að vera
með f því fyrirtæki fannst oss Vestr-Islendingum óðar sjálfsagt.
Hinn hlýi hugr,sem vér ósjálfrátt berum til átthaganna heima.glædd-
ist við það að miklum mun. Um ekkert mál hefir fólk vort hör af fs-
lenzku bergi brotið eins vel sameinazt og þetta. Það hefir dregið oss
Jiör f hinni miklu dreifing saman. Vör erum nú nær hverjir öðrum
en áðr. Og vTér erum fastar bundnir við Island og það, sem bezt er f
þjóðernislegum arfi vorum.
Jóns Sigurðsson er oss fmynd þess, sem ágætast er 1 sögu og
eðli íslands.
Royal Household Flour
Til Brauð
og Köku
Gerðar
Gef ur
Æfinlega
Fullnœging
/
m- EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA-
IÐNAÐ sitja fyrir viðskiftum ytðar.
— KrýningarhátíSahöldin eru nú
byrjuS fyrir alvöru, þó ;>S aSal-
krýningardagurinn sé á íiiorgun
(fimtudag). Göturnar, scm krýn-
ingarfylkingin fer um, ha.fi veriS
fagurlega skreyttar, og voldagirá-
liorfendabekkir veriS reistir meS-
fram þeim, sem leigSir h ila veriS
fyrir hátt verS. Múgur og marg-
menni er kominn til Lundúna, til
aS vera viSstaddur hátíSahöldin.
Stórmenni hafa sótt aS úr öllum
áttum, konunggr, prinsar, hertog-
ar og aSrir tignir gestir, — ýmist
sem fulltrúar landa sinna eSa sem
prívat gestir. Er búist viS, aS
þessi krýning brezku konungshjón-
anna v^erSi sú viShafnarmesta oq
mikiffenglegasta, sem sögur fara
af. Krýningarathöfnina framkvæm-
ir höfuSbiskup ensku kirkjmmar —
biskupinn af Canterburv — aS-
stoSaSur af ýmsum stór-prelát-
um. — MikiS verSur því hji dýrS-
ir hina næstu dagana, bæSi í Lund-
linum og ahnarstaSar á Exiglandi.
HátíSahöldin er ætlaS aS standi
vTfir fram í miSjan júlí.
— HiS fyrsta flugvélaslvs, sem
komiS hefir fyrir i Austurríki og
kostaS hefir mannslíf, skeSi 11. þ,
m. FlugmaSur einn frá Luxem-
burg, Vincenz Wiesenbacli, var aS
sýna list sína aS Wiener-Neustad,
í fiugvél, sem hann hafSi sjálfur
fundiS upp. EitthvaS bilaSi í vél-
inni og féll hún til jarSar um 50
fet úr lofti, og beiS Wiesenbach
bráSan bana.
honum létt aS græSa fé þar
eystra.
— Járnbrautarnefnd Canada hef-
ir fyrir nokkru skipaS White Pass
járnbrautarfélaginu aS færa niSur
far- og flutningsgjöld sín um þriSj-
ung frá 1. þ. m., aS viSlögSu
$100.00 sektum fyrir hvern þann
dag, er félagiS óhlýSnast skipun
nefndarinnar.
Vill Mrs. ÁsgerSur GuSbrands-
son, frá Stykkishólmi 4 Islandi, nu
nýkomin hingaS til Ameríku, gera
svo vel og senda mér undirritaSri
áritun sína ?
Mrs. GuSbjörg T. Myrdal,
Glenboro, Man.
PENINGABUDDA
meS peningum og kvittunarseSlum
tapaSist á laugardagskveldiS a
suSausturhorni Victor og Sargent
stræta. Finnandi er vinsamlegast
beSinn aS skila henni til Hkr. gegn
góSum fundarlaunum.
Ungir piltar í stúkunni Skuld
ætla áS hafa skemtiprógram á.
fundi sti'xkunnar þann 28. þ.m.
Fundur vTerSur í Islendingadags-
nefndinni kl. 10 á fimtudigsmorg-
uninn. Nefndarmenn eru beSuir a5
mæta stundv'íslega.
1 persónu han3 hefir íslenzk ættjarðarást birzt í fegrstri og full-
komastri mynd.
Landi og lýð til viðreisnar varpaði hann sör útf baráttu þá, er
vér dáumst því meir að, sem vér vironm hana lengr fyrir oss. Frá
uppbafi var hanix ákeðinn í því cildrei að vílcja og framfylgdi þeim
ásetningi með drengskap og óbilandi hugrekki allt til æfiloka. Lét
hvergi þokast frá þvf, sem í augum hans var satt og rétt, hversu
miklurn andróðri og og óvinsældum sem hann yrði að sæta fyrir
bragðið. Sýndi sömu einurð f þvf að setja sig, þá er því var að skifta,
upp á rnlti öfugu almenningsáliti — órökstuddum tilfinningum
fslenzkrar alþýðu— einsog á móti heimsku og ranglæti hins erlenda
stjórnarvalds. Ólfkr öllum þeim sem að fornu og nýju eru að oln.
boga sig áfram til eiginna hagsmuna, persónulegrar upphefðar. Ó-
eigingirnin frábær. vllum hæfari f hæstu embættisstöðu og þar
einsog sjálfkjörinn fyrir sakir einstaklegra yfirburða og meðfædds
höfðingskapar hafnar hann þeim hlunnindum til þess f erviðum lffs-
kjörum og örbirgð að geta öllum óháðr unnið að velferð þjóðar sinn-
ar eftir bjargfastii sannfæring sinni æfilangt.
Oss hefir verið það jafn-ljúft sem oss var það skylt að leggja
vorn skerf til þess að Jóni öigurðssyni væri reistr veglegr minnis-
varði, til þess að glæða sanna föðurlandsást hjá íslendingum — og
til þess um leið að dæma til dauða þa? allt, sem þar er þvert á móti.
Minnisvarðinn sé reistr ekki aðeins til þess á þessum tfmamótum,
þá öld er liðin frá fæðing hans, að heiðra minning hins mikla manns,
heldr einnig, og það öllu öðru fremr, til þess að íslenzk þjóð fái f því
minnismarki stöðugt horft á þessa göfuga fyrirmynd sína sér til
frjálsmannlegrar eftirbreyni f baráttu Iffsins.
Með minnisvarðairam komi Islendingum guðlegr innblástr til
alls góðs,og sérstaklega ný ættjarðarást.endrfædd.helguð og hreinsuð,
fúsleiki til að leggja sjálfan sig fram til fórnar fyrir málefni sann-
leikans, stefnufesta, stöðuglyndi. trúmenska, heilagt hugrekki. Og
þarmeð ný öld ljóss og hamingju yfir ísland.
Skiftar skilst oss muni vera skoðanir landa vorra heima um það,
hvar í liöfuðstað Islands minnisvarðinn eigi að standa. Vér viljum,
að liann sé reistr þarsem hann myndi bezt blasa við augum almenn-
ings — og þá annaðhvort efst á Hólavelli, í bænu n vestanverðuxn,
ellegar, ef þess er ekki kostr, á Arnarhóli, hinum-megin við kvosina.
Þetta er bending frá þeim af oss í minnisvarðanefndinni hér, sem
kunnugir eru staðháttum f Reykjavfk.
%
Með bróðurlegum kveðjum og blessunaróskum.
— Kenslukona ein, Mrs. Hume
aS nafni, héöan frá Winnipeg, en
sem vTar kennari viö barnaskóla |
í Rainy River, Ont., — brann þar |
til dauSa á fimtudaginn var í hús- |
bruna. Kona þessi var ekkja og |
: átti uppkomin börn í Winuipeg.
— Konungssinnar í Portúgal
hafa gert uppreist í Chaves. Hafa
hersveitir gengiS þeixn til handa.
Borgin er á þeirra valdi. Búist er
þó viS, aS lýöveldinu sé ekki
hætta búin aS svo komnu og aS
liössveitum stjórnarinnar t Jcist aS
bæla niöur uppreist þessa fyrir-
hafnarlítiS. — Manuel hefir hvatt
alla fylgismenn sína aS liefjast
handa gegn lýSvTeldinu og koma
sér aftur á konungsstólinn, en von-
litlir eru menn um, aS honum
verSi kápan úr því klæöinu, —
ekki sízt, þegar hann situr sjálfur
í Englandi og þorir hvergi nærri
aS koma.
— Tvær þúsundir manni, sem
vinna í Canada Car & Foundry
verksmiölunum í Turcot og Blue
Bonnets í Quebec fylki, gerSu verk
fall á miSvikudaginn var. Heimta
þeir fjögra centa launaviðhót um
klukkutímann. FélagiS vill ekki
verSa viö þeirri kröfu mannanna,
og telur þeim betur borgaö en hjá
nokkru ööru samkyns félagi í Can-
ada. Er því biiist viö, aö verkfall
þetta muni standa all-lengi yfir.
— JarSgas hefir af tilviljun fund-
ist í bænum Wetaskivvin í Alberta.
Nú er þaö notaS til rafafls fram,
leiSslu til aö lýsa bæinn.
MINNISVARÐAR ÚR MÁLMI
eru fullkomnastir, billegri og
mikig fallegri en steinn. End-
ast óumbreytanlegir alla tiS.
SpyrjiS um þá, áSur en þiS
kaupiö stein.
Fáiö upplýsingar hiá
J. S. LEIFSON,
QuiII Plain, Sask.
VEGGLlM
Vönduð bygginga efni:
Tlie “Empire”
Wood Fiber
tegundir.
Cement Wall
og Finish piast-
ers.
Saekett Plaster
Board.
Jón Bjaexason . Guðmundr Árnason Skapti B. Brynjólfsson
forseti nefndarinnar, ritari féhirðir,
Árni Eggertsson
vKraforseti,
B. J. Brandson, B. L. Baldwinson, Jón J. Vopni,
Ól. S. Thorgeirsson, Ól. Stephensen, Stefán Thórson,
Stefán Björnsson, Sveinn Brynjólfsson
Thomas H. Johnson.
ATHS. — Tveir nefndarmanna— séra Friðrik J. Fergmann og
Friöjón Friðriksson — voru fjarst addir og gátu því ekki ritað undir
ávarp þetta.
— Nj'lega andaðist í Austur-
Afríku af meiðsli við ljónaveiðar
maður að nafni George Grey,
frændi Greys landstjóra. Hann
hafði safnað auði miklum þar
evstra og átti auk þess fajteignir
á Englandi. í erfðaskrá sinni gaf
hann Grey lávarði þriðjung allra
þeirra eigna, er hann hafði grætt í
Afríku, í viðurkenningarskvni fyrir
það, að lávarðurinn hafði hvTatt
hann til Afríkuferðar, og gefið
honum ýms holl ráð, ssm gerði
Vér höfum ánægju af að senda
yður vora “Plaster Book”
Manitoba Gypsum
Co., Limited.
Winnipeg, Manitoba