Heimskringla - 22.06.1911, Blaðsíða 2
& BLS.
WINNIPEG, 22 JÚNl 191L
HEIMSKK.INGCX
Heimskringla
Pablished every Thursday by The
Hwmskringla News 4 Putilisbins Co. Ltd
Verö blaðsins í Canada og Bandar
$2.00 um árið (fyrir fram boraraö).
Sent til Islands $2.U> (fyrir fram
borgað).
B. L. BALDWINSON
Editor & Manager
Office:
729 Sherbrooke Street, Winnipeg
BOX 3083. Talsimi Qarry 41 10.
Winnipeg fagnar
R. L. Borden.
FUNDURINN MIKLI.
Hon. Robert Laird Borden, leiS-
togi Conservative flokksins í Can-
ada, og föruneyti hans, komu
hingaö til borgarinnar á laugar-
dagskveldiö kl. 9.40 og dvöldu
þar til á þriðjudagsmorgumnn.
Aldrei hefir neinn stjórnmáfa-
maður átt öörum eins sæmdarvið-
tökum að fagna hér í borg, sem
Borden að þessu sinni. W .nnipeg
fór í hátíðaskrúðann. Á bæjarráðs,
höllinni var letrað með logandi
stöfum : “Welcome R. L. Borden”,
og fjöldi stórbygginga voru fagur-
lega skrýddar. Á járnbrautarstöð-
•inni var múgur og margmenni
samankomið og þéttskipaðar raðir
af fólki meðfram Aðalstræti, þar
sem leið Bordens lá um. 1 in leið
og leiðtoginn steig út úr lestinni,
glumdu við fagnaðaróp mannfjöld-
ans, sem aldrei aetluðu að linna,
og fylgdu honum til áfangastaðar-
ins. Allir ungir sem gamlir, úr öll-
nm hlutum borgarinnar virtust
einhuga að fagna tilvonandi for-
sætisráðherra Canada sem ínnileg-
ast, myndarlegast og \ iðhafnar-
mest.
Fyrir framan C.P.R. júrnbraut,
arstöðina voru um hundrað bif-
reiðar, fagUrlega skrýddar fánum
og blómum.
Steig Mr. Bordeu upp i bifreið
Hon. Roberts Rogers, ásamt hon-
um og nokkrum öðrum, og er þeir
héldu af stað, fylgdi allur bifreiða-
hópurinn ; sátu í þeim ílestir af
merkustu borgurum bæjarins og
stjórnmálameun, bæði utan bæjar
og innan. Á eftir bifreiðuuum fvlgd
ist mtigurinn í skrúðgöngu, en í
fararbroddi voru hornleikaraflokk-
ar, sem léku þjóðsöngva Canada.
Skrúðför þessi hélt svo eítir aðal-
stræti borgarinnar, og um ýms
önnur stræti, unz staðar var num-
ið við bústað Hon. Robert Rogers
á Roslyn Road. þar ávarpaði Mr.
Borden mannfjöldann og j.akkaði
með fögrum orðum fagnaðarvið-
tökur þær, sem borgarbúar hefðu
veitt sér og föruneyti sínu. Ýmsir
aðrir héldu ræður, og Hon. Rogers
bauð öllum viðstöddum upp á
hressingu, sem var þegið með þökk
um.
meðferðar öfl áhugamál, sem nú
eru á dagskrá þjóðarinnar ; hann
lýsti stefnu sinni í þeim málum
með skörpum dráttum, en með
engum tvímælum eða vöflum, sem
Sir Wilfrid, þá er hann % ar hér í
hinni síðustu vesturför sinni. Mr.
R. L- Borden kom til dyrauna eins
og hann er klæddur, — cins og
flokks leiðtoga sæmir að koma
fram fyrir þjóðina.
Hér fylgir stefnuskrá Mr. Bor-
dens í fáum orðum :
Jafnrétti fyrir Manitoba.
Dagar þeir eiga ekki langt í land
þegar Manitoba, Saskatchewan og
Alberta fá frá Conservative stjórn-
inni í Ottawa réttláta viðurkenn-
ingu á þeirra ómótmælanlega rétti
til sinna opinberu landa og lands-
kosta (Natural Resources). Mani-
toba á heimting á útfærslu landa-
mæranna, og fær það j'ann dag,
sem vér komumst til valda.
Eiga og starfrækja Hudson-flóa
járnbrautina.
Járnbraut þessi verður Vygð af
næstu Conservative stjórn jg það
viðstöðulaust. Hún verður eign
þjóðarinnar, bygð og starfrækt af
stjórninni gegn um óháða fram-
kvæmdarnefnd.
Þjóðeign kornhlaðna.
Ég hefi komist að þeirri niður-
stöðu, að þjóðeign kornhlaða sé
heillavænlegast landi og lýð, og
þeirri stefnu munum vér koma í
framkvæmd, ef vér komumst til
valda. , i
Föst tollmálanefnd.
Conservative flokkurinn ætlar
sér að útnefna, þegar hann kemst
til valda, fasta tollmálanefnd, skip
aða óháðum og hæfum mönnum,
til þess að rannsaka, kynna sér og
koma fram með allar tillögur við-
víkjandi tollmálum.
Verzlun innan ríkisheildarinnar.
Gagnskifta hlunninda verzlun
innan ríkisheildarinnar gæfi okkur
hagnað af viðskiftum við lönd,
sem þyrftu afurðir vorar og sem
gætu boðið okkur vörur, scm land
vort ekki framleiddi. — F,n tilboð
stjórnarinnar er gagnskiftaverzlun
við land, sem framleiðir meir en
það þarfnast af því nær hverri
einustu vörutegund, sem Við. fram-
leiðum.
Mótmælir gagnskifta samningunum.
Mr. Borden mótmælti þvi næst
gagnskiftasamningunum kröftug-
lega. Sýndi með ljósum rökum,
hversu óhagstæðir, óeðlilegir og
ónauðsynlegir þeir væru. Meðal
annars fórust Mr. Borden þannig
orð :
Vér mótmælum þessu s tmnings-
tilboði vegna þess, að það eyði-
leggur vonina um gagnskiftaverzl-
unar hlunninda innan ríkisheildar-
innar. Vér erum mótmæltir þess-
um samningum vegna þcss, að
Jtessar fagnaðarviðtökur, sem | stefna þeirra er að leysa sundur
Winnipeg búar veittu Conservative , sambandið, aðskilja fylkin, hindra
leiðtoganum, stinga illa í stúf við i samgöngur og verzlun milli fjdkj-
hinar köldu viðtökur, sem bir \\ il- j anna og milli austursins og vest-
frid hlaut í fyrra sumar, og benda | ursins.
Og vér erum eindregið mótmælt-
| ir satnningunum vegna þess, að
| það er trúa vor, að ef þeir komast
i í framkvæmd verði arattgurinn
um leið ótvíræðlega á það, að
meiri ósannindi hafa sjaldan sögð
verið en hjá þeim Liberölu, sem
prédikað hafa, að Mr. Bordcn væri
gjörsneyddur allri lýðhylli. Enginn
Liberal hefir fyr eða síðar fengið
betri viðtökur hjá lýð þcssarar
borgar en Mr. Borden ná, þrátt
fvrir það, þó dýrðarljómi \ aldsins
skíni ekki um nafn hans eins og
Sir Wilfrids og ráðherra hans, sem
hingað hafa komið.
Á sunnudaginn og mánudaginn
heimsótti Mr. Borden vmsar af
helztu stofnunum borgariuaar, og
var allstaðar fagnað hið bezta.
Á mánudagskveldið liélt hann
svo í Walker leikhúsinu Itinn fyrsta
fund sinn í þessari vesturför. Var
aðsóknin að fundinum svo mikíl,
að
að fjöldi manna varð
hverfa sökum rúmleysis.
einasta sæti í leikhúsinu var upp- j
tekið og manngrúi mikill stóð. 1
Og leiksviðið var einnig þéttskip-
að fólki. — Klukkan 8 hófst fund- j
urinn, og er Mr. Borden sýndi sig
á leiksviðinu, glumdi við einróma j
fagnaðaróp hins mikla •nannfjölda :
og stóðu lengi.
Fundinum stjórnaði IIon.Robert
Rogers, og flutti hann stutta en
gagnorða ræðu í fundarbyrjun. !
Vítti meðal annars harðlega járn-
brautastefnu Laurier stjórnarinn-
ar.
þar næst talaði þingmaður
borgarinnar Alexander T faggart ;
þá Mr.R.L.Borden ; síðast J.G.H.
Bergeron og T. W. Crothers, sam- j
bandsþingmenn. öllum þessum
mönnum sagðist prýðisvel, og var
gerður að hinn bezti rómur.
Mr. Borden talaði í hálfan
verzlunarsameining, en verzlunar-
sameining mun óhjákvæmilega
enda með stjórnarfarslegri innlim-
un”.
þess má geta sem einsdæmis hér
í borg, að aðeins tvisvar sinnum
var gripið fram í ræðu l\ír. Bor-
dens ; en að henni lokinui stóð
næstum hver einasti maður á fæt-
ur og vottaði hinum Conserva-
tiva leiðtoga traust sitt • vel-
þóknun og fylgi með langvaiandi
lófaklappi.
Á þriðjudagsmorguninn lagði Mr
Borden og föruneyti hans af stað
úr borginni, og héldu fundi að
Hvert j Brandon og Carberrv um daginn.
Ef dæma skal eftir b/rjuninni,
verðtir þessi vesturför Bordens
sannkölluð sigurför.
var sungið. J>eir sem ræður fluttu
á samkomunni voru : Hr. Jón
Bjarnason og séra Lárus Thorar-
ensen, báðir fyrir minni Jóns Sig-
urðssonar, og prófesson Rúnólfur
Marteinsson fyrir minni tslands.
Fyrstur ræðumanna var Dr. Jón
Bjarnason. Flutti hann Iangt er-
indi og fróðlegt um Jón Sigurðsson
og starfsemi hans. Einnig 'as hann
upp ávarp, er minnisvarða sam-
skotanefndin hér vestra haíði sent
heim með samskotafénu. Að ræð-
unni lokinni var lesið upp kvæði
fyrir minni Jóns Sigurðssonar, er
séra Lárus Thorarensen hafði ort,
og annað kvæði eftir Stephán G.
Stephánsson. Fyrir hinu sama
minni var sungið af Gísla Jóns-
nsyni prentara, og var gerður að
söng hans hinn bezti rómur.
Næstur ræðumanna var prófess-
or Rúnólfur Marteinsson • flutti
hann skörulega ræðu fyrir minni
íslands, há-pólitiska með KÖflum ;
hallaðist að skilnaði Islands frá
Dgnmörku, og vildi að Vestur-
Islendingar styddu að þ\ í eftir
mætti. Vildi hafa alfrjálsa þjóð í
alfrjálsu landi. Einnig átahli hann
alvarlega, hversu íslenzku þjóðerni
væri á glæ kastað hér meðal Vest-
ur-íslendinga. Skoraði á landann,
að varðveita þessa dýrmætu erfða
gjöf. þeir hefðu fulla ástæðu að
vera upp með sér yfir að '• era ís,
lendingar. Að þessari ræðu var
gerður hinn bezti rómur. J>á voru
kvæði sungin, meðal annara eitt
fyrir minni Jóns Sigurðssonar, er
þorst. p. jþorsteinsson haföi ort.
Síðastur ræðumanna \ 4* séra
Lárus Thorarensen. Flutti hann
aðra minningarræðuna um Jón
Sigurðsson. Var hún vel flutt,
skáldleg og hrífandi og hlaut al-
ment lof áheyrendanna. — Upp,
runalega var ætlast til, að Baldur
Sveinsson, meðritstjóri I.ógbergs,
héldi hina aðra minningarræðu, en
er það fórst fyrir, var séra Lárus
fenginn. Að þessari ræðu lokinni
voru lesin upp þrjú kvæði fyrir
minni Jóns forseta eftir Sig. Júl.
Jóhannesson, Magnús Markússon,
og Guttorm J. Guttormsson. Og
í samkomulok sungu allir “Eld-
gamla Isafold”.
Samkomusalurinn var skrýddur
islenzka fánanum og fálkanum og
feldur mikill blasti við áheyrendun
um með mynd Jóns Sigurðssonar,
í miðju blómum prýddri. A feldin-
um var letrað, fyrir ofan myndina
— “Öskabarn Islands, sómi þess,
sverð og skjöldur”, en fyrir neðau
myndina : “Jón Sigurðsson 1811—
17. júní 1911 ” ; og tuyndir af
sverði, skildi og lárviðarsveig. —
Hafði Friðrik Sveinsson rnálað
feldinn.
Samkoman fór vel fram og var
hin bezta, og á Helgi magri þökk
og heiður skilið fyrir að hafa
stofnað til hennar og staðið einn
straum af kostnaðinum.
Kvæðin, sem ort voru fyrir
minni Jóns Sigurðssonar, eru birt
á öðrum stað í þessu blaöi.
brezkir herforingjar verið fengnir
til að æfa hermennina og koma
skipulagi á herinn í heild sinni,
sem allur var í óreiðu hinni mestu
Árangurinn af þessu er þegar orð-
inn sá, að nú hefir Kína mn 200
þúsund velæfðra hermanna og fast
skipulag á herstjórninni.
Eitt er það enn, sem hinir kín-
versku umbótamenn hafa hafist
öndverðir gegn, og það er ópíum-
nautnin, og hefir stjórnin stutt öfl-
uglega að þvi, að útrýma þeim ó-
fagnaði úr landi. I opnu bréfi frá
stjórninni til íbúanna í fylkinu
Kansu, er svo komist að orði :
— “Ekkert eyðir tíma manuanna
ver en ópium. jþað veldur sjúk-
dómum og örbirgð, en hindrar
vinnuna og starfslöngunina. það
færir eymd og volæði og tyðilegg-
ing yfir heimilin. I sumar er var
fyrirbuðum vér ræktun ópíums. —
þjóðarböli þessu verður a'5 linna.
Öþíum-nautnin verður að hætta
fyrir fult og alt. Undir því er heill
og velferð landsins komin”.
Verklegar framfarir hafa verið
mjög miklar í Kína þetta liðna ár
Járnbrautir hafa verið bygðar víða
um ríkið, og betra skipulagi kom-
ið á póstflutning og samgöngur ;
talsímar og ritsímar lagðir víða.
Stjórnin hefir nýverið tekið stór-
lán í Bandaríkjunum, í því augna-
miði að koma á frekari verklegum
umbótum.
það má heita stór . furða, hvað
Kinverjar hafa gert til unibóta á
fáum mánuðum, ekki s’zt þegar
tekið er tillit til þess, að óáran
mikil hefir verið í landi, hungurs-
neyð og illkynjaðar pestir, sem
lamað hafa starfsþrekið og dregið
íir framkvæmdunum. í góðæri
hefðu framfarirnar orðið tröll-
auknar.
það virðist því mega gera sér í
hugarlund, að Kína eigi fítir að
ryðjá sér braut meðal stórvelda
heimsins. Landskosti 'iefir Kina
flestum löndum framar, ].að er
málmauðugt, jarðvegurinn írjór og
þær 408 milíónir manna, sem í
landinu búa, geta afrekað mikið,
ef þær standa svipað að \igi sem
ibúar menningarlandanna, og stórt
spor í þá áttina er þegar stigið.
Framtíðarútlit Kínaveldis er því
hið glæsilegasta.
Copenhagen Snuff
BEZTA MUNNTÓBAK
SEM ER BÚIÐ TIL
Hvort sem þér tyggið það eða
takið í neíið, þá mun yður
geðjast að þess góða keim.
NATI0NAL SNUFF C0MPANY, LIMITED
900 St Antoine St., MONTREAL
Að sjá,
Framfarir Kínaveldis.
Kína hefir tekið miklum stakka-
skiftum þessa síðustu mánuðina.
Múrveggurinn, sem Kínverjar
höfðu sett til að varna úclendum
áhrifum og menning aögöngu, hef
það er gamaft íslenzkt máltæki,
að “augun séu tollfri ’, og er það
að vísu rétt. En skrokkurinn,
sem augun eru í, eða öllu heldur
rúm það, sem hann tekur, er ekki
ætíð algerlega tollfrítt. það vita
þeir, sem ið'ulega fara á leikhúsin
og aðra skemtistaði. En dýrasta
sýningin, sem um þessar mundir
er á dagskrá, er krýuing brezku
konungshjónanna. það er reynsla
fyrir því, að þeir, sem troða sér
saman á göturnar, þar sem krýn-
ingarfylkingin fer um, eiga lít'nn
kost á að sjá það, sem framhjá
fer, því að leiðin öll er þakin lög-
j regluþjónum og hermönnum, og
| umhverfis konungshjóna kerruna
I er margfaldur lífvarnargarður, sem
I útilokar alla möguleika til að sjá
| konungshjónin, en þau eru að
j sjálfsögðu aðal aðdráttaraílið
I sem um er kept að fá litið aug-
fer eftir, selja lánið á hverjum
glugga frá $85.00 til $250.00, eftir
] stærð þeirra. þeir, sem fá að
j standa uppi á húsþökum, til að
horfa á fylkinguna, verða að borga
frá $2.50 til $15.00 hver.
Augun verða ekki algerlega toll-
frí þann 22. og 23. þ.m. á Eng-
landi.
Krýningar konunga eru einatt
að veröa viðhafnarmeiri með
hverjum líðandi mannsaldri. Fyr
á dögum kostaði ekki nema fáa
| aura, að leigja stað til að horfa
á krýningarfylkingar, en nú er það
I farið að kosta þúsundir dala.
I Mentamáladeild Englands hefir
j auglýst vikuhvíld frá skólanámi
fyrir öll börn ríkisins, til minnis
! um krýninguna. Og mörg líknar-
j félög hafa gert ráðstafanir til þess
aö veita rausnarlega öflum fátæk-
utn, er á Englandi finnast, yfir
krýningarvikuna. En bezt gera
| Irar : íbúarnir í Belfast borg ætla
j að hafa skemtanir fyrir 60 þúsund
j skólabörn og 20 þúsund fátækl-
inga. En 400 sjúk og limlest börn
| verða send til sumar skemti- Og
I baðstaða við sjávarsíðuna, og þar
lialdin ríkmannlega um tveggja
| vikna tíma. Mest áherzla verður
þar í landi lögð á mannúðarverk
og velgerðir tif þeirra, sem þurf-
andi eru.
ætlum að gefa há verðlaun þeirri
stúlku, er fallegust finst í River
Park 2. ágúst.
Ræðumenn munum við gera okk-
ur far um að velja vel, eu einkum
með tilliti til þess, að það séu
menn, er Winnipeg Islendingar eigi
ekki kost á að heyra til á hverj-
um degi.
En munið öll, að alt tr undir
því komið, að allir sem vctlingi
geta valdið, komi út í garðinn og
komi snemma. Ekkert minna en
500 tickets ætlar nefndin að gefa
börnunum á “Merry-go-round”. —
Mörg og góð verðlaun verða gefin
fyrir alls konar íþróttir. Munið,
piltar, að æfa ykkur vel.
(Framh. í næsta blaði).
r. rrr. ftkwland,
ritari nefndarinnar.
Fréttir frá
ir nú verið rifinn niður. Nú breiða um' þeir, sem \ ilja eiga það víst,
þeir feginsfaðm á móti menningu a^. Keta séð konungshjónin og með
nútímans. Fjöldi kínverskra náms- l)tum a^a fylgdina, verða því að
manna eru við skólanám í Evrópu ie'?Ía. ser^ staði við glugga í ein-
og Ameriku, og fjölmargir evróp- f'ver.iu lrrisi meðfram strætum
Aldarafmæli forseta.
iskir og ameríkanskir kenuarar eru
nú í Kína, samkvæmt uudirlagi
stjórnarinnar, að fræða I..ndslýð-
inn upp á nútízku vísu. Hin gamla
kínverska uppfræðsluaðferð cr að
rýma fyrir kröfum nútímaus. Og
leiðtogar landsins virðast sam-
taka í því, að lyfta þjóðinni iir
þeirri ánauð, bæði líkamiegri og
andlegri, sem hún hefir verið í um
tugi alda, gera sjónarsviöið víð-
tækara, göfugra. Leiöandi menn
hins mikla Kínavefdis sjá það, að
þjóðin og veldið var á hraða leið
til glötunar undir gömlu iornald-
arsiðunum og stjórnarfarinu ; eina
viðreisnarvonin var að opna land-
I ið fvrir umheiminum og snða sig
eftir háttum annara þjóða, hvað
menning og stjórnarfar snerti. Og
þessari umbótastefnti hefir dyggi-
| lega framfylgt verið mina á þess,
um síðustu tímum.
þeim, sem fvlkingin fer eftir, og
þau svæði eru seld afardýru verði.
Eitt gólf í St. James stræti hef-
ir þegar selst fyrir rúmlega 5 þús.
dollars, fyrir það tímabil að deg-
inum, sem fylkingin fer frámhjá.
J>ar er rúm fyrir tuttugu manns |
að horfa út um gluggana. Önnur |
tvö herbergi i sama húsinu, sem
ekki veita eins góða útsjón, kosta j
hvort fyrir sig eitt þúsund dollars 1
yfir daginn. Enn annað herbergi í |
sama húsi, með sæti fyrir 25
manns, er leigt fyrir $1250.00 yfir
daginn, og er það algengt verð
fyrir herbergin í öllum húsum i
Piccadilly, St. James og Pall Mall
strætum vfir krýningardaginn, —
það eru $50.00 fyrir livert manns-
barn, sem fær að horfa þar út.um
glugga til þess að sjá krýningar-
fylkinguna.
A
aðsigi.
Samkoma sú, sem dúbburinn Einveldið,
Helgi magri hafði efnt til í minn- frá upphafi vegar, er nú
ingu um hundrað ára afrnæli Jóns þingbundin stjórn er i að
Sigurðssonar, og sem haldin var í I má búast við, að hið fyrsta þing
Goodtemplarahúsinu á laugardags- Kinverja komi saman að vetri
kveldið, — fór vel fram og mynd- komandi, og að stjóraarbótin
arlega. Var húsfyllir, svo sumir j verði gefin landsbúum á þcssu
sumri. Nefnd manna situr nú á
rökstólum til að undirbúa hina
an
urðu frá að hverfa sem komu.
Samkomuna setti formaður for-
stöðunefndarinnar, Ólafur S. Thor-
geirsson. með stuttri tölu. þá lék
hljómleikafiokkur Th. Johnsons
fiðluleikara nokkur lög, sem tók-
ust mjög vel, sérstaklega vöggu-
klukkutíma og tók ítarlega til ljóð Jóns Friðfinssonar. því næst
ann-
St. Martins kirkjusöfnuðurign f j
sem ríkt hefir í Kina ; Trafalgar Square er að láta smíða
enda. J stóran pall á kirkjulóð sintti, með j
og | sætum fyrir 3 þúsund manns, og
kosta sæti þar frá $15 til $125 j
hvert. Aðrir kirkjusöfnuðir eru j
einnig að láta byggja slíka sjónar-
palla, og er vanaverðið hjá þeim
$25 00 fyrir sætið, cins og nú
stendur, en getur margfaldast í
verði áður en krýningardagurinn
kemttr, —■ alt eftir þvf, hve mikil
eftirsókn verður eftir þeim.
þeir, sem hafa fleiri en einn
glugga á íbúðum sínum, sem að
strætum þeim snúa, sem fylkingin
nýju sjtjórnarskipun, og er álitið
að hún muni mjög líkjast stjórnar-
skipun Japana.
En það, sem stjórnin hefir sér-
staklega lagt kapp á að I.æta, er
herinn. Hafa japanskir, franskir og
íslendingadeginum.
Nefndin hefir unnið kappsamlega
síðan hún var kosin 1. ;útií, fimm
fundir hafa verið haldnir siðan, og
hefir alltniklu verið komið í verk
og ráðstafað nú þegar.
Nefndin er búin að fá River Park
fyrir daginn, og er það vafalaust
langbezti staður, sem völ tr á til
hátíðahaldsins. þar er útn til að
]treyta kappsund yfir, batigað er
góðttr "car service”, og ]-aö sem
er aðalatriðið, þar er afgirt svæði
tilbúiö fyrir hvaða “reisar” eða
kapphlaup sem et- þar er ræðu-
pallttr og sæti fvrir þústindir
manna.
Alt bettdir til, að Islendingadag-!
urinn í ár verði ennþá íullkomnari
og skemtilegri etm tiokkrti sinni
fyr. Nefndin er einráðin í, nð gera 1
alt, sem í henttar valdi áteiidur, til 1
þess að svo geti orðið. llúu hefir
ákveðið, að gefa tnjög góða
“ptísa”, ofí a,,k þess, sem vana-
lega hefir verið verðlaun.ið, þá
gefttr hún verðlaun fyrir ýtnislegt,
er áður hefir ekki verið vcrðlaun-
að, en slcppir ef til vill 1- verð-
latinttm, sem áðttr hafa vrrið á
listanum, en sem enga tukku hefir
gert- — Af nýjum verðlauntim skal
ég til dæmis nefna, að-nefndin hef-
ir ákveðið að gefa verðlaun vel
feitum körltim og komtm, er ná
vissri þyngd (er síðar verðitr aug-
lýst), fvrir að fara eins .hart nokk-
ur ]yards eins og nefndinni líkar.
þið haldið kannske að víð allir
þessir tingtt menn, sem í refndinni
eru, höfum gleymt stúlkunum, —
ekki glveg. Við ætlum að minnast
þeirra með hjnrtnæmri tæðu og
ástríku kvæði. Við ætlum að verð-
launa, hve fljótt þær geta hlaupið.
Við ætlum að verðlauna danskunn
áttu þeirra. Og meira til ; við
Fréttir.
— það þykir tíðindum sæta, að
ritstjóri spænska stórblaðsjns, Ga-
ceta Marina í Madrid hefir skorað
á hólm einn af ritstjórum l’arísar-
blaðsins Temps, þann er si.vrir er-
lendum málttm. Spænski titstjór-
inn telur þann franska hafa skrif-
að grein, sem meiði heiður Spán-
ar. Ilólmgangan á að far.i fram í
París.
— Á föstudaginn var hengdur
Edward Jardine, — unglingsmann-
inn, sem myrti á hinn fúlmannleg-
asta hátt hina fimtán ára gömlu
Lizzie Anderson, að Goderich,Ont.
Aftakan fer fram í Goderich, og
þykir það nýlundu sæta, að öllum
fréttariturum var bannað uð vera
viðstöddum.
— Enver Bey, foringi Ungtyrkja
og sendiherra Tyrklands við hina
þýzku keisarahirð, kvongaðist ný-
verið Nadjil prinsessu, dóttur hins
afdankaða soldáns Abdttl Hamid.
Jtessi gifting var stórmerkileg fyr-
ir þá sök, að hvorugt þeirra var
viðstatt giftingarathöfnina,— hann
var í Berlin Og hún í höll sinni í
Konstantínópel. Var það að eins
stjórnartilkynning, sem tilkynti
þann boðskap soldánsins Múham-
eðs V., að frænka hans og Enver
væru orðin maður og kona. Bæði
vortt þau andvíg giftingunni, hann
hafði ást á annari, en prinsessan
hataði hann af hjarta fvrir að hafa
verið aðalmaðurinn til að stevpa
föður hennar af stóli. En Mtiham-
eð soldán þóttist ekki geta launað
Enver betur fvrir að hafa komið
sér til valda, en með því að gefa
honum bróðnrdóttur sína fvrir
konu, og við það varð að sitja.
Vísur til Stephans G. Stephanssonar
þú í vökum andans einn
ttpp af rökttm byggir,
með þeim tökum, hugarhreinn,
hvergi að sökum skyggir.
því meö skærri sálarsjón
sendir geisla víða
gegn um loft, um lög og frón
lýsigull aö þíða.
J. O. N o r m a n.
Bréf á skrifstofu Hkr. eiga:
Mrs. Margrét Bergthorsson.
Miss Jóna Arason.
Miss Guðrún Slgurðsson.
Mr. Sigurður Gíslason.
Mr. E- Th. Jónasson.