Heimskringla - 22.06.1911, Blaðsíða 6

Heimskringla - 22.06.1911, Blaðsíða 6
6. BLS. WINNIPEG, 22 JÚNI 1911. HEIMSK2INGCA PIANO Kjörkaup Hinn mikli fjöldi af Eian- ós, sem skift er fyrir HEINTZMAN & Co. Pí- anós, gierir það að verk- wn, að vér höfutn nú mörg brúkuð hljóðlæri, sem vér seljum fyrir afar- lágt verð. Notið taekifærið, ef þið viljið komast aS kjör- kaupum. Cor Portage Ave. & Hargrave Phone- Main 808. Fréttir úr bænum Jjrjátiu og fimm vesturfarar frá Islandi komu hingaS á föstudags- morguninn var. HöfSu aS eins ver- ið. 17 daga á leiSinni frá Reykja- ▼ík, og má þaS óvanalega fljót lor heita. í hópi þessum var meS- al annara Guðmundur Gtefánsson glimnkappi frá Reykjavík og Snorri Einarsson gagnfræSinqur Irá Akureyri. — Vesturfacahópur þessi kom undir leiðsögu herra Jöns Th. Clemens, sem héðan fór fyrir nokkru síðan heim til Is- 3ands, en sem kom nú altur úr Jjeirri för. — Einni fjölskvldu — 5 fflanns — var snúiS aftur i Glas- gow, vegna þess aS faðirinn var lasbnrSa og ekki talinn fær um aS sjá fyrir fjölskyldu sinni af þeim ástæðum. 1 járnhrautarslysi á G. T P. hrantinni, sextiu mílur vestur af Edmonton, misti innlendur maður SfiS, en Islendingur einn, GuSm. Árnason vélameistari, meiddist talsvert, — er Hkr. skrifuð frá Edmonton 10. þ. m. A ferð voru hér fvrri hluta þess- arar vikti þeir Jóhannes Paldvins- son og borsteinn Helgason, frá Sandy Bay, Man. Ri'mskevti frá Reykjavik segir látin sé frú Leopoldina FriSriksson ekk ja Halldórs Kr. FriSrikssonar yfirkennara, og móSir Móritz lækn is Halldórssonar og þeirra svst- lcina. Sæmdarkona í hvívecna. Var af dönskú bergi brotin. BANFIELD'S MIDVIKU KJÖRKAUPASALA Miðvikudagurinn verður merkis dagur í Banfield’s búð. Lítið yfir neðanskráðan yörulista og gáið hvort yöur van- hagar um eitthvað sem þar er boðið með sliku ágætisverði. 1J, IIIHI II' 'llll1 'ljl r 'iy !? 5 ii« í V ■ fiffl iin ■ y\ V1! llll ’ii'' iii' 'iL \ \ y LJ Huih, \ BAÐ - ÞURKU KJÖRKAUP Fyrirtaks tyrknesk hand- klæði, fremur grófgerð og þerra ágætlega. Einmitt hin rétta tegund, fyrir bað- tfrnan, 40c virði parið. Kjörkaupsverð 23c 3 Panel Screen Frames Bónir til úr bezta efni og einkar hentugir á heimili. Vanaverð 12.25 hver. d»i Kjörkaupsverð......«p 1.0 0 Mislitt “Madras Muslins” Litlar byrgðir. Eru frá 36 til 72 þuml. á breidd og af ýmsum litum. Falleg og handhæg. Eru 45c til 85c virði yardið. Kiör- 07- kaupsverð yardið........ukC Afsláttur á Koddaverum Koddaver þessi eru búin til úr bezta bómullarefni.og end- ast vel, 3 stærðir eru til boða. 40 x 33 þuml. 35c virði Nú ................... 42 x 33 þuml. 40c virði 44 x 33 buml. 45c virði or_ Nú ................... J*>C Faldaðar bómullar rekkjuvoðir Gerðar úr beztu bómull endingargóðar, og gera alla ánægða. Fullkomnar í hvaða rúm sem er. Vana- *i r/\ verð $2.00 Kjör. par. «P A Bjarni Stefánsson, frá Il-ria P. O., var hér á ferS í sl. viku, til a5 finna fylkisstjórnina og biSja hana tim styrk til aS gera þver hrantina yfir Mikley, svo upp, aS hægt væri aS aka yfir hana aS snmarlagi. Herra Stefánsson kvaS 7»óstkeyrsluna vera lögboSna yfir cyna og flutning póstsins yfir snndiS frá eynni vestanverSri til lands, aS íslendingafljóti. En eyj- arbrantin væri í svo slæmu á- standi, aS hún væri gagnslatis til wmferSar alt sumariS. Pöstflutn- ingar hefSu því, þvert ofan í samn- inga, veriS gerSir eftir' vatninu, frá eynni austanverSri og suSur frrir hana og þann veg 11 Iands ; [ in sú leiS hefSi þegar orSiS tveim- nr póstflutningamönnum aS hana, og mætti fvlkisstjórnin bera á- hvrgS á þeim dauSsföllttm og öSr- nm, sem verSa kunna sökttm veg- Jevsunnar yfir evna. Mr. Rogers rártgjafi lofaSi aS senda veikfræS- j ing þangaS norSur viS fýrstu hent- I ngleika aS áætla um kostnaS viS aSgerS á brautinni. $1.00 og $1.25 Lace Curtains á 89c parið Gluggatjöld þessi eru falleg, traustlega ofin, netið ffngert. Hentugar á hverju heimili og ein hin heztu kjörkaup sem vér höfum nokkru sinni oq boðið. Kjörkaupsverð.. 0»/C $2.00 Lace Curtains á $1.15 parið 100 pör aðeins, af þessum óvanalega fögru og haldgóðu gluggatjöldum, búnum til f Nottingham. Þau eru stór. og þ. irrar tegunda að þau ættu að fljúga út á þremur klukkustundum. <t»i |r Kjörkaupsverð parið «pLlD Kjörkaup í gólfdúka deildinni. Crossley’s ensku flauels ferhyrnur Ofnar saumlaust. þéttofnar, fagrar og endast prýðilega. — Blóma- ogAusturlenzkt skraut.með tvflitum blæ,rauð- ar, grænar, bláar, brúnar og márauðar. Stærð: 9 0x10 9 0x12 0 10 6x12 12-0x12 0 Verð;— $21.00 $22.50 $24.00 $32.75 Smyrna ferhyrnur Ofnar án sauma, og má nota báðum megin, mjög fagrar og endingargóðar. Blóma og ‘Medallion’ munst- ur, 1 rauðum, grænum, brún- um og bláum litum. Stærð 9-0x12 0. Van $40. <j»oq rn Kjörkaupsverð.... «p4-*/.«)U J.A.Banfield 492 Main St. Phone Garry 1580-1=2 $42.00 Wilton ferhyrnur 9x12 á $32.50 Wilton ferhyrrtur eru þétt- og gegn ofnar. Lfta alt af út sem nýjar og hreinar. Mjög endingargóðar. Austurlenzkt skraut og tvennskonar litb'ær: rauðar, brúnar, grænar. og bláar. Stærð 9-0x12-0. Vana kT.*!200.............$32.50 Skoskar Axminster ferhyrnur Mikil og þykk loðna. Mjög fallegar, littrúar og endingar- góðar. Viðeigandi í hvert hússins herbergi sem er. Blóma-ogAustuílenzkt skraut með tvflitum blæ. Grænar, rauðar, bláar og brúnar. 9-Ox9-0 9 0x10-6 9-0x12-6 $28.50 $32.50 $37.50 Japanskar mottur Kaldar.heilnæmar og þægi- legar, fyrir sumarbústaði, Brúnar, grænar, og bláar að lit. Traustlega gerðar, 30 þuml. breiðar. -i p< Hvert yd IDC Herra Gurtmundur Björnsson, trésmiður í Selkirk, kom til bæjar- ins á mánudaginn var til upp- skurðar við botnlangabólga. Dr. Brandson gerði uppskurðinn á þriðjudaginn og tókst vel. Sjúk- lingnum líður eins vel og hægt er að vona, þegar þetta er ritað. JÓNS SIGURÐSSONAR MYNDA- STYTTAN BOÐIN VESTUR- ÍSLENDINGUM AÐ GJÖF Símskeyti barst Dr.Jóni Bjarna- syni, forseta minnisvarða sam- skotanefndarinnar hér, frá forseta og varaforseta nefndarinnar í Reykjavík sl. laugardag — svo- ikljóðandi : 11 Sigurðssonar Committee offers Icelanders in America statue free. Tryggvi (Gunnarsson). þórhallur (Bjaruason)”. Skeyti þetta ber að skilja svo, að minnisvarðanefndin í Reykjavík hýðnr Vestur-íslendingum mynda- styttu Jóns Sigurðssonar að gjöf. Er enginn efi á, að gjöf sú verður þegin með þökkum. Kirkjuþing Unítara. Ilið sjötta þing hins umtariska kirkjufélags Vestur-íslendinga var .haldið að Gimli dagana þann 17., 18. og 19. þ, m. Milli brjátíu og fjörutíu aðkomumanna — gestir og fulltrúar — voru þar samankomn- ir. Tveir fyrirlestrar voru haldnir : af þeim séra Magnúsi L Skapta- sjmi og séra Guðm. Árnasyni. Á sunnudaginn prédikaði séra Rögnv. Pétursson, og á sunnudagskvefdið var opinn umræðufundur, og hóf hr. Stefán Thorson umræður um “Trú og hegðun”. Allir hinaa opnu funda voru vel sóttir af bæjar- mönnum og fólki úr grendinni. meðlimir Únítarasafnað xrins á Gimli tóku gestunum með stakri gestrisni og héldu þeim mjög myndarlegt samsæti á laug- ardagskveldið. Var þar skemt með ræðuhöldttm og söng fram a nótt. Aldarafmælis Jóns Sigurðssonar mintist þingið með því að sam- þvkkja eftirfarandi þingsályktun : “Með því að á þessum degi eru nú liðin hundrað ár frá fæðingu vors ágæta stjórnmálaskörungs, fræðimanns og föðurlaudsvinar, Jóns alþingisforseta Sigurðssonar, á Rafnseyri í Isafjarðarprófasts- dæmi á íslandi, og að þessi dagur er nú haldinn almennur þjóðminn- ingar- og hátíðisdagur hcima á föðurlandi voru og víðar, j.ar sem íslendingar búa, þá finnum vér, íslenzkir Únítarar í Vesturheimi, samankomnir á þingi að Gimli; Man., ljúfa köllun hjá oss, að taka undir með þeim hátíðahöldum og samfagna með bræðrum votum og systrum, hvar í heiminum sem þau búa, yfir því, að þjóð vor átti því láni að fagna, að eiga stíkan á- gætisson, og að skuldbinda oss til, að geyma minningu forsetans fræga helga í hugum vorum hér á útlendum stað, meðan æfin og lífið endist”. 1 öllum störfum og umræðum, sem fram fóru á þinginu, lýsti sér trú á málefnið og sterk von um sigur þess í framtíðinni. G. A. Kári þórarinsson, frá Mozart P.O., Sask., andaðist á Almenna spítalanum hér í bænum á mið- vikudagskveldið 14. júní, úr botn- langabólgu ; hafði legið þar um tveggja vikna tíma. Hinn látni var atorkumaður ltinn mesti og vel látinn. Hann varð 54. ára gamall. — Líkið var flutt á föstu- daginn var til Hallson, N D., og jarðsett þar á heimilisrétíarlandi hins látna. BOYD’S BRAUÐ Vér höfum gert það að fastri reglu, að nota þau efni ein göngu, sem gera brauð vor lystug og nærandi. Ef þér vilj- ið hafa slík brauð, þá símið Sherbrooke H. C. DUFTON JÁRNSMIÐUR Garir alskyns ji'nsmidi og aðgerdir virflje ting o fl. Mozart Sask. Dalman & Thorsteinson MALARAR Qera nlskonar húsmálnlng. Kalsomlnlng og leggja pappír. Alt verk vandart og fljótt af- greitt. Phone Qarry 240 797 Simcoe St. 680 Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Surgeon 18 South 3rd Slr., Orand Forks. N.Dak Athyyli veitt ÁUQNA, EYIiNA og KVERKA SJÚKDÓMUM A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og URPSKURÐI. — MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbairn Blk. Cor Maln & Selklrk ÍSérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar &n sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opín kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone Main 69 4 4. Heimilis Phone Main 6462 R. TH. NEWLAND Ver^lar meD fasteingir. fjárlán QS ábyrgOir SkrifstoTa: No. S. Aiberte Bldg, 2SS!4 Portage Ave, Slmi: Main 972 Heimilis Sherb. 1619 Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURGEON HZENTSEL, 3NT. LD. Th. JOHNSON JEWELER 286 Main St. Sími M. 6606 fN S, VAN HALLEN, Málafærzlnmaðnr X 11* Mclntyrc Block., Winnipeg. Tal- * sfmi Maiu 5142 J. J. BILDFELL fasteionasali. Union Baifk sth Floor No. S20 Selnr hús og lóöir, oK annaö þar aö lút- andi. Utvegar peningalán o. fl. Phone Main 268S tilboð. Við undirskrifaðir tökum að okk ur alla grjótvinnu, sem við getum af hendi Ieyst eins fljótt og vel og nokkur getur gert. Við seljum grunn undir hús, hlöðum kjallara, steypum vatnskeröld og gamgstétt- ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fi. Jacob Frimann Hergr. Hallgrimson Gardar, N. Dak. Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tími nálgast nú. Dálftið af ISherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B r ú k i ð ekker annað mál en þetta. — S,-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áfcrðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. -— Komið inn og skoðið litarspjaldið. — CAMERON & CARSCADDEN . QUALITY IIAKDWARE Wynyard, - Sask. Uiiion Loan & Investineiit Co. 45 Aikin’N IMdg PHONE GARRY 315 4 Láuar peninga, kaupir sölu- samninga, verzlar með fast- eignir c hús, lóðir og lönd. Veitir umsjón dánarbúum.— Peningum veitt móttaka og 7% vextir ábyrgstir. íslenzkir forstöðumenn. —■ Hafið tal af þeim H. Petni-NNon, John Tait, E. .1. MteplienNon JOHNSON & CARR RA FLEIDSL UMENN Leiða ljósvíra í íbúðarstór- hýsi og fjölskylduhús ; setja bjöllur, talsíma og tilvísunar skífur ; setja einnig upp mót- ors og vélar og gera allskyns rafmagnsstörf. 761 Willlam Ave. Phone Garry 735 A. S. BARIiAL Selur llkkistur 0* anuast um átfarir. Allur átbáuaöur sA bezti. Enfremur selur hann allskouar miunisvarða og legsteina. 121 Nena St. Phone Garry 2152 Sveinbjörn Árnason F»Nt eignnNali. Selur hás og lóðir, eldsábyrgöir, og lénar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. office TALSÍMI 4700. hús Tal. Sheib. 2018 BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGrFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Main 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561. HANHES MARINO HANNESSON (Hubbard ii Hunnesson) - lögfræðingar 10 Bank of Ilnmilton Bldg. WINNIPEQ P.O, Box 781 Phone Main 378 “ “ 3142 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐI; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone öarry 2988 Heimilis Garry 899 Winnipeg Andatrúar Kirkjan horni Lipton og Sargent. Sunnudagasamkomur. kl. 7 aö kveldi. Andartráarspeki þé átskírö. Allir velkom- uir. Fimtudagasamkomur kl. 8 aö kveldi, huldar gétur ráöuar. Kl. 7,30 segul-lœkn- ingar. W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Co 807 Portage Ave. Talsimí 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við atiRn skoðun hjá þeim, þar meðhinnýja aðferð, Skugga-skoðun,,sem gjöreyð.* ölJum ágískunum. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.