Heimskringla - 10.08.1911, Blaðsíða 1

Heimskringla - 10.08.1911, Blaðsíða 1
Talsími Heiinskringlu Garry 4110 Heimilis talsími ritstjórans Garry 2414 XXV. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 10. ÁGÚST 1911. Nr. 45. Skrásetning kjósenda í Winnipeg og Brandon Fer fram að skipun Laurier stjórnarinnar, þrjá síðustu dagana í þessari viku, fimtudag 10., föstudag 11., og laugardag 12. þ. m. listar, sem Laurier-stjórnin Jæí.ur Daja J>essarar V i k u. — ríkiskosningar, og aS enjrinn mað- nema hann komist á kjörskrá í Fylkisstjórnin haföi aujrlýst skrá setning kjósenda samkvæmt lög- um meÖ tíu daga fyrirvara, ojj skyldi htin fara fram dagana 14., 15. og 16. þ.m. En nú hefir Laarier-stjórnin tekiö þetta mál aö sér og með einungis tveppja (2) (iaga fyrirvara slengir á skrásetuiugu í þessum tveimur borjrtim. Enginn vafi er á því, aÖ |: mú ffera hér þrjá Síðustu verða notaðir við í hönd faratidi -ur hefir atkvæði í þeim kosni.ij;-um þessari viku. þess vegna er hér með skorað á alla Islendinjra, sem atk,-a'ðis- Tétt eiga, og það eru allir 21 ara pfamlir brezkir þegnar, að skrá- setja sij; þessa viku, svo að þeir missi ekki borgaraleg réttindi sm. Ilætt er, við, þar sem svo lít.ill tími er til undirbúninys, að marjjir kunni þeir að vera, sem ekki gæta þess fyrr en í ótima. En menn verða sendir heim í hvert luis í borginni til þess að aðvara kjósendur og- að leiðbeina þeim. þess vegna eru allir atkvæðís bærir menn nú hér með alvarlega ámintir um, að láta skrásetja sig þRjA SÍÐUSTU HAGANA I þESSARI VIKU, eins ojf að framan er sapt. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæta. Sambandsþinjrs kosningaundir- búningurinn er þegar byrjaður f\ r- ir alvöru. Er nú verið j óða Sr.n að útnefna þingmannaefni fvrir hin ýmsu kjördæmi, og leiðtogariur að undirbúa fundahöld sín. Mr. Bor- den ætlar að ferðast um Ontario fylki þvert og endilaiigt, og somu- leiðis um Nova Seotia og Qitebec fylkin. í New Brunswick stýrir Hazen forsætisráðherra kosuinga- baráttunni fyrir hönd Conserva- tiva, og telur liann þeim vissan sigur í fylkinu. í Quebec fylkistvr- ir Mr. Monk liði Conservativa, og verða þar vafalaust harðar orða- sennur og sviftingar. í Ontario fylki helir Hon. Frank Cochrane ráðherra forustu kosningabarátt- unnar á hendi af hálfu Conscrv.i- tíva. En í Vesturfylkjunuin þrem- ur verður Hon. Robert í.ogers, ráðherra ohinberra verka í Mani- toba-stjórninni, aðal-formaður lyr- ir liði Conservativa, en Hon. Frank Oliver á að stýra liðseeit- um þeirra Liberölu. I British Coi- umbia eru Conservativar fullviss.r um að sópa fylkið undir forur.tu R. McBride yfirráðgjafa, )g getur verið, að hann bregði sér yfir til Alberta.og bafi hönd í bagga með málunum þar — Samningar hafa tekist milli Frakklands og Bandaríkjanna og Bandaríkjíinna og Englauds — þess efnis, að öll ágreiningsmál, sem rísi upp á milli ríkjanna, skuli útkljáð af óvilhöllum gerðardóini. Gerðarclómssamningar þessir eru þakkaðir Taft forseta, og taldir þýðingarmesta sporið í alneims, pólitikinni, sem stigið hefir velið á þessu ári, því þeir miða að þ' i, að þessi þrjú ríki verða nátengd- ari hver öðru, en áður var. þjóð- verjar líta samningana chýrum augum, en Frakkar fagna þeitn. — Helmingurinn af herfiota Can- ada — beitiskipið Niobe — sirand- aði á skeri úti fyrir ströudum Nova Scotia. þó tókst að na skip- inu af skerinu, eftir mikla örðug- leika, en það var alt mjög laskað og hriplekt. þó tókst við il!an leik, að koma því til hafnar, og var reynt að troða í stærstu rörin og skipið síðan sent til Halifax til frekari viðgerðar. — Niobe var í pólitiskum leiðangri fyrir Laurier- stjórnina, þegar slysið vildi til. — Svo báglega tókst með leiðangur- inn þann, og hinn helmingur l.er- flotans — skipið Rainbow — hvergi nálægur til að framkvæma þaö, sem Niobe mistókst svona lirapallega. ( — Ráðherraskifti hafa enn orðið í Laurier-stjórninni. Hefir Ilon. L. P. Brodeur, flotamálaráðherr.i, lagt niður ráðherratignina til að gerast dómari í hæstarétti Csn, ada. þykir það áhættuminui at- vinnuvegur eins og nú horfir. í stað hans sem fiotamálaráðherra liefir pósttnálastjórinn, Hon. Rud- j olplie Leiniettx, verið skipaðnr, sen það embætti þefir aftur hlotið einn af dvggustu vngri skósveiuum Lattriers, Dr. Bejland, scm n:n nokkur ár hefir verið einn at sntn- hnndsþingmömtum frá Quebec fvlki. 1 AiNWKA ÖK.KUA1. (FinntÐ eÍK’urÍBnn) Pioval IIiiiisiíiiiIiI Flonr Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MVLLAN í WINNIPEG.-L.ÍTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA fyrir viðskiftum yðar hverfis eyna, til að vera t.;l taks,1 et einhver óvænt stórtíðindi skyldu bera við. sem þingmcnn í Washington ný- — New York borg milíónir ibúa, eftir hefir nú 5 nýafstöönu manntali, og er hún því öntvtr fjölmennasta borg heimsins. — Eitt af stærstu járnbrauta- liigttm Bandaríkjanna, Southcrn Pacific félagið, hefir nýverið tckið þá ákvörðun, að hafa engan h'tn- tnann í þjónustu sinni eftirleiðis. Astæðan þ’rir þessari ákvörðun er sú, segja embættismenn félagsins, að stúlkurnar taka upp á pvt, að gifta sig einmitt þegar þær cru orðnar að notum og illa ketnur sér að missa þær. — Skotum hefir lengi verið við- brugðið fvrir hvað þeir licldu sunnudaginn strang-heilagan ; en nú virðist slíkt helgihald vera íat'" ið að ganga full-langt, því nýlega hefir öldrttð kona verið rekin úr söfnuði simtm fyrir þá óliæftt, að tnjólka kýrnar sínar á sttnmtdag. Sagan er þannig rétt sögð : í stnábæ einum á vesturstiöud Skot lattds býr öldruð og guðhrædd kona, sem tilheyröi Presbyterian kirkjunni, og sem lifir á þvf, að selja tnjólk. það barst til eyrna sóknarnefndarinnar, að kona þessi tnjólkaði kvrnar sinar á sunnu- dögum og seldi mjólkina. Honvti var þá stefnt fyrir sóknar.ráðið, Látið skrásetja yður á Laurier stjórnar kjörlista, sem gerðir verða og þessar kærur þar boruar á hana. Hún játaði, að hún tr.jólk- aði kvrnar á sunmtdaga, og scgð- kér l korg, þrja síðustu daga* þess ist láta viðskiftavini sína tá mjóJk ara yiku 10. 11. Og 12. þ. m. þá daga sem aðra, en ekki taka ____________ við neinni horgttn fyrri en á tnánu- HELGA JÓNASDÓTTIR ÓLAFSSON, er fædd 23. nóvembcr 18115 í Hólakoti á Akranesi á íslandi,— Foreldrar hennar eru þau hjón Jónas Ikkabotsson, fyrrum fcú- anda á Sauðafelli í Dalasýslti, og Anna Sveinbjörnsdóttir ; Svoin- björn var sonur Guðmuudar bónda á Hvítárvöllum í Borgar- fjarðarsýslu, bróðir þórðar hávfirdómara Sveinbjörnssonar. Helga var uppalin á Akranesi, nema 3 síðustu árin að hún var með foreldrum sínum í Reykjavík, þar til þau íluttu hingað vestur til Winnipeg í tnaí sl. Heimskringla hefir álitiö þaö viðeigandi, að sýna lesendum andlitsmynd af þessari i.ttgu stúlku. sem hlaut verðlaun fyrir að álítast fríðasta ógifta ’.onan sem sótti þjóðhátíð Islendinga hér í borg á þessu ári, daga. — Sóknarráðið taldi þctta 1 brot á sunnttdagshelginni i.g rak | konuna úr söfnuðinum. Ensk blöð geta þess til, að næst muni sókn- arnefnd þessi banna hænunum að verpa á sunnudaga. — Tyrkjastjósn hefir nú sýut, að henni er full alvara, að kúga Al- bana til hlýðni, þvi nýr ylirhers- höfðingi nieð attknar liðsveitir hef- ir verið sendur til ófriðarstöðv- ! anna, og hafa Tvrkir þar mi.um 6 þúsundir hermanna til að kt.ga liitta fátnennu og aðframkomitu Al- j bani til undirgefni. Einnig hefir T'rkjastjórn krafist af llíktilási Montenegro konttngi, að hann j fraiuselji viðstöðulaust alla }>á Albani, sem þangað höföu tð- i lands leitað, og til þess að svna að kröfunni fylgdi alvara, voru hersveitir sendar að landamærum i Montenegro, með þeirri skipun, að j ráðast ittn í landiö, ef Nikulás konung-ur framseldi ekki fiótta- tnennina. Samningstilraunir komu I að engu haldi, og nú hefir Nikulás ! konungur heitið að verða við kröfttm Tvrkja. Muii hann ekki ltafa séð scr annað fært, p i \ið ofurefli var að etja, og Moutc- negro hefði staðið skamma st.md fyrir Tyrkjum, hefði til ónið.ir komið. — Strathcona lávarður, High Commissioner of Canada, varð lJl ára gamall á sunnudaginn var. Ilinu aldna mikilmenni bárust heillaóskir víðsvegar að frá stór- mennum veraldarinnar. — Tyrkjasoldán liggur alvarlega sjúkur tim þessar mundir — Ofsahitar hafa geugið á þýzkalandi undanfarna daga, og fólkið hrunið dautt niður af þeim völdum. Mest kveður að hitttuum við þýzku baðstaðina. Segja s.ð- ustu fréttir, að rúmt þúsund tríanna hafi dáið þar af sólstuugu. — Verkfall gerðu tnenn þeir, scm vinna að affertning skipa á iu’g- landi ekki alls fyrir löngu, og horf- ir nú til stórvandræða í Lunduna- borg af þeim ástæðum, því óiiægt er að afferma skip, sem koma ltlaðin vörum þangað. Verð á lí's- nauðsynjum hefir hækkað geysi- mikið, sérstaklega þó á kjöti, og er það bein afleiðing verkfallsins. Mikil viðleitni hefir verið gerð til að kotna samkomulagi á, cn eng- inn árangur hefir ennþá orðið. Á laugardagskveldið gerðu 30 þús- und keyrslumanna verkfall í I.uttd- imtim, af samúðarhug vtð liina verkfallsmennina, svo nú eru yfir 60 þúsundir verkfallsmanna í I.ttnd- únum. — Uppreistinni á eyjunni ILivti er Jú lokið, og hafa upprcistar- menn unnið þar fullkominn sigtir, og stökt Simon forseta úr landi. Uppreistarforinginn, Leconte licrr* höfðingi, hélt innreið sína í höfuð- borgina Port Au Prince á sunttu daginn var og settist strax f valda sessinn, sem bráðabyrgðarforseti lýðveldisins. Forsetakosning á svo nefningarfundi, ílokksins héldu verið, hlaut Dr. Wilson ’lest at- kvæði, 45 talsins. Næstur vurð Hartnon, ríkisstjórinn í Ohio, með 35, og þar næst Camp Clark, þing- forseti, með 26 atkv. En \V. J. Bryan hlaut ekki eitt einasta at- kvæði. — Dr. Woodrow Wilson er maöur hámentaður, hefir verið há- skólarektor, og er ræðuskörungur tnikill og glæsimenni, og því tnanna líklegastur til aö leiöa Demókrata til sigurs við næstu kosningar. ( — Grey jarl, hinn fráfarandi — Sá sögulegi atburðu skoöi nýverið í ungverska þingimt, að tveir af þingmönnunum íóru í handalögmál undir umræðuimtn, og er þeir ekki þóttust geta jafn- að nægilega hvor , á öðrum þar landsstjóri Canada, leggur úr landi inni, háðu þeir einvígi með svci ðs þanti 6. október næstk., . en eftir-* hans, hertoginn af Conn- um úti fyrir þinghúsinu, og sa'rð- ust báðir í þeirri viðureign. Sá þessara þingmanna, sem tildrögin gaf, heitir Pozsgay, og er nr lun- um svonefnda Kossuth flokki, sem eru andstæöingar stjórnannnar ; hinn þingmaðurinn heitir Pal og er stjórnarsinni. Báðir voru þ:ng- menn þessir sviftir þingsætum um stundarsakir fyrir þessar tiltcktir sínar. ( — Togo, hinn frægi aðmir.Vll Jap ana, sem nú er í Bandaríkiunum sem gestur Washington stjórnar- innar, — hefir ákveðiÖ að i.oitu til Canada og dvelja þar nokkra daga, ferðast um þvert landið til Vqncouver og stíga þar á skips- fjöl til Japan. — Maður einn, Geopge Whiteiord að nafni, hefir verið tekinn fastttr í Lethbridge fvrir morð, framið fvrir fjórum árum síðan, á Yictor Thomas, keyrslumanni þar í norg. Thomas þessi hafði verið að 6' tja ! möl frá árfarveginum við bæinn, einn dag í október 1907, cr haitn hvarf. Ilestarnir fundust imndnir við tré, en Thomast var algerlega horfinn. Ari síðar fanst lík t.ans f ánni, nálægt Diamond Citv og sá- ust þess ljós merki, aö morð hafði verið framið. Lögreglan hefir leit- að morðingjans árangurslaust nú í þrjú ár, unz nú að htin heggttr sig hafa f Whiteford bessttm hirn rétta morðingja. Enn sem l otnið er hefir hann þó þverlega tieitað, að hafa framið glæpinn. — Sir Alan Aylesworth, dims- málaráðherra í I.aurier-stjórniitni, hefir beðist lausnar frá emoætti sínu, og um leið tilkvnt North York kjördæminu í Ontario, sem hann hefir verið þingmaðttr fytir um all-mörg ár, að hatui verði ekki í kjöri viö komandi lcosnuig- ar. Sir Alan hefir verið sex ár f ráðaneyti Lauriers, og sá c:.ni af ráðherrttnum, sem aldrei hefirier- ið bendlaður við neina fjár+Iæfra eða aðra klæki, og því átt ir.eiri almennri virðingu að fagna en nokkur samfélaga hans. — \stæð- an fvrir því, að hann nú leggur embætti niður, er talin lievrnnr- bilun, en hin sanna ástæða triun fretnur vera sú, að honum þykir sæmd sinni misboðiö, að skipa lengur bekk með fjárglæframönn urn og samvizkulausum bragða- refum. Sir Wilfrid hefir ctin sem kotnið er ekki veitt Aylesworth lausn frá embætti, en mun pera það innan skams, og sem eftir, maður Sir Alans er fullvrt aö verði Hugh Guthrie, fyrrum sam- bandsþingmaður og einn a.f öttil ustu skósveinttm Sir Wilfrids. Sir Alan ætlar að taka upp sína lvrri starfsemi sem málafærslumaður Toronto borg. — Forsetaefni Demókrat.a ir maður aught, kemur þó ekki til Canada fyrri en um miðjan mánuöinn. — Hon. A. C. Rutherford, fvrr- um stjórnarformaður Alberta fylk- is, hefir lýst því yfir, að hann ætli að keppa við Hon. Frank Oiiver mn útnefningu, sem þingmanns- efni Liberala í Edmonton borg. — Mr. Rutherford er mikilhæfnr m.ið- ur, og á vinsaddittn að fagna, svr. miklar líkitr eru til, aö hann beri hærra hlut af innanríkisráögjaían- utn Frauk Oliver. BJARNASON & THORSTEINSON I Fasteignasalar Kaupa ojr gelja lönd, hús og lóðir vfðsvegar um Vestur- Canada. Selja lífs og elds- fibyrgðir. LÁNA PENINGA TÍT Á FASTEIGNIR OG INN- KALLA SKULDIR. Ollum tilskrifum svarað fljótt og áreiðanlega. fram að fara innan skamms, og ec Bandaríkjunum við kosnittgarn þá gefið, að Leconte verði kosinn 1912 verður að líkindum Dr.Wood- reglulegur forseti. Bandaríkjaher-f row Wilson, ríkisstjóri í New Jer- skip eru þó ennþá á sveitni um-^ sey ríkinu, því á utidirbúnings út- WYNYARD SASK. VEGGLlM Vönduð bygginga efni: The “Empire" W o o <1 F i b e r tegundir. Cement Wall og Finish Plast- ers. Sackett Plaster Board. Vér höfum ánægju af að senda yður vora “Plaster Book” Manitoba Gypsum Co., Limited. Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.