Heimskringla - 10.08.1911, Blaðsíða 8

Heimskringla - 10.08.1911, Blaðsíða 8
3. BLS. WINNIPEG, 10. AGÚST 1011. HErMSKÍUIGCI $425.00 Hér er eitt af hinum frægu HEINTZMAN & CO. PIANOS eins hljómfagurt, vandað að- gerð, og útlits fallegt sem þér getið óskað yður. Verð $425. og skilmálar hinir að- gengilegustu. Fnginn skyldi borga meira. Isl. vesturfarar. LIMITED. ICor Portage Ave. & Hargrave í Phone- Main 808. | Fréttir úr bænum Gleymið ekki að láta skrásetja yður í þessari viku, að öðrum kosti missið þér atkvæðisrétt yðar vio næstu ríkiskosningar þann 21 sept. næstkomandi. Á mánudagskveldiÖ héldu Con- -servatívar hér í borginni þrjá Ij.'il- menna fundi : í Suður-, Norður- og Vestur-Winnipeg, í þeim tii- gangi, að koma skipulagi á kosn- ingaundirbúning flokksins hér í iborginni. Alexander Haggart, þing- itnáður borgarinnar, mætti á öll- um fundunum, og hvatti ílokks- menn sína til ósleitilegrar 1 aráttu fyrir góðu máfefni. — Fundiruir fkusu sér formenn til að stauda ^fyrir baráttunni hver í sínum Muta borgarinnar : 1 Snður- Winnipeg W. J. Boyd ; í Noröur- Winnipeg D. McLean bæjarfulttrua, og í Vestur-Winnipeg B. L. ifald- winson, M.P.P. — Borginui var rskift niður í deifdir, og voru þrir íslendingar gerðir að deildarfor- •ingjum í Vestur-Winnipeg : Friði ik Swanson, Egill J- Stephenson og Hallsteinn Skaptason. — Bardaga- hugur var auðsær á öllum og ein- huga samtök ríktu f hvívetua. Aðalskrifstofa flokksins i Vrestur Winnipeg er að 637 Notre Dame Ave. Talsími : Garry 2093. Öun- ur skrifstofa 636 Logan Ave Tal- | simi : Garry 4326. Fimmtíu ]>eirra komu til borg- arinnar með herra Friðjóni Frið- rikssyni ftá Islandi á þriðjudaginn var. Meðal þeirra voru : Sutuar- I liði Brandsson með konu siiia og ! tvö börn, frá Ólafsvík ; Pétur ; Valdimarsson, kona hans og baru; Eiríkur Sigfússon, Magnús Sig- urðsson, Jón Björnsson, með konu ; sína ; Margrét Sigurðardóttir, Guðfinna Arnadóttir, Guðmuudur Benediktsson og systir hans ; þor- steinn Guðmundsson, móðir hans | og tveir bræður hans, — öll af Vopnafirði ; Karl Steinssou með konu sína og tvö börn ; þórarinn Jensen, Gísli Benediktsson, C.ústaf ívarsson, öll af Fáskrúðsfirði ; þorsteinn Finnbjarnarson fra Að- alvík ; Jón þorsteinsson með kouu : og barn, frá Djúpavogi ; Guðmund : ur Guðmundsson af ólafsiirði ; I Gunnar þórðarson af Berufirði; jBaldur Benediktsson frá Húsavik , Kristín Kristjánsdóttir, Lára Skagfjörð, Jóntna Bergmann, P>crg- rós Bjarnadóttir, Sigrún Sigvalda- ! dóttir og ólafur Magnússon af Siglufirði ; ennfremur Halldóra Ögmundsdóttir og Vilhelmíua Eli- j asdóttir. Einnig kom með þessum hópi herra Brynjólfur þórarinsson, frá Brekku í Fljótsdal, hafði búið þar 28 ár. Hann ætlaði að fara með skipinu frá Seyðisfirði til Djúpa- I vogs, — lengra var ferð haus ekki heitið. Eu þoka var mikil uni það ' leyti er skipið átti að koma til Djtipavogs, svo að skipið gat tkki komið þar við. Varð því 'lrvnjólf- ur til þess neyddur, að ferðast til Skotlands með skipinu ; en með því að maðurinn er vel þektur og vinsæll, vildu vesturfarar að hann fylgdist með þeim vestur u>n haf, tir því hann hafði orðið að fara til Skotlands. Hann lvt því tilleiðast og sló í ferðina hingað vestur, þó hann væri alls óundirbúinn og pen- ingalaus, eða því sem næst. En svo marga sveitunga og vini mun hann eiga víðsvegar í bygðum landa vorra hér vestra, að éann ætti ekki að bresta þá hjálp, sem hann kann að þarfnast. ')g til- gangur hans mun vera, úr því sem komið er, að feröast svo rr.ikið sem honum er unt ttm íslenzku ný- lendurnar hér og íhuga ástundið i þeim. Maðttrinn er sérlega m\ nd- arlegur og skvr, og ætti að mega vænta þess, að fá góðar viðtökur, hvar sem hann ferðast meðal landa vorra hér. . I ! handsama tvo af þessum ræningj- ’ um, er heita Joseph Copeland og Edvvin Black, og hafa báðir játað á sig vrnsa klæki. Copeland var sá, sem skaut á lögregluþjóuinn.— En þó þessir tveir tnenn hafi verið handsamaðir og meðgengtð, cr grunur rnanna, að það séu deiri en þessir tveir, setn ránin hafa íram- ið, enda játuðu þeir ekki öll þau rán, sem fyrir lögreglunni hafa verið kærð. Lögreglan hefir því augun opin, ef ske kynni að fle>ri rán yrðu frarnin. Copelattd og Black voru hvor um sig dæmdir 1 14 ára hegningarhússvinnu ás.unt 50 vandarhagga húðstroku, — og má geta sér nærri, hve 'orhertir þeir eru, að þeir brostu að eins er I dómurinn var yfir þeitn lesinn. — , Báðir eru þeir unglingar — 13 ára j gamlir. jarðaður við mikið fjölmettni, að Gardarkirkju þann 23. júlí. Pæður héldu við það tækifæri þeir séra Kristinn Ólafsson og séra Lártts Thorarensen. En séra L.Th. jarð- sön" hattn. Bréf á skrifstofu Hkr. eiga: Mrs. G. J. Gíslason. Mrs. Sigurbjörg Gissursdóttir. Mr. Árni Sigurðsson, br. Björns bankastjóra. Skósmiður Ásfinnur Frímaiin Magnússon. JOLABLÁÐ HEIMSKRINGLU 1908 óskast keypt á skrifstofuuni. í blaði þessu, sejn er nr. 13, er úti- legittnannasagan af Gunnsteini cg Eiríki. Blaðið verður vel borgað. Séra Magnús J. Skaptason kom til bæjarins á þriðjudaginn. Látið skrásetjast í þessari viku. JOHNSON & CARR Hin sameiginlega járnbrautar- stöð C.N.R., G.T.P. og G.N.R. járnbrautarfélaganna á Aðalstræti sttnnanverðu, var opnuð til afnota • á mánudaginn var. Járnbrauta- stöð þessi er stórhýsi mikið og er veglegasta járnbrautastöðin t Can- ada. Gengur hún undir tiafninti : ‘Union Depot’. Mikill fjöldi kaupamanna úr Austurfylkjunnm hafa komið htng- að til borgarinniar þessa -lagana. En þeir hafa margir hverjir c>rðtð fvrir slæmum vonbrigðum, því eystra var þeim talin trú ttm, að uppskeruvinna væri byrjuð, og því nægilegt fyrir hendi að starfa. Nú ltefir akuryrkjumáladeild Saskat- chewati fylkis gefið út þá tilkvnn- ingu, að það verði tvær v >kur ennþá, þar til Saskatchewan þurfi á katipamönnum að halda. Komu þessi tíðindi austanmönnum illa, því margir voru peningalausir og hugðust strax að geta griptð upp v>innu, því svo hafði þeim verið sagt. rafmagnsfræðingar, 761 William ’ Ave., biðja Islendinga að gæta að auglýsingu þeirra í þessu blaöi. — Herra Johnson, sem er íslendingur O" þattlæfður í rafmagnsverki, vill að landar sínir skifti við sig, þeg- ar þeir þurfa að láta gera rafverk. þeir félagar hafa nú ‘akkorð’ á að setja raflýsingatæki í nálega öll stórhýsi, sem íslendingur eru að byggja hér í borg, og tr.örg önnur, og er það öllum söt nttn þess, að þeir skilja verk sinnar I köllunar. — þeir hafa uú til sf- u I (]J/2 punda straujárn, scm leuir I “American Beautv”. Járt þeita er lipurt, mjótt að framau, svo það nær í allar fellingar, er óslít- andi, hitnar fljótt og eyðir lttlu rafmagni. T,rÍKfda ára ábyrgð. — Kostar að eins $6.50 ; cr ódýrasta ! straujárn eftir gæðum, sem fáan- . legt er Talsími R. Th. Newlands tr : Garry 4181. Argvde-búar geta keypt STRPU | á heimili Jóseps Davíðsson tr á Baldttr, hjá Jóni ólafssynj, Brú, i °g G. J. Oleson, Glenboro. Vesturfarahópur heiman af ís- landi er væntanlegur hingað í kveld (ft.). Eru í honum 14 manns a.f Suður- og Norðurlandi. Sigrún M. Baldwinson TEACHER OF PIANO^ (2 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 Sigurhátíð héldu Cavalier-búar í Norður Dakota á þriðjudaginn 8. þ. m., í tilefni af sigri þeirra t því efni, að fá bæinn kosinn sem höf- uðstað Pembina Countvs, í stað Pembina bæjar, sem áður var. — IMannfagnaður \>ar mikill, og fór hátíðin hið bezta fram. Gimli, Man., 4. ágúst 1911. líerra ritstjóri Hkr. — Auk nafna ]>eirra, sem birtust í blaði vðar 2. þ.m., stóðust þessar ísleuzku stúlkur annars flokks kennarapróf: lugibjörg Jóhanna Pétiirsson, 'ólöf Sveinfríður Sveinsson, Anna Sigríðtir Pétursson. •Fullvissu um, að þetta sé rétt -getið þér fengið hjá Department of Edneation í Winnipeg. ■— ]-etta bið ég vður að gera svo vel að leiðrétta í næsta blaði. Virðingarfvlst. jM.B. Íslendingíidagsnefndin hefir beðið Ileimskringlu að flytja omubert þxikklæti hennar til herra "7. Ott- enson í River Park, fvrir þá iniklu og verðmtetu hjálp og aðstoð, sem hann veitti lienni við undirbúning hátíðahaldsins, og sem mjög studdi að því, að hátjðahaldið varð eins happasælt og rauu vnrð á. Herra Ottensen reyndist nefnd- inni öruggur hjálparmaður, og let sér sérlega ant um, að alt lút xtxdi að hátjðahaldinu gæti fartð sem veglegast fram. Fyrir þetti er tiefndin honum af hjarta þakklát. MANNALÁT. þann 4. júlí síðastlið. lézt að j Hallson í N. Dakota A u n a Guðbrandsdóttir jt:>r- steinsson, kona Kristjáus ! þorsteinssonar frá Gardar, tæp- lega 28 ára að aldri. Góð kona og gáfuð. Banameinið : ‘Túberkúlóse’. Hún var jörðuð 6. júli. Ræður ] héldu þeir séra Carl Ólson og séra Lárus Thorarensen. En séra f. .Th. jarðsöng hana. þann 22. júlí andaðist G tt ð - jbjörg EinarsdóttirJIrút i f j ö r ð , kona Carls Jónssonar : Hrútfjörðs í Eyford bygð. Velgefin kona og mentuð. Úarð "úmlega tvitug að aldri. Hún dó úr ‘Túbcr- kúlóse’. Var jörðuð 24. s.m. tf sr. ! Lárusi Thorarensen. Piano Raffle Eins og auglýst var í blöðunum Lögbergi og Heimskringlu i sl. viku, verður ‘rafflað’ píanói að 351 McGee St., næstkomandi föstu- dagskveld, þó (eins og þá var tek- ið fram) að eins ef selst hafa ‘tick- ets’ sem nemur hálfvirði hljóðfær- isins, eða ekki minna en $150.00 (hundrað og fimmtíu dollars). — ‘Rafflið’ mundi fara fram kl. 3.10. Vil ég því biðja alla þá, er ltafa haft ‘tickets’ til sölu fyrir það, að gera svo vel og skila þeim af sér til mín, að 351 McGee Bt., lielzt á fimtudagskveldl þeir sem geta, en ekki seinna en kl. 7 á föst.udags- kveld, svo nægur tími verði til að fara vfir óseld ‘ticket’, svro ekki yrði dregið númer móti maske ó- seldtt ‘ticket’, — það gæti litið illa út gagnvart hlutaðeigendum. ó. J. Vopni. Greinin í síðasta blaði eftir Böð- var Helgason til Jóh. Húnfjörðs átti að hafa komiö t fyrra blaði, en var af vangá hér á skrifstoí- ttnni látin bíða síðasta vikublaðs. Tveir synir herra Snjólfs J.óiist- manns hér í borg hafa nýlega tek- ið þátt í hintt árlega skotmóti Manitobafylkis, og hafa báðir get- ið sér góðan orðstír, en sérstak- lega sá eldri, Jóhann Victor, scm -nú hefir unnið skot-íturstig Vest- •ur-Canada ásamt mörgttm og verðmætum verðlaunum. í nvsta blaði flytur Heimskringla mvn-1 af honttm og skýrslu um vintunga hans og sigurlaun. Misprentaðist í síðasta blaði i þingmannalistanum, að í N >va Scotia eru Conservativum ta’dir tveir þingtnenn, en eiga að vcra sex, eins og útreikningurinn ber með sér. Dáin er f Clandebove, Maíl., Guðrún Sigurðardóttir Stephins- son. Hún lézt 8. ágúst á licimili bróður síns, Sigurvins Sigurðsion- ar. Hún var nær 78 ára ; hafði verið heilsulítil seinasta árið, en ekki rúmföst nema fáa daga. Bræð ur hennar hér í landi eru . ínlriði Sigurðsson (frá Mountain) ntt að Emelv P.O., Sask., og Jón Sig- ttrðsson, Cowdery P.O., Man Tfún var jarðsungin í Selkirk t f séra Rúnólfi Marteinssyni 7. þ. m. í KVELD, miðvikudag, heldur stúkan Skuld fund sinn i efri sal Goodtemplarahússins. THE WYNYARD ADVANCE heitir blað, sem byrjað er að gcfa út í Wynyard bæ í Saskatchcwan. Blaðið 'er á ensku, 8 bls. 5 dálka stærð, 18 þml. langir. Frágangtir blaðsins er snotur. Herra Sceittn Oddsson er útgefandi þess. Er fvrsta ritgerðin í þessu blaði eftir séra Carl Olson, ttm sögtt íslands. og lofar hann vikulegti fratnhaldi ttm það efni. Sýnilega er bhtðið lilteral i pólitík. Ræningjar hafa undanfarið gert talsvert vart við sig hér í b'>rg- inni, bæði rænt hús og einstakl- inga á förnum vegi á kveldin. Svo gengu ræningjar þessir langt, að einn þeirra skaut á einn af lög- regluþjónum borgarinnar, sem kom þar að, er hann var að fremja eitt ránið, og tókst hontim að sleppa að því sinni ; en log- regluþjónninn var sviftur stöðu sinni fyrir slælega framgöngti. Nú hefir Iögreglunni samí ’tekistj öð þann 19. júlí lézt að Gardar Steinþór Guðmundssou, j sonur Sigurðar Guðmundssouar j og konu hans Guðrúnar Jlall- j grímsdóttur, fæddur 1. febr. 1882 að Skálum á Langanesi. Fluttist I hann á 1. ári með foreldrum sin- um vestur um haf, og hafði v erið I hjá þeim síðan. Hann var elztur af 5 systkinum, ; er eftir lifa. Var mesti efnispilcur ! og hvers manns hugljúfi, cr kynt- ist honum, yndi og eftirlæti for- eldra sinna og því harmdattði þeim. Var hann lífið og s.tlin í vmsum framkvæmdum fvrir ltcim- ilið. Hann dó úr lungnabólgu.— Var Hjúskapartilboð. Góð kona, af íslenzkum ætt.um eðá alíslenzk, einhleyp, heilsugóð og vel fær um alla húshaldningu ; frá 35—45 ára að aldri — rná vcra yngri —, getur fengið góða f.töðu, sem húsfseyja og eiginkona, pf liun skrifar og sendir mynd Mr. Milding M. Johnsou, In care of Heimskringla, Box 3083, Winnipeg, Can. Hannyrðir. Undirrituð veitir tilsögn f alls kyns hannyrðum gegn sanngjarnri borgun. Starfsstofa : Room 312 Kennedy Bldg., • Portage Av., gegnt Eaton búðinni. Phone: Main 7723. GERÐA HALDORSON. Kennara vantar við Geysir skóla No. 776 írá 15. september til 15. desember 1911. — Kennari tiltaki kaup og mentastig Tilboðum veitt móttaka til 1. september næstk. H. PÁLSSON, Sec’v-Treas. Miðsumarsalan byrjuð Vér ætlum að selja allar stakar stœrðir af alfatnaði vorum. Það eru nýjar og fallegar tegundir Kosta venjulega alt að$22,50,en verða nú seldir hverum sig $10.00 PALACE CLOTHING STORE Baker Block 470 flain St. G. C. LONG, eigandi, BEZTI MATUR. Mrs. M. Björnsson, að 659 Alver- stone Street, hefir rúm fvrir nokk- ura kostgangara. — Finnið hana. Winnipeg Renovating Company H. Schwartz, Custom Tailor Sauma föt eftir máli mjög vel og fljótt. Einnig hreinsa, pressa og gera við göinul föt. 557 SARGENT AVENUE Phone Garry 2774 Dr. J. A. Johnson PHVSICIAN and SURGEON EDINBURG, N. D. BOYD’S BRAUÐ Vér höfum gert það að fastri reglu, að nota þau efni ein göngu, sem gera brauð vor lystug og nærandi. Ef þér vilj- ið hafa slík brauð, þá símið Sherbrooke 680 Dr. G. J. Gíslason, Physiclau and Surgeon 1S Sonth 3rd títr, Orand Farkn. N.Dad Athygli veitl ALÍQNA. ETRNA og KVERKA SJÚKbÚMl'M A- SAMT TNNVORTIS SJÚKDÓM- UM og Ul’PSKURÐI. — BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Main 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR B5 Mercliants Bank Building PHONE: main 1561. UNION L0AN & INVESTMENT CO. 45 Aikin’s Bl<lg. PHONE GARRY 3154 Lánar peninga, kaupir sölu- samninga, verzlar með iast- eignir >: hús, lóðir og lönd. Veitir umsjón dánarbúum.— I Peningum veitt móttaka og 7% vextir ábyrgstir. ísl-enzkir forstöðumenn. — Hafið tal af þeim H. I’elnrNiton, Jolan Tnit, E. .1. NteplienMon HANNES MARINO HANNESSON (Hubbard & Hannesson) LÖGFR ÆÐINGAR 10 Bank of Hamilton Bld«. WINNIPEO P.O, Box 781 Phone Main 378 “ “ 3142 J0HNS0N & CARR RA FLEIDSL UMENN Leiða ljósvíra í íbúðarstór- hýsi og fjölskylduhús ; setja bjöllur, talsíma og tilvísunar skífur ; setja einnig upp mót- ors og vélar og gera allskyns rafmagnsstörf. 761 William Ave. Phone Garry 735 Sveinbjörn Árnason FaNteigiinNali. Selur hás og lóðir, eldsábyrgðir, og lánar peuiuga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce TALSÍMI 4700. htís Tal. Sherb. 2018 J. éT- BILDFELL FASTEIONASALI. Union Bank 5th Floor No. 520 Selur hús og lóöir, og annaö þar aö lút- audi. Utvegar peningaláu o. fl. Phone Maln 2685 MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairbairn lllk. Cor Main & Selkirk Sérfræðingur f Gullfylíingu og öllum aðgerðum op: tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opín kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone Main 6944. Heimilis Phone Main 6462 R. TH. NEWLAND Verzlar með fasteingir. fjárlán ogábyrgöir Skrifstofa: No. 5. Albcrta Bldg, 255‘2 Portage Ave, Slmi: Main 972 Heimilis Sherb. 1619 H. C. DUFTON jArnsmiður Gerir alskyns ji>nsmiði og aðgerðir vírfljetting o.fl. M0ZART, SASK. Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐl; Cor. Toronto <fc Notre Darne. Phone Garry 2988 Heimilis Garry 899 Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar liúsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálftið af yherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B r ú k i ð ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið. — CAMERON & CARSCADDEN QUALITY HARDWARE Wynyard, Sask. Th. JOHNSON JEWELER 6 Main St. Sfmi M. 6606 G S, VAN HALLEN, Málafærzlumaöor 418 Mclntyrc Block., Winuipeg. Tal- * slmi Main 5142 Winnipeg Andatrúar Kirkjan horui Liptou og Sari^íut. Sunnudagasamkomur, kl. 7 aÖ kveldi. Andartrúarspeki þá útsklrö. Allir velkom- nir. Fimtudagasamkomur kl. 8 aö kveldi, huldar gátur ráöuar. Kl. 7,30 segul-iæku- ingar. A. N. BARHAL Selur llkkistur og anuast um útfarir Allur útbóuaöur sá bezti. Eufremu: seiur hauu altskouar miunisvaröa oí legsteiua. 121 Nona St. Phone Garry 215: TILBOÐ. Við undirskriíaðir tökum að okk ur alla grjótvinnu, sem við getum af hendi leyst eins fljótt og vel og> nokkur getur gert. Við seljutn i grunn undir hús, hlöðum kjallara, steypum vatnskeröld og ganigstétt- ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fl. Jacob Frimann Hergr. Hallgrimson Gardar, N. Dak. W. It. FOWLEB A. PIERCY. Royal Optical Go 807 Portage Ave. Talsfmi 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við angn-skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun.^sem gjöreyði* öllum ágiskunum -

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.