Heimskringla - 10.08.1911, Blaðsíða 7

Heimskringla - 10.08.1911, Blaðsíða 7
HEIM5KRINGEA' WINNIPEG, 10. ÁGÚST 1011, 7. BLS* \ Islendingadags-kvæðin WINNIPEG, 2. ÁGÚST 1911. MINNI ISLAND5. Hví skyldi nokkur gleyma Jx't, elskuð ættarjörð! í anda lft ég heima minn sumardal og fjörð og heyri fuglaröminn og fossalög f hlfð, sem fjaríægan óminn, er birtir horfna tíð. Þú griðland vorra áa! j&, þegar þú ert fjær, oft f>4 er eins og slái f>ér hjðrtun enn f>4 nær: og þeir sem fengu inst til þfn ást f vöggu-gjöf, þeir óska að leggjast hinst niður’ í móðurfoldar-gröf. Og hér er sviplaus slétta! en himinf.jöllin f>ín með huldufólksins kletta og skafl, sem aldrei dvín! Og hér er funi og molla, en fjallaloftið svalt og fjarðagolan holla um brjóst þitt streymir alt. Vfst prýðir eikin þ«>tta og hvíta öspin hi, en heima bjarkir spretta og norræn blómin smá; mörg sólskinsbrekkan varma oss veitti yndisstund, er vorið breiddi arma um fjöll f>fn og sund, í trú og von og friði þér virini öll þfn börn, þau verði f>ér að liði, svo djörf og framtaksgjörn, þau gleðji’ hin endurborna, með gullöld, frelsis-sól og glæði drengskap fornan, sem horfni tfminn ól. Þú Ijúfa feðra-setur og sf-frfð æsku-strönd, um sumar bæði’ og vetur þér lýsi drottins hönd! þér hringar nætur binda sinn norðurljósa-kranz, en nú skín sól á tinda, og lindir stíga dans. L. Th. niNNI VESTURHEIHS. Vor nýi heimur, heill sé þér, í hóp nú fjðldinn segi, þín minnast skylt oss öllum er á okkar heiðurs degi. Þú rlkur ert og risnu gjarn, um rúm ei synjar neinum, þann vefur að þér eins og barn, sem örlög fæddu’ a steinum. Þitt gengur boð um grund og sæ: “Þú gestur ferðalúinn, þér hún mitt stendur opið æ, þó ei sért fagurbúinn; og hvernig sem þitt hljómar mál, kom heill til bygða minna. Hvér starfsöm hönd, og hugfleyg sál hór hetír nóg að vinna.” « I Þinn viðha'dsforði virðist jafn, 1 vötnum sem á landi, Þitt náttúrunnar nægta safn, er næstum óþrjótandi. Ef fengju grætt hvern blett, og bætt þín börn, og f>rek ei sp'irðu, f>ú getir fætt að fullu’ og klætt, hvern fátækling á jörðu. hér er margan mann að sjá, sem merki þessa sýnir, er eigin stofni stendur á og styrk, sein megir [>fnir. Við armóð barist hafði hann. á heima Berurjóðri, en loks hj4 þér sitt lánið fann, það lá f þínum gróðri. Þfn mold er frjósöm —full af auð, þá fræið rís úr dái, svo manna og dýra daglegt brauð sem drjúpi af hverju strái. Og þörfin finnur þúsund ráð hjá þér við kröftum sínum, en þrekleysinginn drekkur dáð og dug af brjóstum þfnum. Þó okkar fræga feðra láð, í fersku geymt té rninni, ó! Vesturlieimur, hver vor dáð, skal helguð framtfð f>inni. Vér heitum merki að hylla þitt —- en hinu þó ei gleyma: Hér ást og skylda mætast mitt á milli tveggja heima. I framtfð vér þig vonum sjá, sem veldið heimsins stærsta, og kynslóð f>fna, klædda þá í kjark og menning glæsta, sem hati þann hvern þjóðar löst, er þroska tafði hinna, en sé þó sterk og stefnuföst, sem straumur vatna f>inna Þokskabítub minni kvenna. í árum góðum, hjá öllum þjóðum er yfirsjónunum niðursáð. Þess meir að sverfur, er linossið liverfur, þess liærri tign sem er fyrir apáð; og þjóðin hl/tur, er hagsæld þrýtur, að heimta allan sinn kraft og dáð. Eerra Jón Hólm, guUsmiÖur aö 0 Simcoe St., biður þess getiS, hann selji löndum sínum gull- silfur-muni og gigtarbelti. — lti þessi ern óbrigSul viS gigt, þau eru notuS samkvæmt fyrir- ipunum Jóns. Kosta aS eins .25. Við syndagiöldum, á öllum öldum var athvarf til, sem að mýkti þraut, Við öllum meinum, í öllum greinum var ávalt lyf, sem að græða hlaut, a öllum leiðum, í urð og heiðum, er einhver stjarna, sem vísar braut! En þess má gæta að þessar bætur, sem þjóðir landanna réttu við, þær léðu konurnar landsins sonum ; þær lögðu á ráðin og veittu lið, Þvf þeirra þrár eru’ á öllum árum að auka réttlæti og semja frið. I öllum sögum, frá elstu dögum, varð ýmsum stórmennum fátt um ráð, og þeim varð flestum þá fyrir beztu að flýjá 4 konunnar Ifkn og náð. I lffsins nepjum og kulda krepju hún kyssir lff f alt veikt og þjáð.m Svo æst og hart lifði ekkert hjarta að ekki mýkti það konutár. og liennar þýðing, í styr og 3tríði, fer stórum vaxandi sérhvert ár, þars kongablótendur kúlum skjóta, en konan græðir svo þeirra sár. Sú kem ir tfðin menn killa f stríðin jafnt konur, mæður og unga mey. Menn hljóta að finna að hryðju vinna með hálfu liðinu stoðar ei. Menn kalla á liðið, sem leyfir friðinn, sem lffið styður, e n nfðir ei. Og eitt er vfst, að þið ungu systur ykkar frelsisdag munuð sjá, Með vonir bjartar í heilu hjarta þið hljótið sigrinum brátt að nft, og Islandsdætur með Sýgin sæti 4 Sökkvabekk munu’ að launum fá. E. J. Árnason ISLAND. VÍNBINDINDI OG EITURÞORSTI. Ó blessað Island! ættarjörð og móðir úti við norðurheima skautin köld; Þar sem að norðurljósa leiftra glóðir, með litbreyting um heiðskír vetrarkvöld, þar sem á sumri sólin aðeins blundar, við segulstrauma regin-köldu höf, en þögull máni á skýjaröðum skundar og skemtir sér við nábleik öldu tröf. ísa-drottning; ásýnd tignarfögur, aðalborin hervfkinga frú; Ekkert land 4 betur sagða sögu, að sannleiks gildi heldur en einmitt þú, þú átt lfka fróða og frjálsa sonu, er frægðarinnar ennþá rækta blóm, þú átt lfka marga mey og konu, sem meira er en aðeins sjónin tóm. Krýnd varst þú í kyrtli fjólubláum hvítum faldi og sólarroða kranz; borðal'ögð með blómarósum smáum, — baldýrnð frá hendi skaparans — og fegri ert þú öllum eyja snótum, en veldi þitt er norðurskauta svið, hvar hafsins guðinn fellur þér að fótum og friðmælist f hásum öldunið. Þótt vetrar byljir bitran reiði korðan og blágrá hrönn ft skerjum ýfi sig og helkalt Ishaf ógni þér að norðan, þá Atlantshaf að sunnan vermir þig, þú mynduð ert á milli hörku og blfðu þvf merkin segja orðum betur frá, og náttúrunnar öflin ógna strfðu, um þig hat'a lengi togast á. Þá sytdr þínir nema aðferð nýja að nota öfl, þau veita sældir auðs; og máske enginn þurfi þá að flýja í þrældómsbönd að leita sér þar brauðs; þvf þú átt fjársjóð undir aur og klaka, ef arfar þfnir grafa f þeirri trú; um gullöld nýja vOnir þeirra vaka, og velsæld marga er fáa grunar nú. Nú roðar fyrir frelsis sðlarljóma, þú foldin kær, með ægishjáím og skjöld; með nýjum tfmum nýja frægð og sóma, mun niðjum þfnum véita þessi öld. 0, þú átt. margan tindinn tignar háan, og töfra-grös og blómið fagur-litt, og hvergi leit eg fjörð svo fagurbláan, né fjallaskraut svo yndislegt, sem þitt. Vér fslendingar erum æ og verðum, í Vesturáltu þó oss kysutn stað, þvf lands og þjóðar ftst hver tók að erfðum, — það eina sem vér fluttum heimanað — og skáldin oft um frægð og frelsi sungu, og fegurðinni dáðu valin orð; ■ því hrópum vér nú öll með einni tungu, Island, Island, blessuð fósturstorð. Þorsteinn M. Borgf.törð Menn munu kannast viö þær staðhæfingar bannfénda, að vió að- flutningsbann áfengis aukist aS eins tilhneiging manna til aS ncyta annara eiturefna, og aS ein nautn komi í stað annarar. A þessu byggja þeir þaS, aS það sé áraug- urslaust eSa jafnvel skaSlegt, aS banna aSflutning eSa sölu áfengis. Jafnvel þótt áfengiS sé eitthvert hiS skaSlegasta nautnarefni, þá væri þó ástæSa til aS líta á þctta ef þaS væri sannreynd. Bindindisvinur einn í Amcrfku, dr. Holitscher aS nafni, hefir t ariS miklu starfi til þess aS ranasaka hvort þetta sé á nokkrum roKum bygt. Er nú birt eftir liann grein um þetta efni í ýmsum cnskum blöðum og tímaritum 1 Ameriicu. þar neitar hann því gersarnlega og með skýrum rökum, að renun áfengisnautnar fylgi nautn annara eiturefna, svo sem ‘morfíns’, ‘ópí- ums’, ‘eters’, ‘cocains’ o.s.frv., og bendir á, að þaS sé aS eins grýla bannfénda til þess aS styrkja mal sitt en andæfa bindindishrevfing- unni. Dr. Holitscher segir, að ef J>essi kenning bannfénda væri rétt, þá benti þaS á, aS í líkama manusins væri óslökkvandi löngun eitir nautnarefnum, svo aS menn liiytu aS fullnægja henni, en sýnir jafu- framt, hv-e miþil fjarstæSa j>að er. I Fjöldi manna lifir svo, að bragSa aldrei nokkurt sterkt eiturefni og án þess aS finna til löngunar til þess, og þeir menn eru einmitt sælli en hinir, sem eitursins ney ta. | Ýmsar stórþjóSir heimsins hafa I og blómgast, án þess aS n yta nokkurra nautnarefna. Dr. Hol- itscher bendir t. d. á Múhameðs- menn, sem neyttu engra nautnar- efna frá dögum MúhameSs og þar til farið var aS drekka kaffi og te og neyta tóbaks. Og menning Ar- aba var einmitt á hæsta stigi meSan þeir neyttu engra eiturefna. Ennfremur bendir hann á j>að, að flest eiturefni eru ólystug og i fyrstu ógeSfeld J>eim sem neyta, þótt þetta breytist. er menn hafa vaniS sig á að neyta þeirra, og segir, aS þaS bendi alls ekki á, að í manninum búi þörf til bess a'S neyta þeirra, heldur miklu fx cmur gagnstætt. þá kemur hann aS því aS svara þeirri spurningu alment, hvort reynslan sýni, að þjóSir, sem litiS neyta áfengis eða bannaS hafa inu- flutning þess, neyti meira ennara nautnarefna en hinar, sem raikils áfengis neyta. Hann sannar þaS með áreiðanlegum skýrslum, að svo er ekki, og heldur l.ví luk- laust fram, að auðugir áfengissal- ar og aSrir bannféndur láti ýins j blöS, sem þeim eru háS, bera út slíkar fregnir. Hann bendir á, að þessar fregnir hafi borist úr bann- ríkjunum í Ameríku og frá Nor- egi. Skýrslur læknastjórnarinnar í Kristíaníu segja ljósum orðmn, aS : þær sögur, sem borist hafi frá i Noregi, um aS mikiö væri ]>ar um neyzlu “morfíns”, “ópíums” og “eters”, væri einber tilbúniagur. Hið saffia er að segja um skýrslur úr bannríkjuntam í Amer'ku. I)r. j Holitscher getur þess, að Frakkar ineyti mest áfengis af Noröurálfu- þjóSum, en NorSmenn og Finnar minst, og bendir á það til s.iman- burðar, aS hvergi er neytt eins mikils af eiturefnum auk áfengis, eins og einmitt á Frakkla;i<li, en minst í Noregi og á Finnlandi. Á Finnlandi verSur naumast vart neyzlu “morfíns” eSa annara slíkra eiturefna. Enginn hefir orðiS þess var, að nevzla “morfíns”, “óp ums” eða annara slíkra eiturefna hafi aukist siðan bindindishreyfingin hófst þar. j Dr. Ilolitscher hefir fengiS skýrsl- ' ur fjölda lækna og annara manna 1 j á þýzkalandi um þaS efni, <>g ber ; ! þeim saman um þaS nær undan- i J tekningarlaust, að neyzla ‘mor, j fíns”, “Ópíums” og annara eitur- eftta fari alls eigi í vöxt, en geta þess jafnframt, aS neytendur þeirra eiturefna séu einmitt úr flokki drykkjumanna, og bindindis- hreyfingin miði til þess aS draga úr natitn eiturefna yfirleitt. — NorSurland. p’í- (3) 85 (3) 60 (3) 15 20 (3) 45 (2) (2) 15 40 (3) 55 (3> 60 (3) 15 (3) 10 (3) 1.25 (3) 60 (2) 45 (2) 15 (5) 85 Ljóömæli Páls Jönssoaar í baudi , Sama bók (að eina 2eint. Jökulrósir Dalarósir Hamlet Tíðindi Prestafólasrsius í hinu forna Hóiaskifti Grant skipstjón Börn óveðnrsins Qmhverfis jöröina á áttatlu dðgum Bliudi maðurinn Fjórblaöaöi smárinn Kapitola (1 II.fBindum) Eggert Ólafsson (B, J.) Kristinfræöi Kvæði Hannesar Blöndal Mannkynssaga (P. M.) í’bandi Mestur í heimi, í b. I5 Prestkosningin, Leikrit, eftir Þ.E., í b. (3) 30 Ljóðabók M. Markússonar 50 Ritreglur (V. Á), í b. 20 Sundreg ur, í b. 15 Verðiljós 15 Vestan hafs og austan, Þrjár sögur eftir E. H .. 1 b. 90 Vtkingaruir á Hálogándi oftir H. Ibsen 25 Þorlákurjhelgi 15 Ofurefli, skálds. (E. H.) 1 b. 1.50 Ólöf í Ási (g) 45 Smælingjar, 5 sögur (E. H.), í b- 85 SkerrtisCgur eftir S. J. Jóhacnesson 1907 25 Kvæði eftir sama frá 1905 25 Ljóðmæli eftir sama. (Með mynd höfund- arins) frá 1897 25 Safn til sögu og ísl. bókmenta í b., III. biudi og þaö sem út er komið af því fjórða (53c) 9.4 íslendingasaga eftir B, Melsted I. bindi bandi, ogþað sem út er komið af 2, b. (25c) 2.85 Lýsing fslands eftir I>. Thoroddsön í b.(16c) 1.90 Feruir forntslenzkir rtnmaflokkar, er Finnur Jónsson «af út, bandi (5c/ 85 Alþingisstaöur hiun fomi eftir Sig. (luð- mundson, í b. (4c) 90 Um kristnitökuna árið 1000, eftir B. M. Olsen (ttc) 9C fslenzkt fornbréfasafn,7. bindi innbund- iö, 3 h. af 8 b. (1 70) 27.80 Biskupasögur, II. b. innbundiö (42c) 5.15 Landfræðissaga íslands eftir Þ. Th., 4. b. innbundið (55c). 7.75 Rithöfunda tal á íslandi 1400—1882, ef- tir J. B., í bandi (7c) 1.00 Upphaf allsherjarríkis á fslandi eftir K. Maurer, í b. (7c) 1.15 Auðfræði, e. A. ól., í bandi (6c) 1.10 Presta og prófastatal á íslandi 1869, t b.(9c 1.25 Norðurla-udasaga eftir P. Melsted, í b.(8c) 1.5C Nýjatestamentiö, í vðnduðu bandi (lOc) 65 Sama, 1 ódýru bandi (8c) 30 Kóralbók P. Guðjónssonar 90 Sama bók í baudi \ 10 Svartfjallasynir (5) 60 Aldamót (Matt. Joch,) 20 Harpa (4) 60 Ferðaminningar í bandi, (5) 90 Bóndinn “ 35 Minningarifel (Matt. Joch.) “ .*3v Týndi faðirinn “ 35 Nasreddin, f bandi 35 Ljóðmæli J. Þórðarsonar (3) 45 Ljóðmæli Gestur Pálssou “ 75 Maximi Petrow i(2)l 45 Leyni-sambandið (2) 40 Hinn óttalegi leyndardómr (2) 50 Sverð og bagail (2) 30 Waldimer Níhilisti 75 Ljóðmæli M. Joch I,-V. bd..í skrautb. (15) 4,00 Afmælisdagar Guðm Finnbogasonar 1.00 Bréf Tómarar Sœmundsson (4) 75 Sam a bók í skrautbandi (4) 1.15 ísleuzk-ensk orðabók, G. T. Zoega (10) .1.80 Gegnum brim og boða 90 Ríkisréttindi íslands 50 Systurnar frá Grænedal 35 Œflntýri handa böruum 30 Vísnakver Páls lögmans Vldalins 1.25 Ljóðmæli Sig. Júl. Jónannesson 1.00 Sögur frá Alhambra 30 Minningarrit Templara 1 vðnduðu bandi I.65 Sama bók, í bandi I.5O Pétur blásturbelgur 10 Jón Arason 0 Skipið sekkur 60 Jóh. M. Bjaruason, Ljóðmæli 55 Maöur og Kona 1 26 Fjaröa mál ^25 Beina mál 10 Oddur Lögmaður 95 Grettis Ljóð. 65 Dular, Smá’Ögur 5O Hinrik Heilráði, Saga 20 Andvari 1911 75 Œflsaga Benjamin Franklins 45 Sögusafn þjóðviljans I—II árg. 35C; III árg. 20c IV árg. 20c; V.árg. 20; VI. 45; VII. 45 : VIII. árg. 55: lX.árg. 55; X. árg. 55; XI. árg. 55; XII. árg. 45; XIII. árg, 45: XIV. árg, 55; XV. árg. 30: XVi. árg. 25; XVii, árg. 45; XViii árg. 55 ; XiX, árg. 25. Alt sögusafn þjóðviljan selt á $7.00 Eldraunin (Skáldsaga) 50 Vallyes sögur 55 Valdimar munkur 60 Kyulegur þjófur 55 Sagan af starxaöi Stórvirkssyni í bandi 50 óbundin 3 Rímur af Sörla sterka í bandi 40 óbundin 30 Myndin af ftskiskipinu 1.10 Bækur söglufélagsins Reykavík; Morðbréfabækliugur 1,35 Byskupasögur, 1—6, 1,95 Aldarfarsbók Páls lögmaíms Vídalin 45 Tyrkjaránið,I—IV, 2,90 Guðfrœðingatal frá 1707— 07 1.10 Bækur Sögufélagsins fá áskrifendur fyrir noerri hálfvirði,—$3.80. Umboðsmenn mlnir 1 Selkirk eru) Dalman bræður. l>ess skal getið viövíkjandi bandinu á Forn- aldarsöguuum Norðurlanda, að það er mjög vandaö, handbundið skrautband, vel frá gengiö eius er með Bréf Tómasar Sæmundssonar. Tölurnar í svigum tákna burðargjald,er send- i t roeð póntunum MARKET HOTEL 146 Princess !át. á móti markaOnum P. O’CONNELL, efgaadl, WINNIPEG Beztu vtnföng vindlar og aðhlynning góð. Islenzkur veitingamaður P S. Anderson, leiöbe:nir lslendingum. JOHN DUFF PLUMBER, GAS AND STEAM FITTKR Alt ve-k vel vandað, og verðiö rétt 664 Notre DameAv. Phone Garry 256$ WINNIPEG Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Sfcwsta Billiard Hall í NorövesturlandÍDu Tlu Pool-borö.—Alskonar vfnog vindfar Gisttn„ og fæOi: $t.00 á dag og þar yfir Lennon & Hebb. Eigendur. A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta v«rk. ágæt verkfæri; Rakstur I5c en Hárskurður 25c. — Óskar viöskifta íslendinga. — JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OGVINDLAR. VlNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLEN DINGUR. : : : : : James Thorpe, Eigandi Giftingaleyfisbréf SELUR Kr. Ásg. Benediktsson 424 Corydon Ave. FortRouge Með því aö biöja æfinlega um “T.L. CIGAR,” þá ertu viss aö fá ágætau vindil. T.L. (UNION MADE) Western Ligar Faotory Thomas Lee, eigandi WinnnipeR Það er alvegjvíst, að Það borgar sig að aug- lýsa í Heimskringlu. JÓN JÓNSSON, járnsmiöur, aö 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir látla borffun. Hversvegna vilja allir minnisvarða úr málmi. (White Bronze)? Vegna þess þeir eru mikið fallegri. Endast óumbreytanlegir öld eftir öld. En eru samt mun billegri en granft eða marmari, mörg hundruð úr að velja. Fáið upplýsingar og pantið hjá J. F. LEIFSON QUILL PLAIN, - SASK. Til Hagyrðíngafélagsins. Oft í heimi undur ske : andláts var þér sunginn !.ragur, en nú heyrum að þér sé upp aö nýju runninn dagur. Er þaö jafnvel ósk mín heit, l>ótt á þér litlar hafi’ ég mætur, að þú Braga yrkir reit eftir langar drauma-nætur. Ef framar ei í fellur dá frægum muntu skila arfi. Við vonum,— ó, við viljum sjá vöxtu af þínu mikla starfi R. T. D, Hyland Navigation and Trading Company S. S. WINNITOBA. Til Sfc. Andrews Locks á þriöjndöirnm og fimtudögum, kl. 2 15 á laugardðg- um, kl. 2 30 e.h. Til Hylaud Park, á mánudögum, þriöju- döguní, fimtudögum og föstudögum kl. 8 15 að kvöld. Farseðlar til St. Andrews Locks $1.00 til parksius 75c; Börn fyrir hálfvirði. S. S. BONNITOBA. Fer þrár ferðir á dag kl. 10.15 f. h., 1.45 e. h., og 7.30 e. h. Á. laugardögum og heloidögum auka- ferö kl. 4.45 e. h. Fargjald 50c. Fyrir börn 25c. RED RIVER 0G LAKE WINNIPEG FERÐIR. Miðvikudaga—Til Selkirk og víðar. Af staö frá Wmnipeg kl. 8 e. h., lil baka 10.30 um kvölaið. Föstudag—Til Selkirk, St. Peter og víðar, frá Winnipeg kl. f. h„ til baka 7.30 f.h Laugardag:—VikuMkaför um Winnipeg vatn. Afstað frá Winnipeg kl. 9 að kvöldi, til baka á mánudagsmorguninn kl. 6. Fargjald :—TilSt. Andrews Locks, $1.00; Selkirk, $1.25; St. Peters, $1.50; til ármynnis $2.00; Vikulokaför, $3.00, Skipin legeja frá enda Lusted strætis. Takiö Broadway, Fort Ronge eða St. Boniface strætis- vagna á norðurleiö. og farið af á Euclid Ave. Skrifstofu talsfmi M. 248, 13 Bank of Hamllton, Skipsakvíartalsfmi M. 2400

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.