Heimskringla - 10.08.1911, Side 2

Heimskringla - 10.08.1911, Side 2
t. BLS. WINNIPEG, 10. AGÚST 1911, BEIMBKEINGCX íslands fréttir. Kosningar til alþingis eiga aS lara fram 28. október næstkom. Kosningaundirbúningur er þó þeg- ar byrjaður, og þingmannscíni til- nefnd í Hestum kjördæmum lands- ins. — 1 höfuðborginni Reykjavik «ru líkur til, að um sex þxng- -tnannsefni verði að velja, því auk stjórnmálaflokkanna tveggja ætla •vínbannsandstæðingar að liafa jþingmannaefni í kjöri, og er í láði að þau verði Guðmuudur Kinu- bogason magister og Halldór Dan- íelison yfirdómari, en sem þó eru ■af sitt hverju sauðahúsinu i póli- tíkinni, því Guðmundur er Sjalf- stæðisílokksmaður en llalldór Heimastjórnarmaður. Aftur verða þingmannsefni Sjálfstæðisflokksins gömlu þingmennirnir, Dr. Jón þor- kelsson og Magnús Blöndalh ; cg Heimastjórnarflokksins Iyártts H. Hjarnason og Jón Jónsson sagn- fraeðingur. Má búast við harðri kosningahríð, ef þessir allir vtrða í kjöri. — Skúli Thoroddsen, forscti satn einaðs þings og erindsreki ÍMands við Rúðuborgar hátíðahöldin, hef- ír birta látið í blaði sínu þjóðviij- anum “Ávarp til frönsku þjóðar- innar" frá sjálfum sér. Gefur hann þar í'rökkum og jafnvel .tlheimin- nm ýms heilræði, sem hann telur happasælt að hegða sér eftir. En þietta ávarp Skúla hefir hneykslað Keykjavíkurblöðin, og fara þau nm það og Skúla hörðum orðum. Sjálfum farast Skúla þatiuig orð um áv’arp sitt : — “En ávarp mitt til frakknesku þjóðarinnar jvildi ég óska að yrði henni, setn 'Og öllum öðrttm þjóðum j.trðar- •ínnar, að þeim vakningarorðum, •sem vissulega er fylsta nauðsyn á teins og enn er ástatt”. — Tvö ný blöð er farið að gefa rit í Reykjavík. Annað ræðir terk- legar framkvæmdir og heitir'Fóst- urjörðin’, og er ritstjóri |)ess St. ’B. Johnson en útgefendur Menn- ingarfélagið’. Hitt blaðið íjallar ■ nm stjórnmál og heitir ‘Riki’. F,r Sjálfstæðisskrifstofan útgefandi en ritstjóri er Sigurður Lýðsson lóg- fræðingur, fyrrum ritstjóri Ingólfs og einn af ritfærustu yngri mönn- nm þjóðarinnar. ‘Ríki’ kemur út einu sinni og tvisvar í viku eftir atvikum, og er svipað Reykjavík- inni að stærð. — Embættisprófi við Kaupm.- hafnar háskóla hafa nvverið lckið: Sigurður Lýðsson í lögum, Ciuð- mundur Thoroddsen og Stefáu Jónsson í læknisfræði, og fengu allir háa 1. einkunn. — Ársfundur Bókmentafclagsins var haldinn 7. júlí. Skýrði íorseti Dr. B. M. Ólsen frá hag félagsins og framkvæmcium og verður bóka útgáfa í ár með lang-mesta móti. •Giskað á, uð bó’íhloðu-erð ’pess, ■er hver ma'i.r f;er, n rð: r.m 22 kr. Félagsnjönnum fjölgar nú óð- uim og eru nú orðnir á itunda ’hundraðið. Frumvarp til Liga- breytinga frá laganefnd ll.ifuar- deildar og brevtingartillögur þar við frá laganefnd Reykja’. ikur- deildar, láu frami og var frum- varpið samþvkt með breytingar- •tillögum gegn tveim að viðhöíðu nafnakalli. Sumir vorti óánægðir með, að aðalfundur hefði svo l:tið vald, sem gert er ráð fyrir í frutn- varpinu, en af því að Ilafnardcild- armenn máttu ekki annað heyra æn svo væri, þá var þetta sam- þvkt. þá vortt embættismenn kosn ir og vortt allir endurkosnir. Nýir félagsmenn voru teknir inn. — Snjóaði allmjög 10. júlí niður 1 miðja Esju, og muna eh.tu inenn tkki eftir slíku á þessum titna árs. — Einu sinni fann bæjarst.jórn Reykjavíkur upp á þéim búhnvkk, . aS leggja auka-vatnsskatt á k.rup- menn án nokkurrar lagaheimildar. Kattpmenn voru fremur tregir til greiðslunnar, sem vonlegt var, því lítill bónarvegur var að þeim far- inn. Borgarstjóri krafðist jtá fjár- Tiáms og var byrjað á ]>ví hjá kaupmanni Brynjólfi H. Bjarna-son. Katipmaður þessi krafðist tirskurð- ar um lögmæti skattsins cg ur- skurðaði bæjarfógeti hann óiög- ■mætan. Úrskurði þessum áfitaði bæjarstjórnin til yfirdóms og var Jbar kveðinn upp dómur í málinu nýverið, og staðfestur úrskurður fógeta. B.H.B. var sýknaður aígcr Iega, en bænum dæmdur 10 króna málskostnaður og verSur lanu sennilega að skila aftnr með vöxt- tim þvf fé, sem hann hefir þegar heimt inn ólöglega. Magnús Sig- tirðsson lögfr. flutti málið fyrir hönd B.H.B. bæði fvrir fóget írétti og yfirdómi, en Oddur Gíslason lögfr. var málsvari hæjarstjóruar- ínnar. — Guðm. mag. Finnboguson hvggnr að verja doktorsritgerð sína ttm eftirhermur nú bráðlega •við Hafnarskóla. Kemttr væutan- Tega heim doktóraður í sumar. — Hjú, sem búið hafa í nýbýli upp af Jökuldal eystra, eru sökuð um ýmsa glæpi og sitja nú í vaið- haldi á Seyðisfirði. — Aðalfundur í Islandsbauka- hlutafélaginu var haldinn á skrif- stofu bankans 1. júlí. Á fundinutn var skýrt frá starfsemi haukaus j sl. ár, og satnþykt að greiða hlut- ! höfum 6 prósent í ársarð. í — Maður drekti sér nýskeð í Norðurárdalnum í Mýrasýslu, — Guttormur Sigurðsson frá Kletta- stíu. Hann var á sjötugsaldri. — Synódus, prestafunduriun ár- ; legi, var haldinn í Reykjavik 23. ; til 24. júní. Séra Gísli Skúlason á Stóra-Hratini prédikaði í dúm- kirkjunni áður en fundurinn hóíst. Auk biskups voru á fundinum 25 núverandi eða fyrverandi andlegr- arstéttar tnenn, sem og séra Frið- , rik Bergmattn, prestur Tjaldbúðar- ! safnaðar í Winnipeg. Fyrirlcstra fltittu : Séra Jón Helgason “lim friðþægingarlærdóm kirkjunnar’’, j séra Friðrik J. Bergmann “llm endurnýjun kirkjunnar”, og séra Haraldttr Níelsson “Um tipprisu- trúna f biblíunni”. — Aflabrögtð á Eyjafirði að lifna að mtin í öndverðum júlí. I — Brtiin á Norðurá í Mýrasýslu var vígð, og lýst til almettnings afnota 24. júní þ.á., og kvað um 1500 manns hafa verið bar við- staddir. þar fóru fram ræðtthöld, kapphlattp og glímur. — Nýju frímerkin, er bera and- litsmynd Jóns heitins Sigurðssou- ar forseta, eru nýskeð farin að sjást á bréfum. — íþróttamót var haldið við Jtjórsárbrú í Rangárvallasýslu 9. júlí. Ungmennafélögin þar cvstra híi-fðu gengist fvrir því, að betta í- þróttamót var háð. — ísafofd flytur 8. júlí myud af séra Friðriki J. Bergmann ásatnt langri lofgrein ttm hann eftir Ilar- ald prófessor Níelsson ; telur hann séra Friðrik lærðasta guðfræðing íslenzku þjóðarinnar, hvort ixeldur heima eða vestra. — Borgarstjóri Reykjavíkur l’áll HELGI HELGASON, tónskáld. jEinarsson hefir höfðað meiðyrða- mál gegn bæjarfulltrúanum Lárusi H. Bjarnasyni, fyrir ókvæða j skammir, sem Lárus hafði látið jyfir hann dynja. Einnig helir I.át-. us gagnstefnt borgarstjórauum fvrir þann áburð, að slíta hali orð- ið bæjarstjórnarfundi vegna fund- arspjalla Lárusar. — Mannvirkjaprófi lauk n/verið í þrándheimi í Noregi Jón H. Is- leiftson með hárri I. einkuttn. — Síldaraíli var talsverður um miðjan júlí á Austfjörðum, hæ.ði í reknet og lagnet. Sömuleiðis á j Skjálfanda og Eyjafirði. j — Kuldatíð hin mesta var á Suðurlandi um og eftir miðjan júlí, og féll snjór niður í miðjar hlíðar. i — 1000 ára hátíð Normandi. 1 byrjun hátíðarinnar las orófe->sor Varrier frá París upp þýðingu á frönsku kvæði, sem Guðm. GuS- mundsson skáld hafði ort, og lielt- ir : “Frá Islandi til Frakklattds”. Eftir það las Guðm. Finnbogason það upp á íslenzku; og var gerður hinn mesti rómtir að kvæðinu. — Sighvatur Árnason, fyrrum þingmaður Rangvellinga, lézt í Reykjavík 20. júlí sl., 87 ára gam- all. Sighvatur sat á alþingi mtira en fjórðung aldar og var heiðurs- maður í hvívetna. Akureyri 7. jútí. Jiurkarnir hér norðanlands halda áfram, horfurnar með grassprcttu vondar ; þessa viku vestanátt og hlýindi. — Jjorskafli á djúpmiðum Evja- fjarðar og Siglufjarðar ailgóður. Alt sem fiskast vænt. — Sláttur byrjar alment um bessa helgi, þótt grasið sé lttið. — Ullarverð er nú ákveðið hér á Akureyri 80 au. pundið gegn vör- ttm og upp í skuldir, og 70 aura gegn peningum. Á Suðurlandi er verð á hvítri ull 65 aura. Horlurn- ar með sölu á ull erlendis oru alt annað en góðar. Kaupmenn fá þar eigi viðunandi boð, hvorki i ull eða fisk. — Snjóasamt er yíða í J’ingeyj- arsýslu, svo að þar hlýtur að \ era ágæt útbeit fyrir sauðfé, cf uokk- ttð má ráða af niðurlagi eftirfar- andi setningar, sem tekin er úr grein í Gjallarhorni 22. júní : “Vér alþýðumennirnir tökum yrkisefmð upp úr jarðveginum sem vér lieyj- um á og snjónum sem vér beitum fénu á”. — Aðalfundur Gránufclagsins var haldinn á Akureyri 30. jxtuí. Var samþykt að reyna að sclja eignir félagsins þannig, að al'ar skttldir þess borguðust og Mtlthaf- ar fengju 15 kr. fyrir hlutabréfin. — Svo fór um sjóferð þá ! I — Húnvetningar hafa nú ákvcð- ið, að byggja þrílyft steinhús á Blönduósi, er kosti 27,500 kr. og sé fullgert 1. sept. 1912, og ketnur þá í stað Kvennaskólans, er br.mu þar sl. vetur. Kaupmaður á Akur- eyri, Sigtryggur Jóhannesson að nafni, hefir tekið að sér að koma upp húsinu. — Kaupfélags-sambandið hélt aðalfund sinn á Akureyri 27. júní, Framkvæmdarstjóri þess er pétur Jónsson á Gautlöndum og tneð- stjórnendur : Hallgrímur Krist- innsson á Akureyri og Sigurður Jónsson á Yztafelli, og er Hall- grímur jafnframt varaframkvæmd- arstjóri. — A Siglufirði hefir nú í v or verið komið á vatnsleiðslu, og bKíí.Ía vatnspípur fram á brvggju- 1 sporða, og er það skipafjöldauum, er þangað sækir árlega, afskajileg- j ttr léttir, og því einnig óefað arð- vænlegt fyrirtæki. Giskað er á, að vatnsleixðslan, er fullger er, muni kosta um 12 þús. króna. — Samb’andskattpfélagið hólt að- alfund sinn hér á Akureyri 27. júnt ^Jtar var e nkum rætt ttm kjötsölu- málið, og var gert ráð fvrir, að senda mann meS ketinu í haust til j þess aS annast ttm sölu á því er- lendis. Má telja þaS mjög mikils- I vert spor til þess aS koma lngi á jkjötsöluna héðan, en því riiiður getur það eigi orðið að fnllum tiottim vegna þess, að samtökin eru ekki nógu almenn ; sala á ís- lenzku kjöti þarf að vera í liónd- um e i n s aðalumboösmatuis. — Annað mikilsvert mál hafði futi'l I urinn til umræðu : að fá ermds- reka til þess, að annast kaup á erlendum vörttm fvrir félögin. Var iformanni sambandsins, Pétri Tóns- syni á Gautlöndum, falið aS leita eftir tilboSum frá hæfum mönttum til þess aS taka þaS starf aS sér. Fram! Fram! Marchia Sanið hefur orð og las: Helgi He’gaxon if* fce: Fram, t’iam! i=á ’Y' •i,fc / • limantið nyja. Hér meS vil ég vinsamlega hiSja samlanda mína um sveitir uti, fjær og nær, aS senda mér nofn á- skrifenda sem þeir hafa salnaS, aS hinu fyrirhugaSa mánaðarriti, sem allra fvrst, — helzt fyrir ntiSj- an ágústmánuS. Öll bréf til mín sendist til : 378 Maryland St., Winnipeg. Man., — þangaS til ég ráSstafa öSruvísi í blöSunum. Magnús J. Skaptason -t T i Is - lenzt blóð í æð - um fer, ft í i t£ t Í' T all - ra hug - takf jþett - a er, t—é-~ » t if m-j. '>nf iram. fram, r. ». » -i- 9ES $ 1 c f Ætt - lands merk - ið heiðr - um “iv T * *' * — í=á f I££ ver. 1 m ==t tr“p—n—v—mr j Efl - um dugjog einl ing, i ogj r> k a . I> S z z 3 X V t-uWoi. j fram fram. iH 45---------ft- i (~Lf-H » elsk,- um vor - a J>jóð, og | P í/-þ- f> pm 5 r> sing i hátt vor. sig ur ] Ijóð I hver svemn og Hjóð. og s t i.i j. / P f. j >i ,i J'r m £ s •—p—p rzx.-y.- -t t ii £ l T sing - i hátt vor sig - ur - Ijóð hver h-£-£ I ^ . sveinn og fljóð. J J 4 vantar fyrir Vidir skóla No. 1460, í 3J£ mánuS frá D september til 15. desember þ. á. TilboSum, er tiltaki mentastig og kaup, verSur veitt móttaka af undirrituSum til 19. ágúst næstkomandi. Vidir, P.O., Man., 24. júlf 1911. JÖN SIGURÐSSON, Sec'v-Treas. 5 Hefir þú borgaS i Heimskringlu ? S K R ASETNING K J ÓSENDA. Hér meS tilkynnist, aS sam- hvæmt kosningalögunum am skrá- setning og endurskoSun kjórlist- anna, fer slík skrásetning og end- urskoSun fram í Vestur-, Su'Sur-, MiS- og Norður-Winnipeg. Takmörk og stærS hverrar skrá< setningardeildar, nöfn skrásetjar- anna í þeim deildum og staðirmr, sem skrásetningin fer fram ú, þa-r sem kjósendur geta gefiS .'JÍK :ram til skrásetningar, er tilgreiut í ‘Proclamation’ stjórnarráSsius og lýst í ‘Poster’ auglý-sinK"m- Dagar og stundir, sem skrasetj- arar verða á hinum ýmsu skrá- setningarstöSum til að veita tuót, töku beiðni kjósendanna um sixrá- setningu, verSa : Mánudagur, þriðjudagur og miðvikudagur 14, 15 og 16 ágúst frá kl. 9 f.h. til kl. 10 aS kveldi, meS hvíld frá kl. 12 til 2, .ig kl. 6 til 7.30. FIMTUDAGINN 17. ÁGÚST, 1911 verSa skrásetjarar á fvrtöld- um kjörstöðum frá kl. 9 til 12 ár- degis og frá kl. 2 til 4 síSdegxs, til þess aS veita móttöku andmielum, sem kunna aS verða g'erð gegn skrásetningu einstakra nafna. ENDURSKOÐUN DÓMARA fer fram föstudaginn 25. ágúst 1911, frá kl. 10 árdegis til kl. 6 síðdegis, til þess að íhuga og úr- skurSa um öll andmæli gegn t.öfn- um, sem á kjörskránni stauda og og aS bæta viS nöfnum, sem skrá- setjarar hafa neitað aS setja á kjörskrána. J. H. HOWDEN, Provincial Secrctary.; Dagsett á fylkisritara skrifstofunni 2. 1011

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.