Heimskringla - 10.08.1911, Blaðsíða 4

Heimskringla - 10.08.1911, Blaðsíða 4
'4. BLS. WINNIPEG, 10. ÁGÚST 1911. HEIMBEllNGCA Heimskringla Poblished every Thnrsday by The Heimskringla News 4 PuMisbing Co. Ltd Verö blaösins t Canada og Handar |2.00 am áriö (fyrir fram borgaö). 8ent til Islands $2.00 (fyrir fram borgaö). B. L. BALDWINSON Editor & Mana«:er Office: 729 Sherbrooke Streei, Wionifeg BOX 3083. Talsími Oarry 4110. LÍKURNAR. paS er algildur og ólirekjandi sannleikur, aS hver stjórn veikist eftir því sem hún er lengnr viS völdin, og því fyr ‘ og því meir veikist hún, sem hún beitir því valdi ver, sem þjóSin hefir itúaS henni fyrir. Nú hefir Laurier- stjórnin veriS 14 ár aS völdum, og á því tímabili svo hrakaS 1 áliti kjósendanna í Canada. ViS síS- ustu ríkiskosningar 1908, hlaut hún taepan helming greiddra atkvæSa. En svo hafSi hún kænlega sniSiS kjördæmin, . aS eftir kosningamar hafSi hún 45 fleirtölu fylgjeuda í þinginu, þó hún fengi minnihluta allra atkvæSa í ríkinu. Laurier- stjórnin hafSi á síSasta þingi yfir 40 fylgjendur, sem hver náSi kosn- kosningu meS minna en 250 atkv. umfram. Átta menn meS wo litl- um meirihluta hafa til i-amans ekki meiri fieirtöíu atkvæSamagn, en Alex. Ilaggart, þingmaSur Win- nipeg borgar, hlaut viS þær kosn- ingar. |>aS verSur því ekki sagt meS neinum ábyggilegum rökum, aS Laurier-stjórnin njóti á yfirstand- andi tíma nokkurrar alþýSuliylli, Og mjög lítil breyting þarf aS verSa á atkvæSum til þess aS hún falli viS í hönd farandi kosningar. Hún er eins og nú stendur, og hef- ir í sl. 3 ár veriS minnihluta-stjórn — ViS síSustu kosningar liafSi hún fvlgi Mr. Siftons, sem talfnn er einna áhrifamesti stjórnmála- maSur í Canada. Nú er hann á- kveSinn og eindreginn á móti henni í þessum kosningum, og hefir opin- berlega auglýst þaS. þaS eitt muu- ar Laurier-stjórnina miklu, hvort hún nýtur fvlgis þess manns eSa verSur aS þola mótspvrnu ! ans,— Og nú á hún mótspvrnuna isa. þá er Henri Bourassa, einn af öflugustu pólitisku leiStoganum í Quebee fylki, og foringi National- ista flokksins þar, sem stöSugt hefir aukist fvlgi á síSari árum ;— hefir hann nú tjáS sig fylgjandi Conservative flokknum viS pessar kosningar og telur hann þeim flokki vissan nálega helfing allra þingsæta, sem í Quebec fylki eru. En nú halda Conservativ'ar uSeins 11 sætum þar, af 65 frá því fylki. þaS er öllum Canada búum Ijóst, aS Laurier hefir haldiS völdunum, _ ,*ina og hann fókk þau í fyrstu, fyr- ir styrk þess fylkis, og fram aS síSustu kosningum var hann í minnahluta í þingi í öSrum hlut- nm Canada. — Eitt dæmi þess, hve Quebec fylki er nú snúiS móti honum er sýnt meS því, aS þar f fvlkinu var á þessu kjörtímabili kosinn andstæSingur hans við aukakosningu, — þrátt fvrir þaS, þó stjórnin beitti öllu sínu afli til að halda því sæti. Ontario, sem er lang-fjölmenn- asta fylkiS í Canada og sendir nú 86 menn til ríkisþings, hefir jafnan sent Conservative flokknum fleir- tölu þingmanna, en ekki nóg til þess, aS vega upp á móti Quebec. Nú eru samt allar fregnir, sem þaSan berast í þá átt, aS jiaSan fái Cónservative flokkurinn miklu öflugra fvlgi en nokkru sinni fvrr. A5 sú fregn sé á nokkrum rökum b’-o’ð, má meSal annars marka af því, aS bæSi herra W. M. Gertnan, fyrir Welland kjördæmiS, ig herra L. Harris, fvrir Brantford kjör- dæmiS, sem báSir áttu sæti á siS- asta þingi sem flokksmenn T.atiii- ers, — snerust gegn honum í tofl- miSIunarmálinu, og hafa á ný gef- ÍS sig fram til þingmensku meS því ákveSna skilyrði, aS þeir berj- ist eindregiS gegn framgangi þess tollmiSlunarmáls. þarna eru því tveir Liberalar, sem nú sækja um þingmensku undir merkjum ílokks- ins, en eru þó andvígir Laurier- stjórninni í því aSalmáli, sem hefir knúS hana á miSju kjörtímabili aS ganga til kosninga. — Herra In- wood, aSal ‘organiz.er’ Liberala þar í fvlkinu, segir afdráttarlaust, aS Liberal flokkurinn setji cnga umsækjendur samhliSa þeim íkjör- dæmi þessi, og er það Ijós sónnun þess. að Laurier trevstist ekki að ná þar fylgi i sfnu aðal-áhuga- máli. Conservativar telja sér þau sæti bæSi algerlega vis við næstu kosningar. — þetta er að eins eitt af mörgum dæmum um ástandiS í i Ontario fylki og veikleika Liberal- 1 flokksins þar. 1 Quebec fylki verður aðalmaliö ! ekki tollmiSlun, heldur herflota- i máliS. þaS var á því máli, sem Laurierjstjórnin tapaSi þar sæti því, sem að framan er nefnt : og nú veröur mál það þó miklu öíl- | ugra vopn móti stjórninni síðan annaS af þeim tveimur herskipum, sem Canada hefir eignast rak upp ! á klett fyrir nokkrum dögum, og | brotnaSi svo, aS þaS fyltist sjó ; | og varS aS bjarga þeim ‘200 skip- iverjum, sem á því voru, meS aS flytja þá af skipinu. því var haldið íram, þegar skip þetta var keypt, aS þau væru einskis nýt, og aS herflotadeild Breta, sem seldi þau, hefði veriS búin aS setja bau til síðu sem ónýt til hernaSar. Og sú staðhæfing hefir siSan veriS sónn- uS meS skýrslum ensku : tjórnar- innar ; — og þetta hefir vakið me<ma óvild gegn Laurier þar i fylkinu (Quebec). þá er og fjöldi Englendinga ;hcr i landi, sem aS þessum tíma hata fylgt Laurier aS málum, en sein nú — einmitt útaf herflotamálum eru orðnir honum andvíg’.r ; og einnig fyrir framkomn hans á þing- um þeim, sem' fram hafa fa-iS í Lundiinum árlega hin síðustu ár, þar sem mætt hafa stjórnarfor- menn allra bre/.ku hjálendanna, til þess aS ræSa um nánara samband til verndar og eflingar alríkinu. — Tillögur og framkoma Lauriers á þeim þingum hefir veriS j annig, aS brezku blöðin nefndu hann iyrir fáum vikum “blautu duluna” þingsins. Svo þótti þeim b am- koma hans andvíg hagsmunnm al- ríkisins f aSalmálunum, aS þau töldu hann leggja ‘blauta ábrciSu’ (wet blanket) yfir þau ; meS öðr- um orðum : gera þaS, sem i hans valdi stæSi til aS hefta framgang þeirra og ónýta þau. — það er því segin saga, að mikill fjöldi brezkra þjóðvina, sem aS undan- förnu hafa fylgt Liberal flokkniun aS málum, verða beint a móti honum við þessar kosningar. þeir, sem vandlegast hafa íhug- aS pólitiska ástandiS, telja alger- lega áreiSanlegt, að Conservativar fái þaðan miklu meira fvlgi nú en viS fvrri kosningar. — Allar íregn- ir benda til þess, aS Conservative flokkurinn fái aukiS atkvæSamagn i öllum h’lkjum ríkisins, aS nndan- skildu Manitoba og máske Al- berta. Eylgi stjórnarinnar í hmu síðasttalda fylki, er aS miklu leyti komiS undir þvi, hvort hægt er aS sameina Liberal flokkinn þar, eftir sundrung þá, sem í homnn varð á sl. vetri. Líkurnar eru því þær, aS s’jórn- in tapi völdum við þessar k"sn- ingar. ASalmáliS í Manitoba og máske í öllum þremur kornræktarfvlkjum Vestur-Canada verður vafalaust tollmiSIunarmálíð. þaS snertir bændaflokkinn meira en nokkurn annan flokk landsbíia. Tvn svnd væri aS segja, aS bændur séu oin- huga í því máli, því aS þeir eru mjög tvískiftir, og þaS sv'o, aS alls er óvíst nú, hverjir séu mannfleiri, þeir sem tollmiSIuninni hdgja eða hinir, sem gegn henni berjast. Ilins vegar er það og á- reiðanlegt, að eftir því sem það mál er lengur og náiS athugaS og bændur gera sér ljósari grein fvrir óhjákvæmilegum afleiðingum, sem af því hljótast, ef þaS nær fram aS ganga, — eftir því fjölgar Jicim í stöðugt, sem andmæla þvi og hin- um fækkar, sem eru því fylgjaiidi. Kosningahugleiðingar. ViS sambandsþings kosningarnar 1908 hlaut Liberal flokkurinn minni hluta greiddra atkvæða í Canada, en þó svo nærri helmmgi, aS telja má aS svo hafi veriS, — nákvæmlega talið 49.96 prósent. Má því segja, aS flokkarnir hafi fengiS sinn helming atkvæSanna hvor. En þrátt fyrir þaS n.er Sir Wilfrid Laurier 45 þingmaima meirihluta yfir andstæðinga s na, þó stjórn hans hefði fylgi tæjilega helmings kjósendanna, og að þaS fylgi hefir fariS þverrandi síðan sýna aukakosningarnar í Quebec- ivlki og fvlkiskosningarnar í Nova Scotia, þar sem gagnskifta upp- kastiS var aðalþrætumálið. í sjávarfylkjunum hlaut laurier stjórnin 1908 fleirtölu 17 þing- manng. 1 Quebec var meirihluti hennar 41, en alt vestriS, ari \’uk- on meðtöldu, gaf Laurier einn þingmann yfir andstæðingana. 1 Ontario var stjórnin 14 í niinni- hluta. AS fulltrúunum frá Quebec- fylki frádregnum hafði stjórnin í neðri málstofu sambandsþingsins fjögra þingmanna fleirtölu, cn scm breytist viS liðhlaup þeirra IIon. Siftons, 'Germans og Lloyd Tlr.rris til tveggja í minnihluta. það eru ekki hinar minstu líkur til, aS Laurier stjórninni I.afi auk- ist fylgi meðal þjóðarinnar, \egna gagnskifta uppkastsins. SíSur eu svo. 1 þinginu er stjórnin vc kaxi en áSur, því þar hafa þrír niikii- hæfir menn skiliS viS hana og gerst henni andvígir. Og hinir síö- ustu þingdagar gáfu þaS ótvíræS- lega í ljós, að margir af þingmönn um stjórnarinnar voru henui and- vívir, þó þeir berlega gengu ekki í berhögg viS hana öSruvísi en að vera fjarverandi frá þinginu. Einii- ig hefir fjöldinn allur af stórmerk- uní mönnum utanþings, sem áSur hafa veriS ’ öflugir styrktarmetm Lauriers, sagt skiliS viö hanu og birt opinber mótmæli gegn fram- komu' hans í ýmsum mikilsvarð- andi málum. Ekkert þessu líkt lief- ir átt sér staS innan Conservative flokksins. Við kosningarnar 1896 var aftur á móti svipaS ástatt fvrir Conservativum og Liberölutn nú. Sundyrlyndi ríkti innbvrðis í flokknum og liShlaup áttu sér staS ; starfsafliS og viljinn I.iinað- ur. Enda varS árangurinn ófarir hinar mestu viS kosningarnar. Nú er eins variS meS Liberal flokkinn. Sundurlyndi og óánægja rikja þar innbyröis og styrktarmenn snua bakinu viS flokknum. þetta eru dauSamörk,sem beuda á, aS dagar Laurier-stjórnarinnar séu taldir. HvaS eftir annaS hafa fjárg'.æfr- ar komist upp um embættisinenn stjórnarinnar, — jafnvel ráðgjaí- ana. En Sir Wilfrid hefir ávalt revnt að breiða yfir þaS ; < g hafi tekist, aS fá rannsóknarnefnd til aS rannsaka slík mál, þá hefir aS jafnaöi veriS séS svo um, aS á- rangurinn af starfinu hefir enginn orðið. Núna síðast hafa alvarlegir fjár- glæfrar veriS bornir á innanríkis- ráðgjafann Frank Oliver — inann- inn, sem Lögberg var aS ílagga meS i síðasta blaSi — -)g cftir marg-ítrekaðar áskoranir var nefnd skipuS til aS rannsaka þaS mál, — nefnd, þar sem Liberalar hafa töglin og hagldirnar, <>g sem revnt hefir af mætti, aS s\æfa máliS meS öllu, þrátt fyrir itrek- aðar tilraunir minnihluta nefndar- innar, aS revna aS skygnast sem bezt inn í þaS sem i^myrkruuum var huliS. — Á þingfundi fyrra föstudag lofaSi stjórnin þvf, aS rannsóknin skvldi koma fyrir |>ing- iS næsta þriðjudag, en á 1-utgar- daginn — daginn eftir aS loforðiS var gefiS — var þingiS rofiS, <>g þar meS loku fvrir þaS skotiS, aS nokkuS vrði uppvíst frekar um þessa fjárglæfra fyr en eftir krsn- ingarnar. Og svo til aS kóróna betta at- hæfi, er þessum ákærða manni — Ilon. Frank Oliver — falin \fii- stjórn kosningabaráttunnar f\ rir Liberala í Vesturfylkjunum. Fyr má nú rota en dauðrota, - S fela þann starfa manni, sem fjárglæfra- brennimark hefir á sér. þaS er aS smána Vesturfylkin, og ætti aS revnast Liberölum dýrkeypt þá lýkur. FjárbruSl Laurier-stjórnarium.r í einu og öllu er alkunnugt, i-n mun þó síðar getiS frekar. -- Finst kjósendunum v rkilega, aS þiirri stjórn sé trúandi fyrir völdutn í landinu, sem sólundar landsms fé í gæðinga sína, og lætur fjárglæfra- menn sitja í valdasessi ? En Conservative flokkurinn leggur vit í þessar kosningar t.neS fágaðan skjöld og glæsilegar sigur- vonir, sem alt bendir til aS ttiuni rætast ; og fyrir Vesturfylkiu sér- staklega væri óendanlegur hagur, ef svo vrði. Mr. Borden hét þeim í vesturför sinni jafnrétti við Au«t- urfvlkin til landskosta sinna, og er þaS harla mikilvægt atriði, sem Laurier-stjórnin hefir þverskaUast viS aS veita. Og að því er Mani- toba viSvíknr, þá má þaS heita lifsnauSsvn fvrir framtíð fylkisins, að Conservative stjórn komist til valda, vegna stækkunar fylkisins. Laurier hefir beitt Manitoba ó- rétti hintim mesta í því máli, en Mr. Borden hét því, að það skyldi verða sitt fvrsta embættisverk, kæmist hann til valda, að leiða landamerkjamáliS farsæTlega til lvkta, á þann hátt, sem Mauitoba mætti bezt viS una. þaS væri rétt- ur,. sem fylkiS ætti heimtingu á Annars er stefna Conservative leiðtogans viðvíkjandi Vesturfvlkj- unum sérstaklega, sem hér segir : 1. AS veita Vesturfylkjunnm frill umráS allra ríkislanda innan takmarka þeirra-, eins og On- tario og Quebec hafa nú. 2. AS færa út takmörk Manitoha fylkis með þeim skilmálum, sem fylkisstjórnin hér hefir krafist. 3. AS leggjg járnbraut til iiud- sons flóans meS ríkisfé, og aS láta óháða stjórnarnefud hafa umráS yfir starfsemi hennr.t. 4. AS ríkisstjórnin taki að sér öll yfirráS á kornhlöSum hafnarstaöi. við 5. AS ríkisstjórnin styrki til kjot- kæli iSnaðarins. 6. Að tollmálastefna ríkisms sé óháð Bandaríkjunum, og fé svo hagað, aS hún niði til þess, aÖ byggja upp íonaö Canada með canadiskri \ inuu og xir canadisku efni, að svo miklu levti, sem mögulegt er, og ætíS með því augnamiöi, aS sinna hagsmunum noteiid- anna engu síður en framisiÖ- enda. 7. Varanleg tollmálanefnd, sem skipuð sé óháðum hæfilcika- mönnum. og sem jafnan skuli vera á verði gegn einokun, á- nauð og kúgun, og að l oina í veg fyrir, að pólitisk áhrif hafi nokkra meðgjörS meS álögun tolla á vissa hluti eöa hluta tegundir. Kjósendur í Vesturfylkjunum ættu því að fylkja sér um Jiing- mannsefni Conservative flokksins, — undir því er velferð þeirra koni- in og niðja þeirra. Vilji kjósendurnir hafa heiÖar- Iega og framtakssama stjórn í Ot- tawa, verða þeir aS stySja Con- servative þingmannsefnin íneö at- kvæSum sínum. Dagar Laurier-stjórnarinnar eru taldir. Kaupið lOc ‘plug’ af Currency CHEWING T0BACC0 OG YERIÐ GLAÐIR. Fasteignakaup. Um þau ritar W. E. Harmon í blaSiS Saturday Evening Post. í Philadelphia á þessa leið : “ Eftirfylgjandi mega skoSast frumreglur fasteigna reikningstræö- innar. Land fer vanalega vaxandi í veröi,- en bvggingar fara æfinlega lækkandi, og einhverri af eítirtöld- um fjórum reglum verSur aS fylgja til þess aö tryggja þaS, aS kaupin reynist- happasæl : 1. þar sem nægar sannanir eru fyrir því, að eignin vaxi miklu meira í verSi en því sem svar- ar útgjöldum af henni, sem eru eru vextir af höfuSstól, skutt- ar og aðrar álögur. Ilelzt ættu engar umbætur aS vera á land- inu, því mestur hagur er í því að kaupa auS lönd. 2. þar sem virðist heppilegt aS gera umbætur á löndum svo þau gefi af sér nægilegar inn- tektir til þess að mæta út- gjöldum við þau. þó ættu þær umbætur að vera eins litlar og mögulegt er í samanburði viS verð landsins og nauSsynlegar inntektir af eigninni. 3. þar sem umba-.tur eru tneira á- ríöandi, en þó ekki aSalaugna- miSið, þá ætti að gera um- bæturnar þann veg, að þær séu til varanlegrar frambúSar, svo að þær falli ekki óvanalega i verSi vegna viöhaldskostnaSar eSa breytinga sem vtrða kunna í nágrenninu. 4. þar sem inntektirnar eru aðal- augnamiðið, þaS er að segja, þegar eign er keypt með bygg- ingum á, eöa þar sem bygg- ingar eru fastlega ákvaröaðær, — þá skyldi þaS áreiSanlgga sýnt, aS inntektir af þeim veröi nægar til þess að luæta öllum útgjöldum, ásamt með varasjóöi til þess að mæta öll- um kostnaSi bygginganna um það leyti, sem þær hætta að vera aröberandi. Einkaréttarhaldið er nauðsyn- legt til þess, að hver sú eign, sem ætluð er til almennra þarfa hiekki í verSi. Eftir því sem einkahalds- rétturinn er þrengri, eftir því eykst verSmæti eignarinnar. þær tegundir fasteigna, sem næst koma því, aö vera einkaréttareignir, eru hornlóðir í verzlunarhlutum vax- andi bæja og borga, og næstar þeim koma aðrar lóðir á sömu svæðum ; þá þær lóSir, sem hent- ugar eru til að byggja á þeim í- búða stórhýsi og heildsöluhús. — Eftir því, sem dregur frá miS- svæði bæjanna, eftir því lækkar fljótlega verðgildi lóðanna, alt þar til það hverfur algerlega, er svo langt er komið út, aS svo mikið land er til sölu, að enginn einn blettur er öðrum ákjósanlegri eSa hefir aðra verðhækkunar. möguleg- leika en þá, sem skapast af \ax- andi íbúatölu héraðsins. Oft kemur það fyrir, aS \ issir bæjahlutar geta oröið talsvert verðmætir, þó þeir séu ekki i miS eða verzlunarhverfinu, svo sem vatns eða árbakkar, verkstæSa- hverfi, hlutar af járnbrauta'nverf- um, og þau privat húsa nvæði, sem hafa fagra útsjon. Slíkir hlut- ar vaxa fljótar i veröi en liinir aðrir, sem ekki hafa þessi ein- kenni. í þeim borgum, sem srækka ^jafnt svo að segja í allar áttir og 1‘ótakmarkaSa vegalengd frá miS- 1 stöðvum, eru minst tækifæri fyrir verðhækkun á íbúöarhúsalóSum. Lagning strætis og annara flutn- ! ingsbrauta, sem o£ brúageröir og götugerðir, hafa aö sjálfsögSu talsverð áhrif á landverö. En jafn- | framt er það og víst, að þeir sem að eðlisfari eru bjartsýnir, gera alt of mikiS úr áhrifum þeim, sem | slíkar umbætur hafa á verShækk- un fasteigna. En jafnvel þegar þaS vill til, að einhver getur rétt i til um veröhækkun stafandi af fvr- j irhuguðum umbótum, þá vtrður j einnig að gera fyrir því, að liínar . fyrirhuguðu umbætur koma vana- ! lega miklu seinna en ráS cr fvrir gert. — Harmon segir það sína i reglu, að íliuga nákvæmlega alt á- j standið á þeim svæðum, sem i>ann hygst aS kaupa eign:r, — ákveSa í huga sínum þá timalengd, sem lík- leg sé aS veröa, þar til fyriihug- aöar umbætur eru komnar í fram- kvæmd, og svo að tvöfalda það tímabil. Vanalega er kaupendum boðiö einhver af eftirtöldum ei^niteg- j undum : Fasteignir, sem cru arð- : berandi, svo sem meS íbúSarhús- um, verksmiöjum, heildsöluhúsum eöa smásöluhúsum ; auð .’önd og lóSir, sem er eða verður hæft fyrir j einhverjar slíkar byggingar, ng á- búðarlönd í sveitum úti. — Jiegar I um kaup á auSum landeignum er ; að ræða, þá ber nákvæmlega aS | íhuga vaxtarhraSa íbúafjöldans í j héraði þvi, sem eignirnar livgja í, af því aS þessi vöxtur veröur aS bera allan kostnaðinn, sem icgst á j óarðberandi eignir. Vafalaust fylg- ir slíkum eignakaupum mest á- hætta og einnig mestur gróði. All- ar slíkar eignir ættu að liggja í þeirri átt, sem bærinn er að vaxa, og vera i vegi vaxtarins en ekki fyrir aftan hann. þaS gildir einu, hve nálægt bygö eignin er, hún veröur aS vera framundan \ extin- I um eða í vegi hans, — aS óörum I kosti stendur verð hennar i staö eða fer minkandi. Sétjum svo, aS þér séuS aS hugsa um, að kaupa einhverja teg, j und þeirra eigna, sem hér hafa veriS nefndar, — þá skuluð þér I fylg.ja eftirtöldum reglum, c>g mun þaS revnast ySur eins áreiSanleg- ur leiöarvisi og hægt er aö finna : Sé eignin hæf til smásöluver/.lun- ' ar, þá beriö saman verðiö, sem j beöið er um fyrir hana, við \erS i á líkt settri eign fyrir 10 arum ; ef aukning verSsins hefir ekki ineir en tvöfaldast, miðaS viS prósent stækkun bæjarins á sama cím.ibili, þá getiS þér liaft nokkurn vegin áreiSanlega vissu fyrir, aS næstu 10 ár muni sýna svipaða verS- aukning. Gegn þessari aukning skuluS þér setja 8 prócent á ári, og mismunurinn veröur ySar vænt- j anlegi gróöi. Til dæmis : ’Aetjum ! svo, að ákveðin lóS eSa land sé áriö 1910 metiö $10,000, það land ! seldist árið 1900fyrir $5,000, en i vöxtur borgarinnar er 6 prósent á j ári. ÁriS 1920 ætti landiö vS vera 22 þti^und dollara virði. YSar út- gjaldareikningur, aS meStöldum vöxtum af innstæöufénu, ti’nndi verSa $18,000, og vrði þá beinn gróði yðar $4,000. Ýmsar ástæSur geta að vtsu gert brevtingar á þessari áætlun, en þó má ftillvrÖa. j að útreikningurinn frá sjónarmiði j kaupandans er skynsamlegur og j ætti aS reynast happasæll sé kaup- I in gerð samkvæmt honum. Þyngd sálarinnar. Dr. Duncan McDougall í 'Iavex> hill hefir nýlega gert þá itaðhæf- ingu, að mannssálin liafi þvngd en ekki lit. Ilann átti tal um þctta viS blaSamann einn í Boston borg þann 28. júlí sl. Dr. Duncan hefir um langan tíma rannsakað mál þetta og gef- ur það sem sitt álit, aS nianns- sálin vegi frá y2 únzu alt .iö lfá únzu, hg að efni sálarinu.ir sé “protoplasm” heilans og mænunn- ar. Hann segist í mörgum tillell- um hafa verið viðstaddur aixdlát. manna og kvenna, sem önduðust í rúmum, sem stóðxi á einkar ná- kvæmum metaskálum, og aö þeg- ar hinn deyjandi sjiiklingur lxafi drei/ið sinn síöasta andardrátt, þá hafi liann heyrt vogarlóðiS falla. Knnfremur hefir hann setiö í ekugg sýnu herbergi og séð hrein-hvita. ljósgeisla vefjast um líkami deyj- andi sjúklinga. Geislarnir lögðust mjúklega að öllum líkamanmn eins- og voð og einnig yfir andlit beirra. Dr. McDougall og hjálpanneim. hans hafa gert hinar ítarlegustu tilraunir til þess að komast fyrir, livort geislayoð þessi, sem hann. nefnir “sálefni”, færi frá iíka'nan- um í ákveSnu formi, eöa gufaði upn á annan hátt. Sálin, segir Dr. McRöugall, hefir ákveSna þyngd eins og aS franian er sagt, og litbirta hennar er lík- ust “eter” ljósvakanum í vzta stjörnugeiminum. jþetta tvent hefi ég sannaö, svo fullnægir mér. En. einmitt fyrir þessa líkingu á sál- efninu og nefndri ljósvakategund, þá efa ég mjög, að hægt verði aS nota X-geislánn til þess <iS nÁ,- mvnd af sálinni í lifandi verum, eins og Dr. Arthur W. Goodspeed frá Penrnsylvania háskólanum er nú að reyna aS gera. Eftir þeim athugunum, sem ég hefi veitt sál- efninu og tilraunum þeim, sem ég hefi gert til þess að komast fyrir um, hvort þaS efni hefði nokkurn lit, þá er ég fastlega þeirrar skoS- unar, aS þaS sé eins og nefudur ljósvaki — litlaust. Dr. Goodspeed ætlar aö gera ná-* kvæmar rannsóknir i þessa ált meS Röntgen-geislum, og gctur máske komist aS einhverjum ó- væntum upplýsingum xxm eiginlcg- leika sálarinnar. En þar til þær sannanir eru fengnar, þá held cg fram skoSun minni um efni, 1i\ ngd og litleysi sálarinnar. UM JÓN SIGURÐSSON hefir mikiS veriS ritaö í dönsk og norsk blöö kringum aldarafmæliö. MeSal annars hefir dr. Valtýr rit- aS um hann í blaö I. C. Christen- sens og Bogi Melsted held'ir litil- fjörlega grein í Berling. (tsaf.). ISLENZKAR BÆKUR Ég undirritaSur hefijtil sölu ná- lega allar íslenzkar bækur, sem til eru á markaSinum, og verS a5- hitta aS Lundar P.O., Man. SendiS pantanir eöa finnið. Neíls E. Hallson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.