Heimskringla - 07.09.1911, Side 1

Heimskringla - 07.09.1911, Side 1
Talsími Heimskringlu Garry 4110 Heimilis talsími ritstjórans : Garry 2414 XXV. AR. WINNIPEG, MAN1T03A, FIMTUDAGINN, 7. SEPTEMBER 1911. Nr. 49. Haggart fundarinn mikli í Walker leikhúsinu. Þingsmannsgfni Conservativa í Selkirk. Fundurinn, sem andstæóiugir gagnskiftasamninganna héldu í Walker leikhúsinu hér í bor>jiuuisl. föstudagskveld, var einn af slúr- viSburðunum í bessari kosninga- baráttu. Ilið stóra leikhús \ar troðfult, og margmenni varð írá að hverfa, sem ekki komst tinu sinni inn fyrir dyrnar, því fordvrin voru einnij; full af fólki. — Aldrei hefir aðsókn verið jafnmikil að neinum fundi og þessum. Ræðumenn fundarins voru : AJex Hapgart, Conservat'va þingmanns- efnið í borginni ; Ilon. R. P. Rob- lin, forsætisráðherra Manitoba, og W. Sanford Rvans, borgarstjóri.— Cllum ræðumönnunum var íagnað hið bezta, öllum þeirra sagðist mæta-vel, og undirtektirnar, sem ræðtirnar hlutu, voru hinar ákiós- anlegustu. Fyrstur ræðumanna var þing- mannsefnið. Sagði hann sögu upy- kastsins í snjöllum orðuin, cg benti á fyrirsjáanlegar afleiðingar, ef sú óhamingja skyldi henda þjcð- ina, að samþykkja það. Hanu gat þess, að uppkastið hefði komið öllum að óvörum, jafn I.ibera! þingmönnunum sem hinum Con- servatívu, — stjórnin hetði vertö sú eina, sem málunum var kunn- uff- Or Lloyd Harris, ?inn þcirra I/iberölu þingmanna, sem andkttsð- ur var gagnskiftauppkastinu, — hafði gert þá yfirlýsingu, að liefði uppkastið í fyrstu verið lagt fyrir flokksfund I.iberölu þingmannauna, þá hefði það verið drepið þar. ()g það hefðu þeir herrar Laurier og Fielding vitað, og þess vegua Ligt I það beint fyrir þingið, { vi þeir j voru þess fullvissir, að flokks- | böndin væru svo sterk, að ur því ' svo væri komið, myndu flokks- menn þeirra fylgja því, þó nattð ! xigir væru. Næstur ræðumanna v tr Kvans borgarstjóri, og snerist ratðr. l;a.ns mest um hina fjárhágslcgu hi’ð j uppkastsins. Sýndi liann með Ijós- um rökttm, að heppilegast íyrir | •Canada og hina canadisku þjóð væri sem nánast verilunars.im- j band við Bretland, og hinn bie/.ki peningamarkaður hefði okkur það að bjóða, sem Bandaríkin gælu ekki látið af mörkum, — þvi þau hefðu það ekki til. — Mr. Kvans mintist einnig á framkomu Str Wilfrids á Imperial-fttndin-un í Lundúnum í sumar, og þótti vfir- lýsing sú, er hann gerði þar, ekki sæma forsætisráðherra Canada. Yf- irlýsing sú hefði i stuttu máli ver- ið þannig : “Ég er hér fulltrúi fyrir land, sem hefir engar um- kvartanir og engar uppástungur fram að bera”. — En nú, sagði ræðumaður, .væri þessi sami Sir Wilfrid, að prédika fvrir kjósend- um Austurfylkjanna, að það sem væri fullgott, væri ekki iullgott, ef betra væri i boði. Síðastur ræðutnanna var Hoti. B. p. Roblin. Var ræða lians meistaralega flutt, og kom ósnart við katin Laurier stjórnarinn tr cg Liberala. Kvað hann Liberal þíng- mannsefnið hér í borginni skamtit- ast sín svo mjög fyrir f .rtið Latirier stjórnarinnar, að það forðaðist sem heitan eldinn, að ræða um nokkttr mál eða aðgerð- ir stjórnarinnar. Eina málið, setn Mr. Asndown ræddi, væri gngn- skiftamálið : á því einu Kygðíst ltann að fljóta, en báglega ntyndi QEO. H. BRADBURY honum takast það. — Mr. Roblin La Follette sjálfur talinn líklegast- kvtið það siðferðislega skyldu a’lra ur að geta riðið Taft niðiu. — Manitoba-búa, Liberala sem Con- Roosevelt, fvrrum forseti, er s.tgð- servatíva, að minnast ójafna.öar ur að fylgja þessum “uppreistar” þess og óréttinda, sem Sir Wxlirid Repúblíkönutn að málum, bví að hefði beitt fylkið. — Einnig hrakti hann viðskiftauppkastið miskunn- arlaust, og sýndi fram á, að kæf:i- úst samningarnir á, yrðu jteir til niðurdreps öllum þjóðþriftitn. — Að endingu skoraði hann á kjóv endur Jtorgarinnar, að endursenda Alex. Haggart á sambandsþiugiö. Fundurinn endaði með l’tirra- hrópum fyrir Mr. Borden, Mr. Haggart og Mr. Roblin. Fregnsafn. Maikverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Taft Bannaríkjaforseti á nú í höggi við hina frjálslyndari llepú- blíkana, eða “uppreistar” Repú- bllkana, sem þar eru að jafn.aði nefnir. Hefir hann í ræðum farið um þá og framferði þeirra hörðum orðum. En nú hata þeir aftur haf- ið andróður gegn Taft, til að bola honttm frá forsetaútnefningu \ ið næstu kosningar. Foringi hinr.a frjálslyndari Repúblíkana er La Follette, senator frá Wisconsin, og einn af mikilhæfustu stjórnmála- mönnum Bandaríkjanna. Er hann og fylgismenn hans harðóánægður með framkomu Tafts í vmsum málum ; telja hann afturhaldssam- an um of og óhlutvandan í stjórn sinni. Hafa þeir nú úti allar k’.ær, að ná forsetaefnisútnefningu Repti- blíkana flokksins til handa tiu- hverjum af sínum mönnum ; og er Pólitískur fundur VERDUR HALDINN f PEARSONS' HALL, SELKIRK. Mánudag 18, sept. 1911, kl. 8. a8 kveldi. Borgarstjóri Evans, frá IVinnipeg og Geo. H. Bradbury, Conservative þingmannsefni, tala & fundinum, Þingmaunsefni Liþerala er boðið að mæta íi fundinum. honum mislikar stórum framkoma Tafts ; sér í lagi þar sem hann htf- ir losað sig við því nær alla af ráðgjöfunum, sem voru í iloose- velt stjórninni, og skipað sæti þeirra mönnttm, sem auðvaldsfé- lögunum hafa verið liandgengnir. Eru því líkurnar, að þeir Taft og La Follette keppi um 'forsetaefnis- iitnefningu Repúblíkana flokk.siiis ; því sjálfur hefir Roosevelt ne'tað að gefa kost á sér. — Forsetaefni Demókrata verður að líkindum Woodrow Wilson, ríkisstjóri í Ntw Jersey. — Kóleran veldur hörmulegtt á- standi á ítalíu. Fólkið hryuur dautt niður, og hungurvofa er yfir höfðum manna. 1 sumum stöðuxn hefir fólkið mist alla stjórn á sjálfu sér, og fremur hvert hrvðju- verkið á fætur öðru á læknum c-g valdsmönnum, sem eru að revna að hefta útbreiðslu sýkinnar. Ft á bænum Beribicaro, sem er í norð- urhluta Calabria fylkisins, bcrast þær fréttir, að skrýllinn hafi rnyrt borgarstjórann og fjölskvldu ltans, ýmsa aðra af valdsmönnum bæjar- ins, fimm af starfsmönnum Rattða- kross hjúkrunarfélagsins og tvo lækna. En ekki nóg með {',að : hintt vitstola lýður brendi því tiær allar opinberar byggingar bæjarins svo setn bæjarráðshöllina, dóms- höllina, s'mastöðina, borgarstjóra- húsið og ýmsar aðrar hallir og hús. Ástæðan fyrir þessu æði fólks ins var sú, að þeirri liugmviid sló niðttr hjá hinttm óupplýsta lýð, að valdsmennirnir og læknarnir út- breiddu sýkina með starfsemi sinni, og var ómögulegt, nð fá lýðinn af þeirri heimskulegu skoö- un. Skrýllinn gerði aðsúg að iækn- um, hjúkrunarkonum og valds- mönnum, og léku liart, en flestum tókst að flýja, nema þeim sem morðin vortt framin á. Borgar- stjórinn, sem myrtur var, hét Gu- aragua. — í ýmsum öðrttm borg- titn og bxjum á ftalíu hefir skrill- inn framið grimdarverk, bó ekki jafnist við þessi. Kólerusýkin cr í engri rénun, og sýna síðustu stjórn arskýrslur, aö rúmar fjórar þús- undir manna hafa dáið úr pest- intti. — yerkföllunum á Bretlatidi er nú flestum lokið og óeirðum öll- um létt. Síðasta verkfallið, sem reyndar varð afstýrt í fæðingunni, gerðu lögregluþjónar í Lundútutin. ITafa þeir lengi átt við bág kjör að búa, því latinitt hafa verið l'lil. ] En ekki var það fjrr kunnugt, að | lögreglan ætlaði að gera verkf.ul, en launahækkun var boðin og jöfn- ttð á þann hátt misklíðin. — |>cð ltefði haft miðnr góðar aflciðingar | í för með sér, hefði til þess k. tn- I ið, aö lögreglan hefði hætt störf- I ttm, og ekki hefði verið árenuilegt, að vera mikið á ferð tim götur I borgarinnar síðla kvelds, ef svo I hefði orðið. — Dómari einn í Mil\vankee,Wis. Eschweller að nafni, hefir hafið méiðyrðamál á hendur Emil Seid- el borgarstjóranum þar. Heitntar dútnarinn 50 þúsund dollara ívrir tt’ ittnorðsspjöll. Borgarstjórinn h<- fði sagt um dómara þenn in í inMitiskri ræðtt : “J>að er ætíð ha-gt að finna mann, sem i-r vilj- ttgtir að taka að sér skítverkiit fyrir st jórnmálaflokkana, — ja:'n- vtl í dótnarasessinum, og þar futtdu óvinir vorir mann sintt i þetta skiftið”. Mr. Seidel er :a'n- aðarmaður og hefir verið borgar- stjóri í Milwaukee um nokkur ár. — New York búar eru miður á- uægðir með hina ítölsku innflytj- endur, setn tekið hafa sér þar ból- festu. Glæpir cftir glæp eru framd- ir af þessum aðkotnttlýð og fara a)i af í vöxt. J>að hefir komtð í ljos, að fimm þúsundir ’tilskir gl.cpamenn, sem úttekið hafa licgn- iné'tt í fangelsum heima á tialín, ertt nú búsettir í New York, N.Y. Logregla borgarinnar hefir fengiS stt angar skipanir að hafa gætur á þessum náungum, og er í ráði, að reka allan þann óaldarlýð, scm ekki hefir þegar fengið þegurétt- ittdi, úr landi. Á liðnum máuuöi haía yfir tvö hundruð stærri glæp- ir verið framdir í New York botg af ttölum. — H. S. Harwood, póstmoistari M mtreal borgar, andaðist á ut.ð- vi idaginn var. Var hann áður .,#'.'..-.dsþi.ign.,iðiiy; ett iágSi j‘b*|8US ur þingmensku þá honum var veitt , póstmeistara embættið fyrtr sex árum síðan. — Kólera hefir nú stungið scr niður í Konstantfnópel, höfuðborg I Tyrklands, og hefir hræðsla mtktl gripið borgarbúa, þó fá sjúkdór.ts- tilfelli hafi orðið til þessa. Valds- menn borgarinnar hafa ' fert allar 1 upphugsanlegar ráðstafanir til að , kotna í veg fvrir frekari útbreioslu | veikinnar. Titt manns höfðu dáið, er síðast fréttist. — Marokko þrætumálin \ etða að líkindum jöfnuð í þessari viku. , Frakkar hafa nú lagt kröfur síner fvrir þjóðverja, og frá þeim ætla ' beir á engan hátt að vík ja. í þiim ' er lieimtað, að þjóðverjar hafi hcr sinn á burt úr Marokko og \ iðr.r- kenni landið undir vernd Frakka. I þess í stað eiga þjóðverjar að fá smávægileg verzlunar hlumiindi í Marokko og eins í hinum friinska hluta Kongo-ríkisins. — Englend- ingar hafa lýst þvi yfir, að þcir stæðu að baki Frökkum í þes.sutn kröfum þeirra. þjóðverjar báðu um nokkurra daga frest ag j liugsa málið frekar, en búist tr við, að jteir muni ekki sjá sér ;.nn- að vænna en ganga að kröfum Frakka. Reyndar hafa þeir ltaldið bví fast fram, að fá landskika af nýlendu Frakka í Kongo-ríkitnt, og verður það að líkindum sá liður málanna, sem örðugast verður að sættast á. En til ófriðar mun tæp- lega leiða, hver sem málalokin verða. Frakkar hafa þó herllota sinn viðbúinn í Tulon, og er hann meiri og betur búinn en nokkru sinni áður. Royal Household Flour Til Gefur brauð og æfinleora köku full- gerðar. nægtng. EINA MYLLAN í WINNIPEG.-LýTlÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR — Sá merkisatburður gerðist rý- verið í borginni Troju í Monta’ta, að 96 ára gömul kerling giftist 24 ára gömlum pilti, og var það af ást, að til þessa hjónabands var stofnað, að því er brúðhjónin fv.11- vrða. Brúðurin hafði reyndar sctið fimm sinnitm á brúðarbekknum áður, svo hún var enginn hjóna- bands nýgræðingur ; en þetta var í fvrsta sinni, sem vesalings j.ilt- ttrinn hafði sér konu festa, og nær tiræðu var drósin. Troju-búar mintust þessarar giftingar með tnannfagnaði. — Lýðveldið Ecuador hefir aftur skift ttm forseta. Flavio Alfiro hershöfðingi, sem braxtst til v.dda fvrir fáum vikum síðan, og hrinti þá Emilio Estrada fa stóli, hcfir nú aftur orðið að litta í lægra ltaldi fyrir Estrada, sem ná ltefir tekið við sínum fyrri völdum, scm kjörinn forseti lvðveldisins. — I\st- rada hefir endursett í embætti sína gömlu ráðherra, og jafnframt sýttt það mannúðarbrgað, aÆ gefa öll- um pólitískum föngutn npp s.tklt. — Óeirðir miklar eru um þessar mundir milli húsmæðra og tvtat- vörusala á Frakklandi, og heltr herliðið orðið að koma matvöru- sölunum til hjálpar. Svo stendur á óeirðum þessum, að hústnæðrun- um ltefir fundist . verðlag á lifs- nauðsynjum vera óbærilega iiátt, og þeirra álit er, að það sé mat- \örusöfunum cinurn að kenna. — Konurnar gerðu því samtök \íðs- i vegar um lancfið, að setja sjálfar verðið á vörur þær, sem þær a'tl- uðu að kattpa, og ef matvörusal- inn gerði sig ekki ánægðan r.ttð það, þá skyldi ofbeldi beitt. Mat- vörusölunum var tilkynt þessi á- kvörðun, og varð hún þeim lítt . fagnaðarefni. Konurnar kotnu svo ' næsta dag í hópum á markaðina og heimtuðu vörur eftir sínu eigin verðmati. t mörgum stöðunx nrðu tnatvörusalarnir við kröfum hús- •■steftV.v.rhái ój fói 'þvá •U'Kí* Li!>ö<*v lega fram ; en sumir kaupmetti’irn- ir neitttðu harðlega, að láta v brur I eftir annara mati en sínu eigin, og var þá ekki að sökum að spyrja. Konurnar réðust óðara á vöi’i- byrgðir þess kaupmanns og ileygðu ]>eim tit á götu, og brutu si'ðan glugga og annað sem brotlegt vur í búðinni, og í ofan á lag lnmbr- uðu svo duglega á hinum ósann- gjarna kaupmanni. þannig gckk það viða til um landið. þegar svo herliðið kom matvörusölunum til , hjálpar, gengu eiginmenn, synir og frændur í lið með húsmæðruntim, og átti lögreglan og herliðið á mörgttm stöðttm í blóðugutn bar- dögttm við húsmæðraliðið. Mest brögð hafa þó orðið að bes.su í horginni Saint Quentin ; þar sa'rð- ust í einum bardaganum 30 her- menn alvarlega og á annað l.v.ndr- að úr húsmæðarliðinu, og fintm vortt drepnir. — Hinn sanna á- stæða fvrir hinu ltáa verði á 1ÍL>- nauðsynjum, eru hinir svonetnJu sveitatollar ; eru þeir mismunandi háir í hinum ýmsu héruðum og sveitum, og er það eitt af óánægju efnunum. þannig kostar pund af smjöri 44 cents í sumum sveitum Frakklands, en að eins 25 eents í öðrum, og er það eingöngu hinutn misháu héraðstollum að kenna. — Franska stjórnin situr nú á tök- stólum til að leysa fram ttr þess- um vandræðutn, sem hústnæðra ó- eirðirnar hafa komið landinu t. og i finna vegi til að lækka verðið á , lífsnaiiSsynjum fólksins. Á meðan ^ berst húsmæðraliðið við mateöru- salana og herliðið. j — Heimsmeistaraglíma fór fram | í Chicago á mánudaginn var. — : Glímdi þar heimsmeistarinn Frank I A. Gotch við fyrverandi íæims- , meistara George Hackensehmidt, ( og fóru svo leikar, að Gotcli htlt titli sínum. Kom hann Hacken- schmidt á herðarnar tvívegis. j Stóð fvrri glíman 14 mín. og 18 sek;, en hin síðari min. Sigttr Gotch var því svo fullkominn, sem framast mátti vera, og rak l-.ann þar af sér jiann orðróm, að hann hefði ttnnið heimsmeistaTa í'.dinn ai Hackenschmidt forðum með svikum. — Fyrir þessa tæpra tutt- ugti mínútna vinnu fékk Gotcli $21,000 og auk þess fær hattn 50 prósent af því, sem inn kemttr f\ r- ir hrevfimvndirnar. En Hacken- schmidt fékk 13,500 dollara í sinn hlut. — Eitt httndrað þúsund manna hafa druknað í vatnavöxtuin t Kína núna á fáum dögum. Stór- fljótið Yang-Tsee Kiang hefir flóÖ yfir bakka sína og sópað býlum manna á burt, eyðilagt akra og drekt öllu lifandi, mönnum og dýrum, er á flóðsvæðunum voru, °g sem ekki tókst að bjarga í báta. þetta eru hinir gífurlegustu vatnavextir, sem komið hafa í Kína til margra ára, og er cséö enn, hvre lengi þau vara. þeir, scm björguðust úr flóðunum, eru nauð- lega staddir, heimilislausir cg bjargarlausir, — halda í sér lífinu á jurtarótum og berki trjánna. — Mest hafa flóðin orðið í héraöiau Auh Wei, sem er nálega alt v.ndtr vatni, og varla hús nokkurstaðar eftirstandandi. Fljótið Yang-Tsee Kiang er stærsta og þýðingar- mesta af fljótum Kína, kemttr frá iðrum Tibets og rennur eftir þveru Kína út í Kinahafið. Við fljótið standa margar af stærstu borgum Kínaveldis, svo sem Nak- in, Hankau, Ichan og Nanking. — Tyrkir hafa afnumið þýzku lteræfingaaðferðina, sem áður tíðk- 1 lai.'.i óg L.iii* iipp j.d brezku í hennar stað. Einnig hafa jtýzkir kennarar, er við herinn voru, verið látnir fara og enskir og franskir ráðnir í þeirra stað. BJARNASON & THORSTEINSON Fasteignasalar Kaupa og selja lðnd, hús og Iððir vfðsvegar nm Vestur- Canada. Selja lffs og elds- ábyrgðir. LÁNA PENINGA ÚT Á FASTEIGNTR OG INN- KALLA SKULDIR. Ollum tilskrifum svarað fljótt og áreiðanlega. WYNYARD SASK. VEGGLIM / 1 kaldar sumar og heitar vetrarbyee:- ingar, notið og ‘Empire’ teg- undir^ af vegglími. Vér höfum ánægju af að senda yður verðlista og fræðslu bæklinga vorra. Company, Ltd. Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.