Heimskringla


Heimskringla - 07.09.1911, Qupperneq 2

Heimskringla - 07.09.1911, Qupperneq 2
B. BLS. WINNIPEG, 7. SEPT. 1911. II E I M S K R I N G L A Pcliíískar íréttir. er það óbætanlegur skaði llokks- mönnum hans ; en búast má \ irf, að honum batni bráðlejja, svo í Edmonton kjördæminu eru við- sjár miklar með mönnum utn þess- ar mundir, og er Frank Oliver, innanríkisráðgjafinn víðfrægi, cr- sök þess. Sem kunnugt er, var A. C. Rutherford, fyrrum stjóruar- formaður fylkisins, útnefndur sem þingmannsefni Liberala, í trássi við Mr. Oliver, og í þeim tilgangi, að bola honum frá þingmensku og losa kjördæmið við þá smáa, að hafa fyrir fulltrúa sinn mann, sem brennimark fjárglæfra bar á enni sér. En Oliver var þyngri U inet- unum, en margir hugðu, og fiann og skjaldsveinar hans lintu ekki látunum fyr en þeir fengu Mr. Rutherford til að taka þing- mensku framboð sitt aftur, og hinn heiðursverða Oliver útnefnd- an, sem þann eina Liberal Kaudí- dat í kjördæminu. En hvað það hefir kostað Mr. Oliver og Laur- ier stjórnina, að fá Mr. Ruthcr- ford til að draga sig til baka, mun sanna sig á sinum tíma ; því enginn mun vera svo skvni skronp- inn að halda, að Rutherford hafi tekið aftur framboð sitt af ást til Olivers, eða til að sjá gagnskifta- samningunum borgiö í þvi kjör- dæmi. Gnei, Mr. Rutherford er ekki þannig innrættur. — Eitt af Edmonton blöðunum segir, að hann hafi verið keyptur til að hætta við framboð sitt, og að hann geti tekið aftur málanna. • • • til óspiltra Glen Campbell berst hinni góðu baráttu í Dauphin kjördæmmu. Hann hefir haldið fundi víðsvegar um það og átt beztu undirtektum að fagna hvervetna. Mun þaö 1 tl- um vafa bundið, að Dauphin kjör- dæmið sendir Glen aftur a sa*n- bandsþingið, þar sem hann með heiðri og sóma gætti áhugatnála kjördæmisins og fylkisins um þijú ár. — Liberalar vinna ósleitilega fyrir Mr. Cruise, þingmannsefni sitt, eða öllu heldur bræðings- kandídat Grain Growers og Liber- ala, og hefir landi v-or Thos. II. Johnson, fylkisþingmaður, farið á stúfana og leyst ofan af skjóðm.ni í þágu Mr. Cruise, og liggur oss næst að harma það hans vegua, að bræðings-kandídatinn skuli fá jafn harða útreið og hann á í vændum þann 21. sept. • • • Hon. Colin H. Campbell, dó ns- málastjóri Manitoba stjórnarmaar, hefir undanfarið ferðast um flouris kiördæmið og aðstoðað Dr. F. L. Schaffner, Conservatfva I>'ng- mannsefnið, í kosningabaráttunni. Fundir þeirra hafa verið mjög vel sóttir, og hafa þeir báðir, dóms- málaráðherrann og þingmanasifn- ið, átt hinum beztu undirtektum gjaldið hafi verið loforð um dóm- I ag f _ Dr Sch.lffner hefir ^ i * r.— 1 ..... i 1 . .. 7 ara embætti, sem laust er þar fvlkinu um þessar mundir. En reiður er Frank Oliver Mr. Rutherford og þeim mönnum, som uppreistina gerðu á móti hans há- göfgi ; og í útnefningaræðu sinni kallaði dánumaðurinn Oliver upp- reistarliðana þjófa, svikar.t, níð- inga og ýmsum fleirum svipuðum orðum. — En þessir menn, sem hann þannig lýsir, eru einmitt mennirnir, sem til þessa hafa vr-r- ið hans öflugustu stvrktarmenn, — menn, sem hafa verið og eru ieið- andi Liberalar í fylkinu, en sem ekki eru svo blindir, að hampa því hnossi lengur, sem pólitíslca nálykt leggur af. Og þó Mr. Oliver hafi tekist að setið tvTö kjörtímabil í sambands- þinginu, og verið í fremstu róð t þingmanna, og einlægur málsvari hændalýðsins. Við síðustu kosn- ingar hafði Dr. Schaffner hálft ni- unda hundrað atkvæða nmir.im gagnsækjanda sinn A. M. Camp- bell, þann sama, sem nii Jireytir að nýju bardagann. Sömu útreið- ina mun Campbell þessi fá við komandi kosningar. * * * Mr. Geo. H. Bradbury, Conser- uatíva þingmannsefnið í Selkirk kjördæminu, heldur stærst.a og næst-siðasta fund sinn í Selkirk bæ mánudaginn 18. sept. þar vci ð- ur W. Sanford Evans, borgarstjóri Winnipeg borgar, og flytur ræðu.— liðsbón, og er nú góðsemin sjálf og lítillætið. En þarna á fundinum var þeirri spurningu beint að honmn, hvtirt það hafi verið með hans sam- ) þvkki, að lögregluþjónarmr voru vopnaðir með svipum. — 1 stað þess að gefa afdráttarlaust svar, að svo hefði verið, og færa sér svo það til málsbóta, að hann og lun- ir aðrir meðlimir lögreglustjórnar- innar hefðu álitið það nauðsvnlegt undir þannig löguðum krmgum- stæðum, — í stað þessa er hann með vöflur og vífilengjur, og kenn- ir svo hinu látna mikilmenni Ilon. Thos. Mayne Daly, þáverandi Jög- regludómara borgarinnar, um, og bætir svo við, ao Mr. Dalv hifi verið Conservative. Getur öllu meiri löðurmenska átt sér stað en þetta, að :.ko?la skuldinni af sínum eigin gerðum á náinn í gröfinni ? þetta cr svo lúalega lubbalegt, að það lilýtur að særa tilfinningar hvers cins rétthugsandi manns. Og fundar- mennirnir tóku þessum haiui.i- þvotti Asdowns þannig, að huun sá sér þann kostinn vænstan, að fara fljótlega af fundi. Verkamenn Winnipeg borgar, sem nokkuð þektu hinn látna log- regludómara, Hon. Thos. Mayne Dalv, vissu, að verkalýðurinn áttí engan trvggari og einlægari \ irt og stuðningsmann, en einmitt hann. Og þess vegna mun verka- lýðurinn taka það óstint ''pp af Mr. Ashdown, að hann, til þess að réttlæta sjálfan sig, væðst á kaupa Rutherford, þá munu lieið- i Mr. Evans er ágætur ræðumaður, arlegir Liberalar kvnoka scr \ ið, aS fylftja honum lengur að málum. Mr. Dan. Gillicuddy, liberal öld- ungurinn, sem fjárglæfrakærurnar bar á Oliver, hefir nú birta iátið bréf það, sem hann skrifaði Sir og ættu kjósendur vfðsvegar ur kjördæminu að koma og ulusta á hann og Bradbury. * • • Klerkalýðurinn f Quebec fvlki hefir nú snújð bakinu .við fiir Wil- minningu hins framliðna lögreglu- dómara, sem allir virtu og íjold- anum var kær. Mr. Ashdown ætti með þessari framkomu sínni, að hafa rekið síð- asta naglann í hina pólitisku lík- kistu sína. Winnipeg búar vilja ekki hafa þann mann fyrir fnlltrúa sina, sem l>er smásál í brjóati, þó gttll eigi hann nóg. FIu?-kostnaður. Wilfrid viðvíkjandi ákærtinum, og frid, og halda katólsku guðsmenn- I irnir pólitískar ræður í kirkjnntnn og ráða kjósendum safnaða sinita að greiða atkvæðí móti Laurser- stjórninni. Hvaða þýðingu þetta hefir í för með sér verðttr flestitr.i augljóst, þegar þess er gæt.t, nð klerkastéttin hefir hvergi í Canada V-ið síðustu sambandskosningar i önnur eins völd °Z áhrif eins 5 ' Quebec fylki. Laurier ítefir til gefst þar margt ófagurt að Lta. Mr. Gillicuddy hefir haldið ftindt á nokkrum stöðum í Ontario, en er nú á förum til Alberta, þar sem hann ætlar að kljást frekar við “dánumanninn" Oliver og skjald- sveina hans. hafði Frank Oliver rúm 2300 at- kvæði timfram gagnsækjanda sinn. En við komandi kosningar munu úrslitin verða með dálítið öðrum bætti, því búist er við að Mr. W. A. Griesbach, hinn vinsæli borgar- stjóri í Edmonton og þingmanns- efni Conservatíva, mun veröa sendur austur í “dánumannsins" Olivers stað. * * * Mr. W. H. Sharpe, þingmanns- efni Conservatíva í Lisgar kjör- dæminu hér í Manitoba, hefir ver- ið lagður í einelti af blöðum og forkólfum Liberala flokksins. Mr. Sharpe ver með allra mikilhæfustu og atkvæðasömustu mönnum á satnbandsþinginu og á miklum vin- sældum að fagna í kjördæmi sintt. Aðalástæðan fyrir því, að Liberal- ar leggja Mr. Sharpe í einelti ltieð óhróðri og getsökum, er sú, að þeim svíður að j þessa haft i klerkastéttinni kat- j ólsku sinn öfiugasta stuðning, og henni framar öllu öðru hafa Itinrr 1 miklu yfirburðir Laurier-stjórnar- • innar i því fylki verið að þakkz. En nú verður það gagnstætt. — Einn af hinttm mörgtt prestum, I sem talað hafa á móti 7,aurier, Faðir O’Connor í Quebcc borg, sagði meðal annars frá prédikttn.tr stólnum : “það er betra að sær.t Sir Wilfrid pólitísku holundarsári, en að slíta þau böndin, sem bittda oss við ríkisheildina”. Ódrengileg framkoma. það hefir ætíð verið tatin 6- menska, að bera óhróður á látinn ., ... . mann, og lýsir slíkt að jafnaði , ,S:la Ior"“'mi seyrðum hugsunarhætti ; — en það Greenways gamla t hondttm Con- ag gkella skuldinni af sinum cigin servatíva. Sharpe henr hvar sem „erðum á hinn látna, til þess a3 hann hefir farið, rekið ohroðurs- | komast sjálfur úr vanda, er hálítt þvætting Liberala ofan i þá aftur, löðurmannlegra og svívirðilegra. og átt frægum sigri að hrósa ’ öllum þeirra viðskiftum. Á einum fundinum voru tvcir Liberal fylkisþingmenn, þeir Val- entine Winkler og Dr. McConnell, sendir til höfuðs Mr. Sharoe, og bauð hann þeim strax orðið ; þeir þágu það og töluðu sína klukktt- stundina hvor, en þá tók Sharpe þeim tak, og endirinn varð sá, að báðir þessir mikilsvirtu I,iberal forkólfar urðu athlægi fundarins og rttku út skömmustulegir mjög. Cll framkoma þeirra, sem var frá- munalega stráksleg, kom þeim sjálftim í koll, og Mr. Sharpe stóð sigri hrósandi eftir á ræðupallin- um. — það er engum heglum lient að mæta honum, og mun Frank Greenway, liberal útnefnan, kom- ast að því dýrkeyptu þá er lýkttf. * * * Henri Bourassa, hinn óþrevtandi leiðtogi Nationalistanna, lieíir of- tekið sig á ræðuhöldunum og ligg- ur nú veikur í hálssýki, að heimili sínu i Montreal. Verður hann því að draga sig í hlé frá kosntnga- bardaganum um stundarsakir, og En þetta er það, sem Libercl þingmannsefnið hér í borg Tas. H. Ashdown, hefir leyft sér að gera. Menn muna eftir verkfallinu, sem vélamenn C.P.R. félagsins gcrðu fyrir rúmum þretnur árum síðan. þá var herra Ashdown borgar- stjóri í Winnipeg. Menn muna ef tit vill einnig, að lögreglan var látin gæta verkstæða félagsins, og að lögregluþjónarnir höfðu svipur í höndum til að berja á verkfalts- mönnum, ef þeir sýndu sig ófrtð- lega. En að hvers undirlagi var þetta gert ? Ashdown, sem borg- arstjóri, hafði valdið í sínum höud- UBI;, En nú á fimtudagskveldið var heldur þingmannsefnið Ashdown fund með verkamönnum C.P.R. ié- lagsins þar út við verkstæðin. — Meirihlutinn á þeim fundi voiu gömlu verkfallsmennirnir, sem ógnað var með svipunum fvrir þremur árum. En nú er valds- maðurinn Ashdown horfinn, en bljúgur þingmensku umsækjaudi stendur þar frammi fyrir þeiin í það eru þrjár tegundír af “aero- pLines” fiugvélum búliar til í Bandaríkjunum, og k-oata frá ó til fil/2 þúsund dollars fyr.ir þær vana- legu flugvélar, sem hafa 25 til 30 hesta aflvélar. Af þessu; aést, að kosttiaðurinn við flugvélar er ekki öllu rneiri en það, sem vandaSur mótorvagn kostar, svo ail uplþffef- legi útgerðarkostnaðurinn, hindrar etigan efnaðan mann frá að fljuga. En nauðsynlegt er, að hafa áreið- anlega flngmenn, sem þekkja aBa byggingn vélarinnar og era æfðir í að stjórna henni, og þeir mestn ent fáarrlegir fyrir litlu eðoi engfct hærra kaup, en vanalegum mótor- vagna keyrslumönnum er goldið. Sá, sem vifl fljúga, herir þeíis vegna alt, sem til þess þatf og með sanngjörnum tilkostnaði, eða sem svarar því, sem hann er van- ur að borga fyrir að eiga e g nota öflttgan mótorvagn En gæta verð- nr þess, að þegar búið er iðkuttpa flngvélina og að ráða áreiðaulegan flngmaun, þá er að eins byrjnnin fengin. Ilver maður getur t íánm lexítim Iært að stýra flugvcl, án þess að stofna sér sjálfumr i nokk- nrra verulega hættu, eða 'lugvél sinni. Hann getur eftir eirinar viku æfingu flogiðí vél sinni yfir ó\ and- förnustn leiðir. það etr svO' auð- velt, að Iæra að stjórna fl'ugvelum að kennarar fást nú orðið til að kenna það fyrir alls enga borgun. En að fljúga um loftið er all- vandasamt, og það er ekki hægt að læra að fljúga nema með þvi að þreyta flug, og það er ekki hægt að fljúga með litfnm htaða. Hraðinn er vanalega 20 til 30 míli- ur á klukkustund, strax og vélin losnar við jörðu. Fhtgmaðurinn verður þess vegna strax og iiann byrjar, að ferðast með hraða. sem talinn yrði glæpsamlegur, ef nm mótorvagn væri að ræða, ucma á sveitabrautum, þar sem tlls ekk- ert væri til hindrunar, og ekkert eftirlit er með hraðanum. Á Frakklandi kostar það þúsund dollars, að fá tilsögn í flugvísind- um. Wright bræðurnir hafa kent mörgum að Bjúga í vélum síuum, í Montgomery í Alabama ; en það hafa verið menn, sem hafa bundist þeim skildaga, að fijúga að eins í þeirra vélum. Graham White er að stofna flugkensluskóla á Englandi, og þar kostar tilsögnin að minsta kosti þúsund dollars fyrir hvern nemanda, sem hæfileika hefir. Nú er og verið að stofna loftsigUnga- skóla viðsvegar í Bandaríkjunum, svo nú eiga menn greiðan oðgang að þeirri kenslu. En tilsaguar- kostnaðurinn á þeim skólum verð- ur svo mikill, að ekki fá aðrir notið kenslunnar en þeir, sem ltafa næga peninga. En það er önnur hlið á þcssu máli, sem mun auka aðsókn að þessum skólum, jafnvel þó kenslan sé dýr. Nemendur sjá blasa við sér bæði frægð og auðæfi, ef þeir verða góðir llugmenn. Flestir þeir loftsiglingamenn, sem orðnir eru þjóðkunnir iyrir list sína, geta fengiö eitt þúsund dollars fvrir hverja flugsýningu, á sýningum og loftsiglingasamkomum. Og J.ar að auki geta þeir tekið þátt i flug- hraða samkepni, sem einatt fer fram á slíkum sýningumj Inntektir , góðs flugmanns, sem ekki verður fyrir neinu sérstöku tjóni, vcrða vanalega 25 þúsund dollars á ári, og oft nálega helfingi meiri. Með þessu móti geta þeir á eirta ári borgað að fulltt fyrir vél sína og allan ferða- og annan tilkostnað, og haft þó drjúgan skilding af- i gangs sem hreinan gróða. Ef þeir verða ekki lyrtr r.cinum óhöppum, þá er lítill kostnaður við að fljú'ga. Graham White, sem fvrstur manna gerði áætlun um flugkostnað í sinni 50 hestafls flug- vél, segir kostnaðinn vera f) cents á míluna fyrir hreyfiafl og áburð- arolíu. Á flugi þvi, sem Hainilton gerði frá New York til Philadel- phia, varð kostnaðarinn cents- á mílu hverja. En í þeim flngvél- um, sem hafa 25 hestöfl, verður kostnaðurinn sem næst 3 cents á mílu. En gera verður ráð lyrir því, að óhöpp komi fyrir, og að viðgerðar og viðhaldskosLnaður verði talsverður, auk þess scm .vél- in að sjálfsögðu gengttr af st r við langvarandi brúkun. Enuþá eru engar skýrslur uffl það, hve lengi flugvél geti enzt. það hafa orðið svo margar tilbreytingar á tilbún- ingi og lögun vélanna, að flestar þeirra hafa orðið gamaldags eftir eins árs tíma. Sumar taka brevt- ingum og umbótum á hverjum fá- um mánuðum ; og þetta kemur til af því, að þær eru með svo margs konar lögun, og að engiri' ákveðin flugvérategund er alment viðtekin. En þetta á þó sérstaklega við kapnsfglingavélar. Ef menn gera sic ánægða með, að eiga flúgvél' j sér til skemtunar, og án þess að ! nota hana til kaottsiglinga, ]iá get- ur slik vél enzt nokkur ár: Flugvélar ertt miklu veikbvgðari en mótorvagnar. þær eru svo i gerðar, aö þær hafi sem tncstan I léttleika í tiltölu við flugafl þeirra. þetta gerir þær móttækifegar fvrir smáskemdir og gerir þær r.ndingar minni. TiI dæmis eru afl'vélárnar í flugvélnm svo gerðar, að þær séu | sem léttastar að mögulfegt' < r að gera þær, ojr samt eru þær einn fimti hfnti af þunga allrar \ élár- innar ; þar til nú er svo Komtð, að ekki virðist mögulegt, að gera þær léttari og við haldá þó nattðsynlegttm styrkl'eika. Afl- vélarnar virðast nú orðnar eins fullkomnar og hægt er að gera þær, og þó er bilun þeirra orsök i níu - tíundu hlutum allra sfysa, sem fltigmenn verða fýrir. Állir flugvélasmiðir hafa varið árum til þess, að gera vélarnar sem full- komastar (aflvélarnar), en samt eru þær ennþá óþekt stærð. Og þó er það undrunarverty hvað flug- véla-mótor getur gert, þegar tillít er tekið til þess, hve hann er !étb- ur og lítill. Sumir þeti-ra hafa aðt eins tvöfalda pundatölu vtð Iiest- aflafjölda sinn, og þeir vinna full- komið starf. Léttasta mótorteg- und fyrir flugvél vegur að eins 22 pund ; en tæpast veitir þess konar mótor nægilegt afl til þess að knýja áfram minstu flugvélar. Afl- vélar í ílugvélum eru hvergi nærri eins traustar eins og aflvclar í mótorvögnum. Sá flugvélamótor, sem getur unnið verk sitt við- stöðulaust í tvær klukkustundir, er talinn undravél. En í Vappreið hafa aflvélar knúð vagna áfruin 10 þúsund mílur, án þess að bi!a að nokkru leyti. þetta er af J-ví, að vagnmótorinn gerir að eins 800 snúninga á rnínútu, en ílugvéla- mótorinn 1200 til 1400 snúninga. Auk þess er undirstaða vagitmót- orsíns míkln traustari en' í Tngvél- um. þegar um flugkostnað er að ræða, þá verður að taka tillit til veiklefka mótorsins ekkii stður en til sjalfrar véiarinnar. Nýr mótor getur kostað 500 dollars eða meir, og ef hann bilar á hættulegri stund'u, þá getur það kostað " Kf fltignrannsins og algerða evðilégg- ing véfarinnar. þessi hætta er mesti örðugleikínn, sem .lugmetm hafa við að stríða. Sumir tefðir ílugmenn geta vítað svo ttik-/æm- lega ttm það, hvenær veiklcika verðnr vart í aflvél þeirra, að þeir geta komist til jarðar áður en vél- in hifar algerlega. En viðvantngur- inn yrði að hafa mikla flugæfingu áður en hann gæti lært að stjórna flugvéT sinni jafnvel. Sum’ slvs geta kostað þúsundir dala, önnur að eins fá Hundruð. Meðal notagildi þeirra flugvélá,. sem ekki verða fyri'r neinum áíöll- um, ætti að vera að minsta kosti 2 til 3 ár, og sumar flttgvélár hafa verið brúkaðar í rrreira en 4 ár og ltafa reynst vel all'an tímann, og virðast eins traustar nú eins ojv þegar þær homu fyrst ár verk- smiðjunni. En einatt hefir orði'ð að end'urnýja hluta af þeim, rvo að það má með sanni segja, að sttmar þeirra hafi verið afgerlega endúr- bygðár. Einn æfður flugnraður hefir reikm að llttgkostnaðinn á þessa letð, og hann hefir aldrei orðið fyrir slysi, en byggir áætlun sína á siarfi 10' flugvéla, sem ltafa mætt meiri og minnt áföllum : — Flugvél kostar- $5,000, olía 5 cents á míluna, við- halds og endurnýjtmar kostnaður $50 fyrir hvert langt flug, og kostn arfur af slvsum $T00 til $5.000 á ári. Flug er því dýrkeypt skemtun ef sfys bera að hörrdum. F'vo tnikil eftirspurn er nú urðin effcfr flttgvélum, bæði í Band.iríKj- unum og í Evrópn, að allar flug- vélaverksmiðjur fiafa tveggja ára parrtanir fyrirliggjandi, og bær gera þó að minsta kosti 500 vóTar á ári í Bandaríkjttnum og cf til vill þúsund vélar á ári í ’lvröpu- iBndtitn. þó að flugkostnaður hafi vcriö fiár á liðnum árum, þá hafa flug- menn samt haft góðan .i-rð af sjarfi sínu. Priulham, sem fyrrum fiafði það að iðju, að gattga á kaðli á sýningttm, hefir grætt stór- fé á loftsiglingutn. Áður en liann byrjaði að fljúg.ar vatm hann íyrir ! $15.00 á viku í flugvélaverksmiðju ii Parísarborg. Hann náði bar við- urkenningu sem. flugtnaður, c <t síð- ar varð hann frægur fyrir háflugi og jafnskjótt buðust honum þús- und dollars fyrir hvert flug, sem hann gerði. Innan tveggja ura var hann búinn að græða 200 þústtnd dollars. Bleriot var annar hepnis- | maður. Hann flaug milli Frakk- lands og Englándis ®g hlaut fyrir flug sín nálega 100 þústtnd ih'llars áður etr hann gerðist flugvélasmið- ur. Flugvélar eru enn í barndómi.— þegar þær hafa verið' fullkomnað- ar svo, að flug geti orðið án slysa áhættu, hvenær sem aflvélin bilar, þá verður flugkostnaður stór'ega j lækkaður. Hinn mikfi tilkostnaður nú stafar af óhepni og slvsum, fremur en af nokkru öðru. þegar btiið er að kom í veg fyrir hættu og slys þau, sem flúgi hafa \ erið samfara fram að þessnm ttma, þá verður flugkostnaður engu rreiri en kostnaður við notkun niótor- vagna og mótorbáfca. (G.E Walsh t Independetrt). GOÍT LAND TIL SÖLU (selt vegna heilsulasleika) við Manitobavatn, 160 ekrur, alt umgirt, liggur vel' við fiskveiði ; nýtt og gott timburhus á stcm- grunni, með fimm herbergjutn ; sinnig lbggafjós og titihús. Eiunig fást hestar, nautgripir (á vmsitrn aldri), uxapar og- öll áftöM',. sem tilheyra griparækfc og fiskvei'ðum, ef óskað er eftir. Langir og góðir borgunarskilmálar og vægar rent- ur. — Einnig getur sá, sem ka.tpir alt lausafé, fengiö land og hús til íeigti. Skrifið eftir frekari uppTýsing- nm til' B. J. MATHEWS, Srglúnes P..0\, Man. C.P.R. Lönd C.P.R. Lrfnd til sölu, í town- ships 25 til 32; Ranges 10 til lT, að báðmn meðtöldum, vestur af 2 hádgisbaug. Þessi lönd fást keypt með 6 @ða 10 ára borgun- ar tfma. Vextir 6 per eent. Kattpendum er tilkynt að A. H. Abbott, að Fbant Lake, S. D. B'. Stephanson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros;; Baekland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu umboðsmenn.alls heraðsins að Wynyard, Susk., eru þeir einu skipaðir umlxoðsmenn til að selja C.P.R. lrftid., Þe-ir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara en þessara framan- preindu manna, bera sjálfir ábyrgð á> þvf. Kaupið þcsst’ lönd' nú. Verð þetrrrt verður bráðlcga sett upp- KERR BROTHERS QENERAL sales aqents WYNYARD :: :: SASK. Stefna Conservative flokksins Conservative flokkurinn lofar að framfylgja eftirfarandi stefnu, ef hann kemst að völdum : 1. Að gera gagngerða breytingu á öllu eftirliti með,hvernig fé úr landssjóði er varið.—Við ráðanleg útgjöld hafa vaxið frá 21,500,000 árið 1896 uppí 74,000.000 árið 1911, og er það hóflaus eyðslusemi. 2. Að veita Vesturfyikjunum full umráð lands kosta sinna og landa. 3. Að byggja Hudsonsflóa járnbrautina af landsjóðsfé, og láta óháða stjórn- ar nefnd starfrækja hana. 4. Að landsstjómin taki að sér yfirráð og starfrækslu á kornhlöðum við hafnstaði. 5. Að stjórnin styðji að stofnun og starfrækslu kjötkœliiðnaðar. 6. Að skipa fasta tollmálanefnd. 7. Að veita nægilegan styrk til samgöngubóta. 8. Að koma á fót fríum póstflutningi sem víðast í sveitum úti. 9. Að gera stjórnarþjóna óháða stjórnarskiftum. 10. Að veita ríflegan fjárstyrk til að efla uppfræðslu í búfrœði og framfarir í landbúnaði. Og að síðustu skuldbindur Conservative flokkurinn sig til að framfylgja þeirri stjórnarstefnu, sem tryggi Canada, fullkomna og óháða umsjón og yfir- ráð þingsins í vorum eigin málum, sem hafi að æðsta markmiði að efla fram- þróun Canada innan brezka veldisins, án þess að aðrai þjóðir hafi sanngjarnt umkvörtunarefni.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.