Heimskringla - 07.09.1911, Page 3

Heimskringla - 07.09.1911, Page 3
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. SEI’T. 7911. 3. BLS. ! TOBACCO OG VERIÐ GLAÐIR. hann sé vænn drcngur, en þó sér- staklega fyrir þaS, hvaö hann sé góSur viS hana móSur sína. ‘TSn heyrSu, góSi minn”, segir frú Brown viS mann sinn, “gerSurSn þaS, sem ég baS þig um i morg- un?” “Já, þaS geró'i ég”, segir iiíaSur hennar. “Og ég gleymdi ekki held- ur aS láta umslagiS í vasaun á treyjunni. “þaS var ágætt”, svaraSi kona hans. “En eigum viS nú ekki, góSi minn, aS skreppa yfir um til frú Wilson og bjóSa þeim mæSginum aS borSa meS okkur í kveld ? Og hér eftir ættum viS aS sjá um, aS í þeim liSi betur en þeim hefir liSiS |hingaS til”. | “þ>ú mátt hafa þaS eins og þú | vilt, góSa mín”, svaraSi Brown, i “éor skal koma meS þér. En viS verSum aS fara strax, því þaS er orSiS svo framorSiS”. þegar Tom kemur til frú Wilson, er hún stödd úti. Tom heilsnr ; henni og spyr hana um, hvoit ; Harry sé inni. Hún játar bví og | býSur honum inn, tekur i hö'id í honum og leiSir hann inn r húsiS. j Harrv er inni. Tom heilsar honum I ög réttir honum böggulinn og r.eg- j ir honum aS þaS sé jólagjofin hans. Harry þakkar honum inni- I lega fvrir og rekur umbúSirnar v.t- an af bögglinum, og segir svo meS ‘Nei, móSir fallegu f.ítin sem Tom gef- Slult jólasaga. Eftir SIO. SÖLVASON, komiö aSfangadags- þaS var kveld jóla. Harry litli Wilson, 8 ára gamall, var aS bera inn eldiviöarspítur fyrir móSur sina. Frú Wilson móS- ir hans uar fátæk ekkja og mjög heilsulítil. MaSur hennar var dá- inn fyrir 6 árum og skildi he.nni ekkert eftir nema Harrv litla tveggja ára gamlan og húsíÖ, sem þau bjuggu í, sem var bæði iitið og gamalt. 1 þessi 6 ár haiöi liún ofan af fyrir sér og syni sinum meSsaumum og mátti vinna baki brotnu til þess aS komast ekki i skuldir. Hún var búin aS hugsa sér, að vinna lengur fram eftir á kveldin, svo hún gæti keypt ný föt handa drengnum sínum fvrir jólin, því hann átti ekki til n«‘ma einn fatnaS, og þaS gömul og bætt strigaföt. En kraftar hennar leyfSu henni þaS ekki. Og var 'uúu því mjög sorgmædd þetta aðfanga- dagskveld yfir því, aS geta ekkert glatt þetta eina barn, sem hún átti. Hún vildi ekki biSja um lár., því hún vissi ekki, hvort hún myndi nokkurntíma geta borgaS þaS aftur. En Harry litli hugsaSi uö eins um, aS koma viSnum inn til móö- ur sinnar. Honum þótti of ;ent um hana til þess, aS hann léti hana skilja þaS á sér, aS sig lang- _______ ______ aSi til aS fá ný föt fyrir jólin, því ef'ti'r' honum hann vissi, aS hún átti ekki neina peninga til. þegar Harry litli var aS tnka upp seinustu spíturnar, þá beyrir hann aS einhver kemur og ávafp- ar hann meS þessum orðum : “GleSileg jól, Harry ! ” Hann lit- ur upp og sér aS það er Tom Brown, sem kominn er, jafualdri ur ; ég veit fyrir víst þú hefSir gaman af aS heyra þær”. Harry lítur á fötin sín og segir; “Jú, þangaö vildi ég fara með þér ef ég gæti. En líttu á fötin min ; þú veist þaS, Tom, aS ég hefi oft grátiS í skólanum, þegar drengiru- ir hafa veriö aS hlægja aS íðtun- um mínum. Eg hefi samt aldrei sagt mömmu það, því hún lieíði þá fariS aS gráta líka. En ég skal segja þér, Tom, hvaS þú getur ■ hvaS gert, þangaS til ég fæ betri fót : þú getur kent mér hér heima þaS sem þú lærir á sunnudagaskólau- um”. “Ég ætla aS tala um þetta viö kennarann minn á sunnudaginn kemur”, segir Tom, “en nú vtrS ég aS fara heim, því faSir minn fer bráSum að koma ; ég lofaSi mömmu, aS vera kominn heim lvrir klukkan 6. Svo hleypur liann af staÖ ho.im. En Ilarry tínir upp siSusíu s;.ít- urnar, og fer meS þær inn í liusiil móSur sinnar. J>egar hann ki-niur inn, þá spyr hann móSur sína rS, hvort hún eigi von á nokkrum gestum til þeirra í kveld. “Ekki svo ég viti, góSi tninn”, segir móSir hans. “ESa því spyrSn aS því ?” “þú ert komin í betri kjólinn þinn, móðir mín ; ég held aS það viti á gestkomu”,- Jiegar Tom kemur heim, er faöir hans ókominn, en kemur rétt á og ber hann böggul sinn undir hvorri hendij Annan þeirra réttir hann konu sinni, er. hinn böggulinn fær hann Tom og sepir honum aS þaS sé jólagjöíin hans. Tom tekur utan af bögghn- um , og sér að þaS eru ljómandi falleg drengjaföt. Hann horfir á fötin dálitla stund, án þess aö segja neitt, en fer svo aö grata. gleSitár í angunum mín, líttu bara á meS gullhnöppunum ur mér”. “Ö, blessaSur drengurinn”, segir frú Wilson. “En voru þér nú ekki sjálfum gefin þessi föt í jólagjóf?” spyr hún. “Nei, nei”, segir Tom. “Faðir minn gaf mér önnur föt, aheg eins og þessi, en móSir mín sagði mér aS gefa Ilarrv bessi föt”. Tom biSur nú Harry aS fara í fötin, og gerir hann þaS, án þess aS láta segja sér þaS tvisvar, og fara þau honum ágætlega vel. ‘ En vasarnir eru margir á trevj- unni”, segir Harry. Hann itinrur höndunum ofan í þá og fiinur aS eitthvaS er í brjóstvasauuin, og dregur þaS upp úr honum. JtaS er umslag og eitthvaö innan í þvi, o— utan á þaS er skrifað : “Dálit- il jólagjöf til frú Wilson”. Idún tekur viS umslaginu, opnar það, og í þvd eru $25.00 í peningum. Hún verSur svo hissa, aS nún get- -ur ekkert sagt, því svona inikla peninga hafSi hún aldrei átt í einu á æfi sinni. “Nú ættir þú aS kaupa þér íall- egan kjól, mamma”, segir ilarrv, og í því er bariS hægt á dyr og inn ganga þau Brown-hjónin og bjóSa þeim, sem inni eru, irleðileg jól. Frú Wilson tekur þeim mjög alúSlega og þakkar þeim innilega fyrir sig og drenginn sinn. Frú Brown víkur sér að frú W 1 son og segir : “Jtað var eritidið okkar hjónanna hingað í kveld, aS biöja ykkur mæöginin að koma heim meS okkur og vera hjá okk- ur í kveld”. þegar drengirnir heyra þetta, þá hoppa þeir báðir upp af gleði og segja : “Ó, þaS veröur gamati, viS skulum fara”. Frú Wilson gat ekki neitað boð- inu ; svo þaS varS útfailið, aS þau leggja öll af stað þangað. — konij þá byrjaðt ir og fyrirlestrar hans u'm sJik efni veriS fræSandi og gagnlegir, ef eftir því hefSi verið brej-tt, sem þar er kent. Jtessu næst kemur önnur gtein um Jón SigurSsson, og er liun einnig eftir ritstjórann, sem hin fyrri,' en sem hann kallar “Jón SigurSsson og jarlsstjórnin”. Og fjallar greinin eingöngu um stjórn- mál, og sýnir þaS, aS fyrir Jé>ni SigurSssyni hefir vakað, aö jarl með ráSgjöfum búsettum í landinu sjálfu, væri hið hentugasta og æskilegasta stjórnarfyrirkomulag fv-rir ísland. Grein þessi er einkar glögg og full af tilvitnunum og heimildum er sýna skoSantr og ummæli Jóns sjálfs. Aftar í þessu hefti er þriðja greinin um Jón Sigurðsson, og er' hún sömuleiSis eftir ritstjórann. Grcinin er nefnd : “Jón Sigurösson og sambandiö”, og kemst V. G. aS svofeldri niðurstööu, eftir að hafa grandskoSaS málin : “ NiSurstaSan af þessum r.inn- sóknum vorum \-erðtir þá í fám orðum sú, aS “innlimun” og “skilnaSi” var Jón Sigurösson stækur á móti, og mjög andvígur ‘ ‘ persónu-sambandi”. “N ýlendu- samband mundi hann hafa getað sætt sig við með ákveSnum skil- yrðum og án nýlendunafnsins, er. “v-eldissamband” var ba'ð, setn hann barSist fyrir, og “málefna- samband” mtittdi hann fúslega hafa þegiS”. EimreiSin fivtur aS þessu sinni grein eftir Jón Sveinsson um jtýzka ritsnillinginn og Islandsvm- inn Alexander Baumgartner, og einnig mynd af honum. Baum- gartner, sem \-ar heiöursmeðlimur hins íslenzka bókmentafélags, hefir samiS feiknin öll af ritverkum, en merkust af ]>eim öllum er alheitns- bókmentasaga hans, sem honum tókst þó ekki að ljúka við, ncnia sex fyrstu bindin af tíu, sem fvrir- ætlun hans var. Hann dó 5. scpt- ember 1910, á sjötugasta aldurs- ári. “Steingrímur áttræður” er grein eftir ritstjórann. Fir skáldsius ]>ar minst rækilega og skáldskapur hans vegsamaSur að verSleiknm. Agæt mynd af hinti áttræSa skáldi fylgir greininni. AnnaS í þessu EimreiSar-hefti er : “Bréf frá tengdamóður”, eftir Helene Lassen, “Decresendo”, og svo ritstjá og hringsjá eftir rit- stjórann. ^FvimreiSin er nú se\7tján ára gömul. Margt hefir hún fiutt íróð- legt, skemtilegt og nytsamt á þeim árum ; málið ávalt faflcgt, og frágangurinn góður. Dr Val- tvr GuSmundsson hefir allan benn- ítti tíma verið ritstjóri hennar, og levst bað starf prýSisvel af hendt ; og fjölhæfari mann, begar á ait er litiö, mun íslenzka þjóðin vart ciga nú á lííi. EimreiSin er hið bezta, fjölbreyttasta og víSlesnasta tíma- ritiS á vora tungu, og ætti hún, ef vel væri, að komast inn á hvert þaS heimili, sem íslenzk tunga cr töluð. Bezta afmælisgjöfin, sem Eim- reiSin fengi væru nokkrir nýir kaupendur, og hún verSskuldar ]>á gjöf fyllilega. AUSTURFÖRIN. langt fram úr öllum öSrum sveit- um, þar í Ottawa, og lét greipar sópa um flest er fémætt Var. Og einn af hennar mönnum skaut bezt af öllum, Sarg/ Battersill. En þó gerði hann ekki betur en jafnast á við það, sem Jóhann Austmaun gerði hér í Winnipeg. Hann gerSi 33 úr hverjum 35 til jafnaSar. Al- veg sama tala. En á skotmótiuu í Winnipeg var Battersill ]>essi sá áttunni í röðinni, eSa 12 mörkutn fyrir neSan Austmann. Austinann var ltvergi hæstur, nema í Fort William, en allstaðar ofarlega. í austurferS sinni tók hann í alt í verðlaunum rúma 100 dali og silfurmedalíu eins og áSur var um getiö. — En þó er þetta ekki hreina gróði, því engimt fær annað fritt en fariS. þeir þurfa því að borga fyrir fæði á hótelum og aðgóngu- eyrir, sem Austmann segir að sig hafi kostað í alt, bæSi hér í borg og í austurferSinni, $50.00. En í alt vann hann í peningum $163.00 dali, einnig muni þá, sem minet liefir verið á hér í blaSinu. Ilaun fékk eins mánaSar frí frá stóöu sinni, og finst oss sá mánuður hafa veriS vel notaður : Hann hefir skemt sér vel og unnið sér fratna og fé. — Ástaræfintýri Miss Grace Lvons og Walter Hoppers, bæöi frá Chicago, endaSi hörmulega sl. sunnudag. þau voru bæ'Si á skemti- ferS um Michigan vatnið, éisamt fjölda annara manna, þegar Miss Lyons fann sér ástæSu til aS segja trúlofun sinni slitið. Hopper þrá- bað hana aS halda loforS sín, en er hún lét engan bilbug á sér finna, reiddist hann og hóf ltaua t fang sér og fleygSi henni yfir bovð. Sökk stúlkan samstundis og varS engum björgunartilraunum viðkom iS. Hopper var strax handsamaS- ur og bíSur nú dóms síns fyrir níö- ingsverk sitt. Sambandsþ i n gm an n ae fn i í Vesturfylkjiiniim. Manitoba K)ördæmi, Brandon Lisgar Dauphin Macdonald Marquette Bi» t. la Prairie Provenchir Snlkir.k •Souris Winnipeg Kjörluemi. MscKenzie • út’Appelle Hnmboldt Mo >se Jaw Ass n boia S skatoon S vltcoats IteKÍna Bat tleford P.ince Albert Kjördtpmi, Medicine Hat MacLeod Ualgary Hi-d Deer Victoria Srathcona Eilmouton Kjördirmi. Vancouver Co’isermtire. •T. A. M. Aikius W. H. Sharpe Oíen Camphell W. D. Stsples W. J , Roche Arthnr Meigheu A. J. F. Bleau G. H. Bradbury Dr. Schaffner Alex. Haggart Liberid, A. E. Hil) J. F. Greentvay H. Cruise George Grierson R. Patterson P. Mol oy A. H. Bredin A. M. Campbell J. H. Ashdown Flokhl. J. S. Wood H. Kowalacki R A. Rigg Saskatchewan Ovnservative., Liberai, Fiokkl. C. D. Livingstone D. E. L. Cash R. S. Lake Levi Thompson J. H. Hearn Dr. Neely S. K. Rothwell W. E. Knowles C C. Smith J. G. Turriff Donald McLean G. E. McCarney E. N. Baumunk John Kixon Thomas McNutt Dr. W. D. Cowan W. M. Martin fi. Fletcher M. S. Howell Albert Champagne JamesMcKay W. W. Ruttan Alberta Consemative. C. A. Magrath John Herron R. B. Bennett A.A. McGillivray F. A. Morrison G. B. Cantpbell W. A. Griesbach Liberal. W.A, Buchanan D. Warnock I. S. G. Van Wart Dr. M. Clark W. H. ÍFhite J. M. Dauglas Frank Oliver Flokkl. British Columbia Conservativc. H. Stewart Mcw Westminster .1. D. Taylor Y>de-C«riboo Martin Burrell Victoria G. H. Barnard Coraox-Atlin H. CSetnents Nanaimo F. H. Shepheril Kootenay A. S. Goodeve Liberal. .1. H. Senkler John Ofiver Dr. K O.McDonald Wrn. Templeton Duncan Ross Ralph Smith Dr. J.H. King Flokkl. E. T. Kingsley Bókalisti. sinn og skólabróðir. Ilerra Brown Foreldrum hans þykir þetta uokk faðir hans var rikur kaupmaöur, sem bjó í stóru og fallegu húsi þar skamt frá. Hann var vænn maS- ur, en þaS sögSu flestir, tem þektu hann og konu hans, tem var ágætis kona, aS þegar ]>au hjiín gáfu fátækum, þá myndi það vera strigaföt henni meir að þakka. þau áttu ekki fleiri börn en þennan cina dreng, og þótti þeim mjög vcnt um hann, enda var hann hlýð'tm þeim í öllu. þetta kveld lofaSi frú Brown syni sínum að fara til Harry . en hún sagSi honum, aS hann yrði aS vera kominn heim fyrir klukkan 6, því þá kæmi faSir hans heirn meS jólagjafirnar handa bonum. Ilann lofaði því og hljóp af sta'S. Jtessum litlu drengjum kom ágæt- lega vel saman ; þeir rifust aldrei og þvi síSur aS þeim dytti nokk- urntima í httg, aS fljúgast á i rlln og rífa fötin hvor utati af öSrum. Enda hefSi þaS ekki komiS sér vel fvrir Harry, þar sem hann átti ekki til netna eina fatagartna. þeir tirSu samferSa á skólann á morgn- ana og heim frá honum aftur a kveldin. uS tindarlegt. FaSir hans spvr hann aS hvort honum þyki föiin ehki nógu falleg. “Jú”, segir Tom meS mikl’tm ekka, “en auminginn hann ICarry á ekki nema ein gömul og bætt ,þegar þangaS jólagleðin. “Nú get ég fariS skólann meS þér, Ilarry. ÁnægSari drengir voru ekki en þeir Tom og Harry þetta fangadagskveld. á sunnudaga- Tom”, segir iil að- Tom segir við Ilarry, aS ha»n hafi komiS aS g#mni sínu, en v ■cði að vera kominn heim aftur fyrir kl. 6, því þá komi faSir sintt hcim. Tom spvr Harry, hvort AS hann vilji ekki koma á sunnudagaskól- ann meS sér, því þangaS se svo gaman aS kottia. “Kennarinn scgir okkur svo ljómandi fallegar sög- “0, segir faðir hans, “máske ]>ig langi til að gefa honum þessilöt -'” “Já”, segir Tom, “ef ég má]>oS, faSir minn”. “Ég er búinn að gefa þér fötm ’ segir faðir hans, “og þú ekki farga”. Frú Brown rétti hinn böggulinn að syni sínum og segir : “Hér ern önnur föt, alveg eins og þín ; J ti mátt fara og gefa Harry þau”. Nú glaðnar yfir Tom : Uann hleypur í fangið á föður sínum og móðir og þakkar þeim báðtim fvr- ir hvorutveggju fötin, og hlevpur svo af stað til Harry. Faðir lu-ns kallar á eftir honttm, og spyr, hvort hann ætli að fara berhöfS- j aSur. Áhuginn var svo mikill að komast af stað, aS Tom gleymdi höfuSfatinu sínu Hann snýr til baka, og segir ttm leiS og hí nn grípur húfuna sína : “Ég var að hugsa tim hann Ilarrv”. J>egar Tom var farinn, segir hr. Brown við konti sína : "J>essum drengjum hlýtur að koma mjög vel saman”. “Já”, segir kona hans. “Tom Eimreiðin. þriðja og síðasta heftið af sevtj- ánda árgangi Eimreiðarinnar tr nýkomið hingað vestur, og er þeim mátt fróðlegt sem að vanda. Fyrst er í þessu hefti ritgcið um Jón Sigurðsson, eftir ritstiórann ; ítarlega og prýðisvel rituð, tr.eð ljósum skilningi á Jóni og starf- semi hans. Að voru áliti bezta greinin af hinum mörgu, sem un> Jón Sigurðsson hafa verið ritaðar í tilefni af aldarafmælinu. Og ber þess þó sízt að neita, að s’imar hinna hafa veriö prýðisgóðar og fróðlegar. Næsý kemur fyrirlestur ttm sótt- varnir líkamans, haldinn af Stein- grmi lækni Matthíassyni á Akur- evri í sl. janúarmánuði. Fyrirlest- urinn er einkar fróðlegur og þal í- ur og getur almettningur margt af honum lært. Steingrímur lækittr á hrós skilið fyrir þá viðleitni sína, að fræða almenning um ýttts ai- riði læknisfræðinnar. Hann lteíir ritað meira um sjúkdóma, sé>tt- varnir og heilbrigðismál en nokk- tir annar af vngri læknum íslenzku hælir Harry mikið fyrir þáð, lrcað þjóðarinnar, og hafa allar ritgerð- í Síðastliðna viku komu þeir Atistmann bræður frá Ottawa, og liöfum vér átt tal við Jóhann, og lætur hann vel af ferðinni, sem vnr hæði skemtileg og arðsöm fyrir hann. Fyrst fór hann og 7 aðrir héðan til Fort William, og segir nann að þeir félagar hafi hroðið skeiöar þorpsbúa. Jóhann tók þar i verð- laun silfurmedalíu og 45 dali í skildingum. Svo fóru beir til Tor- onto og bættust þá við íleiri héð- an að vestan. Veður var þar liiö versta, stórrigning með stormi fiesta daga, og gekk vestaumému- ttm þar illa og höfðu lítið í aðra hönd. Á meðan þeir dvöldu í Toronto, var háð tólf mílna khpphlaup af heimsfrægum hlaupþgörpum, og þar gafst þeim tækifæri, oð sjá hinn nafntogaða Indíána, Tom Longboat. Aldrei segist Jóhann hafa séð aðra eins ferð á nokkrum maitni. Indíáninn fór 12 mílurnar á einni klukkustund og 2 minúc- um, og vann. — Jregar hiaupin voru úti og rauðskinninn haíði unnið sigur, var hann borinn á Öxlttm vina sinna með miklum fagnaðarlátum. Jregar lokið var verunni £ Tor- onto, héldu vestanmenn til Ot- tawa, og kom þar saman 7 -800 inatinsi Veður var gott, en þó slæmar hyllingar annað slagið, og varð mörgum þrándur í götu. Ilér gerðu þó Vestmenn ágætlega, — einkum 90. herdeildin héðan írá Winnipeg, sem þeir Austtnaun ; bræður tilheyra. Hún skaroði 1 N. OTTENSON’S,- River Park. W’p’g. Lióömæli Páls Jdnssonar í bandi (S) 8 5 Sama bók (að eins 2eint. (3) 60 1 Jökulró-íir 15 ! Lalarósir C) 20 Hamlet (3) 4 5 Ttðiudi Pro>ítafé1acsius í hÍDU forua Hóie-kifti (2) 1 5 Grani skipstjón (2) 40 Bö n óveðursins (3) 55 Umhverfis jörðina á áttatlu dögum (3) 60 Bliudi maðurini? (3) 15 Fjórnlaðaöi smár.nn (3’ 10 Kapit.ola (í II.|Bir.dum) (3) 1.23 Eggert ólafsson (B, J ) 1 5 Jón Ólafssonar Ljóðmæli 1 skrautbandi (3) 60 Kristinfræði (2) 45 Kvæði Hannesar Blöndal (2) 15 MannkynssagA (P. M.) í.bandi (5) 85 BAndínu Minuiuííarit} (Matt. Joch.) Tyndi faðirinn Nasreddiu. í handi Ljóömæli J. I>órbarsonar LjóríDueli Gestnr PálsMiu Maxiini Petrow Le.v n i -sa m ba n d í ð (3) (2) (2' (2) (2) 35 35 35 35 45 75 45 50 30 75 Mestur í heinii, 1 b. I5 Prest.kosningin, Leikrit, eftir Þ.E., t b. (8) 30 Ljóðabók M. Markússoiaar 50 Ritreglur (V. Á). 1 b. 20 Sundreg ur, í b. 15 Verði ljós 15 I Vestan hafs og auston, Þrjér sógur eftir E. H ., 1 b. 90 Víkingarnir á Hálogandi eftir H. lbsen 25 Þorláknrjhelgi 15 Ofurefli, skálds. (E. H.) 1 b. 1.50 Ólöf 1 Ási (E) 45 I Smælingjar, 5 sðgur (E. H.t, t b- 85 SkerrtisCgur eftir S. J. Jóhannesson 1907 25 I Kvæði eftir sama frá 1905 25 Ljóðmæli eftir sama. (Með mynd hðfund- arins) írá 1S97 25 Safn t.l sðgn og tsl. bókmeuta t b., III. bindi og þaö sem út er komiö af því fjóröa (53c) 9.4 íslendingasaga eftir B, Melstód I. bindi bandi, ogþað sem át er komið af 2, b. (25c) 2.85 Sverð og bBgall Waldimer Nlhilisti Ljóðmæli M. Joch I,-V. bd.. í skrautb. (15) 4.00 Afmælisdagar Guðm Finnbogasonar 1.00 Bréf Tómarar Sœmuudsson (4) 75 Sama bók t skraatbandi (4)1.15 íslenzk-ensk oröabók, G. T. Zoega (10) 1.80 Gegnum brim og boða 90 Ríkisrét.tindi íslands 50 (3) 1.25 I Systnrnar frá Grænednl 35 Œtmtýri har.da uörmi»n 3o Vtsnakver Páls lögmans Vtdnlins 1.25 L;óðir.æ.li Siií. Jnl. Jónannesson 1.00 Sögur frá Alhambra 30 Miuningarrit Templara t vðudnðu bandi 1.65 Sama bók, 1 Viandi l.5o Pétur blásturbeLur 10 Jón Arason 0 80 Lýsing íslands eftir t>. Thoroddsmi I b.(16c) 1.60 | Eldraunin (SkÁldsaBa) Fernir fornlslenzkir rtmnaflokkar, er Finnur Jónsson *«af út, bandi (5c/ 85 ! Alþingisstaður hinn forni eftir Sig. Guð- mundson, t b. (4c) 90 1 Um kristnitökuna árið 1000, eftir B. M. Olsen (6c) 9C íslenzkt fornbréfasafn,7. bindi innbund- ið, 3h. af8b. (1 70) 27.80 Biskupasðgur, II. b. innbundiö (42c) 5.15 Landfræðissaga íslands eftir Þ. Th., 4. b. iunbundið (55c). 7.75 I Rithöfunda tal á íslandi 1400—1882, ef- tir J. B., t bandi (7c) 1.00 j Upphaf allsVierjarríkis á íslandi eftir K. Maurer, í b. (7c) 1.15 I AuÖfræði, e. A. ól., í bandi (6c) 1.10 í Presta og prófastatal á íslandi 1869, t b.(9c 1.25 j Norðurlaudasaga eftir P. Melsted, t b.(8c) 1.5C Nýjatestamentið, í vöuduðu bandi (lOc) C5 Skipið sekkur Jóh. M. Bjarnason. Ljóðmæli 55 Maöurog Kona 1 25 Fjarða mál >5 Ðeina mál 10 Oddur Lögmaður 95 Grettis Ljóð. 65 Dular, Smá Ögur 5o Hinrík Heilráði, Saga 20 Andvari 1911 75 Œfisaga Benjamin Franklins 45 Sögusafn þjóðviljans I—II árg. 85C; III árg. 20c IV árg. 20c; V. árg. ÍO; VI. 4S; VII. 45 : VIII. Arg. 55: IX.árg. 55; X.árg. 55; XT. árg. 55; Xll.árg. 45; XlII.árg, 45: XlV.árg, 55; XV. árg. 30: XVi. árg. 25; XVii, árg 45; XViii úrg. 55; XiX, árg. 25. Alt sögusafn þjóðviljan selt á ?7.00 50 &5 C0 55 50 3 40 30 1.10 Sama, í ódýru bandi Kóralbók P. Guöjónssonar Sama bók t bandi Svartfjallasynir Aldamót (Matt. Joch,) Harpa erðamiimingar í bandi, (8c) 30 90 1 10 (5) 60 20 (4) 60 (5) 90 Vallyes sögur Valdimar munkur Kyulegur þjófur Sagau af stargaði Stórvirkssyni í bandi óbundin Rtmur af Sörla sterka l„bandi óbundin Myndin af fiskiskipinu Bækur sögiufélagsins Reykavlk; Morðbréfabæklingur i,35 Byskupasögur, 1—C, i,g5 I Aldarfarsbók Páis lögmanns Vídalin 45 ; Tyrkjarániö,I—IV, 2,90 j Guðfroeðingatal frá 1707— 07 1.10 Bækar Sögufélagsins fá áskrifendur fyrir nœrri hálfvirði,—$3.80. Umboðsmonn mínir 1 Selkirk eru^ Dalman bræðurs Þess skal getið viðvlkjandi bandinu A Forn- aldarsögunum Noröurlanda, að það er mjög vandað, handbuudið skrautband, vel frá gengið eins er með Bréf Tómasar Sæmundssonar. Tðlurnar í svigum tákua burðargjald,er send- i t með póntunum 1

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.