Heimskringla - 07.09.1911, Blaðsíða 5
IIEIMSJCRING L A
WINNIPEG, 7. SEPT. 1911.
5. PLS.
“RECIPROCITY”
Hver er þýðing gagnskifta-samninganna ? Og
hveriar verða afleiðingar þeirra?
Stjórnmálamenn Bandaríkjanna
hafa veriS algerlega hreinskilmr
viö oss í máli þessu, frá l'yrst til
síSast. 1 ræV- m þeirra á fundum
lit um landiu ojr í málstolum
Washington þingsins, hafa þeir
aldrei dregiS neinar dulur á þaS,
aS samningarnir leiSi til þess, aS
þeir fái óhindraSan aSgang aS
náttúru auSlegS Canada, svo aS
þeir geti notaS hana þjóS svnni í
°R sparaS þannig sína cigin
náttúru-auSlegS sunnan línunnar ;
sem nú aS vísu er sögS aS vcra í
aS eins fárra manna höndum, —
þar til búiS er aS nota þaS sem
til er her Canada megin.
1 öSru lagi segja þeir afdráttar-
laust, aS aíleiSing samninganna
verSi óhjákvæmilega sú, aS samr.n
dragi meS báSum landslilutum
þannig, aS Canada meS tíS og
tíma sameinast Bandarikjunum og
gerist hluti af þeim.
BlöS þeirra halda fram sömu
kenningum, og sum þeirra eru þc g-
ar gengin syo langt, aS ráSa til
aS taka Canada meS valdi, ef ekki
verSi af samþykt samninganna.
Ennfremur telja Bandamenu þá
afleiSing sjálfsagSa, aS hveiti og
aSrar korntegundir bænda í Cr.n-
ada og þá sérstaklega í Vestur-
Canada, flytjist suSur yfir línttna,
verSi þar malaS í mylnunum
miklu í Minneapolis borg og f’utt
svo meS Bandaríkja járnbrautum
austur aS Bandaríkja-höfnutn, og
þaSan flutt í Bandaríkjaskiputn á
EvrópumarkaS'na. Á þennan h.Vtt
geti Bannarikja-þjóSin haft allan
atvinnu ágóSann af kornvrkjn
Canada bændanna, hvaS mölnn cg
flutning snerti.
t þessum þremur atriSum ertt
innifafin þau grundvallaratriSi,
sem hvetja Bandaríkja stjórnitia til
þess, aS fá þessa samninga s,<m-
þvkta. Bandaríkja-þjóSin telur sér
vissan gróSa í því.
Hverjar verða bá afleiðingarnar
fyrir Cara-la, ef sanrn:ngamir ná
staðfesting Ottawa þingsins ?
AfleiSingarnar yrSu þessar :
1. Vörur bænda í Canada vr5tt
aS lækka í verSi, svo sem svarar
verndartolli þeim, setti rtú cr á
þeim. því ]>ess ber aS gæta, aS
allar þær vörur, sem bændur fram-
leiSa, yrSu tollfriar ; en þær \ ör-
ur, sem bændur jturfa aS k.ivpa
frá verkstæSum landsins, yrSu
jafn dýrar og þær eru nú, því toll-
inttm er viShaldiS á þeim.
2. þaS hefir veriS sagt, aS sam-
þykki samninganna veiti bænduraí
Canada 90 milíónir viSskiftavina,
umfram þaS, sem þeir nú hafi. —
þcetta er aS nokkru leyti satt, lí
þeir þarfnast framleiðslu vorrjr.
En eins er þaS líka satt, aS vc'r
fengjttm ttm leiS 90 milíónir kcppi-
nauta, er keptu viS oss á Iteims-
markaSinum meS sölu allra londs-
aftirSa, og sú samkepni mvudi á
margan hátt miSa til þess, aS
spilla fyrir canadiskum iSnaSi c.g
hnekkja mikillega framför lands-
ins. Vér mundum í öllum greinum
verSa meira varir viS samkepui
nágranna vorra og tjóniS af henri,
heldur en hagnaSinn af viSskiftum
þeirra. í verzlunarheiminum er
þaS föst og algild regla, aS n:enn
kaupa eingöngu þaS, sem þeir
þarfnast, en ekki þær vörutegund-
ir, sem þeir hafa meiri gnægS af
heima fyrir, en þeir sjálfir guta
notaS.
Nú stendur svo á, aS Bandafik-
in hafa latidbtinaöarvöru tll út-
flutnings og algerlega umfram j aS
sem jjjóSin þarf til heimanota, —
svo sem hér segir :
II v e i t i—67 milíónir bush.
M a i s—36 milíónir bush.
II e y—65 þúsund tons.
II a f r a—Vyí milíón bush.
K a r t ö f 1 u r—763 þúsund bt’.sh
B y g g—6% milíón bush.
R ú g—milíón bush.
■þessar tölur eru fyrir áriS
1969. þær sýna, aS Bandaríkin
hafa þaS ár sent til útlanda ná-
lega þúsund milíón dollars virSi
al kornvöru-framleiSslu bænda. —
Einnig seldtt Bandaríkin til útllutn-
ÍTigs 207,542 nautgripi, 21,616
lrross, 67,656 sauSkindur og 18.655
svín, eSa alls 22 milíón doll.tra
virSi. Einnig 5,207,151 tylftir af
€gg.í',m fyrir $1,199,522.
Af kornvörtt selja Bandaríkin ár-
lega til útlanda, sem næst fimtung
af uppskeru sinni. Stundum tals-
vert meira. Vér teljum litlar líkur
til þess, aS þaS ríki kaupi tnikiS
af vörum Canada bænda, sem sel-
ur sjálft árlega til útlanda m
þúsund milíón dollara virSi af hin-
tim sömu vörum.
IlagfræSingar Bandamanna fttll-
vrSa, aS ríkin geti hæglega iram-
leitt nóga fæStt fyrir 800 miltórár
manna, eSa 9 sinnum fleira fólk en
þar er nú. Enda attka þeir út
akra sína árlega, og auka c'nnig
framleiSslumagniS, svo aS þrátt
fyrir vaxandi íbúatölu, þá vaiS
hveitiuppskera þeirra sl. ár 3 Lush.
á mann, móti 7 2 bush. áriS 1900t
| Allar framleiSslustofnanir P.tnda-
rnanita eru orSnar svo öflugar, aS
ef tollgarSurinn væri afnuminn, þá
mvndu þeir fylla cattadiska mark-
aSinn meS svo miklum byrgSutn,
aS verksmiSjur vorar yrSu m-trg-
ar aS hætta starfi. þaS }TrSi landi
þessu óbætanlegt tjón, meS því
aS þaS hefti iSnlega framför og
lækkaSi verkalaun aS miklum nttin
— yki atvinnu í Bandarikjunum,
og hækkaSi verkalaun þar.
því hefir veriS haldiS fratn, aS
ef samningarnir yrSu samþyktir,
þá fengjti canadisku bændurnir
Itærra verS fyrir hveiti sitt, hafra
og bygg, jarSepli og garSávexti.
"þetta er ekki sannanlegt af und.in-
genginni reynslu. þaS má telja al-
gerlega áreiSanlegt, aS égg, snijór
og ostur ásamt kálmeti lækkaSi i
verSi. Og karöfiur stæSu sem
næst í staS, eSa færtt lítlS c-itt
lækkandi.
’Gamli James Hill staShæfir, aS
verS á hveiti fari ekki hækkcindi.
Hann bendir á, aS á árinu 1910
hafi verS á hveiti veriS í Ohio 72c,
í Missouri 78c, í Tennessee 70c,
Oklahoma 72c, í Arkansas 85c og
í Oregon 72c. þetta verS hefir þó
lækkaS á þessu ári, síSan gagn-
skiftasamningarnir komu til v.m-
tals. — Nefnd sú, sem Bandnrikj.i-
senatiS setti til aS íhuga jietta
mál, staShæfir, aS ef samntugatnir
fái framgang verSi hveiti á jöfnu
verSi beggja megin línunnar, og
engu hærra en nú er. Enda hefir
hveitiverS í Bandaríkjunum falltS
um 17c síSan fariS var aS tæSa
um þessa satnninga, og Bandaríkja
þjóSin fór aS gera sér von um aS
þeir næSu fram aS ganga. ESa sco
sagSi herra Larimore frá North
Dakota í framburSi sínutn ívrir
nefndinni.
Um hafra er þaS aS segja, aö
meSalverS á þeim í Bandaríkjun-
um var á sl. ári 34c bush., en í
Canada 34.4, eSa tæpu hálfu centi
hærra hvert hushel, til jafnaS tr.
Bygg til öl- og vingerSar er t
hærra verSi í Bandaríkjunmn, á
stimum stöSum aS minsta kosti,
heldur en í Canada vestanverSu.
En engin trygging er fyrir, aS sá
mismunur héfdist meS tollg trSin-
um afnumdum, — því aS t inokttn-
arfélög (Trusts) Bandaríkj.tnna
ntyndu skapa verSiÖ hér eias og
þar.
Lifandi peningur gengur litiS eiit
hærra veröi í Canada en suSurftá.
Senat-nefndin telur, aS mjólkur-
kýr suötirfrá kosti aS meSaltali
$35.79, en í Canada $43. MeS tl-
verö annara nautgripa þar $19.41 ;
liér $31.00. Sauöir þar $4.80: hér
$6.00. í Bandarikjunum eru 57J4
milíón sauSkindttr ; hér 2J4 tnilíón.
SvSra eru 47)4 mil’ón svín, tnetin
hvert á $9.14 ; hér nálega 3 ntiifón
svína, á $11.00 hvert. Syö^a 21
milíón hestar, metnir aS j.itnaöi
$108.19 ; hér 2,132,000, metnir til
jafnaSar $133.00 (betra kvn).
Canada bóndinn fær eins or nú
stendur talsvert hærra verS fyrir
allar sínar afurSir, heidtir en
Bandaríkja bóndinn. þaS e:u ]>ví
lítil likindi til þess, aS Canada
bændtir hafi nokknrn hagnaS, hdd-
ur þvTert á möti tntinu þeir líöa
fjárhagslegt tjón viS gagnskifta-
samningana.
þaö segir sig sjálft, aS fyrir
hvert þa'S vagnhlass af Caii.ida
varningi, sem flutt er meS járn-
brautum stiStir í Bandaríki cg þar
austur um landiS til hafnstaSa, —
minkar aS sama skapi flutniugur
meS canadiskum hrautum, og
minkar í mörgttm greinum at-
vinntt hér t landi. MeS því móti cr.
tjóniS stórkostlegt, aS þaS týrir
tekjur af stórfeldum þjóölegmn
nauSsvnja stofnunum, ttm leiS og
jtaS dregnr úr atvinnu og rýrir
laitn íbtianna í Canada.
Samningarnir eru þannig sniSnir
aS þeir eru aflir í hag Bandarikja-
mönnum, og miSa á allan hátt 1 il
óhagnaöar fyrir Canada þjóS'nv.
Canada búar opna dvrnar aS nát.1-
úru-auSlegS landsins fyrir B.mda-
mönnum, en fá alls ekkert i staS-
inn, nema öfluga samkepni jiióu-ar,
sem er aö minsta kosti tólf til
fimtán sinnum mannfleiri og öfl-
ttgri en vér hér nvrSra.
þess utan hefir þaö veriö sý.it í
Canada þingi og Laurier stjótn'n
oröiö aS játa þaS, aS samningant-
ir fela 1 raun og veru í sér, cö
Canada verStir aS þola frjálsa
verzlun viö allan heiminn, án j>ess
aö eiga frjálsan aögattg aS þvi, aö
EttareinkennifS 171
Kofi þessi stóS á árbakka ásamt mörgum öör-
tan kofum, og þótt hann væri lítill, var hann j)ó
stærstur af þeim. Hann var hringmyndaSur cg 5
fel undir loft, svo Kelmscott gat ekki staöiS ujip-
rófetur. Dvrnar vortt ekki stærri en svo, aS skriSa
varS á fjórutn fótum til aS komast út og inn.
Eftir skipun konungsins í Barolong landinu, at li
Granville áS dvTelja þarna um óökveSintt tima.
ÁstæSan fvrir því, aS Granville var kominil á
þennan staS, var aöallega sú, aS l>egar hattn sá Guv,
fanst hontim ómögiilegt aS dvelja á sama staS og
hanit, morSinginn, og þó hálfbróöir hans.
Ems og heima á Englandi, lifnaSi ltér sama fmg-
sjónin hjá bræörunum, og hver fyrir sig fvlgdi her.ni
hiklaust ttndireins.
Attk jtessa voru komnar fregnir ttm þaS til Du-
toispan, aS norSarlega í Barolong laitdinu hefStt fund-
ist gimsteinar. J>essi fregiuvar öllum námamöuiium
kærkomin, því mikiS var fariS aS minka um gim-
steina í gömlu námunum.
Til ]>ess aS hafa gaR't af vinttunni, ttrSti náma-
mennirnir aS ltafa vélar, trönur, þvottakasaa og
upphölttnar áhöld. Granville var framkvæmciar-
samttr, en skorti peninga og þekkingu á kringutn-
stæöurnar í BuSttr-Afríku, og réði j>ví af, að verSa
fyrstur til aS njóta gæfunnar við þessa nýfttndmt
náma, setn hann hevröi mikiS talaS um ojr hrósaS.
Ilann fór eittn síns liSs af staS, ókunnugur lattd-
intt, máli ibúa ]>ess, siSum þeirra og hegSutt, og
gegnum margar eySimerkur, hæðir og ár 1 utnst
hann loks í ríki ICatsua konungs. Fjórtánda dag-
inn varS honum litiS á lítinn hniittóttan stein, sem
lá í lægS í nánd viS fáeina Barolong kofa ; hann tók
hann ttpp og sá strax aS jtaS var gimsteinn af beztu
tegund, þvi meðan hann dvaldi í Dutoispan, liaíði
hann lært aS þekkja útlit gimsteinanna eins og þaS
I
172 Sögnsafn líeimskringlu
j var, þar sem þeir láu í jöröunni. Hann hafSi verið
I heppinn, steinninn var ágætur.
Hér var auöur, sem vert var um aS tala, og
1 hann þóttist þess viss, aö hann væri sá eini hviti
maöur, sem hingaS væri kominn.
Meðan Granville var aS skoöa steinninti í stækk-'
j ttnargleri, sem hann haföi komiS með frá Englattdi,
J hugsaSi hann meS sjálfum sér, aS hér væri máske
mögulegt að finna svo tnikinn auS, aS hann ga ti
keypt föSurleifS sína aítur, — var hann vakinn af
jiessum ánægjttlega draum af ruddalegri svertingj-i-
röddu, sem sagSi á Afríku-ensku ;
“Hallo, þú hvíti tnaSur. HvaS var þaS, sem
þig fann þarna ? J>ig kominn hingaS í Barolong
land til aS finna demanta?’’
Granville sneri sér viS og sa nakinn, stóran,
svartan mann standa viS hliö sina, brosan.li aS
undrtin hans.
“þaö er steinn”, svaraSi Englendingttrinn c>g
stakk honum kæruleysislega í vestisvasa sinn, því
þessi nýi kttnningi liélt á stóru spjóti í hægri Lettdi,
og virtist ekki vera til aS spattga meS.
“Ó, þaS er steinn, Mista, hvfti maöur”, sagöi
svertinginn og rétti út hendi sina meS skipandi
augnaráðþ “þér þóknast kannske aS rétta mér þá
steina, þú finmtr. álig hefir fengið minar skipanir,
Katsua konuugur vill ekki hafa neinn til aö grafa
eftir demöntum í Barolong landi”.
Granville revndi að semja viS þennan svari.a
mann, en þaS var gagnslaust, hann var ósveigjan-
legttr.
“þú réttir mig strax j>entta stein”, sagSi svctt-
tnginn hótandi, “eSa ég sting spjótinu minu í gegn
um þig, — þannig. Katstta kónttngur vill ekki ltaía
teina demanta-grafara í Barolong landi”.
Granville sá, aö konungurinn hafði rétt fj’rir íúr,
selja vörur sínar tollfríar i l<’>ud-
um annara þjóöa. Undir ■.•erziun-
arsamningum þeim, sem nú crti 1
gildi, eiga þessar þjóSir tollfríun
aðgang aS Canada markaöinum
strax og santningarnir eru stað-
festir : Japan, SuSur-Ameriku lýS-
velnin fjögur, aS meötaldri Argen-
tina og 7 Evróptt ríki—RússUind,
þýzkaland, Austitrríki, Sviss, Dan-
mörk, SvíþjóS, Noregur og Frakk-
land. Allar þessar þjóðir gætu
sent varning sinn inn hingaö toll-
frítt, en Canada gæti ekki selt
vörur sínar í þeim löndum ttndtr
sömu skilyröum. Verzlunin vröi
öll einhliða og mesta skaSfæSi
fyrir íbúa þessa lands. Hér JtSí,
ef svo mætti aS orði kveða, sorp-
haugur eða ruslaskrína allra jijóSa,
er gereyddi iðnaði þessa lands og
verzlun á skömmUm tíma, og výr
yrSum iðnaSarlegar undirlægjttr
allrar veraldar.
Hugmynd Bandamanna meS
þessum samningum er aS spara
sína eigin náttúru-auðlegS, meSan
nokkuS er eítir af vorri ; að skapa
atvinnu og verzlun og iðnaS fyrir
sína þjóð, en aS eyöileggja hvort-
tveKKJa bér nvröra, að svo mtklu
levti, sem því veröur viS ’.otniS
ttndir hinu nýja fvrirkomulagi,
sem hér á sér staS eftir aS samn-
ingarnir hafa gengiS í gildi. Alt
þetta er hyggilegt frá þeirra sjón-
armiöi. En Heimskringlu er óskilj-
anlegt, hvaö getur komiS Cat tda-
tnönnum til aö aöhyllast paö fvr-
irkomulag.
Getur nokkur Liberal gert sér
eða öðrum grein fyrir, eða rétt-
lætt þá stefnu, sem Laurier liefir
tekiS í þessu máli ?
ASalástæSa hans árið 1903 til
bess aS fá samþykki þjóðarinnar
til aS verja 200 eða 250 miliónum
dollars af ríkisfé til þess aS 1 •"ffg.ia
Grand Trttnk Pacific járnbrautiua,
var sú, aS meS þvi mætti Caaada
flytja allan varning sinn austttr
um landiS, innan landamæra Can-
ada og senda hann svo ViSsvegar
til heimsmarkaöanna frá canadisk-
um höfnum, og gætum vér bannig
oröiö óháðir Bandaríkjunum aS
ölbt levt . Og nú, áSur en verki
þvi er lokiö, og þegar búiö er aö
evða 200 milíón dollars af rtkisfé,
að sumu levti í brautarlagninjuna
og aS stimu levti til hagsmuna
fvrir flokksvini Lattriers,— bá nit í
einv snýr hann viö blaðinu og ó-
nýtir þetta mikla starf, með því
aS semja svo viS Bandaríkin, aS
þau geti náS miklu af vörum
landsins til flutninga meS brautuin
sínum suöur um ríkin, og lil jx-ss
aS byggja ttpp liafnstaði sína þar
syðra og efla iSnaö sinn, atvinnu
og verzlun — á v-orn kostnaö.
Stefnan er meö öllu óréttlætan-
leg-
þegar þess er gætt, að Cattada
þjóðin hefir þegar lagt til nær 620
milíónir dollars til járnbrauta og
skipaskuröa, og er þess utan á
yfirstandandi tíma aS verja og
undirbúa aS verja nær 420 milión-
um dollars í þessi sömu sam-
göngufyrirtæki, syo aS innan
skams verður þjóöin búin aS verja
vfir þúsund milíónum af opinbaru
fé til samgöngu og flutningsbóta,
— þá virðist óþarft, aS stíga nokk-
urt spor til þess, aS rýra nota-
gildi þéssara tækja eSa arðinn af
þeim, en einmitt þetta er þó gert
með samningum þeim, sem nú er
deilt ttm.
Enn má benda á það, aö ore/.kir
og aðrir útlendir auSmenn eiga
hér í landi í ýmsum stofnuuttm,
syo nemur fullum 2 þúsund milíón-
ttm dollars. Arðstrv-gging af þcssu
fé myndi stórum rýrna af aflciS-
ingum þeim, sent sjálfsagSar tru,
ef samningarnir ná staöfestingar
Canada búa.
Enn má benda canadisktt bænd-
unum á það, aö þótt þeir fái ftían
aðgang aS Bandaríkja tnarkaöin-
um meS vissar vörur, þá eiga líka
Bandaríkja bændttr frían samkepn-
is aSgang hingað til lands tneS
þúsund milíón dollara
v i r ð i af landbúnaSar vör-
um sínum, — einmitt sömu vurun-
um, sem bændur bér framlciSa
sjálfir. Og attk ]>ess verða jteir að
þola samkepni þeirra 12 þjóSa,
sem að fratnan eru nefndar og iem
allar selja til útlanda mesttt kvnst-
ttr af landbúnaSarvörum.
Noregur, SvíjtjóS, Danmörk og
Japan senda árlega til útflutmngs
fisk fyrir 17 milíónir dollars. Ar-
gentina, Rússland, Indland, Ástr >1-
ía og Nvja Sjáland selja árlega til
útlanda hveiti svo netnur 230 milí-
ónum bush. þessi lönd senda og
smjör úr landi svo nemttr árlega
440 miflónum punda. Ástraiia,
Nýja Sjáland og Argentina settda
árlega til útflutniitgs sauS.ikjöt
svTo nemur vfir 1070 tnilíón punda.
Ástralía, Nýja Sjáland, Rússlaud,
Danmörk og Noregur selja árlega
47 milíón punda af osti og 260
miliónir tvlfta af eggjum. Allar
jtessar þjóðir geta selt framletðslu
sína ódýrar en Canada bændur, af
því að þær borga lægri vinnul.ittn
og flytja ódv'rar til markaða, nteS
því að stjórnir sttmra þessara
'anda veita mikinn stvTrk til skipa-
ferða ; þannig stvrkja Japar vöru-
flutningaflota sinn svo nemur 8
niilíónum dollars á ári.
J>aö er sannfæring Heimskri.tgiu,
að þegar á alt er litið mundii vtð-
skiftasatnningar þessir viö B tnda-
rikin vrerði landi þesstt til voða-
tjóns, attk }>ess sem þeir týiðu
inntektir í ríkisf járbirzluna, svto
að leggja yrði beina skatta á j>jóS-
ina. Enda hafa Canada bæn lurnir
búist við, að svo vTrði, því á sl.
vetri bttðu j>eir Lattrier stjórni’ini
að bæta henni ttpp tekjuhallann
með beimtm sköttum.
En þaS mun tæpast koma til
þessa, því að Laurier stjórnin tap-
ar völdtmum viS þessar kosutng-
ar. Ástand stjórnarinnar viS upp-
leys’ng þingsins bendir ótviræS-
lega til jtess. J>á stóðtt s.ikir
j>annig :
Ontario Lih. . 35 OVms. 51
Qttebec . 51 13
New Brttnswick .. . 11 2
Nova Seotia . 12 6
P. lí. Island . 3 1
Manitoba . 2 8
Saskatchewan . 9 l
Alberta . 4 3
British Colttmbia. .. 2 5
Yukon . 1 i)
Samtals .131 r0
Fleirtala stjórnarinnar vTar j.vi 41,
en írá því má draga Sifton, I.ioyd
Harris, German og Sealv, cintiig
Verville, verkamanna þingm.trm-
inn, og Girard, óháðan, setn u’flr
snerust móti Laurier i þessu «agn-
skiftasamnings-máli. Jtegar Jæssir
6 eru frádregnir, þá er fleirt.ila að
eins 35. Ef Conservatívar na 15
til 20 sætum, umfram þaö, scm
þeir nú hafa, J>á vinna þeir Vosn-
ingarnar.
Nú telst flokknum svo til, dS
hann nái i allra minsta lagi 116
sætum, er skiftast þannig : On-
tario 60, Quebec 20, New Brttns-
wick 4, Nova Scotia 9, P. E.
Island 2, Manitoba 8, Saskatche-
wan 3, Alberta 3, British Colum-
bia 7. — Ilerra Borden hefir v?rið
fastlega lofaS þessu f)’lgi, og J>ó
meira nokkuö í Austurfylkjunum
og i Quebec, þar sem Bourassa
telur flokknum vís 30 sæti, og hr.
Hazen í New Brunswick er viss
ttm að flokkurinn fái þar 6 sæti.
I.iberalar mega því búa sig und-
ir, að kveðja húsbændur sína og:
heilsa nýjum og betri herrttm.
Fundir Bradbury’s.
Geo. II. Bradbury, þingmanus-
efni Conservativa i Selkirk kjör-
dæminu, heldur fundi meS kjóscnd-
um sínum sem hér segir :
6. sept., W’peg Beach, að kveldi
7. sept., Seven Oaks school, a&
kveldi.
j8. sept., Birds Hill, að kveldi;.
11. sept., Gimli, að kveldi.
12. sept., Gimli South, aSkveldi
13. sept., Gimli Northwest, aö
kveldi.
14. sept., Stonewall, að kvelcLL..
15. sept., Rosser, að kveldi-
18. sept., Selkirk, aS kveldt.
19. sept., Elmwood, að kveldt.
Islenzkir kjósendur ættu að fjöl-
menna á fundi þá, sem í þeirra
bygSarlögum eru, þvi aS auk hr.
Bradburys munu íslenzkir ræöu-
menn verða þar.
Jtingmannsefni Liberala er boCiS
aS mæta á fundunum.
— J>ýzkur liSsforingí, Graetz aÖ
nafni, hefir ráðist i þá glætri'.lör,
að fara yfir þvera Afríku i mótor-
bát. Er ferö sú rúmar sex Jtúsmid
mílur og torfærur miklar 1 le;5-
inni, þar sem um ókunn héruð er
aö fara. Liösforinginn hefir J>cgar
hafiö förina, , og ætlar hantt eitir
Zambesi íljótinu, unz hana n.tt-
vatni þvi, sem Bangweolo er kulT-
aö ; þá eftir því til Kongo jljr’>ts-
ins, og eftir því til sjáv&tr Tákist'
liðsforingjantim íör þessi, má :
skoða það sem eitt af þrekviikirtm7
nútímans, og miklar líkur er tllj.
að landkönnunarferð þessi haíi
mikla vísindafega þýSingu.
— Albert Edward, hinn urgi,
krónprins Bretlattds, hefir fcitgiS
nýjan starfa, sem gefttr honttm 3
dollara um vikuna og fæöi og skyli
— en fyrir því verðttr haun aS
vinna frá klukkan sjö á morgti.ma
til kl. sex að kveldinu, og hann
verSur viöstöðulaust að hlvða ■
boSum manna, sem er tim.tr líSa-,
mundu telja scr heiöur aS kyssa
kjólfald hans. l’rinsinn er nefnilega
gcngintt í sjóherinn, og er niid-
shipsman’ á skipinu Hindustan. —
Prinsir.n verötir að gera scr u‘5
góSu sama aöbúnað og’sömu kjör
og aðrir óbrevttir jafnaldrar hans,
sem foringjaefni eru i sjóhermtm ;
og að því er blöðin segja, er
prinsinn næsta ánægjður með biut-
skifti sitt.
FjttareinkenniS 173
því að leyfa demanta,gröft í ríkintt, væri sama sem
að afhenda Englendingum þaö til yfirráöa.
”J>etta land er Katsua konungs”, endurtók s'ert
inginn reiSur. “Allir demantar, sem finnast i j>ví,
á Katsua konungur ; réttu mér hann strax. Ekki
stela neinu hérna, viS enga þjófa þolum”.
Granville rétti homim steininn.
“Nú verðuröu aS fara með mér”, sagði sverting-
inn, “Katsiia koiiungur skipar”.
Granville gekk af stað möglunarlaust, JtangaS til
hann kom aS kofamtm áötir umtalaöa, og varð að
skríða þar inn á fjórum fótitm.
Við birtuna af eldinum, sem logaði í miSjum
kofanum, heimili gæzlttmanns hans, varð hann sjón-
arvottur aö atviki því, sem nti skal greint frá. 1
miðri glóöinni lá hatts af antílópa, sent tvær sv.ntar
konur voru að steikja, og kringum þær var hóp’tr af
nökttim, kolsvörtum börnum að hlaupa um kofa-
gólfið, er ávalt veittu hausnum í eldinttm nána eftir-
tekt. Um leið og Granville skreiS inn í kofann,
stakk liúsbóudinn og faðirinn höfðinu inn bak viö
hann.
Tvær klukkustundir beið Granville t kofa þessttm
og var nær þvi kafnaöur af hintt vbnda andrúms-
lofti. Á meðan var hausinn fullsteiktur, og bæSi
konttrnar og börnin réöust á hann, sem httngruS d\’r,
rifu sviSna skinniö burtti og tættu svo kjötið í sig
meö höndunum eingöngu. J>etta var svo viöbjóðs-
leg sjón, aS Granville lá viö vfirliði.
MeSan á þessti stóð heyröi ltann háraddaS sam-
tal úti fyrir, sem endaði meS því, að manni var
fleygt inn ttm dyrnar. Granville sá strax, að jietta
var Guy, og olli }>aS Itonum ekki lítillar tmdruttar,
en Kelmscotts lyndiseinkunnin haföi leitt þá háð.t
sömtt leið.
J>aS liðu nokkrar mínútur áSur en atigu Gttys
174 Sögusafn Heimskringíu
vöndust tnyrkrinu svo vel, aö hann þekti Graitvtllc,
en Jtegar hann jækti hann, staröi hann undrandi ít
hann. Svo hnipruöu þeir sig satnan, sinn í hvoru
kofahorninu, án þess aS talast við.
Skömmu síSar var.kallað inn til þeirra á ensktt :
“Hvíti maSur, komiS út ; Katsua konungur vill
sjálfur tala við ykkur”.
J>eir skriöu út, hvor á eftir öSrum, og hefði ekki
hugsttn þeirra snúist ttm hættuna, sem beiö pctrr.t,
þi’i hefðtt j>eir getað hlegið aS j>essu ástgkomttlagi.
Katstia konungur stóS fvrir framan þá, ásamt
ölfltm hinum nöktu konum símtm og hirSmönnum.
Hann talaði lengi við þá, án þess J>eir skildu citt
orö.
Jtegar hann hiytti loksins, kom hinn enskutalandi
svertingi til að 'segja þeim, hvaS ltann heföi sagt.
“Katsua konungur, hattn segja þetta”, sagði4.úlk-
urinn : “Slæmu menn, þið komið til Barolong land,
en Barolong land er fvrir Barolong menn. Ekki levfa
hvítum möiinum að grafa detnanta hér. Ef hvítir
mettn koma, éta þeir upp Barolong”.
“Vill Katsua konungttr þá, að við förum butt?”
spurði Granville hikandi.
Svertinginn hló hátt.
“Katsua komtngur enginn asni”, svaraði hanTt
“Katsua konttngtir vill ekki gefa hvítum möt> '.m'
land sitt. Ef þið, hvítu mcnn, fariS aftur til Kuv •
herley, segið þiö öörttm, aS hér séu gimstev r.
Svo komiö þiS aftur meS bvssus. Nei, nei. Kat-
stta konttngttr segir þetta : J>iS hvítu menn f miS
ckki aftur til Kitnberley ; þið erttS njósnarar ; ið
verSið lettgi hér hjá Katsua konungi. MegiS «.-kkv
fara átt bans leyfis. Svo koma ekki fleiri hvítir
menn hingaö”.
Granville horíöi á Gtxy, og Guv horföi 4 ran-
ville, — alveg ráðþrota báöir.