Heimskringla - 20.09.1911, Síða 3

Heimskringla - 20.09.1911, Síða 3
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. SEPT. 1911. 3. BLS. BtPÖjíó fjeímaiónaó Manitoba White Qranite Pressed Brick Com pany, Li m i ted STEFAR SYSTEM Höfuðstóll $125,000. Hlutir $1.00 hver, s1!Í1*LítS“ ..... -- Stjórnendur: --------:--- EDWARD BURDETT, Esq., President. JOHN A. GOWLER, Esq., Vice-President SAMUEL H. SMYTH, Esq., Secretary-Treasurer STANLEY W. BURDETT, Esq. JOHN SMITH, Esq. Zang Mróvcenlegustu Jónaóav fpvivteekí á öllum tímum hafa þau verið, sem létu búa til nytsama hluti til hversdags notkunar handa almenningi. Saga vov vavóav alla menn Þvf nð það or saga hi'isabyggingarinnar— frásögn utn múrstein— eem er mikln nýrri, betri, öruggari, og ódýrari en annar múrsteinn, senl menn hafa íiðnr f>ekt. The Manitoba White Granite Pressed Briek Co. hefir algerðan einkartd.t á tilbúningi 8tefar System Silica múrsteini f Manitoba. Aðferðin hefir verið reynd um tfu Ara skeið f Bandarfkjunnm og gefist Agætlega. Stjórn Bandarfkjanna telnr það bezta mftrstein og notar hann 1 stórnaTbyggingar. Gerður úr sandi og kalki, og getur Stefar Siliea múrsteinn borið 7000 pnnd & ferli. þumlung. þolir 3000 stiga hita á Fahr., dregur nær engan raka eða aðeins 7 prc.t, , Stefar múrsteinn er gerður með margvfslegum litum. svo að segja hvaða Aferð sem vera vill. og j>að sem meira er, er bínn til og látinn hér á markað við óvenjnlega lágu verði og veitir hluthöfum góðar tekjur. VERKSMIÐJAN VERÐDR I WJNNI- PEG, OG VERDUR TEKIÐ AD SMIÐA HANA ÁDUR EN LANGT UM LÍDUR. ALLIR GETA EIGNAST AF FYRSTU HLUTARRJEFUNUM Vér sækjumst ekki eftir miklum fjárupphæum til að l>ola út efnalitla hlnthafa. Þetta er öld SAMVINNUNNAR. Það er samtaka hreyfing hvervetna. Vér ernm né.gu hagsýnir til að skifta við almenning ekki við stéttir, vitandi vel, að langvarandi velgengni er ekki trygð nema með aðstóð almennings. Fyrirtieki vort ætlar að fást. við hið nanðsynlegasta hyggingarefni—MÚRSTEIN. VÉR ÞEKKJUM kostnaðinn við tilbúning hane, vér vitnm hvaða geypiverð er greitt nú fvrir lélegri múrstein. og vér vitnm hve ákafleg eftirspurn verðnr eftir múrsteini vorum i hinu mesta framfaraandi heims. ÞETTA ÆTLUM VÉR AÐ GERA FYRIR YÐUR 1. Vér ábyrgjumst byggingaefni hentugt í alskonar hús. 2. Vér ábyrgjum að verð vort, þótt sanngjarnt 6é, veiti ríflegan gróða. 3. Loks Abyrgjumst vér að vextir verði miklir og stöðugir þeim til handa, komnm eða körlum, sem bera skyn til að neyta færisins, þegar liamingjan drepur á dyr. Gleymið ekki að hlutabréfin verða ekki altaf seld við ákvœðisverði. KAUPIÐ NÖ OG KAUP- IÐ SKJ0TT, og munið Stefar System verksmiðjur greiða alstaðar háa vöxtu, Winnipeg verður ekki undantekning frá reglunni. NOKKRIR DUGLEGIR UMBOÐSMENN ÓSKAST. Klippið úrog sendið f dag, The Manitoba Whlte Granite Pressed Brick Co., Ltd. I’ost Offioe Box 1422, Wiunipeg. Herrar Gerið 8vo vel að senda mér með pósti nAkvæma skyrslu með fyndum, er sýnir nákvæm- lega iðnaðar aðferð yðar Nafn. Hcimili.. Bær. “ HEIMSKRINGLA ” THE MANITOBA WHITE GRANITE PRESSED BRICK C0., LTD. Room 10 Edmonton Block, Portage Avenue P.O. Box 1422 WINNIPEG, MANITOBA

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.