Heimskringla - 20.09.1911, Síða 7
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 20. SEPT. 1911. 7. BLS«
Kaupið lOc ‘plug’ af
Currency
CHEWING
TOBACCO
0(1 VERIÐ GLAÐIR.
FRÓÐI.
Fyrsta heítið af tímaritinu
“FróSi”, sem áSur hefir minstver-
iS á hér í blaSínu, er nú komiS út
og fer vel úr garSi.— Mest eru
þaS sögur, sem eru í þessu heíti,
og eru þær valdar aS efni og
skemtilegar. Fyrsta sagan ácitir :
“Sveinn og svanni”, og gerist liún
á tímum frelsisstríSsins í Banda-
ríkjunum ; en þó í þessu hefti séu
aS eins tveir fyrstu kapítularuir,
er þaS augljóst, aS sagan er bxSi
fjörug, lærdómsrík og spennandi.
Næsta sagan heitir “Smoke Iíel-
low”, og er hér aS eins byrjun
hennar, þrír fyrstu kapítulaiuir.
Er hún eftir Jack London, einn
kunnasta af yngri skáldsöguhöf-
iindum Breta. Gerist hún í Kion-
dyke á tímum gullfundarins, og
munu mörg æfmtýri bera fyrir
söguhetjurnar áSur sögunni iýkur.
■þessu næst kemur grein um hr.
Bergsvein Long, bindindisfrömuS
okkar Vestur-íslendinga, og fylgir
mynd af honum.
þá kemur smásaga “Ólíkar per-
sónur” ; einkennileg saga en fögur
og er hún öll þessu hefti.
þessu næst er byrjun á ritgerS
"Nýjar hugmyndir um uppeldi
barna og fræSslu”, eftir Addiugton
Bruce, en þýdd af ritstlóranum. —
Og síSast í heftinu er byrjtin á
frumsömdu leikriti, sem heitir
“Hrólfur Iláreksson ekkill og Jó-
fríSur Járngrímsdóttir ekkja”, og
bendir alt til, aS þaS verði fv-ndiS
og fjörugt.
Allur frágangur á þessu fyrsta
hefti er hinn bezti, falleg kápa, góS
prentun, góSur pappír og gott
mál. — HeftiS er 50 bls. aS stærð
og þétt sett, í sama broti og
Ileimir.
Vér þykjumst þess fullvissir, aS
þetta tímarit séra M. J. Skapta-
sonar verSi kærkomiS öllum þeim,
sem unna sögum og fróSleik, og
vér mælum hiS bezta meS því.
Vér birtum hér ávarp ritstjórans
til kaupendanna, sem fyrst er í
þessu hefti, — svo almenningi gef-
ist enn betur tækifæri til aS kynn-
ast tilgangi ritsins og skoSunum
ritstjórans. ÁvarpiS er þá svona :
“Kæru vinir : Loksins cr þá
“FróSi” lagSur af staS f göngu
sína til landa hér í Ameríku. Hann
vúldi helzt koma á hvert íslenzkt
heimili, því honum eru þau öll
saman kær, og honum þykir gam-
an aS skrafa viS ktinningja sina,
jafnt konur sem karla, yngri sem
eldri. Enda má þaS meS sanni
segja, aS honum hefir óvíSa út-
hýst veriS, þegar hann var að
biSja gistingar í vor og sttmar.
ViStöktir þær, sem hann þá f“kk,
vill hann reyna aS Iauna meS þvi,
aS gera mönnum glatt í geöi.
Hann er æfinlega til í þaS sá
gamli, aS brosa meS brosendum.
Vill þá stundum ískra í karli hlát-
urinn, og ekki laust við aS hann
reki á hláturhvelli viS og víS.
Honum líSur vel, þegar spaugaö
er viS hann, og helzt vildi hann
ganga síhlæjandi í gegn um líftS,
alveg fram á seinasta bakkatin.
veit, aS mörgum manni hcfir
áSur fyrri komiS til hugar, aS
stofna líkt rit og þetta,, óháS ift,
sem ekk>' var btindið viS neina
flokka. Mtg hefir fvrir löngu l.tng-
aS til þess. En enginn hefir trevst
sér til þess, peninganna vegu.t.
Menn hafa álitið, aS það gæti tkki
boriS sig, og reynslan er búin aS
sýna þaS nýlega í Minnesota. Var
þaS rit þó vel úr garði gert t a!la
staSi. Ég ætla nú samt aS trcysta
kaupendunum, og ef aS þtir
standa i skilttm og fjölga heldur en
fækka, þá er blaSinu borgiS. Fyr-
ir áramót þyrfti þó allur Jiorrian
að vera búinn að borga, enda cr
haustið bezti tíminn fyrir þær sak-
ir, og blöS eins og þetta ertt æíin-
lega borgttS fyrirfram.
IlvaS efni ritsins snertir, þá
hafa sumir dregiS efa á, aS J cS
vrði 1 aust viS deilttgreinar um
trúmál eða pólitík. þetta er tt'ikk-
ttS eðlilegt, því aS rit þau, se»n
gefin eru út hér á íslenzku, ljalla
aðallega um þetta tvent. ViS lioí-
þm 3 mánaSarrit ttm trúmál, og
væri þaS fásinna ein, aS bæta hintt
fjórða viS, en tvö stór vikublöS
i hafa mestmegnis pólitík inni aS
halda, og fylgir hvor sínum llokki.
Ég er nú ekki viss um, aS ég sé
af nokkurum þessum flokki, þó :.S
j ég hafi fylgt konservatívum í póli-
tík en únítörum i trúmálum, og
ég býst ekki viS aS ber jast f\ t ir
| neinn þeirra.
Tilgangttr ritsins er ekki si, aS
berjast meS eSur móti nokkuriim
þessara flokka. þeir verSa a'.veg
látnir hlutlausir. það er hcill
heimur htigmynda til fvrir utan
þetta. það eru til ýrnsar lífsskoS-
anir og mikiIsverS mál og nv tttg-
ar aSrar, sem ekkert snerta af
þessu, en sem bæSi væri gaman og
| fróSlegt fvrir fólk aS heyra.
HvaS söguna snertir, sem hvrj-
ar í fyrsta nr., þá er hún hæSi
! fjörttg og siöferðislega fögtir, llún
er eftir einn hinn bezta söguhöf-
ttnd Bandaríkjanna á seinni sim-
ttm. Flún fer fram á tímum J'cim,
þegar Mississippidalurinn var &S
ö'vg-fgjast. Söguhetjurnar þttrfa aS
yfirstíga þrautir og torfær.ir,
þurfa að sýna bæði snarræSi, ht'g-
rekki, JtólgæSi og trúfesti. Oj óll
| er sagan lifandi lýsing á Hf.au,
frumbyggjalífinu, eins og þaS var
á þeim dögum. En ekki mega
menn kippa sér upp viS það, þó
aS fyrsti kaflinn í þessu blaSi sc
bróðir hans, Michael stórhertogi,
hafði felt ástarhug til konu ann-
ars manns, og hafði neytt mann-
inn til að skilja viS hana og gift-
ist henni sjálfur, þrátt fyrir bann
keisarans. Kona þessi var af göf-
ugum ættum og talin fríðust allra
kvenna á Rússlandi. Strax og gift-
ingin varS kunn, svifti keisatinn
bróðttr sinn öllum nafnbótum og
heiðursmerkjum og rak hann og
hina fögru konu.hans í útlegö til
héraðsins Orel, þar sem stórher-
toginn átti landeignir. Keisarinn
hugði, að hann meS þesstt gæti
neytt Michael til að skilja við
hina fögru Ekatarina — það var
nafn stúlkunnar —, en hann v;.rS
þar fyrir slæmum vonbrigðum,
því hin ungii , brúShjón ttnciu sér
hið bezta i útlegSinni. Hér varS
því að fitja upp á nýju bragði, og
í samráði við móður þeirra oræðr-
anna, Dagmar keisaraekkjtt, var
ráðið fundið sem dugði. Michael
var á augabragði kvaddur ttl St.
Pétursborgar, en Ekatarina \arð
eftir í Oriel. þegar Michael hafði
dvalið tvo daga í borginni, var
hanti kallaSur á fund keisarans og
keisaraekkjunnar, sem fögauSu
honum meS þeirri fregn, aS uú
væri Ekatarina komin í klaustttr í
Orel, og það væri bezt fyrir hann
að fara og kveðja hana. Michael
ratik viðstöðulaust til klausturs-
ins tiltekna og hugðist að hrífa
hina fögrtt konu sína úr greipum
klerkanna. En honttm brugðust
sorglega vonir sínar. yfirmaður
klaustursins sagði hontim, að hnnn
gæti ekki fengið að sjá hina viiítt-
ráfandi konu fyr en næsta dag,
J)\ í littn lægi lá bæn allan þann sól-
arhring. Einnig kvað hann giftingu
Jieirra ólögmæta og hefði Icisar-
inn leyst upp þau bönd. Mic'nael
varS sem liamstola og hrakyrti
bróSur sinn og klausturlýðinn, og
kvaðst koma aftur næsta dag og
hafa konu sína á burt með sér,
hvað sem hver segði. En þcgar
hann kom daginn eftir, varð ann-
að á. Ekatarina var leidd fram
fvrir hann, en nú var fríSleiki
hennar horfinti. Hún var tklædd
skósiðum kyrtli úr grófasta efni,
meS reypi um mittið, og hiS
mikla og fagra hár hennar hafSi
veriS rakað af höfSi hennar og
sömuleiSis augnabrýrnar. Augun
voru þrútin af tárum og sjálf gat
htin varla staSiS á fótunum vcgna
“svndarefsinga” þeirra, sem lnnir
heilögtt klausturfeður höfStt lagt á
hana. iilichael varS svo mikið um
þessa hrygSarsjón, aS hann rauk
út berhöfðaSur og yfirhafnarlaus,
hrópandi bölbænir yfir keisaran-
ttm, móður sinni og klausturlýSn- {
um. — þannig kom keisarinn vilja
sínttm fram, en fantabragSi beitti
liann, og er honum alment lagt
það út til lasts. Michael hfir r.ú
verið veittar allar sínar nafnbæt-
ttr aftur, og er hann nú kominn úr
landi, harmandi forlög vesalings
Fikatariönu.
— IíýSveldismenn í P írtúgal
hafa nú klofnaS í tvo andstæða
flokka, og liggur þaS i augttm
uppi, að þaS verSur til að stvrkja
konungssinna. Hvor lýSveldis-
flokkanna ’hefir tekiS sér nöfn, og
kallar sá flokkur sig, sem stjórn-
inni er andvígus, frjálslynda Hokk-
inn, en stjórnarflokkttrinn kállar
sig umbótaflokkinn. Hafa IiarSar
deiltir orðið tnilli flokkanna i þing-
intt, og er hinn nýkosni forseti —
Manttel Arriaga — í vanda stadd-
ur, því hann kvað lítill afburða-
maSttr vera. Konungssinnar blása
auðvitaS óspart aS sundurlyudis-
kolunttm og eykst þeim fvlgi meS
degi hverjum. Theophile Br.rga,
bráSabvrgSarforsetinn, sem lét af
stjórn, þegar Arriaga cók viS,
hætti viS aS fara til Parísar, scm
sendiherra lýSveldisins. og er kvr 5
Lissabon, sem ráSunauttir nýja
forsetans. Er Braga atkvæðamesti
maðurinn, sem lýSveldismenn eiga
í Portúgal.
— Franskur ritstjóri einn í
borginni Toulouse, Massats aS
nafni, á í vök aS verjast um Jnss-
ar mttndir. Honum hafSi orSiS
þaS á, aS móSga kvenréttindu-
konti eina, ungfrú Arria Ly, í
blaSi símt, en ttngfrúin gerði sér
hægt um hönd og skoraSi hann áj
hólm. Ritstjórinn neitaði aS
hevja hólmgöngu viS kvenmann, j
kvað það ekki karlmanni sæm-
andi. En J)að var ekki þar með!
búið. Er þetta varð kunnugt, varS;
kvenþjóSin æst og hugðist að j
jafna tim ritstjórann, og tuttugu
og tvær blómarósir skoruSu l.annj
á hólm og kváSu hann hvers
tnaiins níðing heita skvldi, ef hann
ekki vrði við þeim áskorunum. —j
Kin af ungfrevjttm þessttm, Cato-I
lina Kaufmann að nafni, skoruðiá;
ritstjórann, að heyja viS sig tværl
hólmgöngttr. Hina fyrri meS
skambyssum á 20 feta fjarlægS ; i
en ef þaö hefði ekki tilætlaðar af-i
leiðingar. þá að hevja hina hólm- j
göngttna með sverðttm. — Virirj
ritstjórans segja, að hann geti
ekki skorast ttndan þessart áskor-
ttn vilji hann halda heiðri sínttm
óskertum. En sem komiö er hefir
ritstjórimi ekki tekið á móti
neinni af himtm mörgu áskoritn-
ttm þessara kven-berserkja.
— Rússar hafa nú afráöið, aS
bvggja skipgengan skurS milli
(Svartahafsins og Baltic flóans, er
á að bvrja frá borginni Riga og
enda við Kherson, sem er við
SvartahafiS. Eru þetta rúmar
1,600 mílur ; en stórárnar Dwina
og Dnieper verða aS miklum rot-
ttm, því báðar eru skipgengar á'
löngttm svæSum. Kostnaðurinn
við skurSgröftinn er áætlaður 250
milíónir dollars, og er slíkt ekk-
ert smáræSi.
■ —-—■■ ■■
BÓKALISTI N. 0TTENS0N, River Park, Winnipeg.
nokkuS þttrlegur. þaS er gri'.vlin,
sem sagan bj'ggist á. Htin fjörg-
ast, sagan.
Auk þessara sagna, verSa i rit-
inu æfisögur meS myndum, sr.ritl-
ur, allrahanda lífsskoðanir og nýj-
ungar, og svo mikið af stuttum,
góSum íslenzkum sögum, sem
liægt er aS fá.
Ég bið menn svo að virSa allar
þessar tilraunir á hinn bezta veg.
Menn mega þera vissir um, að ég
vil gera ritiS svo aSgengilegt og
skemtilegt fyrir kaupendur, sem
föng eru á.
M. J. Skaptason".
“FróSi” kemur úr 12 sinnum á
ári, minst 48 bls. í hvert sinn. Ar-
gangurinn kostar $1.50, en livert
einstakt hefti 25c. — K a u p i 6
" F r ó S a ", — þess mun vkkur
ekki iSra.
Ljóömwli FAls Jónssonar I bandi <S) 85
1 Sama bók (aö eins 2eint. (Sl «50
Jökulrósir 15
Dalarósir (1) 20
Hamlet (S) 45
Tlöiudi Prestafélas^sius 1 hinu forna Hó.askifti (2) 15
Grant sk.pstjón (2) 40
Börn óveöursins (S) 55
Umhverfis jöröina é éttatfu döKUm <S) «50
| Blindi maöurinr (.1) 15
I Fjórolaöaöi sménr.n (S) 10
J Kapitola (1 I].|Biudum) (S) 1.25
Eg«ert Ölafsson (B, J.) 15
Jón Ólafssonar Ljóömmli f skrautbaadi (S) 60
Kristinfræöi (2) 45
Kvæöi Hannesar Blöndal (2) 15
1 Manukynssaga (P. M.)l.bandi (5) 85
; Mestur í heimi, í b. 15
j Prestkosningin, Leikrit, eftir D.E., I b. (S) 30
1 Ljóöabók M. Markússouar 50
| Ritre»?lur (V. X). | b. 20
Sundreniur, í b. 15
Veröi ljós 15
Vestan hafs og austan, C>rjév sötfur eftir E. H ., í b. 90
Vlkiu»?arnir á Hélo^andi eftir H. Ibsen 25
l>orlékur*belKÍ 15
Ofurefli, skálds. (E. H.) 1 b. 1.50
Ólöf I Xsi (8) 45
Smíelingjar, 5 sögur (E. H.>, 1 b- 85
90
9G
Fréttir.
— Nikulás Rússakeisari licfir ný-
verið sýnt af sér talsverða rögg-
semi, sem blöSunum hefir orSið
tíðrætt um. Svo stóð á, að einka-
Skerttisr.gur eftir 8. J. Jóhannes.son 1907 25
Kvæí'i eftir sama fré 1905 25
j Ljóöimeli eftir .sama.iMef mynd hrtfund-
arins) fra 1897 25
I Safn til sOru ok Isl, bókmenta í b., III.
bindi og þaö sem út er komiö
I af því fjóröa (53c) 9.4
ísleudingasaga eftir B, Melsted I. bindi
bandi, o*rþaö sem át er komiö af 2, b. (25e) 2.85
Lýsing íslands eftir t>. Thoroddson í b.(16c) 1.90
Fernir forníslenzkir rímnaflokkar, er
Finnur Jónsson gaf át, bandl (5c; 85
Alþingisstaöur hinn forni eftir Sig. (tuö-
mundson, 1 b. (4c)
Um kristnitökuna ériö 1000, eftir B. M.
Oisen (6c)
íslenzkt fornbréfasafn,7. biudi innbnnd-
ið, 8h.af8b. (170)
Biskupasögur, II. b. innbundið (42c)
Landfrœöissaga íslands eftir Þ. Th.. 4.
b. innbundiö (55c).
Rithöfunda tal ó íslandi 1400—1882, ef-
tir J. B., 1 bandi (7c)
Upphaf allsherjarríkis é íslnndi eftir
K. Maurer, 1 b. (7c)
Auöfræöi, e. A. ól., 1 bandi (6c)
Presta og prófastatal é íslandi 1869,1 b.(9c 1.25
Norðurla-udasaga eftir P. Melsted, 1 b.(8c) 1.50
Nýjatestamentiö, 1 vönduöu bandi (lOc)
Sama, 1 ódýru bandi (8c)
Kóralbók P. Guðjónssonar
Sama bók 1 bandi
Svartfjallasynir
Aldamót (Matt. Joch,)
Harpa
Feröaminningar I bandi,
Fóndinn
27.80
5.15
7.75
1.15
1.10
65
80
|90
l 10
60
20
(4) 60
(5) 90
“ 85
(5)
Minningaritl (Matt. Joch.) 44 85
Týndi faöirinn " 35
Nasreddin. 1 bandi 35
Ljóömæli J. ÞórÖarsonar (3) 45
Ljóömæli Gestur Pélssou “ 75
Mazimi Petrow (2)P 45 i
Leyni-sambandiö (2) 40 j
Hinn óttalegi leyndardómr (2) 30 |
Sverö og bngall (2) 30
Waldimor Níhilisti 75
Ljóömæli M. Joch I,-V. bd.. i skrautb. (15) 4,00
Afmælisdagar Guöm Finnbogasonar 1.00
Bréf Tótnarar Sœmundsson (4) 75
Sam a bók í skrautbandi (4) 1.15
íslenzk-ensk oröabók, G. T. Zoega (10) |1.80
(íegnutn brim og boöa 90
Ríkisréttindi íslands 50
Systurnar fré Grænednl 3ö
Œfintýri handa böruuin 3o
Vlsnakver Péls lögmans Vldalins 1.25
Ljóömæli Sig. Júl. Jónannesson 1.00
Sögur fré Alhambra 30
Minuingarrit Templara 1 vönduöu baudi 1.65
Sama bók, í bandi i.5o
Pétur blésturbelgur 10
Jón Arason 0
Skipiösekkur 60
Jóh. M. Bjaruasou, Ljóöinæli 55
Maöur og Kona 1 25
Fjaröa mél 25
Bema rnél 10
Oddur Lögmaöur 95
Grettis Ljóö. 55
Dular, Snté ögur so
Hinrik Heilréöi, Saga 20
Andvari 1911 75
Œflsaga Benjamiu Franklins 45
Sögusafn þjóöviljans I—II érg. 850; III órg. 20c
IV érg. 20c; V.érg. 20; VI. 4*; VII. 45: VIII.
érg. 55: lX.érg. 55; X.órg. 55; XI. érg. 55.;
XII. érg. 45; XIII. érg, 45 : XIV. órg, 55;
XV. érg. 30: XVi. érg. 25; XVii.^érg. 45; XViii
Arg. 55; XiX, érg. 25.
Alt sögusafn þjóöviljan selt ó §7.00
Eldraunin (Skéldsaga) 50
Vallyes sögur 55
Valdimar mnnkur go
Kyulegur þjófur s5
Sagan af starAaöi Stórvirkssyni 1 bandi 50
óbundin 3
Rlmur af Sörla sterka ilbaudi 40
óbundin 30
Myndin af flskiskipinu 1.10
Bækur söglufélagsins Reykavík;
Moröbrófabwklingnr j,35
Byskupasögur, 1—6, 1,95
Aldarfarsbók Péls lögmanns Vfdaliu 4S
Tyrkjaréniö,I—IV, 2,90
Guðfrœöingatal fré 1707— 07 i.jo
Bækar Sögufélagsins fé óskrifenour fyrir
nœrri hólfviröi,—$3.80.
Umboösmenn mlnir í Solkirk eru Dalmau
bræöur.
Töluruar 1 svigum tókua buröargjald,er send-
i t með póutunnm
The Dominion Bank
HORNI NOTRK DAMK AVBNUE OG SIIERBROOKK STRKKT
Höfuðstóll uppborgaður : $4,000.000 00
Varasjóður - - - $5,400,00 ^00
Vér óskum eftir viðskiftun verzlunar mann'st og ébyrgumst afi gefa þeim
fullnæaju. •Sparisjódsdeild vor er sú stærsta sem uokaur b.itiki hefir 1
borgjnni.
íbúendur þessa hluta borgarifinnr óska að skifta við stofnun setn
Þeir vita að er algerlega trygg. Nafu vort er fulltrygcing óhlut-
leika, Byrjið spari inulegg fyrir sjálfa yðar, komu yðar og bðrn.
Phone Unrry 34 tO
Cáeo. H Jlnthewsoi. Ráðsmaður.
VITUR MAÐUR er varkár með að drekka eingöngu
O O
hreint öl. þér getið jafna reitt yður á.
Drewry s Redwood Lager
þaS er léttur, IreySandi bjór, gerSur eingöngu
úr Malt og Hops. BiðjiS ætíS uni hiann.
E. L. DREWRY, Manufacturer,
WINNIPEG
MANITOBA
n
TÆKIFÆRANNA LAND.
Hér skulu taldir aS eius fáir þeirra miklu yfir-
burSa, sem Manitoba fylki býSur, og sýnt, hvers-
vegna allir þeir, sem óska aS bæta lífskjör sín, ættu
að taka sér bólfestu innan takmarka þessa fylkis.
TIL BCNDANS.
Frjósemi jarðvegsins og loftslagdS hafa gert Mani-
toba heimsfræga, sem gróSrarstöS No. 1 hard hveitis.
Manitoba býSur bændasonttm ókeypis búnaSar-
mentun á búnaSarskóla, sem jafngildir þeim beztu
sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu.
TIL IÐNADAR- 00 VERKAMANNA-
Blómgandi framleiSslustofnanir í vorum óSfluga
stækkandi borgum, sækjast efiir allskyns handverks-
mönnum, og borga þeim hæztu gildandi vinnulaun.
Algengir verkamenn geta^og fengiS næga atvinnu með
beztu launum. Hér eru yfirgnæíandi atvinnutæki-
færi fyrir alla.
TIL FJÁRHYGGJENDA.
Manitoba býSur gnægS rafafls til framleiSslu og
allskyns iSnaðar og verkstæSa, meS lágu verði ; —
Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auSs-
uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Agæt sam-
göngu og flutningatæki ; — Ungir og óSfluga vaxandi
bæir og borgir. — Alt J)etta býSur vitsmunum, auS-
æfum og iramtakssemi óviSjafnanleg tækifeeri og
starfsarS um fram fylstu vonir. Vér bjóSum öllum
að koma og öðlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk-
un. — Til frekari upplý&inga, skrifiS :
JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont.
JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man.
A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal,
J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba.
J. J. UOLDEN,
Deputy Minister of A^riculture and Immigration.’W.nn'peg
A LDREl SKALTU geyma til
U*- morguns sem hægt er að gera
f dag. Pantið Heimskringlu f clag.
PRENTUN
VKR NJÓTUM, sem stcmdur, viðskipta margra
Winnipeg starfs- og “Business”-manna.—
En þ<5 erum vér enþá ekki ánægðir. —-
Vér viljum fá alþýðumenn sem einattnotast við illa
prentuu að reyna vora tegund. — Vér ábyrgjumst
að gera yður ánægða. — Sfmið yðar næstu prent.
pöntun til —
334
THE ANDERSON CO.
PROMPT PRINTERS
555_Sargent Ave. Winnipeg, Man.