Heimskringla - 20.09.1911, Síða 8
f BLS,
WINNIPEG, 20. SEPT. 1911.
HEIMSKRINGLA
WIMMMMMMimMMIM
ÍVÖNDUD 1
PIANO
Hver sft sern vi!l ei'ijnast
vandað liljómfagnrt og
eudingarnott Piano, ætti
að kaupa
Heintzman & Co.
}>au hafa hlotið m'eira fit-
breiðslu á sfðari árum en
nokkur fmnur Piano.veg-
na þess [>;tu hera af íiðr
um gæðum og hljómfeg-
urð.
VERÐogSÖLUSKIT.MÁL
AR AÐGEN iILEGIIi.
Thorvardsson til að sjá sig um |
þar vestra, en Mrs. Arnason á þar
heima. þær svstur komu htr.gað
á þriðjudagskveldiS í vikunni sem
leið tir skemtiferö til Islands, og
hafSi Miss Thorvardsson veriS ;
heima síðan í nóvember í fyrra, cn
systir hennar síðan í júní sl.
• Cor Portage Ave. & Hargrave •
J Phone- Main HOH. J
MMMMMMMM»»
Fréttir úr bænum
Albert Guömundsson járnsmiður
sem um mörg ár bjó í Pipestone
nýlendn, en hefir dvalið hér í borg
síðastliðið ár, réð sér bana með
eitri á laugardaginn var. Albert
heitinn var 56 ára gamall og hafði
verið hér í landi ttm 20 ára tíma.
Hann var maðttr hraustur og ct-
ull til vinnit og prýðisvel skvn-
samur ; en ofdrykkjumaður svo
mikill, að kona hans varð f.ð
skilja vdð hann fyrir fáum arum
árttm og taka með sér börn þeirra
hjóna. Eftir það hafði, hattn
hverja ráðskonttna eftir aðra. Ivin
tteirra, Mrs. Darling, réð sér bana
tneð eitri þann 8. maí sl. að heim-
ili þeirra, 411 Beverlv St., í sama
herberginu, sem Albert sál. r.ú
andaðist í. Síöasta ráðskona har.s
er Lily Goodall. Henni gaf hann
þá tilkynningu, þegar hann kom
heim á laugardagskveldið var kl.
6.30, að hann mundi deyja þá um
kveldið. Ilún hafði gert tilraun til
að aftra honum frá að taka eitrið,
en ekki getað afstýrt því. Læknir
var sóttur, en Albert var iitinn
áður en hann kom.
Kjörstaðir í j
Vestur-Winnipeg.
Kjósendur í Vestur-Winnipeg
greiða atkvæði á neðangreiudiim!
stöðum. Fyrsta talan sýnir mtm- |
er á kjörstaðnum eins og það er
í kjörlistum fyrir Vestur-Winnipeg, |
en siðari talan sýnir númerið á j
sama kjörstað eins og það er íj
kjörlista Dominion stjórnariunar.
Rigning var hér sunnudag og
mánudag í þessari viku. Skaðlegt
véður fj'rir bændttr um þetta leyti
árs.
LATIN.
Símskeyti frá Akureyri dags. 15.
sept. segir frú HEI.GU SCHIÖTII
látna. Hún var eiginkona Carl
Schiöth kaupmanns þar og dóttir
F'riðbjarnar bóksala Steinssonar
og kontt hans, Guðnýjar yfirsctu-
konu Jónsdóttur.
Helga heitin var fríðleikskona,
fjölhæf og hvers manns hugliúfi,
og fýrirmvnd sem eiginkona cg
móðir. Hún hafði átt við langvar-
andi heilsuleysi að búa, og vcrið
að mestu við rúmið siðastliðin 2
ar ; var það hjartasjúkdómur, sem
hana þjáði. Hún varð rúmfega
fertug. i
Við fráfall frú Helgu á Akureyrar
bær á bak að sjá einni af sinum
be/.tu dætrum, og sárt munu hana
syrgja, attk fjölda vina og ætt-
menna, aTdurhnignir foreldrar, eig-
inmaðttr og þrjú börn.
Iferra Snorri Johnson, frá Kcrn-
ville P.O., Man., ,kom hingað til
borgarinnar fyrra mánudag, mt'ð
konu sína til lækninga við brjóst-
meini. Gekk hún undir uppslturð
hjá Dr. Brandson, og setn tókst
ágætlega, og lagði hún heimleiðis
með manni sínum á mánudaginn
með góðttm bata. Uppskertiliorfur
sagði hr. Johnson i góðu tueðal-
Látin.
þann 1. september síðastliðinn
andaðist t Selkirk eftir langvar-
andi þjáningar Miss Guðrún María
Kristjánsdóttir, nálega 30 ára að
aldri. Hún hafði dvalið hér vestan
hafs nálega 8 ár, að mestu í Win-
n'PePT I l)ar áður dvaldi hún r.ð
tnestu í fööurhúsum. Foreldrar
hepnar voru hinn alþekti ágætis
og dugnaðarmaöur Kristján sál.
Otiðmundsson á Sólmundarhíifða
á Akranesi og fyrri kona hans.
Guðrún sál. var myndarstúlka
og hafði næmar tilfinningar,skarpa
dómgreind og námsgáfur í be/ta
lagi.
Miss Rósa Johnson stundaði
hana í banalegunni, af einskærri
kærleikshvöt og mestu dygð.
Stúkan Hekla af I.O.G.T., hvar
hin látna var meðlimur, stóð fvr-
ir útför hennar.
Blaðið ísafold í Reykjavík er vin-
samlegast beðið að flytja ættingj-
ttm og vinum hinnar látnu fjær og
na>r þessa dánarfregn.
Bjarni Magnússón.
1. 46 340 Spence St.
2.. 47 483 Young St.
3. 48 628 Balmoral St.
4. 49 536 Bannatyne -\ve.
5. 50 613 Bannatyne Ave.
6'. 51 574 Elgin Ave.
7. 52 532 Alexander Ave.
8. 53 571 Logan Ave.
9. 54 409 Furby St.
10. 55 522 Furby Lt.
11. 56 692 Langside St.
12. 57 50 Pearl St.
13. 58 727 Elgin Ave.
14. 59 747 Logan Ave.
15. 60 321 Victor St.
16. 61 509 Victor St.
17. 62 636 Sargent Ave.
18. 63 926 Logan Vve.
19. 64 332 Simcoe St.
20. 65 480 Simcoe Bt.
21. 66 604 Toronto St..
22. 67 799 Simcoe St.
23. 68 330 Lipton St.
24. 69 764 Ashburn St.
25. 70 1035 Notre Dame A v
26. 71 1499 Logan Ave.
Kjós'n lur! Greiðið atkvæði snemma
C.P.R. Lönd
C.P.R. Liind til 3öln, í town-
sitips 25 til 32. Ronges 10 til 17,
að b&ðum nieðtðlduni, vestur af
2 hádgisbaug. Þessi lðnd fást
keypt með fi eða 10 ára borgun-
ar t'ma. Vextir 0 per eent.
Kaupendum er tilkyntað A. H.
Abbott.að Foam Lake, S. D. B.
Stephatison að Leslie; Arni
Kristinsson að Elfros; Backland
að Mozart og Kerr Bros. aðal
sðlu umboðstnenn.alls heraðsitts
að VVynyard, 8ask., eru þeir
einu skipaðir umboðsmenn til
að selja C.P R. lönd. Þeir sem
borga peninga fyrir C.P R. h'ind
til annara en þessara t'ramnn-
greindu utantta, bera sjálfir
ábyrgð á þvf.
Kaupið þesst' lönd mí. Vcrð
þcirra vcrður bráðlcga scll vpp
KERR BROTHERS
QENHtAL s»LES AUE>TS
WVNYARt) SASK.
Mikil eftirspurn er nú eftir
kaupamönnum til vinnu hjá M.ani-
tobabændum. þó nú þegar séu
komnir hingað vestur um 49 þús.
ntantia, þá er enn vinna fyrir þús-
undir í viðbót með'an uppskera og
þresking stendur yfir.
BOÐSBRÉF.
Winnipeg-íslendingum er iiér tncð
boðið í afmælissamkvæmi, sem
haldið verður í G. T. höllinni mið-
vikudagskveldið 27. sept. Bvrjar
kl. 8. Ágætt prógram. A 1 1 l r
v e 1 k o m n i r.
Baldur Jónsson, B.A., kom irá
Ottawa á fimttidaginn var. llafði
hann dvalið þar við sögulegar
rannsóknir á ríkisbókasafninu und-
anfarandi þrjá mánuði. Á l.tttgar-
daginn fór hann til Geysir B.O.,
Man., þar sem hann er ráðinn
skólakennari.
Leiðrétting.
í síðasta blaði var þess getið,
að Oscar Gottfred hefði fcngið
silfurbikar að verðlaumtm ívrir 5
mílna kapp-ltjólreið, en hann yrði
að eins handhafi bikarins, þar til
annar kæmi og sigraði hann. þctta ‘
var rangt. Gottfred fékk 1-ennan
bikar til fullrar eignar ; það var i
að eins meistarastigs bikarinu,
sem skilvrðum var háður.
þann 21. ágúst þessa árs lézt að
heimili sinu í Pipestone bygð
Kristján Jónsson Bardal, eftir
tveggja mánaða legu. Banamcin
hans var krabbamein. Hans vetð-
ur nánar minst síðar.
Séra Magnús J. Skaptason
bregður sér norður í Árborg undir -
eins og fyrsta hefti tímarits hans '
verður sent út, og verður þar 4—5
daga.
»$50.00 þóknun.
er ennþá boðin hverjum þeim, sem
liefir uppá fáráðlingnum William
Eddleston, sem y'firgaf heimili sitt
hér í borginni 1. júní sl. Hann er j
29 ára gamall, svartur á brún og j
brá og skeggjaður ; hæð 5 íot og j
5 þttml. Manni þessum hefir áður j
verið lýst hér í blaðinu. — Ilver,
sem kvnni að vita um hann eða I
finna hann, er vinsamlegast bcðinn i
að gera foreldrum hans aðvart að j
607 Manitoba Ave., Winnipeg.
Leikurinn PRETTY PKGG Y scm
þessa viku er á Winni.peg lcik-
húsintt, hefir náð mikilli hvlli <>g
er prýðisvel leikinn. Sérstaklega
kveður mikið að leik aðalleikkon-
unnar, Miss Gertrude Shiptnan,
sem leiktir Peggv fögrtt, eða réttu
nafni Peggv Waffington, — h.’na
frægu írsktt dansmær frá siðÉri
hluta átjándu aldarinnar, sem var
átrúnaðargoð Lundúna og «’tisku
hirðarinnar. — Leikurinn er fallur
af æfintýrum, fjöri og fyndni, og
heldur áhorfendunum hugföngnnm
frá byrjttn til enda. Allur t'.tbún-
aður er skrautleguT, — leikendurn-
ir í hinttm viðhafnarmiklu búninr-
um, er tíðkuðust á ofanverðri 18.
ölh. — Vilji landar hafa ánægju-
lega kvöldstund, ættu þeir að fara
á Winnipeg leikhúsið og sjá
“Pretty Peggy’’.
í riæstu viktt verðttr gamanleik-
uriiin OUR NEW MINISTER leik- j
inn. Hann hefir fengið mikið orð
fvrir fjör og fvndni, og var meðal
annars leikinn fimm mánuði í röð j
í New York, þá er hann fyrst var I
birtur. í Chicago var hann sýndur
fttlla þrjá mánttði i röð. Winnipeg-
búum ætti því að vera hann kæ.r-
komin vikuskemtun.
BEZTI M.ATUR.
Mrs. M. Björnsson, að 659 Alver-
stone Street, hefir rúm fvrir nokk-
ura kostgangara. — Finnið hana.
Haust
Kveuhattar
Hér með tilkynn-
ist íslenzkum viðskifta-
konum, að ég hefi nti
vænar byrgðir af beztu
HAUST og VETRAR
KVENIIÖTTUM, margar
tegundir, með ýmis kon-
ar lagi, og allir mjög svo
vandaðir og áferðarfagrir.
Itg vona að geta full-
nægt smekkvísi viðskifta-
vina minna, og vona að
íslenzku konurnar komi og
skoði vörur mínar.
BJARNASON & |
TH0RSTEINS0N
Fasteignasalar
Knnpa ng selja lönd, liús og
lóðir vfðsvegar um Vestur-
Canada. Selja lífs og elds-
ibyrgðir.
LÁNA PENINGA ÚT Á
FASTEIGNTR OG INN-
KALLA SKULDIR.
011 um tilskrifum svarað Hjótt
og áreiðanlega.
WYNYARD SASK.
•%><$$><$><$<$><$><§><&$><$><$><§><$><$><§<§<$<$>$’ ÍVV
ÚTBOÐ
<s>
<*>
<•>
? AtvinnitiUioðnm í að býggja
<$> fimm Cottnge, rétt vestur
* af C. P. R. verkstæðununi.
I Veitiun vcr móttöku.
í CLAYD0N BfíOS.í
Phone Sherbrooke 700
444 ncMicken St.
1
Mrs. Cliarnaud
702 Notre Dame Ave.,W’peg
Sherwin - Williams
PAINT
fyrir alskonar húsmálningu.
Prýðingar tfmi nálgast nú.
Dálítið af Sherwin-Williauts
húsmáli getur prýtt húsið yð-
ar utan og innan. — B rú k i ð
ekker annað mál en þetta. —
S.-W. húsmálið málar mest,
endist lengttr, og er áfcrðar-
fegurra en nokkurt annað hús
mál sem búið er til. — Komið
inn og skoðið litarspjaldið.—
CAMER0N & CARSCADDEN
QUALITY HARDWARE
Wynyard,
Sask.
G
S. VAN HALLEN, MAlHfff*r*lnmnftnr
418 Mclntyrc Rlock., Winniijeg. Tal*
* sími Main 5142
Sigrún M. Baldwinson
^TEACHER OF PIANOg
727 Sherbrooke St. Phone G. 2414
R. TH. NEWLAND
Verzlar meö fasteiníir. fjárlán og Ahyrgöir
5krIfwtofa: No. 5. Albcrta Bldg,
255' j Portage Ave,
Sími: Main 972 Heimilis Sherb. 1619
J0NAS PÁLSS0N
PIANO KBNNAKI
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERKSTŒÐl;
Cor. Toionto & Notre Datne.
KENNSLUSTOFUR:
460 Victor St. Phone Sherb. 1179
— EOA —
Tmperial Academy of Mnnic aud Artu
290 VAtJGHAN STREET
Phone
Qarry 2988
HelmilÍM
Garry 899
TIL SÖLU
að 694 Mulvey Ave. góð cldastó I
og ‘folding lounge’, hvorttveggja
nýlegt, fyrir $11.00j ef sótt cr fvrir
1. október. Talsimi Fort Rottge
2103.
S. K. HALL
Imperial Academy of Music & Arts
701 Victor St.
Telephone Garry 3969
A. S. TORBERT’S
RAKARASTOFA
Er 1 Jimmy’s Hótel. B«sta verk. ágwt
verkfæri; Rakstur !5c en Hárskuröur
2Sc. — Öskar viOskifta ísleudiuga. —
þriðjudagskveldið þann 17. ckt.
næstkomandi heldur stúkan Hekla
nr. 33, A.R.G.T. hlutaveltu ttl á-
góða fysir sjúkrasjóð sinn. Með-
limirnir eru beðnir að koma gjdf-
um til hlutaveltunnar í hendur ein-
hvers þeirra, er kosnir voru til að
veita henni forstöðu. Nefndin.
Á næsta fttndi stúkunnar Tlckltt,
föstudaginn 22. þ.m., verður gettg-
ið til atkvæða um breytingar á
aukalögum stukunnar. Áríðandi
því, að sem flestir meðlimir mæti.
Herra Pétur Anderson frá Leslie
í Saskatchewan var hér á ferð í
sl. viku. Hann sagði 16 stiga frost
hafa komið þar vestra þann 7. þ.
m., og gert stórskemdir á 1 veiti
bænda óslegnu þar í nýlendunni,
einkanlega í Hólar bygðinni og
þar vestur af. Yfirleitt hafði frost
þetta gert mikið tjón i öllu norð-
ur Saskatchewan fylki, og sagt að
til séu þar akrar svo skemdir, að
tvísýnt sé að borgi sig að slá þá.
þær systur Miss Thora Thor-
vardsson og Mrs. Sigurbjörg Arna-
son lögðu af stað héðan á sttnnu-
daginn vestur til Vancouver ; Miss
Nefndarstofur
Conservativa.
Vestur-Winnipeg
Nefndarstofnr á (537 N otre
Dame Ave. Talsfmi Garry
2093.
Nefndarstofur á 636 Logan,
Talsími Garry 4326.
Nefndarstofur f Ylnitara saln-
um horni Kherb. & Sargent
Mið-Winnipeg
Nefndarstofur 445 Main St.
Talsfmi Main 3564, 3566
og 3570.
Suður-Winnipeg
Aðalstöðvar aS 185 Water Kt.
Talsími Main 3718.
Nefndarstofur á 127 Osborne
Kt. Talsími, Fort Rouge
2120; og 558 Portage Ave,,
Talsfmi Kherbrooke 1810.
Norður-Winnipeg
Nefndarstofur á 903 Main St
Talsími, Main 9557.
Til kaupenda ‘Fróða’.
Ritstjóri FRÓÐA verður að
biðja kaupendur hans afsökun ir á
því, að dráttur hefir orðið á út-
sendingunni. Hann er prentaður,
pakkaður í bögla og bíður eftir
svari frá póststjórninni í Ottawa,
að fá að fara i pósttöskurnar. Inn-
an tveggja eða sjálfsagt þriggja
daga vona ég að svarið komi. —
Næsta hefti meira en hálfsett ítú,
og framvegis vona cg að ekkert
verði að táíma honum tetrinu.
Winnipeg, 18. sept. J911.
M. J. SKAPTASON,
728 Simcoe St.
Fyrir og eftir þann tuttugasta
og fyrsta.
Miss Jóhanna Olson
PIANO
KENNARl
690 H0ME STREET.
TAKIÐ EFTIR
Fyrsta september, næstkomandi
byrja ég greiðasölu að
527 Third Ave. Grand Forks,N.D.
og vona að Islendingar, sem
eitra ferð þangað, heimsæki
inig.
Mrs. J. V. Thorlaksson
-J—J—J—L*J—Í^* -J—fe—J'-fe—J——L**-1*1
| Hér gefst yður tœkifæri
100 Haust-yfirhafnir
úr tweed, worsted og re.o’nheldu efni, vanaverð $18
til sölu seinni part þessarar viku tyrir
Mælt er hér að Markússon með
munninn opinn
gefins — þyki góður sopinn.
Hannyrðir.
Undirrituð veitir tilsögn í alls
kyns hannyrðum gegn sanngjarnri
borgnn. Starfsstofa : Room 312 j
Kennedy Bldg., Portage Av., gegnt
Eaton búðinní. Phone: Main 7723.
GERÐA HALDORSON.
$6.90
PALACE CLOTHING STOREÍ
0. C. LONQ, cfganJi
Baker Block, 470 flain St.
GÓÐ BRAUÐ
TEGUND
Þegar þér pantið brauð, þá*
viljið þér a u ð v i ta ð bezta
brauðið, þegar það kostar
ekki meira. Ef þér viljið fá
bezta brauðið, þi sfntið til
BQYD’S
SHERBR0ÖKE 680
J0HNS0N & CARR
ItA FLEIDSLUMESN
Iæiða ljósvíra i íbúðarstór-
hýsi og íjölskylduhús ; setja
bjöllur, talsíma og tilvísunar
skífur ; setja einnig upp mót-
ors og vélar og gera allskyns
rafmagnsstörf.
761 William Avc. Phonc Garry 735
MARTYN F. SMITH,
TANN L ÆK N1R.
Fairbairn Blk. Cor Main & Selkirk
Kérfræðingur f Gullfylljngu
og öllum aðgt>rðum og tilbún
aði Tanna. Tennur dregnar
án sársauka. Engin veiki á
eftir eða gómbólga. —
Ktofan optn kl. 7 til 9 á kveldin
Office
Phone Main 69 4 4.
Heimilis
Phone Maiu 6462
Anderson & Garland,
LÖGFRÆÐINGAR
35 Merchants Bank Building
PHONE: main 1561.
Th.JOHNSON 1
JEWELER
286 Main Kt. Kími M. 6606 1
Winnipeg Andatrúar Kirkjan
horni Lipton og Sar*íent.
Snnnudagasamkomnr, kl. 7 að kveldi.
Andartráarspeki f.>é átsktrö. Allir velkom-
uir.
FimtudaKasamkoniur kl 8 að kveldi,
huldar gátur ráðuar. Kl. 7,30 segul-l«eku-
ingar.
BONNAR, TRUEMAN
& THORNBURN,
LÖGFRÆÐINGAR.
Kuite 5-7 Nanton Blk. Main 766
Winnipeg, Man. p.o.box 223
A. S. BAKIIAI.
Selur llkkistur og anuast um útfarir.
Allur útbúuaður sá bezti. Enfremur
selur hauu aLskouar miunisvaröa og
legsteina.
121 Nena St. Phone Garry ‘2152
Dr. J. A. Johnson
PMVSICIAN and SURUGON
EDINBURG, N. D.
Dr. G. J. Gíslason,
Physiclau and Surgeon
18 Sovth 3rd Str, Orand Forkx. N.Dak
At'hyqli veitt AUONA. K YUNA
og KVKRKA SIÚKDÓMUM A-
SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM-
UM og Ul’PSKURÐI. —
HANNES MARINO HANNESSON
(hubbard & Hannesson)
LÖGFRÆÐING AR
10 Bank of Hamilton Bldg. WINNIPBQ
P.O, Box 781 Phone Main 378
“ “ 3142
Sveinbjörn Árnason
Fusteiguasali.
Selur hás og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar
peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyrc Blk.
offlce
TALSÍMI 4700.
hús
Tal. Sheib. 2018
J. jr. BILDFELL
FASTEIONASALI.
Union Bank 5th Floor No. 520
Selur hús og lóöir, og annaö |>ar aö lút-
andi. Utvegar peningalán o. fl.
Phone Main 2685>