Heimskringla - 19.10.1911, Page 1
Heimilis tah'nni riUttp'irnn*: *
GARRY 2414 *
V
^ Tulsími Heimskiinglu j
' GARRY 4110 '
XXVI. AR.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 1?. OKTÓBER 1911.
Nr. 3.
IION. GKO. K. FOSTKR,
verzlunarráögjafi.
Frá stríðinu.
Stríöið heídur áfram, þó fáar
hafi orusturnar verið þessa vikuna.
Nokkrar smáskærur á landi og ít-
alir unniö hvervetna. Stórveldin
fóru strax í byrjun vikunnar að
koma sáttum á, og gerðu ítalir
þær kröfur til sátta, að fá til
fullrar eignar og umráða ekki að
eins Tripolis, heldur einnig Cyrena,
sem er önnur af nvlendum Tyrkja
ánorðurströnd Afríku ; og þessar
nýlendur heimta Italir án nokkurs
endurgjalds til Tvrkja. Sem vitan-
legt var, þóttu Tyrkjum kröfur
þessar í fylsta máta ósanngjarnar,
og vildu fá Itali til að slaka til.
Kn er það tókst ekki, tilkynti
Tvrkja-stjórn stórveldunum, að
heiður Tyrklands bannaði, að
gengið væri að slíkum smánar-
sáttaboðum. — Kn fyrir Itölum
virðist sýnilega vaka, að sigraðir
menn verði að sætta sig við alt.
Og þar sem Tyrkir eru magnlausir
á bafinu, og landhcrinn á ófriðar-
svæðinu hefir reynst lítils megn-
andi, þá þykjast ítalir hafa töglin
°g liagldirnar, og lieimild að setja
Tyrkjanum afarkosti.
Öll strandlengja Tripolis er nú á
valdi ítala, og hafa þeir sett her
mikinn á land, og sem hefir unnið
fiest öll virki Tyrkja í námunda
við ströndina fyrirstöðulítið.
bræðurnir hafi átt að fremja þetta
ódáðverk, er liatur til eiganda
blaðsins Times og byggingarinnar,
General Otis, sem hefir verið fjand-
maður verkamaunafélaganna um
langan tíma ; en þeir bræður báð-
ir verkamannaforingjar, — eldri
bróðirinn, John J. McNamara rit-
ari og féhirðir vélasmiða og stál-
steypumanna sambandsins, sem er
eitt hið voldugasta verkamanna-
IION. L. P. PKLLKTIER,
póstmáLaráðgjafi.
og hafa lýðveldismenn borið hærri
hluta sem áður, þó að konungs-
sinnum vegnaði vel í byrjun. llafa
nú konungsliðar orðið að hörfa til
landamæra Spánar eða til fjalla,
og halda sig þar aðgerðalitlir. —
Sumir af foringjunum hafa þegar
flúið úr landi, og Manuel sjálfur
komst' aldrei svo langt, að sam-
einast liðsmönnum sínum, þó svo
væri sagt. — Lýðveldinu virðist
aftur borgið í bráð, hvað lengi
sem það kanti að vera. Kn því hef-
ir stjórnin lveitið, að fara hörðum
höndum um þá af uppreistarfor-
ingjunum, sem falli i hendur henni,
og er henni vel trúandi til þess.
bræðralag í Bandaríkjunum. Milli
eiganda blaðsins Títnes og allra
verkamanna félaga hefir hörð og
löng barátta staðið, en Otis borið
sigur af hólmi í viöskiftum sínum
við verkamannafélögin í Californiu
— J»að cr af hatri til þessa manns
sem McNamara bræðurnir hafa-
átta að sprengja upp Times bygg-
inguna. Joltn er sakaður um, að
hafa lagt ráðin á, en yngri bróðir-
inn, James B. McNamara um
íramkvæmdina. — Auðvitað neita
bræðurnir öllum ákærunum og
scÍC.Ía þær framkomnar af fjand-
mönnum verkamannafélaganna til
þess að hnekkja valdi þeirra. En
aðal-vitni hins opinbera er maður,
sem þykist hafa framið suma af
glæpunum með yngra bróðurnum,
og segir að hann hafi játað íyrir
sér, að vera v
sprengingunni.
Alls hefir það opinbera um 400
vitni fram að færa, en verjendurn-
ir um 200. Aðal-verjandi þeirra
bræðra er Clarence S. Darrow,
Landsstjóri ítala í Tripolis hefir ^einn af beztu lögmönnum Banda-
bannað allan flutning á vopnum og ríkjanna ; en aðal-sœkjandinn er
skotfærum inn í landið, og á það |G. Ray Ilorton, ágætur lögmaður.
bann að koma í veg fyrir það, að Dómarinn er Walter Bordwell. —
hinir innfæddu rejmist sigurvegur- Að málið verði sótt og varið af
unum skaðlegir. ‘ .........
IION. FRANIv COCIIRANE,
járnbrauta ráðgjafi.
— Forsætisráðgjafaskifti hafa
orðið í New Brunswick fylki eins
og kunnugt er. Ilefir Ha'.en for-
sætisráðgjafi gerst flota- og fiski-
málaráðgjafi í Borden-stjórninni ;
en við stjórnartaumunum í New
Brunswick hefir tekið Hon. Flem-
ming, er þar var áður fylkisritari.
Er Mr. Flemming ungur maður,
en afburða mælskumaður og fyrir-
taks lögfræðingur. Hon. Hazen
verður sambandsþingmaður fyrir
St. John, því Dr. Daniel, sem þar
var kosinn, hefir sagt sætinu
aldur að^Times- , IaUSU 1 t)A^U ^ðgjafans.
Y itni þetta heitir | — Uppreistin í Ivína magnast
Ortie E. McManigal. Aftur er með degi hverjum. Ilafa nú upp-
kona hans Emma aðalvitni verj- reistarmenn borgirnar Wuchang,
endanna og lirekur hún vitnisburð Han Yang, Iíankow, Cheng Tu og
manns síns lið fvrir lið að sagt er. 1 ýmsar fleiri á valdi sínu. Allur
embætti, og fimm höfðu verið kall-
aðir í annan heim. En af þessum
sex, sem eftir stóðu, höfnuðu kjós-
endurnir þann 21. sept. sl. fjórum
þeirra, en kusu að eins leiðtogann.
Sir Cartwright á sæti í senatinu og
þurfti því ekki að leita á náðir
kjósendanna, því ella mundi hann
hafa sömu förina farið.
]>að var þann 11. lúlí 1896, sem
Sir Wilfrid Laurier tók við stjórn-
artaumuuum, og þann 13. s. m.
tóku hinir nýju ráðgjafar embætt-
iscið sinn, að undanteknum innan-
ríkisráðgjafanum Clifford Sifton,
scm tók eiðinn 17. nóvember.
Hér fer á eftir hverjir hafa skip-
aö hin ýmsu ráðgjafa embætti í
Lnurier stjórninni frá því hún tók
við völdum 13. júní 1896, og þar
IION. F. D. MONK,
opinberra verka ráðgjafi.
stjórnarherinn að Wuchang, fullar
15 þúsundir manna, gekk í lið með
uppreistarmönnum og unnu síðan
borgina Ilan Yrang, þar sem fylkis-
féhirzlan með yfir milíón silfurdöl-
um féll í þeirra hendur og mikið af
vopnabirgðum. Hefir stjórnarher-
inn farið halloka í öllurn viðskift-
um sinum við uppreistarmenn, og
kappi, er augljóst, og stjórnin hef- má nú heita, að meirihluti lands-
ir þegar eytt yfir milíón dollars til ins sé á þeirra valdi. Foringi upp-
að undirbúa sökina á hendur reistarmanna heitir Won Ching,
kosta, en ganga að kröfum Itala kræSrunum. Aftur standa verka- fullhugi hinn mesti og hefir hann
hvað lengi sem það kann að drag- manna^c^°gm sem emn maður með og foringjar hans lýst vfir lýðveld-
ast, að svo verði. En meðan sá bræ8runum og trúa staðfastlega á
dráttur er, stendur stríðið yfir, —
að nafninu.
það virðist liggja í augum uppi,
að Tyrkir eigi ekki
annars ur-
Fregnsafn.
M u kverftuMru vifthurAir
hvaðanæfa.
sakleysi þeirra. — Réttarrann-
sóknin hefir enn sem komið er lít-
ið leitt í ljós. Er það yngri bróð-
irinn, James B. McNamara, sem
nú er fyrir réttinnm, og þegar
hans mál er útkljáð, kemur eldri
bróðirinn, Joltn J. McNamara til
sögunnar. Kviðdóm hefir eftir
mikla örðugleika tekist að mynda.
isstjórn. Keisarastjórnin í Peking
hefir ekki séð sér annað fært en
kalla heim úr útlegðinni Yran Shi
Kai, fyrrum hermálaráðgjafa, og
einhvern lang-nýtasta herforingja
Kínverja, og gera hann að vara-
konungi yfir uppreistarsvæðinu.
En þau skilvrði setti hann, að
tækist sér að bæla niðttr uppreist-
ina, vrði landsmönnum veitt
— Hinn nýi landsstjóri yfir Can- ftjornarbót, og að því varð stjórn-
ada, hcrtoginn af Connaught og 'n a8 ganga. — Menn höfðu ottast
hertogainnan, stigu á land í Que- ,a8 erlendir trúboðar í Kína myndu
bec á föstudaginn, og var fagnað 'cr8a ' bæ(tu mikilli, en ennþá
tneð viðhöfn mikilli. Tók hertog- | sem komið er, hefir þeim ekkert
|inn landstjóraeiðinn í þinghúsinu í ofbeldt verið sýnt, og munu ttpp-
Mál McNamara bræðranna er nú
fyrir dómstólunum í Los Angeles.
Eru bræðurnir kærðir um, að hafa
sprcngt í loft upp fyrir ári sí8an ! o“ XT 7ft“ir‘VirðuWtsam- ' reistnrforingjaniir gæta þess 'í
storby^rgin^u blaðsins Times þar í > °£ < g ‘ lemrstu löir að svo verði ekki hví
borp-intii lmr oo I sæti landsstjórahióminiim til heið- \en^szn aíVsvo v®r9l ekkl’ PV1
^mni| par sem 22 manns mistu . M M . »• ... • bnð sia beir níN ot* pitn T’pmifinri
lífið Fintiicr 'menr urs, héldu þau til lioíuðborgarinn- , Pao sja peir ao er eim \e£urinn
< g eru það ýmsar flein Ottawa bar sem beim var til a8 storveldin blandi sér ekki í
sprengmgar, sem bræðurnir eru ar tntawa, þar sem þetm var ,
sakað ir um að vera valdir að. - í^"a® ,c!unum °* I & '
Mál þeirra bræðra er búist við lr°n' R- 1/1 D_orflen °g raðgjafar | _ Aukaþingskosningar til sam-
að muni standa yfir marga mán- l ,llan,s Y.°ru \ lnnu fyTSí:a b°Ö1 bandsþingsins fyrir nýju ráðgjaf-
uði, og talið eitt af stærstu mál- I lani^sstIorans a mánudagskveldið. ■ ana fram ag fara 3 nóv ; út-
um, er komið hafa fyrir - Banda- — Uppreistin í Portúgal virðist nefningardagur 27. okt, — sem í
nkjunum. Orsökin til þess, að vera nær því á enda að þessu sinni raun’nn> verður einnig kjördagur,
ef enginn gagnsækjandi býðttr sig
fram á móti ráðgjöfunum, og sem
litlar líkur eru til að verði.
Prof. Sveinhjörn Sveinbjörnsson
hefir fyrirlestur og söngva
í Goodtemplara húsinu á Sargent Aventte MÁNUDAGS-
KVELDID ICEMUR 23. þ. m., kl. 8.30. Fyrirlesturinn
°r um þjóðsöngva Nor ðurlanda. Próf. Sveinbjörnsson
spilar sjálfur og syngur nokkur af sínum ágætu lögum.
Mrs. S. K. Hall sj-ngur og sólós.
AÐGANGUR 35c.
m
Á
Laurier stjórnin.
þegar Laurier-stjórnin veltist úr
völdum, vortt einir sex mcðlimir
hennar, er þar höfðu átt sæti frá
upphafi vegar, og vortt það þessir;
Sir Wilfrid Laurier, Sir Richard
Cartwright, Sir Frederick Borden,
Fielding, Fisltcr og Patterson.
Allir aðrir af hinum upprunalegu
I.atirier ráðgjöfuru höfðu yfirgefið
stjórnarfleytuna, sumir fyrir ó-
samlyndi, aðrir til að ná í feitari
til hún lagði þatt niður 8. októbcr
'1911.
Stjórnarformaður : Sir Wilfrid
I. aurier frá 11. júlí 1896 til 8. okt-
óber 1911.
! Fi.irmálaráðgjafi : Ilon. W. S.
I Ftelding, frá 13. júlí 1896 til 8.okt.
H911.
I
Innanríkisráðgjafi : Ilon. Clifford
Sifton, frá 17. nóv. 1896 til 6. apr.
1905 ; Hon. Frank Ofiver, frá 8.
apríl 1905 til 8. okt. 1911.
Ríkisritari : Ilon. Sir R. W.
Scott, frá 13. júlí til 6. okt. 1908 ;
Ilon. Charles Murphv, frá 10. okt.
1908 til 8. okt. 191L
Verzlunarráðgjafi : Hon. Sir
Richard Cartwright, frá 13. júlí
1896 til 8. okt. 1911.
Tollmálaráðgjafi : Hon. William
Patterson, frá 13. júlí 1896 til 8.
okt. 1911.
Hermálaráðgjafi : Hon. Sir
Frederick Borden, frá 13. júlí 1896
til 8. okt. 1911.
Flota og fiskimálaráðgjafi: Hon.
Sir Louis Davies, frá 13. júlí 1896
til 11. nóv. 1902 ; Ilon. Raymond
Prefontaine, til 2. febr. 1906, er
hann andaðist ; Hon. L. P. Brod-
eur, frá 6. febr. 1906 til 5. ágúst
1911 ; Hon. Rudolphe Lemieux, frá
þeim degi til 8. okt. 1911.
Dómsmálaráðgjafi : Hon. Sir
Oliver Mowat, frá 13. júlí 1896;
Hon. David Mills, frá 18. nóvem-
ber 1896 ; Hon. Sir Charles Fitz-
patrick, frá 11. febr. 1902 ; Hon.
Sir Alan Avlesworth, frá 4. jiilí
1906til 8. okt. 1911.
Opinberra verka ráðgjafi : Hon.
J. I. Tarte frá júlí 13. 1896 ; Hon.
Jas. Sutherland, frá 11. nóv. 1902;
Hon. Chas. S. Ilyman, frá 22. maí
1905 ; Hon. Wm. Pugsley, frá 31.
ágúst 1907 til 8. okt. 1911
Póstmálaráðgjafi : Hon. William
Ylulock, frá 13. júlí 1896 ; Hon. Al-
an B. Avlesworth, frá 10. okt.
1905 ; Hon. Rudolphe Lemieux, frá
4. júní 1908 ; Ilon. W. S. Belland,
frá 5. ágúst 1911 til 8. okt. 1911.
Landsinntekta og námaráðgjafi:
Hon. Sir Ilenri Joly de Lotbiniere
frá 13. júlí 1896 ; Hon. M. E. Ber-
nier, frá 22. júní 1900 ; Ilon. L. P-
Brodeur, frá 19. júní 1904 ; Hon.
Won. William Templeman, frá 6.
febr. 1906 til 8. okt. 1911.
Járnbrautaráðgjafi ; Hon. A. G.
Blair, frá 20. júlí 1896 ; Hon. H.
R. Emmerson, frá 15. jan. 1904 ;
Ilon. Geo. P. Graham, frá 30. ág.
1907 til 8. okt. 1911.
Verkamálaráðgjafi : þetta em-
bætti var stofnað 19. júlí 1900, og
varð fyrstur ráðgjafi Hon. Sir
William Ylulock, og var hann það
Royal Household Flour
Til Gefur
brauð og æfinlega
köku full-
gerðar. næging.
EINA MY’LLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA-
IÐNAÐ sitja fyrir viðskiftum yðar.
til júníloka 1906, er hann var gerð-
ur að hæstaréttardómara. þá tók
IÖI..,r
’Lf-. |f.
HON. J. D. HAZKN,
flota- og íiskimála ráðgjafi.
við embættinu Hon. Rudolphe
Lemieux, og var hann jafnframt
póstmálaráðgjafi um tímaj Hon.
Wm. L. Ylackenzie King var verka
málaráðgjafi frá 2. júní 1902 til 8.
okt. 1911.
Ríkissaksóknari : Hon. Chas.
Fitzpatrick, frá 13. júlí 1896 ; Hon
II. G. Carroll frá 11. febrúar 1902;
Hon. Rudolphe Lemieux frá 29.
júní 1904 ; Hon. Jacques Bureau,
frá 54. febr. 1907 til 8. okt. 1911.
Embættislausir ráðgjafar liafa
verið : Hon C. A. Geoffrion og
Ilon. R. R. Dobell, skipaðir 21.
1896 ; Hon. James Sutherland
skipaður 30. sept. 1900 ; IIoii. Wm.
Templeman, skipaður 25. febr.
1902 ; Hon. Chas. S. Hyman, skip-
aður 5. febr. 1904. — þá er stjórn-
in féll var enginn embættislaus
ráðgjafi ; hinn síðasti, Hon. Chas.
Hyman, var gerður að ráðgjafa
opinberra verka 22. maí 1905, dg
var enginn gerður að hans eítir-
/nanni.
Hinar miklu breytingar á Laur-
ier-stjórninni á þessum fimtán ár-
um koma af þremur ástæðum :
ósamlyndi, valdafýkn og dauða.
Vegna ósamlvndis sögðu skilið við
stjórnina : Hon. J. I. Tarte, opin-
berra verka ráðgjafi ; Ilon. A. G.
Blair, járnbrautarráðgjafi, Clifford
Sifton, innanríkisráðgjafi ; Ilon.
H. R. Emmerson, járnbrautaráð-
gjafi og Hon. Chas. S. Hyman,
opinberra verka ráðgjafi. Valda-
fýkn hreif fimm af ráðgjöfunum í
burt : Sir William Mulock, Sir
Louis Davies, Sir Charles Fitz-
patrick og Hon. R. L. Brodeur
urðu allir hæstaréttardómarar, og
Sir Ilenri Joly de Lotbiniere varð
fylkisstjóri í Britisli Columbia. —
Dauðinn kallaði á burtu : Hon.
Raymond Prefontaine, Sir Oliver
Mowat, Hon. David Mills og Hon.
James Sutherland og Hon. II. G.
Carroll.
A þessum fimtán árum, sem Sir
Wilfrid hefir verið stjórnarformað-
ur Canada, hefir liann liaft 36 ráð-
gjafa í stjórn sinni, og hafa sumir
þeirra gegnt mismunandi ráðgjafa-
embættum. Margir ráðgjafanna
hafa verið stórhæfileikamenn— og
tnargir liðléttingar. En það er
sögunnar að dæma um verkin
þeirra.
Winnipeg leikhásið.
Aðsókn hefir verið mikil að WIN-
NIPEG leiklnisinu það sem af er
vikunnar, og geðjast mönnum
prýðisvel að leiknum UNDER
TWO FLAGS, sem þar gefst að
IION. MARTIN BURRKLL,
landbúnaðar ráðgjafi.
lita þessa vikuna. Sérstaklega hef-
ir margur orðið hrifinn af að sjá
kvenhetjuna þeysa á hesti upp
klettabelti, sem er á leiksviðinu.
þess konar eiga menn ekki al-
ment að venjast á leikliúsum hér.
Leikurinn sjálfur er prýðisvel leik-
inn.
Næstu viku verður liinn stór-
frægi Bandaríkja leikur THE
GRPIAT DEYrIDE sýndur. Ilann
er Winnipeg búum áður að góðu
kunnur, og má því vænta mikillar
aðsóknar. þegar leikur þessi var
síðast sýndur hér fyrir tveimur ár-
um, kostuðu aðgöngumiðarnir frá
50c til $3.00, en nú gefst almenn-
ingi tækifærið fyrir frá 15—50c ; —
það er stærri munurinn.
VEGGLIM
í kaldar sumar og
lieitar vctrai byorrr-
ingar, notið
PlaMoari
og ‘Empire’ teg-
undir af yeeöflími.
Vér höíum ánægju af að
senda yður verðlista og
fræðslu bæklinga vorra.
Company, Ltd.
Winnipeg, Manitoba