Heimskringla


Heimskringla - 19.10.1911, Qupperneq 6

Heimskringla - 19.10.1911, Qupperneq 6
6. BLS. WINNIPEG, 19. OKT. 1911. HEIMSKRINGLA Kornyrkjumenn I>egar þið kaupið akurj'rkju leita fyrir ykkur, hvar þau eru ód En það er alveg eins mikilsvar hæsta verSi eins og aS kaupa verk GetiS þiS veriS vissir um, aS hveitiS ykkar, ef þiS stöSugt skifti ReyniS okkur. SendiS okkur dæmiS fyrir sjálfa ykkur, hvort skifta ykkar. Sérstakt tillit tekiS til tegund SkrifiS eftir vorum vikulega ari upplýsingum. verkfæri, munuS þiS vafalaust ýrust, áSur en þiS geriS kaupin. Sandi, aS selja hveitiS ykkar meS færin ykkar meS lægsta verSi. fá ætíS allra hæsta veriS fyrir S viS þann sama?, eina vagnhleSslu til reynslu og viS séum verSir aS njóta viS- a flokkunar. verSlista (Market Letters) og frek- Z2HZE2 BESE mMBB HANSEN GRAIN COMPANY Grain Commission GRAIN EXCHANGE - - - WINNIPEG, MAN. Mernbers: WINNIPEG GRAIN EXCHANGE. Members: CALGARY GRAIN EXCHANGE Fáein orð um Keewatin. Mjög sjaldan sjást fréttir frá Keewatin í íslenzku blöSunum. þó eru landar þar sumir hverjir vel pennafærir. Hver er ástæSan, aS þeir láta svo lítiS til sín heyra opinberlega ? því get ég ekki svar- aS, en mér hefir dottiS í hug, aS ástæSan sé sú, að þeir gefi sér ekki tíma ; aS þeir noti tómstund- ir sínar til þess aS skemta sér, — annaShvort innan um hina ilmandi hvanngrænu pine-viSar skóga, eSa á silfurtærum vötnum og ám, sem umkringja Keewatin. þó aS einn af mentamönnum Vestur-íslendinga, séra Rögnvald- ur Pétursson, hafi kveSiS svo aS orði, aS þaS væri réttkallaS af- réttarland andskotans (hér á hann viS klettabeltiS), þá eru hundruS ffianna, já, svo þúsundum skiftir, sem liafa gagnstæða skoSun. því þaS má heita aSal-bústaSur Win- nipeg aSalsins fyrir sumar heimili (Summer Resorts) ; og allur fjöld- inn af velmegandi Bandaríkjafólki kemur hingaS norður fyrir sumar- iS. Hver smá-eyja er upptekin og bygð í tuttugu mílna fjarlægS á skógarvötnunum ; og svo er eftir- sóknin orSin mikil eftir lóSum á meginlandinu, aS þar sem hægt var aS fá ekruna keypta fyrir einn dollar á liðnum árum, seljast nú lóSir, 50x100 fet, fyrir $150—$300, ! þrjár mílur frá bæ. þeYta er nægi- legt til aS sanna, aS fólk hefir I komist aS því, aS heilsusamara loftslag er ekki til í öllu Canada, ! yfir sumartímann, auk þess aS á rnilli hinna hrjóstrugu kletta er djúpur og auSugur jarðvegur, sem getur framleitt eins gott hveiti og bezt hefir veriS sýnt á Winnipeg ! sýningunni (hér á ég viS Dryden hveiti). KlettabeltiS gefur af sér fleiri hundruS þúsund dollara á ári af j gulli, silfri og timbri, fiski og loS- skinna-vöru. Hver sá maSur, sem er kunnug- ur klettabeltinu, getur ekki fallist á, aS skoSun prestsins sé rétt. Mig undrar, aS landar héSan frá Winnipeg skuli ekki klófesta eitt- hvaS af fallegum plássuin, áSur en alt er upptekiS þar. því skemti- legt væri fyrir velmegandi íslend- inga, aS eiga suma staSi hér, ekki síSur en aSrar þjóSir. Eins álít ég þar hentugt pláss fyrir fátækt verkafólk. það munu vera um 1600 íbúar í Keewatin, og erfitt er aS finna smábæ, sem veiti eins mikla at- vinnu og þar er. 1 bænum eru tvær stórar hveitimyllur, tvær kornhlöSur og ein tunnu verk- smiSja, eign Lake of the Woods Milling Co. þaS félag gefur um 800 manns atvinnu. Svo er ein stór sögunarmjdla, sem sagar 160 þús. ferfet á dag og veitir um 3 hundr- uS manns atvinnu aS sumrinu. Bátahús og báta verkstæSi eru þar líka. þetta eru aSalverkstæSin þar nú, en líkur til, aS fleiri rísi upp, því mikiS er af vatnsafli ó- notaS ; til dæmis þar sem Math- ers myllan var, Qg svo Keewatin Water Power var. — Algengt kaup verkamanna er frá $2.25 til $2.50 á dag ; húsaleiga er helmingi ó- dýrari en í Winnipeg : sex her- bergja hús á tíu dollars um mán- uSinn, svo upp og. niSur eftir gæS- um og stærS húsa, EldiviSur er vanalega frá $4 upp í $5.50 korSiS. í júlí í sumar var kjöt 3 centum ódýrara pundiS en hér í Winnipeg, þó aS þaS flytjist héSan ; smjör °g egg meS sama verSi, en jarSar- ávextir lítiS eitt dýrari. Sex. íslenzkar fjölskyldur eru í Keewatin, og mun Hafsteinn Sig- urSsson vera elztur íslenzkra bú- enda þar. Ekki hafa landar verið afskifta- lausir um bæjarmál þar, fremur en annarstaSar þar sem þeir hafa sezt aS og getaS komiS skoSunum sínum í ljós ; enda hefSu þeir ekki j fengiS þaS orS á sig, aS vera meS beztu borgurum landsins, ef þeir hefSu dregiS sig í hlé. Herra Jón Pálmason hefir komiS þar vel fram, enda er hann mörgum frem- ur útsjónargóSur. Fyrir nokkrum árum barSist hann fyrir, aS fá ak- braut norSur frá Keewatin ; til aS íá því framgengt, varS hann aS evSa miklu af sínum dýrmæta j tíma og leggja á sig margt auka- spor. Engir bjuggust viS, aS hann myndi fá því framgerigt ; en Jón er einn af þeim mönnum, sem ekki gefur upp þaS sem hann byrjar á fyr en í síSustu lög, — enda fékk hann að sjá árangur af vinnu sinni. Stjórnin lagSi peninga fram til brautargerSar, og er brautin nú komin og fær j7firferSar, þó mikiS þurfi enn aS bæta hana, svo hún geti kallast góS. En Jón sá, aS þó brautin væri komin, þá var stór þröskuldur í vegi, aS komast inn í bæinn, þar eS engin brú eða ferja var yfir Darlington Bay ; svo hann byrjaSi aftur aS vinna aS því, aS fá brú bygSa yfir Darling- ton Bay, og meS sínum sterka á- huga og óþreytandi ötulleik hafSi liann þaS af, aS stjórnin veitti peninga til brúarbyggingar. Hon- um sjálfum til ánægju og bænum til mikils gagns er brúin komin. og má meS sanni segja, aS þar hafi Jón unniS eitt af því þarfleg- asta verki fyrir Keewatin og grendina. I Frá norSurenda brúarinnar er aS eins sjö minútna gangur til Winnipeg River, þar sem gefur aS líta eitt af þeim fegurstu fljótum í Canada ríki. Áin líkist þar meir stóru vptni en á, meS ótal eyjum smáum og stórum og meS víkum og töngum ; alt er landslagiS stórskoriS og hrikalegt, meS há- um klettum og djúpum dölum, og til aS kóróna útsýnið, er alt vax- iS pine-viS af fimm mismunandi tegundum. Og þetta er plássiS, sem Winnipeg fólkið er nú í óða önn aS festa sér lóSir í fyrir sum- arbústaSi. Mig undrar ekki þó fólk héSan dvelji þar yfir sumar- tímann. Ekki verSur heldur langt þess aS bíSa, aS þar fáist ekki landblettur fyrir innan þúsund dollara, því eftirsókn er alt af aS verða meiri og meiri, síSan brúin 1 kom yfir Darlington Bay ; eyjar | og meginland er búiS aS mæla út í ‘campers’ lóSir (sem þeir svo kalla austurfrá). J>ar ætti aS vera gott tækifæri aS ávaxta peninga sína. MeS beztu óskum til framtíSar Keewatin. NiSji Heljarskinna. W.peg, 24. sept. 1911. ÆFIMINNING Kristjáns Jónssonar Bardal. MaSur hét Bergþór Jónsson. Ilann bjó að Öxará í Ljósavatns- skarSi. Hann var ættstór maSur þar um sýslur. Hann var hrepp- stjóri um langa tíS. Kona hans hét GuSrún Einarsdóttir. FaSir hennar var Einar ‘sterki’. Hann bjó austur á Langanesi. Af hon- um eru til tveir þættir. Annar skrifaSur á íslandi, en hinn hér vestra. Gunnar Gíslason reit hamu Bergþór og GuSrún aS Öxará áttu son, er Jón hét. Ólst hann upp meS foreldrum sínum, þar til hann kvongaSist GuSnýu GuS- lavigsdóttur, bónda á SörlastöS- um í Fjósnárdal. Bjuggu þau aS Öxará til dauSdags. þau eignuS- ust son 22. dag októbermánaSar 1853. Var hann vatni ausinn og skirður Kristján. Kristján ólst upp með foreldrum sínum aS Öx- ará. ÁriS 1873 gekk hann aS eiga ung frú Önnu þóreyju Árnadóttur. (Árni mun hafa búiS aS Skútum í EyjafirSi). Anna þórey var flutt norSur í LjósavatnsskarS áður en hún giftist, og kyntust þau hjónin í sömu sveit og sýslu, sem Krist- ján ólst upp í. Eftir fimm ára sambúS fluttu þau til Vesturheims áriS 1878. Settust þau aS í Ontario fylki í Kanada. J>ar dvöldu þau 7 ár. Fluttu þau þá vestur í Manitoba- fylki áriS 1885, og tóku bólfestu í Argyle bygS. Bjuggu þar þangaS til áriS Í893 ; fluttu þá til Pipe- stone bvgSar. J>ar bjó Kristján til dauSadags. Hann dó 21. ágúst þessa árs eftir þungan og langan sjúkdóm. þeim hjónum Kristjáni og Önnu þóreyju varS sex barna auðiS. Tvö dóu kornung, enn fjögur lifa. þau eru þeir bræSurnir ; Jóhann- es, Sigurgeir og Kristján, og syst- ir þeirra Borghildur. Tveir eldri bræðurnir nú kvongaSir og búa aS Sinclair í Manitoba. Kristján ó- kvongaður. Borghildur er gift hér- lendum manni. Kristján var fríSur sýnum og karlmannlegur á velli. Djarfur maður og fastlundaSur. Ilann mun hafa veriS rammur að afli, eins og margir hafa veriS í ætt hans. Hann var búsýslumaSur og dável við efni á efri árum. Hér í landi tók Kristján sér viS, bótarnafniS Bardal. Voru ástæS- urnar þær, aS fjölda margir ís- lendingar eru Jónssynir. Hafahlot- ist af því vandræSi í bréfaskiftum og fleiru. Hann var einn af hinum allra fyrstu, er nam land í Pipestone bygS, og var því víSþektur. Póst- húsiS þar bar nafn hans um sinn : Bardal P.O., og nú bera járn- brautarstöðvar nafn hans : Bar- dal. Hann var heldur vel aS sér af sinnar tíðar mönnum, og oft skip- aður um stund aS gegna ýmsum opinberum störfum. Hann vann tvisvar viS þingstörf Roblin- stjórnarinnar. Kristján var hagmæltur, og eru æSi ■ margar vísur eftir hann á prenti í Ileimskringlu. Kristján var vinfastur þar sem tók því, glaSvær pg skemtilegur í sinn hóp. Blessuð sé minning h^ns, mæla syrg.jandi ekkja og tregandi börn. í nafni aSstandendanna. Kr. Ásg. Benediktsson JOHN DUFF PLTIMBER, GAS ANDSTEAM FITTER Alt ve’W vel vandaö, og veröiö rótt 664 Notre Dame Av. Phone Garry 23ö8 WLN'MPEG Hannyrðir. Undirrituð veitir tilsögn f alls kyns hannyrSum gegn sanngjarnri borgun. Starfsstofa : Room 312 Kennedy Bldg., Portage Av., gegnt Eaton búSinni. Phone: Main 7723. GERÐA haldorson. MARKET HOTEL 116 Princess St. á mó.i markaC'unrii P. O’CONNFLL. elgnndl, WINNIPEG Poztn vfnfönp vindlar ocr aÖMynning ».óö. Isieuzkiir veitjneaniaöur P S. Anderson, leiöbe nir lslendingum. JIMMY’S IIOTEL BEZTU VÍN OOVINDLAR. VfNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : : James Thorpe, Eigandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. 4r»e*sca HilJiard Halí 1 Norövestnrlaudii’U Tlu )-h«*rö.—Alskounr vfn oe Glatin og fteOI: $1.00 á dag og þar yfir iætiiiiii' A IIkiiii Eisrendnr. f Ilefir þú borgaS | Heimskringlu ? V-U/ MANITOBA tækifæranna land. Hér skulu taldir aS eins fáir þfeirra miklu yfir- burSa, sem Manitoba fylki býSur, og sýnt, hvers- vegna allir þeir, sem óska aS bæta lifskjör sin, ættu aS taka sér bólfestu innan takmarka þessa fylkis. TIL BÖNDANS. Frjósemi jarðvegsins og loftslagiS hafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróðrarstöð No. 1 hard hveitis. Manitoba býSur bætidasonum ókeypis búnaðar- mentun á búnaðarskóla, sem jafngildir þeim beztu sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu. TIL IÐNADAR- OG VERKAMANNA. Blómgandi íramleiSslustofnanir í vorum óSfluga stækkandi borgum, sækjast eflir allskyns handverks- mönnum, og borga þeim hæztu gildandi vinnulaun. Algengir verkamenn geta^og fengiS næga atvinnu meS beztu launum. Hér eru yfirgnœfandi atvinnutæki- færi fyrir alla. TIL FJÁRHYGGJENDA. Manitoba býSur gnægS rafafis til framleiSslu og allskyns iSnaSar og verkstæSa, meS lágu verSi ; — Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auSs- uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Ágæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óSfluga vaxandi bæir og borgir. — Alt þetta býSur vitsmunum, auS- æíum og framtakssemi óviðjafnanleg tækifæri og starfsarS um fram fylstu vonir. Vér bjóSum öllum aS koma og öSlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifiS : JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. .1. Dep ty Miuister of A^ric.dture and Iramigration, W.nn peg S y I v í a 7 Læknirinn greip punginn áfergjulega meS skjálf- andi höndum, tróS eins miklu í pípuna og mögulegt var og fól annaS eins í hendi sinni, um leiS og hann fleygði pungnum nærri tómum til eigandans. ‘Félagi ySar er farinn, hefi ég heyrt’. Neville kinkaði kolli og kveikti í pípunni. “Hann hefir líklega veriS orðinn þreyttur, enda er þaS engin furSa. Ég skil ekki til hvers menn eru hér, því Lorn Hope virðist gagnslaust. Hvers vegna fariS þér ekki, ungi maSur?’ Neville Lynne hallaSi sér aS gryfjuveggnum og horfði hugsandi á ána. ‘Ég veit ekki’, sagSi hann. ‘Ég verð líklega bráSum að fara’. ‘þetta segja flestir’, sagSi lækn’irinn og reykti ánægjulegur sníkta tóbakiS. ‘Ef viS ekki gætum okkar, þá verða ekki margir til aS fara. Nú eru tveir dauSir í viðbót og þrír eru hættulega veikir af sólstungu’. Læknirinn var ekki amerikskur, en enginn vissi frá hvaSa landi hann var. Hann hafSi veriS í Kali- forniu og var nákunnugur lífernisháttum gullnem- anna. ‘Já, veikindi fylgja ávalt öðrum óhöppum’, sagði Neville. ‘það eru víst engin veikindi hjá ySur, ungi vinur minn’, sagSi læknirinn, og horfSi meS aSdáun á þetta hraustlega ungmenni^ ‘Ö, nei, ég er vel frískur’, sagði Neville. ‘Ég eyk líklega bakaranum fleiri ómök en lækninum”. ‘þér eruS líklega bindindismaSur ?’ sagSi Dok. ‘Ég sé yður sjaldan í brennivins-klefanum’. Neville brosti. ‘Nei, ég er ekki bindindismaSur’, sagSi hann. Læknirinn reykti stundarkorn þegjandi, svo sagSi hann, án þess þó aS hreyfa sig : 8 Sögusafn Heimskringlu * ‘Ég verS líklega aS fara. Og þér hafiS í hyggju aS vera hér kyr?’ ‘Fyrst um sinn — já’, svaraði Neville. ‘þaS borgar sig ekki. þaS finst ekkert í þessari gryfju’, og benti um leiS ofan í hana. ‘Ég held líka, að þar sé ekkert aS finna’, sagði Neville, og horfSi ofan í holuna, sem hann hafði grafiS. ‘En ég ætla aS vera hér fáeina daga enn, og þér —’ Læknirinn kinkaSi kolli. ‘Jæ-ja, ég óska aS þér gangi vel’, sagði hann, og 'hreyfSi hendina eins og hann væri aS lyfta staupi upp að vörum sínum. ‘Ég verS líklega aS fara’. Hann stóS upp til liálfs, en settist svo aftur. ‘En þaS flón ég er. Ég var búinn aS gleyma erindinu. J>ér eigiS líklega ekki ögn af góSu brennivíni, reglti- legu konjaki ? ’ Neville svaraSi engu, en horfSi á hann. ‘þaS er ekki handa mér, þaS megiS þér vera viss um’, sagSi læknirinn. ‘ÉitriS hans Macs er nógu gott fyrir mig. J>aS er handa ókunna manninttm’. ‘Ökunna manninum?’ sptirSi Neville*. “HafiS þér ekki heyrt um hann getiS?!’ sagði læknirinn. ‘Nei, ég hefi ekki komiS ofan í þorpiS síSustu þrjá dagana’. ‘J>ér eruS ekki mjög félagslvndur, ungi maður. Jú, seint í gærkvöldi kom áflogahundurinn til míri, °g sagSi aS hjá sér væri ókunnur maSur, afarveik- ur, ásamt ungri stúlku, sem hann hefði fundiS hjá honum, og yrSi ég aS koma strax og reyna aS hjálpa manninum”. ‘IlvaSa stúlka?’ spurSi Neville. ‘SagSi ég ekki, aS þú værir barn?’ sagSi læknir- inn. ‘Jú, þaS er ung stúlka, alveg eins og tryppi, og —. Hvar hætti ég nú ? Jú, áflogahundurinn I S y 1 v í a 4 9 hafði fundiS þetta gamla prúSmenni — og reglulegt , prúSmenni er hann, ungi vinur minn — liggjandi á 1 götunni, og bar hann heim til sín, og þar eS hann átti hvorki peninga né annaS í kofa sínum, kom hann heim til mín’. ‘HvaS heitir maSurinn?’ spurSi Nevilie. Læknirinn ýtti tóbakinu niSur í pipu sína. “Af því ég veit það ekki, þá get ég ekki sagt yöur þaS. En hann er reglulegt prúSmenni, og þá datt mér í hug aS þér, sem líka eruS reglulegt prúSmenni, myhduS vera fús til aS gefa honum ögn af góSum drykk —, það er aS segja, ef þér eigiS nokktiS af honum’. ‘þaS má ekki þverskallast viS ja'1 kurtejsu hrósi, 1 Dok’, sagði Neville. “Ég hekl að þaS sé ofurlítil ögn af konjaki eft r, og ef þaS er, þá skuJuS þér fá þaS’. Ilann hoppaði upp úr gryfjunm g gekk heim aS kofanum. I.æknirinn fór meS honum, og hallaSi sér upp aS ; dyrastafnum á meðan Neville leitaði i kofforti, unz liann fann flösku meS dálitlu af konjaki í. ‘Hérna er það’, sagSi hann og fleygSi flöskunni til læknisins, sem greip hana fimlega. ‘Get ég gert : nokkuS meira, Dok?’ ‘Ekki þaS ég veit, og ég held enginn annar geti ^ heldur hjálpað. Vertu ekki liræddur. Ég er lieiS- j arlegur maSur, ungi vinur minn, og þaS sem ég hefi sagt ySur, er eins satt og biblían. Ilvern dropa, sem gesturinn ekki drekkur, skai ég færa ySur aftur’. Hann var nokkuS lengi aS komast aS kofanum, en þegar hann kom þangaS, barSi hann að dyrum og gekk svo inn. Ofan á þremur tómum kössum lá dauSvona maður. 10 Sögusafn Heimskringl.il Hann var aldraður aS sjá. En enda þótt háriS væri nærri hvítt og andlitiS fölt og magurt, var hann samt ekki fimtugur. Útlit hans sýndi þaS greinilega, aS liann var göfttgur aSur. ViS hliS hans knéféll ung stúlka — reglulegt barn, meS stór grá atigu og mikiS hár, sem huldi aS nokkru leyti föla andlitiS hennar. Hún grét ekki, en þaS var ó- segjanleg sorg í augum hennar, þegar hún sneri sér frá hinum deyjandi manni og aS lækninum. ‘þá er ég kominn aftur’, sagSi hann. ‘Hvernig líStir nú?’ Ilann hallaSi flöskunni aS vörum veika mannsins, svo hann drakk nokkra dropa. “Nú er þaS betra. Litli vinur, lyftu nú höfSí föSur þins,— cr hann faSir þinn eða afi?’ ‘FaSir’, svaraði stúlkan. ' \ þaS var eins og rómur hennar hefSi meiri áhrif en læknisins til aS vekja líf í manninum, hann lyfti höfSi sínu og leit til þcirra á víxl. Svo hreyfði hann hendi sína í þvi sk^'ni aS benda lækninum aS fara. ‘þér viljið vera einsamall, er þaS ekki?” sagSi hann. ‘‘þaS er gott ; kalliS- á mig, þegar þér þurf- ið mín. KalliS þér bara Dok, iinga stúlkan mín, og ég skal strax koma’. Veiki maðurinn beiS þangað til læknirinn var farinn, þá bcnti hann stúlkunni aS koma nær. Hún lagSi höfuð sitt á koddann, sem var poki fyltur með heyi, og lagði hendur sínar um háls hon- um. ‘Ég verS aS yfirgefa þig, Sylvía litla’, sagSi hann veiklulega. ‘Vesalings, vesalings barniS mitt. En verSi guSs vilji. Gráttu ekki, Sylvía. það er ép, sem ætti aS gráta ; því — þvúþegar ég hugsa um þaS, aS þú verSur einmana í heiminum, án þess aS eiga nokkurn aS t'l aS hjálpa þér og vernda þig —’ hann stundi og tár komu fram í atigu hans.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.