Heimskringla - 26.10.1911, Síða 1

Heimskringla - 26.10.1911, Síða 1
^ Ileimilis talsími ritxtjórans: J J GAfífíY 24/4 j ^ Talsimi Heimskringlu ^ { GAfífíY 4110 J XXVI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 26. OKTÓBER 1911. Nr. 4. Styrjöldin í Kíua. Uppreistarmenn hafa fjögur fylki á sínu valdi. Uppreistin í Kína virSist alger- lejra hafa vaxiö stjórninni yfir höf- uS. Hafa uppreistarmenn fylkin Hu Nan, Kiang Su, Hu Peh og Sze Chuen á valdi sínu. SíSustu fréttir segja, aS stórborgirnar Chang Sha og Nan Chang hafi falliS eftir mannskæSar orustur í hendur uppreistarmanna. "ímsar orustur hafa veriS háSar hér og þar um ríkiS og hefir keis- araherinn fariS halloka því nær í hverri atrennu. Ganga liSsveitir stjórnarinnar í óSa önn á hendur uppreistarmanna. Jafnvel höfS- ingjar, sem álitnir voru traustir máttarstólpar keisaradæmisins, — hafa snúiS viS því bakinu og fylla flokk uppreistarmanna. HiS sama er aS segja um sjóherinn. Meiri- hluti flotans hefir gengiS uppreist- armönnum til handa. Sá hlutinn, sem stjórninni er trúr, hefiS beSiS algerSan ósigur í viSureignum sín- um viS lýSveldissinna. Uppreistin hefir breiSst sem logi yfir akur um gjörvalt Kína, og má heita svo, aS ekkert fylki í rík- inu sé stjórninni trútt. Jafnvel höfuSborgin Peking er búist viS aS gangi á vald uppreistarmanna hina næstu daga. SömuleiSis er verzlun- arborgin mikla Shanghai umsetin af uppreistarliSinu og búist viS, aS hún verSi aS gefast upp bráS- lega. Sigur uppreistarmanna er því fullkominn þaS sem af er. Keisarastjórnin hefir ennfremur orSiS fyrir slæmum hnekki frá Bandaríkja auSmönnum. ÁSur en uppreistin braust út höföu þeir lofaö aö lána stjórninni 50 milíón- ir dollara til umbóta í Kína, en nú hafa þeir vegna ófriÖarins tek- iö orö sin til baka og neitaS aö lána Kínastjórn nokkra fjárupp- h*S meöan stvrjöldin standi yfir. Er þetta slæmur grikkur fyrir heisarastjórnina, því fjárþröng er í i>ui. — Aftur virSast uppreistar- menn hafa fé mikiS vfir aS ráSa ; °g Þaöf eitt er víst, aS Kínveojar í framandi löndum, svo sem Can- ada og Bandaríkjunum, liafa sent heim stórar upphæöir til styrktar uppreistinni. Enn sem komiö er hafa kristnir trúboöar veriS látnir óáreittir aS mestu í Kína, og hiö sama er aö segja um aöra framandi þjóöa menn. Styrjöldin er milli Kínverja sjálfra, — barátta fyrir auknu frelsi og t mabærri menning. ætli aS reynast ítölum erfiöara viöfangs en strandlengjan, sem þeir unnu því nær fyrirhafnar- laust. — J>aS, sem vænkar ráS Tyrkja, er aS Araba flokkarnir undantekningarlaust hafa heitiö þeim liöveislu sinni, og er þaS Tyrkjum ómetanlegur styrkur, því Arabar eru hinir hraustustu í or- ustu. Engar friöarhorfur eru fyrst um sinn. Fregnsafn. M trkverðusru viðhurðir hvaðanæfa. I fá fjóra menn í dóminn. Gandi variö $30,852,913.38 ; þar af eru eins framvegis, veröur kviSdómur- $23,487,986.19 fyrir Transcontinen- Frá stríðinu. flin fyrsta stórorusta, sem háS liefir veriS í stríSinu, stóö úti fyr- ir borginni Benghazi á fimtudag- inn var. í dagrenningu kom herliö Itala, undir forustu Aubrey aS- tníráls aö borginni og kröfSust aS hún gæfi sig þeim á vald. F<n því neituSu Tyrkir og tókst þá or- usta samstundis, og stóö hún all- an daginn fram á nótt ; áttu þá Italir sigri aS hrósa og voru herr- ar yfir borginni. Her ítala var rúmar 4 þúsundir og höföu Tyrk- ir álíka mikiS, og voru fjölda- margar Araba sveitir í liSi þeirra, sem gengu tnjög rösklega fram. — Aö orustunni lokinni lágu um 300 datxSir á vigvellinum og margir sárir. Tóku ítalir þar 22 fallbyss- ur og tvö hundruS manns til fanga, en meginher Tyrkja flýSi í náttmyrkrinu. Önnur orusta stóS úti fyrir höf- uöborginni Tripolis á föstudaginn. GerSu þar Tyrkir og Arabar í sameiningu árás á ítalska her- sveit, og tiröu yfirsterkari eftir harSan bardaga ; lágu 50 ítalir eftir dattöir á vígvellinttm. Er þetta hinn fyrsti sigttr Tyrkja í stríSinu. — Tyrkir hafa síSan gert margar atrennur, aö ná aftur höf- uSborginni, en oröiö stöSugt frá aS hverfa og hafa beöiö talsvert Ijon af völdum ftala og einnig gert þeim tjón nokkurt. Aöra orustu ttnntt Arabar á ft- ólmri viö smábæinn Sintan. Eélltt þar 20 ftalir og nokkrir særöust ; attk þess náSu Arabar þar all- mikltt af skotvopnum. J>aS viröist því sem innlandiö — Á Bretlandi er órói í pólitík- inni um þessar mundir, og eru all- ar líkur til, aS margir af leiSandi stjórnmálamönnum þar í landi muni draga sig í hlé fyrir öSrum yngri. Stjórnarandstæöingar marg- ir hvetjir eru haröóánægöir meS leiStoga sinn Balfour lávarö, og hafa skoraö á hann aö leggja for- menskuna niSur. VerSi svo, er Austin Chamberlain, sonur gamla Chamberlains, talinn líklegastur foringi. í stjórnarherbúSunum eru einnig talsverSar breytingar í vændum. Er á oröi, aS Asquith leggi stjórnarformenskuna niöur og taki sæti í lávarSamálstofunni, en Lloyd George fjármálaráSherra veröi stjórnarformaSur. Ennfrem- ur munu þeir skifta á embætti Winston Churchill innanríkisráS- herra og Augustine Birrell írlands- ráSgjafi. Er Birrell ekki talinn megnugur, aS berjast fyrir heima- stjórnarfrumvarpi fraj sem lagt værSur fvrir næsta þing, en Church- ill eini maSurinn af ráSgjöfunum, aö undanteknum Lloyd George, sem hæfur er aS standa í þeim stórræSum, sem heimastjórnar- frumvarpiS hefir í för meö sér. Er Winston Churchill annar mestur mælskttmaSur á ltinu brezka þingi o^ stórhæfileikamaöur í hvívetna. — SíSustii fréttir segja breytingar orönar á ráöaneytinu, en þó öSru- vísi en spáö var : Hafa þeir Win- ston Churchill og flotamálaráö- gjafinn McKenna, skift ttm em- bætti ; mentamálaráögjafinn Wal- ter Runciman hefir oröiS landbún- aöatráSgjafi í staö Carrington jarls, en eftur A. J. Pease, ráS- gjafi fvrir hertogadæmiS I,ancater, útnefndur mentamálaráSgjafi. — Portúo-al uppreistin er ennþá viö líSi, þó konungssinnar fari aS jafnaSi halloka. Á laugardaginn stóS orusta norSarlega á landa- mærum Portúgals og Spánar, og létu konttngsliSar undan síga til fjalla. Mannfall varö talsvert á ^ liáöar hliSar. Rn mitt í þessu | stvrjaldarbraski hefir þaS arSiS ^ kunnugt, aS Manuel konungur ltef- ir gert samninga viS frænda sinn Dom Migufel, prins af Braganza, — sem hefir þaS til síns ágætis, aS vera kvongaöur ameríkanskri auS- mev, Anita Stewart —. þess efnis, að verSi lýöveldinu steypt, skuli ganga til kosninga í landinu um þaS, hvor þeirra frænda skuli kon- ungur verSa. Hreppi Manuel aftur hásætiS, verSur Miguel og ætt , hans öll kölluö heim úr útlegS nni, , sem hún hefir veriö í til margra ! ára, og öðlast aftur öll sín fornu j réttindi. Deyi svo Manúel barn- I laus, skal elzti sonur Miguels og j Anitu verSa konungtir. En fari i aftur svo, aö Miguel veröi konung- 'tr, borgar hann Manuel stórar I fjárupphæðir árlegat Tildrögin til þessara samninga eru þau, aö það er Migttel prins, sem meS milíón- um konu sinnar heldur uppreist- inni aS mestu viö meS fjárfram- lögum. Sigri konungssinnar og Miguel nái kosningu, kemst Banda ríkjamærin Anita Stewart í drotningarsess. — McNamara-máfiS í Los An- geles, Cal., gengur ekkert né rekur enn sem komið er. Var þaS rangt í síSasta blaöi, aS tekist hefS aS útnefna kviSdóminn, — cinmitt ertt þaS vandræðin, sem ttm er veriS aS stríSa enn. J>aö hefir gengiS svo dag eftir dag, aS menn hafa veriS útnefndir í kviSdóminn og rutt þaðan aftur, af verjendum málsins og sækjendum jafnt. Ein- ttm manni var rutt fyrir þaS, aS Los Angeles Times var aSalblaSiS sem hann las, og öðrum fyrir þaS að hann var jafnaðarmaSur. Hef- ir eftir mikla örSttgleika tekist aS inn ekki fullskipaSur fyr en 4tm jól. — Borden-stjórnin hefir útnefnt sem senator A. A. C. Lariviere, fyrrutn sambandsþingmann fyrir Provencher kjördæmiS hér í fylk- inu, og þar áSur ráðgjafi í Nor- quay- stjórninni. Er þaS sæti hins nýlátna senators Chevrier, sem Hom Lariviere á að fylla. — Allri vinnu viö Grand Trunk járnbrautina er haldiö áfram. — Járnbrautaráögjafinn Frank Coch- rane lét hætta verki á sumum stöSum í tvo eða þrjá daga meS- an hann var aS kynna sér verka- samningana, og er hann fann þá alla í lagi vera, lét ltann þegar halda áfram verkinu. FormaSur járnbrautanefndarinnar, er tilsjón átti aS hafa meS brautarlagning- unni, Hon. N. S. Parent, sagSi því starfi latisu fyrir nokkru, og hefir nti stjórnin útnefnt í hans staS Mr. Reuben E. Leonard, C.P.R. verkfræSing frá St. Chatarines. — Hon. Geo. Lawrence, landbún- aSarráSgjafmn nýi í Roblin-stjórn- inni, varS sökum embættis isíns aS leita kosninga á ný í kjördæmi simt. Útnefningardagur var á mánttdaginn, og þar sem enginn bauð sig fram á móti ráögjafan- um, var hann lýstur kosinn. — SambandsþingiS á aS koma saman miövikudaginn 15. nóvem- ber. Er búist viS, aS þaS muni ékki standa yfir meira en mánað- ar.tíma í mesta lagi, — rétt á meS- an aS fjárlögunum er komiö í gegn. Nýja þingiS mun aftur koma saman í febrúarmánuöi. — I póstmeistaraembætti Mon- treal borgar, sem losnaSi viÖ dauða II. P. Harwoods, hefir Bor- den-stjórnin skipaS Hon. L. O. Taillon, fyrrum sambandsþing- mann og ráSgjafa í Tupper ráSa- neytinu. Hann var einnig um eitt skeiS stjórnarformaður í Quebec. Útnefning hans hefir mælst mjög vel fvrir. — Kosning til sambandsþingsins fyrir Yukon fór fram á mánudag- inn, og fór svo, aö Conservatíva þingmannsefniö Dr. Thompson var kosinn meS rúmum 400 atkvæöum umfram Frank Congdon Liberal- ann, er áöur var þar þingmaSur. Hefir Dr. Thompson veriÖ þing- maður áður fyrir Yukon um eitt skeiS og reynst nýtur. MeS þess- tal járnbrautina og $1,597,663.48 í landamerkjakostnaö. JtjóSskuldin hefir því aukist á árinu um $3,- I 773,505.00. — Frjálslyndari Kepúblíkanar í Bandaríkjunum útnefndu á fjöl- mennum fundi í Chicago nýveriö senator Robert La Follette, sem merkisbera sinn viS forsetaútnefn-, ingu Repúblikana fiokksins aS ári. Satnþyktu 200 fulltrúar frá 25 ríkjum, sem á fundinum voru, aS stySja aS því eftir fremsta megni,! að La Follette ttæSi útnefningu j sem forsetaefni Repúblikana flokks- ins viö næstu kosningar. MeS þessari samþykt er þaS auSsætt, ! að markmiöiS er, aS bægja Taft j frá útnefningu, sem hann þó sækir eftir af kappi. — Hon. R. L. Borden, stjómar- formaður, og frú hans lögSu af staS frá Ottawa á laugardaginn áleíðis til SuSur-Bandaríkjanna, l>ar sem þau ætla aö dvelja um vikutíma í ró og næði. Er þetta hin fyrsta hvíld, sem Mr. Borden hefir tekiS sér síSan þingiS kom satnan í fyrra haust, og er hann hjón koma aftur í mánaðarlokin og verða á samsæti miklu í Hali- fax 2. nóvember, sem borgarbúar halda til heiöurs stjórnarformann- inum, þingmanni sínum. — Prestur einn í Boston Rev. Clarence Virgil Thompson Richer- son, hefir veriö tekinn fastur, sak- aSur um morS á heitmey sinni, er Aves Linnell hét. Á hann aS hafa sent henni eitur sem læknislyf og hún tekið þaS inn í þeirri trú, aS þaS mttndi gera sér gott. Stúlka þessi var fátæk námsmær og vildi presturinn ryfta trúnaSi viS hana og giftast auðugri heföarmær þar í borginni. Af þessum ástæöum framdi hann ódáSaverkið. I — LávarSur Charles Beresford aömíráll, hefir veriö aS ferðast um Canada í sl. tvo mánuöi. Hann sig’di frá Montreal heimleiðis til Englands í sl. viku. I viSræSu við blaöamann í Montreal áSttr en hann sté á skipsfjöl mælti hann á þessa leiö : i “Canada er bezta landiS í lteim- inum, og fólkiS ágætt. Hefi ekki tíma til, aS gefa þér ástæSur fyrir þessu ; findtt mig seinna. En — hevröu ! J>etta er gróSaland. Eg kom hingaö vestur til þess að fá nánari þekkingtt á landinu og íbú- Royal Household Flour V&r EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAP. íædd Dagen, dönsk aS ætt. Fullu 1 söfnuöir og prestar koma sér sam- nafni hét hann Hans Játvaröur an um það. ari kosningu hafa sambahdskosn- um l»ess> °K einnig til þess aS i- ingar fariS fram i um Canada. öllum kjördæm- — Dr. Cook kom til Kaup- mannahafnar á mánudaginn og ætlaöi aS halda þar fyrirlestur. En borgarbúar gerSu aS honum aSstig, er hann steig af skipsfjöl, og varS lögreglan aS taka hann undir vernd sína og flytja til gisti- hússins. En hvaö fvrirlestrinum viSvíkur, er búist við, aS ekkert verði tir honum, né frekari fyrir- lestraleiöabgri Cooks í Danmörku. — Sem menn muna, var þaS Kaupmannahöfn, sem fagnaði Dr. Cook fyrst allra meS dunum og dynkjum, sem uppgötvara norSur- pólsins, og þaS var háskóli Kaup- mannahafhar, sem brennimerkti Cook sem svikara. — Brezka jjittgiS kom saman á mánttdaginn var. — Bandaríkja flugmaðurinn Ett- gene Ely, féll 50 fet úr lofti, aö Macon, Georgia, á fimtudaginn var og beið bana. Var Elv einn :tf bezt kunnti flugmönnitm Banda- ríkjanna, og varS fyrstur manna til aÖ fljúga af meginlandinu út á skip, 30 mílur á hafi úti, og aftur til sama staöar á landi. Sumariö 1910 reyndi hann flug á iðnaðar- sýningunni í Winnipeg, en mis- tókst. Aftur flaug hann á sýning- í Lethbridge, Alberta, í sumar og tókst þaS ágætlega. — Hon. Monk, hinn nýi opin- berra verka ráSgjafi, krefst þess, aS rannsókn sc hafin tafarlaust til þess aS komast fvrir hiS sanna á- stand opinberra verka deildarinn- ar í Ottawa. Hann þykist hafa orSiS var við skekkjtt í bókfærsltt deildarinnar, og aö ekki sé þar alt sem sýnist. — Fjárhagsskýrslur Canada á sl. fjárhagsári sýna, að ríkisinntekt- irnar hafa orðið $117,880,409.78, en útgjöldin $87,774,198.32. Tekjuaf- gangur þvi $30,006,211.46. En auk hinna töldu titgjalda hefir veriS huga gróSafyrirtækis mögttleika. Veiztu hvaö ég ætla aö gera, þeg- j ar ég kem aftur til Englands ? Eg ætla að tína saman alt þaö fé,sem ég hefi ráö á, og senda það yfir til Canada til aö ávaxtast þar á gróðastofnunum. Ég hefi ferSast um alt landiS, frá Montreal til Vancouver, og ég endurtek þá staöliðefingu, aö Canada sé bezta landiö á hnettinum’’. — C. N. R. félagið ætlar aS biðja næsta þing um leyfi til aS grafa þriggja mílna löng járn- Móritz. Hann fór í latínuskólann j haustiS 1869, þá 15 ára gamall, og þaðan fitskrifaSist hann meS 1. einkunn voriS 1874, þá aS eins tvítugur. Samsumars sigldi hann til háskóla«s í Kaupmannahöfn og tók aS nema læknisfræöi, og em- bættispróf tók hann í þeirri fræSi grein 1882, og hlaut 2. einkunn. Næsta vetur var hann á fæöingar- stofnun, en þrjú næstu árin var hann spítalalæknir í Kaupmanna- höfn. J>á var hann skipaöur læknir danska sjóliSinu og var þaS í tvö ár, en var jafnframt praktíserandi læknir þar í borginni. ÁriS 1883 gekk hann aS eiga eftirlifandi konu sína, Jóhönnu Birgittu, f. Ileraeceh ; var faöir hennar vopna- smiður í Höfn •; systir hennar er gift prófczsor Finni Jónssyni. — J>att hjónin eignuSust fimm börn, þrjá svni og tvær dætur, sem öll eru á lífi. VoriS 1892 fluttist Mór- itz læknir til Vesturheims og sett- ist aS í Park River, N. Dak., og þar bjó hann til dauðadags. Ilann gengdi ýmsum trúnaSar- störfum í héraöi sínu, meöa ann- ars ‘Coroner’ fyrir Walsh County um mörg ár. — Allmörg rit bæSi læknisfræðislegs og náttúrufræSis- legs efnis liggja eftir hann. Var hann náttúrufræSingur góður og átti mikiS grasa og jprtasafn. í skoðunum, bæSi í stjórntnála- og trúmála-skoöunum, var Dr. Halldórsson manna frjálslvndast- ur. Hann var manna skemtilegast- ur og hinn bezti heim aö sækja ; — í fám oröum sagt : drengur hinn bezti. Minning hans lifi. Fyrir 25 árum. F r Vestur-íslending- u m. Innan skamms verSur opnað hiS nýja pósthús i Nýja íslandi, aS Árnesi í Árnes bygÖ, nálega mitt á milli Gimli og íslendingafljóts. SigurSur Sigurbjörnsson er til' brautargöng ttndir Montreal borg. nefndur póstafgreiSslumaður. Á fimtudaginn 21. október — Búnaöarskýrslur íslands fyrir árin 1882, 1883 og 1884 sýna meö- al annars : 1882— Nautgripir 18425, sauSfén- aSur 424,128, hross 33,436. 1883— Nautgripir 17,120, sauSfén- aöur 337,342, hross 38,695. 1884— Nautgripir 18,462, sauðfén- aSur 406,222, hross 32,065. Almennar fréttir. Öll verzlun Canada viS útlönd í sl. septembermánuöi nam $18,860,- 000. J>ar af var útfluttur varning- ur 9% milíón. Tollurinn af þess- um útflutta varningi var $2,160,- 000. — Hinar fyrstu 40 mílur af Hud- sons ílóa brautinni eru nú um það bil fullgerðar, þaS er aS segja, til- búnar fyrir járnin. En það veröur ekki byrjaS á járnleggingu fyrst um sinn, vegna þess að Kyrra- hafsfélagiö (C.P.R.), sem flytur þau frá Montral, er í svo mikilli þröng meS vagna, aS af 400 vagn- hlössum af járnum, sem flytjast eiga, hefir þaS ekki sent nema 36 af staS, og hingaS er enn ekki kominn nema helmingur þeirra. — J>aS hefir nýlega veriS stolið 900,000 dölum úr féhirzlu Brazilíu- ríkis, og er þaS í fjórða eða fimta skiftiö, sem féhirzlan hefir veriö rænd á þessu ári, án þess aS upp hafi komist, hverjir voru því vald- andi. — Kólera heldur áfram aS bana mönnum i Japan svo þúsundum skiftir á hverri viku. Fyrstti tíu dagana af þessum mánuflöi létust 8—10,000 manna. Ofan á Jætta kvaS nti hafa bæzt bólusótt. — Victor Napoleon, sonur Nap- oleons keisarafrænda, skoSaSi Nia- gara fossinn þann 24. þ. m. og fanst mikiS um. — öeirðir og upphlaup á Ind- landi. MúhameSs og Bramatrúar- tnenn myrða hverjir aöra og brenna hvor annars samkundur og íbúðarhús. Fá Englendingar viö ekkert ráSiS. ÁætlaSur kostnaöur viS ]>að stór-' virki er 25 milíónir dollars. Móritz Halldórsson læknir. Hann lézt aö heimili sínu í Park River í NorSur Dakota fimtudag- inn 19. október, af afieiðingum af slagi, er ltann fékk nokkrum dög- ' ttm áöur. Jaröarförin fór fram að Gardar, N. Dak., og jarðsöng séra Friðrik J. Bergmann, aS viS- stöddu fjölmenni, er fylgdi hinu látna ljúfmenni til hinnar síSustu hvíldar. fóru þeir Frímann B. Anderson og B. L- Líndal í landskoðunarferS. SkoSuSu þeir aSallega landiS norS ur af Shoal Lake og austur af Manitobavatni, og leizt vel á. — Hafa þeir í huga, að leggja í aðra landskoöunarferð innan skams og skoSa þá landið milli Shoal Lake og Víðines bygðar. — FramfarafélagiS hélt sam- komu 24. þ. m. J>ar flutti Einar Hjörleifsson snjalt og fróSlegt er- indi “Um sjálfstæSi’’. — Hjónavígslur meðal Winnipeg ísléndinga : Gísli Árnason og Jón- ína Jónsdóttir, 25. október. Frá Austur-lslend- Fráfall Móritz læknis kom sem' _ _ ing um. þrttma úr heiðskíru lofti yfir hina J ~ Nýdáinn er í Reykjavik J>or- mörgu vini hans fjær og nær ; og steinn Jónsson alþingismaöur meö ltonum fellur einn af mestu ( Vesrmannevinga, 46 ára. Einnig hæfileika og ágætismönnum Vest-’ nýdáinn uppgjafaprestur Geir Jóns ur-Islendinga. Bæði sem læknir og sou Backmann á Akranesi, 82. ára VEGGLIM I kaldar suniar og lieitar vetrarbvgs;- i o n^ar, notið maður hafði hann áunniS sér ást og virðing fjölmargra, og traust hjálparhella þeirra, er bágt- áttu, var Móritz Iæknir æfinlega. Sökn- uSurinn yfir fráfalli hans er því sár, og minningin um verkin hans mun geymast í hjörtum og hug- um tnanna ttm langan aldur. hafði verið prestur í 46 ár. — Tiðarfar hörmulegt á NorSur- landi og Vestfjörðum. Engin tugga komin í hlööu í október- byrjun á mörgum bæjttm á Strönd inni. Útlitið því afar iskyggilegt. — Tveir Englendingar, Baird og Wood, hafá fengið leyfi til aS Móritz læknir varð rúmra 57 legl7Ía málþráð til Islands. ára. Ilann var fæddttr í ReykjavikJ — Stjórnarherrann hefir leyft að 19. apríl 1854, og voru foreldrar hina nýju sálmabók megi viðliafa hans Halldór yfirkennari Friðriks- ^ við guSsþjónustur hér á landi í j son og kona ltans Leopoldina, kirkjum og lieimahúsum, þar sem °s ‘Empire’ teg- undir af veg glími. Vér höfum ánægju af að senda yður verðlista og fræðslu bæklinga vorra. Company, Ltd. Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.