Heimskringla - 26.10.1911, Blaðsíða 8

Heimskringla - 26.10.1911, Blaðsíða 8
2. BLS. WINNIPEG, 26. OKT. 1911. heimskringla E2l iVÖNDUÐ PIANO Hver si sem vill eignast vandaó hljómfagurt og endingargott Piano, ætti að kaupa Heintzman & Co. þau hafa hlotið meira ót- breiðslu A sfðari árum en nokkur önnur Piano,veg- na þess f>au bera af öðr- um gæðum og hljómfeg- iirð. VERÐ og SÖLUSKILMÁL- AR AÐGENUILEGIR. • Cor Portage Ave. & Hargrave • S Phone- Main 808. J Fréttir úr bænum KuldatíS hefir veriö þessa dag- ana. . i Heiman af íslandi komu á þriöjudaginn var sjö vesturfarar : Guðmundur Jónsson, Guöjón FriÖ- riksson og kona hans, Regina Ind- riðadóttir, öll úr Reykjavík ; ósk- ar Sigurðsson og hjón með barni frá Seyðisfiröi. Fékk hópurinn góða ferð og stutta og lét því vel vfir útivistinni. Séra Friðrik J. Bergmann fór suður til Gardar, N. Dak., á laug- ardaginn var til að jarðsyngja Móritz læknir Iialldórsson. Fór jarðarförin fram næsta dag að viðstöddu fjölmenni. Séra FriÖrik kom aftur á mánudaginn. Heim til Islands fóru á mið- vikudaginn þeir Kristinn Eyjólfs- son, frá Candahar, Sask., og Sveinbjörn Sveinbjörnsson frá Wynyard, cr að heiman kom í sl. júlímánuði, en fer nú heim til átt- haganna til aS sækja fjölskyldu sína. Báðir ætla þeir að koma aft- ur að sumri komanda í júlí eða á- gúst. Ileimskringla óskar þeim góðrar ferðar. Verzlunarhús Stephans kaup- manns SigurSssonar, að Hnausa, Man., brunnu til kaldra kola á mánudagsmorguninn. Vörubirgðir námu rúmum $16,000, og brunnu allar. Vátrvgging var lág og er þvi skaðinn mikill. Stephan hefir þegar pantaS trjáviS og ætlar aS þv'"'ia eitthvað af húsunum tafar- laust. A latigardagskteldið var, 21. þ. m., hélt fyrsti Únítara-söfnuSur- inn hér í bænutn samsæti í sam- komusal sínitm til heiðurs þeim Mr. og Mrs. Th. S. Borgfjörð áður þatt færu úr bænum, og Miss Fanny Thorsteinsson, sem með þeim fer. SamsætiS var fjölment og íluttu margir gestanna þeim hjónum þakklætis og vinarorð fyr- ir viðkvnninguna og starf þeirra í þarfir safnaðarins. SögSu sem satt var, að engir heíðu betur eða lengur stutt það málefni hcf í bæ. þau hjón og Miss Thorsteinsson fara vestur til Vancouver og bú- ast við aS dvelja þar hálft annaS ár að minsta kosti. Mr. BorgfjörS er að bvggja þar toll-stórhýsi mik- ið fyrir Dominion stjórnina. þau leKfI.Ía af staS næsta föstudags- kveld. Vegna rúmleysis getur ekki skýrsla um Jóns Sigurðssonar minnisvarða fundinn, sem haldinn var í Goodtemplara húsinu síðasta fimtudagskveld, komist í þetta blað. Kemur næst. Á laugardaginn kemur hafa þau hjónin Sigurðttr J. Jóhannesson skáld og kona ltans verið fimtíu ár í hjónabandi. þann 4. þ.m. gaf séra C.W.Main saman í hjónaband í bænum Cran- brook, B. C., þaU herra R. E. Knight og ungfrú þórunni John- son, dóttur herra Gísla Jóhnson, bónda að W'ild Oak, Man. Tlngtt hjónin héldtt heimleíSis aftur í jtessari viktt. Herra Knight er lestarstjóri á C. P. R. þar vestra, og er sérlega myndarlegur maSur. — Heimskringla óskar þessum ungu hjónum til lukku. Herra Stefán Paulson, frá Min- neapolis, Miun., sem hér var ný- lega á kynnisffer í borginni meS kontt sína,' hcfir dags. 16. þ.m. rit- aS IleimskringlH og beðiS hana aS Enginn sérstakur jólaverðlisti í ár LESIÐ VORN HAUST 0G VETRAR VERÐLISTA TIL JÓLAKAUPA \/ER viljunt vekja athygli hinna mörgu vina vorra að við gefum út engan JOLAVERÐ- ’ LISTA j>etta árið af svofeklum ástæðum. \^OR vanalegi HAUST og VETRAR VERÐLISTI inniheldur talsvert rúm eingöngu helgoð ’ jólakatipandanum, og þér getið þar fundið, einmitt þá liluti sem yður vantar, í myndum og lýsingum. Þér hatið einnig þúsundir annara hluta úr að velja, fyrir utan jóla-vörurnar. Þér haíið mikið lengri tfma að undirbúa haust og vetrar eða jóla pöntunarlista yðar, og þér munuð finna það stórhagnað. V70R vanalegi VERÐLII8TI hefir inni að halda fjölda myndu af hlutum hentugum fyrir jóla- gjofir hand körlum, konum og börnum. Sérstaklega viljum vér vekja athygli á leifanga- deildinni. SPARIÐ PENINGA Á FLUTNINGI AÐ senda yörur með “freight” er vanalega ódýrast, þegar þér semjið pöntunarlista yður fyrir haust, vetrar og jólakaupin, sjáið um að pöntunin nemi 100 pundum, þar sem sá þungi nær lægsta fartaxta. 100 pund eru minsti þungi sem járnbrautafélögin verðsetja, og flutnings gjaldið verður hið sama og á 25, 80, 50, 75 pundum, eða hvaða þunga sem er undir 100 pund- nm. EE pöntun yðar nær ekki 100 pundnm, getið þér ætið fundið eitthvað til að fylla það upp, frá hinum ágætu matvörudeild vorri eða hinum öðrum deildum. VÉR ÁBYRGJUMST VÖRUR V0RAR AÐ vörur vorar eru hinar beztu með tilliti til verðsins, er ómótmælanlegt. Ef þér skylduð fá frá oss vörur sem þér eruð ekki fyllilega ánægðir með, sendið þær til baka á vorn kost- nað. Vér skiftum þá um, eða endursend,um andvirðið ásamt flutningsgjaldi báðar leiðir. Þér eruð fyllilega tryggðir f viðskifum við oss. BEtj SKRIFIÐ EFTIR VERÐLISTANUM I DAG- -HANN ER GEFINS! EINN af þessum fallegu HAUST og VETRAR verðlistum getið þér fengið með J>vf að biðja Ef þér hafið ekki þegar fengið einn skrifið oss bréfspjald og ver sendum hann um hæl. Gefins! Gefins! Gefins! ^T. EATON CO, WINNIPEG, LIMITED CANADA Haust Kvenhattar m u.mn> HfiR MED TILKYNN- ist íslenzkum viSskifta- konum, aö ég hefi nú vænar byrgSir af beztu IIAUST og VETRAR KVENIIÖTTUM, margar tegundir, meS ýmis kon- ar lagi, og allir mjög svo vandaSir og áferöarfagrir. Ég vona aS geta full- nægt smekkvísi viSskifta- vina minna, og vona aS íslenzku konurnar komi og skoSi vörur mínar. Mrs. Charnaud 702 Notre Dame Ave.,W’peg m Sigrún M. Baldwinson ^TEACHER OFPIANOS ö) 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 flytja kunningjum og vinum sín- um hér í borg sína innilegustu kveSju og alúSarþakkir fyrir alla þa ástúS og al-íslenzka gestrisni, sem hann og kona hans urSu aS- njótandi þann stutta tíma, sem þau gátu dv’aliS meSal þeirra. — Jafnframt biSur hann afsökunar á því, aS þau hjón gátu ekki á þess- ari stuttu ferS j>eirra, vegna tíma- leysis, séS eins marga af kunningj- um þeirra eins og þau hefSu ákos- iö, ef þau heföu mátt dvelja leng- ur í borginni. Herra Bjarni Jónsson málari, | sem í vor er leiö tók sér ferS á hendur til íslands til þess aS 1 heimsækja þas ættmenn sína og j aSra vini, kom hingaö til borgar- innar í fyrri viku og lét hiS bezta yfir viðtökunum þar heima, hver- vetna þar sem hann fór um landiö. Islenzkir kornyrkjumenn eru beSnir aS gefa gaum auglýsingu herra Alex. Johnsons á öSrum staS í þessu blaöi. Hann er sá fyrsti og eini Islendingurinn í þess- ari borg, sem annast um kornsölu. Ilann væntir, aö landar sínir skifti viö sig, þar sem umboSslaun hans eru lág, en hann megnugur aS ná hæsta verSi fyrir korntegundir þeirra. Hr. Johnson er viSfeldinn maSur og áreiSanlegur, og erum vér vissir um, aS starfsemi hans I væröur happadrjúg. Islenzkir bænd- ur ættu aS skrifa honum. Hann mun viðstöSulaust láta allar upp- lýsingar í té, sem beöiö er um. SkrifiS honum á móSurmálinu vkkar, — íslenzkunni. J0NAS PÁLSS0N PIANO KENNARI KENNSLUSTOFUR: 460 Victor St. Phone Sherb. 1179 - EÐA - Tmperial Acndemy of Mwic at»d ArU, 290 VAUGHAN STREKT R. TH. NEWLAND Verzlar meO fasteingir. fjárlán og&byrgDir Skrifstofa: No. 5. Alberta Bldí, 25554 Portage Ave, Sími: Main 972 Heimilis Sherb. 1619 tek konuna, en græt elsku hjart- ans móSirina. Lárus GuSmundsson. 760 Beverly St., W’peg. 17.-10.-T1. þetta eru rétt 100 orö, eins og þaö var á enska málinu, og eins og þaS mátti vera lengst. I.árus hefir meö þessu verSlauna | svari sínu sýnt, aS hann hefSi ekki j oröiö eftirbátur allra íslenzkra j nemenda, ef ltann hefSi átt kost á aS ganga skólaveginn. Heimili séra Rúnólfs Marteins- sonar er aS 446 Toronto St. Tal- sími : Sherbrooke 3923. Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐl; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Qarry 2988 Heimllis Garry 899 A. S. TORBERT’S RAKARASTOFA Er i Jimmy’s Hótel. Besta verk. á«:æt verkfæri; Rakstur 15c en Hárskuröur 25c. — Óskar viöskifta ísiending&. — ULL YFIR AUGA. MtmiS eftir Tombólu Kvenfélaájs j Únitara-safnaöarins 6. nóvembér. I — Sjá auglýsingu á öSrum staS. Ungfrú Httlda Laxdal, sem dval- i iö hefir í sumar vestur í Leslie hjá frændtim og kunningjum, kom aft- ur hingaö til borgarinnar fyrra mánudag. Lét hún mjög vel yfir | dvöl sinni þar vestra. Séra FriSrik J. Bergmann gaf saman í hjónaband 17. þ. m., aS 639 Maryland St. hér í borginni, Einar Ólafsson málara og Jónínu Jóhannsson, bæSi til heimilis hér í borginni. Myndarfeg veizla var á eftir. — Hkr. óskar brúShjónunum heilla og blessunar. Þakkarhátíð verSur haldin í TjaldhúSarkirkju tnánudagskveldiö 30. þessa mán.— næsta mánudagskveld — kl. 8 itnd- jir umsjón kvenfélags safnaSarins. I I’rógram er vandaS og konurnar biSja Islendinga aS fjölmenna á samkomuna. Herra Pctur Arnason, frá ís- Iendingaíljóti, sem í sl. 4 mánuöi hefir veriö í kynnisför hjá ættingj- tim og vintim í Leslie bygS, Sask., kom til bæjarins í sl. viku, og læt- ur vel á ferSinni og birtir í þessu blaöi jtakkarorö til landa vestra. Stúkan SKULD I.O.G.T. býSur alla Goodtemplars velkomna á fundi stúkunnar 1. nóv. þaS verö- ur vandaS prógram og veitingar, kaffi o. s. frv., og skemtanir alls- konar. þetta er einkum í rilefni ef því, aö óvanalega margir nýir meSlimir ganga þá inn í stúkuna. TOM BOLU O hefir kvenfélag Únítara- MsafnaSarins i samkomu- sal kirkjunnar MÁNU- DAGSKVELDID B 6. NOVEMBER. þar verSa margir drættir og góSir og skemtanir aS 7 Tombólunni afstaöinni. Kaffiveitingar ókeypis. ASgangur og dráttur 25c. Verðlauna-svar. Fyrir nokkrum tíma bauS Walk- er leikhúsiö hér í borg 15 verSlaun j fyrir bezt svör viS spurniUgunni : | “Is a man’s first duty to his mother or his wife?” (Er manns- ins fyrsta skylda gagnvart móSir hans eöa eiginkonu?). þessari spurningu svöruSu nær 200 manns ; meöal þeirra var hr. Lártts GttSmundsson hér í borg og hlaut önnur verSlaun. Svar hans á ensku var eitt hundraS orS, samkvæmt verölauna skilyrSum leikhússins, og er þaS á þessa leiS í íslenzkri þýSingu : “MóSirin er engill mannlífsins, sem ekkert getttr viö jafnast. — Samt ber skvldttna fyr til konunn- ar. ÁstæSur : 1. MóSirin, sem á gift börn, hefir IokiS sínu fagra dagsverki. Konan er aS byrja. 2. MóSirin er rós, sem búin er aS bera blómknappa. Konan er ó- títsprungin. því hlynni ég fyrst aö henni. 3. Lögmál Hfsins hefir aSskiliS mig frá móSttrinni, en bundiS mig til dauöans viS konuna meö ást og timhvggjtt. 4. Meiri Hkttr til, aö konan rétti mér síSasta svaladrykkinn og kveSiukossinn á banasænginni, en blesstiö móKirin. — MóSirin og konan eru aS drukna. Annari get ég bjargaS; ég Júda klipti í Lassa lömbin sin, lúsameSul bar á þaS úr fötunni. Snotra ein meö kubl og klæSi fín, kallinn hitti í tunglsljósinu á göt- unni. Júda mælti “óeiginleg orS”, sem ekki grundast “bókstaflegum skilningi’’. Talir þú í gáska gulls viS storS, gáSu aS þínum klút og staf og signeti. Getur skeS viS getum ekki rétt, gútti einn veit, hvaS kallinn var aö “bestilla”. Málsgrein sú af anda er þar sett, og aS eins fyrir lærSa menn aS “forstanda”. Mest þú veist um mörg þau helgu orö ; menta þú ,oss, gútti, í þínum skiln- ingi, rakalausa setning berSu á borö, bjóöstu aS sanna þaS meS trú, — en ekki hugviti. Trúvinur. Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar tfmi nálgast nú. Dálítið af Bherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B r ú k i ð ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengnr, og er áferðar- fegurra ennokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið. — CAMER0N & CARSCADDEN QUALITV HARDWARE Wynyard, Sask. Miss Jóhanna Olson PIANO KENNARI 690 H0ME STREET. C.P.R. Lönd C.P.R. Lönd til BÖla, í town- ships 25 til 82, Ranges 10 til 17, að báðum meðtöldum, vestur af 2 hádgisbaug. Þessi lönd fást keypt með 6 eða 10 ára borgnn- ar tfma. Vextir t> per cent. Kaupendum er tilkynt að A. H, Abbott, að Foam Lake, K. D. B. Stephanson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kcrr Bros. aðal böIu umboðsmenn.alls heraðsins að Wynyard, Öask., eru þeir einu skipaðir umboðsmenn til að selja C.P R. lörid. Þeir sem borga peninga fyrir C.P R. lönd til annara en þessara framan- greindu manna, bera sjálfir ábyrgð á þvf. Kaupið þessr’ lönd nú. Verð þeirra verður brdölega seit upp KERR BROTHERS QENERaL sales aqests WYNYARI) SASK. BJARNASON & THORSTEINSON Fasteignasalar Kaupa og selja líind, bús og lúðir vfðsvegRr nm Vestur- Canada. ÍSelja lífs og elds- ábyrgðir. LÁNA PENINGA ÚT Á FASTEIGNIR OG INN- KALLA ÍSKULDIR. Ollum tilskrifum svarað fljótt og áreiðanlega. WYNYARD SASK. GÓÐ BRAUÐ TEGUND Þegar fx-r pantið brauð, þá viljið þér a u ð v i t ii ð bezta brauðið, — þegar það kostar ekki rneira. Ef þér viljið fá bezta brauðið, þ» símið til BOYD’S SHERBR00KE 680 J0HNS0N & CARR BA FLEIDSLUMENN LeiSa ljósvíra í íbúSarstór- hýsi og fjölskylduhús ; setja bjöllur, talsíma og tilvísunar skífur ; setja einnig upp mót- ors og vélar og gera allskyns rafmagnsstörf. 761 William Ave. Phone Qarry 735 MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Palrbairn Blk. Cor Maln St Sclklrk Sérfræðingur f Gullfyllingu og Sllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone Main 69 4 4. Heimilis Phone Maiu 6462 Anderson & Qarland, LÖGFRÆÐINGAR 85 Mercliants Bank Building PHONE: main 1561. rmr,mmtmmmB^fiísrmaimrKsmsísaT» Th. JOHNSON | JEWELER 286 Main St. Sfmi M. 6606 Winnipeg Andatrúar Kirkjan horni Lipton og Sargent. Sunnudaprasamkomnr, kl. 7 aÖ kveldi. Andartrúarspeki þá útsklrO. Allir velkom- uir. Fimtudaí?asamkoraur kl 8 aD kveldi, huldar gátur ráöuar. Kl. 7,30 segul-lækn- ingar. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Main 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 A. S. UAKIIAL Selnr llkkistur og annast um útfarir. Allur útbúuaöur sá bezti. Enfremur selur hann aliskouar minnisvaröa og légsteina. 121 NenaSt. Phone Garry 2152 Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURGEON EDINBURG, N. D. Dr. G. J. Gísláson, Physician and Surgeon 18 Soutli 3rd Slr, Orand Forks. N.Dak Alhyuli veitt AtfONA. EYHNA og KVERKA SJÚKIjÓMUM A- HAMT INNV0RTJ8 8JÚKDÓM- UM og UTPSKURÐI. — HANNES MARINO HANNESSON (Huhhard & Hannesson) lögfræðingar 10 Bank of llamllton Bld«. WINNIPEQ P.O, Box 781 Phone Maín 378 “ “ 3142 Sveinbjörn Árnason FaNteigntiHali. Selur hús og lóðir, eldsábyrgöir, og iánar peuinga. Skrifstofa: 310 Mclntyrc lilk. offlce h ús TALSÍMI 47a>. Tal. Shei b. 2018 T. J. BILDFELL FASTEIGNASALI. Unlon Bank 5th Floor No. 520 Selur hús og lóöir, og annaö þar aö lút- andi. Utvegar peningalán o. fl. Phone Main 2685

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.