Heimskringla - 26.10.1911, Blaðsíða 5

Heimskringla - 26.10.1911, Blaðsíða 5
IIEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. OKT. 1911. 5. BLS. Hráka-rœða. Ef til vill þykir það ekkert íög- ur yfirskrift orðið “Hráka-ræða”, en tvísýnt er þó, að nokkurt ann. að málefni sé þarfara umræðuefni fyrir liúsráðendur í bæjum og sveit um, heldur en hráka-málefnið. — Ekki svo að skilja, að allir þurfi að hafa málefni þessu þrýst upp að vitum þeirra, en margir þurfa þess við, ojr það þyrfti, ef mögu- legt væri að vera þannig gert, að athygli þeirra drægist alvarlega að því og festist við þaði það væri ekki eingöngn sjálfum þeim til góðs, heldur fyrst og fremst fjöl- skyldum þeirra og öðru heimilis- fóíki, — heldur einnig alþýðu manna yfirleitt. En hvers vegna að gera svona ó- geðslegt málefni að umtalsefni? Yegna þess að það er ógeðslegt, og af því það er ógeðslegt þarf það lagfæringar, en lagfæringin felst í útrýming ógeðsleíkans. Hrækinga-vaninn, sem svo mörg- um af hinum litt siðaðri löndum vorum er svo tamur, þarf að upp- rætast. það þarf að "benda karl- mönnunum á, að það sæmi þeim bezt, að vera bæði utanhúss og innan, eins hreinlátir og konurnar þeirra, sem einatt fá umgengist annað fólk, án þess að vera sí- hrækjandi og spýtandi, og fá þó haldið fullri virðingu, hvar sem þær kynnast. það éru fjögnr atriði, sem íhuga má í sambandi við þetta mál : 1. Uppeldið skapar vanann. 2. Óhreinlætið er viðurstygð. 3. Ilættan felst í útbreiðslu sjúk- dóma. 4. 111 arfleifð barna. jþví mun enginn neita, sem nokk- ur kynni hefir af Islendingum, hvort heldur þeir eru hér vestra eða heima á Fróni, að hrækingar- ósiðurinn tylgir mörgum þeirra, hvar sem þeir fara. þetta á engan veginn við þá aTla, en það á við stóran hóp eða öllu heldur mik- inn fjölda þeirra, — svo mikinn fjölda þeirra, að fúll nauðsyn er afskifta. þeir hafa í heimahögum eins og drukkið þennan ósið inn í sig með móðurmjólkinni, og hafa aldrei séð neitt athugavert við það. þeir hafa frá barnæsku alist upp með mönnum, sem liafa ósið þennan, voru einatt sí-spýtandi og hrækjandi, hvar sem þeir voru, hvort sem það var í fiskiveri eða við aðra vinnu, eða þeir voru í samkvæmum eða við kirkju. þeir fengu ekki ummflúið eðli sitt eða breytt því, og gátu því ekki eða vildu ekki láta af hrækinga-venju sinni. þess vegna varð framkoma þeirra jafn ruddaleg og ógeðsleg, þegar þeir voru i samkvæmum eða í kirkjum, eins og liún var í fiski- vera sjóbúðunum, á engjum, í mó- gröfuntim eða við önnur algeng störf þeirra. — Uppefdið skapaði vanann ; drengírnir sáu þetta fyr- ir sér frá því þeir fyrst höfðu vit á að veita nokkru eftirtekt, alt þar til þeir sjálfir höfðu náð full- orðins árum, og þá voru þeir orðnir þessu svo vanir og sjálfir svo leiknir í listinni, að hún var orðin þeim ósjálfráður löstur. þeir lærðu þetta af feðrum sínum og öðrum karl-nábúum, og þeim fanst, þó ungir væru, að það væri karlmannlegt, að líkjast þeim full- orðnu i þessu sem öðru. Engm á- stæða var til að ávíta unglmgana fvrír þetta, meðan þá skorti bæði skvnsemd og þekking til þess að sjá og finna hve ljótt það var. En full ástæða, og meira að segja brýn skylda, að benda þeim á þessa vansæmd, þegar þeir hafa þeim aldri og vitsmuna þroska, að vænta megi þess, að viðræður við þá hafi nokkur áhrif. þetta hrækinga-æði, sem virðist kvelja suma menn, svo að það er eins og meðsköpuð eðlishvöt hjá þeim, að vera sí-spýtandi, hvar sem þeir eru, jafnt í húsum sínum og annara, sem á víðavangi úti, — er megnasta andstygð í augum og hugum allra þeirra, sem heita má að hafi nokkurn siðgæðissmekk og hreinlætistilfinningu. þeir spvta, livar sem þeir eru staddir ; stund- um í ílát, ef það er handbært, oft- ar á gólf eða út í veggi, eftir því sem á stendur ; og án nokkurs til- lits til þess, hve mikinn ama kvenfólkí húsum þeirra hefir af þessu, því þeirra er verkið nð þrífa til, halda húsunum hreiuum og að hreinsa hrákaklessur þessar af gólfum og veggjum. það starf ætti að vera jafn ástæðulaust eins og það alýtur að vera þvingandi fyrir þær og þeim ógeðfelt ; og ó- trúlegt er það, að þær — konurn- ar — finni ekki stundum til þess og hafi sára skapraun af því, hve karlar þeir, sem þær neyðast til að búa með, eru óþroskaðir í fram- ferði og illa siðaðir. Og má þá vera, að þær neyðist til að öf- unda hinar konurnar, sem eiga hreinlætis og snvrtimennina, sem hvarvetna koma fram sjálfum sér til sæmdar og þeim til ánægju, setn hreinlæti og siöfágun kunna að meta. En auk þess, sem þetta hræk- ingajæði karla er óþrifalegt og ber sterkan vott um ruddamensku og siðleysi, þá er það afar-hættulegt fvrir líf og heilsu þeirra, sem með þeim búa. það er alment álit lækna, að tæringarsýkin, sem svo mikið ber á hér í landi og annars- staðar, eigi aðal-gróðrarstiu sína í hrákum, sem slett er á gólf og veggi húsanna. Flugurnar bera sjúkdómsgerlana úr hrákunum á vmsar matartegundir, sem fólkið borðar. — Vera má og að í fleiru geti verið sjúkdómskveikjandi ó- hreinlæti í húsum þessara manna, en í hrákum þeirra eingöngu, því það mundi k^ma í ljós, ef rann- sakað væri, og sannast, að þeir karlar, sem sífeldlega ata alt út með hrákaslettum þar sem þeir eru, séu einnig sóðafengnir á ýmsa aðra vegu í daglegu framferði sfnu Svo er hrækinga-æðið illa. þokk- aö hér í borg, að bæjarstjórnin hefir samið aukalög, sem leggja $50.00 sekt við því, ef spýtt er á gangtraðir borgarinnar. — Ef það er nú $50.00 sektarsök, að hrækja á strætin, sem gengið er á, hve miklu meiri sök er það þá ekki, að ata alt út með hrákaklessum inni í húsum ? það gildir atö einu, þó maður eigi húsin sjálfur ; það er jafn óþrifalegt og viðbjóðslegt fyrir því. Og sá maðtir, sem ekki ber nægilega umhyggju og virð- ingu fyrir sér og sínu eigin húsi og sínu eigin skylduliði, til þess að ganga þolanlega um hús sítt, — hann er ekki líklegur til þess, að bæta um siði, þó hann sé í aim- ara húsum. Margir eru fátækir og búa í fá- tæklegum húsakynnum, en enginn er syo fátæktir, að hann geti ekkj verið hreinlátur. það er og engin nauðsyn, að vera sf-spýtandi, — konurnar gera það ekki og halda þó fullri heilsu og sönsum. Eigin- lega er hrækingaæðið bæði velsæm- is og vitsmuna skortur. Engir sið- prúðir menn þjást af því, og geta þeir þó gegnt öllum störfum sín- um úti og inni. Enginn getur eftirskilið afkom- endum sínum annan verri arf en þann, að ala þá upp við siðleysi og sóðaskap. þeir búa að því alla æfi og líða fyrir það á ýmsa vegu til æfinnar enda. Námið hjá þeim verður næminu ríkara, og flestir þeirra ala svo aldur sinn, að þeir fá aldrei bætt um siði sína, svo að þeir nái því hámarki menning- ar, sem þeim var eiginlegt að ná og sem þeir hefðu náð, ef þeir hefðu verið aldir upp við hreinlæti og góða siði. Líklegast er til of mikils ætlast, er ráð er fyrir því gert, að gömlu jálkarnir, sem fyrir siöleysi sitt og spýtinga-sóðaskap, eru hæfari til aö byggja nautastíur en al- menn íbúðarhús, — fari að bregða vana sínum og venja sig af hræk- tnga-æði sínu — fyrir áhrif einnar blaðagreinar. En þess ætti að mega vænta, að konurnar bendi bændum sínum, bræðrum og son- um á sum — að minsta kosti — af þeim atriðum, sem hér eru tek- in fram, og að þær leggi alla stund á, að beita sínttm góðu á- hrifum á heimilum sínum til þess, að hrækinga-æðið verði gert þaðan útlægt, og að örfa karlþjóðina til þannig lagaðrar heimilisumgengni, sem sarnboðin er siðuðum mönn- ttm. Umbætur í þessu efni kosta enga peninga, — enginn er of efnalega fátækur til þess að bæta framferði sitt. það kostar ekkert annað en að menn sjái sóma sinn, og læri að láta sér skiljast það, að það sé þeim sjálfum fyrir beztu, að þeir bæti úr hverjum þeim bresti,, sem bæði þeir og aðrir sjá að er þeim jafnt til vanvirðu og skað- semdar. KVEDJUORÐ. þegar ég er ntt hingað kominn til Winnipeg, höfuðborgar Mani- toba fylkis, — án þess þó að vera kominn alveg heim til min, get ég ekki látið hjá líða, að senda mína innilegu kveðju til hinna lífsglöðu °g gestrisnu ibúa i Saskatchewan, þar sem ég hefi dvalið mér til skemlunar nti í 4 mánuði. Og þeg- ar ég nú í huganum lít þangað, ge.t ég ekki án aðdáunar og undr- unar minst á þann mikla efnahag manua og fljóttekna auð, sem landið þar af örlæti sínu hefir á fáum ártim látið mönnum þar í té. Einuig get ég ekki án djúprar þakklátsemi minst á hinar alúð- legu viðtökur, og kærkomna við- mót, er ég í hvívetna mætti þar. Sérstaklega dvalur þó hugur minn við einn kærkominn stað, og það var hjá Mr. I’étri Anderson (Eg- ilsson), bróðursyni mínum, sem hamingjan hefir svo undursamlega hlessað nú á mjög fáum árum, að nú hefir hann ákjósknlegt og elsku- legt heimili, er getur veitt honum öll þau gæði, er sómasamlega hugsandi maður eins og hann mundi vilja óska sér, — og var ég stórum hluttakandi i þeim gæðum og sá aldréi örlæti hans dvína. — •Fyrir það sendi ég honum, og öll- um þeim, sem ég kyntist í Sas- katchewati, mitt innilegt þakklæti og kæra kveðju. Winnipeg, 23. okt. 1911. Pétur Anderson (Árnason). BANFIELD’S húsgagnabúðin vinsæla Þessir dagar eru annadagar fyrir búð- armenn vorra. Frá því á morgnana, að búðin er opnuð þar til á kvöldin að henni er lokað,er stöðugur straum- ur af viðskiftavinum, sem koma og fara. Slík vildarkjör sem vér bjóðum eiga ekki sinn jafninga í Winnipeg eða í Vestrinu. Vér höfum nýasta snið og bezta á markaðnum, og vér bjóðum yður alúðlega velkomna að koma og sjá með eigin augum. Vér útbúum briggja herbergi bústað fyrir $99.00 eða fjögur herbergi fyrir $175. “Mail Order” deild vor hefir nýlega verið gjörbreytt og fullvissar hún nú utanbæjar við- skiftavini að öllum pöntunum þeirra verður sérstakur gaumur gefins. Stáss stofu húsgögn klædd leðri Þrfr munir, setbekkur, ruggustóll og liægindastóll með traust- um fjaðra sætum, klædd iir úrvals leðri.og tréverkið zn o ^ /w. eikarmálað. Verð.......................... tpöodlU J. A. BANFIELD HINN ÁREIÐANLEGI HÚSGAGNASALI í WINNIPEG Búðir: 492 Hain St. & 121 Albert St. Warehouse & Shipping Department 656 to 662 Young St. Track Warehouse 108 Princess St. Urvals Music og Parlor Cabinet úr Ilirc.li mahoní 55 þuml. á hæð,32 þuml á breidd. ISpegill 8x16 þund. Verð............... $ 19.00 Telephones: Office Garry 1580 Carpet & Furn. Garry 1581 Linens & Drapes Garry 1582 Shipping Dept. Garry 3584 Track Warehouse G. 1123 Ágrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sér- hver karlmaður, sem 'orðinn er 18 ára, hefir beimilisrétt til fjórðungs éir ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba,, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur að koma á landskrifstofu stjórn arinnar eða midirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er. S k y 1 d u r. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktvin á landinu í þrjú ár. I.andnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- 1 néttarlandinu, og .ekki er minna en 180 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða föður, móður, son- ar, dóttur bróður eða systur hans. 1 vissum héruðum hefir landnem- inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sfnum, forkaupsrétt (pre- emption) aö sectionarfjórðungi á- föstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttarlandið var tekið (að þeim tíma meðtöld- um, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður að yrkja auk- reitis. I.andtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur kevpt heimilisréttar- land í sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjvi ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W. W. C O R Y, Deputy Minister of the Interior. Winnipeg Renovating Company H. Schwartz, Custcm Tailor ~biuma fi>t eflir mftli mjðg vcl og fljött Einnig hrci'. su, pressa og gera við gömul föt. 557 S ARENT AVENUE Phore arry 2774 S y 1 v í a 11 ‘En hhistaðu nú á, Svlvía ; ég ætla að gefa þér nokkuð, sem er mikils virði, og sem þvi verður að gæta eins vel og lífs þíns. Tvndu því ekki, og láttu engan taka það frá þér. Gevmdu það við hjarta þitt, og — og, þegar þú ert 18 ára máttu opna það og —’ meira gat hann ekki sagt, en benti henni að fara ofan í vasa sinn. llvin stakk bví hendinni of- an í vasann og dró vipp vvr lionum lítinn, flatan böf'ml í bókfells umbuðvim. Ilann var hrvikkóttur ocr óhreinn, en háðvitn endum lokað mcð lakki. ‘Taktu ltann’, hvfslaði hann. ‘Láttu hann við brjóst þín — og geymdu liann þar. Vissan dag — Rómurinn bilaði, og höfviðið hné aftur á bak á kodd- ann. Ilann benti henni að vera kyrrí, svo hun þagði og þrýsti honum að brjósti sínu. Meðan hvin sat þannig og liorfði á föður sinn, gœgðist manns andlit inn um. rifvi á nvilli borðanna í veggnum. Andlitið var langt og ljótt og atigalokið yfir vinstra auganti liékk ofan fvrir augað niðtir á kinn. J>að var ekki eingöngu ófrítt andlit, það var þrælft- legt ; ágirnd og lvmska skein vit vir avigunum, sem horfðu á veika manninn og ungu stúlkuna. ‘Ertu þarna ennþá, Sylvía?’ spurði hinn devj- andi tnaður. ‘Ilefirðu falið böggulinn. Mundu að geyma hann vel. ]>að ér leyndardómur lífs þíns. IIve gömul ertvi, Sylvía?’ ‘T>rjú ár’, tautaði hann. ‘ó, elsku barnið mitt, ‘Fimtán ára’, svaraði hún. — ef ég gæti fengið að vera hjá þér. Einmana í heiminum. Alveg einmana, og að eins barn. En verði guðs vilji —’. Hann þagnaði, dauðteygjur sáust í andliti hans. Augtin störðu á hana. með ástríkri blíðu. ‘Vertvv sæl, Sylvía, fyrir —’. þegar stúlkan kallaði, kom læknirinn inn með óhrein spil í hendí sinni, en ‘áflogahundurinn’ stóð í dyrunum, - 1-fc.L.- . . 1 uil .1 I u t k 12 Sögusafn Ileimskringlu Læknirinn hneigðí sig alvarlegur. ‘‘það er buið”, sagði Ivann. ‘‘Komdu með eina af stúlkunum. — ]>að er liðið }-fir barmið'. ‘Aflogahundurinn’ sneri sér við og rakst þá á þriðja manninn. þann hinn satna og gægst lvafði inn á miili borðanna- ‘Ert það þú, Lavorick?’ sagði hann. ‘Farðu frá’. ‘Hvað gengur á?’ spvirði Lavorick. ‘Eg var að koma. Er nokkur veíkur?* ‘það er verra en það’. ‘Hamingjan góða’, sagði Lavorick. ‘Eg ætla að fara inn og vita, hvort ég get nokkvtð hjálpað’ Hann nuggaði saman höndunum um leið og hann fór fór inn. II. KAFÍTULI. S e 1 d á u p p b o ð i. Iveir dagar liðu og fjórir dagar liðu, og Neville Lynne var enij kyr. Ilann hafði ekki komið ofan i tjaldaþorpið, og enginn hafði komið til hans þessa daga. Ilann hafði ekki heyrt, að búið var að jarð- setja ]xnna ókunna mann. Hann vann einsamall í námu sinni og fann ekkert. Stundum, þegar hitinn, flugurnar og sandfokið var sein verst, fleygöi hann greflinum og spaðanum eins langt burt og hann gat, lagðist svo niður á baícið, — ekki til að sofa, heldur til að hugsa, — Hvigsa ttm heimili sitt á Englandi, um ættingja og vini, sem hann máske sæi aldrei aft- ur ; vim kæra, gamla heimilið og lvinar fögrvi, grænvi engjar í Devottshire. Einu sinni leit hann á það sem S y 1 v í a 13 rigningasamt pláss og fjörlaust, en nú hefði hann getað þegið rigningu, eins og hún var heima. Ung- ur maður af góðum ættum, klæddur fataræflum, sem át þurt branð að morgninum og óviss um að geta átt jafn góðan mat til að borða um miðjan daginn, — ungur maður, sem hefir verið jafn óhepp- inn og Nevil e Lvnne, hefir mikið að hugsa um. Gamla konan kom labbandi með tóman mélpoka og sagði: ‘Pokinn þessi cr tómur, ungi maður’, sagði htvn blátt áfram. ‘Já, liann er það, og það er ég, og það ertþvv’, sagði hann, ‘og það er líka námagryfjan hérna’. En hann stóð upp, tók grefilinn sinn og spaðann og stökk aítvir ofan í gryfjuna. þetta var strax eft- ir dagverð á fjórða degi, eftir að læknirinn kom til hans. Ilann var farinn aö hata gryfjuna, áhöldin sín, landið og steinana, sem hann gat með naumind- tun látið upp á bakkann, og þegar hann var búinn að grafa eina klukkustund, leit lvann upp og hlö. ‘Já’, sagði hann, ‘það er bviið að vera hér, eins og læknirinn sagði, og ég ætla burt. En hvert?’ Hann horfði yfir sléttuna í eins konar hvvgsunar- leys;. ‘Til einhvers annars náma, líklega. Til Eng- lands get ég ekki farið peningalaus ; þá vil ég held- ur vera hér, þar sem ekkert er fundið að því, þó maður .sé klæddur í ræfla og berfættur. Fátækt er álitin glæpur á Englandi, og mér mundi verða hegnt fyrir hana, eins og ég ætti skilið. Auk þess —’ hann þurkaði svitann af enni sínu og svipur hans varð dimmur —, ‘gæti ég ekki látið þá sjá mig og ekki þolað háðið í Jordan. Nei, ekki til Englands aftur’. Svo stundi hann. Gamla konan kom aftur til hans og liristi tóma inélpokann frammi fyrir honum. 14 S ö g vi s a f n Ileimskringlu ‘Pokinn er eins tómur og liann getur orðið’, sagði hún. Neville hoppaði vqip úr grvfjunni, gekk í hægðum s’num til kofans, opnaði ]>ar koffort og tók upp úr því rit-áhöld vir sil ri, sem voru hér um bil dollars virði. ‘þetta er eini verðmæti gripurinn, sem ég á eft- ir’, sagði hann og liló við. ‘Farðu með hann ofan í þorpið og reyndu að fá mél fyrir hann. Verið getur, að einhver, sem kann að skrifa, vilji eignast haan’. Gamla konan greip hann nveð óhreinu hendinni sinni — allar hendur í I/Orn Ilope vorvi ineira eða minna óhreinar —, og labbaði af stað ofan í þorpið. Neville gekk aftur að gryfjunni sinni og þreif grefvl inn. ‘Já’, sagði hann, ‘læknirinn hafði rétt fyrir sér. það er úti með Lorn Ilope. Ég hefði átt að fara héðan með félaga mínum. Nvi skal ég höggva sex sinnum með greflinum, og hætta svo’. Ilann lyfti greílinum yfir höfuð sér og lijó fimm sinnum ineð honmn. Ekkert netna sandur og stein- ar eins og vant var. þegar hann lvfti honum v sjötta sinni, sagði hann beiskjulega : ‘í sjötta og siðasta sinni, svo sannarlega sem ég lifi”. Grefillinn kom niður, rykið þyrlaðist upp, stein- arnir ultvi niður. Hann flevgði greflinum og sneri sér við til að lioppa vvpp úr gryfjunni, en um leið brá glampa fyrir augti hans, þeim fegursta glampa, sem jörðin á til fyrir augu gulltiemanna. Hann sneri sér við, féll á kné og gróf í sandhaugnum með höndunum, þar til hann fann — gullmola. þessi skvndilegi snúningur á hjóli gæfunnar gerði hann nærri ringlaðan. það var svo óvænt, að hann gat naumast trúað því.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.