Heimskringla - 26.10.1911, Blaðsíða 6

Heimskringla - 26.10.1911, Blaðsíða 6
6. BLS. WINNIPEG, 26. OKT. 1911. II E I M S K R I N G L A Kaupið lOc ‘plug’ af Currency CHEWING TOBACCO OG VERIÐ GLAÐIR. Islands fréttir. ■r ■ ■ Kosninpar til Alþingis eiga sem kunnugt er íram aS fara laugar- daginn 28. október, og höfSu báS- ir flokkarnir útnefnt þingmanna- efnin um miSjan september. Hin síSustu þingmenskuframboS voru: í IsafjarðarkaupstaS séra SigurS- ur Stefánsson frá Vigur (Sjálf- stæSismaöur) og Kristján H. Jónsson (Heimastjórnarmaöur). 1 NorSur-ísafjarSarsýslu sækir Magn ús sýslumaSur Torfason móti Skúla Thoroddsen, Jón Jensson yfirdómari hætti viS framboS sitt. 1 EyjafirSi eru þingmannsefni Sjálfstæöismanna : Kristj. Benja- minsson sýslunefndarmaSur á iYtri-Tjörnum, og Jóhannes þor- kelsson bóndi frá SySra-Fjalli í þingeyjarsýslu. 1 Arnessýslu séra Kjartan Helgason og Eggert bóndi Benediktsson í Laugardæl- um af hálfu SjálfstæSismanna. í Rangárvallasýslu býöur sig fram Tómas bóndi SigurSsson á Barkar stöSum ásamt SigurSi GuSmunds- syni á Móeiöarhvoli, gegn Heima- stjórnar þingmönnunum gömlu. 1 Gullbringu- og Kjósarsýslu eru Heimastjórnar þingmannaefnin : Björn Bjarnarson frá Gröf og Matthías útvegsbóndi þórSarson. 1 Snæfellsnessýslu hefir gamli Sjálfstæöis þingmaSurinn séra Sig- urSur Gunnarsson hætt viS fram- •boS sitl, en í hans staS komiS Halldór bóndi á Gríshóli. í NorS- ur-Múlasýslu hefir Björn bóndi á Rangá hætt viS framboS sitt, og eru því Sjálfstæöisflokks þing- mannaefnin séra Björn á Dverga- steini og Jón á Hvanná ; Heima- stjórnar frambjóSendur Jóhannes sýslumaSur og séra Einar frá Kirkjubæ. — í hinum kjördæmun- um er listinn óbreyttur frá því />em áSur birtist hér í blaSinu. — jóefaö verSa kosningarnar sóttar af óvenjulega miklu kappi, enda skal mikiS til mikils vinna. — þriöja útgáfa af kvæSum Kristjáns Jónssonar ér nýútkomin í Reykjavík, á kostnaS Jóh. Jó- hannessonar, en Jón Ólafsson hef- ir búiö undir prentun. Er útgáfa þessi aukin aS nokkru og hin | myndarlegastaj | — Silfurbrúökaup sitt héldu 11. sept. í Reykjavík heiSurshjónin Halldór þórSarson prentsmiSju- eigandi og María Kristjánsdóttir. — Embættin viS háskóla Is- lands hafa veriS veitt þessum mönnum : i LögfræSisprófessorar—Lárus H. Bjarnason, Einas Arnórsson og Jón Kristjánsson, allir áSur kenn- arar viö lagaskólann ; aSrir sóttu ekki. Læknaprófessorar — Guömundur Magnússon og GuSmundur Hann- esson. Fleiri sóttu ekki. GuSfræSisprófessorar — Sr. Jón Jón Helgason og séra Haraldur Níelsson. GuSfræSisdócent—Séra SigurSur Sívertsen. Um þaS em- bætti sóttu ennfremur séra GuS- mundur Einarsson í ólafsvík og Magnús Jónsson, cand. theol. Ileimspekisprófessor—Á. Bjarna- son. Auk hans sótti GuSmundur Finnbogason, dr. phil. — íslenzku- prófcssor—Björn M. ólsen ; var einn í boSi. — Sögudócent Jón Jónsson sagnfræSingur ; auk hans sóttu Hannes þorsteinsson alþm. og Bogi Th. Melsted. Ritari háskólans er ráSinn Jón Rósenkranz læknir — meS 600 kr. launum. — Drengur í Grímsnesi 11 ára féll af hestbaki nýveriS og dauS- rotaSist. — þrir bátar fórust fyrir Aust- fjörSum í óveSri 20. sept, — mót- orbátur úr BorgarfirSi, mótorbát- ur úr MjóafirSi og róSrarbátur j frá Húsavík eystri. DruknuSu 14 manns af bátunum. — ólöglegar veiSar og ofbeldi hefir veriS mikiS um á Siglufiröi í sumar. GuSm. Guölaugsson hefir veriS þar til aöstoöar lögreglu- stjóranum undanfariS. Á einu lög- j brotsskipanna lenti í svo höröu milli hans og eiganda skipsins — Evanger síldarbræSslumanns — aS Guðmundur GuSlaugsson hafði skambj-ssu á lofti framan í and- liti hans, meöan nótinni var skip- aS niSur í bátinn. Skip þetta fékk 1200 kr. sekt, og var þaS röskri framgöngu GuSmundar aS þakka, aS skipiS varS handsamaS. — ASfaranótt sunnudagsins 24. sept. var afskapaveSur á SiglufirSi og rak tvö síldarskip á land og brotnaSi annað til muna. — Jón H. SigurSsson, héraSs- ] læknir Rangvellinga, hefir veriS settur í héraSslæknisembætti R,- víkur, sem losnaði viS þaS, aS GuSm. Hannesson var gerSur aS prófessor. Erlendsson, bóndi á Skipholti, og Bjarni Pétursson, bóndi á Grund í Skorradal, 140 kr. hvor. — Sænskur varakonsúll á ísa- firði er orSinn Finnur Thordarson kaupmaöur. — ÍSuSur-Múlasýslu er settur sýslumaður Sigurjón Markússon, áSur fullmektugur hjá bæjarfóget- anum í Reykjavík. — HeiSursmerki hafa þeir hlotiS Thor E. Tulinius, gufuskipa út- gerðar formaSur, dannebrogskross og Emil Níelsen, skipstjóri á Sterling, riddarakross. — Fastur kennari viS Hvann- eyrar bændaskóla er skipaöur Páll Zophoníasson búfræöingur. — Albert þórSarson bankabók- ari annaSist aS heimili sinu, Tún- götu 2 (Rvík) nýverið, eftir sex daga legu í lungnabólgu. Hann var á 41. ári. Lætur eftir sig ekkju og tvo drengi unga. — Fyrverandi landlæknir G. Schierbeck andaSist.í Kauamanna- höfn 7. sept. StjórnarráSiö sendi sveig á leiSið. — Vestri frá 14. sept. segir, aS í stórviðri þá fyrir skömmu hafi fiskiskipiS Gunna frá HafnarfirSi fengiS áfall mikiS úti fyrir Straumnesi og hafi 3 menn tekiS lit af skipinu. NáSust tveir aftur, nokkuS meiddir, en hinn þriSji l druknaði. — Vestri frá 14. sept. segir, aS Jón A. Jónsson, bankabókari á | ísafirSi og fleiri, séu sagSir hafa námuréttindi á tveim jörSum, MiShúsum og Djúpadal, í Gufu- ; dalssveit í BarSastrandarsýslu. —,] “Er þegar byrjaS á aS vinna þar aS námugrefti og kvaS hafa feng- ist þar um 600 pd. af silfurbergi, ' er síöast fréttist”, segir blaðið. — IsafjarSar þilskipin hafa yfir- leitt fengiS fullkominn meðalafla í sumar, segir Vestri. — þaS slys varS í GrundarfirSi miövikudagskveldiS 12. sept., aS GuSmundur Árnason lausamaSur, nýfluttur í fjörSinn, var á ferS seint um kveld yfir KirkjufellsvaS- , al ríöandi, og mun hafa sett hest- urinn fanst daginn eftir á svoköll- uðu Melnesi, meS hnakknum á og taumunum niSri, en maSurinn hef- ir ekki fundist. — þaS vildi til í sumar, fyrir nokkrum vikum, aS Halldór Stein- sen læknir í Ólafsvík slasaðist á ferS undir Ólafsvíkurenni. Hann kojn heim úr ferSinni stórmeiddur á höfSi, og er taliS sjálfsagt, aS hrapaS hafi á hann úr berginu, en sjálfur veit hann ekki, hvernig hann fékk áverkann, því hann féll í öngvit undir eins og mun hann hafa legiö í því svo nokkrum tíma skifti. — Afmælishugleiðingar heitir bók, sem SigurSur sýslumaSur í Arnarholti hefir samiS og gefiS út; er þaS hörS árás á SjálfstæSis- menn. Einar M. Jónasson yfirrétt- armálaflutningsmaSur er nú aS svara því riti meS nýju riti, sem mun nú nær fullprentaS. — Verzlunarstjóraskifti verða um næstu áramót viS FramtíSar- verzlunina á SeySisfirSi. Marteinn Bjarnason frá Húsavik tekur viS en Elís Jónsson, er þar var áSur, ! tekur viö forstööu Framtíöar- verzlunarinnar á Djúpavogi. — HeiSurslaun úr sjóSi Krist- t jáns 9. hafa nú fengið : GuSm. j Til kvenréttinda vina. Herra ritstjóri Hkr. Viltu gera svo vel, aS ljá línum þessum rúm í þínu heiSraSa blaSi. Fyrst viljum viS biSja þig aS leiSrétta meinlega villu í áskorun þeirri, tem kvenfélögin F r æ - korn og Hlín sendu í síðustu Heimskringlu, viSvíkjandi utan- 'áskrift Margrétar J. Benedictsson, ritstj. Freyju ; þar stendur 622 Victor St., en á aS vera 522 Vic- tor St., Winnipeg, Man. Ennfrem- ur, aS viS pndirritaSar konur veit- um móttöku í okkar bygðarlögum áritunargjaldi til Freyju og sam- skotum til að koma henni aftur á fót undir ritstjórn og umsjón Mar- grétar J. Benedictsson ; og aS viS í nafni nefndra félaga leyfum oss >aS minna alla þá, sem lesiS hafa ofannefnda áskorun í Heimskringlu og Lögbergi viSvíkjandi Freyju, aS taka nú fijótt og drengilega í strenginu og koma blaSinu á staS. Og hjálpin til aS halda blaSinu á- fram þarf aS koma meSan Mar- grét er ennþá hjá oss og getur haldiS verkinu áfram. þess skal getiS, aS í þessu bygS- arlagi hefir veriS safnaS rúmum 60 (sextíu) dölum til þessa fyrir- tækis, fyrir utan áskriftargjöld, og von um aS úr þessari bygS komi í þaS minsta 100 (eitt hundr- aS) dollars. ViS álítum, aS gott væri, aS Margrét J. Benedictsson gæfi á- ætlun um, hve mikiS fé þarf til aS koma Freyju, eSa málgagni kvenna, á fastan fót, svo aSrir gætu hagaS sér þar eftir. þaS fé þarf aS hafast upp. ViS vonum, aS nógu margir sjái þetta á sama hátt og “Frækorn” og “Hlín”. Með þakklæti til M. J. Benedicts son fyrir tólf ára starf hennar í þarfir kvenréttinda baráttunnar og vinsemd til allra velynnara þess málefnis, erum viS með viröing. Eirikka S. SigurSsson, Markland P.O. (Fyrir kvenfél. “Hlín”). OddfríSur Johnson, Otto P.O. (Fyrir kvenfél. “Frækorn” The Dominion Bank IlOUyi NOTIIE DAiIE AVENUE 00 SIIERBROOKE STREET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000 00 Vér ósfeura eftir viðskiftun verzlunar manna og ábyrgurast att gefa þeira. fullnægju. 6'parisjóósdeild vor er sú stærsttv sem nokKur bíiiiki hefir i borginni. íbúeudur þ**ssa hluta borgariimar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega tiygg. Nafn vort er fuil-.rygging óhlut- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjilfa yðar, korau yðar og börn. l’lione Unrry StíO (Ico. II. Jlatliewson. Ráðsmaður. VITUR MAÐUR er varkár með að drekka eingöngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. Drewry s Redwood Lager þaö er léttur, freyöandi bjór, geröur eingöngu úr Malt og Hops. BiSjiS ætíS ura bann. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEQ MeO þvt að biOja wfinlega nm ‘T.L. CICIAR, j»á ertu v íss aö fá ágretan viudil. (INION MAPE) Western t’ijjar F»ctory Thomas Lee, eigandi Winnnifæg HVERSVEGNAjVILJAáALLIR MINNISVARÐA ÚR MÁLMI (WHITE BR0NZE?) Vegna þess þeir eru mikið fallegri. Endast óuiubreytan- legir öld eftir öld. En eru samt mun billegri en granft eða marmari, mörg hundruð úr að velja. Fáið upplýiinqar o<j pantið hjá J. F. L E I F S O N QUILL PLAIN, SASK. hefir lög-verð á vörum sfnum sem mun tryggja henni marga nýja vini og draga þá eldri nær henni. Veitið oss tækifæri til þess að gera yður að varanlegum viðskiftavin. Vér vdljum fá verzlun yðar. En vér væntum þess ekki ef þér getið sætt betri kjörum annarstaðar. ÞAÐ BOhGAR SIG AÐ VERZLA \'IÐ THE GOLDEN RULE STORE J. GOLDSTINE CAVALIER, NORTH DAKOTA Auglýsing í Heimskringlu borgar sig. ';t S y 1 v í a 15 Hann tók gullmolann upp, vóg hann í höndum 6tnum og þóttist viss um, aS hann væri -alt aS 1000 punda virSi. Hann sneri honum á alla kanta, bar íann upp aS augunum, strauk hann og lyktaöi jafnvel af honum. Nærri 1000 pund. Hann hallaSi sér upp aS gryfjuveggnum, horföi á gullmolann og var aS hugsa um, hvaS hann ætti aö gera viS hann. þetta var engin stóreign, nei, alls ekki. En 1000 pund er stór upphæö fyrir 19 ára ungling, sem var alveg eignalaus. MeS 1000 pund í vaíanum gat hann fariÖ til Englands, og enda þótt hann væri ekki ríkur í orSs- ins vanalega skihiingi, þá var hann þó engan veg- inn betlari. Ifvorki Jordan eSa aSrir myndu nú hlægja aö honum. þúsund pund. Hann gat keypt sér litla jörS í Devonshire og stundaS griparækt. AS minsta kosti gat hann komist burt tir þessari ó- geSslegu, sólbrendu pestarholu, Lorn Hope. þessi hugsun fjörgaSi hann, kom blóSinu til aS renna hraSar um æSarnar og veitti honum nýtt þrek. Habn stökk upp úr gryfjunni meS gullmolann og hljóp heim ,að kofanum, fór svo aS leita aS betri flík- um í kofforti sínu, en þeim, sem hann var í. Gamla konan kom nú í dyrnar. 'þetta gat ég fengiS, en meira ekki’, sagSi hún og hélt á lofti pokanuimí meS ögn af méli i. “þaS er ekki mikiS, þaS er varla þaS hálfa sem þaö ætti aö vera, en það er engin eftirsókn eftir ritföngum hér’. Neville sneri sér aö henni, blóSrjóSur í framan. 'þaS ér gott eins og er, Meth’, sagSi hann hlæj- andi. ‘þaS er gott eins og er, ég hefi fundiS þaS'. Hann sýndi henni guilmolann. ‘þev’, sagSi hann, 16 Sögusafn Heimskringlu þegar gatnla konan gat ekki látið vera aS æpa. ‘Hg j fann hann núna fyrir fimm minútum eSa hálfri j stundu síSan — strax og þú varst farin —, var þaS I ekki heppilegt ? ’. ‘Jú, sannarlega’, sagSi gamla konan. ‘Mér kom j ekki til hugar, aS hér fyndist nokkur ögn af gula ; málminum’. ‘Já, þannig er þaS’, sagSi Neville, ‘þaS kemur j þegar minst varir’. ‘ViS veröum aS baöa hann í vini’, sagSi kerling> ‘því ver, gaf ég lækninum seinasta dropann, sem I ég átti. En kærSu þig ekki.um þaS, Meth, þú skalt fá svo mikiö vín á morgun, aS þú getir synt í því. ; Bíddu nú viS, í dag er sá 16., einmitt sá dagur, sem sendimaSur bankans er hér. Eg fer meS gull- j molann til hans og fæ peninga t staSinn, o? þá —’ ‘Og þá feröu í burt’. sagði Meth, um Ie S og hún helti mélinu í pönnu, sem hún lét yfir eldinn. ‘Já, þá fer ég mína leiö, eins og þú segir', svar- j aSi hann. ‘iÉg ætla ekki aS dvelja lengur í Lorn Ilope’. ‘En þaS getur veriö meira gull þar sem þessi moli var’, sagSi hún. Ilann hristi höfuðiS. ‘Nei, þar var aS eins þessi inoli. Ég sá þaS á útlitinu. Og þó þar væri meira — myndi þaS þó naumast tefja burtför mína. Ég er orSinn svo þreyttur og leiSur á aS vera hér. Ég vil fara heim [ aftur. Mig langar til aS komast heim, skal ég segja þér’. Hún kinkaði kolli og fiýtti sér aS baka kökuna úr mélinu. ‘þannig er þaS’, sagSi hann, ‘ég hefi heimþrá, og vil komast til Englands aftur. þú þekkir ekki þess! konar, og þaS er máske gott fyrir þig. HvaS ætli klukkan sé nú?’ S y 1 v í a 1? Hann stökk á fætur, skygSi hönd fyrir augu og horföi á sólina, sem var lágt á lofti. “SendimaSur bankans er sjálfsagt í þorpinu, — ég fer þangaö’. 'þaS er bezt fyrir þig að btSa eftir mat og te- vatni’, saFÖi hún. ‘þú liefir ekki gott af þvi aS fara þangfað svangur’. Hann hló og strauk háriS aftur. ‘þeir gömlu tala sönn og hyggileg orS’, sagði hann. ‘Ég ætla að bíða eftir matnum. Og hlust- aSu nú á : ég ætla aS gera þaS, sem rétt er gagn- vart þcr. þú hefir veitt mér trygga aSstoS í mót- læti mínu’. ‘Ö, það er þýSingarlaust’, sagSi Meth og tók ketilinn af eldinum. ‘Nei, þvert á móti. Ég ætla aS borga þér — bíddu nú viS — borga þér 50 pund”. Ilún gapti af undrun. ‘Já', sagði ltann, ‘hefði félagi minn veriS hér, þá hefði hann fengiö helminginn af gullmolanum’. ‘En nú er það happ fvrir þig, aS þú ert einn’, sa<rSi gamla konan. Neville kinkaöi kolli. ‘AuSvitaS, en samt vildi ég aS hann væri hér. þaS var gott, aS ég var kyr’. ‘þú treystir líklega gæfu þinni, ungi maSur’, sagði hún. ‘Ekkert er eins áríðandi og aS bera traust til sinnar eigin gæfu. En hérna er tevatniS og kökurnar’. Ilann drakk tevatniS og borSaSi kökurnar. Gull- nemar þekkja lítið bil meltingarleysis, þó maturinn sé ekki ætiS góSur. Um leiS og hann setti blikkbollann niöur á kass- ann aftur, sagSi hann : ‘Fimtíu pund I þau gera þig sjálfstæSa aftur, Meth'. 18 Söfusafn Heimskringlu I ; I i I j I W ! I IT I ' I i í i I l.HT! } Hún hló og var ánægð. Hann þvoSi sér, fór í létta og laglega treyju og labbaSi svo burt meS gull- gullmolann. Sólin var horfin í vestri, en nýja tungliS sást í austri, dauft og birtulítiö. Neville hraöaði sér ofan í þorpiS, og kom :irátt aS brennivínsskálanum hans McGregors, sem var stærsta byggingin. þegar Neville kom þangaS, sá hann aS ljus var inni, og heyrSi um leiS margar raddir. Ilanu vissi, að bankarinn mundi þarna vera, ef hann a annaS borS var kominn. Hann opnaSi dyrnar og leit inn. Kofinii var troSfullur af mönnum, sem allir horfSu í áttiu.i til hins enda kofans. Eitthvaö óvanalegt fór fram. 1 hinum enda kofans sá hann mann standa á tunnu, sem var a hvolfi. þaö var ræðuskörungur- inn í Lorn Hope, Locket aS nafni. Hann stóS þarna meS ógreitt hár, órakaSur meS blikkbolla í annari hendi. Hann var mælskur vel, en ónýtur til alls annars. Neville heyrSi hann segja þetta : ‘Jæ-ja, félagar’, sagSi ræSumaSur, ‘í fám oröum er sagan þannig : ökunnur maSur kemur til þorps okkar, hvernig eða hvaSan veit enginn, en mjög veikur var hann, og eftir aS læknirinn, hinn góSi vin- ur okkar allra, hafði reynt aö hjúkra honum eftir beztu getu, þá —’ ‘Lengi lifi læknirinn’, kallaSi nú einn maður, og aörir hrópuSu : ‘haltu kjapti, þegiðu’. ‘— þá dó hann. þaS er nú raunar ekkert ó- vanalegt hér í Lorn Ilope, og þaS var eflaust þaS bezta, sem hann gat gert, því hér finst engin gæfa’. ‘Heyrið, heyriS’, köllnSu margir. ‘ókunni maðuTÍn'n dö’, bætti ræðumaSurinn viS,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.