Heimskringla - 09.11.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.11.1911, Blaðsíða 2
2. BLS. WINKIPEG, 9. XÖV. 1911. IIEIMSKRINGLA Hcint^kfinola m HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING CGMPANY, LIMITED Verí blaðsins 1 Canarta oit Banrtarlk:»m. $2.00 nm AriOlfyrir frain bo.'i;að). Sent til Islands t'2.00 ifyrir fratn bor»rati). II. /,. TIAI.D WINiON, Editor i(- Mannyer 729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Fhone Garry 4110 Spádómur. Lávarður Grey, sem um síðast- liöin nokkur ár hefir veriö lands- st.jóri í Canada, en er nú nýlega aftur farinn til Englands, aö end- uðtt embættistímabili sínu hér, — hefir gefiö brezku þjóöinni margar upplýsingar um Canada. og sumar þeirra þess eölis, aö þær eru eftir- tektaveröar. Grey lávarður er einn af mikil- ha-fustu þjóömálamönnum Breta, og einn af allra hæfileikamestu landsstjórum, sem veriö hafa í Canada. Ilann er djúpvitur maö- ttr, hálærður og með víötæka þekkingtt á Stlú þvi, er aÖ hag- fræði þjóöa lýtur. Bretar líta því eðlilega til hans sem þess manns. . er trúa megi, þegar hann ræöir ríkismáJ ; og þar sem hann hefir á þvi árabili, sem hann gegndi hér embætti, feröást tim þvert og endilangt Canada-ríki og kvnt sér þjóöina, atorku bennar og eigin- leika og gæði, náttúruaiiölegð og framtíöarmögtileika landsins, — þá er það eðlilegt, að iirezka þjóðin leggi evrtin við, þegar hann lýsir fvrir henni þessu mikla landi og gæðum þess. og taki mikiö tillit til þeirra snádóma, sem hann ger- ir um framtíð þess, bæði að því er snertir afi og auðlegð. Eitt af því, sem hann hefir sagt þeitn þar eystra, er þaö, að miklu betur sé annast ttfii landbúnaðar- mál í Canada en á Englandi, og að Bretar gerðtt vel í þvi, að læraI landbúnað af Canadamönnum. — ]»etta er ekki spádómur. En spá- dómnr hans felst í því, að hann segir þaö liiklaust sína óbifanlegtt trú, að Canada verði á komandi tíma aflmesti, auöugasti, áhrifa- mesti og ráðandi hluti hins brezka veldis, með aðal-stjórnaraðsetur alríkisins hér vestur í Canada. — þessttm spádómi til staðfestingar bendir hann á það, að fyrir hundr- að árum hafi fólksfjöldi i Banda- ríkjunum verið nákvæin'.ega sá sami, setn nú sé í Canada ; en að svo hafi íbúatala ríkjanna aukist á þesstt hundrað ára tímabili, að nú séu þar fullar 92 mflíónir manna. Ilann telur það algerlegá áreiöanlegt, aö á tuttugustu öld- inni vaxi íbúatala Canada meö meiri hraöa en hún óx í Banda- ríkjunum á nítjándu öldinni, svo að eftir hundrað ár verði hér í Canada 100 mtl ónir manna. — 1 ’stað þess gefur hann það sem sitt álit, aö á Englandi og hrezku eyj- tinum geti íbúatalan ekki aíikist að stórum mttn á næstu hundrað ártim, því nti þegar sé þar nokk- urnveginn ftillskipað, — heldur mtini Bretar árlega sentfa út hing- að mannfjölda, sem svari eðlilegri íólksfjölgun þar. Viö það muni í- búatalan þar standa í stað, en allur vöxturinn verða ltér vestra ; — svo að þegar öldin er liðin, þá verði Canada búar orðn'r svo mannmargir og öflugir, að þeir láti ekki stjórnast frá T.undúntim, heldur verði, eftir samkomulagi, stjórnarsetur brezka veldisins flutt hingað vestur. Lávarðurinn bcndir á, að á hin- tim liðna tíma hafi Bandaríkin verið svo miklu öílttgri en Canada, að þau hafi átt hægt með aÖ bjóða innflvtjendum frá Evrópu- löndum miklu aðgengilegri búsetu- skilyrði en Canada hafi getað með- ■an alt var þar í barndómi og mik- ill hlttti landsins óþektur og lang- mestur hluti þess óbygðttr. Nú segir hann að Canada sé búið að vinna mest af frumbýlingsverkum sínum, og sé nú búið að gera land- ið svo aðgengilegt, að hér eftir muni fólksstraumar renna hingað inn úr öllum álfum heimsins. — Aðalfrumbýlingsverkin hér fólust f því, að festa sér allar landeignir Iltidsons flóa félagsins ; að sam- eina alt landiö frá hafi til hafs í eina ríkisheild, og að tengja þá heild saman með stálböndum milli hafanna, setn liggja aö landintt beggja megin, og að teygja út frá þeirri miklti þverlandsbraut grein- ar um öll byggileg héruð Iandsins, ásamt því, að leggja eina eða fleiri brautir norðttr til Iludsons flóans. Nú sé þesstt starfi að mestu lokið, og nú sé landið við því bú- ið, að veita móttökti og breiða opinn faöm móti þeim tugum mil- fóna fólks, sem áreiðanlega muni koma hingað á komandr árum. þetta er skoðun hins fyrverandi landsstjóra. Tlann viðurkennir aS sjálfsögðu, að fólksflutningar haldi áfrant til Bandaríkjannaj en land- rvmi þeirra er tdkmarkaö og land- iö nú þegar svo fullskipaö fólki, að hann telur áreiðanlegt, aö aöal innflvtjendastraumurinn muni leita í skjól brezka fánans, sem blakta muni vfir Canada alla þessa öld. En hann bendir á, aö þó aö i framfarirnar hafi t eriö miklar | í Canada á sl. aldarfjórðungi, þá sé það eins og svipur hjá sjón í I samanburði við það, sem verða inttni á komandi árum. , , það þarf ekki að þvf að spyrja, að þessi spádómur hefir vakið hina mestu athygli, ef ekki undrun á Knglandi, og til eru þeir þar, sem spyrja, hvort maðurinn sé meö réttu ráði að tala svona. En röksemdirnar, sem hann færir fyr- ir skoðun sinni ojr spádómi, eru svo heilbrigöar, að ekkert af blöð- um lándsins hefir borið við að hrekja þær. Ilins vegar hafa sum þeirra farið hóglátlegum orðum spádóm þennan, og þvkir ekki ó- j sennilegt, aö þegar sá tími kemur aö Canada hafi tvo menn á móti í hverjum einttm, sem á hrézku eyj- j tinum verðtir, þá kiinni svo að j fara, að einhver brevting verði á j afstöðu hinna ýmsu hluta alríkis- ins frá því sem nú er, — þó eng- inn geti nú með neinni vissu um i það spáð, hvernig sú brevting j muni verða. •- • Ilér fyrir vestan haf hafa blöðin að eins flutt fregnir um þetta, en I Htið fjallaö tim það ritstjórnar- I lega. þess vegna er ekki þess að vænta, að þatt hafi vakið þá hugs- j un, að ske kiiniii að Canada geri kröfu til aðskilnaðar og setji upp | búhokur á eigin reikning, en hafi ! handalag til sóknar og varnar við j nágrannaríkið stinnan líntinnar. — Ske má þó, að einhvérntíma komi sá tími, að alt ameríkanska meg- j inlandið verði i sliku satnbandi, og verður þaö þá áreiöanlega hið öfl- ugasta sinnar tegundar í heimi. Tollverndunar stefnan. Fjármálaráðgjafi Borden stjórn- i arinnar, Ilon. W. T. AVhite, geröi þá staöhæfingu, í ræðu er hann hélt fvrra fimtudag aö Lansdowne í Leeds kjördæminu í Ontario, að engar breytingar vrðu geröar á toll-löggjöf landsins fvrst um sinn, i og í framtíðinni yrðu þær einar brevtingar gerðar, sem fullnaðar- vissa væri fengin fyrir að vrði bæði framleiðatidanum og notand- antim fvrir beztu, — eftir að grandgæfilega hefðu verið íhugað- ar ástæðtir og kröfur allra þeirra, er breytingarnar snerta að nokk- tiru leyti. Tollvernduitarstefmina taldi ráð- gjafinn nauðsvnlega fvrir Iand og lvð. Honum fórust þannig orð : -‘Kg hefi alt af verið tollvernd- tmarstefntinni fylgjrfndi, og tel hana Canada natiðsynlega. Sér- í stakle'"a er tollverndunin nauðsyn- j leg meðan að iðnaður og fram- leiðsltivegir þjóðarinnar eru á ung- dómsskeiðinu. Vér höfuin framfar- ir í hverri greiti, þess vegna-særi það óráð, að fara að rasa um ráð fram og gera ef til vill jiær brevt- ingar, sem gerbreyttu hinu ágæta horfi, sem hlutirnir eru nti í. Canada hefir rutt sér braut með al annara landa. Auðlegð landsins, framleiðsla og framsóknarandi hef- ir vakið ftðdáun hjá umheiminum. Vér höftim náttúruauðlegð flest- um meiri, og alt, sem okkur vanr liagar tim, er fólk og peningar. A liðna árinu fluttust hingað tíl j lands vfir 300,000 mahns. Innflvtj- endtir þessir höfðu meðferðis fleiri milíónir dollara, til að ávaxta í j canadiskum jarðvegi. Samtímis ; fáum vér frá brezkttm auðmönntim vfir tvö hundruð milíónir dollara j árlega til ýmsra fyrlrtækja landi <>g lvð til gagnsemda.. það gleðtir mig að geta sagt, að ; allar stéttir landsmanna eiga llltit- tökn i þessum atiðsældmn. Vinntt- latin eru góð, — lítið sem ekkert af atvinnulattsiim mönnum ; verzl- 1 unin er blómgandi og fjármála- : stofnanir á föstum fótum. Bamdur vorir hafa að líkindtim hinn hezta heimamarkað í yeröld- j inni. Ilvers vegna hefir útflutning- ur á osti, smjöri, eggjum og svína | kjöti tninkað Svo stórkostlega hin síðari árin ? Vegná þess, að hinar gríðarmiklu framfarir á heima- markaðinum hafa svelgt' tipp þær afurðir, sem vér áður urðum aö senda til fjarlægra landa. Og ‘ htilnamarkaðurinn stækkar og hefir meiri og víðtækari þýð- ingu eftir því sem árin líða og framfarirnar verða meiri á iðnað- ar- o<r framleiðslu ástandi vortt. Og járnbraUtir vorar aukast og opinber jjarfafyrirtæki byggjast til 1 að mæta kröftim vaxandi lands og þjóðar sem vorrar. I Kn undir tollverndunarstefnunni geta frainfarirnar að efhs skeð. Mér kemur þó ekki til hugar að segja, að tollarnir verði að hald- ast, bundnir við eitthvað vist eða sent greyptir í stein. Velferð lýðs- ins i heild sinni verðttm vér alt af að hafa fvrir augtinttm. Og stjórn- in mun skoða það sína helgustu skvldti, að taka slíkar ákvarðanir, sem natiðsynlegar gætu orðiö, til að koma í veg fvrir ósanngjarnan eða óréttlátan hagnaö auðvalds- eða samstevpufélaga. í í ræðti sinni mintist Mr. White á ýms velferðar eða nauösynjamál er nú eru á dagskránni, og skýrði frá afstöðu stjórnarinnar g)tgn- vart jteim. Um Vesturfylkin fór- ust ráðgjafanum þannig orð : "Vér verðum að vera réttíátir, sanngjarnir og Veglyndir við Vest- urfvlkin. þati hafa stóran tnarkað fvrir iðnaðarframleiðarana og Austurfvlkja bændurHar, og þau eiga auölegð mikla í skauti sínti. Ahuga og velferðarmál Vestur- fvlkjanna veröum þér stöðugt að bera fvrir brjósti. Sérhvað það, sem vér getum gert til framfara, vaxtar og aukinnar attðlegðar fvlkjanna, verðum vér að gera;. — Vesturfvlkjn ganga brosandi fram- tíð í móti, og það er Canáda fyrir beztu í heild sinni, að þau séu studd sem mest og bezt á frani- faraskeiðinu”. f upphafi ræðtt sinnar mintist Mr. White á útnefning sína til fjár- málaráðgjafa embættisins. Kvað hana að miklu leyti vera viðttr- kenningarvott frá Mr. Borden til hinna niörgtt þústtnda Iáberala, sem studdti Conservative llokkinn að málum' viö kosningarnar. "En jafnframt”, bætir Mr. White við, "mun Mr. Borden hafa álitið mig hafa þá bæfileika sérstaklega til að bera, sem útheimtast til að gegna jafn þýðingarmiklu starfi og fjár- málaráðgjafa embættinu”. * "Eg hefi”, tnælti Mr. White enn- fremur, "verið fjármálamaður, en — þar sem ég nú hefi tekið við fjármálaráðgjafa embættinu hefi ég hætt með ölltt við atvinnu- rekstnr minn, sagt skilið við þær fjármálastofnanir, er ég hefi áöur haft meðgjörð meö. Og ég Iýsi því vfir, að ég er jafn frjáls og óbund- inn að vinna fyrir þjóð mína og nokkur annar maðtir í Canada. Og ég get þvi helgftð mig óskiftan þörfum hins opinbera, og það mtin ég £era aö svo miklu leyti, sem kraftar mínir og hæfileikar leyfa”. ]>að hlýtur hverjum Canada-búa að vera gleðiefni sú vfirlýsing ráð- gjafans. að hann ætli að helga sig allan pg óskiftan í þarfir hins op- inbera. það hefir því miður all-oít átt sér stað, aö þeir, sem ráögjaf- ar hafa verið, hafa einnig haldið á- fram síntim fyrri atvinnuvegi, að meira eða minna leyti ; —•. þannig haft hugamtt tvískiftan og oftar nær sinum persónulega atvinnu- rekstri en skyldustörfum sinum i þarfir hins opinbera. En Mr.White hefir farið að sem þjónar hins op- inbera eiga að brevta, og við miklu má búast frá jafn miklttm hæfileikamánni og hontini, þegar hann le'-"'tir sína víðtæku fjármála þekkingu, revnslti og gáfur óskift- ar í þjónustu þjóðarinnar. Sú staðhæfing, sem fjármálaráð- gjafinn gerir í ra>ðu sinni tim, áð engar tollbrevtingar verði gerðar fvrst um sinn, og þegar tilbreyt- inga komi verði þær gerðar eftir grandgæfilegri íhugtin, — er næsta þýðingarmikil. Iltin feltir i sér, sem menn höfðu áður, fyrirheit frá Mr. Borden um, að skipuð vrði sérstök nefnd af hæfum mönnum — og stjórninni óháð —, er hefði til meöferðis tollmál landsins, — yæri tollmálaráðanautar hverrar stjórnar, er við völd væri. Skipun þessarar tollmálanefndar verður vafalatist Canada til ómetanlegs eagns og kemnr áreiðanlega betra fvrirkomttlagi á toll-löggjöfina. Og það sem Mr. Whjje á hér við, er, að engar toll-lagabrevtingar verði (rerðnr, þar til nefnd þessi sé kotn- in á laggirnar, og eftir hemiar til- lögum. En það- er önnur staðhæíing, sem fjártnálaráðgjafinn gerir í þessu snmbandi, sem er mjög þýð- ingarmikil, og hún er sti, að höf- tiðreglan í toll-lagabreytinguntim verði sú, að kotna í veg fvrir, að tollarnir verði til að hlynna að stofnun einokunar- og samsteypu- félaga. Með þessari staðhæfingu gefur stjórnin það skýlaust til kviina, að þess kvns félfig eigi TIL viðskiftavina iiErmed bið ég alla við- SKIFTAVINI MÍNA í NÝJA ÍSLANDI — nm leið og ég þakka þeim innilega fvrir verzlunarviðskifti þeirra á liðnum árum — að sýna mér nú þá velvild. að borga mér það allra fvrsta það sem þeir skulda mér, svo að ég geti reist verzlttnarhús og verzlun á ný, að Ilnausa, — —strax á komandi vori, i stærri og fullkomnari stýl en nokkru sinni fyr. Fjártjón það, sem ég beiö við bruna verzlunarhúsa mintta og \ örubirgða að Hliausa fyrir nokk- tirum vikum, var svo mikið, að mér er það algerlega nauosynlegt, að viðskiftavinir mínir bregði nú við bæði fljótt og vel og sýni mér það drenglyndi, að borga nú sem allra mest af skuldum sínum til mín eins fljótt og þeim er það frekast mögulegt. Ilnattsa, 3. nóVember 1911. STEPHAN SIGURDSON. 1860—Abraham Lincoln (Stephen A. Douglas). 1864—Abraham Lincoln (G. B. Mc- lællan). 1868—U. S. Grant (Iloratio Sey- ntour). i 1812—U. S. Grant fHorace Gree- i ly). 1876—K. B. Hayes (S. J. Tilden). 1880—James A. Garfield (W. S. Hancock). 1884—Grover Cleveland (James G. Blaine). 1888—Benjamin Harrison (Grover Cleveland). 1892—Grover Cleveland (Benjamin Ilarrison). 1896—AVm. McKinley (Wm. J. Bryan). 1900—Wm. McKinlev (Wm. J. Bryan). 1904—Theodore Roosevelt (A. Parker). 1908—William II. Taft (Wm. J. Bryan). Ilér eru þeir ekki taldir, sem kosnir hafa verið varaforsetar, en orðið hafa forsetar við fráfall hinna kjörnit forseta. Nú er hin þrítugasta og önnur forsetakosning í nánd. Hverjir verða forsetaefni ? Og hver verð- tir hinn næsti forseti’ Bandaríkj- anna ? ekki að fá fótíestu í landintt, og mun það gleðiefni sérhverjum al- þýðumanni. Vér erum þess fullvissir, að Can- ada og hin canadiska'þjóð ganga brosandi framtíð í móti undir hinni' hyggilegu tollverndunar- stefnti Borden-stjórnarinnar. Til íslands. Borden-stjórnin hefir skipað hr. B. B. Olson á Gimli til þess að fara til íslands á þessu hausti í innflutninga erindum, og sérstak- lega til þess, að veita þar allar nauðsynlegar upplýsingat hverjtint þeim, sem kann að hyggja á ferð til Caaada næsta sumar. Ilerra Olson verður þvíálslahdi í vetur og kemtir hingaö vestur á næsta strmri, sem leiðsögmnaöur væntanlegra vesturfara þaðan. Olson helir dvalið hér vestra 24 ár. Hann kom hingaö vestur á tvítugsaldri ; var fyrstu 10 árin í Bandaríkjunum, en síðustu 14 árin í Canada. Ilann hefir því ná- kvæma þekkingu á landi hér og á- standi ölítt; þekWir marga Islend- inga, hvervetna í bygðttm landa vorra, og er því vel fær til þess starfa, sem hann liefir veríð kjör- inn til að gegna. Olson bvst við að leggja af stað héöan í janúar næstkomandi, og biður þess getið, að hann skttli veita móttöku farbréfum og pen- ingtim til fólks á ísfandi, til hægð- arauka þeim, sem senda vildu til ættingja og vina lieima. I þesSti sambandi skal það tekið fríim, að Mr. Olson er áreiðanleg- ur í fjármálttm, svo fólki er óhætt að trúa honutn fvrir skildingum til ættingja og vina sinna á ís* landi ; hann mun koma féntt til skila. — Eins er fólki þar heima óhætt að trúa því, sem hattn kann að segja um land og þjóð hér. — þekking hans á þesstt Jivoru- tveggja og á högum og framförum laitda vorra hvervetna hér vestra trvggir þaö, að ttpplýsingar þær, em hann veitir væntanlegum •esturförum, verða áreiðanlegar. Hver verður næsti Bandaríkjaforseti ? Sem kttnnugt er, eiga forseta- koshingar að fara frain í Banda- ríkjunum að hausti komandi. En þó nú sé fult ár, þar til sá at- httrður skeður, er kosningaundir- i búningurinn hafinn og það i full- jtim algleymingi hvað Repúblikana áhrærir. t ‘ .Taft forseti liefir nýverið ferð- j ast tim öll r kin og haldið ræður inargar, og leitað hófanna um j fvlgi sér til handa. Undirtektirnar ; hafa orðið lionutn vonbrigði. Og í ræðu, sem hann hélt í fvrri viku í Chicago, gaf hann það ótvíræði- lega í skvn, að Demókratar tnvtidu vinna na'stu forsetakosn- ingar. En þessi vfirlýsing Tafts kom ekki á óvart. Menn vissu, að fylgi Repúblika flokksins hafði farið þverrandi og að sundrung mikil var í flokkniim. Jafnvel svo mikil brögð að því, að hinn frjálslynd- ari flokkshluti hefir ákvarðað að bola Taft frá forsetaútnefningu og tilnefna senator La Follette sem nierkisbera flokksins. 1824 1832 1840 1844 1852 1856 1—Thomas Jefferson Pincknev). (C. C. 1—James Madison (C. C. Pinck- nev). !—James Madison Clinton). (De Vitt i—James Mttnroe King). (Rtiftts 1—Taines Mtinroe , (ga laust). ignsóknar- 1—Jolin A. Adams Jackson). (Andrew i—Andrew Jackson Adams). f (John A. !—Andrew Jackson Clav). (Ilenry I—Martin Van Buren Ilarrison). (Wm. II. 1—i\Vm. II. Harrison Van Buren). (Martin [—'James K. Polk Cl.ay). (Henrv 1—Zachary Tavlor Cass). (Lewis !—Franklin Pierce Scott). (Winficld 1—James Buchanan Fremont). (John C. Innbyrðis sundrung leiðir jafnað- arlega til ósigurs, og mun það sannast á sínum tíma, livort svo veröur ekki fyrir Repúblikönum við kosningarnar 1912. Bandaríkjaþjóðinni liefir mislík- að stórum framkoma og stefna Tafts í ýmsttm stórmáhtm. Hann hefir reynst íhaldssamur, óráðþæg- inn og hlutdrægur. Ilann var kos- inn til að feta í fótspor Roose- velts, en í stað jtess að gera slíkt hefir haitn í mörgtim tilfellum revnt að rífa niður verk fyrirrenn- ara síns og brevtt á mé>ti ráðtint hans og stefnu. ]>að er af þeirri ástæðu, sem fjöldi be/.tu manna flokksins er nú Mr. Taft andvígur og mælir fram með La Follette. í herbtiðum Demókrata virðist eining og samheldni rikja. Iliver verður forsetaeini þeirra, er enn- þá óráðið, en líktirnar eru til að það verði Dr. Woodrow Wilson, ríkisstjórinn i New Jersey. Er hann sem kunniigt er einn af mik- ilhæfustu mönntim flokksins ; vin- sæll og fratnfaramaöur hinn mesti. — Tveir aðrir Demókratar eru lík- leg forsetaefni, og eru það þeir Camp Clark þingforseti, og Foss ríkisstjórinn í Massachusetts. Báð- ir stórhæfir menn, en mumi naum- ast komast til jafns við Mr. Wil* son aö vinsældum. Williain J. Bryan liefir marglýs.t því vfir, að hann taki ekki á móti forsetaútnefningu, þó sér standi liúii til boða. Ilann vill ekki íreista gæfunnar í fjórða sinn,— IIún hefir leikið hann nógu grátt í þessi prjú skiftin. Síðan að Bandaríkin urðu lýð- veldi, hafa þati kosiö þrjátíu og einu sinni forseta. Kosningin 1912 verður sú þrítugasta og önnur ; og 22 ntenn hafa setið í valdasessi í Tlvíta húsinti. ISftirfarandi skt'rsla sýnir for- setaefni Bandarikjanna frá upphafi og eru í fvrri nttfnaröð tnldir þeir, sem kosningtt náðtt, en í hinni — inilli sviga — gagnsækjendurnir, sem undir urðit í sókninni. 1789—George Washington (gagn- sóknarlatist). 1792—George Washington (gagn- sóknarlaust). v 1796—John Adams (Thomas Jef- ferson). 1800—Thomas Jefferson fjohn Adams). 1804- 1808 Dans-vindbólan frá Alaska. Mikill siðprýöismaður lilýtur hann að vera þessi S. F. Björns- son, sem þeytir “vindbólum” sín- um að dansinum og mér hér í blaðinu. Maður skjddi ætla, að væri Sáluhjálparhers-liði, af þröng- sýnna taginu, en ekki gullgrafari norðvestnr í Alaska, þar sem intnti liafa gtillið fyrir sinn guð og hug- aiin fastan við jarðneskan mupað. -r- að því er kunnugir segja. álér kemur annars ekki eil lmg- ar, að fara að eltast við vindból- tirnar hans S.F.B.. ]>að er svo langur tími liðinn siöan greinar- kornið “Er synd að dansa” birt- ist — nærri ár — að fáa mun reka minni til, og frá svarinu hans og athugasemd minni ertt einnig liðn- ir fleiri mánuðir. Að endurprenta allarl þann vlsdómfl ) tienni ég ekki, enda muiiu fáir kæra sig um slíkt ; en það væri þó eini vegur- inn til að láta lesendurna fá glögga huglHynd tim þetta al- heims velferðartnál (I ). Annars bullar S. F. B. allmikið um það, sem ég liefi aldrei sagt eða komið til hugar að segja, svo sem það, að lítið væri vatið í lif- ið í henni veröldu, ef henni værf stjórnað eftir siðalögmáli gtiðs og manna. Aldrei voru það mín orð. Mín orð voru, að ef henni (ver- öldinni) væri stjórnað af þröng- sýnum smásálttm ; — þaö er allttr munurinn. Eg held því fram sem áður,. að dansinn sé engin synd, og að .stað- hadingar eins og sú, sem hr.Cros- by gerði og S.F.B. studdi : að ínenn og konur kæmu saman í danssalnum til að svala fýsmtnt haldsins, — sétt hneykslanlega við- bjóðslegar 'getsakir, tem gangi glæpi næst, og séu ósamboðnar hvyrjum heiðvirðtim nvanni. Hvað aðalsönnunargagni S.F.B. viðvíkur, sem sé sögu sextuga öld- ungsins, þá hefi ég það eitt að segjít, að ég hefi aldrei verið t faðmi ilmvatns-angandi fegttrðar- drósar í fleiri klukkiístundir, og þess vegna ókuniiugur þeim sterku eiginleikmn, sem raftir- inagnsstraumar andardráttar og hita framleiða ■ undir slíkum kring- umstæðum. En að mintt áliti muntt það vera unaðsríkar sttuidir, en sjald- gæfar þó, því fleiri klukkustunda faðmlög í danssal hefi ég aldrei litið. Má vera það sé alsiða þar norð- vestur í Alaska. Sé svo, skal mig ekki undra, þó S.F.B. telji það svnd að dansa. tlmn'l. Tr. Jónnfon — Saskatoon er ein af borgtim Vesturfylkjanna, sem óánægð vat með manntal Laurier,stjórnarinn- ar. Manntalsskýrslurnar gáfu borg- inni 12,000 ibúa. Borgarráðið- gerði rögg á sig og lét hefja manntal að nýju, og ttrðti úrslitin þau, að borgarbúar eru 18,096, og er það rúm þriðjungs aukning frá því, sem manntal stjórnarinnar sýnir. — Ýmsar fleiri af borgutn og bæj- um Vesturfylkjanna hafa farið að dætni Saskatoon bofgar, og þar sem hinu nýja manntali er lokið, er hvervetna stór atikning frá þeirri fbúatölu, sem áður var gef- in i manntalsskýrslutn Latirier- stjórnarinnar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.