Heimskringla - 09.11.1911, Blaðsíða 6

Heimskringla - 09.11.1911, Blaðsíða 6
6. BLS. WINNIPEG, 9. NÓV. 1911. HEIMSKRINGLA |it tiiift Wi •ttMMt ##| • M a r k Hambourg Bezti nútíðar Piano spitari eins og Artliur Friedheim, Ricliurd Buruieister, August Hyllested, Alberto Jones, Adela Verne, Madame Albuni Gadski, Calve, De Pachtnann og aðrir heimsfrægir hljóin- fræðingar sem ferðast liafa um Canada hafa valið hið viðfræga. Heintzman & Co. Piano Hljómurinn f Heintzman&Co. Piano er sá ágætasti, og Iið- leiki nótnannu undraverður— hver nóta hrein og hljómfög- ur Hvergi betra hljóðfæri. • Cor Portage Ave. & Hargrave ” Ph'me- Main fcOS.' Fréttir úr bænum Veöurblíöa hefir verið undan- farna daga. Magnús Jónsson, cand. theol., sem hjónaði Tjaldbúðar-söfnuði nokkurn tíma f sumar í fjarveru séra Fr. J. Bergmanns, fer héðan áleiðis til Evrópu á laugardaginn kcmur. Ilann ætlar að dvelja við nám á ftýzkalandi í vetur. Magn- ús hefir getið sér marga vini á hinni stuttu dvöl sinni hér, og munu hinar fje/.tu árnaðaróskir fylgja honum héðan. Ilerra Baldur Sveinsson, sem undanfarin þrjú ár hefir verið með- ritstjóri I.ögbergs, lætur af þeim starfa núna uin helgina og heldur heim til íslands. Fyrst ætlar hann þó að heimsækja‘Kaupmannahöfn. — Baldur hefir kynt sig hér sem drengur jróöur, ojj óskum vér hoti- um alls hins bezta í framtíðinni. Gullbrúðkaup þeirra hr. Sveins Sölvasonar, læknis frá Sauðár- króki á íslandi, ojt Moniku Jóns- dóttur konu hans, verður hátíð- lejft haldið í Cypress bæ í Maní- toba á föstudajrskveldið 10. þ.m. þau hjón komu hingað vestur fyrir 25 árum, með hóp barna, og dvöldu leitgst af í Norður-Dakota, en hafa á siðari árttm dvalið vest- ttr í Saskatchewan fvlki. — Nú standa þau börn þeirra, Stefán Sölvi, T.ilja og' þorbjörg fyrir hálfrar ál.dai' • ■giftingar-minningu foreldra sinna, . ..og er þaö fallega gert af þeim. — Ileimskringla ósk- ar hinuin aldtirhnigntt heiðursþjón- um alfrar hamingjtt á komandi árum. I.augardaginn 28. okt. vortt gefin saman í hjónaband af sértt Rún- ólfi Marteinssyni Snorri Einarsson gagnfræðingur frá Aknrevri og ungfrú Kristín Kristjánsdþttir, ný- komin að lieiman. — Ileimskringla óskar þeim til hamingju. Á latrgardaginn 4. þ. nt. andaðist hér í borginni Mrs. Ingibjörg Ilun- ter, eftir langvarandi veikindi, 28 ára gömul. Var gift hérlendum tnanni, en dóttir Magnúsar Goocl- manns mjólkursala. Bróðir hennar Skúli dó nokkrum dögum áöttr, og er það því þung sorg, sem foreldr- arnir og ættmenn hintta látnu ltafa orðið fyrir í einum svip. — Mrs. Ilunter var jarðsett á mánudag- inn var. Á laugardagskveldiö var (4.’ þ. m.) lézt að heimili sínu. 593 Vic- tor St. hér í borg, húsfrú þorbjörg eiginkona hr. Ögmundar Ögmunds- sonar, gæzlumanns Tjaldbúðar- kirkju. ITún hafði verið veik í sl. 3 ár, en ekki rúmföst fvr en á þessu liðna sumri. Jarðarförin fer fram frá heimili hinnar látnu kl. 2 i dag (fimtudag). MENNINGARFÉLAGIÐ. Fyrsti Menningarfélagsfundur á þessum vetri verður haldinn fimtu- dagskveldið 9. þ. m. í Únítara- kirkjunni. Á þessum fundi flytur séra Guðmundur Árnason erindi ttm nokkttr atriði sálarfræðinnar. Allir velkomnir. Séra Bjarni Thórarinsson, frá Wild Oak, Man., kom til borgar- innar á þriðjudaginn var. Segir ttðarfar hafa verið svo styrt í bygð sinni í haust, að flestir eigi ennþá óþreskt. Uppskera annars all-góð. Hörfræ hafði frosið nokk- uð, en korntegundir aðrar lítið skemdar. — Séra Bjarni hefir ný- lega selt land sitt þar vestra og H TlMINN TIL Jólakanpa er nú! Forðist óþœgindi af flýtis kaupum. Bregiðst ekki börnunum. NÚ ERU aðeins Sex viktir til jólanna, og þess- vegna er mál til kontið að fara að hltgsu um jólagjafimar. VÉR liöfutn ávalt fengið orð fyrir að hafa liinar beztu jólavörnr á boðstólum, og að þessu sinni értt byrgðir vorar betri og meiri en nokkrum tíma áður. Forðist að gera börnunum vonbrygði. og p'intið strax. PANTIÐ fra vorum IIAUST OG VEUÐLISTA jólavörur ykkar. VETRAR \TOR HAUST.ÖG \ ETRUi VFRDLISTI ætti að vera á heimilum ykkar um þetta leytið, pvr * og með |>vf að háa út pintunarlista yðar, fr4 þessum VERÐLISTA, nú jtegar er fljótog örugg sending ykkur trygð, Þér getið skift um |>tV hluti sem ykkur likar ekki fyllilega. SPARIÐ PEMXGA A SEXDINGUM. KÐ SENDA vörur með “freight” er vanalega ódýrast, þegar j>ér semjið pöntunarlista yður fyrir ■** hanst, vetrar og jólakaupin, sjáið um að pönturiiu nemi 100 pundum, þar sem sá þungi nær lægsta fartaxta. 100 pund eru minsti þungi sem jfirnbrautafélögin verðsetja. og flntnings gjaldið verðnr hið sama og 4 25, 30, 50, 75 punduni, eða hvaða þunga sem er midir 100 pund- um. Ef pöntun yðar nær ekki 10 4 pundnm, getið þér ætið fundið eitthvað til að fylla það upp, frá hinuin ágætu matvörjudeild vorri eða hinum (iðrum deildum. HAFIÐ I>ÉR VERÐLISTA ? CF ÞÉR hatíð ekki |>egar fengið eínn af þessum vorum verðlistum, eða ef eintakið er skemt *■* skritíð eftir n/jum; verðlistin er gefius. XA EX POST OFFICE. GCFINS ! GEFINS !! ^T. EATON WINNIPEG, GEFINS !!! CO. LIMITE0 CANaDa hvjrgur að byggja sér bústað að Lanjjruth á næsta vori. Ilann þjónar nú fjórum söfnuðum : Wild Oak, Big Grass, Sandy Bay og Westbourne söfnuönm. Auk þess er hann á stundum kvaddur til sinnara staða til að prédika og gera önnur embættisverk. Hann fór liéðan heimleiðis í lok vikunnar Ilerra Jón Runólfsson, sem um nokktirn undanfarinn tíma hefir dvalið við skólakenslu í Geysir- bvgð, kom til bæjarins á mánu- daginn var. Hann segir uppskeru þar hafa verið ágæta i haust með- fratn öllu Fljótinu. Ilafrar alt að 80 bush. af ekru ; hveiti alt að 45 bush. ojr b}rgg alt að 50 bush. af ekru. Hjá níu bændum |>ar voru þreskt 20 þús. bushel af kornvörtt, yfir 2,000 bush. hjá bónda að jafn- aði. Engan efa telur Jón á því, að ekrufjöldi ttndir ræktun verði tvö- íaldur á næsta ári, með því að nú sétt bændur farnir að kannast við, að kornvrkjan borgi sig, og að hún sé ábyggilegasta skilyrðið fyr- ir því, að járnbraut fáist bráðlega lögð þangað norður. J>eir herrar II. B. Einarsson og Pétur Nikttlássoh, frá Leslie,Sask., komu til borgarinnar í síðustu viktt með nokkttr vagnhlöss af natitgripum til söltt. J>eir segjast vel ánægðir tneð vcrðið, setn þeir fcngti íyrir |)á hér. Jjriðjudaginn 7. þ.m. gaf séra N. Stgr. Thorláksson í Selkirk saman i hjónaband þau herra Pétur J. Norman og Guðrúnu Guömunds- dóttur, bæði til heimilis að Foam Lake, Sask. Ilerra Pétur Norman, frá Foam Lake, Sask., kom til bæjarins í þessari viku. Ilann sagði snjófall hafa orðið þar um síðustu helgi, svo að hætta varð við þresking, með því að snjórinn liggur þar enn á jörðu. þessi er til arðs fyrir fátæka ekkju með 7 börn, og vona því stúlk- tirnar, að landar vorir hafi sam- tök til þess, að sem mestur arður geti oröið af samkomunni með því að fjölmenna þangað. Aðgöngtt- seðill og einn dráttur 25c. Ilinir nýju embættismenn fyrir ársfj. frá 1. nóv. 1911 til 1. febr. 1912 í stúkunni Skuld voru settir í embætti af umboðsmanni stúk- unnar 1. nóv. 1911, sem segir : F.Æ) T.—Ásbjörn Eggertsson. ÆI.T.—Ásm. P. Jóhannsson. V.T.—Gróa Brynjólfsson. Kap.—Pétur Fjeldsted. F. R.—Gunnl. Jóhannsson. Gjaldk,—Friðrik Björnsson. Ritari—Sigurðttr Oddleifsson. A.R.—R. Th. Newland. Dr. Jóuína Johuson. A.Dr.—Magnús Johnson. I.V.—Björn Pétursson. U.V.—Ludwig Torfason. G. U.T.—Mrs. O. P. Lambottrne. örganisti—Sigríður Friðriksson. Meðlimatala stúkunnar nú við bvrjun ársfjórðungsins er 222. Vtns fyrirtæki til eflingar og fratníara Goodtemplara reglunni, hefir stúkan nti með höndum. —r Komið, kæru landar og kj-nnið ykkttr málefnin, sem við erum að vinna að ; — gangið inn í stúkuna og styrkiö með því Goodtemplara- félagsskapinn. J>að er hverjum ein- asta manni og konu til blessunar á braut mannlífsins. Sig. Oddleifsson, ritari. J>essi blöð kattpir II. S. Bardal bóksali hátt verði : Dagskrá II., nr. l.og 2, I. árg. • Ilkr. 19. árg., nr. 11. Kennarinn, 3. árg.. nr. 2; 4. árg. nr, 3, 5. árg. nr. 2, 7. árg. nr. 12. yr>< ú' 1 Haust Kvenhattar Her med TILKYNN- j ist íslenzkum viðskifta- ; konttm, áð ég hefi nú | vænar byrgðir af beztu IIAUST og VETRAR KVENIIÖTTUM, margar tegundir, með ýmis kon- ar lagi, og allir mjög svo vandaðir og áferðarfagrir. Eg vona að geta full- na'gt stnekkvísi viðskifta- vina minna, og vona að íslenzku konurnar komi og skoði vörur mínar. Mrs. Charnaud 702 Notre Dame Ave.,W’peg KSHU NÝIR HATTAR búuir til pftir fyrir«ft<rn ov nýustu tfzku ok * | Kainlir hattar saumaðir um og goröir sem | I nýir. _________ MISS JÓHANNA JOHNSON 636 VICTOR ST Sigrún M. Baldwinson TEACHER OF PIANO 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 R. TH. NEWLAND Verzlar moð fasteiii'/ir. fj&rlán og ábyrgöir Skrifstofa: No. 3. Alberta Bldg, 255'í Portage Ave, Sími: Main 972 Heimilis Sherh. 1619 Cr bréfi frá Tantallon, Sask., 28. okt. 1911 : “Héðan er ekkert markvert að frétta. Bærileg líðan allra. Tíðin stirð eins og annar- staðar. J>resking lítið meira en hálfnuð. Hveitið yfirleitt töluvert frosið, en uppskeran góð, að með- 1 altali af ekrunni frá 18 til 30 buslt. af því, sem búið er að þreskja, og einn maðttr ltefir fengið 40 bushel af ckrunni af dálitlu stykki. Samt hefði útkoman orðið töluvert betri yfirleitt, ef hveitið ltefði ekki frosið”. Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐI; Oor. roronto & Notre Darae. Phone Garry 2988 Hcim ilis Garry 899 Sölumenn óskast fóla«. Monn sem tala ú^.lend tamauniál hafa forpramrsrétt. Há sö ulaun boiímö. Komiöog taliö viö J. W. Walker. söluráðs- mann. F. J Ci« iii i>X>H 1 A í o 621 Main Street - Winnipeg, Man. Bréf á skrifstofu Hkr. eiga: Mrs S. B. Gíslason (íslandsbr.) Miss Rósa Jóhanttsson (lsl.br.). Sigurjón M. Sigurðsson (lsl.br.) Lárus Guömundsson. Mr. Austmann (Kristján?). Loftur Guðmundsson. Ásfinnur Fr. Magnússon. Eigendttr bréfanna eru beðnir að vitja þeirra sem fyrst. HJÁLPUM^* BÁGSTÖDDUM. JÓN HÓI/M, gullsmiður á Gimli gerir við allskyns gullstáss og býr til samkvæmt pöntunum. — Selur einnig ágæt gigtarbelti fyrir $1.25. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson hefir flytt sig frá Leslie til Wynyrad og ætlar að dvelja þar framvegis. Stúdentafélagið íslenzka er í ttndirbúningi með sjónleik, sem það ætlar að skemta löndum með innan skams. Verður það að lík- indum hinn alkunni gleðileikur ‘Grái frakkinn’, eftir Erik Bögh, sem sýndur verður. J>ann 26. okt. andaðist á Al- menna spítalantim í Winnipeg El- isabet Probert, 70 ára gömul. — Y’firvöldin segja, að hún Ilafi dáið | af hungri og klæðleysi. Landar eru beðnir að fjölmenna j á samkomu þá, sem stúkan Skuld i auglýsir hér i blaðinu og haldin verður í Goodtemplarahúsinu 16. þ. m. Hún er í góðu og göfugu . augnamiði. J>ann 16. þ.m. (fimtudag) ætlar stúkan Skttld að halda samkomu í G. T. Ilall (efri sal), kl. 8 að kveldi. Til skemtunar verður aðal- lega : Musical Progratn og svo dans á eftir til kl. 12. Arðintim vcrður varið til hjálp- ar nattðlíðandi fjölskyldu. Hús- móðirin hcftr legið lengi á Al- menna spítalanum og cr enn aum- ingi, þó kotnin sé heim ; og mað- nritin slasaðist líka. Börnin cru mörg, og má þvi nærri geta, hvcrnig ástæðurnar eru. N e f n d i tt. C.P.R. Lönd C.P.R. Liind til siiln, f town- sliips 25 til 32, Ranges 10 til 17, að liáðum meðtöldurn, vestur af 2 hítdgisbaug. Þessi lfind fást keypt með 6 eða 10 ára borgun- ar tíma. Vextir 6 per cent. Kaupendum er tilkynt að A. H. Abbott, að Foattt Lake, S. D. B. Stephanson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu umboðsmenn,alls heraðsins að VVynyard, Sask., eru þeir einu skipaðir umboðsmenn til að selja C.P R. liind. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til antiara eti þessara framan- greindu maniia, bera sj&lflr ábyrgð á þvf. Kanpið peðsi löml nú. Verð peirra verður brdðlega sett upp KERR BROTHERS oenrkal sales aqents WtNYARI) :: SASK. TOMBÓLU Og DANS halda nokkrar stúlkur í efri sal Good- Templara hússins þriðjudagskveld- ið 28. þ. m., kl. 7.30. — Tombóla 1 Herra Kristján P. Bjarnason frá Lillesve P.O., Man., kom hingað til borgarinnar á laugardaginn. — Ilann fer heim aftur í dag. Herra Sigurður Stefánsson, frá Árborg, kom hingað til borgarinn- | ar á laugardaginn til vetrardvalar Proclama. Ilérmeð er skorað á alla, sem telja til skttldar í dánarbúi Jtor- steins heit. Jtorsteinssonar (Holm) Isem lézt hér í bænum 30. janúar 1910, að lýsa kröfttm sínum á skrifstofu minni ekki seinna en 15. ^desember næstkomanda og sanna þær fyrir mér. Sé skuld ekki lýst í tiltekiun tima, verður lienni öng- 'ur gaumur gefmn síðar. Skrifstofu Danakonsúls í Winni- peg, 31. október 1911. Sveinn Brynjólfsson. Skiftaráðandi í búi J>orsteins Jiorsteinssonar (Ilolm). BJARNASON & THORSTEINSON Fasteignasalar Kaupa og selja lönd, hús og lóðir vfðsvegar ttm Vestur- Canada. Selja lffs og elds- ábyrgðir. LÁNA PENINGA ÚT Á FASTEIGNIR OG INN- KALLA SKULDIR. Öllum tilskrifum svarað fljótt og áreiðanlega. WYNYARD SASK. Canada brauð gott eins og nafnið Holt, saðsamt, lystugt o g ánægjulega hrfcint, þér fáið livergi betra né vinsælla brauð St<5rt,frómlega útilátið brattð, alt jafuvel bakað inst setn yzt. Fáið það frá m a t sa 1 a yðar eða sfmið Sherbrooke 680 og látið oss keyra það heirn til yður daglega. 5c. alstaðar J0HNS0N & CARR RA FLEIDSLUMENX Leiða ljósvíra í íbúðarstór- 'hýsi og fjölskylduhús ; setja bjöllur, talsíma og tilvísunar skífur ; setja einnig upp mót- ors og vélar og gera allskyns rafmagnsstörf. 761 William Ave. Phone Garry 735 MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbalrn Blk. Cor Maln 4 Selktrk SérfræðÍQgur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gðmbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone Maiu 6944. Heimilis Phoije Maiu 6462 Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHOXE: MAIN 1561. ITh- JOHNSON JEWELER i 286 Main St. Sfmi M. 6(506 g WWBBBBaBaBáBaBBBBBanill BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Main 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN ami SURGEON EDINBURG, N. D. Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Surgeon 18 South 3rd Str, Grtind Fvrks, N.Dttk Athygli veitt ACGNA. EYIINA og KVRRKA SJÚKDÖMCH A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- CM og URPSKURÐI. — HAHNES MARINO HANNESSON (Hubbard & Hannessoni LÖGFRÆÐINGAli 10 Bank of llamilton Bld«. WINNIPEG P.O, Box 781 Phone Maln 378 “ 3142 Sveinbjörn Árnason Fa«t eignaNali. Selur tiús og lóöír, eldsábyrgbir, og lánar IMsninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Itlk. offlce hús TALSÍMI 47(Xi. Tal. Shetb. 2018 T- J~. BIHjDFELIj FASTEIQNASALI. Unlon Bank 5th Floor No. 520 Selur hús og lóöir, og annaö þar aö lút- andi. Utvegar peningalán o. fl. Phone Main 2685 G S, VAN HALLEN, Málafœrzlumaönr 418 Mclntyrc Block., Winnipeg. Tal* * sími Main 5142 Það er alveg víst, að Það borgarsig að aug- lýsa í Heimskringlu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.