Heimskringla - 09.11.1911, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.11.1911, Blaðsíða 1
í Ileimili* tahími riUtjórans: f j G>?/?/?r 24/4 j ^ Talsími Heimskringlu f ' GARRY 4110 { XXVI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 9. NÓVEMBER 1911. Nr. 6. Fimtíu ár í hjónabandi. Mr. og Mrs. Sig. J. Jóhannesson skéld , er gullbrúðkaup sitt héldu 28. f. nt. Alþingiskosningarnar. Engar fréttir hafa Hkr. borist «nn af kosningaúrslitunum heima á Fróni, þrátt fyrir þaö þó skeyti væri sent af íslenzku blöðunum hér fyrir meira eti viku síðan til að spyrjast frétta. Svar enn ókomið þejjar þetta er ritað, að kveldi 7. þ. m. FRk STRÍÐINU. Ljótar sögur aí hryðju- verkum ítala. Mannskæðar orustur liafa dag- lejra verið háðar í Tripolis þessa vikuna, og hefir ýmsum veitt bet- ur, þó Tyrkir hafi að jafnaöi borið betur úr býtum ; enda hefir liðs- afli þeirra verið langtum meiri. — XTm höfuðborgina Tripolis er bar- ist óalfátanlefja ; sækja l'vrkir þar að mefS óyrynni liös, en Italir verja með fámenni, en af lireysti mikilli. Kn búist er við, að Tyrkir muni ná borginni aftur á sitt vald, ef ítölum bætist ekki liðs- hjálp. Er liðsaíli Tyrkja og Araba, sem sækir að borginni vfir 24,000, en varnarlið ítala að eins rúmar sex þúsundir. Auk þess bætist það ofan á þeim i óhag, að borjrarbú- ar sjálfir eru þeim andvíjjir. Falli borgin i hendur Tyrkja, er blóð- bað og- hryðjuverk á kristnum mönnum fvrirsjáanlejrt, því heiftin 0£ æsinjjin er megn hjá Múham- eðstrúarmönnum. Samt er yfir- hershöfðinjji ítala þar í borginni Caneva marskálkur, hinn vonbezti um að bera sijnir af fjandmanna- liðinu. T>að, sem jjerir ítölum óhaff mik- ínn, er það, að ítalski herfiotinn var kvaddur frá Tripolis, ojj veit enjrinn í hvaða erindagjörðum, — nema tiljrátur eru, að hann eijji að halda til Tyrklands ojt ój;na Tvrk- landi sjálfu, ef illa skyldi tiltakast í Tripolis. Annars hafa ófaj^rar söjjur bor- ist um grimdarverk Itala, enjru minna e.n Tyrkja ojr Araba-' í sumtun þeitn þorjftim, sem ítalir hafa unnið, hafa þeir hvorki hlift kottttm, börntim né örvasa jramal- tnennmn, heldur drepið ojr myrt í stórhópum og rænt bústaði. Ilafa ltinir ítölsku yfirmenn ekki megn- að, að halda liðsmönnum sinum í skefjum, eða jjert litla tilraun til þess. — Brezkir fréttaritarar, sem fvljrst ltafa með hersveitum Itala, jjefa ljótar lýsingar af ástandinu ; sejrja, að lík kvenna ojr barna lijrjri sem hráviði um jrötur hinna unnu bæja, ojr að alls konar níð- injrsverk sétt unnin af hinttm ó- brevttu liðsmönnum ; sé það miklti líkara, að það séu villimenn sem hér heyi stríð, en kristnir og mentaðir menn. Grimdar- ojr níft'itijrsverk Tvrkja ojr Araba ertt svo vanaleg, nð þau þvkja litlar nýungar, nema úr ltófi keyri' þau tíðindi Jrerðust á tnánudag- inn, að ítalíu-stjórn lét kunnjrera opinberlejra, aö Tripolis ojr Cyr- ena værtt nú ítalskar n3'lendttr og innlimaðar í hið ítalska ríki, og var stórveldunum tilkvnt þessi á- kvörðun stjórnarinnar pf hinum ítölsku sendiherrum. Tvrkir hafa mikinn viftbúnað heima fvrir, ojr senda daglega nýja liðsveita-flokka til ófriðarstöðv- anna, og- liefir stjórnin lvst því yf- . ir, að hún sé afhujra öllum sarpn- in<rsumleitunum við Ítalíu og ætli að halda stríðinu ttppi í lengstu lög. • I Síftustu íréttir segja, að ítölsk herskip hafi komið með mikinn liðsaflá til Tripolis borgar, og að borgin sé nú örttgg fvrir árásttm Tvrkja. Gerftu Italir þegar atlögu að umsáttirshernum, ojr — eftir jrríftar mannfall ttnntt vms af virkj- ttm óvinanna, er næst voru borg- intti. Studdu herskipin varnarlið ítala öfluglega og létu skotliríðina frá skipunum dynja yfir tyrknesku virkin. I Tvrkir hafa nú leitaft til Banda- ríkjanna um hjálp gegtt "gritndar- verkum ítala”, en litlar eru lík- urnar, aö tnikil hjálp komi þeifn þaðan. — Ráðaneytisskifti hafa orðið i jAusturríki. Ileitir sá Stuergh igreifi, sem við stjórnartaumunum jliefir tekið. Ráðaneytið skipa því j nær eingöngú háskólalærðir menn, og eru flestir doktorar í tilbót. — ] Ráðaneytið er úr ílokki íhalds- manna. KÍNA STYRJÖLDIN. Uppreistarmenn vinna Shanghai. Kína stvrjöldin er nú í alglej in- injri. Allar sátta-umleitanir stjórn- íirinnar ltafa reynst árangurslaus- ar, þrátt fyrir það, þó liún héti, að gefa þjóðinni jafnmikil sjálfsforráð eins ojr nokkurt attnað land á jörð uttni hefir, — að eins að keisara- stjórnar nafnið héldist. Uppreist- arforinjjjunum voru' boðin vegleg- ustu embætti, og alla ltina gömltt æðri embættismenn og stjórnar- leiðt.oga átti aö reka frá völdum. — Eu þrátt fyrir öll þessi fögru boft stjórnarinnar, neituðu upp- reistarforinjrjarnir sáttum. þeirra aðalkrafa var, að keisaradæmið væri afnumið og lýðveldi sett í staðinn, en því gat keisarastjórnin auðvitað ekki gengið að, — svo þar með var úti með allar friðar- tilraunir í bráðina. ' Uppreistarherinti hefir ttnnið hvern sigurinn á fætur öðrttm, og nú segja síðustu fréttir, að aðal- ver/.lunarborg Kínaveldis, Shang- hai, sé á þeirra valdi. Einnig er höfuðborjrin I’eking umsetin af uppreistarhernum, og er búist við, að hún mttni falla uppreistarmönn- tttn í greipar áðttr margir dagar líða. En eittn sigur hefir stjórnarher- inn unnið og hanti stóran. það var þegar hann náði borginni Hankow aftur á sitt vald. Stóð sú orusta fttlla tvo daga, og voru ]>á stjórnarmenn herrar vfir borg- inni í annað sinn, og létu þeir íbúa borgarinnar brátt kenna á sigri sinum. Vortt- þústtndir manna, sctn voru vitiveiítir uporeistarmönnum eða beinlínis tilhevrðtt ])eirra flokki, brvtjaðar niður, og jafnvel komir og börn sættu sömu forlög- ttm. þanttig hefndi stjórnarherinn sín á ITankow. Ilryðjuverk stjórnarhersins ltafa mælst afarilla fvrir, og er það al- mennttr ótti manna, að uppreist- armenn muni fara eins að, er |teir ná þe'm borgttm, er stjórninni eru fvK’andi. A mánudaginn ttnmi uppreistar- ínenn borgirnar Chang Kiattg, og er önnur stærsta ver/.lunarborg ríkisins tneð J4 milíón ibúa, og Chano- Chow, sem er höfuðborgin í fylkinu Chee Kiang. Kinverski flotinn, sem stjórninni hefir reynst tryggur til þessa, er tttt að snúa við henni bakinu, og er hvert herskipift á fætur öðru, að gefa sig á hönd uppreistar- mönnum, þrjú hcrskip tilhevrandi flotadeild Sah Chen Pings aðmír- áls, gengu í lið með uppreistar- mönnum á sunnudaginn. það er fvrirsjáanlegt, að upp- reistarmenn mttni verfta vfirsterk- ari í 'stvrjöldinni, ef stórveldin skerast ekki í leikinn, og sem litl- ar likur ertt til að verði að svo stoddu. Fregnsafn. | M t' kvpr Ansrn viAhm Ajr h vaAana’fn ISLENZKIR BÆNDUR Nú er tækifæri fyrir ykkur að fá hæsta verð fyrir ykkar hveiti. Með þvf að senda það til Fort William eða Port Arthur Advises, Alex. Johnson & Companý, Winnipeg. Sendið tpór Sainple af hveiti ykkar, og ég get látið ykkar vita etrax hvaða nútner það muni verða, og um leið látið ykkur vita hvaða verð þér get:ð fettgið fyrir það. Ef að þið eruð að hugsa um að selja hveiti ykkar, væri það mjög heppilegt fyrir ykkur að senda það til ALEX. JOHNSON & CO. Room 201 Grain Exchange WINNIPEQ HIÐ EINA ÍSLENZKA KORNYRKJUFÉLAG I CANADA Sir John Carling, K.C., áður landbúnaðarráðgjafi í ráðanej’ti Sir John A. Macdonalns,- andaðist í Eondon, Ont., á ínánudaginn 6. þ. m., eftir stutta legu í botn-. langabólgtt. Sir John var fæddur 23. jan. 1823, og varð því 88 ára. Ilann var einn af mikilhajfustu stjórnmálamönmim Canada og dttgnaðarforkur. — Ríkið Maine í Bandaríkjunum er vínbannsríki sem áður. Yið at- kvæðajjreiðsluna fyrir nokkrum vikum síðan báru andbanningar sigur, eftir því sem atkvæðatalan var kunngerð, en allmiklar mis- fellur kváðu hafa orðið á tölu at- kvæðanna, og klöguðu bannvinir úrslitin og árangurinti varð sá, að ríkisstjórinn og ráðaneyti hans úr- skurðuftu atkvæðagreiðsluna hafa fallið þannig, að Maine héldi á- fram að vera bannríki. Bindindis- menn eru glaðir mjög i’fir þessum úrslitum. — Fjármálaráðgjafi Borden stjórnarinnar Hon. W. T. White var kosinn til sambandsþingsins gagnsóknarlausit í Leeds kjördæm- inu í Ontario á tnánudaginn. I,ib- eralar höfðu E'rst í hvggju, að setja mann á móti honum, en liættu síðan við, sáu það þýðing- arlaust með öllu. — Fallieres, forseti Frakklattds, varft sjötugur ]tann G. nóv. Voru honttm send heillaóskaskevti víðs- vejjar frá stórhöfftingjum ojj stór- mennum heimsins, ojr i París var mikift um dýröir í fagnaðarskyni við forsetaafmælið. Marokko þrætumálin hafa nú loksins verið til lvkta leidd. Hafa fullnaðarsamningar tekist milli Frakka og Jijóðverjk, og virftast báftir málsaftilar una vel úrslitun- um. Aðalkjarni samninganna er, aft þjóðverjar viðurkenna vernd Frakka víir Marokko. í staö Jtessa fá þjóðverjar til umráða stóra lattdspildu af Frönsku-Kongo, sem veit að þý/ku nýlendunni Ivatner- uns. Á landssvæfti þessu búa tim milíón svertingjar, og er verzlunar ha'i-naður metinn 2lA milíón doll- ars árlega. Frakkar fá aftur leyfi til að leggja járnbraut gegnum ný- I lendttr þjóðverja til sjávar, og þannig tengja samatt með járn- brautum hina ýmsu hluta af ný- lenduttt sínum í Mið-Afríku. Er | stórmikift fengið með þessu, og er alment álitið, að Frakkar hafi haft bezt upp úr krafsinu. Rísi þrætu- | mál milli ríkjanna út af hinum . I ýmsu atriðum samninganna, skal . skjóta.þeim til gerðardómsins í Ilaag. Með þessum samningttm léttir af með öllu ófriðarblikunni, j sem lengi vöfði vfir löndunum, og t er vel að verið. Knglendingar hafa lýst þvi vfir, að þeir væru ánægð- ir með úrslit málanna ; slíkt hið sama hafa Rússar sagt. Aftur er , kur í Spánverjnm ; þykjast þeir mtftj''ln hafn orftið útundan og brotin á sér Jian réttindi, sem þeim vortt veitt í Algeciras samn- ingnttm, sem sé, aft hafa eftirlit meft' stjórn IMarokko ásamt Frökk- ttm. Nú verða Frakkar einir um liituna. — Bandar'kjafltigmaðurinn C. P. ltodgers lauk á laugardagiiin við fltig yfir þvera Ameríku, frá At- lantshafsströnd vestur að Kvrra- hafi, sem ertt 4231 mílur vegar, og var hann i loftinu alls 4924 mín- útur, þó meir en mánaðartíma hafi hattn verið á léiðintti. Jtvkir ílug þetta þrekvirki hið mesta, og var Rodgers fagnað nteð kostum og kvnjum þá hann lenti í Pasa- dena í Californitt. För sína hóf Rodgers frá Sheepshead Bav í New York ríkinti kl. 4.25 Jiann 27- sept.; kotn til Chicago 8. okt., til Marshall, Mo„ 10. okt., Kansas Citv II. okt., Sandenon, Texas 26. okt., Maricopa, Ariz., 1. nóv. og til Pasadena, Cal., kl. 4.10 e. h. 4. nóv. Á ferð sinni varðj Rodgers fyrir all-miklttm áföllum, en með atorkti sinni og harðfvlgi tókst honum að yfirstíga þrautirnar og ná takniarkinu. — Franskt gufuskip Diolibah fórst vift strendur Canarj’ evjanna á fimtudaginn var, og drttknuðtt þar 24 manns. I — Ábvrgðarmaður og eigandi stórblaðsins New'York World, Jo- seplt Pulitzer, er nýlátinn. Yar hann einn af framtakssömustu j blaðamönnum Bandarikjanna og I mjög mikilhæfur maður. Síðustu æfiár sín var hattn blindur, og hafðist við aft mestu á sjónum á skemtiskipi sínu, og þar dó hann. farðarförin fór fram í New Y'ork á föstudagittn var með viðhöfn mikilli. — Liberal flokkttrinn í Ontario liefir skift um leiðtoga. Hefir Hon. A. G. Mackav, sem hefir verið leiðtogi flokksins í fvlkisþinginu jsíðan' Sir Geo. Ross lagði for- menskuna niður, liætt forustunni, og í hans stað hefir ílokkttrinn kosið N. V. Rowel, Iv.C., Tor- onto lögfræðing. Ilafa Liberalar undir forustu Mackavs farið ófarir hinar mestu við tvennar kosning- ar og var honum ekki treyst til betri leiðsögu við komandi kosn- ingar. Ilinn nýi leiðtogi er laga- garpur talsverður, en hefir lítt iverið riðinn við stjórnmál fyr en . nú. En naumast mttn hann fara meiri frægðarför fyrir Sir James Whitnev við Jiessar kosningar, ■ heldur ett H'on. Mackaj’ við hinar tvær. I — Stórbruni varð í borginni London, Ont., á föstudaginn. þar brttnnu níu verzlunarbúðir á aðal- l Royal Household Flour Til Gefur brauð og æiinlcfra köku full- jierðar. næcring. jar EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA- iðnað sitja fyrir viðskiftum YÐAR. stræti borgarinnar með vörubirgð- ttm öllum, og fjöldi annara bj’gg- inga skemdist til muna. Eldurinn byrjaöi í vefnaðarvörubúð J. H. Chapman & Co. og breiddist óð- fluga út. Skaðinn er metinn um milíón dollars -og var ekki helm- ingur þess vátrvgður. Yfir 500 manns mistu atvinnu vegna brun- ans. — Sir Donald Mann, formaður C. N. R. íélagsins, er hættulega veikur í Toronto. Hefir verið gerð- ttr á honum uppskurður. Sjúkling- ttrinn er Jntngt haldinn. — Jiorpið Irma í Alberta brann aft tnestu á fimtudaginn var. — Ráðgjafarnir Hon. Robert Rogers og W. J. Roche fóru frá Winnipeg áleiðis til Ottawa á fimtudaginn. — Ilon. R. I,. Borden var haldið samsæti mikift' i kjördæmi sínu Halifax borg Jjattn 2. nóvember. Tóktt þátt í því yfir þús. manns af báðum flokkum. Auk stjórnarfor- mannsins og frúar ltans vortt sjö af ráðgjöfum ltans í samsætinu. — Ilon. R. L. Borden hélt aftur tif Ottawa á laugardaginn til að taka vift stjórnartaumunum eftir tvcggja vikna hvíldartíma. — Sambandsþingiö á að koma saman 16. nóvember og stendur ekki skemur en fram í marzmán- ttft. Auftvitað verður tveggja vikna jólahlé, sem vandi er til. — IMargir höffttt búist vifti að þetta hift fvrsta þing myndi að eins standa fáeinar vikur, — tneðan fjárlögin væru drifin í gegn ; en svo tnikið liggtir fvrir þinginu, að stjórnin kvað ekki viðlit, að það gæti staðið skemttr en til miðju marzmánaðar. Forseti neðri mál- stofu-nnar verðttr Dr. Sjtroule, On- tario þingmaftur, gamall . í liett- unni og hæfileikamaður mikill. — Hásætisræðunni svarar ltinn nýi þingmað'ur Calgary borgar, R. B. Bennett, mælskugarpurinn miklí. Frönskumælandi Quebec Jtingmað- ur á að stvðja — Fvlkisþingift í Alberta á að koma samatt þann 16. nóvember, og er búist við stórtíðinduni' áftttr langt liðttr á þingtímann. THberal flokkttrinn í Jiinginu er klofinn í tv'ent, og vill minnihluti ltans ólm- ur sjá Sifton-stjórnina úr sessi og hefir gert bandalag við Conserva- tiva. Ilcfir stjórnin J)á ein tvö at- kvæfti umfram bandamenn, og meft þeitn vfirburðum getur litin litlti áorkaft'. Aft dattftmörk sétt komin á Sifton-stjórnina sézt bezt á því, að á miðvikudaginn var fóru fram attkakosningar í fjórutn kjördæmum og unntt Conservatív- ar í ]>eim öllum ; höfðtt J)ó áðttr að cins eitt kjördæjnanna, Cal- garv ; hin þr jú höfftn áður sent Liberal fulltrúa. — Hinar nýafstöðnu sambands- kosningar ltafa kostað Canada hér um bil $800,000. Fullnaðarreikn- ingur er enn ekki kunnur, en mik- ið fyrir neöan þessa upphæð verö- ur kostnaðurinn ekki. Dágóður skildingur. 1 ] — Fjögur börn duttu niöur tttn ! nýlagðan ís á Netley Creek, fram- | undan þorpinu St. Louis, á fimtu- l daginn var, c druknuðu. Netle\r | Creek rennur í gegnum þorpið og |í Rauðarána skamt frá Winnipeg- vatni. — Forsetakosning fór formlega fram í Mexico 2. nóvember. Kaus þá fulltrúaþingið Francisco J. Ma- dero forseta lýðveldisins með 153 atkvæöum gegn 19, og varaforseta Tosé Pino Suarez með 134 atkv. gegn 24. Samdægttrs tók Madero vift stjórnartautnunum. — Col. Sam llughes, hermála- ráðgjafi Borden-stjórnarinnar, kom jhingað til Winnipeg fyrra miðviku- dag, og liélj; næsta dag af stað aftur áleiðis vestur á Kyrrahaís- 'strönd. Er ráðgjafinn að yfirlita her og herbúnað landsins, og var í fylgd með honum Mackenzie hershöfðingi. Ráðgjafinn ætlar að vera kominn aftur til Ottawa fyr- ir þingsetninguna 16. þ.tn. — Sjö stúlkur fórust í eldsvoða fyrra miðvikudag í bænum Cheha- lis, Wis., í Bandaríkjunttm. Kvikn- aði í púðurverksmiðju af hand- |vömm eins verkamannsins, og I urðti þær afleiðingar, að sjö stúlk- tir dóu, átta særðust hættulega, en aft eins tvær sluppu óskemdar. Karlmennirnir, aftur á móti, kom- ust allir óskemdir ttndan. — Við undirbúnings borgarstjóra kosningarnar i Los Angelcs, Cal., varð jafnaðarmafturinn Harrison hlutskarpastur af fjórum umsækj- 1 endurn. i — Gamlt Bill Miner, canadiski ræninginn alræmdi, hefir sloppiö úr ríkisfangelsinu í Georgia í Bandaríkjuiiutn, Jtar sem hann átti aft afplátta tuttugu ára hegn- ingu fyrir að ræna járnbrautar- lest á síðastiiðnu sumri, og er al- ment álitið, að honum muni hafa tekist, að komast til Canada og þar sé hann nú. — Sem raenn muna var Jtað Bill Miner, sem rættdi C. P. R. hraftlest vestur í Klettafjöllum fvrir nokkrttm árum og náðist og var dæmdur í 25 ára Jtrælkunarvinnu í New Westmin- ster fangelsinu, en þaðan tókst honum aft sleppa á undursamleg- an hátt. — Enn sem komið er hefir ekkert fangelsi getað haldiö Bill Miner, og J)að jafnvel ekki nú á hans elliárum, því yfir sjötugt er karlsaufturinn kominn. Canada- mönitum mun litt vera gefið um heimsókn Bill Yliners og mun al- varleg gangskör gerö að þvi, að taka ltann fastan — hafist hann við í landintt. VEGGLIM ■ / I kaldar sunmr ou lieitar vetrarbvgj;- iii'.ar, notið og ‘Empire’ teg- undir afvegcdími. Vcr höfum ánægju af að senda yður verðlista og fræðslu bæklinga vorra. Company, Ltd. Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.