Heimskringla - 09.11.1911, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.11.1911, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. NÓV. 1911. 3. BES. 1 Sherwin - Wiliiams PAINT fyrir alskonar húgm&lningn. Prýðingar t(mi nálgast nú. Dálítið at' Sherwin-Williams húsm&li getur prýtt híisið yð- ar utan og innan. — B rú k i ð ekker annað m&l en petta. — S.-W. húsmálið m&lar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra eunokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— CAMERON & CARSCADDEN QUALITY IIAKDWARE Wynyard, - Sask. MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaóunm P. O'CONNELL, eigandl, WINNIPEQ Beztu vtnföug viudlar og aöhlynning góö. Islenzkur veitinganiaöui L-* ít. Audersou, leiöbeinir lslendinguni. JIMMY’S HOTEL I3EZTU VÍN OO VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, fSLENDINGUR. : : : : : dames Thorpe, Eigandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stmrsta Billiard Hall 1 NorövestnrlandÍDU Tlu Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar Qistin A og feeOI: $1.00 á dag og þar yfir liftiiiMin A Hebb. Eigendnr. Winnipeg Renovating Company H. Schwartz, Custom Tailor Sauma f«t eftir máli mi">g vel og fljótt. Einnig hreinsa, pressa og gera við gömul föt. 557 SARGENT AVENUE Phone Garry 2774 A. S. TORBERT’S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta v«»rk, ágret verkfæri; Hakstur ISc en Hárskuröur 2Sc. — Öskar viöskifta ísleudinga. — A. H. UAItOAL Selur llkkistur og annast um dtfarir. Allur útbduaöur sA bazti. Enfremur selur hanu aliskouar minnisvaröa og legsteina. 12iNenaSt. Phone Garry 2152 Winnipeg Andatruar Kirkjan horni Lipton og Sargent. Sunnudagasamkomur, kl. 7 aö kveldi. Andartrúarspeki þá útskírö. Allir volkom- uir. Fimtudagasamkomnr kl 8 aö kveldi, huldar gátur ráöuar. Kl. 7,30 sagul-lækn- ingar. Yfirvegun fáeinna vindbólna. 1 Ileimskringlu nr. 44 birtist dá- lítil grein frá mér, og viö hana er gerð “athugasemd” af þýðanda greinarinnar “Er synd að dansa”. Ilöfundurinn, Gunnl. Tr. Jónsson, vefur sig þar í almenningsálitinu, og- heldur sig innan múra löngu liðinna tíma (nefnilega, þegar ald- arandinn var sá, að hver sem dirfðist að vera hreinskilinn og segja eitthvað, sem kom í bága við tízku og vana samtíðar sinn- ar, mátti eiga víst, að verða refs- að sem glæpamanni eða jafnvel missa lífið fyrir það). 1 sömu tízku og vana vill hr. Jónsson, að nútíðin haldi sig, kallar alt annað þröngsýni og kreddur, sem hafi reynst og muni reynast rót alls ills. Og röksemdafærsla hans er á þessa leið : að dansinn sé eins góð skemtun og hvað unnað, og valdi e k k i m e i r i siðspillingu en “guðræknislegir lautatúrar eða ‘picknics’.” þarna er hann sér þess meðvitandi, að datisar séu sið- spillandi, en réttlætis röksemdin er sú, að þeit séu ekki m e i r svo en það sem honum þóknast að kalla “guðræknislegir lautatúrar”. Góð vörn ! Og einkum þegar þess er gætt, að fólkið — fvrir það mesta —, sem ‘picknics’ samanstanda af, er sama fólkið, sem heldur upp á dansa. — “Smekkurinn sá, sem kemst í ker, keiminn lengi eftir ber. Hann ætlar allar skemtanir, sem karl og kona sækja í samlögum, jafn freistandi ; í því sambandi minnist hann á hégómadýrðina, — en svo er hann ekki viss, ef hún geti talist til syndar, svo hann her þá fyrir því Crosby og Björn- son ! þar sem annarstaðar er hann að reyna að koma inn þeirri hugmynd, að ein synd sé ekki verri enn önnur og því ekki til orða takandi. Ilann heldur það yrði lítið varið í lífið í veröldinni, ef henni væri stjórnað samkvæmt siðalögmáli guðs og manna ; lýsing hans á þeim mönmim, sem inna í þá átt, er : “Slíkir menn eru skaðlegustu mennirnir, í hvaða félagsskap sem er, og þeir einmitt hafa hrjmt íleirum út á spillingarbrautina en dansinn, sem þeir eru að ofsækja”. En rök fyrir þessum staðhæfing- um hirðir hann ekki um að til- færa. þá er hann að verja “hroða- skammir” og “höfuðsynd”, en á hvorugt er minst i grein minni, — enda segist hann “ómögulega” sjá það. “Rngan veginn” segir hann það sanna, að svndsamlegt sé að dansa, þó að stúlka dansi sig til dauðs. Rg vona það séu 'þó engin meðmæli með dansi(?). Hugmynd min er og hefir verið, að það sé synd, að ofbjóða líkama sínum á eitin eða annan hátt, nema í lífs- nauðsyn, sjálfs sín eða annara vegna. Eftir að hafa þannig tekið “at- hugasemd” herra Gunnl. Tr. Jóns- sonar til greina, álít ég viðeigandi að skýra mína hlið á máli því, er okkur ber á millum með dæmum saiinra frásagna. Fyrir nokkuð mörgum árum heyrði ég ungan Islending segja sögur viðvíkjandi dansi og dans- samkvæmi, og var sumt af því hreinn og beinn glæpur ; og í heild sinni voru allar þær frásagnir þess eðlis, að ekki getur komið til mála, að birta þær í opinberu blaði. F,n ekki fanst honum meir um það eu svo, að hann kallaði það “að hafa góðan tíma”. Hér liefi ég kynst manni, sem eftir útliti að dæma, mun vera kominn nær sextugu ; hann er einn af meðhaldsmönnum dans- skemtana — hefir dansað síðan hann var unglingur, og er hans mesta yndi enn —, og í sambandi við samtal okkar um dans, sagði hann : “Hugsaðu þér að vera í faðmi velbúinnar stúlku, angandi af ilmvatni, í fleiri klukkustundir, og þá rafurmagnsstrauma, sem andardráttur og hiti framleiða; þessa sterku eiginlegleika, sem helgaðir eru vissum kringumstæð- um, en sem lagðir eru þar (þ. ?. á dansinum) upp í hendurnar á þér ... Ef þessu má ráða — ef um nokk- urn efa er að gera—, að freistinga munur á dansskemtunum og öðr- um skemtunum er ekki svo lítill, og að spillingin þar af leiðandi er íhugunarverð, þó hr. Jónsson á- líti það ekki að vera svo. “Hare to he a Daniel, Dare to stand alone, Dare to have a purpose true, Dare to make it known”. Með vinsemd, S. F. Björn>son. • • • P. S. — það er ekkert nýtt, að ég er seinn í förum, en þó mætti geta þess eins og til málsbóta, að afstaða mín eða verustaður eiga stóran þátt í því, og í þetta sinn var. ég fjarverandi og hafði engin tæki á, að fá hlöð send mér. S. F. Björnson. Merkisnafna verndun Rr. J. í 45. tölubl. Isafoldar þ.á. er grein með fyrirsögninni : “Vernd- un merkisnafna sögunnar”, eftir Br. J. Af því að þessi grein getur verið hlekkjandi og er alveg gripin úr lausu lofti, álít ég skylt að sýna mönnum, hve lítil rök hún hefir við áð styðjast. Br. J. fyllist vandlætingu yfir því, að menn gefi húsum sínum nöfn eftir ýmsum fornheitum, svo sem Hof, Lögberg, o. s. frv. Hiann heldur því fram, að slíkar nafn- gjafir séu villandi, og geti leitt til þess, að eftirmenn vorir hugsi eitt- hvað á þessa leið : Að örnefni eða munnmæli hafi hlotið að henda á nöfnin, “annars hefðu menn ekki verið þeir kjánar, að kalla húsin þessum nöfnum”. Víðast hvar er nóg af hégóma- skapnum og grunnhygninni, segir Br. J. Og það er alveg satt, ég er honum sammála i því. Til dæmis gerir hann sig sekan í því síðar- nefnda. Hann er svo grunnhygginn að halda, að menn á seinni tímum muni villast á þessum “sögunöfn- um” og sumum nútíðarnöfnum, af því að þau séu eins og liljóti að hafa við ’örnefni eða munnmæla- sögur að styðjast. Kn hann gáir ekki að því, að þeir, sem það gerðu, mundu ekki hafa við mikl- ar líkur að styðjast ; fyrst og fremst vegna þess, að engar munn- mælasögur væru til fyrir nöfnun- um og heldur engin örnefni. í öðru lagi er mjög líklegt, að slík nöfn haldist ekki lengur en húsin eru við líði. En eftir því, sem ég þekki, munu fá hús svo vel gerð á íslandi, að þau geti orðið það gömul, að menn verði í vafa um, hvenær þau hafi orðið til, eða frá hvaða tímabili þau væru. Slíkt er óhugsandi. það væri sama og ef menn að hundrað til tvö hundruð árum liðnum segðu, að Ingólfs- hvoll í Reykjavík væri frá land- námstíð, nafnið hæri það með sér. þessi nafna vandlæting Br. J. er því (útfrá hans eigin orðum í of- annefndri grein) á engum rökum bygð ; en hún er upptíningsleg og sýnir hótfvndinn hugsunarhátt. Br. J. segir “nauðsynlegt að vernda merkisnöfn sögunnar”. — Hvernig hann hugsar sér þá verndun, er nokkurn veginn aug- Ijóst. það getur ekki verið nema um eina verndun að ræða : laga- verndunina. Mér þykir ekkert ó- trúlegt, að Alþingi fengist til að koma með lagaákvæði í þá átt ; embættismennirnir á þingi eru ó- latir á, að semja lög til þess að kenna alþýðunni að lifa og tryggja sér völdin, og því ætli þeir geti ekki eins bannað mönnum að nota ýms alþekt nöfn eftir eigin geð- þótta, ekki sízt ef hægt er að slá á þjóðernistilfinningu manna og föðurlandsást með því. Ég læt svo útrætt um þessa ó- þörfu grein hér. Að eins vil ég benda mönnum á, að þetta er ekki ein bára stök ; það eru altof margir meðal íslenzku þjóðarinnar sem beita sér fyrir óþörfum og lítilsverðum málum, og dreifa þannig að ástæðulausu góðum kröftum. Okkur væri þarfara að halda saman og taka eftir, í hvaða átt hin svokallaða menn- ingarstefnaf! i heldur, með em- bættislýðinn í hroddi fylkingar. Hjálmur Hlenm. VERIÐ ÞIÐ HÆGIR DRENGIR ! það er al-óþarft, ef ekki mein- gallað af ykkur, að fara í blaða- deilur lit af flugritum flokkanna. það mætti líkja nefndum flugrit- um við meinlausa skæðadrifu, sem allir, er liún drífur á, troða undir fótum sér. þannig mun af all-mörgum skyn- samari mönnum farið með fiugrit í kosningabardaganum, hvenær sem er. Eða með öðrum orðum, þá munu fiestir líta svo á, að þau séu eins k!onar sjónhverfingar. þau eru óáreíðanlegur sannleikur, og því al-óþöfrf hverjum manni. þau virðast send mönnum til að kveikja eld með, og eru án efa af all-flestum notuð til að kveikja þann eld, sem mönnum er til gagns fremur en óheilla. þau eru hrúkanlegt uppkveikju- efni í eldstónni, en ekki til að kveikja ófriðar-eld meðal hræðr- anna, þvi allir eignm við að vera bræður og sj'stur í anda og sann- leika. Hljóð úr horni. G. J. Brandson. MANITOBA TÆKIFÆRANNA LAND. Hér skulu taldir að eins fáir þeirra miklu yfir- burða, sem Manitoba fylki býður, og sýnt, hvers- vegna allir þeir, sem óska að bæta lífskjör sín, ættu að taka sér bólfestu innan takmarka þessa iylkis. TIL BÖNDANS. Frjósemi jarðvegsins og loftslagið hafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróðrarstöð No,. 1 hard hveitis. Manitoba býður bændasonum ókeypis búnaðar- mentun á búnaðarskóla, sem jafngildir þeim beztu sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu. TIL IÐNAÐAR- OG VERKAMANNA. Blómgandi framleiðslustofnanir í vorum óðfluga stækkaudi borgum, sækjast eftír allskyns handverks- mönnum, og borga þeim hæztu gildandi vinnulaun. Algengir verkamenn geta^ og fengið næga atvinnu með beztu launum. Hér eru yfirgnæfiandi atvinnutæki- færi fyrir alla. TIL FJÁRHYGGJENDA. Manitoba hýður gnægð rafafis til framleiðslu og allskyns iðnaðar og verkstæða, með lágu verði ; — Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auðs- uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Agæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óðfluga vaxandi bæir og horgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auö- æfum og framtakssemi óviðjafnanleg tækifeeri og starfsarð um fram fylstu vonir. Vér bjóðum öllum að koma og öðlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifið : JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alluance Bldg., Montreal, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba, .1. .1. UOLDEN, Depnty Minister of Agriculture and Immigration.'Winnipefi; STRAX í dag er bezt að gerast kaupandi að Heimskringlu. Það er ekki seinna vœnna. l’iic Wini!i|>cg Safe Works, LIMITED 50 Priiicess St., Winnipeg VERZLA MEÐ Nýia os brúkaða öryggis skápa [safes]. Ný og brúkuð “Cash Registers” Verðið lágt, Vægir söluskilmálar, VÉR BJÓÐUM YÐUR AÐ SKOÐA VÖRURNAR. Lo »oommomom»»moommmoommo omihmmoo S y 1 v í a 27 ‘Nei, ekki núna’, svaraði hún og leit í kringum sig í dimma kofanum, — ‘ekki núna’. ‘það er gott’, sagði hann. ‘Drektu svo ögn af tevatni og hvíldu þig svo. þú þarft að geta sofnað’. Hún settist niður hjá eldstæðinu og horfði á eldinn, en Neville lét kassa bak við hana, svo hún gæti hallað sér upp að honum, og gekk svo til dvr- anna. þegar hún heyrði hann fara, sneri hún sér við og stóð upp að hálfu leyti. Neville gekk þá aftur til hennar og studdi hendi sinni á höfuð hennar. ‘Vertu ekki hrædd, Sylvía’, sagði liann, ‘ég ætl- aði að eins út fyrir dyrnar og reykja mér ögn til skemtunar. þegar þú ert búin að drekka tevatnið, er bezt fyrir þig að hátta. Vertu ekki hrædd, cg verð kyr hér fyrir utan dyrnar’. Hún settist aftur og tók hendi hans og kysti hana, en Neville roðnaði, fór út og kveikti í pípu ar, hugsandi um þcssa verzlun sína, sem honum sinni. Hann gekk lengi fram og aftur fyrir utan dyrn- fanst í raun og veru hlægileg. Svo fór hann inn aftur. Frú Meth stóð fyrir framan eldinn og benti á svefnklefa haps. ‘Svfur hún?’ spurði Neville. ‘Eins og steinn’, svaraði frúin. ‘Er það satt, sem hún sagði mér, að þú hefðir keypt hana fyrir gullmolann ?’ Neville kinkaði kolli. ‘Já, en við skulum ekki tala meira um það, pcn- ingar þínir eru á vísum stað’. ‘Ekki tala um það. — þó ég verði að láta lífið í staðinn, þá verð ég að segja,. að þú ert þorskur, ungi maður’. ‘Já, ég veit það’, svaraði hann glaðlega. ‘Sagði hún þér nokkuð annað?’ 28 Sögusafn Heimskringlu ‘Nei, hún mintist á gullmolann. án þess að ég spyrði um hann. Hún er ensk, er það ekkij? Og af heldra fólki komin. Eg ræð það af tali hennar. Hún talar eins og þú, og þú ert heldri maður’. ‘Já, ég held hún sé ensk’, svaraði hann. ‘Hvað ætlar þú að gera við hana ? H|afa hana hér ? Finnist ekki meira gull i námunni þinni, þá * höfum við tvö ekki nóg að lifa af’. ‘Hugsaðu ekki um það. Við komumst af. Fer vel um liana ? Vesalings stúlkan. Hverra manna ætli hún sé, og hvaðan kemur hún?’ ‘það litur út fyrir, að hún viti það ekki sjálf. I Ilún sagði, að faðir sinn hefði ekki verið gullnemi’. Frti Meth þagnaði snögvast og sagði svo : ‘Hún jhefir ofurlítinn höggul bundinn um fiálsinn, sem hún J vildt ekki lo-fa mér að sjá. Hann er líklega vctð- j mikill’. ‘Skiftu þér ckki af því, hvað það er’, sagði hnnn í skipandi róm. ‘Og þú mátt heldur ekki spyrja hana um neitt’. ‘þá það’, sagði Meth önug. Litlu síðar stóð Neville upp, tók ljós c>g gekk inn til litlu stúlkunnar. Hún svaf fast, cu hclt báð- ttm böndum um litla böggulinn. ‘Hún er ljómandi falleg’, hvíslaði Meth að hor.- um. ‘Aldrei hefi ég séð jafn fallegt hár á æfi ttiinni. j Alveg eins og — foss, held ég, og cins nijúkt i-g I silki. Og svo dökku augnabrýrnar ; þnð kemur 1 sjaldan fvrir, að menn sjái slíkar augnabrúnir og ’ augu. i**íHún er sjálfsagt af heldra fólki, en heldra fólk þarf að borða eins og aðrir menti, og —’ Hann benti henni að þegja, fór út úr lierbergimi og lokaði dyrunum. ‘Eg ætla að sofa úti í nótt, Meth’, sagði hann. Hann lagðist niður og teygði úr sér rétt fvrir utan þröskuldinn, með skammbyssuna við hægri hlið, Sy lvía 29 en hantr sofnaði ekki iyr en undir dag, af því hann hugsaði of mikið um það, sem hann hafði keypt. IV. KAPlTULI. S y lv í a f æ r a ð v e r a k y r. Um sólaruppkomu stóð Neville upp, þvoði sér um heitdttr og andlit, og fór svo í námugryfjuna sína, sem hann hufði ætlað að yfirgefa að öllu levti daginn áSttr. þegur hann kom heim til að vitja um morgun- verðinn, var Sylvía að búa til kaffi, en Meth var að sópa og hreinsa til í kofanum. Svlváa sneri sér við og leit á hann, þegar hann kom irm, en sagöi ekkert. , Svo lét hún flesk, kaffi og pönnnkökur á borðið. Neville sá a'ö hún hafði grátið, en nú var hún alvarleg og þögul. ‘þú ert góð ráðskiona, Sylvía’, sagði hann. — ‘Kaffið er ágætt’. Hún leit á hann rannsakandi augum, hreyfði var- irnar eins og hún ætlaði að tala, en ekkert orð heyrðist. þegar Neville var búinn að borða, hrað- aði hann sér til grj’fju sinnar. jþegar hann var búinn að vinna hálfa stund, sá hami Locket koma. þeir heilsuðu hvor öðrum. 'Funduð þén gullmolann hérna, ungi vinur tninu?' sa'jði Locket. ‘Já’, svar-aði Neville. ‘það var hepni. Og svo létuð þér liann fyrir l'r’tlu stúlkuna. En, vinur minn, Lavorick kom til 30 Sögnsafn Hleimskringlu mín í dag. þcr vútið líklega, hvað við ætlum að gera við peningana, þessi 900 pund?’ ‘Nei, mér er það óviðkomandi’. ‘Við höfum komið okkur saman um, að skifta peningunum á milli okkar’. ‘það var rétt’, svaraði Neville. ‘En, hevrðu nú, vinur minn. Lavorick hefir gcrt okkur tilhoð’. Neville horfði undrandi á hattn. ‘Hann hefir boðið oss 1000 pund fyrir barnið. — Hamingjan veit, hvaðatt hann fær peningana. — Og hann segir, ef þér viljið ganga að þessum kattpum, þá skuli hann scnda það til Englands, til — nú man ég ekki nafnið. Já, og 'hann segist skuli arfleiða það. Hvað segir þú um þetta?’ ‘Flyttu Lavorick kveðju mína, og segðu honum, að ég neiti boði hans. E’g hefi keypt stúlkuna, og ég á hana. Segðu lionutn líka, að ég sé aö æfa mig í að skjóta, svo það sé ekki hyggilegt fyrir neinn að vera að snuðra hér i kring á kvöldin. Hattn mun skilja, hvað ég á við’. ‘Ó, hann væri auli, ef hann gerði það ekki’, svar- aði Locket hlæjandi. ‘Líði þér vel, ungi vinur’, sagði hann og fór. Neville varð nú litið heim til kofans, og sá Syl- víu standa í dyrunum. Hún hlaut því að hafa hej^rt hvert orð. þegar ltann kom heim til dagverðar, var Sylvía einsömul heima. Meth hafði farið ofan í þorpið. Hún sat, studdi hönd undir kinn og horfði á hann. Alt í einu sagði hiin : ‘því léztu ekki þennan mann fá mig?’ ‘Hvað ertu að segja, Sylvia ? Hteldurðu að ég sé slíkur maður ? þú vilt þó liklega ekki yfirgefa mig?’

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.