Heimskringla - 09.11.1911, Blaðsíða 5

Heimskringla - 09.11.1911, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. NÓV. 1911. 5. BLS. Kaupiö lOc ‘plug’ af CHEWING TOBACCO OG VERIÐ GLAÐIR. Mr. og Mrs. S. J. Jóhmnesson (sKÁr.u). Kv<*f*iö fyrsta vetrarda#? á gullbiúC'kaupsdeKí l>e r,M íyll. In íagra gyðja, glöð í lund, sín grípur klæSin betri °g býr sig nú á firSa fund inn fvrsta dag í vetri. Af því 'ún heyrir hörpuslátt í liúsi vina sinna, þá vill hún þaugaS búast brátt og búsráSendur finna. ]>ví glatt er þar og garpaval og gnægSir vista á borSum ; hún kemur ei aS kveikja umtal, sem karla-skinnin forSum, en hugsar sér aS heiö’ra í kvöld og hylla þeirra framan, er hafa lifaS hálfa öld í hjónabandi saman. Nú svífur hún inn salar-hliS <>g sig fvrir gestum hneigir, en húsráSendum horfir viS svo himinblítt, og segir : “Ég man þá tíS og tíma í kvöld, er trj’gSa bunduS inning ; nú heiSriS eftir hálfa öld þá lielgu endurminning. þá stöðugt ySur stóS ég hjá og sterku kærleiksböndin ég lagSi bæSi ykkur á, því óstyrk var ei höndin. íjg treysti ySar ást þaS kvöld og æ var meS í ráSum, er hefir varaS hálfa öld til heiSurs vkkur báSum. Itg hefi fremur fáa hitt í fimtíu IiSna vetur, er boriS hafa merki mitt aS mínu geSi betur. Senn förlar minni fornu dáð, þá fölna ásta-glæSur ; því Mammon hefir haldi náS °g hugum fiestra ræSur. AC, sitjiS heil í sæmd og friS viS sólarbjarta daga, sem hetjur unnis hafiS þiS. þér holli vinur Braga ég þakka fögur muna-mál i mærðartónum þínum. Nú höldar drekki heiðurs-skál og heilla, vinum mínum”. Jónas I. Danielsson. minni, og þar eftir skemtu menn sér viS söng og hljóSfæraslátt og dans fram yfir miSnætti, þegar allir fóru heim, ánægSir meS þessa skemtilegu kveldstund. RæSur héldu F. J. G. McArthur, lögmaSur, og forseti af Winnipeg I.iberal Association. Hann er alda- vinur brúðgumans. Á eftir lioniim töluðu : brúS- guminn ; séra Rúnólfur Marteins- son ; brúSurin, og hr. J. Cleland, og tókst öllum vel. Mr. og Mrs. Lambourne eru vel þekt hér í borg. Bæði eru þau öt- ulir bindindisvinir, og vinna af al- efii fyrir G. T. stúkurnar hér í borg. Mrs. Lambourne tilheyrir stúkunni Skttld, en Mr.Lamboúrne stúkunni Brittania. Og bæSi eru þau meSlimir stór.stúkunnar og í framkvæmdarnefnd hennar. Mr. Lambourne er líka háttstandandi meSlimttr í ‘Damon’ Lodge, Knights of l’ythias, hér í borg. Ilin nýju brúðhjón fengu ó- grvnni af gjöfum, og vortt þær allar dýrgripir hinir mestu. Vinir þeirra og vandamenn óska þeim hamingju og blessunar á hin- uin ókomna æfiferli þeirra. Mr. og Mrs. Lambourne hafa se/.t að í Suite 3 McGee Block. G. J. Fyrir tuttugu og fimm árum. Hjónavígs'a. Fimtudaginn 26. október sl., kl. 7.30 síðdegis, vortt gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssvni, í Good Templar-salnttm, á Sargent avenúe, ekkjan Jónína GuSrún Jóhannsson og Owen Parrv Lambourne, bæði til heim- ilis hér í borg. Stuttu eftir hinn ákveðna tíma kom brúðgttminn og herra J. Cle- land, sem aðstoSaði hann, inn í salinn, sem þá var orSinn vel fvlt- ttr af hinum boðnu gestum. Fá- einum mínútum seinna kom brúð- urin. A ttndan henni gengtt tvær litlar blóma-mev.jar, Doris Crin- gatt 3. ára og Lára Johnson 7 ára. Jmr næst kom brúðurin og brúSarmeyjan, Miss Finna Jó- hannsson. BrúStirin studdist viS handlegg bróðttr síns, GttSm.John- sons, sem afhenti hana brúðgum- anttm. J>á fór fram hjónavígslan, á ensku. Að hjónavígslunni lokinni sett- ust menn að h.inni raitsnarlegustu vei/.ltt. AS máltíðinui afstaSinni voru lialdnar ræðttr og drttkkin F r á Vestur-íslending- u m. Hjónavígslur meðal Winnipeg íslendinga : Tómas Pálsson og þórunn Jóhannesdóttir, 8. nóv. Halldór Jónsson Bardal og Una Ólafsdóttir, 8. nóv. — J>ann 5. nóv. urSu þatt herra Friðjón Friðriksson frá Selkirk og kona ltans fyrir þeirri sorg, að missa eina soninn, sem þatt áttu lifandi, Hermann 3J£ árs gamlan ; framúrskarandi efnilegt og fallegt barn. Hafði hr. FriSriksson skiliS kontt sína og barn eftir hér í Win- nipeg, en fariS sjálfur vestur þang- að, sem hann ætlar að reisa timb- ttrverzlitn s’na, og var aS búa sig undir, aS geta tekiS á móti fjöl- skyldu sinni þar. — Samkomtt mikla hélt Fram- frafélagið laugardaginn 6. nóv., og varð arSurinn af henni um 30 doll- arar. Peninga þá, sem inn komu, á að set.pi á vöxtu og mvnda s.jóð tslendingum til gagns að einhverju levti, en til hvers hel/.t mun entt óráSið. — ASra samkomtt hélt kvenfé, lagiS kveldinu áður, og var hún vel sótt. Levndardómtirinn henni viSvíkjandi var sá, aS tvær konttr gengtt rneSal manna og seldu, — önnttr heilræði skrifuS á miSa, en hin epli. StvkkiS kostaði 5c, er tel.jast má gott matarverð núna í harðærintt. ArSurinn af sam.kom- ttnni varð $19.65, og gengttr sú ttpphæð í kirkjttbyggingarsjóð kvenfélagsins, og er hann nú vfir 100 dollarar. Frá Austur-íslend- i n g u m. AfiabrögS hafa veriS all-góS' víS- ast hvar viS strendur landsins síSari hluta sumars. YiS Faxaflóa hefir veriS góður afli, þegar gæft- ir gáfust. 1 Vestmannaeyjum hlaS- afli og þaS af stórfiski. Iín mestur ltefir þó afiinn veriS á VopnafirSi; fengtt þar á vertíðinni 3 menn á einttm bát 15,000 af stútungi og ýsu. — TiSarfar ltefir veriS milt sunn- anlands í haust, en nokkttS kvik- ult, og líkt mun hafa viSraS vestra og alt norSttr aS EyjafirSi. I þingevjarsýslu batnaði sumar- tíðin ekki með haustinu, og voru ] þar sumstaSar (á Sléttu og í | i Núpasveit) óhirtar töSur í októ- j ber-byrjun ; þá gerSi sn.jófall mik- ið, svo fé fenti. VíSar á útkjálk- ttm mun hafa viSraS líkt þesstt, | enverst þó á Skaga (í Húnavatns- sýslu) ; þar hefir enginn útheys- baggi náSst í sumar, og ekki hefir ! vertð liægt aS slá fvrir snjó. — Dáinn ec nýveriS Jón Pálma- I son, bóndi í Stóradal í Húna- ! vatnssvslu, eftir langa og þttttga ; legtt. Var einn af merkustu bænd- ttm NorSanlands og alþingismaSur j utn eitt skeiS. — Pöntunarfélag Fljótsdalshér- aðs sendi fvrir eigin reikning . til i Englands tttn 2300 sattSi, til að ( borga tneS vörur þær, sem menn f- hafa fengið lánaðar. — NýveriS brann á FjarSaröldu L á SevðisIirSi tvílyft hús, er átti ^ Teitur Ingimttndarson, og var þaö j hótel, og nokkuS brann af öSrtt j lnisi þar rétt lt.já. Vórtt bæði vá- • trvgS. | — Kaupmenn gaitgtt nijög hart eftir skttldum í hattst, og eru horf- urnar hinar afleitustu með bjarg- arráS. Sérstaklega kvaS Gránu- ver/.lunin skara fram úr öSrum meS aS ganga hart aS mönnttm. — Útlit f}rrir, aS fjöldi mtttti fara víSsveear af landinu til Vest- urheims á næsta sutnri. A 1 m e n n a r f r é t t i r. Um borgarstjóra embættiS hér í Winnipeg sækja : Alfred Pearson og . Lyman M. Jones. Eru báSir atkvæðamenn og hafa átt sæti í bæjarstjórninni, Pearson í tvö ár, en Jones í eitt. Álit manna er, aS Pearson mtmi bera sigttr af hóltni. — Akuryrkjudeild sambands- | stjórnarinnar hefir nýlega keypt all-mikiS af ýmsum ungum aldin- trjám frá Rússlandi, setn plöntuð verða á fvrirmyndarbúttnum í Manitoba og Norðvesturlandinu aS vori komandi. — Ríkiskosningar fórtt fram í Banadrikjunum 2. nóv. — í 24 ríkjum — og fórtt svo, aö Demó- kratar tirStt ofan á í neSri mál- stofúnni, en Repvblikanar í Senat- 1 inu. Untm Demókratar New York ríkiS og llest öll Suðurríkin. Aft- ttr liöfSu Rcpúblikanar yfirhöndina í Norður- og Vesttirríkjunttm ílest- utn. ViS borgarstjórakosninguna í New York vnrS Demókratinn A. S. Hewitt hlutskarpastur af fjór- ttm ttmsækjendum. Næstur honttm varð verkamannaliSinn Henry George, en sá þriSji varS Repú- blikaninn Roosevelt. FjórSi var bindindispostuli og hlaut sárfá at- kvæSi. — Valdimar Danaprilns, syni Kristjáns níunda, hefir verið boð- ið landsstjóra embættið í llúlgar- íu. En hantt hefir hafnaS þeim heiðri samkvæmt ráSttm föSur síns. — Eldsumbrot og jarSskjálftar geysa í Ástralíu. Eyj-an Nialn þef- ir eyðilagst. Á henni vortt 31 smá- þorp, sem öll fórtt á kaf í ösku. Reykjarstöplar 1000 feta háir standa ttpp af ýmsttm smáeyjutn þar í grendinni. — ÓeirSir miklar og spellvirki á Indlandi. LandiS er eiginlega eigi itnnaS nú sem stendur en eitt alls- herjar ræningjabæli. — Meirihluti bæjarins Calgary í NorSvesturlandinu brann 8. nóv., og var helmingur húsanna óvá- trygSur, svo tjónið er mikiS fvrir eigendurna. 1 bænum er ekkert slökkviliS eSa slökkviáhöld, og var þaS því eintt að ]>itkka aS logn var, að allur bærinn brann ekki til grunna. Sendið okkur póstpantanir yðar, þér fáið hinar beztu vör- ur fyrir lægst verð. LÍTILRÆÐI I(TRJTNDtTM og aðgæzla sanna fyllilega að BAN- FIELD’á er rétti staðnrinn að kaupa húsgöng sfn f. Ekki aðeins vegna þess að BANFIELD’S verð er lnö hegsta, heltlur vegna að BASFfELD’S hefir beztar vörnr. Vér bj 'íðnin gæða kjörkaup óafiátanlega, Ef yður vant- ar eitthvað til heitnilisnir, skoðið vorar miklu og góðu húsgagmtbyrgðir, Carpets.Linoleuuis, fortjölcla lerept o s.f. Látið okkur gera upp “ Upholstering ” á húsmunum yðar. Vér ger- um það mjög ódýrt. Áællun ókeypis. BÓKASKÁPUR úr ekta fjórskorinni eik.Vanil- aður að gerð 47 þnnil. hár, 2 þuml. breiður, og liUó þmnl. djúpur. Verð...... $7.70 Vér upplúam þrig ja h r- bergja bústað fullkomlega fyrir $99.00. . A. BANFIELD H>nn áreiðanlegi húsdagnasali. -- 492 Miin St. Winnipeg Tals: Garry 1580, 1581, 1582, 1123, 3585 Vér uppbúum fjögur herbergja bústað að fullnustu, fyrir $ 175.03 Reykjavíkur voru allir settir 1. október. — Aukakennari viÖ Mentaskól- ann í staö Ágústs Bjarnasonar prófessors, er skipaður Böövar Krist jánsson, cand. ínag., sonttr ráðherra. — Bókavöröttr viÖ Landsbóka- Sítfniö et settur Arni Pálsson rit- stjóri, í staö Jóns sagnfræöings. — Battkabókari viö LandSbank- ann cr settur scra Rielrard Torfa- son. — JiórÖur J. Thoroddsen la-knir er settur héraÖslæknir á Akureyri í vetur. — Steingrímur Matthías- són, héraöslæknirinn, dvelttr í út- löndttm. — “Kristnir bræöttr” heitir titan- þjóðkirkjtisöfnttöur einn á ísafirði ojj er forstöðumaöur haits James I,, Nesbet trúboði. Forstööumað- ttrinn lilaut ráöherrastaöfestingu 22. f. m. — Yfirfiskimatsmaöurinn á Ak- ttreyri, Eipar Finnbogason, hefir fengiö lausn frá því starfi, sam- kvæmt tuttsókn. frá 1. febr. Um- sóknarfrestur til 31. (les. Árslaun- itt 1600 kr. Kinnig helir vfirfiskimatsttiaöur- inn á ísafiröi, Kristinn Magnús- son, sa</t líttlsu starfi sínu. —- Atikakennara viÖ kenuara- skólattn hefir ráöherra skipaö Jón- as Jónsspn frá Ilriflu. — A Ver/.lunarskóla íslunds eru nú 82 ttemendur, og varö aö yísa mörgutn frá miðdeild skólans sök- utn rúmleysis. — Gatíufræöaskólinn á Akttreyri var settur 1. okt., og sóttu hann 130 tiemendttr. Ilaföi oröiö aö neita mörtrtim iuutöku vegna rúm- levsis. — ■ J>ilskipafloti Revkjavíkttr ;er nú hættur þorskveiðinni þetta ár- iö, og hefir aflintt verið góöttr á vertíöunum. Vetrarvertíöina géngtt þaöan 34 skip ojr veiddu satntals 1024 þtis- undir. Vorvertíöina gengu 31 skip og veiddtt 489 þúsundir. Sttmar- vertíöina genjru einnig 31 skip, og veiddu þau 6081 j þústtnd. Ilaust- vertíöiiia gengti 30 skip, en eitt ]>eirra er ókotniö enn ; hin 29 veiddtt samtals 412þj þúsund Alls er áá veiðin orðin 2534 Jnisttnd. | — þaö slvs vildi til, að maöttr drttknaöi af bát 26. sept. fratn af Fagraskógi, á KyjafirÖi. Jtrír menn vortt á bátnum' og kom hvalur (hrefna) upp rétt viö bát- intt ojj hvolfdi honum. Tveir af mönnumtm náött í bátinn ojj jjáttt haldiö sér þar, en þriöji mnötirinn drvtknaöi, Steíán Guömundsson írá Gálmarsstööum. — Hinutn inötiit- utnun varö jia.Ö til lífs, aö þar bar aö mótor.bát, ojj jjiit hítnn bjarjjað báöutn möttmtmim ojj fiutti |tú á Hjaltevri, báöa mjöjj þjakaða, einkttm annari þeirra. Báöar hliöar hátsius vortt broínar. ' — Prestvíjjöur yar H. okt. af biskttpi Sijjttröttr Jóhannesson, cand. ’thcol. Fer ltinn nýi prestur austur aö Ilofi t Vopnafirði í stað dóeents Sijjuröar P. Sivertsen. DEPARTMENT OF INTERIOR Dominion Land Office., Winnipeg, Manitoba. T i I k y n n i n g. Ilér meö tilkynuist almenninjji, aö frá fjóröa dejji desembermánað- ar 1911 — aö þeipv dejji meðtöld- i um — verða öll notanleg akttr- vrkjulönd í Township 15, Range 17 austan hádejjisbaujjs ojj í Town- ship 16, Ranjje 17 austan aöal hádejjisbattjjs (>i>in til heimilisrétt- artöku. Dags. i Winnii>ejj, 3. nóv. 1911. L. RANKIN Agent 1 — Stórhertojji ’Ferdinatid Karl Lttdwig af Austurríki, setn er náiö skvldmenni 'Fran/. Josef keisara, hefir oröið að lejjgja niðttr tigti .síliu o- nafnbæ.tur til ]>ess aö jjeta fenjjið aö eitja ástmev sína, er var af ótijjiillii borjjaraa'tt. Keisarinn ;gaf samþj-kki sitt til hjónabatids- ins meö þessttm skilmálttm, ojj veitti jafnframt þessum frænda sínttm $8,000 ársStvrk. Stórher- toginn ojj unntista hans eru ntt uift ojj hafa tekiö sér almúganafn- ið ‘Bttrjj'. J>att hafa tekiö sér hól- festu i Sviss. — Fran/. Josef Austurrikiskeisari liuuur tut þtinjjt haldinn ojj telja læknar honttm litla batavon. — Viöartaka í Prince AlbeFt héraöinti i Saskatehewan á kom- andi vetri er áætluö aö veröa 160 m'líón fet. íslands fréttir. Áttatiu ojj fimm ára varö Jón Borjjfirðinjjur, fræðimaöurittn víð- knnni, þann 1. október sl. Ilann ber ellina flestum betur. Unjjitr ojj íjöriijjur í atula ojj heilsan ágæt. — Iláskóli íslands var settur 1.] október í Reykjavik, eins ojj til stóö. Ilöföu 42 stúdentar innritaö sig, ,en búist er viö tiokkrttm í viö- bót. Aö eins 9 af þeim, er tókn stúdentspróf í vor, jjaitjja á há- skólanu ; hinir hafa siglt til Kaup- ittannahafnar háskóla. í jjttöfræöis- ‘ deild íslen/ka háskólans ertt 4 nem- endur, í lag.ade'ldinni 17 ojj í læknadeildinni 21 nemandi. — Mentaskólinn, sjómannaskól- inn, keimaraskólinn ojj barttaskóli Því ekki að fá vissu Að [>ór fúið jafttan beztu þjónusta og liæsta V(<rð fyrir korttvöru yðar j Lútið osú verzla með aðeins eitia vairri ih’eðslu fyrir yður og þt getið þér saunfært s.jAlfa yður uin li vort þjóiiuStH vór verðskuldi t riðskifti yðar < eðii ekki. SKRTFÍÐ EFTTR VORJ :m viKrr.EOA VERDTJSTA O'; ÖLH'M llTLVMNr.rM, HANSEN GRAIN COMPANY WINNIPEQ Meðlimir Winnipeg og Calgary Grain Exvhange Ágrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver mantteskja, sem fjöl- sk\ldtt helir fyrir aö sjá, Ojj sér- hver karlmaður, sem orðinn er 13 ára, hefir hcimilisrétt til fjóröunjjs úr ‘seetion’ af óteknu stjórnarlandi i Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur að koma á landskrifstofu stjórn arinnar’ eða undirskrifstofu í því ltéraöi. Samkvæmt umboöi og meö sérstökum skilyröum má faðir, móöir, sonur, dóttir, bróöir eöa svstir umsækjandans sækja um laildið fyrir htins ltönd á hvaða skrifstofu sem er. S k y 1 d u r. — S-ex ínánaða á- búö á ári og ræktun á landinu í þrjii ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna írá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúöar- jörö hans, eöa íööttr, móöur, son- ar, dóttur bróöur eöa st stur hans. I vissum hértiðum hefir landnem- inn, sem fullnægt ltefir landtöku skyldum símun, forkaupsrétt (pre- emption) aö sectionarf.jórðungi á- föstum viö land sitt. Verð $3.00 ekran. S k y 1 d u r :—Verðtir aö sitja 6 mánuöi af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttarlandiö var tekið (að þeim tíma meðtöld- ttm, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisrvttarlandinu), og 50 ekrttr verðitr aö yrkja auk- reitis. i | Landtökumaður, sem ltefir þegar notaö heimilisrétt sinn og g^tur ekki náö forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- lattd í sérstökum hérttöum. Verö $3.00 ekran. Skvldur : Veröið aö sitja 6; mánuöi á landinu á ári í þrjú ár og ra'kta 50 ekrur, reisa í hús, $300.00 viröi. W. W. C O R Y, Deputy Minister of the Interior.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.