Heimskringla - 09.11.1911, Blaðsíða 4

Heimskringla - 09.11.1911, Blaðsíða 4
WINNIPEG, 9. NÓV. 1911 heimskringla 1 4. BLS. Ole Bull. Allir hafa heyrt geti6 nm Ole Bull. hinti heimsfræga fiöluleikara Norömanna, og- langfærasta fiölu- leikarann á Noröurlöndum á sinni tíö. Og nú á dögum er æfisaga hans oröin fegursta æfintýri, sem allir lesa meö ánægju og undrun. Og snillingurinn, listamaðurinn, góðmennið, stórabarniö Ole Bull lifir enn hjá Norðmönnum og öör- mn Noröurlandaþjóðum, sem dýr- lingur í heimi sönglistarinnar. Vér ætlum hér að gæöa lesendunum á æfisögu-æfintýrinu hans, að mestu teknu upp tir blaðinu Unga ísland. Erum vér þess vissir, aö margir hafa ánægju af aÖ lesa. Ole Borneman Bull fæddist í Björgvin í Noregi 5. febr. 1810, og dó 17. ágúst 1880, liöugra 70 ára að aldri, að loknu fögru og miklu æfistarfi á braut listarinnar. Ilann lærði nóturnar um það levti, sem hann hefði átt aö læra að lesa. Tilsögn fékk hann hjá fteztu hljóðfæraleikurum Björgvinj- ar, og þótti þegar á bernskuskeiöi snillingur í fiðluspili. En bóknám- iö gekk honum fremttr stirt, þótt gáfttrnar vantaði eigi. Jtegar hann kunni illa í skólanum, sagði kenn- arinn við hann : ‘Taktu fiðluna þína, strákur, og eyddu ekki tím- anttm hériia til ónýtis ! ’ flann var bráðgáfaður, skýr og skiiningsgóðttr, en átti öröugt með að fylgja föstum reglum og beygja sig undir þær. í goðafræöi stóð eiiginn honum á sporði. Val- hallarlífið var vndi ltans, og sög- urnar ttm Oðinn og 'þór, Baldur, Freyju, og goðin öll, um jötna og dverga, — þær hrifu Itug hans og sál. Náttúra Noregs var yndi hans og mesta gleðii Úr skauti henttar var list hatts rótum runnin, og var það því alvara, er ltann eitt sinn á fullorðins aldri svaraði Danakonungi, að norsku fjöllin hefðtt keyt sér list sína. Átta ára gamall fór hann með fiiður sínum inn í fjörðu og kom að Uýsuklaustri, og náttúrufeg- iirðiit Jtar gagntók hann algerlega. Fjöll blikuöu og blánuðu langt í burtu, Harðangursjöklarnir lýstu þar og leiftruðu í sólskininu, og fjörðttrinn lá lognsléttur og spegil- fiigur með eyjafjöldann í fanginu. Fosshvítar ár runnu, og smálækir s.ttðuðu milli runna og steina. — fiumarlífiö þaut og niðaði í öllum dalnum. Hvert orð, sem talað var, bergmálaði frá klettum og hiimrttm. Jtað lifði alt í kringum hann. Faðir hans átti óðalsgarð, er Valströnd hét, á Austureyju tnn í fjörðum. Og þar var heldur en ekki skemtilegt fyrir Óla og bræður hans á sumrin. þeir klifu hamra og svntu í sjó og sigldu á firðin- iim. Lifðtt skógarmannlifi og vildu helzt ligg.ja úti nætur og daga. Öll náttúran söng og hljómaði í evrum óla litla, og svo varð hann að hafa það eftir á fiðluna sina. Tækist honum það ekki, fleygði hann fiðltmni og var hryggur í marga daga. En svo var hann vís með að fara á fætur um miðnætti í skyrtunni einni, setjast við opinn gluggann og spila og spila og breyta laginu hvað eftir annað. Ole Bull var snemma fríður á velli. Hár og beinvaxinn og tígu- legur í allri fratngöngu, sterkur og hraustur, þótt ungur væri. Hann var þegar í bernsku blíðlyndur og ráðríkur, geðgóöttr og einþykkur, dutlungasamur og staðfastur, stór lyndur og stiltur, metnaðargjarn og biátt áfram, og það var hann alla æfi. Atjáu ára gamall fór Ole Bull til Kristíaníu og ætlaði að verða stúdent. En það varð hann aldrei. Ilann hirti lítið um bækurnar, spilaði daga og nætur hjá vinum og kunniugjum sínum og féll svo i gegn i latneskum stíl. Og þegar Ole bartnaði sér fyrir einum há- skólakennaranum, sagði kenuarinu við hann, að svo mundi bezt farið, er farið hefði, — hann dygði hvort sem er ekki til að vera prestur eða annar embættismaður. En hann ætti aö verða fiðluleikari og ekkert annað. — — Ole Bull spilaði svo um hríð í Kristíaníu bæði við leikhúsið og i hljómleikafélaginu. Hann var mik- ill vinur Wergelands, og stóðu teir fremstir í fylking þeirra æsku- maiina, er þá höfðu r.isið gegn er- lendu oki (dönsku) i allri menning og börðust með hnúum og hneí- um fyrir öllu, sem norskt var, ram-norskt meira að segja. Enda réði þá danskur hugsunarháttur, danskir siðir og dönsk tunga lög- um og lofum i Noregi. — En þá vaknaði þjóðernishreyfingin mikla, sem lyft hefir Noregi til vegs og virðingar á ný, og gert hann að lokttm að frjálsu og sjálstæðu ríki. Wergeland, Óle Bull og margir fl. ungir Norðmentt vortt Noregi það, er Jónas og Fjölnis-mennirnir voru oss Islendingum. — þá var vor í Noregi. Kttjarðarástin brann björt og heit í brjóstum ungra of- urhuga ' hún söng þúsund rödd- um, svo hljómusinn barst um alt land. En einhver fegursta röddin í vorhljóm l>essum var Ole Bull oq fiðlan ltans. — Lengi undi hann þó ekki í Krist- an u. Hann þráði að koma út í heiminn og reyna kraftana. Fyrst fór hann til þýzkalands, en gat eigi felt sig viö aðferð þá, er hljómleikameistarinn Louis Spohr — nafnkunnur fiðluleikari — hafði. Og svo hvarf Ole heitn aftur. Spil- aði hann þá víðsvegar í Noregi, en þráði alt af að koma til París- ar og kynnast hinum hetmsfrægu hljómleikameisturum þar við hljómleikahöllina miklu. Fá að spila þar, — eða að minsta kosti fá að vera með hinum hllómleika- mönnunum. J>etta var fegursti draumur hans, er hann sat ein- samall í þungti skapi með hönd undir kinn, og eins er hann var að glaumi og gleöi meö vinum sínum. Ilaustið 1831 kom hann loksins til Parísarborgar, en varð þa.r brátt fyrir mörgutn og miklum vonbrigðum. Meðmælabréf frá helztu mönnum í Noregi voru inskis virði þar syðra. Og enginn kærði sig um, að hlusta á fiðluna hans. Norska fiðluleikaranum var hvívetna vísað á bug. Meistararn- ir þar syðra vildu ekki vera kenn- arar hans, og í hljómleikahöllinni var ekkert rúm laust handa hon- um. Að okttm gafst honum þó kostur á því, að fá að spila við lítið hljómleikahús í París, en sönglög þau, sem voru lögð fyrir hann, þótti honum svo auðveld, að hann spurði í gáska, hvort hann ætti að spila þau réttsælis eða rangsælis, — og svo var hon- um eintiig vísað burt þaðan. Margt og mikið varð hann að reyna þar syðra. Peningar hans voru að þrotum komnir. Og svo var bæði afganginum og einnig fiðlunni hans stolið frá honum. Kólera geysaði í borginni, og varð Ole að flýja undan henni hvað eft- ir annað. I.oksins varð hann fár veikur af vökttm og skorti, og hefðu dagar hans að líkindum ver- ið taldir, ef brjóstgóð ekkja ein hefði eigi skotið skjólshúsi yfir hann og annast hann eins og móð- ir. Er hann fór að ranka við sér aftur eftir sjúkdóminn, taldi ekkj- an kjark í hann, og • sonardóttir hennar, ting stúlka Alexandrine Felicite að nafni, var honum sem systir. Dálítinn fjárstyrk fékk hann þó að heiman, bæði frá föður sínum og ýmsum góðum vinum, svo nú fór að sjást til sólar á uý. — En mörgtt því, er hann varð að þola þennan vetur, gleymdi hann aldrei alla æfi. Um þessar mundir spilaði og söng nafnfrægt ítalskt hljómleika- félag í Parísarborg. Sönghöllin var troðfull á hverju kveldi. — Hátt uppi undir efstu loftsvölum sat ungur maður, hár vexti og bleik- ur mjog, i cinu odyrustu sætanna. Blóðið þaut fvrir eyrum hans, og augun leiftruðu. Hann teygaði í sig tónana og var gagntekinn af listaheimi þeim, sem lifði og bærð- ist á leiksviðinu á hverju kveldi Nafnfrægir söngmenn og söngkon- ur sungu lög eftir heimsfræg tón skáld, og svo spiluðu undir ítalsk- ir hljómleikamenn. og var hver þeirra snillingur í sinni grein. — Ole Bull sagði svo frá sjálfur síð- an : ‘það lá við, að ég gengi af vitinu, og ég var dauðhræddur um, að ég mundi fá krampa eða slag’. Loksins fékk hann lika að heyra Paganini, og það var enginn, sem Ole Bull hafði þráð eins að heyra. Hann var nafnkunnur um alla Norðurálftt, og Ole Bttll hafði oft hej’rt hans getið heima í Björgvin. ‘Enginn getur skilið Paganini til hlítar, nema sá, er þekkir og kann að eta gildi lagsins, — og þá list, að gæða það lifi og lit. Ef maðttr þekkir ekki italska söng- list, er alveg ómögulegt að átta sig á spili hans’, sagði Ole Bull í elli sinni. Um þessar mundir bar ítölsk hljómlist af öllttm öðrum í Norð- urálftt. Og Paganini lét fiðluna sína syngja svo, að söngmennirnir sjálfir urðu enn meir hissa en á- heyrendurnir. övo liélt Ole Bull til Italíu. Hann hafði meðmæli til merkra mattna þar, og var tekið vel á móti honum. Mönnum gast vel að spili hans. En í blaði einu var skrifað um hann : ‘Ole Bull hefir eigi fundið sjálfan sig e n n ’. — Og Ole fann til þess sjálfur, að þetta var satt. Stund- aði hann nú nám sitt af kappi um hríð hjá góðttm og duglegum hljómleikakennurum. Fiðlan átti — alveg eins og sönglistin — að bera fram aðalþætti tilfinningalífs- ins. Lagið sjálft hlaut að verða aðalatriðið í fiðluspilinu, og spilið slálít átti að veita þvi líf og lit, ljós og skttgga. Hann fór því að rannsaka, hvernig gömlu fiðlurnar frægu væru smíðaðar. Hann smíð- aði sér fiðluboga sjálfur, langan og þttngan, svo tónarnir titruðu, styrknuðu og mjúknuðu eftir því, hvort höndin þyngdi bogann á strengjunum eða lyfti honum. — Á þennan hátt fékk Ole þvílíkt feikna vald vfir fiðlunni, að jafnvel allra fíngervustu tónbrigði hlutu að koma í ljós, en samt sem áður var hann óánægður með spil sitt. Hann náði ekki öllu því, er ltann vildi bera fram í spili sínu. Hann braut heilann ttm þetta fram og aftur, spilaði og keptist við, en ekkert dugði. (Meira). Fyrrum og nú. Áðttr í trúnni styrktir við stóðum, störðum til himiuins lotningu með. Pin fúablettirnir fjölga nú óðum ; fjarlæga lendingu gettim ei séð. Vitstola heimttrinn æðir í öldum, ei fæ ég gegnttm það moldviðri séð : |>að tiir af tilverum krömdttm og kvöldum ; kvartanir afgreiddar harðýðgi með Heimskan er stórveldi í heimittum stærsta : Ilelgrímu klæðir, það er engin spá; enda þó sttmir reyni til ræsta, á réttlæti og gttðleysi tökum að ná Ljósið og mvrkrið hrikaleik heyja; hræsnin og siðgæðið þekkjast ei að. Alvara lífsins er, satt bezt að segja, svæíð og lögð fótitm hégómans að. Menningu heims eru mislagðar hendur ; að mörgtt er hún dásamleg,— vist er um það. Kalt vill þó revnast við kærleik- ans strendur, | en kemttr þó vertíðarlokunum að. | Nær mun þá verða ein hjörö og einn hirðir ? [ Hvergi fæst endilegt svar ttppá það. [ Heimurinn á svoddan bannaðar byrgðir, sem brjóta það Móse ritaði á blað. Munaður sýnir á mangara stéttum [ við manntið og hluttekning er þeim í nöp. | En kærleikttr levsir þó klakaitn með blettum, | svo koma hinum natiðstadda dá- lítil snöp. Sagði ég þetta, stimpart til gam- ans ; ... segið nú amen, hafniö ei tru : Af' því má ráða ölltt til samans Ölikt er þetta fvrrttm og nti. ö. Ö 1 a f s s o n. $50.00 fundarlaun et* enn boðið fyrir að finna WIL IJAM EDDLESTON, 29 ára gamlan, fáráðling, 5 fet 9 þuml. a hæð ; dökkhærður, alskeggjaður, móleit augu, munnsmár. Fór að heiman 1. júní 1911. — Sá, sem kann að vita um hann, geri svo vel að tilkynna það foreldrum , hans, að 607 Manitoba Ave., Win- nipeg. — Allir prestar eru beðntr að hjálpa til að finna hann með því að lesa þessa atiglýsmgu a ræðustólnum. The Dominion Bank HORNI NOTlíE DAME AVKNUE 00 SIIERBROOKE STREET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000.00 Vér óskum eft.ir viðskiftun verzlunar manna og ébyrgumst aí gefa þeim fullnægju. .Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem uokkur banki liettr 1 ^íhúendur þessa hluta horgaribnar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerW* trygg. Nafu vort er fulhrygginK óhlut- leika, Byrjið spari tnulegg fyrir sjálfa yðar, komu yðar og bórn. I'linne (jiarry 5ÍISO <iie». H. Slatliewson. Ráðsmaður. VITUR MAÐUR er varkár raeð að drekka eingöngu hreint öl. þér y;etið jafna reitt yður á. Drewry s Redwood Lager það er léttur, freyðandi bjór, gerður etngongu úr Malt og Hops. Biðjið ætið um hunn. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEQ MeO pvl aO biOja aiflnlnsra nm 'T.L. CIHAR,” b&Bi-tu viss a« fá Agietan viudil. T.L. pr'r'v I . f - 'N (l'MQN M AIIK) Western Cigar Faetory Thornas Lee, eigandi WinnnipeK HVERSVEGNAjVlUA'ALLIR MINNISVARÐA GR MÁLMI (WHITE BR0NZE?) Vegna þess þeir eru inikið fallegri. Endast óuiubreytan- legir öld eftir ökl. En eru samt niun billegri en granft eða uiarinari, inörg hundrnð úr að velja. Fáið npplýsingnr og pnntið hjá J. F. L E I F 5 O N yUILI. PLAIN, SASK, The Golden Rule Store hefir líig-verð á vtirum sfnnm sem mun tryggja henni marga nýja vini og draga þú eldri nær henni. Veitið oss tækifæri til þess að gera yður að varanlegum viðskiftavin. Vér viljum fá verzUtn yðar. En vér væntum þoss ekki ef þéf getið sætt betri kjörum_annarstaðar. ÞAÐ BOKGAR SIG AÐ VERZLA VIÐ THE GOLDEN RULE STORE J. GOLDSTTNE CAVALIER, NORTH DAKOTA Auglýsing í Heimskringlu borgar sig. S y 1 v í a 31 Hún fölnaði í framan, svo hann iðraði þessarar spurningar. ‘Nú-nú’, sagði hann í huggandi róm. ‘Vertu ekki ltrædd. Ég hefi fengið þig og ætla að hafa þig. Viltu ekki borða ögn?' ‘Rg get það ekki ennþá’, svaraði hún, 'en ég skal gera það bráðum’. Hann þagði, cn hún horfði á hann og sagði : ‘Var það satt, sem þér sögðuð í gærkvöldi, að þér hefðuð keypt mig fyrir aleigu yðar?’ Neville kinkaði kolli. ‘Heyrðu nú, litla vina min’, svaraði hann. ‘\ ið skulum ekki hugsa meira um þetta. Bg er viss um að þú hefðir gert það sama i minum sporum’. Hún horfði þegjandi á hann, unz hún sagði : ‘Ö, góði maður, ef þér viljið hafa mig, þá skal ég vera yður þakklát, og h.jálpa yður eins inikið og é-jg get. Síðan faðir minn dó, heli ég hvergi höfði mínu að að halla, og —’ nú fór hún að gráta við endurminningar missis síns. NeviIIe revndi að hugga hana, og tókst það á endanttm. ‘Já’, sagði Neville, ‘við skulum nú vera góðir vinir ; þú skalt vera systir mín, Sylvía, og ég skal vera bróðir þinn, sem þú átt að kalla Jack’. Sylvta brosti nú framan í þennan nýfundna bróð- ur og sagði : ‘Já, Jack’. Svo skildtt þau, Neville fór til gryfjtt sinnar að moka, en fann ekkert. Um kvöldið kom hann heim — þreyttur og leiður. 32 Sögusafn Heimskringlu S y 1 v í a 33 V. KAPÍTULI. Sir Jordan Lynne. Sama kvöldið og Neville kevpti Sylvitt, var ó- vanalega margtnent í ncðri þingdeildinni í London. það var verið að ræða um áriðandi mál, og Glad- stone Itafði Iteitt mælsktt sinni eins og ltann var vatt- ttr. Á áheyrendapöllunum Var þéttskipað af fólki. það var ckki Gladstone einn, sem talaði, lteldur einnig maririr aðrir mælskir menn, og meðal þeirra var Sir Jordan sá, er mesta athygli vakti. Tveir menn stóðu á gestapallinum og hlýddu a ræðumennina. Annar þeirra horfði stöðugt á Sir Jordan meðan ltann talaði, og að ræðtt Itaits lokinni sneri hann sér að hintim og sagði : ‘þessi maður á góða framtíð fyrir höndttm’. ‘Hver ? Jordan Lvnne. það er líklegt. þekk- ið þér ltann ? ‘Já, við vorum við nám í sama skólanum í Rug- by, en ég get naumast sagt, að ég þekki liann. Og ég efast um, aö nokkur þekki hann’. ‘Eg skil yður. Sir Jordan er einn af þessuin dttltt mönnum’. ‘Hvað er langt síðan að hann varð Sir ? ívg er búinn að vera svo lengi í burtu, að ég veit ekk- ert um siðustu viðbttrðina hér’. ‘það ertt hér um bil 18 mántiðir síðan. Faðir hans dó um það leyti, og þessi Jordatt, eldri sonttr- inn, erfði bæði nafúbótina og fjármttnina. það var annars einkennileg æfisaga, sem Sir Greville átti . ‘Segið þér mér hana’, sagði hinn maöttrinn, meÖ- an þeir gengu niður þrepin ofan á hjallann, sem er fyrir framan þinghúsið. ‘Eg hefi heyrt eitthvað af henni, en er alveg búinn að gleyma þvi’. ‘Jæ-ja, saga hans er ekki löng. Gamli Greville Lynne var ttndarlegur maður. líeðan hann var ung- ur festi hann ást á ttngri stúlku, sem var af ótign- ari ættum en hann. Stúlkan var heitbundin öðrum, en Greville gaf henni peninga til þess að svíkja híinn’. 'það hefir verið fallegur fugl’. ‘Já, en af giftingunni varð samt ekki, því daginn áður en hún átti að giftast Greville, fluði hun með hinum fyrri elskhuga stnum’. ‘það var rétt gert af henni’. ‘Já, það held ég líka. Greville Lynne varð al- veg hamslaus af reiði yfir þessu tiltæki hennar, og sór þess dýran eið, að haitn skyldi eyöileggja þenna tneðbiðil sinn og hann gerði það líka’. 'Á ltvern liátt?’ ‘Ö, ég þekki ekki öll atvik að þ.ví, en ég hefi hevrt menn segja, sem ættu að vita það, að haitn hafi elt spor ltans eins og blóðhundur, og þegar hantt loksins fann hann, lézt hann vera vinur liatts, og tókst loks eftir mörg ár að gera hann félausan, ánægjulausan og vanheilann’. ‘Óg þetta átti sér stað á 19. öldinni’. «v ‘Alveg rétt. þaö er líka á 19. öldintti að eins, sem menn geta gert annað eins og þetta. Fvrr a tímum réðust mentt á óvini sína og draptt þa. Mað- .tirinn, setn Sir Greville evðilagði, hvarf. Kona liaiis var fvtir löngtt dáin af sorg og gremju’. ‘Áttu þatt börn?’ ‘Eg held þau ltafi átt eitt’. 34 Sögusafn ITeimskringlu það er sagt að Hann var fyrrum Jordan tókst að rekinn burt af ‘Vcsalings konan. Hann hefir verið reglulegt þrælmenni þessi faðir Sir Jordans • ‘Já, það hehl ég ltann hafi vertð. Samkvæmt almennri réttarvenju lteíði átt að hegna honum ; en það var ekki gert, að minsta kosti ekki i þessutn heimi* Ilann var heppinn í öllum fyrirtækjum sm- tim. Alt, sem ltann snerti við, varð að g" '• 'Kvongaðist ltantt ? - Ö, anövitað. Eg gleymd, nU'r‘ífeLnn kvongaöíst tvisvar. Jordan cr fvrri kontt bartt, en hinn, sem beitir Neville, er setntt, konu barn’. ‘Hvað er orðið af honum ? •Eg get ekki sagt yðttr það. hann sé einhversstaðar erlendis. eftirlætisgoð fitðttr sins, en Sir spilla á milli þeirra, svo hann var foreldra heimilinu’. ‘Sir Jordan líkist föður sínttm’. •Já, ltantt vissi, ltvað hann gerði. T’cgar faðit ltans dó, erföi hann óðalið og alla peningana, sem var afarmikil uppltæð, svo hann mttn vera með rtk- ustti mönnúm Englands. Hann verðttr likti forsæt- isráðherra innatt skams’. ‘þev, þev, þarna kemttr hann’, sagði htnn, og þeir drógu sig í hlé í sktiggatin. , Jordan gekk einsamall, með hendttr s'ttar tvr,r aftan bakið, ofurlítið álútur. Hann yar olikur Nev- ille. Magttr og andstuttur, andlitið langt og ntðttr- mjótt. JVIunmtrinn stór ojr clrættirnir knuguin Itann ltörkttlegir. varirnar harðlokaöar. Andbttð var gáfulegt og bar vott ttm vtljakraft. ITendttrnar voru stóVar og magrar og m.,allhvit- nr Vanalega var hann t dökkttm fötum. Rómttr haiis Víir mjúkur o% viÖfeldinn o^r jafnati tnbuöi umn

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.