Heimskringla - 16.11.1911, Síða 6

Heimskringla - 16.11.1911, Síða 6
«. BLS. WIXNIPEG, 16. \0V. :9’l. HEIMSKRINGLA Proclama. Kapphlaup vlð hvirfilbyl. HérmeS er skorað á alla, sem telja til skuldar í dánarbúi 'þor- steins heit. f>orsteinssonar (Ilolm) sem iézt hér í bænum 30. janúar 1910, að lýsa kröfum sínum á skrifstofu minni ekki seinna en 15. desember næstkomanda ojj sanna þær fyrir mér. Sé skuld ekki lýst í tiltekinn tíma, verður henni öng- nr craumur gefinn síðar. Skrifstofu Danakonsúls í Winni- peg, 31. októbcr 1911. Sveinn Brynjólfsson. Skiftaráðandi í búi Jtorsteins þorsteinssonar (Holm). að færa síðasta hljóp svo að DEPARTMENT OF iNTERIOR Ðomin cn Lind O.fice., Winnipeg, Manitoba. T i I k y n n i n g. Hér með tilkynnist almenuingi, að frá fjórða degi desembermánað- ar 1911 — að þeim degi meðtöld- um — verða öll notanieg akur- yrkjulönd í l'ownship 15, Range 17 austan hádegisbaugs og i Town- ship 16, Range 17 austan aðal hádegisbaugs opin til heimilisrétt- artökti. Dags. í Winnipeg, 3. nóv. 1911. L. RANKfN, Agent f Agrip af reglugjörð Bin heimilisréttarlöná í C a n a d a Norðvesturlandinu. " Sérhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir h'nr aö sjá, og sér- hver karlmaður, sem orðinii er 13 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi i Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur að koma á landskrifstofu stjórn arinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsækjandans sækja utn landið fyrir hans hönd á hvaða skjifstofu sem er. *" S t y 1 d it i. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu í Rjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða föðttr, móður, son- ar, dóttur bróður eða systur hans. í vissum héruðum hefir landnem- inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- föstum viö land sitt. Verð $3.00 ekran. Skvldttr:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttarlandiö var tekið (að þeim tima meðtöld- ttm, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verðttr að t'rkja attk- reítis, I.aud tökutnaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 mánuði á landinu á ári i þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W. W. C O R Y, Deputy Minister of the Interior. $50.00 fundarlaun er enn boðið fyrir að finna WIL- LIAM EDDLESTON, 29 ára gamlan, fáráðling, 5 fet 9 þuml. á hæð ; dökkhærður, alskeggjaður, móleit augu, munnsmár. Fór að heiman 1. júní 1911. — Sá, sem kann að vita um hann, geri svo vel að tilkynna það foreldrum hans, að 607 Manitoba Ave., Win- nipeg. — Allir prestar eru beðnir að hjálpa til að finna hann með því að lesa þessa auglýsingu á xæðustólnum. Hannyrðir. Undirrituð veitir tilsögn í alls kyns haanyrðum gegn sanngjarnrj borgun. Starfsstofa : Room 312 Kennedy BMg., Portage Av., gegnt Eaton búðinni. Phone: Main 7723. GERDA HALDORSON. ______________________________ | peningai IOI r*T’7ir K D n /ri/lTD |KriPina’ eæti hann tvo nr' I5LLNZKAK BÆKUK vals kynbótagnpi Og bvgt gott | fjós yfir þá. Ef það skyldi nú Jay Hazelton var ákafamaöur við búskapinn. Allir bændur í hér- aðinu ttmh\erfis hann sögðu hanu vera harðstjóra við hjú sin. Kn 1 sjálfttr vann hann allra manna mest, því allur httgurinn var við það, að græða fé, og hann ætlað- ist til þess, að allir, sem fyrir hann ttnnu, væru jafnokar hans við öll störf, eða að minsta kosti, að hjúin drægju hvergi af kröftum síntim, að afkasta eins miklu og þeim væri mögulegt. Ilann var sterkbygðttr og með miklu vilja- þrcki, og sttmir sögðtt, að honum væri gjarnt að beita frekar kappi en forsjá við starf sitt. Jay hafði fengiö sér vikadreng, sem hét Watson. Ilann var 18 ára gamall, sonur fátækrar ekkju, setn bjó þar i nágrenninu. Jay kvaðst hafa tekiö hann af meðatitnkun með móðttr ltans, af því hún væri svo fátæk. En nábúarnir sögðtt, að hann hefði tekið piltinn af þvi, að hann hefði ekki þurft að borga hoimni fult mannskaup, en gæti þó nítt úr honttm fullkomins manns vinnu, með því að reka duglega eftir honum við störfin. Annars var piltur þessi í ílestu ólíkur hús- bónda sínutn, því að hannt var veikbvgður og væskilslegur, hæg- látur, seinfara og talsvert hugs- andi. það var einn þriöjudag, heitasta daginn, sem komið hafði á öllu sumrinu, að Jay var að aðskilja niðri í kjallara í húsi sínu. Litlu cggin lagði hann til síðu til hcimilisnota, en stóru eggin ætl- aöi hann að senda í búðina, af því að hann gat fengið hærra verð fyrir þau, með því að taka hin stnátt frá. Hann flýtti sér óvana- lega mjkið að þessu verki, því að þetta var merkttr dagttr í sögtt bú- skapar hans. Nú í dag ætlaði ltann að senda hóp' valdra naut- gripa á sölutorgið og bjóst við að fá gott verð fyrir þá. þetta voru fyrstu gripirnir, sem hann hafði selt gripakattpmanni einum, sem einmitt nú í dag átti að vera á torginu til að veita grip'ttnum móttöku. það gat jafnvel skeð, 1 að liann væri nú þegar kominn þangað og biði eftir hjörðinni. ‘Heyrðu, drengsnáði’, hrópaði , hann til piltsins, sem var úti í skemmtt að gera við einhver bús- höld. ‘það er kontinn tími til fyrir þig, að fara með gripina ; ég vil ekki, að þú þurfir að reka þá liratt, svo þér er bezt að flýta þér aö komast af stað’. — það varð ofurlítið hlé á því, að pilturinn svaraði, eins og haiin væri að hugsa upp einhverja afsökun fyrir Jtví að mega tefja förina, en svo kom svarið : ‘Itg vildi helzt ekki Jtttrfa að fara strax ; það litur út fvrir vonskuveður, og ég hugsa að það skelli á innan klukkustundar. Eg finn það á mér, og gripirnir eru óþrevjttfullir ; það er bezt að bíða við stundarkorn’. ‘Bíddlt við þegar þú ert kominn Jtangað, sem ferðinni er heitið’, svaraði bóndi. ‘Ef illveður er i vændiim, Jtá er þess meiri ástæða að hraða ferðinni ; það getur kom- ið fvrir, að eldingtt slái niðttr í fjósið. Og nú man ég það : ég ætla að láta Jtig fara með yngri gripina, en skilja tvær kýrnar eft- ir. það yrði lakara í illveðri, að eiga við hópinn, ef þær væru í för- inni, og sjálfur get ég ekki farið strax að heiman. Jay hló með sjálfum sér yfir þögninni, sem kom á piltinn við Jtessi orð hans. Ilann hafði af á- settu ráði ætlað drengnum að ann- ast um þá gripina, sem hann vissi að óþægastir j-rðu í förum, svo sem í hegningarskyni fyrir það, að jtilturinn taldi það úr, að fara strax af stað. ‘Eg skal gera eins og þú skipar’, svaraði pilturinn eftir stundar um- httgsun. Hann hætti að snúa hverfisteininum, og fám mínútum siðar heyrði bóndi hundinn gelta og garðshliðið opnast. Pilturinn var farinn tneð gripina. Tay vissi nú að hann var einn eftir, og hann fór að efast ttm, að hann hefði gert rétt í því, að senda þennan viðvaning inn i bæj- inn með 4 þúsund dollara virði af ójtægum ungneytum. Að vísu voru það að eins 12 gripir, en það voru þeir beztu, sem til vortt i landintt, og Jav vissi, að ttndir því, hvernig þeir seldust, var það komið, hvort homtm mundi farnast vel eða illa stt atvinna, að rækta bezta gripa- kynið, sem þá var Jækt. Fyrir peningana, sem hann fengi fyrir undirritaður hefi,til sölu itá- lega allar íslenzkar bækur, sem tij tru á markaðinum, og verð a8 bitta að Lundar P.O., Man. Sendið pantanir eða finnið. Neils E. hallsou. konta fyrir, að þeir yrðu fyrir slysi á leiðinni til torgsins — og bóndi braut eggin, sem hann var að færa til, þegar Jíessi möguleiki flattg í huga hans —, þá vrði hann að byrja á ný á griparæktinni. — Hann flýtti sér eggja-dúsínið og kjallaradyrunum. Niður með veginum hintt tuegin við hólana reis ttpp rvk eða mold- artnökkur. Máske gripirnir hafi nú lent í því ? Eða kannske það væri aö eins rvk, sem risið hefði ttpp undaii vagnhjólum ? Kn livort sem var, — hattn gat ekki kallað pilt- inn aítur til baka með gripina ; svo hugsaði bóndi. 1 vestrinu sá hann gula o g svarta skýflóka s\ eima yfir sléttunni. Bóndi horfði á J)á ttnt stund, sneri sér síðan við og tók upp eggjakassann og hrað- aði sér með hann út í vagninn, er stóð nálægt húsintt. Hann tók eft- ir þvi, að hestarnir voru órólegir, en hann hélt það væri af því, að þeir hefött staðið þarna spentir fvrir vagninn heila klukkustund. þcgar hann fór i fjósið eftir tveim kúntttn, sá ltann að þær vortt einn- ig mjög órólegar. ‘það er liklega liitinn, sem þving- ar þær’, httgsaði bóndi. ‘það er kominn timi fyrir mig að fara af stað ; ég lét drenginn fara út í Jtetta yfirvofandi óveður, svo að ég ætti að hætta á aö fara út i })að líka’. Ilann batt báðar kýrnar aftan í vagninn og kcyrði hægt út á veg- inn. það var ttndra hiti þennan júlí-dag ; rykið þvrlaðist svo þétt ttpp u.mhverfis hann, að með köfl- ttm gat hann ekkert séð til vegar- ins, sem hann var að keyra á. Hann varð að keyra hægt vegna kitnna, og þessi ltæga ferð gerði hestana enn órólegri, svo að þeir rvktu stundum á taumunum, og lá við fælni í livert skifti, sem Jieir sáu grasið hreyfast meðfram veg- inttm, eða smásteinn varð ttndir hófum þeirra. Hægttr vindur var kominn og stóð bcint á eftir bónda, sem þvrlaði rvki ttpp ttm vagninn. Alt í eintt tók bóndi eftir því, að logn var komið ; hann leit til baka, t 1 aö sjá, hvort storms • væri von úr nokkurri átt. þá heyrði hann skelfingar-gný, sem stöðugt færðist nær honum. Ilann kiptist við í sæti síntt og starði eftir veginttm. í Vegttrinn, sem land hans lá við, var aðalkevrslubraut ríkisins, og lá í þráðbeina lintt um 250 mílur vegar. Milli landsins ltans og sölu- torgsins vortt hæðir nokkrar á ein- um stað, en annars var vegitrinn láréttur, með hvorki hæð né laut, og öll sléttan umhverfis var hæða- latts. þess vegna gat hann, þcgar , hann sneri sér við í sæti sínu, séð alla leið vfir að gamla smjörgerð- arhúsinu í tveggja mílna fjarlægð, — og þó ekki alveg svo langt, því að eftir veginttm færðist eitthvað svart og littldi það, sem fvrir aft- an þaö var. Hoinim sýndist það líta út eins og svartitr stólpi, sem ,reis upp frá jörðunni og gildnaði eftir því sem hærra dró, }>ar til það var hafið um 200 fet yfir slétt- ttna og hafði breikkað eins og I trekt, þar til það var oröið nokk- ur hiindrttð fet að Jtvermáli. I * Bóndi sat sem límdttr við sæti sitt og hitinn var horfinn. Honttm' fanst frost og kttldi vera komiö og kaldur sviti streymdi niðttr ttm andlit hans. Skýið færðist stöð- ugt nær lionttm með vindinum, sem nti blés og var orðinn ttndra- mikill. Bóndi vissi, að hvirfilbylur var að færast yfir hann og frá honum var engin undankoma. En þessi hugsun færöi líf í hann og eins og losaði hann við sætið, sem liontim fanst hann hafa verið límd- ur við, og hann fór að slá í hest- ana. Spölkorn framundan honttm lá braut út af aðal veginum heim að húsi einu í nokkurri fjarlægð, þar sem einn af nágrönnum hans bjó. Hann herti á hestunum, að komast á Jjessa braut og hrópaði til kúnna að stíga liðugt. þegar hann var kominn á sniðbrautina, horfði hann til baka og sá þá, að skýstólpinn hafði nálgast hattn með svo miklum hraða, að iiann var enn í hættu staddur. Hann stj. lika, að skýstrokkur Jtessi var tniklu gildari við jörðu niður, en hattn hafði ætlað vera, þegar hann sá ltann fyrst í fjarska, svo að alt, sem svo væri nálægt veginum, að skýið næði til þess, mvndi dragast intt í það. Hann herti |>ví a hest- um síntim og hvatti þii áfram svo sem hann mátti. Hann fór uá eins hratt og hann gat, án þcss að draga kýrnar svo að þær mistn fótanna, og nti gaf hann sér cngan tíma til þess að líta til oaka <ða að hugsa um skýstólpann. ITann heyrði trén rifna og brotna, og af Jtessu og einnig af hinttm voðalega gnv, sem fvlti loftið, gat hann ráð- ið, hve nálægt honum skýstólpinn var. Hann bjóst ekki við, að hann kæmist undan honum. þegar gnýrinn hvein fyrir aftan hann, svo hátt að hoiium fanst hann mynði tapa heyrninni, og varð þess var, að hann og hestarnir vortt ennþá fastir við jörðina, — þá var það fremur undran en lausnar-tílfinning sem greip hann. Samt var hann engan veginn úr hættunni slopp- inn, því þegar hann horfði á eftir skvstólpanum, sem nú var kominn fratn hjá honttm, liec'röi hann voðalegan þrumtthvell og sá að stórkostlegtir eldflej-gur reif ský- j stólpann í sundur. Við ltina ljós- I gttlu birtu, sem lagði af eldfleyg Jtessum, sá hann hinar síðustu ; menjar skýstrokksins líða með- ! fram horninu á girðingunni, hækk- | andi stundum í loft upp, svo að blettir uröu eftir ósnertir, en ! skaut svo niöttr aftur og reif trén upp með rótum og eins girðinga- staura, og þyrlaðist hátt í loft ttpp með öllu því, sem lauslegt j var á jörðunni. Svo skall á niða- ^ myrkur. Hver þrumugnýrinn rak annan, og jörðin skalf undir fót-* um hestanna. Hálf-meðvitundarlaus revndi hann að stjórna hestunum, sem nti voru orðnir æðisgengnir ; en til allrar hamingju var hesthús nábúa ltans beint fyrir götunni og dyrnar opnar. Bóndi stýrði hest- j ttm sínum beint inn í d}rrnar og stöðvuðust J)eir við básana í hest- j húsinu, — annars hefði hann að líkindum keyrt gegnum fjósið og ! út ttm það hinu megin. Hann skreið niðttr tir vagninttm og batt hestana á básttnttm. Með kvíða fór hann nú að skoða 1 kýrnar, sem allar voru rykugar. Jtær blésu illilega og voru sýnilega mjög hræddar, en að ööru levti virtu^t þær óskemdar eftir ferða- ! volkið. Rvo fór hann út i fjós- j dyrnar og beið eftir næstu eldingtt, svo að hattn við ljós hennar gæti j séð heim að húsinu, og hljóp svo Jjattgað. Hann hafði þolað þessa árevnslu eins lengi og kraftar ltans levfðu, án mannlegrar sambúðar, og þess vegna brgöi ltann nti af stað til hússins, ]>ó hann með því stofnaði sér í hættu að verða fyr- 1 ir eldingu. i Ilanti náði þangað ómeiddur og göniltt hjónin tóku vel á móti hon- um, en hann talaði í bendingum, án Jiess aö geta mælt eitt einasta orð, sem skiljanlegt væri. Eftir hálfa klukkustund sljákkaöi j þetta voðaveður og Jay var fær j tttn að segja Jteim söguna um kapphlaup sitt við hvirfilbylinn og J)á mikltt hættu, sem hann hafði verið staddur í og }>að tjón, sem j hattn hefði orðið- fyrir með því að tapa öllttm sínttm fögru ungneyt- um. J)að þótti honum verra, en J)ó hann sjálfttr heföi orðið að láta j lífið. * ‘Og drengttrinn! ’ hrópaði hann ; ‘móðir hans er ekkja, og að ég skttli hafa otað honum út í opinn dauðann, Jtegar hann var ófús til að fara ; ég hélt það væri að eins ! leti í stráknum. Hann hafði æfin- j lega einhverja afsökun fvrir því, að draga sehi lengst það sem hann , átti að gera’. ‘Enginn tnun ásaka ])ig, Jay’, ! mælti gamla konan, ‘heldur munu allir samhryggjast með þér yfir j gripamissi Jtínttm, hann er voða- [ legur skaði’. ‘þú gerðir eins vel og J)ér var j l The Dominion Bank Jion.xr sotue daue avesue og siierbhooke street Hofuðstóll uppborgaður : Varasjóður - - - $4,000,000.00 $5,400,000 00 Yé’ óskttm efrir vtðskiftun veizlunar manna og ábyrcumst •t'S gefa þeim fnl'næ j... .s|,ht'isjó■’sdeiid vor rr sú stæista sein nokKur b.,nki hetir i bora.nui. Ibúeiid tr þessa hluta borearit nar óska að skifta við stofnun sera beir vi'a a* er alyeilHcH tiyeg. Nafn vort er full rygeiitK óblut- le ka. Byij ð spaii innlegg íyrii sjílfa yðar, komuyðarog böm. I’hoitc <áiii-rv .'I I *<í <•<“». II. .11 iitlieyvNoii Ráðsmaður. VITUR MAÐUR er virkár með að drekka ei! <vöngu hreitit öl. þér setið jafna reitt yður ú. Drewry s Redwood Lager það er léttur, frey ðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætið um hann. E. L. DREWRY, IVlanufacturer, WINNIPEG HVERSVEGNA VIUAJALLIR MINNISVARÐA ÚR MÁLMI (WHITE BRONZE ?) Yegna þess þeir ertt mikið fallegri. Endast öumbreytan- legir öld eftir öld. En eru samt mun billegri en granft eða murmari, mörg hundruð úr að velja. F<íið upplýsntfiar jxuitið hjá (>(1 F. L E I F S O N (,)l!ILL PLAIN, SASh', hefir lög-verð á vörum sfnum sem mun tryggja henni marga nýja vini og draga þá eldri nær henni. Yeitið oss tækifæri til þess að gera yðar uð varanleguni viðskiftavin. Yér viljum fá verzlun yðar. En vér væntuni þess ekki ef þér getið sætt betri kjfirum annarstaðar. ÞAÐ BOKÖAR SIG AÐ VERZLA YIÐ THE GOLDEN RULE STORE .J. GOLDSTINE CAVALIER, NORTH DAKOTA nóy a f ICTI N. OTTENSON, River dUuALIM 1 Park, Winnipeg. unt’, mælti gamli bóndinn. Eftir að óveðrfð var afstaðið, fórti þau öll til dyranna til Jæss að gá að, hvað eftir væri. Trjá- bútar vortt þar á víð og dreif ; jafnvel lteim undir húsunum, þar sem bvlurinn hafði ekki náð til, hafði þó vindurinn verið nógu sterkur til J>ess, að rífa upp trén °g brjóta þau og að kasta þeim langar leiðir í allar áttir. Úti á akrinttm sáu Jtati stráhaug brenna og ltafði elding kveikt í honum. — Jtegar þau stóðu þarna í dyrun- um, þá hringdi talþráðarbjallan. — þetta var árið 1908. — ‘Er þetta húsbóndinn’, var sagt. ‘í)g var ltræddur um, að þú hefðir far- ið að heiman með kýrnar og lent í hvirfilbylnum’. 1 ‘Ifvar ertu, drengur ? Hvernig fórst })ú að komast ttndan afveðr- intt ? Ertt allir gripirnir daitðin?’ I ‘Úg er heima hjá móður minni; ég fór ekki eftir aðalveginttm, heldttr hálfa mílu utan við hann Jtess vegna komst ég hjá ofveðr- intt. Gripirnir eru hér, að vísu dá- lítið órólegir, en ég hugsa að við verðum samt komnir á trndaTt þér á solutorgið’. *:• v ■ •> % ❖ ’> Ski iíiO vOur fyi ic H EI MSKRINGLU ❖ svo aO þér uetiO æ- tíO f’ylfrst tneð íiOal mítlinn !s’endinoa hér ojr lieima. ■<. i * ❖ Lióöirmdi páls Jónssonar 1 band i (3) Sama bók (aö eins 2eint. (3) Jftknlrósir Dalarósir (3) • Hamlet (3) I Tlöindi Prestafélaesius I hiuu forna Hó.askifti (2) frrara skípstjón (2) í Bö n óveöursins (S) j Umhverfis jöröina á áttatlu döRam (3) J Blindi roaöurini' (3) ! Pjúrolaöaöi stránr.c (3) I Kapitola (í II.|Biudnm) (3) 1 E«pert Ólafsson (B, J.) 1 Jón Ólafssonar Ljóömieli 1 skrautbaadi (3) [ Kristinfræði (2) i Kvæöi Hannesar Blöndal (2) , Mannkynssaga (P. M.) fjbandi (5) j Me-tur i heimi. í b. I Prestkosningin, Leikrit, eftir D.E., í 1». (3) LjóðaWk M. Markú'sonar Ritreglur (V. Á). í b. Sundreg ur, 1 b. Veröi ljós Vestan hafs og austan., Prjár -i'V<n>r eftir E. H . i b. 1 Ytkiiurarnir A Hálogandi eftir H. Ibsen ! Porlákur'helgi , Ofurefii. -kálds. <E. H.)l b. Ólöf i Ási | .Smælingjar, S sógnr (E. i Skeir tietfgr.i eftii S J. Jóharcesson Ift07 25 Kvieöi eftir sama frá 1905 25 1 Ljóömwli eftir sama. (Meö mynd hófund- arins) frá 181TJ 25 j S.tfn ti) höku oir -isl. bókmenta i b.. III. biudi og iþaö sem út er komiö af þvl fjóröa (53c) 9.4 ! ís)emiin«a--aga eftir B. Melsted I bindi baudi. o»rl>aö sem 6t er komiö af 2. b.<25c) 2.85 | L.vsíijk íslauds eftir í>. Thoroddsfcn 1 b.(löc) 1.90 Fernir fornlslenzkir rimnaflokkar. er Fmnur Jónsson aaf út. bacdí ',5c; 85 j Alþingisstaöur hinn forni eftir Si*. (iuö- mundson. í b. (4c) I Um kri.-tnit'ökuna áriö 1000, eftir B. M. 'Olseu (öc) fsleiÆkt fornbréfa~afn,7. biudi mnbnnd- iö, 3 h. af 8 b. (170) 1 Biskupasögur, II. b. innbundiö (4‘2c) Landfra*öissa*ra íslands eftir t>. Th., 4. b. innbundiÖ (55c). Rithöfunda tal é íslandi 1400—1882, ef- tir J. B., í bandi (7c) UpphHf allíiherjarrlkis é ífil«ndi eftir K. Maurer. í b. (7c) Auöfrieöi. e. A. ÖL, í bandi (6c) Presta off prófastatal áíslandi 1869.1b.(9c 1.25 NorÖurlaudasHga eftir P. Melsted, 1 b.(8c) 1.50 XýjateStamentiö, f vönduöu bandi <l0c) 65 90 25 15 1.50 (S) 45 85 (3) 35 35 35 45 “ 75 (2) 45' (2) 40 (2) 50- (2) 30 75 (15) 4,00 1.00 (4) 75 (4)1.15. (10)11.80 90 90 9C 27.80 5.15 1.00 1.15 1.10 (JhJ* •% «*•♦%»%•*« •*« • •:•.;«•;. v vv V V V V I Samn. T*Hým bandi Kóralbók P. Gnöjónssonar Sama bók i baudi Sv <rtfjalla«ynir Aldamót ('Matt. Joch.) Harpa Fertamiucíngarí baudi, Bóudinn (8c) (5) 30 i«> l 10 60 20 (4) 60 <5> ífO “ 35 Minningaritl (Matt. Joch.) Týudi faöirinn Xasreddin, f bandi Ljóömæli J. Póröarsonar Lpóömwli Gestur Pálssou Maximi Petrow Leyui-sambaudiö Hinu óttalegi leyndardómr Sverö og bagall Waldimer Níhilisti Ljóöinæli M. Joch. I,-V. bd.. i skrautb Afmælisdagar Goöno Finnbogasonar Bréf Tómarar Sœmundsson Sama bók i skraotbandi Llenrk-ensk oröabók, G. T. Zoega (iegnum brim og boöa Rikisréttindi íslands 50 Systurnar frá Grteuadal 35 i Œnntýri Lacda börnum 3o ! Visnakver Péls lögmans Vidaiins 1.25 ' Ljóömieli Sig. Júl. Jóuannesson 1.00' Sögnr frá Alhambra 31). Minuingarrit Teraplara 1 vönduöu bandi I.65 Sama bók, í bandi 1.50- Pétur bJésturbelgur 10 Jón Arason 0 Skipiösekkur 60 Jóh. M. Bjarnason, Ljóönmeli 55 Maöur og Koua 1 25- Fjaröa mál 25 Beina mél 10 Oddur Lögmaöur 95 Grettis Ljóö. 65 Dular, Smé ögur «0- Hinrik Heilráöi Sa«<a 2w Andvari lftll 7$ Œftí-aga Benjamiu FraukLius 4c Sögnsafu þjóöviljaus I—11 érg. 850; III érg. 2Uc- IV érg. 20c; V.érjf. 20; VI. 4-s; VU. 45: VIII. érg. 55 : lX.árg. 55; X.Arg. 55; XI. árg. 55; Xll.árg. 45.; XIII Arg, 45: XlV.érg, 55; XV. árg. 30: XVi. Arg. 25; XVii, árg. 45; XViii Arg. 55; XiX, Arg. 25. Alt sögusafn þjóöviljau selt A $7.00 Eidraunin (Skéldsaga) 50- Vallyes >ögur 55 Valdimar mnnUur «0 Kyulegur þjófur j5 Sagan af star^uöi Stórvirkssyni í bandi 50 óbundiu 3 Rtmnr af Sörla sterka f.bandi 4G óbundin 30 Myndiu af fiskiskipiivu 1 16 Bmkur söglufélagsins Reykavík; Moröbréfab«jk.lingur 1,85 ByskupasÖgur, 1—6, l,ft5 Aldarfarsbók PéJs lögmanns Vídalin 45 Tyrkjaréuiö,I—IV, 2,90 GuöfrœöingHÍal frá 1707— 07 1.10- Biekur Sögufélagsin.s fé éski'ife»cur fyrir nœrri hálfviröi,—$8.80. Umbofsmenn mfnir 1 Selkirk eru Dalmaa brieönr. TöJurnar í svigvim táhna uu>öargjald,er send— t roe5 p^ntuuum

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.