Heimskringla - 30.11.1911, Side 2
2. BLS
WIXXIPEG, 30. XÓV. 1911.
HEIMSKRINGLA
} Fyrir tuttugu og ^ }
J fimm árum. I J
f r á V e s t u r-í slending-
u m.
Stjórnmálafundur var haldinn í
Tramfarafélagshúsinu 2T. nóv., og
var hann fjölsóttur. Höfðu til
hans boðað Páll Bardal, Einar
Hjörleifsson, Arni Friðriksson og
Sigtrvo-gur Jónasson. Var þar
rætt um í hönd farandi fylkiskosn-
ingar og tóku margir þátt í um-
ræðum.
— Tíðin hefir verið umhleypinga-
söm undanfarna daga, og er nú
jörð alþakin snjó.
— Frá Mountain er Hkr. skrifað
■29. nóvember : — “Xýverið giftu
sig hér tvenn kærustupör: Krist-
ján Sigurðsson og Voctoria J>ið-
riksdóttir, og Áskell J. Bergmann
og Guðný Jónsdóttir. Gaf séra
Friðrik J. Bergmann þau saman í
hjónaband. — Helztu skemtanir
hér meðal fslendinga um þessar
mundir eru kvenfélagsfundir og
Tombólur, bótt hvorugt sé tiltak-
anlega uppbyggilegt. — Héðan
flutti fyrir skömmu til Park River
'Sigurður J. Jónsson, og er hann
nú verzlunarstjóri þar. Hans er
mikið saknað hér, því hann var
bygðinni næsta þarfur maður; var
póstafgreiðslumaður, bæjar og
skólaskrifari, friðdómari, mvnda-
smiðir, safnaðarfulltrúi og enn-
frcmur.mikið heppinn vfirsetumað-
ur. — f sumar er leið var J>ing-
valla “tovvn” skift í sundur. Xú
ber suðurhlutinn nafnið “Gardar-
tovvn", en norðurhlutinn þing-
valla-town" og hefir hvor um sig
sína stjórn. — Heilsufar manna er
:hér all-gott.
— Frá Grund P.O., Mam, er
Hikr. skrifað meðal annars : “það
hefir v-erið töluvert kvillasamt hér
í haust, lungnabólga og önnur
-vcikindi stungið sér niður all-víða
en engir þó dáið. — Alt félagslíf
er hér fremur dauft. Kvenfélagið
er það eina, sem lífsmark hefir
sést með nú um langan tíma. J>að
hafði fvrrir stuttu tvær skemtisam-
komur, aðra í austurparti þvgð-
arinnar og hina í vesturhlutanum.
Inngangur á samkomurnar kost-
aði 25 cents, og svo gat hver og
einn fengið kaffi og margskonar
braitð fvrir 10 cents. Til skemtana
var haft að leika tvo sjónleiki
“Snoozle” og “G^Idra Leif”. Svo
var og sungið og spilað á hljóð-
færi. Peningarnir, sem inn komu,
gengu til stvrktar íslenzku söfnuð-
unttm hér. sv-o læir gætu sem fyrst
fengið sér íslenzkan prest, sem ein-
cöngtt þjónaði þeim”.
A 1 m e n n a r f r é t t i r.
Tíu milíóna dollars virði af
eignum brann í Bandaríkjunum og
Canada í nóvember mánuði.
— Forstöðumaður veðurathug-
ana- stofnunarinnar í Minnesota
segir frostíð hafa vérið stig
meira að meðaltali í sl. nóvember
mánuði, en nokkurntíma síðan
1864, þegar það var svo að segja
jafn mikið.
— Kvenþjóðin á Englandi er nú
tekin til að v'ittna að því, að kven- !
fólki sé gefið jafnrétti við allar
opinberar kosningar. Persónulegt
tal við þingmennina kvað sýna,
að 341 af 670 þingmönnum séu
kvenfólkinu hlyntir og reiðubúnir
að greiða atkvæði með frumvarpi
ttm jafnrétti kvenna, ef það skvldi
verða lagt fvrir þingið.
— Canada-stjórn hefir ákveðið,
að framvegis skuli einkennisbún-
ingur varðliðsins í Norðvestur-
landinu búinn til í Canada og al-
gerlega af canadiskum vefnaði, og
er nú byrjað að búa til klæönað
handa 1500 maitns. Til þessa hefir
einkennisbúningurinn mestmegnis
verið gerður á Englandi og úr
enskum vefnaði.
— Sífeldar smá-orustur eiga sér
stað um þessar mundir beggja
megin landamæra Canada og
Bandaríkjanna, á milli Indíána,
sem fara yfir landamærin á víxl
og auka óeirðir. Ástæðan til
þessa er sú, að Indíánum er um
þetta leyti gefitm slakur taumur
af báðum stjórnunum og þeim
leyft að fara vfir sín afmældu
landssvæði til veiða fyrir væturinn.
Fréttabréf.
BLAINE, WASH.
16. nóv. 1911.
ITerra ritstjóri : —
Kn-ri vin. í undanfarandi ár hefi
ég á hverju hausti sent þér fáeinar
fréttalínur héðan. Eg er að hugsa
um, að fylgja þeirri reglu í þetta
sinn, — jafnvel þó ég sjái lítið
fréttaefni fyrir hendi.
Hér ríkir yfir höfuð kyrð á öll
um svæðum. Og tilbreytingar á
tíðarfarinu og í náttúrunni eru að
mestu leyti þær sömu ár eftir ár.
; Lýsing á því yrði þvi engar nýjar
fréttir.
Fólkinu hér í Blaine liður yfir
j höfuð frekar vel, að því leyti hvað
i lífsframfærslu og fjárhag snertir.
■ Og sömuleiðis virðist mér, að hin
menningarlega líðan þess sé að
þroskast í rétta átt. Og hvað Is-
lendinga sérstaklega snertir, sem
hér búa, þá eru þeir engin undan-
tekning í þessu efni. það hefir ver-
. iö talsverð deyfð á atvúnnusvæð-
um verkafólksins hér á ströndinni
stinnan línunnar. En aftur á móti
| gott til bjargar í því efni fyrir
norðan. Eins og kunnugt er ílytur
lausa fólkið sig þangað, sem nóg
er atvinnan, svo þar af leiðandi
hafa þeir, sem eftir eru, eitthvað
að gera (alt leitar að jafnvæginu).
Og kringumstæður manna verða
því'líkar á stórum svæðum.
Jafnvel þó að þessi bær hafi tap-
að tveimur v'erkstæðum (mvllum)
sem gáfu fjölda manna atvinnu, þá
hvgg ég að fólkinu hér líði eins
vel og fólkinu í öðrum nálægum
bæjum. það má vel verá, að jafn-
margir og höfðu atvinnu á þess-
ummylnum, hafi fltitt f burt. Aðal
spnrsinálið er um það, hvernig að
fólkinu líðtir, en ekki hvað þáð sé
margt í bænum.
Á þessu ári hafa talsvert margir
landar flutt héðan tir bænttm til
Vancouver, B.C. Eg hygg að flest-
ir af þeim ætli að hafa þar fram-
tíðarheimili sitt, og óska ég þeim
öllum gengis og gæfu og að fram-
tíðarvonir þeirra rætist. það er
ennþá nokkuð almenn skoðun, að
lönd og eignir hækki þar enn í
verði, og á því hyggja sttmir
próðavon sina. Eins og þjóðfélags-
skipttlagið er (og sem likindi lítil
! ertt til að brevtist í nálægri tíð),
þá getur þessi skoðttn verið rétt,
og vonirnar ræzt, ef atvinnu-
mögtileikarnir fvdgjast með í rétt-
um hltitfölluin.
Félagsleg framkvæmdarstörf Is-
lendinga hér í bæntttn, eru frekar
hægfara. Áhuginn í félagslífinu
vírðist vera að dofna. Ilygg ég að
ein orsökitt til )>ess sé : að eftir
eftir þvf hrífttr sú kynning meir og
betur atneríkanska ttmheiminum,
eftir því hrífttr sú kenning meir og
meir hugann frá því sem íslenzkt
er, og þar af leiðandi fer tilfinn-
ittgin fyrir fslenzkri félagsskapar-
þörf þverrandi. Satnt hefir ekkert
af íslenzku félögtinitm hér liætt að
starfa á árinu. En mjög lítil lífs-
mörk liafa þó sést á safnaðarfé-
f'laginu. J>að getur vel verið, að
það lifi í kolunum og glæðist aft-
ttr, ef það fengi hentugt eldsneyti
og sterkan straum af h r e i n u
j lífslofti.
Margir af íslendingum hér hafa
þegar fengið þegnréttindi og aðrir
eru komnir á leið í því efni. þeir,
. sem þegnréttindin hafa, nota at-
1 kvæðisrétt sinn, konur sem karl-
ar. Og sérstaklega hafa þeir not-
að hann vel í því harða stríði,
sem háð var hér næstliðið ár á
móti v’ínsölu-leyfinu í bænum. Eg
er glaður að geta sagt þetta um
, landa mína, af því að í því er
1 fólgin góð og göfug siðmenningar
viðurkenning.
Einn af löndum tnínum, A. Dan-
íelsson, hefir náð þeirri tign, að
vera kosinn í bæjarstjórnina. Og
hefir hann látið þar mikið til sín
taka og yfir höfuð áunnið sér
sæmd. Hann er framgjarn og hefir
sjálfstæðar skoðanir, sem hann
framfylgir með einurð og afli. I
vínsölumálinu hefir hann staðið
með þeim fremstu, og lagt sig all-
an fram til að greiða því veg til
sigurs.
Eg héfi ekki séð þess getið í
blöðunum, að íslendingar í "Van-
couver höfðu minningarhátið Jóns
Sigurðssonar 1T. júní sl., eins og
þeir höfðu auglýst. Af því ég var
eiun af gestum þeirra, þá sýnist
mér rétt, að láta heiminn vita, að
þessi Islendingadagur var haldinn
á ákveðnum tima.
Á þessa Islendingahátíð fóru
ttiargir landar héðan úr bænum,
og úr öðrum bæjum og bygðum
sunnan línunnár. Prógram var þai
líkt og á vanalegum Islendinga-
degi, að undantekinni ræðu fyrir
minni Jóns Sigurðssonar. þá ræðu
flutti séra Jónas A. Sigurðsson,
frá Seattle, og fórst vel að vanda.
Og fyrir mína tilfinning var liúu
bczta ræðan, setn ég hefi heyrt
hann flytja. Ilann sýndi í læðu
sinni mikla þekkingu á æfistarfi
Jóns. Hann er mikill Islandsvinur,
og í þessari ræðu kom liann anð-
sjáanlega fram ákveðinn og alltn.
Seinna ílutti hahn kvæði. A. Ljfl-
dal, frá Victoria flutti k/æði. —
Ilitt annað af prógramin.uu h'igðu
Vancouver íslendingar : jálfir til :
ræður, kvæði, söng o. s. frv. J>eim
fórst það alt vel úr hendi. Foiseti
dagsins var Guðm. Anderson. J'að
starf fanst mér sérstaklega vel af
hetidi leyst. — Ég haföi ánægju af
deginum, og er Vancouver Islend-
ingum þakklátur fyrir 1T. júní.
Úrslit gagnskiftasamninganna
urðu hér vonbrigði fyrir íólkiði
Menn litu svo á : að kæmust þeir
i gegn, þá mvndi það jafna verð á
lífsnauðsynjum fólksins báðuinegin
línunnar, og gera samvinnu og
samkepni eðlilegri og samkvæm-
ari eölislögum náttúrunnar. Jöín
tækifæri ættu að vera fj'rir all.i til
]>ess að njóta lífsins, því allir
menn hljóta að hafa sama rétt til
j að lifa. Ef sá réttur gæti oröið
verndaður með tollum, þá væri sú ;
i tollvernd farsæl fyrir þjóðina.
M. j.
Fœðu-spursmílið.
“Colliers” timaritið (Canada út-
gáfan) flytur greinarkorn þann 26.
ágúst sl. hudir nafninu “Westfield,
i— hrinnar fæðu bærinn”. — Grein ]
þessi er næsta merkileg og ætti að
vekja eftirtekt allra húsmæðra. |
lbúar Westfield bæjar (Mass.)
komiist að ratin um, að það var
ekki hrein fæða eða fæðuefni, sem
þeim voru seld. J>eir hættu þess
vegna að kaupa niðursoðna á-
vexti, “Jams” o. fl., sem ýms efni
eru notuð í, eða hnetur, sem eru 1
olíu-bornar til að gera þær útlits-
fegtirri. Af tilbúnum matarefnum
er lyftiduftið hvað mest notað og |
i gætir þess víða, — en margoft er
! það svikið. Uppvist var, að ljóm-
! andi terta var búin til úr lím-
j graut með olíu í og “jellvið” milli
laganna var koltjara. Á mörgum
lieimilutn er lítið notað af lvfti-
dufti, svo mörgum finst ef til vill
óþarft að gera veður út af þessu ;
en þess ber að gæta, að mikiö er
af lvftidufti í brauði, kökum og
vmsu öðrti, sem kevpt er til heim-
ilisins. I mÖrgum tilfellum eru í
stað lyftidnftsins nptuð óheilnæm
efni, setn virðast gera svipað gagn
1— stundum ammonfa, sem er
meinlatis, rða a 1 ú m , sem er af-
ar hættuleet. Skoðið því efnasam- 1
setningarseðilinn. Sé “alum” eða !
önnur svipuð efni, svo sem “al-
uminia" tilgreind, þá kaupið ekki.
— eða sé engin skrá vfir efnasam-
setninguna, gerðuð þið réttast í.
að kaiipa aðra tegiind, sem sýnir
Ireilna'ma efnablöndun.
| “Jams”, “Jellies”, “Catsups”,
sætindi, “Gelatine”, margs konar
duft og lyf, eru margoft lituð með
koltjöru. Stundum er þessi litur
hættulaus, en oftast hið gagn-
stæða, og er slíkt undir efnasam^
setmngunni komið. J>að er ein
flaska af “Creme de Menthe” í
Nortnal skólanum, sem inniheldur
koltjöru-lit og sem hefir orðið
I tveim mönnum að bana. Flaska
]>essi er nærri ftill, en það litla,
sem notað var, nægði til að drepa
Itjón ein. Afgangurinn vrar þá
sendur á efnafannsóknarstofu. —
“Extracts” (seyði) er oft blandað
hættulegum efnum.
Vafalaust munu margar borgir
og bæir græða á því, að fara eftie
dæmi Westfield bæjar.
— (Canadian Ilome Journal).
Gullkorn
“úr blöðum Jóns Halta”.
“Hvað er mentun ungu mann-
anna nú ? Hvítt um hálsinn, úr i
vasanum, stígvél á fótunum, pípa
í munninum, stóryrði á tungunni,
háðglósur í huganum, dramb og
fáfræði í sálunni og guðleysi í
hjartanu. J>egar ég sé þessa slött-
ólfa rigsa hjá mér, þá blasir við
tnér skömm og fyrirlitning þjóðar
minnar í framtíðinni ; því að
svona menn eru skapaðir til að
verða andlegur og efnalegur
hreppsmatur lands og sveftar. Ég
tek með ánægju hattinn minn ofan
fyrir dónanum, sem þessir menn
kalla svo, þótt hann sé lítt læs og
ekki skrifandi, ef hann vinnur
baki brotnu og hefir ofan af fyrir
sér og sínum ; en hina get ég ekki
metið meira en gólfið, sem ég geng
á, því þeir eru líka Htt læsir og
Htt skrifandi, en hefir tekist að
tína upp það lakasta úr ytra yfir-
skini af útlendu menningarprjáli—
það betra vilja þeir ekki sjá og
geta ekki skilið. Aumingja þjóð —
að eiga að byggja framtiðarvon
þína á slíkum leiðtogum ! Aum-
ingja land —, eldgosin og hafísinn
erú þér ekki verri en siðferðis-
grundvöllur þessara manna. Guði
séu þakkir — þá verð ég kominn í
gröfina.
Skopparakringlan hringsnúst
]>angað til hún veltur um sjálfa
sig —, sönn ímynd islenzkrar stað- (
festu. Kötturinn liggur í s j’skin-
inu og hreyfis sig ekki til annars
en að éta —, fyrirmynd íslenzkrar
framtakssemi. Vindbólan þýtur
upp í vatninu og verður stór og
fögur, brýtur alla liti regnbogans i
i hvolfi sínu, og hrósar himin-
skærri fegurð, en springur síðan
og verður að engu, — sönn eftir-
mynd af íslenzkutn félagsskap”.
— (X. Kvöjdvökur V., 4. h.).
Nirfillinn.
J. J. Wallacej
Bæja rfulltrúi fyrir 3. kjördeild
Nú er fundinn nirfilslegasti mað-
urinn í Illinois ríkinu. Hann heitie
Olaf Gvlleck og er kvongaður.
Kona hans liefir beðið dómstólana
um skilnað frá honum. Meðal ann-
ara saka, sem hún færir gegn
bónda sínum er þetta :
1. Hún var neydd til þess, að
vinna fyrir öllu þvi, sem þau
hjón þurftu til að lifa af.
2. Hún hafði hænsi, og þegar egg-
in seldust fyrir 12 cents í búð-
inni, þá heimtaði bóndinn, að
hún borgaði sér 25 cents fyrir
hverja tvlft af eggjum, sem
hún notaði til húshaldsins, að
þeim meðtöldum, sem hann át
sjálfur.
3. Hann keypti sjálfur öll föt
hennar og sætti lagi, þegar
hann gat fengið þau sem ó-
dýrust, og án alls tillits til
litar eða sniðs eða efnisgæða,
og einatt voru þau úr móð og
hjáleit öllum fatnaði, sem aðr-
ar konur brúkuðu.
4. Ilann neitaði að leyfa henni,
að hafa nokkur kynni af öðr-
konum, eða að leyfa þeim að
heimsækja hana.
5. I>egar hún fékk tannpínu eða
skemd kom í tennurnar, þá
leyfði hann henni ekki að vitja
tannlæknis. Hann skipaði henni
að viðhafa svo mikla sparsemi
að henni var ómögulegt að
sinna þeirri skyldu eins og
hann vildi vera láta.
6. Eitt sinn fór hann að heiman
og fékk henni þá tíu cents til
að lifa af meðan hann væri að
heitnan 3 daga. J>egar hann
kom heim, varð hann illur og
viðhafði hin verstu orð af því
hún hafði eytt öllu þvi mikla
fé —■ 10 centum á 3 dögum.
Konan senrir bónda sinn eiga 6
þúsund dollars í eignum, þar með
hluti í smjörgerðarhúsi í Clinton,
Ohio.
SkiifiA vður fviir
•/ «.
H KI MSKRINGLl*
svo að þér íietið æ-
tíð fylgst raeð aðal
niálnra lslendiujía
héi oo- heima.
Greiðið atkvæði með Mr. Wall-
ace. inannHiutn sem gert hetir
meira fyrir H. kjördeiid en nokkur
annar fulltrúi þeirrar deildar sem
áður hefir verið ( bæjarstjórninni.
XEFNDARSTOFIR:
637 Sargent Ave. Phone Garry 1156
550 Por’.age Ave. Phone Garry 4098
Fyrirlesturinn.
Eftirfarandi saga er höfð eftir
liinum vfðkunna mælskugarpi
Bandamanna, senator Joseph Bai-
ley, frá Texas : —
“Ég var eitt siun fyrir nokkruin
árum síðan á ferð með járnbraut
í Montana ríkinu. J>að var um
vetur ; snjó kyngdi niður og lestin
varð að stansa. J>að var komið
undir kveld, og það var engin von
um, að komast neltt áfram fyr en
undir morguninn. En þar í grend-
inni var dálítið þorp, og þar var
opinber samkomustaður. Einhver
vitur maður stakk upp á því, að
farþegarnir skj'ldu fara tfl þessa
samkomustaðar og reyna að
skemta sér eftir föngum um kveld-
ið. Var það úr, að ég, eftir ítrek-
aðar beiðnir, lofaði að halda fyr-
irlestur.
Svo hélt allur skarinn til þorps-
ins, leigði samkomuhúsið, og ég
liélt fyrirlesturinn. Um hvað hann
var, er ég búinn að gleyma, enda
skiftir það minstu.
Mprguninn eftir komst svo lest-
in af stað. Ég sat einn í reykinga-
klefanum, og var að lesa einhverja
skruddu mér til afþreyingar, þegar
ungur og sterklegur piltur kemur
inn og gengur rakleitt að mér.
“Eruð þér ekki maðutinn, sem
hélt fvrirlesturinn í kærkveldi?"
Ég játaði að svo væri.
"Ég þarf að J>akka yður fyrir”,
sagði pilturinn svo. “Ég veit ekki
til, að ég hafi nokkurntíma á æfi
minni skemt mér jafn vel og með-
an J>ér voruð að tala”.
Mér þótti vænt um þetta, því
það er ætíð þægilegt, þegar lof
um mann sjálfan kemur svona
flatt upp á mann, og í sannleika
hafði ég alls ekki búist við slíku
hrósi frá neinum.
Ég tók því mjög alúðlega í
hönd piltsins og kvaðst vona, að
fyrirlesturinn hefði fallið fleirum
jafn vel í n-eð.
“Já, ég veit um eina, sem, segir
sama og ég, — og það er stúlkan
mín. Sjáið þér til : J>egar þér og
hinir aðrir farjægar fóruð til
þorpsins, urðum við eftir í lest-
inni, og meðan þér hélduð fyrir-
lesturinn, vorum við tvö alein í
vagninum og skemtum okkur á-
gætlega. J>ess vegna erum við
bæði svo þakklát.
J>ó þessi orð piltsins væru mér
hin mestu vonbrigði, gat ég ekki
stilt mig um að reka upp hlátur,
og ég var alt af smáhlæjaudi það
sem eftir var leiðarinuar. ;
Að hugsa sér að fá þakklætl
frá þeim einum, sem ekki heyrðu j
fyrirlesturinn I "
C.P.R. Lönd
C.P.R. Lönd til 8Ölu, í town-
sliips 25 til 32. Ranges 10 til 17.
að báðum íntíðtöldiiin. vestur «f
2 hftdgisbaug. Þessi lflhd fást
keypt n>eð fi eða 10 ára borgun-
ar tfma. Vextir 6 per cent.
Kaupendum er tilkj'iit að A. H.
Abbott, að Foam Lake, r>. D. B.
Stephanson að Leslie; ' Arni
Kristinsson að Elfros; Backland
að Mozart og Kerr Bros. aðal
sölu umboðsmenn.alls heraðsins
að VVynyard. 8ask.. eru þeir
einu skipaðir umboðsmenn til
að selja C.P R. lflnd. Þeir sein
borga peninga fyrir C.P R. lflnd
til atinara en þessara framan-
greindu manna, bera sjálfir
ábyrgð á þvf.
Kuupið þessf lönd nv. T'erð
\>eirrn verður UráðJegn sett upp
KERR BROTHERS
qeneral sales age.nts
WVNYARD SASK.
Ágrip af reglugjörð
um heimilisréttarlönd í C a n a d a
Norðvesturlandinu.
Sérhver inanueskja, sem fjöl-
skyldu hefir fyrir að sjá, og sér-
hver karlmaður, sem orðinu er 18
ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs
úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi
i Manitoba, Saskatchewan og Al-
berta. Umsækjandinn verður sjálf-
ur að koma á landskrifstofu stjórn
arinnar eða uudirskrifstofu í því
héraði. Samkvæmt umboði og með
sérstökum skilyrðum má faðir,
móðir, sonur, dóttir, bróðir eða
systir umsækjandans sækja um
landið fyrir hans hönd á hvaða
skrifstofu sem er.
S k y 1 d u r. — Sex mánaða á-
búð á ári og ræktun á landinu í
þrjú ár. Landnemi má þó búa á
landi innan 9 mílna frá heimilis-
réttarlandiuu, og ekki er minna en
80 ekrur og er eignar og ábúðar-
jörð hans, eða föður, móður, son-
ar, dóttur bróður eða systur hans.
1 vissum héruðum hefir landnem-
inn, sem fullnægt hefir landtöku
skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-
emption) að sectionarfjórðungi á-
föstum við land sitt. Verð $3.00
ekran. S k y 1 d u r :—Verður að
sitja 6 mánuði af ári á landinu í
6 ár frá því er heiinilisréttarlandið
var tekið (að þeim tíma meðtöld-
um, er til þess þarf að ná eignar-
bréfi á heimilisréttarlandinu), og
50 ekrur verður að yrkja auk-
reitis.
Landtökumaður, sem hefir þegar
notajð heimilisrétt sinn og getur
ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion
á landi, getur keypt heimilisréttar-
land í sérstökum héruðum. Verð
$3.00 ekrati. Skyldur : Verðið að
sitja 6 mánuði á Iandinu á ári í
þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa
hús, $300.00 virði.
W. W. C O R Y,
Deputy Minister of the Interior.
Greiðið atkvæði með
J. W. MORLEY
SEM BŒJARFULLTRÚA FYRIR 3. KJÖRDEILD.
Hann vill koma betra skipulagi á verkadeild borgarinn-
ar ; starfrækja hana un dir hagsýnum framfarareglum, á
þann hátt, sem hag borgarinnar er fyrir beztu.
Hann framfylgir hinu upprunalega áætlunarverði rafur-
magnsljósanna. — Og hann framfylgir áhugamálum borg-
arinnar í heild sinni.
Meö þvl aö biðja refluloga um
‘T.L. CIHAR,” l>á ertu viss a6
fá ágmtan vindil.
T.L.
■
V •• . ■ -u.
(UNION MAPB)
Western Cigsr Factory
Thoæas Lee, eieandi Winnnipeg