Heimskringla - 30.11.1911, Page 3
WINNIPEG, 30. NÖV. 1911.
S. BL&.
HHIMSKRINGLA
Lynch
mg.
Xo. :t.
| HcfSi nú ekki veriö nær sanni fyr-
j ir þessa menn, að láta lögin taka
I viö taumunum, fvrst þau á annaS
, , r . jborð voru til, og komast þannig
AUr kom þao kvnlega fyrir, þep- ... , . . , c . ___■
. a- i„. i „ on hja þvi, að hafa a samvu.kunm-
ar ég las i Heimskringlu af 26.
hafi þeir annars þekt það lögmál
okt. sl., grein vinar mfns Paul í ,,, ,, J. _ -> t, «
, .... . — bloð saklauss manns ? það
Johnsons með yfirskriftinni I.ynch
óþarfi, aö taka fleiri dæmi, þau
‘ ! gætu orðið æðimörg, því svo oft
Ég haföi imvndað mér, nð hann . sér maður í blöðunum, að aftaka
yrði siðasti maður undir sóiunni : án dóms og laga hefir farið fram,
til að bera í bætifláka fvrir aðra j að maður er hættur að gefa þvi
eins óhæfu eins og menn hafa gert ; gaum. En hvað mikið af því er
sig svo þráfaldlega oft seka í hér j satt, læt ég ósagt.
í landi með því að taka meun aí j II4if^inkenniIe a finst mír til
l.fi an doms og laga. orS.a tekiö í grein Mr. Johnsons,
Alér er með öllu ókunnugt um þar sem hann segir, “að það væri
höfund greinarinnar, sem Ilkr. j ekki liðið”, að kvelja eða fara
flutti þann 5. október, og miklar j grimdarlega að þessum Bessaleyf-
líkur til, að hann sé Canada-maö- jis-morðum. itg veit eigi til, að
ur. En livað um það, greinin var !‘I.ynching’ eigi að liðast, heldur
hvorki að einu eða öllu leyti al- ; er það að eins uppreist á móti
gerður heilaspuni, eins og vinur lögum og lögreglu landsins, sem
minn Páll er að reyna að koma *ekki verður ráðið við, nema meö
fólki í skilning um. j herliði, og undir flestum kringum-
stæðum j'rði alt komið í kring áð-
Og heilaspuni er það enginn, að
slíkar aftökur hafa átt sér stað,
°g eiga sér stað, og það býsna oft
í Suðurríkjunum, og óneitanlega
er það blettur á félagslífinu, á
þjóðinni og á landinu, sem við lif-
tim f ; og þess tilfinnanlegri þess
sárara, sem okkufi tekiir til lands-
ins og þjóðarinnar, og þess skuld-
bundnari, sem við erum þeim.
J>að virðist hneyksla Pál vin
minn, að þessir henginga og
brennuvargar skuli vera kallaður
s k r í 1 I. Alér þætti gaman að
vita, hvað svoleiðis hópur af fólki
ætti að kallast, ef hann annars
væri nokkuð nefndur ; því það lít-
ur ekki út fyrir, að fólk sem ger-
ist sjálfboðar í svoleiðis verknaði,
hafi mikið af siðferðislegu þreki,
og lætur alls ekki vel í eyrum, að
það tilheyri einni mestu menning
arþjóð heimsins.
Og alger ósannindi segir Alr.
Johnson það, að þessir vesalingar,
sem hafa verið svo ólánsamir, að
falla í hendur þessa þorparalýðs,
hvort lieldur sekir eða saklausir,
— séu kvaldir á dýrslegan og
grimdarfullan hátt. jþá litlu kynn-
ingu, sem ég hefi á eldi og bruna,
þá hefir það verið skolli sárt, og
hefi ég þó aldrei verið brendur á
báli ; og það er ég viss um, að
vinur minn Páll hefir komist að
raun um líka. Og engan dýrðar-
dauða hefir sú gamla og góða
kirkja álitið það, þegar hún fann
upp á því, að brenna menn á báli
fvrir skoðanir sínar, sem ekkj
gátu samrýmst liennar göfugu
kenningum, að við algerlega
göngum fram hjá hennar eilifa og
s brennandi helvíti, sem meiri
hlutinn af öllum mannanna börn-
«m, eiga að fá inni eftir hennar
kenningum. En hvað sem hver
segir, þá er enginn vandi að fá
nægar sönnur fvrir því, að *l.rennu-'
aftökur án dóms og laga hafa
margsinnis átt sér stað.
Eg má segja, að fyrir ári síðan
las ég í einu af Minneapolis Liöð-
unum, að negri var steiktur við
járnstaur, og það var farið mjög
gætilega að því, aS hann dæi ;nú
ekki of fljótt, því þaS var hyrjað
á fótunum, og þrátt fvrir l.in
marg-ítrekuðu ángistar- og ör-
væntingaróp þessa píslarvocts, aS
gera enda á þessum kvölum og
skjóta sig í guðsbænum, þá heið
fólkig þess — líklega þó ekki mtS
rólegheitum, aS hinn hægfara og
kvalafulli dauði og meSvitundar-
lev7si líknaði sig vfir þennan snm-
ingja.
Ef þetta er ekki að taka inanns-
líf á hrvdlilegan og dýrslegan liátt,
þótt sekur sé, þá veit ég ekkert
orð vfir það.
Fyrir 24 árum síðan, þá ný-
kominn t 1 jiessa lands, las ég í
Lögbergi, aö maður var líflátinn í
einu af Suðurríkjnnum þannig, að
af honum voru : smáskornir limir,
svo sem nef, eyru o. s. frv., þar
til hann misti meðvjtund og dó ;
en þetta var revndar negri, og
það er ekki mikill ábyrgðarhluti,
að taka þeitn ríllega blóð, greyj-
unum.1
Ilvort er nú þetta skyldara
rnanneSh eða dýrseðli ? Jrví verS-
ur hver aS sv'ara eftir eigin geS-
þótta. — Efist nokkur um, að
þetta hafi birst í Lögbergi, þá vil
ég visa þeim til eins af júní blöð-
unum af fvrsta árgangi blaðsins.
— Aíargt flyira mætti tína til.
Ef þetta er nú alt heilaspuni,
ýkjur og ósannindi, eins og vinur
minn Páll kemst að orði, þá eru
blaSstjórarnir, sem gefa út blööin,
i okkar eigin landi og handa okk-
ur til aS lesa og fræöast af, —
helb erir lvgarar. En lýgi er það
engin með atburðinn aS Olga, N.
Hak., fyrir eitthvaS 25 árum síð-
an, og þar átti enginn negri hlut
að máli, hcldur hvítur maður,
sein hengdur var af 50 eða fleiri
siSmenningarlausum þorpurum án
dóms og laga ; en síöar kom upp,
að þeir höfðu líflátið saklattsan
mann.
“ ]>etta er v-íst ekki blettur”. —
; ur en til þess næSist.
En fyrst ekki er hægt aS koma
í veg fyrir aftökuna, eins og þó
oft hefir veriS reynt af drengskap
og kappi, hvernig í heiminum ætti
þá að koma þvi til leiSar, að ein-
hver sérstök aðferS væri notuS
viS þessi blóSfórnar-hátíSahöld ?
J>að get ég ekki skilið.
Og svo er annað : Alannúð og
siSferði er farið að rySja sér svo
til rúms, að menn eru farnir aS
hafa óbeit á öllum aftökum, og
það þó lögin hafi úrskurðaS það,
og skal settt dæmi ttefna dótnara
W. J. Kneeshavv ; hann hefir sagt
þaS sjálfur, að liann væri alger-
lega á móti aftökum, og hanu hef-
ir heldur ekki sent nokkurn mann
í gálgann.
“Aleð lögum skal land byggja",
sagði Njáll forðum. Og fyrst við
á annað borð höfum lögin, j>á er
siðferðisleg skvlda okkar að fara
eft r þeim og hlýða þeim ; og hver
sem gerir uppreist á móti lögum
síns eigin lands, hefir liingaS til
ekki vefiö talinn góSur borgari.
Ilann er um leið svikari við land-
ið, sem v-eitir honnm lifsfram-
færslu, og er ávalt reiðubiiiS að
vernda hann.
Og sem góSur boigari er ekki
rétt að loka augunum og ganga
fram hjá öllum þeim göllum, sem
kunna að vera á félagslífi- v-oru ;
því svo bezt erum við góðir
Bandaríkjamenn, eða góSir meS-
limir þess félagsskapar og þess
lands, sem við tilheyrum, — aS
viö sjáum og könnustum við gall-
ana og reynunt af alefli að koma í
veg fyrir jtá, og græða öll þau
sár, sem ktlnna að vera á ]>jó5-
líkamanum.
En þrátt fvrir alt, þá hefir nú
Páll vinur minn meint alt hið
be/.ta með grein sinni, og honum
hefir aldrei komið til hugar, að
trúa því með sjálfum sér, að
þetta væru ýkjúr cinar og ósann-
intli ; en hann er góður Banda-
ríkjamaSur og hefir á hencli opin-
bert Iögregluembætti, og hefir vilj-
að draga úr því.
Og fvrir J>á persónulegu kynn-
ingu, sem ég hefi af Páli, þá veit
ég, að hann er of samv-izkttsamur
maður, þó hann sé ekki uppá það
allra bezta kristinn frekar en ég,
— til þess aS sjá ekki, að ]>etta er
svartari blettur á kristnu og sið-
uðtt fólki, heldtir en negrarnir eru
á Bandaríkjunum, þó vondir séu.
Ivg býst nú við, að ég verði
brcndur á báli í altncnningsálitinu
fvrir grein þessa, en það verður
aö sitja v-ið það. Ég trúi á, að
að láta dómstólana hafa fulla á-
bvrgð á rannsókn i öllum saka-
tnálum ; til þess eru þeir, — en
ekki á æstan almúgann, sem bú-
inn er að missa alla sjálfstjórn og
lætur tilfinningarnar algerlega
ráða sér. Ekki heldur auga fvrir
auva og tönn fvrir tönn 1 — þaS
vnr heldur ekki meining míu meS
grein þessari, að leggja nokkurn
grundvöll til blaðadeilu. það er
allareiðu nógu mikið af svo góðu
hér vestan . ltafs ; enda ættu menn
að geta rætt öll mál, hv-erju nafni
sem nefnast, án þess að fara útv
persónulegheit eða skammir, til
þess hefi ég eklíi hina minstu löng-
un.
Og ég veit, að við ráll gettim
mæzt eins og kttnningjar, þrátt
fv-rir þennan skoSanamitn.
þann 16. nóv. 1911.
J. B. II.
Islands fréttir.
Reykjavík, 28. okt.
Halastjarna sást í Reykjavík
siöiistu daga októbermánaðar, og
var það álit vitra manna, aS það
v-æri hin nýja halastjarna, sem
Brook stjörnufræSingur í Genf
fann í sumar og síðan er við
kend. Einn þeirra manna, sem sá
stjörnuna, var prófessör B. AI. Ól-
sen, og skrifar hann um þá sýn
sina í Lögréttu á þessa leiS : —
“í morgun sá ég halastjörnuna
sjálfur um kl. 4. Hún var þá ná-
, lægt há-austri í mevjarmerki, spöl-
korn frá stjörnunni Arindeuriatrix
j (til hægri frá henni). Hún er á
mjög hraSri ferð sttSur á bóginn
1 og nálgast óðum sólina, verður
líklega i sólnánd seinast í þessum
mánttði, og mun þá hverfa i sólar-
bjarmann, þangaS til hún er kom-
| in fram hjá sól. þeir menn, sem
sáu hana á laugardagsmorguninn
var og sögöu mér til, voru þeir
Jón bóndi á Bútsstöðum, Svein-
björn skáld Björnsson og þóröur
næturvörður Geirssou. þórður
segir, að hún hafi veriö mikltt
skærari á laitgardagsmorguninn,
en hún er nú, enn samt er hún enn
talsvert skærari enn halastjarnan,
sem sást hér í fyrra, og halinn
sést greinilega.
— Tattgaveiki hefir tekið eitt hús
hér í bænum ; hafa þar veikst 13
manns og eru 5 af þeim fiuttir á
sjúkrahús. þetta er i vandaðasta
íbúSarhúsi bæjarins, hjá Thor Jen-
sen kaupmanni.
I — Botnvörpungar : “AIarz” kom
inn í gær með yfir 600 ‘kitt’ (ttm
1300 körfur) af fiski og fór þegar
1 af stað til Englands. Ilann hafði
aflað þetta alt á vikut'ma hér úti
í fióanum. Siðasta afla sinn seldi
hann fyrir 660 sterlingspund (um
12 þústtnd krónttr). — “Lord Nel-
son ’ er farinn fv-rir þrem dögum
meö afla sinn á 5. hundraö ‘kitt’.
J>að ltafði hann veitt fvrir Vest-
fjörðum á þrem vikttm. — “Jón
Forseti” er aö leggja af staö til
Englands með tæp 500 ‘kitt’, sem
hann hefir v-eitt á tveim vikttm
fyrir Vestfjörðum.
Reykjavík, 3. nóv.
— Pétur Ólafsson frá Patreks-
firði er á leið til útlanda til þess
að kattpa eitt eða tvö botnvörpu-
skip, sem hann ætlar að gera út
frá PatreksfirSi.
— Bræðurnir Thorsteinsson, Pét-
ur og J>orsteinn, kaupmenn, eiga í
smíöum tvö botnvörpuskip á Eng-
landi. Verða þatt bráSum fulIgerS
og taka til veiða í vetur.
— Elías Rtefánsson, útgerSar-
maðttr, og félagar hans, ætla að
taka á leigu tvö botnvörpuskip til
veiða næstti vetrarvertíS og lík-
lega lengur. •
— Tattgaveikin gripttr um sig f
bænum. Auk þeirra 13 eða 14, sem
veikst hafa í húsi Thor Jensens,
eru nú þrír lagstir í lnisi H. Haf-
steins og fimm í Andcrsens húsi í
’ Aðalstræti. þrír taugav-eikir sjúk-
lingar höfðtt verið í sjúkrahúsinu í
Landakoti áðtir en veikin kom upp
í fyrrgreindum hústtm.
Ilalldór þorsteinsson skip-
stjóri fer i dag áleiöis til Englands
á Botníu til þess að taka við nýju
botnvörpuskipi, sem “Forseta”-
félagið á þar í smíðum. J>að v-erS-
ttr fulbrert nm næstu mánaðatmót
og á að heita “Skúli fógeti”. Alun
láta nærri, að það verði komiö
hingað á 200-ára aftnæli þjóSskör-
ttngsins, 11. des. næstk.
— Fyrir fáum kveldum fór véla-
bátur ViSeyinga héðan frá stein-
bryggjunni og ætlaði inn í Viðey.
FariS var að skyggja, kl. var að
ganga 6. I/Ogn var en heldttr kalt.
Nú leið og beið og ekki kom véla-
bátnrinn til Viðev-jar. A^ar símaS
á milli og spurnum ltaldið fvrir
ttm bátinn. Loks vortt sendir tveir
bátar frá A7iðey aS leita hans, en
tirðu einskis v-sari. — En frá
bátnum er það að segja, aS þegar
kom inn fyrir Laugafnes, bilaSi
v-élin og hætti að ganga. Ivomst
báturinn hvorki fram né aftur, því
að þeir voru áralausir og gekk lit-
iS aS sigla með einum stfigapoka,
þv-í að logn var að kalla. J>eir
reyndtt að laga v-élina, en það var
óhægt í mvrkrinu. LTm síöir barst
báturinn í námttnda við skútu
eina, sem lá innarlega á höfninni
og fékk hjálp þaSan. þá var kl.
9. Var bátsniönnum orðiS kalt og
þrautleiðir á þv-í að morra á þátn-
um í kveldkulintt úrræSalausir.
— Stminn hefir veriö slitinn
nokkra daga austur af GrimsstöS-
um á fjöllum.
— J>rátidheimsblaSiS “Spegill-
inn” getur þess fyrir skömmu, aS
; íslen/kir liestar ltafi veriS fluttir
] til Kristjaníu nýlega og eigi aS
; nota þá til aksturs (fyrir kerrtir).
j Jóhannes Lavík, ritstjóri blaðsins
j “Gula Tidend”, telur íslenzka
; hesta mundu v-erða hentuga smá-
bændum vestanfjalls i Noregi og
mæl r meS því að þeir séu reynd-
ir. Ann.tr maSur licfir andmælt til-
lögum hans, hvggttr hestana ekki
nógu þróttmikla til þess að draga
plóg.
— “ Alliance Francaise ” heitir
nýstofnað félag hér i bænttm. þv-í
er ætlaS aS vinna aS aukinni
þekkingtt á frakkneskri tungu og
frakkheskum bókmentum. Félags-
Grenslist eftir vorum auðveldu
borgunarskilmálum!
j Íti5 i krill"-— það 61 sem °^kur l1**01' heyra, því þegar véi
—----------—---- sjáum fólk vera að líta eftir húsgögnum, vitum
ver að þar er heimili fyrir okkur að útbúa.
Vér búumst við að framfarif Winnipeg-borgar A-erði gríðarmiklar og
fleiri hús en nokkru sinni áður að útbúa með húsmuni, og auðvitað búumst
vér við að gera mikið af því, þar sem vér höfum íjölbreyttastar og vandað-
astar vörur, hagfeldasta borgunarskilmála, fljóttasta og áreiðanlegasta afgreiðslu
BEZTU HÚSMUNIR MEÐ VÆGU VERÐI
Vér höfum í þessum svifum fengið vretrar byrgðir, af dagstofu
liúsgógnum, þriggja og tímm hluta, sum leðurfóðruð, önnur með
silki eða dúkatóðri, tréverkið Jiið vandaðasta. og \rerðið lágt.
Utanbæjar
pöntunum sérstak-
ur gaumur
gefins. Vér
tryggjum viðskifta-
vini vora gegn
öllum áföllum á
vörunum.
J. A. BANFIELD
HINN ÁREIÐ \NLEGI HÚSGAGNASALI
492 MAIN STREET., WINNIPEG
Telephones Garry 15S0, 1581, 1582, 3584, 1123
Vér útbúum
þriggja
herbergi bústað
fyrir $99.00
eða
fjögur herbergi
fyrir $175.
menn erti þegar orSnir rúmir 40.
Stjórn félagsins skipar 5 manna
nefnd. Alagnús Stephensen, fyrv.
landshöfðingi (form.), Guömundur
Finnbogason, dr. phil. (varaform.jj
| Brynjólfur Björnsson tannlæknir,
Páll J>orkelsson gullsmiður (rit-
ari), Pétur þ. Gunnarsson hótel-
stjóri (gjaldkeri). Frakkneshi kon-
súllinn, hr. Blanche, hefir sýnt
mikinn áhuga á, aS koma þessu
félagi á laggirnar og á stofnfund-
intim tjáSi hann sig mundu reyna
að sjá um, að félaginu yrðu send-
ar frá París helztu frakkneskar
; bækur. Arar þessu góSa tilboði aS
I sjilfsögðu tekið með þökkum af
i félagsmönnum. Frakknesku áhugi
c irðist tnjög vera að fara í vöxt
; hér í hænttm. Háskóladócentinn
frakkneski, hr. Courmont, liefir t.
! d. svo mikla aðsókn að sínum
t’mum, að ltann getur ekki tekið
á móti nærri öllutn, sem vilja.
— Ilafnarlán Revkjavíkurbæjar
| kvað nú vera það á veg komið,
| að fengist hafi tilboð frá fjórum
bönkum í Kaupmannahöfn um
upphæðina, 1,200,000 krónur, með
I þvi skilvrði, að Landsbankinn og
íslandsbanki láni hvor um sig einn
sjötta hluta. Anttars kvað vera
vont að taka lán nit, því að vext-
ir hafa hækkað í nágrannalöndun-
um um 2—ljá prósent.
— Rigurður Jóhannesson frá
; Tlindisvík á ATatnsnesi vígðist 15.
f. m. aðstoðarprestur • að Hofi í
i Vopnafiröi, þjónar þar fyrir séra
SigurS háskólakennara Sívertsen
til næstu fardaga.
— J>orsteinn Egilsson kaupmaS-
; nr lézt að heimili síttu í Hafnar-
firðí hinn 20. þ.m. Hann var son-
1 nr Sveinbjarnar rektors Egilsson-
; sonar. en bróðir Benedikts Grön-
dals skálds og þeirra systkina.
| J>crsteinn heitinn var kandidat í
guSfræöi, en aldrei tók hann
vígsltt. Gerðist hanu verzlunar-
maSttr og rak lengi verzlun í
! HafnarfirSi. HafSi hann um tíma
þilskipaútveg mikinn, og hafði
; hann hinn mesta áhuga á öllu því,
er aö sjávarútvegi lýtur. — þor-
steinn heitinn gaf sfg talsvert við
; ritstörfum, enda var hann vel
I inentaður maSur. Gaf hann út
ýmsar kenslubæknr, og þar að
• attki nokkttr leikrit, bæSi þýdd og
frumsámin. Hanti var þrígiftur, og
i eru fjórir synir hans á lífi. Einn
| þeirra er Gttnnar ritstjóri Ingólfs.
ENDURKJÓSIÐ
G. HARVEY
fyrir CONTROLLER
Controller Harvey er eJsti
og reyndasti nniðttrinn í
borgarrádinu, og öllunt
bæjarmálum gagnkunnug-
ur.
Hann fylgir fram hinu
upprunalega tkv'tlunar verði
rafurmagnsljösanna er
meðmæltnr vfðtækati þjóð
eign, og að borgatbúar fái
almettn bttðhös cg Itúk-
svæði.
Grei'ið atkvæði neð
manni sem er | nn.treyml-
ur startsinaðnr hvns opin-
bera. niapni sem helgar
allan t'ma sintt f pttrfir
borgarinnar.
ENÐURKJCSiÐ
HARVEY
Hað er alvea’ víst. stð
Hað lioroat sicr atto--
lýsa í Heimskrincþi.
JAMES LIGHTFOOT
Óskar virðingarfylst eftir atkvæði
yðar og áhrifum sem
Bæjarfulitrúi fyrir IV.
kjördeifd
Hann á heima f kjðrileiklinni, og
er þf'rfnm hennar og horgarinnar
1 heihl sinni gagnkunnugur. Hann
vill að borgarbóar fái bið lága verð
á rafurmagnsljósum, sem þeim var
heitið f fyrstu.
Kjósendur í 4. kjördeild greið-
ið honum atkvæði yðar!
KAUPIÐ OG BORGIÐ HEIMSKRINGLU !