Heimskringla - 14.12.1911, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.12.1911, Blaðsíða 1
* t * Ileirnili* tnUími ritnfjói'nnx: J Garry 2414 J J Tíilsimi Heimskringlu f J Garry 4110 J XXVI. ÁR. WINNIFEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 14. DESEMBER 1911. Nr. 11. Borgarráðskosningin. Kosniugar til borigarráSsins sem fram fóru á föstudaginn var, voru sóttar af talsverðu kappi. Voru greidd tæp 12,000 atkvæöi og er þaö rúmu þúsundi færra en í fyrra, en þá voru líka kosningarn- ar sóttar af eins dæma kappi. — . Við þessar kosningar var eiginlega ekkert ágreiningsmál, sem hægt var að berjast um. Umsækjend- urnir voru því nær sammála í öll- um stærri málum, sem á dagskrá voru. 1 fyrra var því öðruv si háttað. Kosningarnar féllu þannig : Borgarstjóri var kosinn R. D. Waugh með 6,459 atkv.; F. W. Adams fékk 5,395 atkv. Atkvæða fleirtala Mr. Waughs ér því 1,064. Hafði hann yfirburði í öllum kjördeildum borgarinnar, jafnvel i heima-kjörstað Adams. Atkvæðin féllu þannig í kjördeild- unum : 1. kjörd Waugh. 910 Adams. 830 2. “ 666 436 3. “ 1679 1390 4. “ 1194 1023 5. V 1073 841 6. “ 625 527 7. “ 407 348 Samtals ... 6459 5395 Kosningin á hinum fjórum bæj- arráðsmönnum (Controllers) fór þarrnig, að þrír hinna gömlu voru endurkosnir, og fjórða sætið, sem Waugh skipaSi, hrepti Douglas bæjarfulltrúi. Atkvæði féllu þann- fy : — Kosnir : T. W. Cockbtiru ... . 7680 T. G. Ilarvcy 4989 A. A. McArthur ... 4937 W. G. Douglas . ... 4757 Fallnir : D. McLean . ... 4,728 W. A. l’uttee 4,624 W. T. Ferguson ... . 4,254 T. S. Ward . ... 2,839 G. B. Simpson . ... 2,653 R. G. Snook 2,141 BORGARSTJORINN NÝJI. J>essir hlutu kosningn sem bæjar fulltrúar í 1. kjördeild—A. L. Bond. 2. kjördeild—K. O. Fowler. 2. kjördeild—G. R. Crowe (eins árs tímabil). 3. kjördeild—J. J. Wallace. 4. kjördeild—F. II. Davidson. 5. kjördeild—Theo. Stefanik. 6. kjördeild—R. J. Shore. 7. kjördeild—Charles Midwinter. 1 skólastjórn voru kosnir þess- ir : — 1. kjördeild—G. II. Greig. 2. kjördeild—Arthur Congdon. 3. kjördeild—-R. W. Craig. 4. kjördeild—J. T. Ilaig. 5. kjördeild—Dr. R. S. McMunn. 6. kjördeild—Geo. C. Grisdale. | 7. kjördeild—Dr. T. G. Ilamilton í fyrstu kjördeild, þar sem A. L. Bond var kosinn bæjarfulltrúi með að eins þremitr atkvæðum umfram J. A. Banfield, á endur- talning atkvæða fram að fara, og er alls ekki ómögulegt, að Ban- field beri sigtir úr býtum aS lok- um. í hinum öSrum kjördeildum er ekkert athugavert við kosningarn- ar. Hinn nýkosni borgarstjóri heitir fiillu nafni RICHARD DKAN WAUGII, þó vanalega sé hann að cins dallaður ‘‘Dick” Waugh. — Ilann er einn af bezt kunnu borgurum Winnipeg borgar Ojr hefir um mörg ár látið sig mi klu skifta áhuga- og velferSar-mál borgarinnar, og í borgarráðinu hefir hann átt sæti sem ‘Control- ler’ ttndanfarandi þrjú árin. Mr. Waugh er fæddttr í Melro se á Skotlandi 18. jan. 1868, og er því tæpra 44 ára þá hann tekur viS borgarstjóra embættinu. — Ilingað til Winnipeg fluttist Waugh með foreldrum sjnum árið 1883, og hér hefir heimili hans siðan verið. Ilann hefir fengist við fast- eignasölu um all-mörg ár, Og er talinn all-vel fjáður ntaður. Mr. Wauglt cr atorkumaSur liintt mesti og vel að sér, en það, sem mest hjálpaði honttm í borj^a rstjórasessinn, er þaS að hann er drengur hinn bezti og vinsæll mjög. FRÁ STRÍÐINU. I>ar gengut; alt í satna þófinu. — Smáorustur daglegar og veitir ít- öhtnt betur aS jafnaSi. Arabar eru nú í óSa önn að yfirgefa Tyrki, og láta nú frmur friðlega að Itölitm. — Stórorustur hafa engar orSið. Fregnsafn. M'irkverðnsni viðbnrftir hvaðanæfa. KlNA STYRJÖLDIN. I.eiðtogar uppreistarmanna • og keisarastjórnin komu sér saman fyrir nokkrum dögum, að láta fulltrúa beggja málsaSila kotna saman og reyna að koma á friSi, og aS vopnahlé skyldi standa um vikutíma. I Sfáttanefnd þessi befir nú setiö á rökstólum nær vikutíma, en lítill hefir árangurinn orðið af starfi þeirra enn sem komið er. — Full- trúar keisarastjórnarinnar vilja sættast á, aS eftirleiðis skal Kína hafa þingbundna keisarastjórn og aS leiðtogum uppreistarmanna verði veitt há embætti og full sakar-uppgjöf öllum pólitiskum f°ngum. Fulltrúar uppreistarmanna vilja ekki annaS sjá né heyra en lýS- | veldi, en segjast viljugir, að gera núverandi stjórnarformann Yan Shi Kai ag forseta. I 1 tlit er samt fyrir, aS ekkl verði friðarins langt að bíða. | — Fylkiskosningar fóru fram í Ontario á m,ánuda,ginn var, og lauk þeim sVo, að Whitney-stjórn- in vann frægan sigur. Yoru 83 fylgismenn hennar kosnir, en að eins 22 Liberalar, og einn jafnað- armaður. 1 Toronto borg eru allir þingmennirnir — átta talsins — Conservatívar. Alli'r af ráögjöfum stjórnarinnar vortt endurkosnir og ílestir þeirra með auknum at- kvæða 3’firbtirðttm eða gagnsókn- arlaust. — N. W. Roweil, Liberal leiStoginn, er fremttr datifttr í dálkinn yfír úrslitunum, en hugg- ar sig viS þaS, aS hann muni vinn'a við næstu kosningar, sem haldnar verði aS fjórttm árum liðnum. — þetta ertt þriðju kosn- ingarnar, sem Whitney-stjórnin hefir unniS, og mun langt í land, þar til Conservatívar missa yfir- ráð í Ontario-fylki. — Brezku konungshjónin voru krýnd keisari og keisarainna Ind- lands að Durbar í Delhi héraSinu þriðjudaginn var. Mannfjöldi mik- ill var viðstaddur og krýningar- athöfnin fór fram með fádæma viðhöftt og dýrð. Líktist viðbún- aður allur og athöfnin sjálf því sem lýst er í æfintýrasögunum í i ‘‘Jutsund og einni nótt”. Kotiungi og drotuingu hefir hvervetna verið fagnað með kostum og kynjum á Indlandi, livah nbm þatt hafa fah- | ið, svo aldrei hafa aðrar eins fagnaðíarviðtökur átt sinn líka þar í lattdi. — Konungshjónin fara af stað heimleiðis á laugardaginn kemur. — Victoria Spánardrotning fæddi meybarn á mánudaginn var. — þrætumálin milli Rússa og Persa ertt engan veginn í friðsömtt liorfi. Ilafa Rússar sent Kósakka- hersveitir intt í landið, — jafnvel alla leið til höfuðborgarinnar Te- heran, og lióta hörðu, ef ekki verð ttr gengið að kröfttm þeirra. Pers- ar aftur á móti snúa sér frá einni stórþjóðinni til annarar og biðja verndar þeirra, en allar hafa þær daufheyrst við bæntint Persa, — nema Tj'rkir. Hafa þeir sent 5,000 hermanna inn í Persiu og hafa lát- ið þess getið, aS þcir ætluðu sér að halda jæirri hersveit þar, unz Rússar ltefðti sig á brott meS liösveitir sínar. — Síðustu fréttir segja líklegt, aS Persar muni veröa við þeim kröftttn Rússa, að setja Shuster rikisféhir.ðirinn frá embætti, en jafnframt að í sæti hans muni verða skipaSttr annar BandaríkjamaSur. — Ástæðan fyr- ir því, aS Bretar ekki vildu hjálpa Persum, er alment álitin sú, að þeir vilji ekki tnóðga Rússa, því vinsemd þeirra sé þcim mikilsverð — ef til ófriSar skyldi draga með þeim (Bretum) og þjóSverjum. — Margir óttast, aS tir því aS rúss- neskar hersveitir á annaö borð eru komnar alt að höfuðborga Piersalands, að þá muni bið þar til þær hafi sig á burtu. — Soxtán tnanna biött bana í járnbrautarslvsi nálægt Oporto í Portúgal á sunmtdaginn var. — Hungursneyðin á Rússlandi fer vattandi, og hefir stjórnin fund- ið sig knúða til að koma hinu bágstadda fólki til hjálpar. Lagði initanríkisráðgjafinn fyrir þingið frumvarp, sem heimilar að lána hii'um bágstöddu héruðttm 59 mil- íóttir doflars um óákveðinn tíma. Jafnframt hefir stjórnin gefiS levfi til, að almettn samskot megi hafin til hjálpar hinum bágstadda lýð. — Ilroðalegt nátnaslys bar við - námunda viS bæinn Briceville í Tettnessee á lattgardaginn var. — Skömtnu eftir að menn höfðtt byrjað vinntt í námunum ttm morguninn, varð púðursprenging í einni námunni, sem hafði þær afleiðingar, að náma.göngin lokuö- ust og vfir hundrað manns þar með grafnir lifandi. SíSan hefir verið grafið dag og nótt, til aS revna aS ná í hina ógæfusömu menn, — lifandi eSa dattSa ; hefir tekist að ná sex með lifi og 20 líktvtn, en 80 manns ertt ófundnir enn, og enginn vafi á, aS þeir hafa allir mist lífiS. — Borgarráðskosningar fóru íratn í Los Angeles nýverið, og varð ‘‘Góð-stjórnar” kjörlistinn svo nefndi j-firsterkari. 'Um þann kjörlista sameinuðu sig Repúblik- tinar og Demókratar, gegn Jafn aðarmanna kjörlistanum. Kosn- ingar þessar voru sóttar ai tneira kappi, en dæmi eru áður til þar ; og það, sem sérstaklega gerði þær merkiiegar, var að kvenfólk hafði nú í fvrsta sinni atkvæðisrétt. — Við undirbúnings kosningarnar urðtt Jafnaðarmenti yfirsterkari og var því útlit hið bezta fyrir, að borgarstjóraefni þeirra, Job Har- riman, mundi bera sigur af Geo. Ahixander, núverandi borgarstjóra og kandídat ‘‘Góð-stjórnar”- tnanna. Kn ltinar góðu vonir Jafn- aðarmanna brugðust, Geo. Alex- ander var ettdurkosinn borgar- stjóri með miklum atkvæSamun, og sömttleiðis allir á ‘‘Góðstjórn- ar” kjörlistanum. — Hrakfarir Jafnaðarmanna eru án efa að tniklu leyti að kenna úrslitum Mc- Natnara málsins. J>að var í Los Angeles borg, sem aðalglæpur þeirra bræðra var framibn, og þar stóð málið yfir. Job Harriman var og einn af lögmönnum bræðr- anna. — Jafnaðarmenn telja sig tnvndu hafa unnið kosningarnar, hefði játning bræðranna ekki kom- ið fvr en eftir þær. Eitt af blöð- ttm þeirra kveðttr upp úr meS og segir, aS andstæSingar verka* mannafélaganna hafi keypt Mc- Nnmara bræðurna til aö gera játningu sína á þessu stigi máls- ins, til þess að hægt væri aS nota hana til að spilla fyrir Harri- man og hinum öðrum . Jafnaðar- mönnum, er um kosningu sóttu. Hvort aS slikt er satt eSa ekki, mttntt fáir geta skorið úr ; en hitt er engum efa bundið, að játning og dótnfelling bræðranna spilti málstaS Jafnaðarmanna stórkost- lega. J>aö var Alexander borgar- stjóri, sem réði William Burns, leynilögregluspæjarann, til að hafa hendur í hári þeirra, er sprengdu ttpp Times-bvgginguna ; og þeir Burns og Alexander voru menn- irnir, sem ábvrgSarfullir voru fyr- ir handtöku McNamara bræðr- amta i Indianapolis á liðnu sumri, sem þá var kallað gjörræði hið mesta og frttmhlaup, — þó raunin ltafi nú orðið önntir. — Los An- geles kosningaúrslitin hafa orðið hinn mesti sigttr fvrir andstæðinga verkamiannafélaganna, og kven- fólkið virSist með atkvæSum stn- um hafa stutt ‘‘Góð-stjórnar” kjörlistann. 1 — Bonar Law, hinn nýkjörni leiðtogi Unionista flokksins á Bretlandi, lýsti því nýverið yfir í ræðu sem hann hélt að Bootle í Lancashire, að ílokkur sinn væri einhuga í því, að berjast gegn því að Irar fengju heimastjórn. írar heföu ekkert aS gera með slíkt ; það-væri verksmiSjttr og iðnaður, sem þá vanhagaði um, en af póli- tík hefðu þeir ekkert að gera með meira en nú væri. Heill og velferð landsins væri ekki komin undir heiinpstjórn, heldur auknum iðn- aði. það, að veita Irum heima- OGILYIE’S Royal Household Flour Mjölið, sem allar hús- freyjur ættu að nota, til tryggingar góðri bökun. Sannfærist með því að panta þessa tegund. ASK YOUR GROCER FOR 1T ALWAYS stjórn mundi koma af stað inn- byrðis ófriði, sem standa myndi öllum framförum fyrir þrifum. Og alveg kvað hann _ ómögulegt fyrir Asquith-stjórnina, að koma heima- stjórnar frumvarpinu gegn um þetta þing, eins og hún hefði lýst yfir. — þessar yfirlýsingar Mr. Law hafa Irar tekið óstint upp, og hann er ófagur tónninn, sem sum af blöðum þeirra senda hin- um nýja leiðtoga þeirra Unionist- anna. — IlungursnevS gengur í ýms- um héruðum Rússlands. Uppskcra brást þar víða algerlega í sumar, og nú í fleiri rnánuði hafa íbúarn- ir orðið að lifa af berki trjánna, jurtarótum og liundaketi. Ekkert annað fyrirsjáanlegt, en fólkið verði hungurmorða, ef ekki kemttr hjálp einhversstaðar að. Embætt- ismenit stjórnarinnar hafa lagt bann fvrir, að samskot væru hafin eða privat hjálparnefndir myndað- ar. Nefnd manna, sem fór á fund forsætisráðherrans, og bað hattn að sjá tim, aS hinum aðþrengdtt bvgStim væri send hjálp, fékk það svar, að það væri alveg óþarfi. — Jiessar undirtektir rússnesku lands stjórtiarinnar hafa mælst mjög illa fyrir, því þaS er á- allra vit- orði, að hungrið þrengir að fjölda manns og mannfellir þ’rir- sjáanlegttr. Útlit er fyrir, aS hung- iirsneyðin, sem gevsar nú, veröi ennþá voSalegri en sú, sem gekk þar í landi fyrir títi árum síðan, þegar átta htindruð þúsund manns dóu úr hor. — En samt sem áður lýsir forsætisráðherrann því há- tíðlega yfir, að óþarfi sé aS veita hintim bágstöddit nokkttra hjálp. — Sambandsþinginu í Ottawa ■var slitiS á fitntudaginn, eins og getið var ttm í síSasta blaði. — þingið kemur aftur saman 10- jan. 1912. J>að markverðasta, sem gerðist síðasta þingdaginn, var, að Liberal þingmaSurinn fvrir South Renfrew kjördæmið í On- tario, Thos. Low, lagði niðttr þingmenskti. Er það meiningin, að George Graham, járnbrautaráð- gjafi Laurier-stjórnarinnar, sem féll í Brockville við siSustu kosn- ingar, eigi að taka sæti Low j>essa, ef engin Conservatíve býð- ur sig fram á móti hontim og fell- ir hann að nýjtt. Aukakosningin fer fram 8. jan. næstk. — Járnbrautarbrú, sem var í 'smíðum yfir stórfljótiS Volga á Rússlandi, hruitdi fyrra fimtudag, 1 og félltt 170 ltunn í ána og drukn- uSu. | Nikulás Rússakeisari kVað liða af ólæknandi flogaveiki og þess ut- an vera orðinn þvi nær minnis- latts. Við heræfingarnar er voru nýveriS haldnar við borgina Liv- adia, þar sem keisarinn var við- staddur, fékk hann tvívegis ílog | með ekki tveggja stunda millibili. | Læknarnir og lífvörðurinn, sem fylgja keisaranum nú oröiö livert sem hann fér, slógu þéttan hring um hann í bæði skiftin, svo her- mennirnir og almenningur, sem viSstaddur var, skyldi ekki fá vit- neskju um, hvað það væri, sem að honttm gengi, þó hins vegar að menn grunaSi, aS ekki væri alt með feldu með hvarf keisarans inn í lífvarðarþj^rpinguna. Flogaveiki beisarans hefir verið haldið strang I lega leyndri til þessa; að eins J nánustu ættmenni og hirðþjónar ^ voru þess vitandi, en síðan að ^ ílogin fóru aS verSa svona tíS, — þá hefir ekki verið hægt, að halda þeim lengur leyndum, — þó rúss- nesktt blöðunum hafi stranglega verið bannað, að birta nokkuð þar að lútandi. í stað þess er þeim skipað, að kunngera lýðn- um, aS keisarinn sé við beztu heilsu. — Á eftie hverju ílogi fell- ur keisarinn í leiðslu, og er í því ástandi 15 eil 20 mínútur, og þeg- ar það kemtir fyrir, að ltann fær 5 eða 6 flog á sólarhring, sem stundum ber við, þá má heita, aS því nær allur dagurinn gangi uppí flogin og eftirköstin. Líflæknar keisarans hafa ráðlagt hontim að leita ráða hjá erlendum læknum, en því hefir hann neitað. J>ess í stað heíir hann sveit af muttkum og prelátum í kring um sig, sem eiga aS biðja fvrir honttin dag og nótt. — Ráðgjöfum keisarans þyk- ir minnisleysi hans verst af öílu, ltgnn er ekki fyr búinn að lofa ein- ttm ráðgjafa einhverju, en það er gleymt, þegar næsti ráðgjafi kem- ur og beiðist einhvers. þess vegna þykist sá ráðgjafinn hólpinn, sem síðast nær fttndi keisarans. Ofan á alt þetta bætist svo, aS keisar- inn er aö verða þunglyndari með degi hverjum, og er það álit fram- andi sendiherra, aö ekki líði á löngu þangað til hann verði brjál- aSur með öllu. Keisarainnan er og af flestum talin geðveik, og lengstum í rúminu. það er hin sí- felda hræðsla við Níhilista, sem gert hefir keisarann og drotningu hans aS aumingjum. Kóróna Rússaveldis hefir fæstuin reynst gæfurík. — Lagafrumvarp er nú fyrir Ottawa þinginu um, aS lengja gildi StiSur-Afriku landtöku skír- teinanna (Scrip) fram til ársloka 1912. Má telja algerlega víst, að það nái samþykki þingsins. VEGGLIM Patont haidwall veírglím (Empire tegwndin) gert úr Gips, gerir betra vegglím en nokk- urt annað vegg- iíms efni eða svo nefnt vegglíms- ígildi. : : PLASTER BOARD ELDVARNAR- VEGGLÍMS RIMLAR og HLJÓDDEÝFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited \mNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.