Heimskringla - 14.12.1911, Blaðsíða 4
4. BLS.
WINNIPEG, 14. DES. 1911.
HEIMSKRINGLA
PCHISHED EVEPY THUESDAY, HY
THtí
HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED
Verö blaftsins í Canada rnr Bandarlkjum, $2.00 um ériö (fyrir fram borguö).
Sent til Islands $'2.00 (fyrir iraiu borgaö).
B. L. BALD WIN60N, Edit</v & Mauager
729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phcne Garry 4110
Barna-lærtlómur.
Eftir únítariskri kenning.
1.
2.
3.
3.
4.
5.
Gefinn út af hinu únitar-
iska kirkjufélagi Islend-
injja í Vesturheimi. Win-
nipeg, 1911.
þetta nýja barnalærdfemskver
hefir nýskeö verið lagt hér á rit-
stjórnarborðið til umjretningar. —
J>aö er í 8-blaSa broti, 84 bls. að
stærð, prentað með skýru letri á
jróöan pappír ojt í sterku en ódýru ;
bandi.
Kfniö er í þremur deildum, og j
hverri deild skift niður í nokkra I
kafla þannig :
1. Deild er um trúaratriðin, skift |
niður í 3 greinar : 1) Trúar- !
sáttmálinn ; 2) Boðorðin og
3) Faðir vor.
Deild er um trúarlærdóaninn,
skift niður í 7 kafla, þannijr :
1) Ileimurinn ; 2) Guð ; 3)
Maðurinn ; 4) Trúarbrögðin ;
5) Kristur ; 6) Kiskjan ; 7)
Ódauðleiki mannsins.
Deild er tim siðalærdóminn, og
er skiít í 5 kafla, þannig : 1)
Siðalögmálið ; 2) Gott og ilt ;
3) Samvizkan ; 4) Samfélagið ;
5) Ileimilið.
Síðast er eftirmáli, á bls. 81—83
og skýrir meðal annars frá því,
að þrír prestar, Rögnvaldur Pét-
ursson, Guðmundur Árnason og
Albert Kristjánsson, sem kirkju-
þingið að Mary IIill 1910 kaus til
að annast , um útgáfu kversins,
hafi skift með sér verkum þannig,
að þeir hafi samið deildir kversins
i þeirri röð, sem þær og prestarn-
ir eru taldir.
Ekkert hefir það komið fyrir í
félagslííi Vestur-íslendinga, þann
aldarþriðjung, er þeir hafa átt
bólfestu hér í landi, sem valdið
hefir jafn mikilli æsingu og tihið
meðal fólks vors eins og Únítara-
hreyfingin, þegar hún fyrst brauzt
upp á vfirborðið fyrir rúmum 20
árum. J>að má svo heita, að þá
væri mannhatnr í hásæti meðal
leiðandi landa vorra, og að menn
og konur bærust á banaspjótum.
Að vera Únítari á þeim dögum
var satna og að vera trúníðingur
og trúleysingi, ódrengur og þjóö-
arskömm. Únítararnir íslenzku
voru á þeim árum fámennir, fá-
tækir og veikliðaðir, og aldrei hef-
ir nokkur flokkur manna mætt
mégnari rpótspyrnu eða svæsnari
brígslum og baknagi, en Únítarar
máttu þá sæta af hálfu meirihlut-
ans. Jjví var þá af mörgutn harð-
Jega neitað, að þeir væru kristnir
mentt, tniklti fremur voru þeir
taldir verri en heíðingjar, og í öllu
var þeirtí sýnd eins mikil ófræging
eíns og við varð komið leynt og
ljóst. — þetta var vegna trúar-
innar en ttnnars ekki ; sem skyni
gæddir mentt voru þeir látnir
njóta þess satrumælis, aö þeir
væru svona eins' og fólk gerist upp
til hópa, að því er snertir sið- j læra
ferði, frómlyndí og aðra mann- j
kosti. En vegna hinnar trúarlegu
nýbreytni jæirra voru þetr tæp- *
lega taldir húshæfir né kirkjugræf- j
ir tneðal hinna gamal-rétt-trúuðu '
guðsbarna,
Eins og jafnan verður fyrir j
þeim, sem ofsóknum mæta, hverj-
ar orsakir. sem að þeim liggja, —
þá áttu íslenzkir Únítarar um þær
mundir í vök að verjast. þeir
tóku því það eina ráð, sem jöfn-
um höndum var tiltækilegt og
hyggilegt : að halda fast við
stefnu sína og trúljoð, eins og þeir
væru þess óafvitandi, sem um-
hverfis þá var að gerast. Jteir
íystu voti. sína um viðgang Úní-
taratrúarinnar á því tvennu : að
trúaratriðin þyldu fyllilega sam-
anburð við nokkuð það, sem lönd-
um vorum haíði áður kent verið
í ríkiskirkjunni á íslandi, og því,
að þeir, sem btindist höfðu Úní-
tara-hreyfingunni hér vestra, voru
að gáfum, mentun, siðferði og
hverskyns öðru manngildi tngir
eftirbátar Jæirra, sem beztir fund-
ust innan ,slenzku þjóðkirkjunttar
hér vestra eða á íslandi. Með ein-
lægri ástundun og staðfestu í trú-
boðun sinni hér, náðtt Únítararn-
ir islenzku brátt hylli og virðingu
annara landa sinna, og þar kom
að lokum, að J>eir fengu óhindrað
að umgangast og starfa í cllum
félagsskap utan kirkjunnar með
lúterstrúar mönnum, og voru þá,
og hafa jafnan síðan verið látnir
óáreittir með öllu með trúarstarf
sitt. Og nú í sl. 10 ár hafa þeir
verið eins velkomnir og virtir í
öllum verzlegum félagsskap og
framkvæmdtim, eins og þó trúar-
ágreiningur hefði aldrei verið til.
! En með tilliti til Jtess, sem ver-
ið hefir, og þess einnig, að megin-
, þorra fólks vors mun að mestu ó-
j kunnugt utn kenningar Únítara,
I þá er það ekki ófróðlegt, að í-
j huga nokkuð ýmsar greinar i
j þessu nýja lærdómskveri, sem
yera á börnunum grundvöllur fyr-
! ir trú Jæirra og siðferði.
þá snúum vér oss* að innihaldi
kversins og bvrjum á fyrstu deild-
inni ;
Guð er algóður, faðir allra
manna ; frá eilífð til eilifðar
og viðhald Jæssarar tilveru.
Allir tnenn eru börn eins og
sama Föðurs, J>ess vegna rétti-
lega bræður og svstur.
1 kenningu Jesú er fólgin leið-
sögn til hinnar fullkomnustu
þekkjngar á Guði og til rétt-
látrar brevtni við náungann.
Réttlæting mannanna er fólgin
í siðferðis fullkomntm þeirra,
til hugsana, orða og verka.
Framför mannkynsins til full-
komnunar og farsældar, áfram
og uppávið, er ævarandi.
Allar þessar kenningar ertt
studdar með mörgtitn tilfærðum
ritningargreinum og skýringar-
greinum.
Næst koma boðorðin, og fj'lgir
hverju þeirra skýringargrein, en
tiokkuð eru sitmar J>eirra öðruvísi
en í hinum öðruin lærdómskver-
uin, sem þjóð vorri hafa boðin
verið, — vel ritaðar og skvnsam-
legar, og skultt hér tilfærð dæmi :
I. Boðorð : J>ú skalt ekki hafa
annarlega guði.
Skýring : það ber vott um
þroskaleysi og fáfræði, að tilbiðja j ”
marga guði. Tíðkast það að eins
tneöal villiþjóða nú á dögtim. J>ví
einu er Guð, Faðir vor algóður,
blessaður um aldir, og til hans ber
oss æ að snúa huga og hjörtum.
4. Boðorð : Ileiðra skaltu föður
þinn og tnóðtir.
Skýring : J>að er skylda vor, að
elska og styrkja foreldra vora,
hlvða J>eim í öllu sönnu og góðu,
veritda Iteiðtir þeirra og leitast
við að lifa svo, að aldrei veröi
annað af oss spurt en }>að, er
verða megi Jmim og oss til virð-
ingar og sæmdar.
þú skalt ekki fjúg-
gegn náunga þin-
8. Boðorö :
vitni bera
um.
Skýring : Að ljúga upp sökum
á náunga vorn, baktala hann og
ófrægja, ber vott utn ódrengskap,
eins og öll önnur ósannsögli,
er ósamboðið öllum góðum og
heiðvirðum mönnum. Miklu fram-
ar eigtim vér að tala vel um
hann og í öllu að leitast við að
sannleikantun vitni.
eins og að framan er sagt, samin
af séra Rögnv. Péturssyni, og er
börnum þar kend siðfræði jafn-
framt trúaratriðunum. Af dæm-
ttnum, setn tilfærð eru, verður
ekki annað ráðið, en að kenningin
sé í fylsta mæli göfug og miði
einvörðtingu til Jiess að glæða það
sem bezt er og verðmætast í hug-
arfari barnanna, og að skapa hjá
| þeim trúarlega og siðferðislega
kjölfestu til verndar þeim og hag-
sældar á allri æfibraut þeirra.
* * •
Onntir deiidin, um trúarlærdóm-
inn, er samin af séra Guðmundi
Arnasyni. Ilún er að miklu leyti
vísindalegs og heimspekilegs eðlis,
en þó svo Ijóst rituð, að ekki er
ofvajxið hverju meðalgreindtt og
stálpuðu barni, með tilhjálp kenn-
ara, að skilja kenning hennar.
þar eru skýrð orðin “heimur”,
“alheimur”, “tilvera”, “skynjun”,
og sýnt, að alheimurinn er stöð-
ugt að skapast, og er J>ar skarp-
lega vikið frá gömlu kenningunni,
að alt hafi skapað verið á 6 dög-
um. S^'nt er, hvernig jörðin hefir
og er að mvndast, vötn og höf,
fjöll og dalir ; sýnt, hverri J>ekk-
ingu mannkynið hefir náö á lifinu,
og breyting Jiess írá því J>að var
á síntitn lægstu stigum fram til
vorra daga ; rætt tim líf jurta,
og dýra og hvernig vatnsjurtir,
mosi, burknar, blómjurtir, tré og
ávafctajurtir hafa hver fram af
annari þroskast frá einföldustu
mvndum til óumræðilegrar fjöl-
brevtni og fegurðar. J>á er og
skýrt frá margbrevtni og stig-
brevtingum dýralífsins, svo sem
vatnsdýra, fiska, skriðdýra, fugla
og spendýra og um skvldleika ó-
líkra tegunda. J>ar er og talað um
sólkerfið, sólir og reikistjörnur,
I aldur. heimsins og sólkerfisins, eft-
j ir því sem vísindamenn hafa næst
komist : en svnt er, að enginn viti
neitt tneð vissu um þann aldur né
um upptök lífsins.
J>á er kafli um guð, sem sagöur
er “skapari og stjórnari alheitns-
ins. Hann er máttur sá. sem birt-
ist í öllu liigmáli og öflum nátt-
úrunnar ; hann er höfundur tilver-
unnar og alls lífs á jörðunni. Eins
og lífið er ávalt á öllum stöðum
í hverjum lifandi likama, svo er
og vera Guðs ávalt á öllum stöð-
nrn í hinum ómadanlega alheimi.
Guð birt’st í öllnm verkum s'n-
iiin í tilverunni. í siðferðisrmeðvit-
und og öllti sálarlífi mannsins".
Ilinn svnilegi alheitnur bendir oss
I há á guð, sem er allstaðar í heim-
I innm, hin skapandi orsök hans í
j hinutn si-áframhaldandi brevting-
| mn orr ummvndunum efnis og
jkraftar”. — Margt fleira er sagt
j um eðli og eiginleika guðs, en vér
j látiim lesendunum nægja það, sem
j hér hefir birt verið.
| Næsti kafli er um manninn, og
! honum Ivst sem fullkomnastri af
j öllum lifandi verum á jörðunni ;
j hugsun hans, ímyndunarafli, skyn-
| semi, tilfinningum og sambandi
tilfinninganna við hugsanalífið, og
sýnt, að að eins þær tilfinningar,
sem eru samrýmanlegar við skvn-
j semina, séu góðar og göfugar.
J>á er kafli um trúbrögðin, sem
talin eru “allar hugmyndir manna
um Guð og hina ósýnilegu til-
veru og samband mannsins við
ogjGuð”. Sýnt, að trúarbrögðin hafi
1 þroskast eins og alt annað í heim-
inum, í satnræmi við attkna þekk-
itigu og fjölbreyttara hugsanalif 1
mannkynsins. — Næst eru talin
trúfræðikerfin, svo sem anda- eða
sálna-trú ; fjölgyðistrú ; eingyðis-
trú ; Buddha-trú ; Gyðinga-trú ; (
Múhameðs-trú og Krists-trú. Og .
er nokkuð skvrt frá hverju trúar-
bragðakerfi fyrir sig, uppruna
Qlatt er um Jólin
Gleymið ekki því nð .jólag'leði vinanna yðar er að miklu leyti komin undir
því, að þéi' eefið þeiré. viðeigandi jólagjafir.
Td leiðbeiningai læt ég þess getið að ég hefi aldrei fyr haft jafn mikið
úrval af gnll og silfur-varningi, og skrautgripum allskonar, tins og einmitt nú.
I>ESSAR (jJAFIR ERU YIÐEIGANPI:
Fyrir konuna:
Gullúr, Arnil a id,Hanclthzku, e*a í búU: s'lfur-
borðbúnað, fallega kltikku,köku eða alduiaskálar.
Fyrir bóndann:
Úrkeðju Sjálfblekung Vasaúr, 81ifsisprjón eða
0 .kubikar
Fyrir ungfrúna:
St'issleg h'<lsfesti, Hálsmen, Brjóstuál. skraut-
liring, Armband eða Handtðzku.
Fyrir piltinn :
Vindlingageymir, Eldspftnahylki,
Ritblý eða Slifsisprjón.
Vasahnff,
Fjölda annara liluta hentuga til jólagjafa, hetir ég áboðstólum sem hér er ekki rúnt að telja tipp.
Eg býð alla íslendinga velkomna að heimsækja niig f búð mfna að 266 Main St. og
skoða þar vörurnar og sannfærflst itm gaði þeirra og vildarverð. Ég lofa að skifta svo við
landa infna. að þeir mnni ftna'gðir frá mér fara.
Utanbæjarmenn geta til hægðarauka pantað eftir verðlista þeim sem ég sendi út, á
liðnu suntri, Pantanir þeirra skulu afgreiddar fljótt og vel.
Ég ábyrgist allar vörur sem ég sel, og sinni tafarlaust öllum umkvörtunum.
TH. dOHNSON 266 MAIN STREET
J EWELLER
IIORNI GRAHAM AVE.
Talsími MAIN 6606
manna". “Lærdóma sína byggir
hún á kenningum Jesú, ásamt og
öllum fögrum og góöum kenning-
um allra sannra leiðtoga mann-
kynsins”.
Næsti kafiinn er um ódauöleika
mannsins ; því haldið fram, að
sálin sé ódauðleg. en ástand henn-
ar eftir dauðann öllum hulið.
Sýnt, að persónuleiki mannsins
vari í verkum hans eftir dauðann.
Um það fer kvérið svofeldum orð-
um :
” Allir menn skilja eftir einhver
áhrif í mannfélaginu. Enginn get-
ur lifað svo, að líf hans snerti
ekki samfélagið á einhvern hátt.
Áhrif manna eru undir því komin,
hvernig þeir verja lífi síntt. Eftir
aö )>eir eru sjálfir fallnir frá vara
verk Jieirra og bera komandi kyn-
slóöum ávexti annaðhvort til
góðs eða ills”.
Borgarsíjórar íWinnipeg
yfir borgarstjórana er
Jveirra og eðli. —
Næsti kafli er um
Jesú ; ágrip
9. Boðorð : þú skalt ekki svíkja.
Skýring : Vér eigám að efna öll
vor orð og eiða, forðast trygð-
rof, sviksemi, lausmælgi og refja,
en sýna af oss staðfestu og trú-
mensku og bregðast aldrei því,
setn vér höfum lofað, (
Næst kemár Faðir Vor í 6 lið- 1
tim, og fylgie ítarleg skýring hverj- j
um lið. Ifér skulu sýnd tvö dæmi; í
1. Til komi þitt ríki, verði þinn J
vilji svo á. jörðu sem á himn- |
ttm.
Skýring : Guðsríki vor á meðal
er J>eim skilyrðum bundið, að | biblíunni,
vilji guðs sé verkandi og ráðandi i
hugum vorum svo, að eins og alt
hið vtra í ríki tilverunnar stjórn-
ast af hans vilja, stjórnist til-
gangur vor og breytni hér á jörðu.
Verður það þá brrst, er vér lifum
saman í friði ogTcærleika og eflum
hver annars heill og hagsæld eftir ! sagt frá Únítara-trúnni, uppruna
því sem vit og kraftar vorir leyfa. j hennar og útbreiðslu. Am hana
2.
J>riðja deild kversins, eftir séra
Albert Kristjánsson, er um siða-
lærdóminn. Sýnt, að ávextir
hreinnar trúar sýni sig í dygöugu
líferni og lireinu hugarfa/i ; að á
skynseminni byggist greinarmunur
góðs og ills, og að fyrir frjálsræð-
ið, sem honum er veitt, beri mað-
urinn ábyrgö orða sinna og at-
hafna ; að skynsemin sé J>að leið-
arljós. er vísa eigi einstaklingnum
veginn til siöferðislegrar fullkomn-
unar. Samvizkan talin rödd Guðs
í sálum mannanna, og aö oss beri
áð hlýða rödd hennar, sem sé ó-
skeikul í því að tilkynna oss,
hvað sé illt eða gott, rétt eða
rangt.
þá er kafli um sattífélagið og
þær skvldur, sem oss ber að rækja
viðþað.
Síðasti kafli kuersins er um
heimilið, sem með réttu er talið
undirstaða mannfélagsins. Tvær
af áefisögu hans, lífsstarfi og kenn-
ingum.
Svo kemur kafli ttm kirkjuna, er
svnir, hvernig kenningar Jesú tit-
breiddust eftir dauða hans, fvrst
um Rómaríki og síðar víösvegar
út um heiminn. þá er og skýrt frá
j starfi postulanna, kirkjusiðum,
gamla og nýja testa-
mentinn ; hið gamla sagt að vera
lögmál, sögu- og helgi-rit Gyö-
inga : hið nýja æfisava og kenn-
ingar Jesú. Minst er á kirkjufeð-
urna svo nefndu, katólsku trúna,
vald kirkjunnar, páfann og siða-
bót Lúters. J>á er og all-ítarlega
1 greinar skulu tilfærðar úr Jiessum
kafla :
I
Og leið þú oss ekki í freistni,
heldur frelsa oss frá illu.
Skýring : Vér biðjum, að æfi-
hrant vor liggi ekki um brautir
solls og sorga, evmda og lánleys-
is, spillinp’ar og manndómsmissis,
heldur að samband vort við Guð
fái jafnan haldist sem milli for-
eldra og harna, svo vér íáum unn-
ið hans verk meðan endist líf og í
sátt við alla, er æfi vor þrýtur,
safnast til vorra eillfu bústaða.
J>essi fyssta deild kversins er,
!er kent
‘‘það, sem aðgreinir Únítarisku
kirkjuna frá öðrum kristnum trú-
flokkum, er víðsýni í trúarefpum
og einlæg tilraun að fylgjast með
þörfum og kröfum vaicandi J>ekk-
ingar og siðferðisþroska manna”.
“Kigi að eins neitar hún útskúfun-
ar-lærdómi og þrenningar-kenningu
katólsku kirkjunnar, heldttr einnig
gjörspillingu mannsins, cr leitt
hafi af fallí hans frá Guðs boði,
og að fornar trúarjátningar séu
bindandi fvrir hugsun og brevtni
| “Iljónabandið er undirstaða
heimilisins. J>að er samningtir
milli eirts karlmantts og einnar
konu, að lifa saman i ást og trú-
.skap í æfilangri sambúð. Sam-
kvæmt J>essti heiti sínu ciga hjón-
in aö elska og vernda, heiðra og
varðveita hvort annað, sjúk og
heilbrigð, í sorg og gleði, og yfir-
gefa alt hvort fyrir annars skuld,
og halda sig eingöngu hvort til
annars, svo lengi sem þau lifa
bæði”.
“Ein af aðalskyldum foreldranna
er uppeldi barnanna, að búa þau
þannig undir lífið, að þau fái not-
ið þess sem réttilegast og bez.t,
orðið mannfélaginu til gagns og
nppbyggingar og fullkomnast í
öllu fögru og góðu, eftir því sem
hæfileikar þcirra frekast levfa”.
Með þessum tilgreiningum er
málið lagt í gerð lesendanna til
úrskurðar um það, hvrort nokkurt
lærdómskver hafi áður verið gefið
út á íslenzka tungu, sem flutt hafi
göftigri trúkenningar eða fegurri
siðalærdóma.
Árið 1873 var Winnipeg veitt
bæjarréttindi, og í ársbyrjun 1874
tók hin fyrsta bæjarstjórn við
störfum með Francis Evans Cor-
nish sem bæjar eða borgarstjóra.
Síðan hafa bæjarstjórnarkosning-
ar fariö fram á ári hverju, og 38
sinntim hefir bæjarstjórn veriö val-
inn. Reyndar hafa margir ]>eirra
setið tvö kjörtímabil og nokkrir
chafa verið kosnir J>risvar í rennu.
Einn, Alexander Logan, var fjór-
ttm sinnum borgarstjóri, en }>ó
ekki hvað eftir annað.
I.istinn
þannig :
1874— Francie Evans Cornieh.
1875— William Nassau Kennedy.
5876—William Nassau Kennedy.
1877— Thomas Scott.
1878— Thmnas Scott.
j 1879—Alexander I.ogan.
1880— Alexander I.ogan.
1881— Klias George Comklin.
1882— Ale.xander I.ogan.
1883— Ale.xandee McMicken.
1884— Alefxander Logan.
1885— Charles Edward Ilamilton.
1886— llenrv Shaver Wesbrook.
1887— I.vman IMelvin Jones.
1888— I.yman Melvin Jones.
1 1889—Thoinas Rvan.
1890—Alfrcd Pearson.
1R91—Alfréd Pearson.
1892— Alevxander McDonald.
1893— Thomas William Tavlor.
1894— Thonias William Taylor.
1895— Thomas Gilrov.
1896— Richard Willis Jameson.
1897— William F. McCreary.
1898— Alfred J. Andrews.
1899— Alfred J. Andrews.
1900— Ilorace Wilson.
1901— John Arbuthnot.
1902— John Arbuthnot.
1903— John Arhuthnot.
1904— Thomas Sharpe.
1905— Thomas Shatpe.
1906— iThomas Sharpe.
1907— James II. Ashdown.
1908— James IT. Ashdown.
1909— W. Sanford Kvans.
1910— W. Sanford Evans.
1911— W. Sanford Kvans.
1912— Richard Dean W'atigh.
standa og livað þau geta gert í
þessu efni, áöur en næsta fylkis-
þing ketnur saman. ]>css skal get-
ið, að W. C. T. U. hefir beðið
Fyrsta íslenzka kvenfrelsiskvenfé-
lagið ttm 300 bænarskrárform, og
að hvert blað rúmar 25 nöfn ; —
attk þess sem önnur félög eru að
gera. Málið fær íleiri og sterkari
meðhaldsmenn og konur á hverjum
degi, jafnvel hér í Manitoba, og
níðgreinar eða flugufréttir til að
hnekkja því, eru ekki eins vel
þegnar nú og fyrir nokkrum ár-
um, hvaða blað sem flytur J>ær.
Jafnrétti allra manna
— karla og kvenna — er framtíð-
arinnar málefni, sem hlýtur að
vinna. J>aÖ er ljós nútímans, sem
enginn fær slokkið, og von, sem
nær fastari og fastari fótum og
vetður að virkileik. Um þetta mál
geta allir tekið saman höndtim,
nema J>eir einir, sem fvrir eigin
hagsmuna sakir óttast það góða,
sem af því mtini stafa. Satneinað-
ir vinnum vér öll góð mál ; sttndr-
aðir föllutn vér, — náum ekki
tökum á því illa til að hrinda því
út úr mannfélaginu. Og það er
sigurinn, sem a n t i - kvenfrelsis
fólk vonast eftir að liafa, —ef J>að
iinnars liugsar nokkuð. Flestir ís-
lenzkir leiðandi meun eru með
okkur, aö flestum prestumim með-
, töldum. Ilverjir eru þá á móti ?
Fjöldi af islenzku alþýðunni eru
með okkur. Ilverjir eru þá á
móti ? J>e>ri sem hafa hagsmuni
af að hafa meiri réttindi en annað
fólk og ertt nógu vondir til að
nota sér þau, svo lengi sem þeir
geta ; eða Jæir, sem eru nógtt
, heimskir til að telja sér trú um
]>að gagnstæða, og of latir til að
hugsa sjálfir og taka á sig þá á-
bvr<r?>, sem fvlgir sjálfstæðri hugs-
nn a>rlegs, drenglvnds manns eða
konu. — Trevstandi J>ví, að ís-
lendingar taki þessti tnáli vel, er
ég vðar með virðing og vinsemd,
í nafni Fvrsta ísl. kv.fr.kv.fél.
I
Yfiriysing.
Allir, sem hafa kunna eitthvað
af bænarskrám Kvenréttindafélags
ins í W'innipeg, eru vinsamlega
beðnir að endursenda þær til Mrs.
Guðrúnar Pétursson, Cor. Simcoe
og Wellington, W'innipeg, svo fljótt
som þeir hafa safnað svo mörgum
nöfnum, sem þeir geta. Og sétt
enn nokkrir þeir, sem vilja málinu
vel, geta safnað nöfnum en hafa
ekki bænarskrár formin, að senda
eftir þeim til ofannefndrar konu.
British Columbia er að taka upp
sömu bænarskrána í því fylki ; og
W. C. T. U., ásamt fleiri félögum
hérlendum, er að hjálpa okkur hér
í !Manitoha. Ilvort við sjáum okk-
ur fært, að leggja þessa bænar-
skrá fyrir þingið í vetur, leiðir
títninn í Ijós. En allir, sem vilja
stuðla aö ]>vf, ættu að gera sitt
bezta til að hjálpa, senda blöðin
í tíma, svo félögin sjái, hvar J>att
Margrét J. Benedictssott.
LAUSA VÍSUR.
Sól af tiudi svífur Itátim,
sveipast }rndi jörðin græn ;
guðdóms-myndir glitra á hæðum
glatt við findin stimar-blæ.
Fegurst sjón er faðir gaf,
foldar björtu strindi :
Sólin þegar sveigir af
svelluðum fjallatindi.
Fold að skoða, er grundin grær,
gleði boða efni ;
morgun roða blíðtt blær
báru loga gefni.
Roberts-tanga búi.
ISLENZKAR BÆKUR
Eg undirritaður hefi. til sölu riá-
lega allar íslenzkar bifkur, setn til
eru á markaðimim, og verð að
hitta að I.tindar P.O., Man.
Sendið pantanir eða finníð.
Neils E. Hallson.