Heimskringla - 14.12.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 14.12.1911, Blaðsíða 2
VTOKiaxswiaH -2. BLS. WINNIPEG, 14. DES. 1911. DR. H. J. M0R1TZJHALLD0RSS0N þessari borg (Winnipeg). peir fá ekki af aS vera sistarfandi meSan vinnu vonum bráðar, því hér er heilsa og kraítar endast, — já, Fæddur 19. apríl 1854. Dáinn 19. októbér 1911. sem stendur mikiS aS gera, með- | vetur og sumar, vor og haust, cf an vetrarhörkurnar ekki koma, og ekki á aS standa í staS eða þoka alt útlit fyrir, að svo verSi fram- afturábak. Vængjaþungur muninn minn .Mun á ílugi reynast, |>ó skaf kveðja í þetta sinn J>jóðlæknirinn seinast. ÁSur hann mér stíls á storS Stefni um þrastakliðinn : Hinst ég skyfdi örfá orð Um liann kveða liðinn. Fyrsta sinn þá fundumst við Fjölguðu skemtiræður, 1 flugahálku hjafs um sviÖ Hann var afar-skæður. Listþrungnustu leiftrum brá Á leið hans ýmsa vega ; Miklar fékk ég mætur á Manninu,m frækilega. þulsins fræSi þá ég las, þreytti skeið á ferli. Hann var ei með flærö og fjas, Flimt og undirferli. Fri upp vakin víkingslund, — Vafur hreysti bálið — ; Elskaði líka á alfa stund ísagrund og málið. | Lýsti hann um lönd og geim, Lífs við starfa hraður. Alþektur í álfum tveim íðil listamaður. t } ] Margfróður á mannlífsgrein, Mörg nam undur kanna. Upplj'st hans var brautin bein Af birtu visindanna. i Násala hann nökkva hrauð nauðum hörmunganna, Dauðanum sjálfum byrginn bauð Á beði sjúklinganna. vegis, og kaupiS virðist hátt við það, sem áður var, hér um bif $2.00 til $2.25 fyrir nýkomna, máf- lausa menn, — alt uppí $2.50 til $2.75 fyrir þá, sem hafa verið hér Næst er að athuga, hvort bónd- anum heima á íslandi mundi ekki veröa eins happadrjúgt, að vera kyr þar sem hann er, og verja smátt og smátt því sem svarar lengi og hafa lært vinnuna og mál- fargjaldimi til að komast vestur, ið. Ilér hefir ég átt viS algenga j þaS aS bæta og stækka út túnin verkatnenn (Common Labor).Fyrir sin ^ví þaS eru hreinar undan- handverksmenn er kaupið talsvert tekningar, ef vel ræktuS tún bregð- hærra, svo sem smiði og aðra , ast gersamlega ; en hér i Canada smiSir t. d. fá alt uppí $4.00 á dag, kemur j,aS ejnatt fyrjr) að hveiti- en ekki má gleyma því, að marg- nppSkeran bregst algerlega á ýms- ir dagar í árinu ganga oftast úr og skerðir það því jafnaðarreikn- inginn. Saant sem áður sýnist nii alt þetta gott og blessað, eins lengi og ekki er snert við útgjalda- hliSinni, en þegar þaS er gert, verður talsvert annað uppi á ten- ingunum. Ég vif nú lauslega gera áætlun um, hvað húsföður, með konu og fimm börnum, kostar vim mánuS- inn aÖ lifa viðunanlegu lifi og vera þó hófsmaður í hvívetna. þar sem ég breyti dolfurunum.í krónur hér, er ekki reiknaö nákvæmlega, held- ur að eins hér um bil. Kostnaður á mánuði : Laust með traustum liknarstaf Líf úr mein’ og grandi, Hopaði stundum hólmi af Helja grátbeljandi. Saga yfir sannleik býr, Sumt þó megi laga, — Léði mörgum laufatýr Iáf og ellidaga. Springttr út og sprettur rós, — Spart að nokkrir hlúa. — Við sannleiksbyr og sagnaljós 1 sögttnni mvin hann búa. /v. .4mj. IlriK'diú'i.-iSoii. Eiga íslsaáingar að flytja til Canada ? þegar ég fyrir skömmu sá þær fréttir í Hkr., að margir heima á Fróni hefðu vesturfarar-hug og mundu fjölmenna hingað á næsta sumri, fór ég að brjóta heilann um það, hvort þeir rnundu gera rétt með því eða ekki, og komst ég að þeirrí niðurstöðu, að það gæti verið 'altmikið spursmál, og ég revndi að gera mér grein fyrir hvorutveggja, — því sem mælir með og hinu sem mælir á móti. Og án þess að gefa nokkurn fulln- aðardóm ttm þau atriði, ætl'a ég nú að setja fram, eftir m nni eigin skoðun og ]>eirri þekkingu, sem ég hefi aflað mér um málefnið, álit mitt um þessi atriði. Til þess nú að gera þetta, verð ég að líta á báðar hliðar, inn- tekta og útgjalda dálkinn ; aS gera áætlun um það, sem á Islandi á sér stað er óþarft fyrir mig ; þeir heima þar ættu að minsta kosti í öllum smáatriðum aS vita það langt um betur en ég. það er því aðallega hérna megin hafs- ins, er ég vil sérstaklega taka til íhugunar. Vesturförum vil ég skifta í tvo aöalflokka : fjölskyldumenn og einhleypinga, karla og konur ; og svo aftur hinum síSamefndu ítvo: ráðsetta menn og ráSleysingja. — Og vil ég nú lítilfega láta í ljósi skoSun mína á framtíðarhorfum fólks þessa. Tek ég þá fyrst fjölskyldumann- inu ; ég vil taka tif íhugunar með- af fjölskyldu, þar setn maöurinn þarf að framfleyta konu og fimm börnum, og sjá svo, hversu girni- legt þaS er fyrir hann, þegar hing- aS kemur. Heima hefir hann að sjálfsögðu haft dálítil efni, þar sem vesturfarar verSa flestir aS selja með hálfvirði og fyrir neSan það ; enda munu það vera tiltölu- lega fáir, sem hafa mikla peninga, þegar hingað kemur. Með hverju eiga nú þessir menn að byrja hér ? Auðvitað meö vinnu sinni, því land taka fáir fyrsta árið, sem éngin efni hafa, sem eru flestir ; enda ekki glæsi- legt fyrir allslausan fjölskyldu- mann, að fara út í óbygðir, þeg- ar komiÖ er fram á mitt sumar. Skal ég því gæta að, hvernig muni nú ganga fyrir þeim hér í um stöðum. Hjugsum okkur nú aftur, að bóndinn, sem vestur flytur, ætli sér að stunda mestmegnis gripa- 1 rækt, og ,þaS hygg ég hið heppi- legasta, að minsta kosti fyrir fá- j tækan frumbýling ; en þá verður hann samt að gæta þess, aÖ fand- , rými hans er mjög svo af skorn- um skamti, ekki nema 160 ekrur | (dálítiS á þriðja liundraö vallar- j dagsláttur) og á svo litlum bletti j getur aldrei orðið annað en hálf- gerSur kotungsbúskapur ; eitthvaS til að éta og eitthvaö til að hylja j með nekt sína ; því nú er víða bú- ið að taka svo lönd, og eru tekin Járlega, aö ekki er hyggilegt að f reiða sig á fría afnotkun ónumdu landanna. Og sjáum nú til : Hfcima á ís- landi er því þannig háttað, að I þrí- til tífalda mætti hinn rækt- I aðp blett þeirra, og þar af leið- andi einnig framleiðsluna ; og fjöld inn af þeim líka svo, að fjallahlíð- j ir og dalir nægja til þess, að gefa ! auknum kvikfjárstofni nægilegt i beitiland. Til þess aftur hér aS hafa gripi til framfærslu, verSur j að afgirSa helming landsins, 80 Samtals ... $83.80 kr. 312.00 l'knir af 16°- fyrir f>«itifand, og þá ætti hver heilvita maður að geta Nú ér enn þess að geea, að ég séð, að á svo litlum bletti er ekki hefi ekki talið nokkur óvíss út- hægt að hafa neitt stórbú. gjöld, svo sein vmislegt smávegis, er fyrir kann að falla ; eða tóbak, | ef maðurinn skyldi nú hafa glæpst j á, að læra aS brúka það. Ekki heldur fysir öðru en be/.tu heilsu, sem oft vill þó út af bregða, og j dýrt er að þurfa læknis við hér,— $2.00 hiS algenga fyrir að skjótast , inn í húsið, lita á sjúklinginn og ^ gefa ráðleggingar. Og til dæmis j biöur blessaðár læknirinn um $15 j til $25 fyrir að sitja j7fir konu. j Alt annað eftir þessu. Nokkrum kann nú að finnast að j surnt hér að framan sé hátt ; reiknað, svo setn húsaleiga, kjöt og mjólk. En þeir liinir sömu verða fyrst að vita það, að mönn- um hér er ekki leyft að þjappa I sér satnan í húsin, eins og þegar ! síld er þjappaS niður í tunnu og j cins og stundum átti sér j stað hér í fyrri daga, þegar kann- ske 5 til 8 vortt í sama herberg- Iíúsaleiga, 4—5 her- bergi ......... $20.00 Eldiviður á vetr- um ............. 8.00 Kjöt eða fiskur... 12.00 Mjólk ............. 6.00 Önnur matvara.. 20.00 FatnaSur .......... 8.00 Skóklæði .......... 7.00 Ljós .............. 1.40 Vatn .............. 0.80 Viðhald á boröbún. og húsgögnum 0.60 kr. 75.00 — 30.00 — 45.00 — 22.00 — 75.00 — 30.00 — 25.00 — 5.00 — 3.00 — 2.00 Ég held líka, að lausamaðurinn, sem lanwar til að byrja búskap og ekki hefir nóga peninga til að kaupa sér jörð, sem honum líkar, — breytti eins hyggilega í því, aS taka sér land heima eins og hér, annaShvort því næst sem gefins fvrir eign, eða þá á erföafestu. — því enginn þarf aS halda, að land- ið hér vestra veröi að akri eða túni fyrirhafnarlaust. þaS tekur tíma og peninga, aS hreinsa til j ---------- r ! óræktar skógarrenglur og trjá- stofna ; að plægja og herfa álít ég svo hið sama sem holtin og mó ana heima. En ég veit að margur segir : . “Jarövegurinn er miklu frjósamari hér en heima”. Getur verið að svo sé ; en hversu mikiS landflæmi er ekki á íslandi órækt- að rétt fram méð sjávarströnd- inni, þar sem ekki þarf annaS en íleygja þara og þangi upp úr fjör- unni til þess aS afia sér yfiríljót- inu. IfeilbrigðisráS borgarinnar lít- j anlegs áburðar ; og svo uppi í ur eftir, að svo sé ekki og liggur sekt við, ef út af er brugðið. — þeirhinir sömu verða fika að gæta þess, aS kjötpundið kostar frá lOc til 25c og mjófkurpotturinn 10c, °g er þá sannarlega ekki í óhófi brtikuð mjólkin, þegar tveimur fullorSnum og 5 börnum eru ætl- aðir tveir pottar á dag. IlaldiS þið nú ekki, landar góð- ir, að verkamaður sá, er ekki vinnur fyrir meiru en $40—$50 á landinu mætti líka brenna minna af sauðataði en gert er, og yfir höfuö hugsa meira tim að frjófga jarðveirinn, en alment virSist vera gert ennþá. Ég hefi nú athugað dálítiS með fjölskyldumanninn og bóndann lieima, og er þá eftir að minnast svo lítið á einhleypa fólkið, karla j og konur, og skal ég ekki verða tnargorður um þaö. Eg skifti því fólki í tvo ílokka : ráðsetta og mánuði til jafnaðar — og þeir ráSlatisa menn, og vil ég nú fyrst munu vera taldir hepnir, er svo iíta til hinna fyrnefndu. það er enginn efi á því, aÖ maS- tir eða kona með einbeittum vilja að komast hér áfram og afla sér peninga — ég meina einhleypt fólk getur grætt hér fljótara pen- mikilla peninga geta aílaö sér — já, haldið þiS ekki, aS þeir muni ! annaShvort verSa að lifa eymda- llífi, eSa vera upp á aðra komnir ? Nú hefi ég stuttlega drepið á i framtíðarhorfur verkamanna hér, j ingana en heima, því að í raun og ! og eru þær aö mintt áliti hreint ! veru er hér ekki svo mjög dýrt ekkert glæsilegar. 1 fæSi og húsnæði, $4.00 til $4.50 þá kemur nú næst aö athuga fvrir karlmanninn og $3.00 til þá, sem voga og brjótast í, að fTrir kvenmanmnn. E þvi I taka sér land. það er enginn efi ! vin"an er nokkurnvegmn stoöug j á, aö þeir, sem þaS gera, geta | °K l>aS lett fyrir stulkur að vonast eftir betri framtíS, þegar aflað ser hennar, að minsta árin IÍSa, en oft á frumbýlingur- i ^ti i vistum, - og það ættu þær helzt að gera meðan þær eru að komast ögn niður í málinu, Iþótt mörgum þyki það leiðinlegt; þær fá þar allgott kaup strax frá $12.00 til $16.00 um mánuöinn og sem mar’gir ' alt írítt> °fT ættu Því aS Keta dre£ inn viS harSan kost að etja fyrsta sprettinn. Já, svo harðan, að margur mundi sá finnast heima, er knýja myndi á dyr sveitar- stjórnarinnar fyr en hann legði annað eins á sig verða að gera hér fyrstu árin, og þaS þau nokkur. Nú munu margir segja, að hann N. og N. og N. og N. eigi nú eftir fárra ára dvöl hér bújöröina sína og nokkurn bústofn ; þurfi þeir því ekki að þræla scr út éftir þetta eins og þeir hafi gert. Getur skeS, iS saman svolítið til muna. Á verkstæðum mundu þær aftur fá $5.00 til $6.00 á viku og verða að kosta sig sjálfar að öllu leyti. Karlmaðurinn getur aftur á móti átt miklu öröugra uppdrátt- ar með að fá sér vinnu, svo nokk- urnveginn stöðug geti kallast, en að nokkuö sé til í þessu, en samt samt sem áður hygg ég að hann er þees að gæta, að ekki er ætíð I ífeti grætt hér meiri peninga, ekki hlaupiS til að fá þá peningaupp- | hæð útborgaða, er prentsvertan skýrir frá aS hún sé verð. Eins verSur hins aö gæta, aS þarfimar fara ætíÖ vaíxandi, eftir því sem verið er hér lengur, ef nokkuð vinst á í peningasökum ; konan og krakkarnir vilja þá ekki sætta sig lengur viö frumbyggjalífiÖ, og er sízt ef hann er handverksmaSur, lieldur en á gamla landinu ; — þó naumast eins mikið, auk heldur þá meira, en sjómenn á Islandi geta grætt í meðal fiskigengd, — ef þeir fara skvnsamlega aS ráði sínu. Nú hefi ég minst lítillega á hina ráSsettu. En hversu eru þeir það hreint ekki láandi. VerSur margir ? Ja, það veit guð en ekki því raunin á, að bóndanum veitir ég ; en ugglaust mundi ég trúa þvi, ef einhver segðist hafa litið yfir bækur hans og séð, að þar var að eins einn af fimm,— ég vil ekki segja einn af tíu,— skráður í þennan fyrri flokk, og álít ég því skyldu mína, að minnast á hinn síðari. — hinn fjölmennari. J>að eru þeir og þær, sem láta “fjölina fjúka”, sem kallað er, þegar liingað vestur kemur, og sem mest líta á inntektirnar, en minna á útgjöldin ; finst því, aS þau geti haft skemtilegt og fjör- ugt líf, þar sem þeir fá hér tvö- falt eða þrefalt hærra kaup en heima ; — gæta þess ekki, aS þeg- ar vinnuna þrýtur, þá er aö sömu hlutföllum dýrara að sjá fyrir sér hér en á gamla land^nu. En í hvaS evðir nú fólk þetta peningunum ? mun margur spyrja, — það drekk- ur þó ekki svo mikiö kvenfólkið liérna. Vitanlega ekki, og það ger- ir þaS ekki hér heldur. Ekki tala ég um þá karlmenn, sem fá sér duglega í staupinu, sem kallað er, því fyrir þá eyu bæSi löndin jafn- góS. En ég tala tim þá, sem á yfirborðinu virðast vera reglu- tnenn, og geta þó aldrei lagt til hliðar sem svarar einu centi. Nú inundi ég aftur verða spurSur : í hvað eyða þeir þá peningunum ? því er fljótsvaraS ; peningarnir fara í það, sem heima er kallað “gottelsi”, og svo á skemtisam- (komur, svo sem leikhús og fleira, og viö þau tækiiæri gildir Jiér full- komlega ritningarstaSurinn : ‘það er ekki gott, aS maðurinn sé ein- samall’, o. s. frv. Sem sagt, þeir verða aS hafa fitúlkuna sina með sér, borga fyrir hana innganginn og vitanfega “traktera” hana á eftir. Svona gengur þaS nú meS karlmennina, fjöldann af þeim : Jtegar árið er liðiö, þá er og líka kaupið búið, og gott ef það hefir hrokkið fyrir útgjöldunum. Nú, núj — en hvað í ósköpun- um hefir nú kvenfólkið gert við kaupið sitt ? Ekki drekkur það og sjaldan kaupir það ,sig inn á skemtisamkomur ; en það liefir sinn skolla að draga samt fyrir því, og hann er móðurinn. Til þess að fylgja hér almennilega tízkunni, þarf helzt að hafa reifa- skifti fjórum sinnum á ári : vet- tir, sumar, vor og haust. Og ekki þýSir mikiö, aS ætla sér að geyma reifin til næsta árs, því þá r “móSurinn” orðinn allur annar. Jtegar nú þess er gætt, aS einn kjóll og hattur kostar ef til vill meira en hæsta árskaup vinnu- konu á íslandi, þá er vel hægt að hugsa sér, hversu peningarnir geta iljótt eyðst. Eívoru er nú þetta að kenna, — landinu eða stúlkunum ? Ilvorugu beinlínis ; en óbeinlínis er þaS sameiginlegt fyrir hvorutveggja. það er mest ríkjandi hugsunar- háttur íbúa landsins, að afla sér peninga, og lofa þeim svo að velta út í buskann og bláinn, sem kallað er ; og sýnir það, aS þjóS- in spriklar af fjöri, en hugsar má- ske ekki um ókomna tímann. I Eins og ég vék aö fyr, þá eru , hér margar undantekningar, og þess vegna er það, aö ýmsir menn safna auði. — HvaS stúlkunum viðvíkur, þá er það þeim óbeinlín- is að kenna, á þann hátt, aS þær setja ekki í 'sig nóg viljaþrek til að geta staðist það, sem einhver nágrannastúlka hennar getur kan- ske sagt unt hattinn og kjólinn hennar frá því í fyrra. Ég hefi nú með nokkrum orðum látið skoöun mína í ljósi á vestur- flutningsmálinu, og hún er þessi : AS fyrir einhleypa menn og konur og kvongaða menn meS lítilli fjöl- skyldu, er hj'ggilegt að flytja vest- ur ; þó því að eins að það fólk finni nægilegt þrek í sér til aS berast ekki með straumnum. — þetta fólk, karlar og konur, getur oft aflað sér nokkurra peninga, og ' auk þess séð margt og lært margt (— sem þvTí miður ekki er kostur á í gamla landinu. En full ástæða er til þess, að menn hugsi sig vel um, áSur en I þeir> fleygja öllu frá sér til vestur- farar. Að vísu fara heim árlega | “agentar”, sem eiga aS leiðbeina mönnum andlega og likamlega, og , skal ég ekki rengja, að þaS sem iþeir segja sé alt satt. En hitt er það, aS þeim kannske gleymist aS i lýsa eins vel dökku hliSinni sem íhinni björtu’, og er þeim þaS ekki láandi, úr því þeir nú einusinni hafa glæpst á, að taka þennan | starfa aS sér. Jteir fara aS kalla má listiferS og vinna þó fyrir háu kaupi, og mætti þaS álítast drottinssvikum næst, ef þeir ynnu ! ekki fyr r stjórnina hér eins vel Og þeir geta,> eða reyndu gagnvart henni að leysa verk sitt sem verkasamlegast af hendi. Nú hefi ég látið skoSun mína f | l.jósi á málefninu, • eins hlutdrægn- islaust og samvizkusamlega og ég frekast hefi haft vit á, og væri ekki ár vegi fyrir blöSin Isafold, Lögréttu, NorSurland og Austra, aS taka þessa grein upp, svro hún ; i I 4 EIÐROFI. Manst’ ekki lengur ? þá bernskustund blið brosti oss móti og sælunnar tíð, svo heillaðist hjartans- hver -strengur. Ei táldrægni heimsins þá truflaði oss, en tíminn leið örskjótt, vort dýrasta hnoss var aS sitja þá satnan ögn lengur. Manst’ ekki lengur ? Er baöstu mig blítt við brjóst þitt að hvíla, — við ástamál þýtt heillaðist hjartans- hver -strengur ; liáleitust sælan þá sveipaði oss, vors samnings var innsigli brennheitur koss, er brendi æ lengur og lengur. Manst’ ekki lengur ? þá óma lést óð um ást vora’ og framtíöar vonanna glóö, svo heillaðist hjartans liver strengur. Til menta vrar þráin, en hveimleiður kross sérhverjum er fátækt, — þitt margþráða hnoss var að lesa og fræðast ögn lengur. Manst’ ekki lengur ? Hve sárt okkur sveið sorgin, er fylgdi ég þér á leið O" hnipinn var hjartans- hver -strengur. Til skólans þá fórstu í fjarlægan stað, frægðar og mentunar leita þar að ; — þá löngun ei teptirðu lengur. Manst’ ekki lengur ? Hve málaðir þá myndirnar framtíðar brautinni á, svo he Uaðist hjartans- hvTer strengur, — O" sagðir, þá iitskrifast auðnaðist þér aftur þú kæmir að sameinast mér, og saman þá sætum við lengur. Manst’ ekki lengur ? Jiá sagSirð’: “Ég svrer sváslegust meyjan ég gleymi ei þér”, svo lieillaðist hjartans- hver -strengur ; “lif því í voninni, unz lærður kem heiin lækn!r, frá mentunar brunninum þeim, og læt þig ei bíða neitt lengur’’. Manst’ ekki lengur ? J;á lukkan viS þig lék og jiér beindi á framfarastlg, svo heillaöist hjartans- hver -strengur ; og þeo-ar að lokum þú læknis nafn barst, útlærður af skólanum, stoltur þá varst svo gast’ ekki litiS mig lengur. Manst’ ekki lengur ? Á lastanna skeiS þá lagðir og raufst okkar trúnaöareið. svo lmípinn var hjartans- hver -strengur. Eiðrofi ! svikari ! Ég sé þaS nú vel, er sá ég ei fyrrum,— mig hepna ég tel ; í ástum varst dáSlaus ódrengur. Manst’ ekkert lengur ? J>ví læknir ert nú lýSfræ-ur orðinn og stórmenni þú, svo heillast hver hjarta Jiíns strengur. Hver fööurlandsvinurinn nefnir mitt nafn, nálega fléttað í hvert ljóðasafn sést jiaö, og lifir j>ér lengur. Jóhannes II. HúnfjörS. I f fi-j-l—W -i*i,,!-i-H-ri~i-i-i-H-i~i,ii-l- ,i-rf-i-!"l-H“H-H,*!-l"i- gæti oröið samhliða “agentinum”, sem jiú á að fara að hleypa hér af stokkunum til heimferSar. Winnipeg, 7. des. 1911. P á 11 B e r r g s s o n. KÆRU SKIFTAVINIR! Til þess þér allir vitiö, hvaS ég er að gera viS þessa Vanalegu vöruprísa, þá vil ég hér meS til- kynna ySur öllum opinberlega, að frá 11. j>essa mánaðar verSa allar vörur í búð minni (nema mat- vara) seldar á 75 cents livert doll- ars-virði, og sttmar enn lægpra, t. d. sumt af fatnaði 50c hvert doll- ars-virði. Öll matvara meS 10 prósent afslætti, nema- hveiti, kaffi og sykur. 30c kaffi seljum vér fyr- ir 25c og hvTeitimjöl nú og um ó- tiltekinn tíma $2.80 hundraS pund- in ; látiS mig vita sem fyrst, hve mikiS hveitimjöl þér þurfiS, svo þér getiS fengiS það áSur en það stígur í verði aftur. þessi sala stendur yfir fram aS 1. janúar 1912. Ef til vill hafa1 vörur aldrei ver- iS seldar eins ódýrt hér og nú er gert, þegar aS því er gáS, aS af- slátturinn er á öllu, eins því bezta og nauðsynlegasta og hinu, sem menn síSur þurfa meS, Gleymið ekki J>ví, að ég hafi að vanda stórt upplag af spánýjum skrautvarningi, hentugum fyrir Jóla og Nýársgjafir, og afsláttur- inn á því sá sami — 25 prósent. Ég kaupi frosnar húðir á llc pd., egg 30c og smjör 25c. ElisThorwaldson MOUNTAIN, N D. TILBOÐ I LOKUDUM UM- SLÖGUM, árituö til undirritaös og merkt “Ténders for Breakwat- er at Victoria Harbour, Lake Win- nipeg, Man.”, verða meStekin til kl. 4 e.h. á föstudaginn 29. desem- ber 1911, um að byggja bryggju við Victoria Beacli, viS Winnipeg- vatn, Man. Uppdrættir og starfs- tilgreining og tilboSa eyðublöS, má sjá hjá þessari deild og fást á skrifstofu W. Z. Earle, héraSsverk- fræðings, Winnibeg, Man. J>eim, sem senda tilboö er hér meS tilkynt, aS tilboS verSa ekki tekin til greina, nema þau séu rit- uð á prentuSum eyðublööum, og meS eiginhandar undirfitun og starfstilgreining og heimilisfangi ; sé utn félög að ræSa, verður hver félagi, að rita nafn sitt, stöðu og heimilisfang. Hverju tilboSi verSur að fylgja | viöurkend (marked) ávísan á lög- legan banka, borganleg til The Ilonourable the Minister of Public Works, er jafngildi 10 prósent af tilboSs-upphæSinni, og sem verSur þeim tapað, sem ekki tekst verkiS á hendur, Jægar hann er til þess ( kvaddur ; verði tilboðinu neitaSi skal ávísanin endursendast fram- bjóðanda. Deildin skuldbindur sig ekki tif ! þess, að þiggja lægsta eða nokk- urt tilboð. Samkvæmt fyrirskipun, R. C. DESROCHERS, Secretary. Department of Public Works. Ottawa, December 4, 1911. BlöS fá enga borgun fyrir þessa aáglýsingu, ef þau birta haaa án skipunar deildarinnar. KENNARA VANTAR Barnakennara vantar fyrir skóla- umdæmi 1461 > Skólinn byrjar 1. janúar og stendur 3—4 mánuöi. Umsækjendur verða aö hafa ann- ars eöa þriöja flokks kennarastig. Umsókn tilgreinandi kaup og æf- ingu sendist undirrituSum. EDWARD JOHNSON, Arborg, Man. ICENNARA VANTAR æfSan, sem hefir 2. eða 3. stigs “professional certificate”, til aS kenna við Minerva skóla, nr. 1045, frá 1. janúar til 30. apríl 1912. Til- boS, sem tiltaki menta^tig, æfingu og kaup, sem óskað er eftir, send- ist til undirritaSs fyrir 20. des- embcr 1911. S. EINARSSON, Sec’y-Treas, i;

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.